Landnemaskóli 30

Page 1

Landnemask贸li 30 2014


Bnar Aldur 23 Fjölskylda Ég er gift og á þrjú börn Áhugamál Ég hef mikinn áhuga á því að læra íslensku Hvert hefur þú ferðast ? Til Þýskalands Hefur þú ferðast um Ísland? Já Uppáhaldstónlist? Persnesk tónlist Uppáhaldskvikmynd? Enskar og presneskar kvikmyndir Uppáhaldsmatur? Tyrkneskur og persneskur matur Hver er helsti munur á Íran og Íslandi? Veðrið og menningin


The Kurdistan Regional Government (KRG), (Kurdish: ‫ک ورد س تان هەرێمی ح کوومەت ی‬, Hikûmetî Herêmî Kurdistan), is the official ruling body of the predominantly Kurdish region of Northern Iraq referred to as Iraqi Kurdistan, South Kurdistan, or sometimes simply Kurdistan. The KRG consists of a unicameral parliament with 111 seats known as the Iraqi Kurdistan Parliament (IKP). The cabinet is selected by the majority party or list who also select the prime minister of the Kurdistan region. The president of Kurdistan is directly elected by the electorate of the region and is the head of the cabinet and chief of state who delegates executive powers to the cabinet. The prime minister is traditionally the head of the legislative body but also shares executive powers with the president.[2] The president of Kurdistan is also the commander-in-chief of the Peshmerga Armed Forces.[3] Parliament creates and passes laws by a majority vote, and the president has the power to veto any bill.


Andrej Boron Aldur Ég er tuttugu og þriggja ára Tungumál Ég tala slóvakísku, tékknesku, ensku, ítölsku og ég læri íslensku Heimalandið mitt Ég er frá Slóvakíu Fjölskylda Mamma mín heitir Eva og hún býr á Ítalíu með bróður mínum. Pabbi minn býr i Slóvakiu. Þegar bjó ég heima, bjó ég hjá ömmu minni. Áhugamál Mér finnst gaman að spila tölvuleiki og að hanna símaleiki; ég bý þá til. Ég skokka og syndi alla daga og mig langar að læra tungumálið vel. Mín sköpun Ég er líka höfundur þriggja grínistabóka sem heita Isaac Stab, Hungry Souls and Humster


Hvert hef ég ferðast? Ég var á Ítalíu og ég ætla að fara til Brasilíu að heimsækja vin minn. Hvar hef ég ferðast um Ísland? Þegar vann ég í móttöku hótels, gat ég farið frítt að sjá til dæmis Gullfoss, Vatnajökull, Jökulsárlón eða Þórsmörk Uppáhaldsmatur Mé finnst best að borða bara kjöt – nautakjöt, svínakjöt og kjúkling með grænmeti og stundum ávexti. Uppáhaldshljómsveit Mér finnst gaman að hlusta á sígilda tónlist og píanóverk eftir Antonio Vivaldi, Ludovico Einaudi eða að sjá kvikmyndir og spila tónbönd. Uppáhaldskvikmynd Uppáhaldskvikmyndirnar mínar eru Into the wild, Donnie Darko eða K-PAX


Heimalandið mitt

Heimalandið mitt heitir Slóvakia og það er staðsett í miðri Evrópu. Það er 49 036 km² að stærð. Mannfjöldi í landinu er sex milljónir. Það liggur við landamæri Ungverjalands, Póllands, Austurríkis, Úkraínu og Tékklands.

Hagkerfi Helstu útflutningsvörur eru bílar sem sendir eru til Þýskalands og Frakklands og líka sjónvörp til Kóreu. Helstu útflutningsvörur eru matur.

Höfuðborg Tungumál Stjórnskipan Fólksfjöldi

Bratislava Slóvakiska þingbundið lýðræði 5,40 milljónir


Stærð lands 49 036 km² Gjaldmiðill evra (€) Þjóðtrú Kristni – kaþólska Þjóðarbrot Slóvakar (85,8%), Ungverjar (9,7%), Tékkar (0,8 %)

