Guðlaugur Þór Þórðarson ritari Sjálfstæðisflokksins
Stóru málin og sjálfstýring ríkisútgjalda Við skuldum mikið • Við höfum stöðvað skuldasöfnun en munum ekki he3a niðurgreiðslu skulda fyrr en árið 2017. • Fjármagnskostnaður er hærri en rekstrarkostnaður Landspítalans og öll útgjöld 4l Sjúkratrygginga eða 85 milljarðar. • Ríkisábyrgðir eru nær 1300 milljarðar og er rúmlega 900 milljarðar Glkomnir vegna Íbúðalánasjóðs.
. . .
Lífeyrisskuldbindingar A eru fyrir utan skuldirnar Lífeyrisskuldbindingar B deildar voru 388,5 milljarðar í árslok 2012. Ef ekki hefði verið greitt inn á þá skuld frá árinu 1999 til ársins 2008 væri skuldbindingin 600 milljarðar. A deildin átti að vera sjálfbær, en hefur hafið skuldasöfnun. Skuldin stendur í 63 milljörðum. Greiðsluþrot B deildar og LH verður 2027. Þá hækka greiðslur ríkissjóðs í meira en 20 milljarða á ári í 10 ár og fara síðan lækkandi.
Við erum í hópi þeirra þjóða sem eiga lífeyrissjóði • 9 af 34 ríkjum OECD eru með mikla sjóðsmyndun • Ástralía, Kanada, Chile, Finnland, Ísland, Holland, Pólland, Bretland og Bandaríkin.
Lífeyrissjóðir í löndum OECD OECD ríki: Ástralía Austurríki Belgía Kanada Chíle Tékkland Danmörk Eistland Finnland Frakkland Þýskaland Grikkland Ungverjaland Ísland Írland Ísrael OECD ríki: Ítalía Japan Kórea Lúxemborg Mexikó Holland Nýja Sjáland Noregur Pólland Portugal Slóvakía Slovenía Spánn Svíþjóð Swiss Tyrkland Bretland Bandaríkin OECD 34 ríki
% af VLF USD milljónir Athugasemdir 93,2 1.345.506 Mikil sjóðsmyndun 4,9 20.534 Lí;l sjóðsmyndun 4,2 21.740 Lí;l sjóðsmyndun 63,7 1.106.091 Mikil sjóðsmyndun 58,5 145.512 Mikil sjóðsmyndun 6,5 14.019 Lí;l sjóðsmyndun 49,7 165.741 Sjóðsmyndun 5,3 1.577 Lí;l sjóðsmyndun 75 199.809 Mikil sjóðsmyndun 0,3 6.954 Lí;l sjóðsmyndun 5,5 195.358 Lí;l sjóðsmyndun 0 102 Lí;l sjóðsmyndun 3,8 5.287 Lí;l sjóðsmyndun 128,7 18.089 Mikil sjóðsmyndun 46,2 100.556 Sjóðsmyndun 49,4 120.101 Sjóðsmyndun % af VLF illjónir Athugasemdir 4,9 USD m106.889 Lí;l sjóðsmyndun 25,1 1.470.350 Sjóðsmyndun 4,5 49.721 Lí8l sjóðsmyndun 1,9 1.156 Lí8l sjóðsmyndun 12,9 149.010 Lí8l sjóðsmyndun 135,5 1.134.726 Mikil sjóðsmyndun 15,8 24.734 Lí8l sjóðsmyndun 7,4 35.977 Lí8l sjóðsmyndun 15 77.433 Li8l sjóðsmyndun 7,7 18.410 Lí8l sjóðsmyndun 8,4 8.065 Lí8l sjóðsmyndun 2,9 1.666 Lí8l sjóðsmyndun 7,8 116.355 Lí8l sjóðsmyndun 9,2 49.635 Lí8l sjóðsmyndun 110,7 703.448 Mikil sjóðsmyndun 4,1 32.090 Lí8l sjóðsmyndun 95,8 2.313.484 Mikil sjóðsmyndun 72,2 10.839.889 Mikil sjóðsmyndun 73,8 20.600.013
Fjármál ríkisins koma okkur öllum við, ef ríkið safnar skuldum þá þurfa skattgreiðendur og/eða komandi kynslóðir að greiða þær. Skuldlaus ríkissjóður þýðir lægri skatta og/eða meira fjármagn í grunn þjónustu ríkisins. Þessi einföldu staðreyndir gleymast oft. Forsenda málefnalegrar umræðu er að almenningur þekki helstu stærðir í ríkisfjármálunum. Við verðum að koma staðreyndum á framfæri og ná fram skilningi á samhengi skulda, skatta og opinberrar þjónustu. Þessum bæklingi er ætlað að gera það. Stóru verkefnin í ríkisfjármálum eru; • skuldir ríkisjóðs, • lífeyrisskuldir • breytt aldurssamsetning íslensku þjóðarinnar. Skuldir ríkissjóðs eru yfirleitt settar fram án lífeyrisskuldbindinga. Skuldirnar eru það miklar að vaxtagreiðslur ríkissjóðs eru þriðji stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs. Einungis heilbrigðsmál og almannatryggingar taka til sín meira fjármagn. Vaxtagreiðslur ríkissjóðs eru hærri en árleg framlög til Landspítalans og sjúkratrygginga til samans. En við megum ekki líta framhjá lífeyrisskuldbindingum sem eru skuldir sem þarf að greiða í framtíðinni. Íslendingar standa að vísu miklu betur en flestar þær þjóðir sem við berum okkur saman við en það breytir því ekki að árið 2027 fer lífeyrissjóður opinberra starfsmanna í þrot. Þá þarf ríkið að greiða rúmlega 20 milljarða á ári í sjóðinn í átatug en eftir það fara greiðslurnar lækkandi. Ef ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokksins hefðu ekki greitt niður lífeyrisskuldbindingarnar á árunum 1999-2008 þá væri staðan enn verri og jafnvel illviðráðanleg. Íslenska þjóðin er að eldast. Þeim sem eru 67 ára og eldri mun fjölga um 50% á næstu tíu árum. Auðvitað eru það góðar fréttir að lífaldur hækki en við verðum að búa okkur undir þær miklu áskoranir sem fylgja breyttri aldurssamsetningu þjóðarinnar. Þetta þýðir einfaldlega að við verðum að forgangsraða í þágu grunnþjónustunnar - annað verður að víkja. Meðalkostnaður í heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem eru 65 ára og eldri er fjórum sinnum hærri en hjá þeim sem eru yngri. Forgangsröðun í þágu heilbrigðismála er því nauðsynleg. Því miður hefur ekki verið forgangsraðað í þágu grunnþjónustunnar eftir hrun fjármálakerfisins. Stofnað hefur verið til nýrra útgjalda og nýjar stofnanir settar á fót og eftirlitsstofnanir hafa aukið útgjöldin á sama tíma og sparað hefur verið í grunnþjónustunni. Málið er einfallt, við höfum ekki efni á að reka þjóðarfélagið með þessum hætti. Eftirlit er nauðsynlegt á mörgum sviðum en við verðum að sinna því með skilvirkari hætti. Við verðum að forgangsraða í ríkisrekstrinum, við verðum að hagræða og við verðum að greiða niður skuldir. Ef við gerum það og aukum verðmætasköpun þá mun okkur vel farnast.
Við verðum að forgangsraða Guðlaugur Þór Þórðarson í þágu grunnþjónustu ritari Sjálfstæðisflokksins
Þjóðin eldist hratt
Meðalaldur í heiminum
Þjóðin er að eldast og hún eldist hratt. Á næstu 10 árum hefur þeim sem eru 67 ára eða eldri fjölgað um 50%.
Hafa ber í huga að kostnaður þeirra sem eru 65 ára og eldri er fjórum sinnum meiri en þeirra sem yngri eru.
Yngst: 1. Nígería (15,1) 2. Úganda (15,5) 3. Malí (16) 4. Malaví (16,3) 5. Zambía (16,7)
Mikilvægt er að fara í heildar stefnumótun í málaflokknum og líta til fjölbreyttari úrræða en einungis stofnanauppbyggingar.
