Hvað er í boði í Mosfellsbæ?
Sérstaða Mosfellsbæjar • Grænn bær í útjaðri höfuðborgarsvæðisins. • Góðar almenningssamgöngur í miðborgina. • Einstakt tækifæri til útivistar. • Margt í boði.
2
Gisting • Tjaldstæði Dalsgarði Mosfellsdal – núverandi valkostur fyrir húsbílaeigendur. • Fullkomið tjaldstæði í Ævintýragarði á næstu árum. • Hótel Laxnes
3
Ævintýragarður • Afmælisgjöf frá bæjarstjórn á 20 ára afmæli Mosfellsbæjar • Hugmyndasamkeppni á síðasta ári • Sigurtillagan ber heitið Að spinna ævintýr
4
5
Hvar má nálgast upplýsingar? • Bókasafn Mosfellsbæjar Kjarna • Þjónustuver Mosfellsbæjar Kjarna • Hótel Laxnes • Álafossbúðin
6
MosBus - sumarstrætó • Stefnt á að bjóða upp á almenningsakstur í Mosfellsbæ í sumar. • Reglulega ekinn hringur um Mosfellsbæ þar sem komið verður við á helstu áfangastöðum s.s. Lágafellslaug, miðbær (Kjarni, Hótel Laxnes, Mosfellsbakarí), Álafosskvos, Hraunhús, Helgafell, Mosfellsdalur (Mosskógar, Gljúfrasteinn), Esjurætur. 7
Kaffihús/veitingastaðir • • • • • • • •
Mosfellsbakarí Hraunhús Kaffi Kidda Rót Drauma Pizza Snælandsvideo Eldhúsið Pizzeria KFC Thai Express 8
Afþreying • Útivist • Menning • Viðburðir
Veiði í Hafravatni
10
Sundlaugar • Lágafellslaug – Nudd og spa – WorldClass
• Varmárlaug – Elding
11
Leikvellir fyrir börn • Skiphóll – leikvöllur í Leirvogstungu með víkingaþema • Stekkjarflöt – útisvæði með skátaþrautum
12
GljĂşfrasteinn
13
Viðburðir • Í túninu heima – síðustu helgina í ágúst • Menningarvor – apríl • 7 tinda hlaupið – 5. júní • Sumartorg – alla föstudaga í júlí og ágúst 14
Fuglaskoðun • Fuglaskoðunarhús sem staðsett er á Langatanga við Leiruvog í Mosfellsbæ. Þar er mikið um fuglalíf og sérstaklega vaðfugla. Upplýsingaskilti um fuglana.
15
Álafosskvos • Álafossbúðin • Hnífasmiður • Ásgarður
16
Hönnun og handverk • Handverkshús • Hraunhús • Álafossbúðin
17
Bændamarkaðir • Mosskógar í Mosfellsdal alla laugardaga í júlí og ágúst • Grænmetismarkaðuri nn að Reykjum alla daga frá júlí til haustloka
18
Gönguleiðir • Innanbæjar – merktar – Varmá, Leiruvogur, Blikastaðanes, Mosfellsdalur
• Lengri – stikaðar – Helgafell, Úlfarsfell, Lágafell, Mosfell, Móskarðshnúkar, Reykjaborg, Þverfell...
19
Laxnes Hestaleiga • Hestaleiga í Mosfellsdal • Boðið upp á styttri ferðir sem lengri, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna.
20
Golfvellir • Tveir góðir 9 holu golfvellir í Mosfellsbæ: – Golfklúbburinn Kjölur – Hlíðarvöllur – Golfklúbbur Bakkakots - Bakkakotsvöllur í Mosfellsdal
21
Í næsta nágrenni • • • •
Korputorg Egilshöll Þingvellir Kjós