Brúin og kastalinn í Bratislava


Brian Elijah Aldur: 19 Ára Tungumál: Ég tala swahili, ensku og smá íslensku Hvaðan ertu? Ég er frá Kenya Fjölskylduhagir: Ég á fjölskyldu Áhugamál: Mér finnst gaman að spila Field hockey Hvert hefur þú ferðast? Ég hef komið til Sviss, Qatar og Englands Hefur þú ferðast um Ísland? Ég hef komið á Selfoss, Akranes og Borganes Uppáhaldshljómsveit: Mér finnst gaman að hlusta á alla tónlist Uppahalds kvikmynd: Mér finnst gaman að horfa á allar kvikmyndir Af hverju fluttir þú til Íslands? Ég kom til Íslands til þess að fara í háskóla Hver er helsti munurinn á Kenya og Íslandi? Veðrið


KENYA Landið mitt heitir Kenya, það er 582,650 km2 að stærð. Það liggur við landmæri Úganda,Tansaníu , Eþíópíu og Sómalíu. Mannfjöldi í landinu er 44.35 milljónir. Helstu innflutningsvörur eru bílar og vélar. Helstu útflutningsvörur eru grænmæti, blóm, te, kaffi og salt. Nairobi er höfuðborgin í Kenya. Í mínu landi finnst fólki gaman að spila fótbolta og horfa á hann í sjónvarpi. Í landinu skiptast á vetur og sumar; rigning og sólskin. Þar eru margir þjóðgarðar með dýralíf sem ferðamenn vilja sjá.

Í landinu eru lýðræðislegir stjórnarhættir undir stjórn forseta. Kenya í heild er friðsælt land með fallegt fólk.

Í Kenya eru ruðningur og fótbolti vinsælustu íþróttirnar.


Lita Mallari De Jesus Aldur: 26 ára Hjúskaparstaða: Gift Augnlitur þinn? Augun mín eru brún Hvenær komst þú til Íslands? Ég kom til Íslands í ágúst 2014 Tungumál: Tagalog og Enska Hvaðan ertu? Frá Filippseyjum Áhugamál: Spila blak og elda Hvert hefur þú ferðast? Abu Dhabi og London Hefur þú ferðast um Ísland?: Já, ég hef ferðast til Akureyrar, Geysis, Egilsstaða og Gulfoss Uppáhalds matur: Grænmeti Uppáhalds hljómsveit: Bonjovi Uppáhalds kvikmynd: Titanic Af hverju fluttist þú til Íslands? Til þess að lifa lífinu með eiginmanni mínu.


Filippseyjar Landið mitt heitir Filippseyjar það er 300,000 km2. Filippseyjar eru eyjar en næstu lönd eru Malasía, Kína, Indónesía,Tævan og Hong Kong. Mannfjöldi í landinu er 93.39 milljónir Helstu útflutingsvörur eru Kókosolía

Gull

Fiskur Helstu innflutningsvörur eru rafrænar vörur, olía og flutningatæki. Í landinu eru ræktuð hrísgrjón og grænmeti.


Thirumahal Nanda Aldur 37 Tungumál Thamil Hvaðan ertu ? Ég er frá Sri Lanka Fjölskylda Ég á mann og þrjú börn Áhugamál Ég hef mikinn áhuga á að elda mat Hvert hefur þú ferðast? Ég fór til London í sumar Hefur þú ferðast um Ísland? Já, mér finnst gaman að skoða og ferðast um landið Uppáhaldshljóðfæri Gítar Uppáhalds matur Grænmeti og fiskur Af hverju fluttir þú til Íslands? Maðurinn minn er að vinna hér og hér á ég vini og fjölskyldu Hver er helsti munurinn á Sri Lanka og Íslandi? Á Sri Lanka er sól og heitt. Árstíðirnar eru fjórar á Íslandi.


Sri Lanka Höfuðborg Sri Lanka er Colombo. Sri Lanka er fjölbreytt land, með margskonar trúarbrögð, þjóðerni og tungumál: Sinhala, Sri Lanka Tamils, Moors, Indian Tamils, Burghers, Malays, Kaffirs og Aboriginal Vedda.

Á Sri Lanka er mest Búddatrú. Íbúafjöldi Sri Lanka er um 20.263.723 (2012) . Srilanka er 65.610 km² að stærð þar af eru 870 km² af vatni. Strandlínan er 1340 km löng. Loftslag: í Sri Lanka er suðrænn rigningatími: Í norðausturhluta er Monsún veðrátta í des.-mars, og í suðvestri er Monsúntímabilið í júní til október. Þar er að mestu láglendi. Hæsti tindurinn er Pidurutalagala sem er 2,524.13 m.


