4 minute read

Vitranir / New Visions

VITRANIR

NEW VISIONS

Advertisement

Í Vitrunum tefla nýir leikstjórar fram sinni fyrstu eða annarri mynd og keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Þessar myndir ögra viðteknum gildum í kvikmyndagerð og vísa veg kvikmyndalistarinnar til framtíðar. In New Visions, up-and-coming directors present their first or second feature films and compete for our main prize, the Golden Puffin. These films challenge cinematic conventions and pave the way for tomorrow’s cinema.

Andreas Fontana CH, FR, AR 2021 / 100 min AZOR

GÁSHAUKUR

06.10 BÍÓ PARADÍS 2 17:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 08.10 BÍÓ PARADÍS 2 17:00 +Q&A Svissneskur bankamaður fer í sendiför til Argentínu til að leysa af hólmi samstarfsmann sem hefur horfið sporlaust. Leynilegt samfélag peningaaflanna leiðir hann á hættubraut. A private banker from Geneva arrives in Argentina to replace his partner, who has mysteriously disappeared. Navigating a clandestine, high finance society ultimately leads him onto paths where sinister forces are at play.

Vincent Le Port FR 2021 / 101 min BRUNO REIDAL, CONFESSION OF A MURDERER

BRUNO REIDAL, JÁTNING MORÐINGJA / BRUNO REIDAL

03.10 BÍÓ PARADÍS 2 22:35 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 08.10 BÍÓ PARADÍS 1 17:00 +Q&A Ungur guðfræðinemi myrðir dreng árið 1905 og gefur sig fram við yfirvöld. Læknar skipa honum að skrifa æviminningar sínar til þess að reyna að skilja hvaða kenndir lágu að baki ódæðisverkinu. In 1905, French seminarian Bruno Reidal murders a boy and surrenders himself to authorities. To understand the impulse behind the heinous act, doctors order him to write a memoir.

Nathalie Álvarez Mesén SE, CR, BE, DE 2021 / 108 min CLARA SOLA

ALEIN

03.10 BÍÓ PARADÍS 2 16:40 +Q&A 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 16:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Hæglát fertug kona í Kostaríku verður fyrir kynferðislegri og dulrænni vakningu og hefur vegferð til að losna úr viðjum afturhaldssamra trúar- og félagslegra hefða. A withdrawn 40-year-old woman in Costa Rica experiences a sexual and mystical awakening as she begins a journey to free herself from the repressive religious and social conventions which have dominated her life.

Jacqueline Lentzou GR, FR 2021 / 109 min MOON, 66 QUESTIONS

TUNGL, 66 SPURNINGAR / SELINI, 66 EROTISIS

03.10 BÍÓ PARADÍS 2 20:40 09.10 BÍÓ PARADÍS 1 13:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Ung kona sem býr í París þarf að snúa aftur til Aþenu til að annast föður sinn, sem hún hefur fjarlægst. Yfir tilfinningasamt sumar kemst hún að ýmsu leyndu í hans fari og samband þeirra grær fyrir vikið. A young woman living in Paris has to return to Athens to care for her father, who she grew estranged from. Over one emotional summer, she discovers things that he had withheld and their relationship mends.

Nana Mensah US 2021 / 79 min QUEEN OF GLORY

DROTTNING DÝRÐAR

30.9 BÍÓ PARADÍS 2 19:15 08.10 BÍÓ PARADÍS 2 15:30 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Bráðgáfuð dóttir ganískra innflytjenda er í þann mund að kasta menntun sinni fyrir bí og elta kvæntan elskhuga sinn þvert yfir landið, er móðir hennar fellur frá og eftirlætur henni bókabúð í Bronx-hverfinu. The daughter of Ghanaian immigrants is all set to abandon her Ivy League education to chase her married lover across the country when her mother dies suddenly and leaves her a bookshop in the Bronx.

Dina Duma MK, UNK, ME 2021 / 90 min SISTERHOOD

SYSTUR / SESTRI

08.10 BÍÓ PARADÍS 1 21:30 +Q&A 10.10 BÍÓ PARADÍS 2 16:30 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Vinátta tveggja unglingsstúlkna, sem eru óaðskiljanlegar, mætir þolraun þegar þær flækjast í morð á bekkjarsystkini sínu. The friendship of two inseparable teenage girls is put to the test when they get involved in an accidental murder of a classmate.

Alexandre Koberidze DE, GE 2021 / 150 min WHAT DO WE SEE WHEN WE LOOK AT THE SKY?

HVAÐ SJÁUM VIÐ ER VIÐ LÍTUM TIL HIMNA? / RAS VKHEDAVT, RODESAC CAS VUKUREBT?

03.10 BÍÓ PARADÍS 1 21:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 06.10 BÍÓ PARADÍS 2 21:15 +Q&A Sumarástin liggur í loftinu í smábæ einum í Georgíu. Áform Lísu og Giorgi um stefnumót breytast á augabragði er þau vakna umbreytt og hafa þar með enga leið til að þekkja hvort annað. In a Georgian riverside town, summertime romance is in the air. Lisa and Giorgi find their plans for a date undone when they awake magically transformed — with no way to recognize each other.

Thomas Daneskov DK 2021 / 104 min WILD MEN

VILLIMENN / VILDMÆND

02.10 BÍÓ PARADÍS 1 15:00 07.10 BÍÓ PARADÍS 1 17:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Til að losna við gráa fiðringinn hefur Martin flúið úr siðmenningunni í skóglendið til að lifa eins og villimaður. Þar rekst hann á dópmangara sem hristir upp í leit hans að sjálfinu. To cure his midlife crisis, Martin has fled the modern world and moved into the woods to live like a true savage. But, when he meets a lost drug runner, Martin’s self-realization project is turned upside down.

7. ÁRIÐ Í RÖÐ

This article is from: