1 minute read
Vöffluuppskrift Maríu Kristu
Vöffluuppskrift Maríu Kristu
120 g rjómaostur
4 egg
80 g möndlumjöl frá NOW
2 msk MCT olía
1 tsk vínsteinslyftiduft
20 g Sweet Like Sugar
2 tsk vanilludropar
1/2 tsk Xanthan Gum frá NOW
Setjið öll hráefnin saman í skál og þeytið saman. Það er hægt nota góðan blandara í verkið en einnig er hægt að þeyta deigið saman með handþeytara.
Hitið vöfflujárnið og látið deigið standa á meðan og „taka sig.”
Bakið svo vöfflurnar hverja á fætur annarri, þessi uppskrift gerir um 8 þykkar og flottar vöfflur. Svona ekta sunnudagskaffiskammtur.