Muggsstofa kynning af íbúafundi Kópaskeri 17. sept 2022

Page 1

MUGGSSTOFA BÍLDUDAL REBEKKA HILMARSDÓTTIR

EINU SINNI VAR…  Bókasafn Bílddælinga  Félagsstarf aldraðra í Læk  Störf án staðsetningar  Aðstaða fyrir háskólanema  Viðtalstímar bæjarstjóra  Vinnustöðvar fyrir starfsmenn í fjölkjarna sveitarfélagiMarkmið verkefnisins var að ná saman á einn stað fjölbreyttri þjónustu á vegum sveitarfélagsins ásamt því að setja upp vinnustöðvar fyrir störf án staðsetninga og sveitarfélagsins.starfsmenn Setja á fót samfélags- og nýsköpunarmiðstöð, þar sem fólk getur komið saman í fjölbreyttum verkefnum og starfsemi

“Þar

Finna hentuga staðsetningu fyrir Samstarfstarfsemina.við Áhugamannafélag um stofnun Skrímslaseturs. Styrkur Vestfjarðastofu til samfélagsnýsköpunarmiðstöðva.og Vesturbyggðar verði þjónusta bókasafns starfsstöðvar fyrir starfsmenn sveitarfélagsins, unnt sé að funda með íbúum sem og að geti íbúar sótt þjónustu í auknara mæli en verið hefur. Með breytingunni er þjónusta Vesturbyggðar færð nær íbúum á Bíldudal og einnig er aukinn hreyfanleiki starfsfólks sveitarfélagsins á milli byggðakjarna, í samræmi við markmið opinberra aðila um störf án staðsetningar.” Forstöðumaður Muggsstofu –menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar

• Fjárhagsáætlun

og

þangað

VERKEFNIÐ

Muggsstofa opnuð föstudaginn 1. október 2021

MUGGSSTOFANAFNIÐ  Guðmundur Pétursson Thorsteinsson, Muggur var fæddur á Bíldudal 5. september 1891 Í gegnum árin rætt um að setja upp Muggsstofu á Bíldudal til að heiðra minningu listamannsins  Á opnun Muggsstofu las forstöðumaður bókasafna í Vesturbyggð bókin Dimmalimm, Tónlistarskóli Vesturbyggðar flutti tónlist úr ballettinum Dimmalimm og einnig voru til sýnis vörslupeningar frá föður Muggs, Pétri J. Thorsteinssonar, kaup og athafnarmanns á Bíldudal Þröstur Leó Gunnarsson, leikari las æviágrip Muggs á opnuninni Mikilvægur hluti af starfseminni er að kynna og varðveita fjölbreytta og ævintýralega sögu Bíldudals

HVAÐ SVO…  Félagsstarf aldraðra alla miðvikudaga  Magadans  Keramikmálun  Kaffi og spjall  Spila  Boccia æfingar í íþróttahúsinu Bylta  Kómedíuleikhúsið með leikverkið um Mugg  Bókasafnið  Heimsókn leik og grunnskólabarna í hverri viku  Námskeið  Örnefnanámskeið  Skákmót  Tónleikar  Viðtalstímar bæjarstjóra  Próftaka í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða Fastur opnunartími þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 11 –Fjölbreytt17starfsemi Áhrif af Covid-19

SAMFÉLAGSMIÐSTÖÐBLÓMSTRAREKKINEMASAMFÉLAGIÐRÆKTIHANAOGNÝTI

VILTU KYNNA ÞÉR MÁLIÐ NÁNAR?  https://vesturbyggd.is/stjornsysla/stofnanir/muggs stofa/  https://www.facebook.com/muggsstofa  https://www.vestfirdir.is/static/files/Utgefingogn/n yskopunar-og-samfelagsmidstodvar-greiningar-eftirstodum-lokalokaskjal.pdf  muggsstofa@vesturbyggd.is  vesturbyggd@vesturbyggd.is

TAKK FYRIR

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.