Náttúruauðlindir eru m.a. kalksteinn, granít, gimsteinar, fosföt, leir og vatnsorka. Sri Lanka liggur að sjó og nágrannar eru Indland í norðvestri og Maldíveyjar í suðvestri. Srilanka er fræg fyrir framleiðslu og útflutning á kanil, gúmmíi og Ceylon te. Srilanka flytur aðallega inn hreinsaða jarðolíu. Aðal landbúnaðarframleiðsla Sri Lanka er hrísgrjón. Te er ræktað á miðhálendinu og er mikilvæg útflutningsvara. Grænmeti, ávextir og fræ eru einnig ræktuð. Sri Lanka er lýðveldi og forseti Sri Lanka er einnig hershöfðingi landsins, auk þess að vera forsætisráðherrann og er almennt kosinn til sex ára í senn.


Loida Lapuz Sigurdsson Aldur 32 ára Tungumál Tagalog Hvaðan ertu? Filippseyjum Fjölskylda Ég er gift íslenskum manni og á tvö börn Áhugamál Spila blak, elda mat og syngja Hvert hefur þú ferðast? Svíþjóð, París, London, Japan, Kína, Hong Kong, Holland, Þýskaland og Litháen Hefur þú ferðast um Ísland? Ég hef komið á Ísafjörð, Akureyri og Geysi Uppáhaldshljómsveit The Carpenters, Music yesterday once more Uppáhaldskvikmynd Romeo and Juliet og The curious case of Benjamin Button Uppáhaldsmatur Adobo og kjúklingur


FILIPPSEYJAR Í landinu búa margir og þar er alltaf heitt. Þar er mikið af fallegum stöðum. Það er gott að að heimsækja i Filippseyjar.


Martyna Juzenaite Ég er frá Litháen og ég tala litháísku. Ég kom til Íslands til þess að finna betra lif. Til þess að vinna og lifa. Mér finnst gaman að hjóla og fara í ferðir með fjölskyldu minni. Hér á Íslandi bý ég með kærastanum og dóttur minni. Öll fjölskyldan mín býr i Litháen og ég heimsæki þau á hverju ári. Ég er förðunarfræðingur. Aldur 25 Fjölskylda Ég er í sambandi og á tveggja ára dóttur Áhugamál Áhugamál mitt er förðun. Mér finnst gaman að gera stelpur fallegri. Hvert hefur þú ferðast ? Ég hef heimsótt Pólland og London og er að spá í að fara til Parísar Hefur þú ferðast um Ísland? Ég hef komið á Selfoss, Heklu, Laugarvatn, Akranes og Borgarnes


Uppáhaldshljómsveit? Uppáhaldshljómsveitin mín er Nickelback Uppáhaldskvikmynd? Lets be cops Uppáhaldsmatur? Hefðundin litháísk máltið og íslensk humarsúpa Litháen Landið okkar er mjög grænt, með endalausa skóga og engi. Af hverju fluttir þú til Íslands? Ég kom til Íslands til að vinna og til að lifa Hver er helsti munur á Litháen og Íslandi? Allt er miklu auðveldara á Ísland en í Litháen. Við höfum mjög gott körfuboltalið í landinu.


Litháen Höfuðborgin er Vilnius. Litháen er 65.300 km2 Það liggur við landamæri Lettlands, Hvíta Rússlands, Póllands, Rússlands og Kursiu lónið. Mann fjöldi í landinu er 2.944.459 árið 2014. Helstu útflutningsvörur eru: steinefni, eldsneyti 25,3% ökutæki 7,2% vélar og vélræn tæki 7,1% Helstu innflutningsvörur eru : steinefni, eldsneyti 33,7% ökutæki 8% vélar og vélræn tæki 7,1% Sama hversu undarlegt það hljómar þá er innflutningur okkar og útflutningur það sama. Í landinu er ræktað grænmeti, ávextir og ýmsar tegundir af korni, og líka sauðfé til kjötframleiðslu. Stjórnarfar í landinu er lýðræði. Landið okkar fékk sjálfstæði þann 11. mars 1990. Ísland var fyrsta landið til þess að viðurkenna sjálfstæði Litháen.