Elst: 1. Þýskaland og Japan (46,1) 2. Ítalía (44,5) 3. Austurríki (44,3)
Alþjóðlegur samanburður Hlutfall íbúa yfir 65 og 80 ára 2010 og 2050
23 11 17 20 21 19 18 15 17 13 12 18 17 15 17 15 17 14 11 17 13 8 18 17 16 17 17 12 15 13 8 7 14 14 9 6 13 6 10 5 5 0
2050
10 10
13
17
34 33 33 32 31 31 30 30 28 28 27 27 27 27 26 26 26 26 26 25 25 24 24 24 23 23 23 23 23 22 22 22 21 21 19
20
30
%
39 37 36
40
Japan Spain Germany Korea Italy Switzerland Austria Netherlands Finland France Portugal Slovenia New Zealand Greece Czech Rep. United Kingdom OECD33 Canada Sweden Belgium Poland Denmark Norway Iceland Luxembourg Slovak Rep. Ireland Australia United States China Hungary Chile Estonia Brazil Russian Fed. Israel Mexico Indonesia India South Africa Turkey
6 5 5 2 6 5 5 4 5 5 5 4 3 5 4 4 4 4 5 5 3 4 5 3 4 3 3 4 4 1 4 2 4 1 3 3 1 1 1 1 1
0
2010
3 2
2050
5
5
9 8 8 8 8 8 8 8 7 7 7 6 6 6 6
12 12 11 11 11 11 11 11 11 10 10 10 10 10 10 10 9
10
15 15 14 14
Nauðsyn á fjölbreyttari þjónustuúrræðum
16
% af mann3ölda – 65 ára og eldri
Stofnanir
Heimili
25 22.1 20.3
20
15
19.1 17.6 17.4
16.7 16.3 14.5
13.1 13.0 12.8 12.7
12.3 11.7
11.2 11.2
10 7.2 6.7 6.4 6.4 6.4 5.9
5
4.1 3.7 3.4 3.2 0.8
0
15
%
20
Sw Isr it a Ne zerl el a t Ne herl nd w and Ze s ala No nd De rway nm Sw ark e Cz Au den ec st h R ra l Lu epu ia xe bl m ic bo ur Ja g OE pan CD Fin 21 Ge land rm a Fr ny a Hu nce ng ar Sp y Un Slo ain ite ven d S ia ta Es tes to ni Ko a r Ice ea lan d Ita Ire ly lan Slo va Can d k R ad ep a ub Po lic lan d
2010 Japan Korea Spain Italy Germany Greece Portugal Czech Rep. Slovenia Poland Slovak Rep. Austria Switzerland OECD34 Hungary Netherlands Finland Canada Ireland France New Zealand China Sweden Belgium United Kingdom Denmark Estonia Iceland Norway Russian Fed. Turkey Brazil Australia Luxembourg Chile Mexico United States Indonesia Israel India South Africa
>20 20-‐29 30-‐39 40+
4. Jómfrúreyjar (44,2)
Mannfjöldaþróun í 4 aldurshópum Íslendinga 1930-2050
Við höfum forgangsraðað
Tölur frá Hagstofunni 2012
140,000 60 ára og eldri
120,000
40-‐60 ára 20-‐40 ára 0-‐20 ára
100,000 80,000 60,000 40,000
Aukin þjónustuþörf
20,000
Hver er þá niðurstaðan?
Um 3% aukning á ári hjá 60 ára og eldri
6,000 5,000
250
Áætluð =ölgun legudaga á LSH 2010-‐2050 eBir aldurshópum
Legudagar 2010**
2,000 1,000 0
2010
250
200 2020
Áætluð =ölgun legudaga á LSH 2010-‐2050 eBir aldurshópum Áætluð =ölgun l250 egudaga á L100 SH 2010-‐2050 eBir aldurshópum Áætluð =ölgun l250 egudaga á LSH 2010-‐2050 50 200 eBir aldurshópum
2030
200 150
150
100
50
Legudagar 2010** 0-‐19 ára
2040
50 0
20-‐39 ára
40-‐59 ára
60 ára og eldri
Legudagar 2010**
Legudagar 2025**
Legudagar 2010**
Legudagar 2025**
Legudagar 2050***
Legudagar 2025**
Legudagar 2050***
100
Súluritið sýnir þörfina 150 á mikilli fjölgun hjúkrunarrýma. 100
0
Legudagar 2050***
– Fjölbrey9ari úrræði – Sveigjanleiki í starfslokum – Jafna réCndaávinnslu – Hækka lífeyrisaldur
• Forgangsraða í ríkisrekstrinum Legudagar 2050*** • Hagræða í ríkisrekstrinum • Selja eignir Dl að greiða skuldir • Aga í ríkisrekstrinum. • Aukin verðmætasköpun Legudagar 2025**
Þúsundir
3,000
• Heildarstefnumótun í málefnum aldraða!
200 150
4,000
Þúsundir
• 1500 ný rými á næstu 10 árum /l að útrýma 4ölbýlum og biðlistum. • Rekstrarkostnaður fyrir hvert hjúkrunarrými er 8,4 milljónir á ári. Þannig að rekstrarkostnaðurinn yrði 12,6 milljarðar /l viðbótar á ári • Stofnkostnaður er um 27 milljónir á einstakling eða 40 milljarðar miðað við óbreyJar forsendur. • Í 4árlögum eru 22.4 m.kr. /l reksturs stofnana og 1.8 m.kr. í Framkvæmdasjóð aldraðra.
7,000
Þúsundir
Tvo nýja Landspítala?
