1 minute read

Söfnin á Eyrarbakka

Next Article
5 RÁÐ

5 RÁÐ

Hvernig væri að leggja leið sína á Eyrarbakka og heimsækja söfnin?

Húsið er heillandi og sögufrægt kaupmannsheimili þar sem sögð er meira en 200 ára gömul saga verslunar og menningar.

Advertisement

Sjóminjasafnið hýsir hið merka árskip Farsæl og undraveröld fugla og eggja er í Eggjaskúr. Í litla alþýðuhúsinu Kirkjubæ er sýning um byltingartímana þegar rafljós kom í hús og fólk eignaðist útvarp og gúmmístígvél.

Ratleikur um allt safnasvæðið er í boði fyrir alla fjölskylduna.

leið; Selfit og nágrenni, um 1,5 km. Auk þess eru ótal skógarstígar. Göngustígur fyrir fatlaða. Yfirlitskort er á tjaldsvæðinu.

SL-11 Úthlíð – Kóngsvegur – Andalækur

Gengið er í austur frá sundlauginni í Úthlíð, niður eftir Kóngsveginum. Við fyrstu „vegamót“ er hægt að stefna eftir kindastígum til norðurs og ganga upp að Miðfelli. Annars er Kóngsveginum fylgt niður að Andalæk og er þá komið á þjóðveginn.

SL-12 Hveragerði – Skáldaleiðin

1–2 klst. Gengið er milli sögulegra staða í Hveragerði, m.a. um göturnar sem mynduðu „listamannahverfið“. Kort á www.hveragerdi.is.

Opnunartímar: 1. maí–30. sept. alla daga kl. 10–17 • sími: 483 1504 www.byggdasafn.is

This article is from: