5 minute read
Önnur framtíð / A Different Tomorrow
ÖNNUR FRAMTÍÐ
A DIFFERENT TOMORROW
Advertisement
Framtíð okkar hefur ávallt verið okkur ókunn, en aldrei jafn óörugg. Jörðin ræður ekki lengur við ágang okkar. Við snúumst hvort gegn öðru. En við erum að læra. Flokkurinn Önnur framtíð býður upp á áhrifamiklar heimildarmyndir um mannréttinda- og umhverfismál. Bíó getur breytt heiminum! Our future has always been unknown, but never so unsafe. The planet will not handle our abuse any longer. We turn against one another. But we are learning. In A Different Tomorrow a light is shed on environmental and humanitarian topics. Cinema can change the world!
WORLD PREMIERE HEIMSFRUMSÝNING Ísland í sjónarröndI c e l a n d i c p a n o r a m a
Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Þóra Steinþórsdóttir IS 2021 / 70 min ACTING OUT
EKKI EINLEIKIÐ
02.10 BÍÓ PARADÍS 2 16:30 +Q&A 09.10 BÍÓ PARADÍS 3 14:45 Þessi grátbroslega frásögn um Ednu Lupitu og leikhóp hennar sýnir fram á hvernig hægt er að lifa eðlilegu og innihaldsríku lífi þrátt fyrir að vera á barmi sjálfsvígs. This tragicomic narrative about Edna Lupita and her acting company reveals that you can live a normal and meaningful life despite being on the verge of suicide.
Robin Petré DK 2021 / 78 min FROM THE WILD SEA
ÚR DJÚPINU / FRA DET VILDE HAV
03.10 BÍÓ PARADÍS 3 13:00 06.10 BÍÓ PARADÍS 3 17:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Þessi ljóðræna heimildarmynd dregur upp mynd af sambandi manna og sjávardýra og afleiðingum loftslagsbreytinga. Myndir geta verið áhrifameiri en nokkur orð. This poetic documentary portrays the relationship between humans and sea animals and the consequences of climate change. Images can be more impactful than any explanation.
Engeli Broberg SE 2021 / 79 min GABI, BETWEEN AGES 8 AND 13
GABI FRÁ ÁTTA TIL ÞRETTÁN ÁRA / GABI, MELLAN ÅREN 8 TILL 13
03.10 BÍÓ PARADÍS 2 13:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 10.10 BÍÓ PARADÍS 2 14:40 +UMRÆÐUR / PANEL Yfir fimm ára tímabil er aðalpersónunni Gabi fylgt eftir í sjálfsmyndarumleitun í kynjuðu samfélagi í sænskum smábæ. In a strictly gendered society, Gabi just wants to be Gabi. We follow Gabi‘s search and struggle for identity and belonging through the pre-teen years.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
Marta Popivoda RS, FR, DE 2021 / 96 min LANDSCAPES OF RESISTANCE
LANDSLAG ANDSPYRNU / PEJZAŽI OTPORA
02.10 BÍÓ PARADÍS 3 13:00 07.10 BÍÓ PARADÍS 3 15:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Endurminningar hinnar 97 ára Sonju, sem leiddi andspyrnuhreyfinguna í Auschwitz. Með samanburði við andfasista samtímans eru dregnar fram spurningar um eðli andófs. A journey through the memories of Sonja, a leader of the Resistance Movement at Auschwitz. Juxtaposed with the new generation of antifascists, the film ponders the nature of dissidence.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
Paola Calvo, Patrick Jasim DE, MX 2021 / 91 min LUCHADORAS
VALKYRJUR
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 17:00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 15:30 05.10 BÍÓ PARADÍS 1 23:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Í Ciudad Juárez, alræmdri borg fyrir háa morðtíðni á kvenfólki, berjast þrjár hugaðar fjölbragðaglímukonur í hringnum, sem og hversdagslífinu við að endurskilgreina hvað það þýði að vera kona í Mexíkó. In Ciudad Juárez, a city known for its shockingly high murder rates of women, three courageous female wrestlers fight, in the ring and their daily lives, to redefine what it means to be a woman in Mexico.
Svetlana Rodina, Laurent Stoop CH, RU 2021 / 92 min OSTROV - LOST ISLAND
OSTROV - TÝND EYJA
04.10 BÍÓ PARADÍS 3 17:00 09.10 BÍÓ PARADÍS 3 16:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Ólöglegar veiðar eru leið til að komast af á eynni Ostrov. Ivan leggur líf sitt að veði í hvert sinn sem hann siglir út. Hann heldur í vonina um að Pútín taki eftir armæðu hans einn daginn. Poaching is a means of survival on the island of Ostrov. Ivan risks his life and freedom each time he ventures to sea. He holds onto the hope that one day, Putin will notice his misery.
EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
Yong Chao Lee TW, MM 2021 / 79 min RAIN IN 2020
REGN ÁRIÐ 2020 / ÈR LÍNG ÈR LÍNG NIÁN DE YĪ CHĂNG YŬ
30.09 BÍÓ PARADÍS 3 17:00 03.10 BÍÓ PARADÍS 3 19:00 05.10 BÍÓ PARADÍS 2 15:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Það skiptast á skin og skúrir hjá fjölskyldu í Myanmar en á sjö ára tímabil hafa alheimsfaraldur, flóð og námuslys markað líf þeirra. Spanning seven years, the documentary follows the changing tides of a family in Myanmar. Mines collapse, a pandemic spreads, heavy rain and flooding - nobody knows when the storm will subside.
Natalia Garayalde AR 2020 / 67 min SPLINTERS
FLÍSAR / ESQUIRLAS
03.10 BÍÓ PARADÍS 3 16:15 10.10 BÍÓ PARADÍS 3 16:30 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Á bernskuárum leikstjórans sprakk hernaðargagnaverksmiðja í heimabæ hennar. Tuttugu árum síðar fer hún í gegnum myndefni sitt sem sýnir sprengjuregn og eyðileggingu. In the filmmaker’s hometown, a munition plant exploded when she was 12 years old. 20 years later she reviews her tapes that show thousands of shells raining down on the city in devastation.
NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING
Salomé Jashi CH, DE, GE 2021 / 92 min TAMING THE GARDEN
AÐ RÍFA UPP MEÐ RÓTUM / MOTVINIEREBA
05.10 BÍÓ PARADÍS 3 17:00 09.10 BÍÓ PARADÍS 3 13:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Valdsmaður stundar þá einkennilegu iðju að rífa upp aldagömul tré meðfram georgísku sjávarsíðunni og planta þeim í garðinum sínum. Athæfið hefur mikil áhrif á umhverfi trjánna og íbúa samfélagsins. Along the Georgian Coast, “uprooting” is more than a metaphor, as a powerful and anonymous man ignores wider concerns to indulge in his unusual hobby of gathering centuries-old trees for his private garden.
Aicha Macky NE, FR, DE 2021 / 82 min ZINDER
01.10 BÍÓ PARADÍS 3 22:15 10.10 BÍÓ PARADÍS 2 20:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Nígerska kvikmyndagerðarkonan Aicha Macky dembir áhorfendum inn í veröld „Palais“ gengjanna sem ráða lögum og lofum í heimabæ hennar. Refilstigan þeirra eina slóð, frá fátækt, vinnuskorti, vansæld og vosbúð. In her hometown of Zinder in Niger, the filmmaker immerses us in the lives of the feared “Palais” gangs. Repentant gang members reveal to her a world of jobless youths in search of dignity.