1 minute read
Emilíana Torrini & TCO
Undrahljóðheimur Emilíönu og TCO
→19. júní 20:00 Eldborg, Harpa 4.990—14.990 kr.
Emilíana Torrini (IS) The Colorist Orchestra (BE)
Kynngimagnað stefnumót einstaks listafólks
“Emiliana meets her orchestral match” (Uncut Magazine)
Tónlist
Emilíana Torrini stígur á svið í Eldborg á Listahátíð í Reykjavík ásamt The Colorist Orchestra en samstarf þessa framúrskarandi tónlistarfólks er hrífandi, litrík og leiftrandi upplifun sem enginn má missa af.
Belgíska hljómsveitin The Colorist Orchestra hefur vakið mikla athygli fyrir frumlega og lifandi nálgun við flutning og útsetningar á tónlist úr ólíkum áttum. Á síðustu árum hefur Emilíana Torrini, ein fjölhæfasta tónlistarkona þjóðarinnar, átt í frjóu samstarfi við hljómsveitina sem hefur glætt lög hennar nýju lífi. Tónlistarfólkið vinnur nú saman að sinni annarri plötu, Racing the Storm, þar sem hljóðheimur þeirra springur út á göldróttan hátt.
Music
Emilíana Torrini and The Colorist Orchestra take to the Eldborg stage in Harpa at the Reykjavík Arts Festival. Their musical collaboration is a truly enchanting, colourful and vibrant experience not to be missed.
Belgian band The Colorist Orchestra have garnered praise for their original and dynamic approach to arranging and performing music by various artists. In recent years Emilíana Torrini, one of Iceland’s most diverse and talented musical artists, has enjoyed a fruitful partnership with the band which has given new life to her beloved songs. These musicians are now working on their second album together, Racing the Storm, as an identity with its own aural uniqueness emerges.
The magical soundscape of Emilíana Torrini and TCO
Gott hjólastólaaðgengi
Tónmöskvi Aðgengi Access Strætó Bus
1, 3, 6, 11, 12, 13, 14, 55
Tónlistarfólk Musicians: Emilíana Torrini, Kobe Proesmans, Aarich Jespers, Sep François, Wim De Busser, Tim Vandenbergh, Gerrit Valckenaers, Jeroen Baert, Karel Coninx Samstarfsaðili Partner: Dægurflugan