Þ-Leikhúsið

Page 1

Design Manual Þ-Leikhúsið LHÍ 2012



Narfi Ăžorsteinsson


4


ÁGRIP HÖNNUÐAR Eftir miklar vangaveltur og rannsóknarvinnu á fortíð og framtíð Þjóðleikhúsins datt ég niður á kenningar Karl Marx og ákvað að nota mér þær að leiðarljósi í þessu verkefni. Samkvæmt kenningum Karls Marx er þjóðernishyggjan komin af hinu ílla og ýtir undir fordóma, misrétti og kapitalisma. Eins og öllum á að vera orðið ljóst í kjölfar þess sem átt hefur sér stað í samfélaginu á síðustu árum er kapítalisminn krabbamein samfélagsins. Ef ekki fæst lækning við honum mun samfélagið fljótt veslast upp og tortíma s j á l f u s é r. Það var því ljóst að fyrsta skref verkefnisins var að eyða öllu því þjóðlega tengdu Þjóðleikhúsinu. Þar stóð n a f n l e i k h ú s s i n s s t r a x í v e g i f r a m þ r ó u n a r, þ v í b r e y t t i ég því úr Þjóðleikhúsið í Þ-Leikhúsið auk þess að modernæsa merki leikhúsins. Næst var að endur-hanna húsnæði Þ-Leikhúsins en eins og Guðjón Samúelsson skildi við það er þjóðernishyggjan í hávegum höfð. Framkvæmdirnar væru ekki flóknar en niðurrif á öllum þeim “stuðlabergs” stíl er einkennir húsið er nauðsinleg auk þess að stuðlaberginu sem komið hefur verið fyrir framan væri fjarlægt hið snarasta. Rauði liturinn sem húsnæðið skartar nú minnir óþægilega á einhverskonar ríkidæmi eða hollywoodmennsku en þess háttar lifnaðar hættir eru krúna kapítalismans. Svart/hvítt litapalleta verður nýtt einkenni byggingarinnar og minimalísk hönnun í anda þeirrar Svissnesku tekin upp. Ef litið er innan dyra mun gólfteppið vera rifið upp og þess í stað svart háglans skipalakk þekja gólfin auk þess sem rauðum sætum Stóra sviðsins væri bolað í burtu fyrir svart áklæði.

Narfi Þorsteinsson 5


GAMLA MERKIÐ Gamla merki Þjóðleikhúsins og minimalísk þróun þess yfir í aðal einkenni Þ-Leikhúsins.

6


NÝJA MERKIÐ Hér að neðan má bera augum nýju merki leikhúsins. Í merkinu er notast við Futura Bold og skeifurnar eru táknmynd leikhús grýmnana tveggja. Önnur brosandi en hin í fílu. Neðra merkið er svo myndræn grafík unnin út frá skeifum aðal merkisins.

Þessu merki er ætlað að hjálpa heildar útliti í útgefnu efni Þ-Leikhúsins. Þar sem aðal merkisins er ekki þörf hjálpar þetta við grafískt heildar útlit auk þess sem leika má með það í auglýsingum og posterum.

7


LITIR

8


LETUR Letur Þ-Leikhúsins er Furura Std. Notat skal við Futura Std. Book 8pt. í meginmáls texta en Futura Std. Bold 21pt. í fyrir sagnar letur. Futura Std. Book 10pt. skal svo notað í meginmálstexta kynningarefnis, svo sem A3 posterar. Hlutverk hönnuðar er að vega og meta frávik.

Futura Std. Book 8pt. Tracking 300 / Leading 13pt. ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZÞÆÖ abcdefghijklmnopqrstuvwxyzþæö

Futura Std. Heavy Oblique 8pt. Tracking 300 / Leading 13pt.

ABCDEFGHIJKLMNOPQRSTUVWXYZÞÆÖ abcdefghijklmnopqrstuvwxyzþæö

Futura Std. Bold - 21pt. Tracking 300 Leading 30pt.

ABCDEFGHIJKLMNO PQRSTUVWXYZÞÆÖ abcdefghijklmnopq rstuvwxyzþæö 9


FYRIR

10


HÚSNÆÐIS BREYTINGAR Myndin sýnir brot af þeim breytingum sem gerðar verða á húsnæði Þ-Leikhússins. Hugmyndir eru uppi um að mála húsið sjálft matt svart en hellurnar og stigan fyrir framan með svörtu há-glans skipalakki sem mun svo í frammhaldi halda áfram inn ganga byggingarinnar og tengja þannig innviði hennar við umheiminn. Merki Þ-Leikhúsins verður svo mála á frammgaflinn eins og myndin sýnir.