Miroslaw Jakubowski Aldur: 29 ára Kem frá: Póllandi Kom til Íslands árið: 2009 Kom til íslands til að: Vinna Börn: Einn strákur og ein stelpa Áhugamál: Veiðar Uppáhaldssjónvarpsefnið: Hrollvekjur Uppáhaldstónlist: Hip Hop Uppáhaldsdrykkur: Coca Cola Uppáhaldsstaður á íslandi: Geysir Uppáhaldslitur: Blár Uppáhaldsdýr: Hundur Uppáhaldsíþrótt: Fótbolti Ókeypis ferðalag, hvert og með hverjum: Til Brasilíu með fjölskyldunni


Pólland Pólland liggur við landamæri Rússlands, Úkraínu, Slóvakíu, Tékklands og Þýskalands Í landinu eru kolanámur og stál. Helstu útflutningsvörur eru landbúnaðarvörur og matvara. Landið er fallegt, þar er mikið af ám, fjöllum og vötnum. Stjórnarfar: Í landinu er lýðræði Slupsk er borg í Suður-Póllandi og höfuðborg Slesíu. Íbúar borgarinnar eru um 39. 936 þúsund.

Slupsk


Sophia Akyeampong Obour Ég er frá Ghana og kom til Íslands í júní 2014. Mér finnst gaman að leika með barnabörnunum mínum en ég á þrjú börn og tíu barnabörn. Áhugamál: Mér finnst gaman að lesa bækur og hlusta á tónlist Hvert hefur þú ferðast? Ég hef komið til Guenea og Íslands og langar að ferðast til Kanada. Hefur þú ferðast um Ísland? Ég hef komið til Akureyrar. Hvernig tónlist hlustar þú á? Mér finnst áhugavert að hlusta á tónlist frá Ghana. Uppáhaldskvikmynd? Mér þykir gaman að horfa á erlendar kvikmyndir. Uppáhalds matur? Ghanaísk matargerð og matur er í uppáhaldi. Af hverju fluttir þú til Íslands? Ég kom hingað til þess að gæta barnabarnanna minna. Hver er helsti munurinn á Íslandi og Ghana? Helsti munurinn er veðurfarið. Í Ghana eru einungis tvær árstíðir og þar sem landið er við miðbaug þá er afar heitt þar.


Landið mitt heitir Ghana Það er 239.540 km2 að stærð. Ghana liggur við landamæri Gulf of Guinea til suðurs og Burkina Faso til norðurs. Fílabeinsströndin er til vesturs og Tógó til austurs. Mannfjöldi í landinu er 19.933.800. Helstu útflutningsvörur eru Gold Cocoa, timbur, túnfiskur, báxít, ál, mangan og demantar. Helstu innflutningsvörur eru jarðolía og matvæli. Í landinu er ræktað kakó, kaffi og ýmis önnur matvæli. Stjórnarfar í landinu er lýðræði.


Tomasz pajak Ég heiti Tomasz Pajak og ég er frá Póllandi. Ég tala pólsku og ensku en ég kom til Íslands árið 2007. Mér finnst gaman að læra íslensku og ég hef áhuga á íþróttum og bókum. Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik með bakaðri kartöflu. Landið mitt heitir Pólland og það er 312 699 km að stærð. Það liggur við landamæri Þýskalands, Tékklands, Slóvakíu, Lettlands, Úkraínu og Rússlands. Stjórnarfar í landinu er lýðræði. Mannfjöldi í landinu er 39 milljónir. Helstu innflutningsvörur eru svínakjöt, ávextir og stál. Í landinu eru ræktaðar kartöflur, epli, perur, kál og blómkál.


Tigist Tilahun Aldur 38 ára Tungumál Amhrike Hvaðan ertu? Eþíópíu Fjölskylda Gift Áhugamál Dansa Hvert hefur þú ferðast? Líbanon Uppáhalds hljómsveit Beyonce Uppáhalds kvikmynd Fjölskyldumyndir Uppáhalds matur Fiskur Af hverju flutti ég til Íslands? Ég kom hingað með manninum mínum til þess að vinna Hver er helsti munur á Íslandi og Eþíópíu? Veðrið


EÞÍÓPÍA Landið mitt heitir Eþíópía Það er km2 að stærð 1.127.127 Það liggur við landamæri Erítreu, Djibouti, Sómalíu, Súdan og Kenya. Mannfjöldi í landinu er 96.5 milljónir. Helstu útflutningsvörur eru kaffi. Helsta innflutningsvaran er jarðolía. Í landinu er ræktað te. Mig langar að ferðast til Svíþjóðar.


