Mosfellsbær framsækið samfélag sem ræktar vilja og virðingu
Mosfellsbær er eftirsótt bæjarfélag til búsetu þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Mosfellsbær er framsækið samfélag þar sem ábyrgðarkennd ríkir gagnvart náttúru og umhverfi auk þess sem hagkvæmni í rekstri og samfélagsleg ábyrgð eru ávallt höfð að leiðarljósi. Stjórnsýsla og þjónusta Mosfellsbæjar eru skilvirk, ábyrg, vönduð og í fremstu röð á Íslandi. Mosfellsbær er eftirsóknarverður vinnustaður hæfra einstaklinga þar sem áhersla er lögð á persónulega og nútímalega þjónustu.
Þverholti 2 270 Mosfellsbær Kt. 470169-5969 Sími 525 6700 Mosfellsbær Fax 525 6729 www.mos.is
MOSFELLSBÆR
Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 Dags. nóvember 2009 Deild: ÍTOM
EFNISYFIRLIT Efnisyfirlit ..................................................................................................................................... 1 Hlutverk og framtíðarsýn ............................................................................................................. 2 Stefna Mosfellsbæjar 2008..................................................................................................................... 2 Hlutverk ................................................................................................................................................. 2 Framtíðarsýn ......................................................................................................................................... 2 MeginStefnuáherslur Mosfellsbæjar........................................................................................................ 2 Gildi ...................................................................................................................................................... 2
Stefna ÍTOM.................................................................................................................................. 3 Meginstefnuáherslur - Verkefni ársins 2010 - markmið.............................................................. 4
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
1
HLUTVERK OG FRAMTÍÐARSÝN STEFNA MOSFELLSBÆJAR 2008 Mosfellsbær vann að stefnumótun fyrir bæjarfélagið og stofnanir þess á árinu 2008. Bæjarstjórn samþykkti þessa stefnu á 488. fundi sínum 9.apríl, 2008. Í framhaldi af þessari stefnumótun er gert ráð fyrir að hrinda í framkvæmd einstökum þáttum í áherslum stefnu Mosfellsbæjar og gert ráð fyrir að stofnanir bæjarins geri sér starfsáætlun fyrir árið 2010 sem byggir á þeim grunni sem lagður var á árinu 2008. Hér fylgir stefna Mosfellsbæjar eins og hún er sett fram í hlutverki, framtíðarsýn, meginstefnuáherslum og gildum.
HLUTVERK Mosfellsbær – framsækið samfélag sem ræktar vilja og virðingu
FRAMTÍÐARSÝN Mosfellsbær er eftirsótt bæjarfélag til búsetu þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Mosfellsbær er framsækið samfélag þar sem ábyrgðarkennd ríkir gagnvart náttúru og umhverfi auk þess sem hagkvæmni í rekstri og samfélagsleg ábyrgð eru ávallt höfð að leiðarljósi. Stjórnsýsla og þjónusta Mosfellsbæjar eru skilvirk, ábyrg, vönduð og í fremstu röð á Íslandi. Mosfellsbær er eftirsóknarverður vinnustaður hæfra einstaklinga þar sem áhersla er lögð á persónulega og nútímalega þjónustu.
MEGINSTEFNUÁHERSLUR MOSFELLSBÆJAR Meginstefnuáherslur bæjarfélagsins voru skilgreind út frá fjórum víddum:
Fjármálum og áætlunum. Viðskiptavinum. Mannauði. Innri virkni og stjórnkerfi.
GILDI
Virðing. Jákvæðni. Framsækni. Umhyggja.
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
2
STEFNA ÍTOM Tvö megin verkefni íþrótta-og tómstundaskólans er að halda úti leikjanámskeiðum yfir sumartímann fyrir börn á aldrinum 5 – 9 ára. Þjónusta frístundastarf fyrir fötluð börn og unglinga sem taka þátt í frístundastarfi í eða utan bæjarfélagsins. Breytt fyrirkomulag er á starfsemi ÍTOM og mun árið 2010 verða lögð enn frekari áhersla á sumarstarfið og þjónustu við fatlaða.
Mosfellsbæ, 17.11. 2009 Sigurður Guðmundsson Íþróttafulltrúi Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Forstöðumenn ÍTOM
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
3
MEGINSTEFNUÁHERSLUR - VERKEFNI ÁRSINS 2010 MARKMIÐ Nauðsynlegt er að geta þess í texta hvernig stofnun hyggst meta hvernig markmiði verkefnisins er náð, að lágmarki fyrir 5 af verkefnum ársins.
Helstu verkefni og leiðir á árinu 2010
Fjármál og áætlanir
Hér á að skrá leiðir og verkefni, ekki markmið,
Markmið
og huga að því að þau verði mælanleg
Xx
Traustur rekstur sem hefur skilvirkni og hagkvæmni að leiðarljósi.
Xx xx
Stofnanir hafa faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði sem byggir á ábyrgri og raunhæfri áætlanagerð. Starfsáætlanir eru mikilvægur hlekkur í stjórnun bæjarins.