Þúsundir
1930 1933 1936 1939 1942 1945 1948 1951 1954 1957 1960 1963 1966 1969 1972 1975 1978 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014 2017 2020 2023 2026 2029 2032 2035 2038 2041 2044 2047 2050
0
Þróun ýmissa ríkisútgjalda
2007-2012
Meðaltalshækkun 30% að frádregnum vaxtagjöldum
100%+
Vatnajökulsþjóðgarður 486 % Ýmis verkefni atv. og nýsköpunarráðun. 310% Ýmis verkefni utanríkisráðuneytisins. 287% Náttúrumunjasafn. 231% Fjármálaeftirlitið. 198% Náttúryfræðistofnun. 112% Skattrannsóknarstjóri. 105% Sinfóníuhljómsveit Íslands. 102%. Íbúðalánasjóður. 55 milljarðar. Vantar 35-60 milljarða viðbót ef hann verður ekki lagður niður.
50%+ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •
Lánasjóður íslenskra námsmanna 67% Hæs6ré8ur 56% Launasjóður listamanna 55% Þjóðskjalasafn 55% Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 55% Lífeyristryggingar 53% Sjúkratryggingar 53% LyEastofnun 52% Landlæknir 51% Veiðimálastofnun 51% Ýmis ferðamál“ 98% Jafnré4sstofa Ýmis ferðamál“ 994% 8% Mannvirkjastofnun Jafnré4sstofa 94% 93% Þróunarmál og alþjóðleg Mannvirkjastofnun 93% hjálparstarfsemi 84% Schengen 82% Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi 84% Tækniþróunarsjóður 81% Schengen 82% Ýmis orkumál 80% 81% Tækniþróunarsjóður Tollstjórinn 76%* Ýmis orkumál 80% Bætur skv. lögum Tollstjórinn 76%* um félagslega aðstoð 75% Matvælastofnun Bætur skv. lögum 7u3% m félagslega aðstoð 75% Þýðingamiðstöð 72% Matvælastofnun u7tanríkisráðuneyUsins 3% Útlendingastofnun og hælisleitendur 72% Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneyUsins 72% Útlendingastofnun og hælisleitendur 72%
Ný ríkisútgjöld Rannsókn á falli íslensku bankanna Kostnaður við þjóðfund, stjórlaganefnd og stjórnlagaráð Rannsóknarnefndir Alþingis Saksóknari Alþingis Landsdómur Umboðsmaður skuldara Kostnaður við ESB Umsókn** Kostnaður við kosningu til stjórnarlagaþings*** Kostnaður við þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs og kynningarkostnaður*** Samtals
2009 216 0 0 0 0 0 0 0
2010 238 94 0 9 0 292 0 240
2011 0 233 49 40 13 812 0 0
2012 0 8 381 18 72 1.147 0 0
2013 0 0 382 0 0 857 0 0
0 216
0 873
0 1.147
281 1.907
0 1.239
2014 Samtals 0 454 0 335 107 919 0 67 0 85 680 3.788 0 990 0 240 0 787
• • • • • • •
• • • •
30%+ Sjúkraflutningar 44% Sauð1árframleiðsla 41% Héraðsdómstólar 40% Búnaðarsjóður 35% Heilbrigðisstofnun Suðurlands 34% Umhverfisstofnun 34% Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30%
Fjárframlög til Vatnajökulsþjóðgarðs jukust um næstum því 500% á árunum 2007 til 2012.
20%+
Háskólinn á Akureyri 26% Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu 24% Mjólkurframleiðsla 23% Landspítalinn 22%
10%+
• Grænme'sframleiðsla 19% • Háskóli Íslands 17% • Sjúkrahúsið á Akureyri 14%
Bein framlög ríkisins til ÍLS nema 55 milljörðum króna. Fyrir þá upphæð væri hægt að byggja nýjan Landspítala. Hægt hefði verið að koma í veg fyrir þessi fjárútlát með því að hætta hefðbundinni starfsemi sjóðsins. Það hefur ekki enn verið gert og að öllu óbreyttu munu milljarðatugir renna til sjóðsins úr vösum skattgreiðenda á næstu árum.
-‐%
• Bændasamtökin -‐22% • Þjóðkirkja ofl. -‐3%
Skipting útgjalda eftir málaflokkum
Útgjaldaaukning vegna ýmissa verkefna á vegum utanríkisráðuneytisins jukust um tæp 300% á árunum 2007 til 2012.
281 7.159
**Beinn útlagður kostnaður utanríkisráðuneytis, annarra ráðuneyta og vegna þýðingarvinnu ***Kostnaður við kosningu stjórnlagaþings 27.11.10 og kostnaður við þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs 20.10.12 kom fram í svari Alþingis 27.6.13 við fyrirspurn á vefnum spyr.is
Útgjaldaaukning Fjármálaeftirlitsins jókst um nær 200% á árunum 2007 til 2012.