6 minute read

Heimildarmyndir / Documentaries

HEIMILDARMYNDIR

DOCUMENTARIES

Advertisement

Heimildarmyndadagskrá RIFF miðar að því að fræða og upplýsa áhorfendur, en ekki síður að miðla þekkingu með óhefðbundnum leiðum. Góð heimildarmynd kveikir í ímyndunaraflinu og getur haft sterk áhrif á áhorfendur og samfélagið með óvæntu sjónarhorni eða nýjum upplýsingum. Our documentary programme aims to educate and inform, but also to mediate knowledge in new and exciting ways. A great documentary ignites our imagination and can have a profound impact on its viewer and society by presenting unexpected viewpoints or new information.

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING

Jamila Wignot US 2021 / 95 min AILEY

05.10 BÍÓ PARADÍS 2 19:15 10.10 BÍÓ PARADÍS 3 13:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Alvin Ailey var frumkvöðull á sviði danslistar. Hér er gefin svipmynd af listamanninum og manneskjunni um leið og fylgt er eftir sköpunarferli á dansverki sem byggir á ævi hans. An immersive portrait of dance pioneer Alvin Ailey, told through his own words and through the creation of a dance inspired by his life.

Coe Rob, Warwick Ross AU 2021 / 96 min BLIND AMBITION

ÓTRAUTT ÁFRAM

02.10 NORDIC HOUSE 18:00 SPECIAL EVENT p. 94 04.10 BÍÓ PARADÍS 1 17:00 Hvetjandi frásögn af mönnum frá Zimbabwe sem eru fyrstir landa sinna til að stofna Ólympíusveit í vínsmökkun og leiðangri þeirra. The inspiring story of four men from Zimbabwe who form their country’s first Olympics team in Wine Tasting and their mission.

Mads Hedegaard DK 2021 / 97 min CANNON ARM AND THE ARCADE QUEST

FALLBYSSAN OG TÖLVUSPILSHEIMS-METIÐ / KIM KANONARM OG REJSEN MOD VERDENSREKORDEN

01.10 BÍÓ PARADÍS 2 19:45 05.10 BÍÓ PARADÍS 2 23:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Með hjálp vina sinna á Bip Bip barnum ætlar Kim að reyna við heimsmet í samfelldu tölvuleikjaspileríi. Hjartahlý mynd um vináttuna. With help from his friends at Bip Bip Bar, Kim Cannon Arm attempts to set a world record of playing 100 consecutive hours of his favourite retro arcade game. A lively and uplifting film about friendship.

Kristina Lindström, Kristian Petri SE 2021 / 94 min THE MOST BEAUTIFUL BOY IN THE WORLD

FALLEGASTI DRENGUR Í HEIMI

08.10 BÍÓ PARADÍS 2 19:15 Luchino Visconti lýsti því yfir á frumsýningu kvikmyndarinnar Dauðinn í Feneyjum að aðalleikari sinn, táningspilturinn Björn Andrésen, væri fallegasti drengur í heimi. Fimmtíu árum seinna ristir reynslan af gerð myndarinnar enn djúpt. Björn Andrésen was only a teen when he skyrocketed to fame after the premiere of Luchino Visconti’s Death in Venice. 50 years later, Andresen reflects upon the devastating side-effects of stardom: exploitation and abuse.

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING EUROPEAN PREMIERE EVRÓPUFRUMSÝNING

Maja Borg SE, ES 2021 / 92 min PASSION

ÁSTRÍÐA

02.10 BÍÓ PARADÍS 3 22:30 09.10 BÍÓ PARADÍS 3 22:30 10.10 NORDIC HOUSE 18:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Að loknu skaðlegu sambandi, fer kvikmyndagerðarkonan Maja Borg í einkar persónulega og myrka reisu þar sem hún kannar skurðpunkt helgisiða innan BDSM og kristni. After leaving a toxic relationship, filmmaker Maja Borg embarks on a dark and deeply personal journey of healing as she explores intersections between the ritual worlds of BDSM and Christianity.

Firouzeh Khosrovani NO, IR, CH 2020 / 80 min RADIOGRAPH OF A FAMILY

RÖNTGENMYND AF FJÖLSKYLDU

03.10 BÍÓ PARADÍS 3 14:30 04.10 BÍÓ PARADÍS 3 20:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Á heimili leikstjórans áttu sér stað dagleg átök andstæðrar trúar og heima sem klufu fjölskylduna í tvennt. Í myndinni kafar hún dýpra í þessi átök milli veraldarhyggju og íslamskrar hugmyndafræði í írönsku samfélagi. The opposing worlds and beliefs of her parents clashed in the filmmaker’s household and split the family in half. This documentary explores Iran’s wider struggle between secularism and Islamic ideology through a personal lens.

