2
s ss v v v
3
4
5
Ólafsvíkuryfirlýsingin
6
Ólafsvíkuryfirlýsingin er skuldbinding sveitarfélaga á Íslandi til að leggja sitt að mörkum til sjálfbærrar þróunar, meðal annars með því að virkja íbúa, félagasamtök og aðila atvinnulífsins til öflugrar þátttöku í verkefnum sem tengjast Staðardagskrár 21 og með því að hafa markmiðið um sjálfbæra þróun að leiðarljósi við alla ákvarðanatöku um málefni sveitarfélagsins.
7
Stefnumótun Mosfellsbæjar 2008 innlegg í Stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til 2020 Stefna Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til 2020 tengist beint þeirri stefnumótun sem fram fór hjá Mosfellsbæ árið 2008. Að þeirri vinnu komu starfsmenn Mosfellsbæjar, kjörnir fulltrúar og íbúar sveitarfélagsins og var í stefnumótunarskýrslu sem lögð var fram í lok stefnumótunar sett fram eftirfarandi framtíðarsýn:
8
99
Gildi jákvæðnI MOSFELLSBÆJAR virðing Í stefnumótuninni voru skilgreind gildi Mosfellsbæjar, sem eiga að vera leiðarljós í allri starfsemi sveitarfélagsins. Þau eru:
framsækni umhyggja
10
„Mosfellsbær er framsækið sveitarfélag sem ræktar vilja og virðingu“
Þannig er stefna Mosfellsbæjar í raun hornsteinn þeirrar stefnu Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag sem hér er lögð fram, og stefnurnar tengdar saman órjúfanlegum böndum og styðja hvor aðra við mótun sjálfbærs bæjarfélags með velferð íbúanna að leiðarljósi.
11
Stefna Mosfellsbæjar
Stefna Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag 2020
STEFNA OKKAR TIL 2020
Stefna um sjálfbært samfélag í Mosfellsbæ til ársins 2020 leggur áherslu á að Mosfellsbær muni:
12
Stefna Mosfellsbæjar um sjálfbært samfélag til 2020, sem hér er kynnt, er niðurstaða vinnu verkefnisstjórnar Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ og var samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar í júlí 2009. Í henni má sjá framtíðarsýn bæjarfélagsins um sjálfbært samfélag og helstu atriði sem leggja verður áherslu á til að markmið um sjálfbæra þróun megi fram að ganga.
13
SÝN OKKAR SJÁLFBÆRT SAMFÉLAG TIL 2020
14
15
ÁHERSLUR Til að vinna að stefnu um sjálfbært samfélag setur Mosfellsbær fram eftirfarandi áherslur í hinum ýmsu málaflokkum sem hér er flokkað í hvetjandi, umvefjandi, framsækinn og heilbrigður bær.
16 16
17
18
19 19
20 20
21 21
Byrjum strax ...
HVAÐ GETUR ÞÚ LAGT AÐ MÖRKUM til að skapa bjarta framtíð fyrir bæinn og íbúa hans? • Flokka og endurnýta úrgang
• Velja umhverfisvottaðar vörur
• Minnka umbúðaúrgang
• Fleygja ekki rusli á almannafæri
• Slökkva á ljósum, rafmagnstækjum, tölvum og sjónvörpum sem ekki eru í notkun
• Taka þátt í Vistvernd í verki
• Stunda holla hreyfingu og heilbrigt líferni • Nýta sér umhverfisvænan ferðamáta – strætó, hjól eða ganga • Velja vörur framleiddar í heimabyggð
• Vera jákvæður og sýna náunganum virðingu • Taka þátt í starfsemi íbúasamtaka • Huga að umhverfismálum í sinni starfsemi • Nota endurnýjanlega orku
HVAÐ MUN MOSFELLSBÆR GERA? Mosfellsbær vinnur nú að aðgerðaráætlun fyrir sveitarfélagið í heild sinni þar sem útlistað verður hvernig stofnanir bæjarins vinni í samræmi við þær áherslur sem sem hér eru settar fram, með framtíðarsýn bæjarfélagsins um sjálfbært samfélag að leiðarljósi. Verkefnisstjórn Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ skipa: Jóhanna B. Magnúsdóttir, formaður, Herdís Sigurjónsdóttir, Óðinn Pétur Vigfússon, Gerður Pálsdóttir og Tómas G. Gíslason, umhverfisstjóri, sem starfsmaður stjórnarinnar.
Nánari upplýsingar má finna á www.mos.is eða hjá verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ, í síma 525 6700.
Útgefandi: Mosfellsbær, ágúst 2009. Hönnun: Stefán Einarsson. Prentun: Pixel ehf.