Á fyrrnefndu skólaþingi var rætt við þátttakendur um áframhaldandi samráð. Öllum foreldrum er því bent á þann möguleika að koma með ábendingar um tillögurnar, með því að koma þeim á framfæri við stjórn foreldrafélags skólans eða fulltrúa foreldra í Skólaráði grunnskóla. Aðrir aðilar skólasamfélagsins geta komið ábendingum á framfæri við skólastjóra í leik- eða grunnskóla eftir því sem við á.