fulltrúar tveggja þekkingarsetra og sex háskóla eða háskólasjúkrahúsa í þremur norrænum löndum. Verkefni Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar er að stuðla að útbreiðslu norrænnar reynslu og vitneskju um umönnun, hjúkrun og lífsgæði fyrir fólk með heilabilun. Von okkar er að þessi útgáfa geti bætt einstaklingsmiðaða umönnun fyrir þann vaxandi hóp Norðurlandabúa sem lifir með heilabilun. Eva Franzén Framkvæmdastjóri
7