Vesturland 1. tölublað 19. janúar 2017

Page 1

Heitt vatn í Kjós

SKAGAFRÉTTIR SLÁ Í GEGN

19. janúar 2017

Nýr ráðherra

1. tölublað, 6. árgangur

Fánar og veifur í úrfali

Er með mesta úrval fána á landinu, ef hann er ekki til ! búum við hann til.

Þegar Phønix fórst við Hafursfjörð N

ú í lok janúar verða 136 ár liðin síðan póstgufuskipið Phønix fórst í strandi við SyðraSkógarnes í Miklaholtshreppi. Það gerðist eftir ofboðslega hrakninga áhafnarinnar

um Faxaflóa í „Þorrabylnum“ svokallaða, einu versta vetrarveðri sem orðið hefur í manna minnum á Vesturlandi. Skipverjar á Phønix gengu í gegnum ótrúlegar mannraunir en komust nánast fyrir kraftaverk

allir nema einn lífs af úr háskanum. Fyrir nokkrum árum fundu fornleifafræðingar síðan flakið af Phønix. Vesturland hefur rannsakað magnaða sögu þessa strands. Sjá miðopnu.

Bókhaldskerfi í áskrift Microsoft Dynamics NAV er eitt mest selda bókhaldskerfi landsins og fæst í mánaðarlegri áskrift. Þú færð fullbúna viðskiptalausn með sérkerfum frá Wise á navaskrift.is

kr.

9.900

pr. mán. án vsk.

Bjóðum einnig Office 365 í áskrift.

Wise lausnir ehf. » Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » wise.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Vesturland 1. tölublað 19. janúar 2017 by Magnus Thor Hafsteinsson - Issuu