Wioletta Nafn: Wioletta Aldur: 36 ára Kem frá: Póllandi Kom til Íslands árið: 2008 Kom til Íslands til að: vinna Börn: 1 átta ára strákur Áhugamál: Elda mat, fara í göngutúr, horfa á sjónvarpið Uppáhaldssjónvarpsefnið: Bíómyndir Uppáhaldstónlist: Róleg tónlist Uppáhaldsmatur: pólskur matur Uppáhaldsdrykkur: Ég elska kaffi Uppáhaldsstaður á íslandi: Bláá lónið Uppáhalsstaður í heimalandi: Skógar og strendur Ókeypis ferðalag – hvert og með hverjum : Til Dubaj með stráknum mínum


PÓLLAND Ég er frá Póllandi sem heitir fullu nafni Lýðveldið Pólland. Það á landamæri að Þýskalandi í vestri, Tékklandi og Slóvakíu í suðri, Úkraínu, Hvíta-Rússlandi og Litháen í austri og Rússlandi í norðri. Höfuðborgin heitir Varsjá.


J贸lin m铆n


Jólin Í Slóvakiu Jólin í Slóvakíu eru stærsta hátíð ársins. Það eru allir heima yfir hátíðarnar. Þegar hátíðin gengur í garð, byrjar fólkið að segja „Gleðilega hátíð“. Í Slóvakíu held ég jól með fjölskyldu minni. Bróðir minn hlakkar mest til jólanna. Þá fær hann margar góðar gjafir.

Við eldum og bökum mikið. Á aðfangadegi jóla borðum við venjulega heimabakað sælgæti og vatnakarfa með kartöflusalati. Eftir jólamatinn förum við að kíkja undir jólatré að opna gjafir.


Jólin á Sri Lanka Á Sri lanka hefur fólk ólík trúarbrögð. Sumir halda upp á jólin og fólk skreytir hús sín. Ég er hindúa trúar, en eftir að ég flutti til Íslands hef ég haldið jól með fjölskyldu minni. Rauðbeðukarrý 500g rauðrófur 200g laukur 20g hvítlaukur 200 ml kókosmjólk 1 grænn cilli Smá salt Aðferð Skera rauðrófur smátt ásamt lauk, hvítlauk og grænu chilli . Láta allt sjóða í klukkutíma og sjóða. Setja svo kókosmjólk og smá salt. Smakka. Rauðrófur eru hrikalega hollur matur enda stútfullar af næringu. Þær innhalda mikið af járni, A, B6 og C vítamíni, fólinsýru, magnesíum og kalíum. Þá innhalda þær góð flókin kolvetni og trefjar. Þær eru góðar fyrir fólk.


Jólin í Eþíópíu Í Eþíópíu eru jól haldin 6. janúar kl. 12 á miðnætti Í Eþíópíu eru 29 tungumál ENGRA Uppskrift 2 kg kjúklingur 2 msk salt ½ kg grænmeti 1 ½ msk matarolía 1 msk pipar 1 msk rifinn hvítlaukur 3 kg laukur 10 soðin egg 1 kg kjöt


Jólin í Ghana

Jólin eru haldin um allt land af sumu kristnu fólki. Hátíðin hefst með skrauti í verslunum og á heimilum. Gjafir eru gefnar vinum og fjölskyldu. Á aðfangadagkvöld sækir fólk guðsþjónustu. Á jóladag eru fleiri messur til að minnast fæðingar Krists. Grímudans skemmtir fólki á götunni þar til nýja árið gengur í garð. Uppskrift að Fufu og létt súpa Plantain Cassava Kjúklingur Egg Pipar eftir smekk krydd 2 ferskir tómatar


Uppskrift frá Kurdistan Kjuklinga Bryani

2 kg kjúklingur 1 kg hrísgrjón 1 bolli rúsínur olía til að steikja 1 msk Bryani masala duft 1 laukur salt eftir smekk Byrjið á að steikja kjúkling og lauk saman. Sjóðið hrísgrjónin ásamt salti og Bryan púðri. Steikið hrísgrjón, kjúkling og lauk saman. Steikið rúsínur og setjið yfir réttin. Borið fram með skorinni sítrónu og ferskri myntu.


