Fjölmennur foreldrafundur um forvarnir og hlutverk foreldra í forvörnum var haldinn í Hlégarði síðastliðinn fimmtudag en fundinn sóttu á annað hundrað íbúar er koma að börnum og unglingum í Mosfellsbæ með einum eða öðrum hætti.
Dr. Álfgeir Logi og Páll Ólafsson héldu fyrirlestur og hér má sjá glærur Páls frá fundinum