Vesturland 15. tölublað 20. október 2016

Page 1

a Ný heim

Verslaðu dekkin á netinu mikið úrval dekkja á betra verði á dekkjahollin.is

síða

Kjördagur nálgast

ERFIÐASTA MÁLIÐ

20. október 2016

Menningarveisla á Skaganum

15. tölublað, 5. árgangur

Hitaveitu & gasskápar fyrir sumarbústaði og heimili

Gæði • Þjónusta • Öryggi Hitaveituskápar

Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum.

Gasskápar

Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir og smíðaðir úr áli. Láttu ekki stela af þér kútunum! Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is

Listsköpun

á stórgrýttum æviveg

L

istakonan Gyða L. Jónsdóttir Wells á Akranesi hefur lifað bæði skin og skúrir á ævi sinni. Hún ætlar

að líta yfir farinn veg á sýningu um feril hennar sem opnuð verður 27. október sem liður í Vökudögum á Akranesi. Gyða

segir frá ferli sínum og lífshlaupi í opnuviðtali í Vesturlandi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.