SILFUR INGÓLFUR
Ég smíðaði fyrsta hringinn í smíði í 9. bekk. GRUNNSKÓLINN
Ég smíðaði mitt fyrsta sverð í 9. bekk.
Kennarinn gaf mér leyfi og traust.
Ég er henni afar þakklátur fyrir ótalmargt.
Rósin var smíðuð í valnámskeiði í 10. bekk
þar sem við fengum að fara í Tækniskólann
Ég smíðaði annað sverð í 10. bekk en náði ekki að klára það þar. Fékk að klára það í vinnunni hjá HÉÐNI.
Sverðið var afmælisgjöf til vinar míns.
Vinnubras
BRAS OG BRALL
Hef nokkrum sinnum hjálpað til við að smíða stökkpall fyrir Ak-Extreme
Hef alltaf haft gaman af þvi að búa eitthvað til úr leir
Fikt frá því í 7. bekk
Bakaði mína eigin fermingar-kransaköku
Hef tvisvar fengið að búa eitthvað til úr “alvöru” leir - sem þurfti að glerja og brenna
TÆKNISKÓLINN STÁLSMÍÐI
EIMREIÐ OG VÖRUBÍLL
Allir partar handsmíðaðir. Vörubíllinn ósamsettur.
VERKFÆRAKASSI
Allir partar handsmíðaðir
handa mömmu ELDSTÆÐI
Smíðað
HÆFNIPRÓF Í RENNIBEKK
Allir partar handsmíðaðir og þurftu að smellpassa saman
HITT OG ÞETTA SKÓLAMAUS
Mér finnst gaman að búa eitthvað til og það var skemmtilegt að læra stálsmíði. Ég held að stálsmíðin sé góður grunnur fyrir annað og meira nám.
2
R U Q E 6
R7
R N 45 8 0 R U Q E 5 0
R A N 3 T Q M m m
0
3
TRÖPPUR A N
Lokaverkefni
Eigin hönnun og smíði N 0
TÆKNISKÓLINN SILFURSMÍÐI N ámskeið 30. september - 21. nóvember 2021
Ég fékk námskeiðið í afmælisgjöf frá foreldrum mínummömmu og Rik / pabba og Beggu.
Námskeiðið var mjög skemmtilegt og fræðandi og hér eru myndir af því sem ég smíðaði þar.
Ég notaði steina sem amma mín hefur gefið mér sem props en hún hefur alltaf safnað steinum. Ég hef líka alltaf safnað steinum og mamma mín á margar steinahrúgur sem ég hef komið með heim í gegnum árin. Mig langar til að læra að nota steinana frá ömmu meira og helst í skart sem ég smíða.
190602-3620
ingohregg@gmail.com
INGÓLFUR HREGGVIÐSSON