Jól í Póllandi Það er hefð hjá okkur í Póllandi að bjóða fjölskyldunni í mat og borða saman, sérstaklega á aðfangadagskvöld, óska gleðilegra jóla og gefa gjafir. Jólatré er skreytt og við syngjum jólalög. Flestir eiga eflaust erfitt með að ímynda sér jól án þessara hefða. Það er hefð í Póllandi að borða fisk 24. desember. Uppskrift af rauðrófusúpu: Pierogi með rauðrófusúpu 3 matskeiðar ólívuolía 1 meðalstór laukur skorinn 3 hvítlauksgeirar skornir 6 meðalstórar rauðrófur, skrældar og skornar 500g af nautakjötsoði salt og malaður pipar þeyttur rjómi Heit ólífuolía er sett á stóra pönnu á miðlungs hita. Laukur og hvítlaukur eru steikt þar til laukurinn er orðinn mjúkur en ekki brúnn, í um 5 mín. Skornum rauðrófum er bætt í og steikt í mínútu. 500g af kjötsoði (nautakjöt) bætt í ásamt salti og pipar og allt látið sjóða, svo er lok sett á og látið sjóða við


vægan hita í 20-30 mín. Fjarlægið svo af hellunni og látið kólna. Súpan er svo sett í matvinnsluvél eða töfrasproti notaður til að mauka allt. Súpan er svo sett aftur á pönnu og hituð upp og svo borin fram í súpuskálum með þeyttum rjóma. Jólakaka, piparkökur: Uppskrift ● 4 bollar hveiti ● 2 egg ● 2 bollar sykur ● 1 bolli olía ● 2 teskeiðar lyftiduft ● 4 tsk kanill ● 4 msk hunang ● 2 bollar af mjólk ● flórsykur ● form og smjör/ olía til að smyrja það Aðferð við undirbúning 1.Blandið hráefnum vandlega saman, smyrjið formið og stráið brauðraspi í formið svo raspurinn myndi þunnt lag í forminu. Hellið svo hráefninu í formið. 2. Setjið í heitan ofn og bakið við 180°C og bakað í 45 mínútur. Eftir kælingu, stráið flórsykrinum yfir. Þetta má bera fram með þeyttum rjóma og sultu.


JÓL Í PÓLLANDI Hápunktur aðfangadagskvölds er að gefa oblátu. Þessi siður er tilvísun í síðustu kvöldmáltíðina; Jesú að deila brauði með lærisveinum sínum. Þetta er tákn um ást og einingu meðal kristinna, og tákn um sameiningu við Guð. Þetta varð útbreitt í Póllandi í byrjun tuttugustu aldar.

Uppskriftir: Sveppasúpa

Kál með tÓmatsÓsu

FIskur á Grískan máta

jóla kaka

valmúA skyrterta


Uppskrift að skYrtertu: 1 kg rifinn ostur 4 egg 1 teningur af smjöri 1 bolli sykur 1 rjómalagaður „pudding“ 1/2 bolli mjólk 1 pakki af kexi eða stökkar skonsur Þetta eru kræsingar Aðferð: Setjið smjör, ost og egg í pott. Hitið að suðu. Eldið í 15 mínútur, hrærið af og til . Bætið þá „pudding“ í og blandið með mjólk, sykri og hitið upp aftur. Hellið í form með lausum botni. Þekið með súkkulaðikökukremi eða skreytið frjálslega.


Jólin Á Filippseyjum Jól á Filippseyjum eru fyrir krakkana. Þeir koma yfirleitt heim og sýna þeim eldri virðingu. Þeir eldri gefa þeim yngri smáhluti eða t.d. peninga. Svo er leikið og sungið saman.

Makkarónusalat 350 gr makkarónur 3 skrældir hægeldaðir tómatar 3 stilkar sellerí, saxaðir 1 dós túnfískur 1 ½ bolli létt majónes 1 msk ítölsk salat dressing 1 msk hvítur sykur smávegis svartur pipar


Jólin í Litháen Flestir í mínu landi eru kaþólikkar. Svo að jól eru haldin samkvæmt þeim sið. Við getum ekki borðað kjöt eða mjólkurvörur þann 24. 12. Því borðum við fisk, grænmeti og korn. Þann dag erum við grænmetisætur en svo má troða magann út með því sem maður vill.

Uppskrift „ Borsch með sveppum“ -rauðrófur, 400g -sveppir, 200g -kartöflur, 4stk -gulrætur, 1stk -kjúklingasoð -krydd eftir smekk (salt, pipar, steinselja)

„Dumplings með sveppum“ Deig: kalt vatn, hveiti,salt. Fylling: sveppir, laukur, ólífuolía, salt og pipar.


Jólin Á Filippseyjum í Filippseyjum eru haldin jól þann 24. des. kl. 12 á miðnætti, öll fjölskyldan borðar saman.

PANCIT MALABON -1/2 bolli matarolía -1/2 kg svínakjöt -1 tsk. salt -450 gr hrísgrjónanúðlur -1/2 tsk. pipar -1 bolli ostrusósa -1 tsk. pressaður hvítlaukur -1 laukur -8 soðin egg


JÓLIN í KENYA

JÓL Í KENYA eru félagslegur atburður. Meðal annars er þetta eldað: Roast beef sem er reykt á viðarkolum; það gefur dularfullt bragð.

Uppskrift: Kjöt, viðarkol og fólk til að borða kjöt Þetta er best heitt og salt. Fólk skreytir hús og götur svo þau verði litrík. Jól í Kenya eru mjög sólrík svo þangað koma margir ferðamenn. Margir elska að eyða jólum með fjölskyldu og vinum. Þetta er tími samveru.


Jólin í Póllandi In Poland, Advent is the beginning of Christmas Time. It's a time when people try to be peaceful and remember the real reason for Christmas. People try not to have excess of anything. Some people give up their favourite foods or drinks and parties and discos are not widely held. Some people also go to Church quite frequently. There is the tradition of the 'roraty', special masses (or communion services) held at dawn and dedicated to Mary for receiving the good news from the angel Gabriel. During Advent, people also prepare their houses for Christmas. There's lots of cleaning and people wash their windows and clean their carpets very thoroughly. Everything must be clean for Christmas day! Before Christmas, children in schools and preschools take part in "Jasełka" (Nativity Plays). They are very popular and often more secular than religious. The Christmas story is also sometime put into modern times. The smell of tangerines in schools or workplaces is widely thought to mean that Christmas time is about to start! Poland is a largely catholic country and Christmas Eve is a very important and busy day. It's now often the most important day over Christmas - even though it's not a holiday


but Christmas and the 26th December are holidays! Traditionally it was day of fasting and abstinence (not eating anything) and meat is not normally allowed to be eaten in any form. Christmas Eve is known as Wigilia (pronounced vee-GHEE-leeuh). The house is also cleaned and everyone gets washed and puts on their festive clothes. The main Christmas meal is eaten in the evening and is called "Kolacja wigilijna" (Christmas Eve supper). It's traditional that no food is eaten until the first star is seen in the sky! So children look at the night sky to spot the first star! Hátíðamatur On the table there are 12 dishes - they are meant to give you good luck for the next 12 months. The meal is traditionally meat free, this is to remember the animals who took care of the baby Jesus in the manger. Everyone has to eat or at least try some of each dish. For catholics the 12 dishes symbolize Jesus's 12 disciples. Like in many Catholic countries, Christmas Eve is often a 'fasting day' meaning that some people don't eat anything until after sunset (when the Church day officially ends). So that's where the custom of the first star come from. Some people in central Poland say that at midnight the animals can talk.


Fresh Beetroot Soup About this recipe: A gorgeous, healthy and very tasty beetroot soup that's so simple to make. Beetroot, sautéed onions and garlic simmer in beef broth before being finished with a swirl of cream. Uppskrift fyrir 4

3 tablespoons olive oil

1 medium onion, chopped

3 cloves garlic, chopped

6 medium beetroots, peeled and chopped

1 (500g) tub beef stock

salt and freshly ground black pepper

double cream 1. Warm olive oil in a large saucepan over medium heat. Stir in onions and garlic; cook until soft but not browned, about 5 minutes. Stir in chopped beetroot and cook for 1 minute. 2. Stir in stock and season with salt and pepper. Bring to the boil; cover and simmer until the beetroots are tender, about 20 to 30 minutes. Remove from heat and allow to cool slightly. 3. In batches, add soup to a food processor and pulse until smooth. Return soup to saucepan and gently heat through. Ladle into bowls and garnish with a swirl of double cream. Tip: Serve with crème fraîche instead of double cream, if desired.


Muna eftir þessum síðum INTERNET NETFÖNG

INTERNET NETFÖNG

INTERNET NETFÖNG

•ÍSLAND FÁGUN

•ÍSLAND FÁGUN

•ÍSLAND FÁGUN

mimir.is Upplýsingar um allskonar námskeið hjá Mími símenntun

 icelandiconline.is Frábær vefur með gagnvirkar æfingar til að læra íslensku

 tungumalatorg.is  Námsefni með hljóðæfingum, kvikmyndir með texta og fleira til að læra íslensku

 vedur.is Upplýsingar um veður

 ruv.is Ríkisútvarpið  vegagerdin.is Upplýsingar um vegi og færð. Vefmyndavélar

 fotbolti.net Fótboltasíða

 island.is Þjóðskrá Íslands

 straeto.is Upplýsingasíða um strætó

 midi.is Upplýsingasíða um leiksýningar, kvikmyndahús og tónleika

 rsk.is Ríkisskattstjóri

 alþingi.is Alþingi


 livefromiceland.is Vefmyndavélar  iceland.is Íslandsstofa  bland.is Sölutorg  skra.is Þjóðskrá Íslands  timarit.is Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn  harpa.is Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhús  ordabok.is Íslensk-ensk-dönsk orðabók  borgarbokasafn.is Borgarbókasafn Reykjavíkur  Reykjavik.is Síða Reykjavíkurborgar, aðstoð, umsóknir og upplýsingar  Bill.is Síða með upplýsingum um bíla og bíla til sölu  Visir.is Frétta og upplýsingasíða (Fréttablaðið á vefnum)  Icelandair.is Fyrir allar fréttir um ferðalög. Brottfarir og komutimi á flugi til og frá Íslandi  mcc.is Fjölmenningarsetur. Fjölmenningarsetur hefur það hlutverk að greiða fyrir samskiptum fólks af ólíkum uppruna og efla þjónustu við innflytjendur sem búsettir eru á Íslandi.  nams.is Gott að nota hin ýmsu forrit þar til að æfa sig í íslensku  vmst.is Vinnumálastofnun  ja.is Upplýsingar um símanúmer, heimilisföng, kortamyndir ofl.


 leit.is Upplýsingavefur, hægt að leita að öllu  finna.is Upplýsingavefur  wikipedia.org Frjálsa alfræðiritið, ýmsar upplýsingar  google.com Hægt að finna upplýsingar um allt milli himins og jarðar  earth.google.com Getur farið hvert sem er í heiminum og skoðað myndir beint úr gervihnetti, frábært forrit.  Spotify.com Fyrir bestu og nýjustu tónlist og listamenn  All reciepes.com Uppskriftir að indverskum og Sri lönskum mat  ksi.is Knattspyrnusamband Íslands  humanrights.is/ Mannréttindastofa Íslands  Facebook hópar: Women in Iceland: Samtök kvenna af erlendum uppruna Café Lingua - lifandi tungumál  Living in Reykjavík  Reykjavik- Nasze miasto  International friends


Heimsóknir Landnámssýningin Reykjavík 871 +/-2 Þetta er safn sem sýnir hvernig ísland var byggt á tímum víkinga. Sýningin er byggð á fornleifauppgreftri á einu af fyrstu húsunum á Íslandi og fleirum í miðborginni.


Listasafn Reykjavíkur Þetta safn geymir alls konar list. Listasafn Reykjavíkur hefur umsjón með listaverkaeign borgarinnar. Reykjavíkurborg ber ábyrgð á stjórnun og fjármögnun safnsins. Það samanstendur af fjórum aðskildum safneignum: Almennri safneign Reykjavíkurborgar, Errósafni, Kjarvalssafni og Ásmundarsafni.


ÞjóÐminjasafn Íslands Þjóðminjasafnið geymir sögu íslands; hvernig það byggðist upp, menningu hefðir og fleira.


Borgarbókasafn Reykjavíkur Bókasafn þar sem þú getur fengið lánaðar bækur, tónlist, dvdmyndir og keypt eða leigt málverk


Alþingi Þar kemur ríkisstjórnin saman og setur t.d. lög og reglugerðir. Fjórða hvert ár eru kosningar með leynilegri atkvæðagreiðslu. 63 fulltrúar til að sitja á Alþingi.

Ísland er lýðveldi sem skipt er í 6 kjördæmi 1. Björt framtið (bright future) 2. Vinstri hreyfingin - grænt framboð (left green movement) 3. Sjálfstæðisflokkur (independence party) 4. Píratar (pirate party) 5. Framsóknarflokkur (progressive party) 6. Samfylking (social democratic alliance)


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.