Virkt eftirlit er með áætlunum og framkvæmd verkefna bæjarins.
Ráðstöfun verðmæta er ávallt með hagsmuni bæjarbúa að leiðarljósi.
Leitað er skapandi leiða í rekstri þar sem hagkvæmni og samfélagsleg og umhverfisleg ábyrgð er í heiðri höfð.
Lögð er mikil áhersla á að haldið verði áfram þriggja mánaða yfirferð ( 3. 6 og 9 mánaða) uppgjöra þar sem að farið er yfir stöðu áætlana og verkefna ársins með framkvæmdasjóra sviðs, bæjarstjóra, fjármálastjóra ásamt forstöðumönnum þar sem að þessi vettvangur nýstist vel til að koma á framfæri breytingum í rekstri og áherslu á verkefnum. Xx
Stefnt er að því að auglýsa framboð sumarnámskeiða ÍTOM víðar t.d. í hverfisblöðum – Grafarvogur – Kjarlarnes, Xx Xx
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
4
Viðskiptavinir
Helstu verkefni og leiðir á árinu 2010
Markmið
Hér á að skrá leiðir og verkefni, ekki markmið, og huga að því að þau verði mælanleg
Verkefni okkar er að sem flestir getir nýtt þá þjónustu sem að Ítóm býður upp á. (talning) Mosfellsbær er eftirsótt bæjarfélag til búsetu þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi.
Starfsemi er mælanleg í þeim fjölda barna sem að nýta sér þjónustuna. Leiðin er sú að starfsemi verði sýnileg í bæjarfélaginu og byggist upp á gildum Mosfellsbæjar. Xx
Framsækið skólastarf í mennta- og menningarbæ.
Xx Xx Xx
Afbragðs starfsskilyrði til að reka umhverfisvæna atvinnustarfsemi.
Xx Xx Xx
Uppbygging, nýsköpun og þróun í sátt við umhverfi og íbúa.
X Xx
Sjónarmið íbúa og fyrirtækja eru virt með virku samráði og hagsmuni heildarinnar að leiðarljósi.
Útivistabær sem býður upp á fjölbreytt og kraftmikið tómstunda- og íþróttastarf í fallegu umhverfi.
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
Xx Xx Xx
Starfið hjá ÍTÓM inniheldur verkefni þar sem nýtt eru þau mannvirki og það frábæra útivistarsvæði sem er í Mosfellsbæ fyrir starfsemi Ítom
5
Helstu verkefni og leiðir á árinu 2010 Hér á að skrá leiðir og verkefni, ekki markmið,
Mannauður
og huga að því að þau verði mælanleg
Markmið
Mosfellsbær er eftirsóttur vinnustaður sem ræktar þekkingu og færni starfsmanna. Starfsumhverfi Mosfellsbæjar leggur grunn að samkeppnishæfni bæjarfélagsins á vinnumarkaði.
Virðing og samheldni eru sköpuð í jákvæðu starfsumhverfi.
Starfsmannastefna er sveigjanleg og fjölskylduvæn.
Örvandi starfsumhverfi þar sem metnaður hvers og eins fær notið sín.
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
Lögð er sérstök áhersla á námskeiðahald fyrir starfsmenn bæði varðandi öryggismál og faglega þekkingu.
Xx Xx
Halda reglulega fundi með starfsmönnum þar sem að farið er yfir starfsemina, þeir fái að koma með hugmyndir og tillögur inn í starfið. Að því sé fylgt eftir að starfsmönnum sé hrósað og byggt upp sjálfstraust þeirra. (starfsmannasamtöl/vinnustaðagreining) Xx xx
Lögð er sérstök áhersla á sjálfstæði starfsmanna og að þau njóti sín sem einstaklingar. Og frumkvæði þeirra sé nýtt til hins ýtrasta í starfinu. (starfsmannasamtöl) Xx
6
Helstu verkefni og leiðir á árinu 2010 Innri virkni og stjórnkerfi
Hér á að skrá leiðir og verkefni, ekki markmið,
Markmið og huga að því að þau verði mælanleg
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar er í fremstu röð þar sem skilvirk, ábyrg og vönduð vinnubrögð eru viðhöfð.
Xx Xx xx
Persónuleg og nútímaleg þjónusta sem byggir á fagmennsku.
Stefnt er að því árið 2010 að allar umsóknir er varðar ÍÓM verði rafrænar (íbúagátt)
Lýðræðisleg og sanngjörn málsmeðferð.
Xx
Mosfellsbær er leiðandi í rafrænni stjórnsýslu, með stuttan afgreiðslutíma erinda og gott aðgengi að þjónustu.
Stefnt er að því árið 2010 að allar umsóknir er varðar ÍÓM verði rafrænar (íbúagátt)
Vinnubrögð í anda Staðardagskrár 21.
Mosfellsbær Starfsáætlun fyrir starfsárið 2010 ágúst 2009
Xx
Markmið að börnum sé leiðbeint um nánasta umhverfi sitt og leggja áherslu á að þau umgangist það með virðingu og alúð.
7