11


Aðalheiður Rafnsdóttir Fjármálastjóri

Þ Leikhúsið Hverfisgata 19 101 Reykjavík Sími:586-1200

12


BRÉFSEFNI

Aðalheiður Rafnsdóttir Fjármálastjóri

S: 585 1226 heida@thleikhusid.is thleikhusid.is

Raunstærð

13


Miðar Þjóðleikhúsins forðum.

14


MIÐAR Með vasana fulla af grjóti Föstudagurinn 14.09.2012 19:30 Stóra sviðið

Föstudagurinn 14.09.2012 19:30 Stóra sviðið

Hægri 12. bekkur Sæti 250

Hægri 12. bekkur Sæti 250

Ve r ð 4 . 4 0 0 k r.

Ve r ð 4 . 4 0 0 k r.

Nýju miðar Þ-leikhúsins í raunstærð.

15


MEÐ FULLA VA S A A F GRJÓTI Eftir: Inga Kristján Sigmarsson Leikstjórn: Daníel Stefán Þorkelsson Leikmynd og Búningar: Brynjar Ingi Lyngberg Andrésson Aðstoðarleikstjóri: Adrian Freyr Rodriguez Þýðing: Stefán Óli Baldursson Leikarar: Björn Loki Björnsson Jón Páll Halldórsson

Þ-Leikhúsið 2012-2013, 1 leikár, 12. viðfangsefni Frumsýninga á Stóra sviðinu 14. September 2012

S VA N G U R Á S Ý N I N G U Ein vinsælasta sýning Þ-leikhússins á síðari árum aftur á svið. Bráðskemmtilegt verk, fullt af leiftrandi gamansemi og hlýju. Með fulla vasa af grjóti var frumsýnt í Þ-leikhúsinu í árslok 2000 og fékk frábærar viðtökur. Sýningar urðu alls 180 og yfir 40.000 manns sáu verkið. Nú gefst leikhúsunnendum að nýju færi á að sjá þessa vinsælu sýningu, eftir tæplega tíu ára sýningarhlé.Með fulla vasa af grjóti var frumflutt á Í r l a n d i á r i ð 1 9 9 9 í l e i k s t j ó r n I a n M c E l h i n n e y, s e m s e t t i v e r k i ð e i n n i g u p p h é r á Í s l a n d i . Ve r k i ð f ó r s i g u r f ö r u m heiminn og hefur sópað að sér verðlaunum. Aðalpersónur verksins eru tveir náungar sem ráða sig sem aukaleikara í Hollywoodkvikmynd sem verið er að taka upp í nágrenni lítils þorps á vesturströnd Írlands. Fljótlega setur starfsemi kvikmyndafyrirtækisins allt á annan endann, og von bráðar eiga sér stað árekstrar á milli lífs Hollywoodstjarnanna og hversdagsleika sveitafólksins. Þessir árekstrar eru margir hverjir afar spaugilegir. geta einnig haft alvarlegar afleiðingar.

16


LEIKSKRÁ Dæmi um leikskrá, um er að ræða leikritið Með fulla vasa af grjóti eftir Inga Kristján Sigmarsson.

Þ-Leikhúsið kynnir:

MEÐ FULLA VA S A A F GRJÓTI Eftir Ingi Kristján

Raunstærð

17


Þ-Leikhúsið kynnir:

DRACULA Leikstýrt: Brynjar Ingi Lyngberg Andrésson

Þ-Leikhúsið kynnir:

KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI

Frumsýnt:

Leikstjóri:

Stórasviðinu

Daníel Stefán Þorkelsson

1. Desember, 2012 19:30

Frumsýnt: Stórasviðinu 2. November, 2012 20:15

3500 fyrir fullorðna - 2000 fyrir börn 500 króna afsláttur er veittur fyrir þá sem koma í búning

18

4900 fyrir fullorðna - 3000 fyrir börn


POSTERS Þ-Leikhúsið kynnir:

MEÐ FULLA VA S A A F GRJÓTI Eftir Ingi Kristján Sigmarsson

Frumsýning: 14. September, 2012 19:30 Leikarar: Björn Loki Björnsson Jón Páll Halldórsson 4400 fyrir fullorðna - 4400 fyrir börn

19



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.