Hjálmholt 12

Page 1

Hjálmholt 12 Sigvaldi Thordarson 1962


Sigvaldi Thordarson fæddist árið 1911 á Ljósalandi í Vopnafirði. Eftir sveinspróf í húsasmíði 1934 fór hann utan til náms í Tekniske Selskabs Skole. Þaðan varð hann byggingafræðingur 1939. Það seiknaði honum í náminu að hann fékk berkla meðan á því stóð og var á berklahæli í hálft annað ár. Hann hóf nám í arkitektúr í Listaháskólanum í Kaupmannahöfn en vegna stríðsins fór hann með Esjunni frá Petsamo árið 1940 til Reykja-víkur og hóf rekstur teiknistofu með Gísla Halldórssyni arkitekt sem með honum hafði stundað nám. Að stríði loknu lauk hann námi sínu ytra og var eftir það forstöðumaður teiknistofu SÍS 1948-1951 og rak loks eigin teiknistofu til æviloka 1964.

Úr Morgunblaðinu 29. september 2003. Viðtal við Albinu Thordarson.
















































Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.