Möguleikar í Mosfellsbæ

Page 1

Möguleikar í

Mosfellsbæ

Laugardagur 15. júní 2013

9000 íbúar

84

kílómetrar af stikuðum gönguleiðum

B

laðið Möguleikar í Mosfellsbæ sem fylgir Morgunblaðinu í dag er samantekt á þeim miklu möguleikum og tækifærum sem Mosfellsbær býður upp á. Þrátt fyrir efnahagsþrengingar undanfarinna ára hafa miklar framkvæmdir verið í gangi á vegum sveitarfélagsins. Nú eru stór og eftirsóknarverð byggingasvæði í landi Mosfellsbæjar að koma í sölu og segja má að sveitarfélagið sé komið í þá stöðu að stíga stórt skref til uppbyggingar, bæði á sviði atvinnulóða og íbúðabyggðar. Markmiðið með þessu blaði er að taka þessa margvíslegu möguleika saman á einn stað og deila með öðrum Íslendingum. Samhliða þeirri uppbyggingu sem er framundan leggur Mosfellsbær mikla áherslu á að standa vörð um það jákvæða andrúmsloft og þá vinalegu stemmingu sem ríkir jafnan í bænum.

594 hundar

Tvær sundlaugar

Safnið um nóbelskáldið

1270 hestar

93%

íbúa mjög ánægðir með bæinn sinn

Tveir golfvellir


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.