Harri Shanahan, Siân A. Williams GB 2021 / 82 min REBEL DYKES

UPPREISNARLESSUR

30.9 BÍÓ PARADÍS 3 22:00 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 22:35 07.10 BÍÓ PARADÍS 2 15:15 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Hvað gerðist þegar pönkið og femínismi mættust? Lesbíugengi, sem var áberandi í uppþotunum í Lundúnum á níunda áratugnum, vill segja þér frá því! What happened when punk collided with feminism? A gang of lesbians, prominent in the riots of London in the 1980s, want to tell you!

Max Eriksson SE, NO 2021 / 100 min THE SCARS OF ALI BOULALA

ÖR ALIS BOULALA

30.09 BÍÓ PARADÍS 2 17:15 08.10 BÍÓ PARADÍS 3 20:45 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Ali Boulala gerði garðinn frægan á tíunda áratugnum sem sérvitrasti hjólabrettakappi síns tíma. Eftir áralanga vímuefnanotkun, átakanlegt slys og loks bata þarf hann að horfast í augu við fortíðina. Ali Boulala became legendary in the 90s for being the most eccentric skateboarder of his time. After years of substance abuse, a tragic accident and subsequent recovery, he is confronted by his past.

Cecilie Debell, Maria Tórgarð DK, FO 2021 / 80 min SKÁL

05.10 NORDIC HOUSE 17:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Eftir strangkristið uppeldi opnast Daníu nýjar brautir er hún kynnist hipphopplistamanni og fer að skrifa eigin texta, þar sem hún veltir fyrir sér hvort það sé synd að drekka, dansa eða sofa hjá fyrir hjónaband. Raised in a conservative Christian community, Dania’s relationship with a hip-hop artist influences her to write her own lyrics, exploring questions such as: is it a sin to drink or dance or have sex before marriage?

NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING NORDIC PREMIERE NORÐURLANDAFRUMSÝNING

Mark Cousins GB / 90 min THE STORY OF LOOKING

SJÓNARSAGAN

03.10 BÍÓ PARADÍS 1 13:15 04.10 BÍÓ PARADÍS 2 19:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10 Er hann bíður eftir aðgerð til þess að lagfæra sjón sína, kannar Mark Cousins hlutverk sjónrænnar upplifunar á einstaklinga og samfélög. Norðurírski leikstjórinn er þekktastur fyrir fimmtán tíma þáttaröð sína, Saga kvikmyndanna. As he prepares for surgery to restore his vision, Mark Cousins explores the role that visual experience plays in our individual and collective lives. The Northern Irish filmmaker is best known for his epic 15-hour series, The Story of Film: An Odyssey. 02.10 BÍÓ PARADÍS 2 14:20 +Q&A 09.10 BÍÓ PARADÍS 1 15:00 RIFF @ HEIMA 30.09-10.10

Bill Morrison US 2021 / 81 min THE VILLAGE DETECTIVE: A SONG CYCLE

ÞORPSSPÆJARINN: LJÓÐAFLOKKUR

Sovésk kvikmynd frá árinu 1969 finnst í fiskineti í íslenskri lögsögu. Fundnu filmubútarnir, ásamt viðtölum og öðrum myndskeiðum, bregða ljósi á feril aðalleikarans Mikhails Zharov og hulda sögu sem hefur varðveist á filmu. A Soviet film from 1969 is found in an Icelandic fisherman’s net. The recovered footage, interwoven with interviews and clips, offers a portal into forgotten histories and the filmography of its leading actor.

Haukur Hallsson IS, CZ 2020 / 21 min MÍR: HUNDRED YEARS OF REVOLUTION

MÍR: BYLTINGIN LENGI LIFI

Félagið MÍR var stofnað árið 1950 í þeim tilgangi að efla menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Enn þann dag í dag heldur félagið lífi í byltingunni með vikulegum sýningum á gömlum sovéskum kvikmyndum. MÍR, a small association in Iceland, was founded in 1950 to strengthen the cultural relation between Iceland and the Soviet Union. Until this day the association keeps the revolution alive with weekly Soviet film screenings.

This article is from: