Júlí 2011, 20.árg 5.tbl

Page 1

FréttAbréf SKOTVÍS 5. tbl 2011

Útgefandi: Skotveiðifélag Íslands - Landssamtök um skynsamlega skotveiði

Frá formanni – Veislan er hafin!................................................................................. 3 Skefti..................................................................................................................................... 6 SKOTÆFINGASVÆÐI – UMHVERFISVÆN STARFSEMI........................................................ 8 Ríkjandi auga...................................................................................................................... 9 SKOTREYN 25 ára............................................................................................................... 10 Stiklað á stóru................................................................................................................ 12 Á döfinni............................................................................................................................. 12 Forgangsmál stjórnar í júlí..................................................................................... 12 Tenglar fyrir skotfimi................................................................................................. 12


Nýju flaggskipin frá Beretta slá í gegn Draumur allra skotmanna A400 Xplor hálfsjálfvirka byssan með hröðustu skiptinguna DT11 Yfir undir skeet byssan sem slær öllum við

www.isnes.is


Björ n Snær Guðbrands son for maður Skotfélags Akureyrar, Elvar Ár ni Lund for ma ður SKOTVÍS og Steina r Ra fn Beck frá Veiðistjór nunarsviði US T á skotvelli Skotfélags Akureyrar við opnun Dúfnaveislunna r.

Frá formanni – Veislan er hafin!

Dúfnaveislan hófst á 16 skotvöllum víða um land föstudaginn 1. júlí s.l., en viðburðurinn er samstarfsverkefni Skotveiðifélags Íslands, Umhverfisstofnunar, rekstraraðila skotvalla og styrktaraðila. Helsti tilgangur Dúfnaveislunnar er að hvetja veiðimenn um land allt til að stunda reglulegar skotæfingar áður en veiðitímabilið hefst og undirbúa sig eins og best verður á kosið og bjóða skotvellirnir uppá margvíslegar þrautir, s.s. Skeet, Sporting og Trap auk annarra uppstillinga. Reikna má með að um 10-13 þúsund veiðikortahafar muni ganga til veiða á næstu mánuðum, en sannir veiðimenn temja sér ákveðnar siðareglur í umgengni sinni við náttúruna og umhverfi sitt og ein af þeim siðareglum er ástundun skotæfinga. Skotveiðifélag Íslands (SKOTVÍS) er fyrst og fremst hagsmunafélag skotveiðimanna og stendur ekki í umfangsmiklum rekstri skotvalla. Meginhlutverk félagsins er að sameina aðila innan skotveiðihreyfingarinnar um ákveðin mál, þá sérstaklega réttindabaráttu er snýr að almannarétti og veiðirétti, auk þess að veita hinu opinbera aðhald og stuðning (eftir því sem við á) í veiðstjórnunartengdum málum. Annað meginhlutverk félagsins er að stuðla að fræðslu, aukinni þekkingu og færni veiðimanna, en allt starf félagsins byggir á lögum félagsins og siðareglum þess sem er einmitt meginboðskapurinn í Dúfnaveislunni. Þjálfun og öryggi við meðhöndlun skotvopna verður seint ofmetin, og þetta á ekki síst við þegar margir veiðimenn eru að taka fram veiðivopnin eftir langa hvíld, svo ekki sé talað um í fyrsta skipti. Gæta þarf að ýmsu áður en gengið er til veiða. Er veiðivopnið þitt í lagi (betra að komast að því á skotsvæðinu) og ert þú öruggur við meðhöndlun þess? Kanntu að meta fjarlægðir og örugg færi? Ertu með réttar þrengingar í veiðivopninu þinu? Ertu öruggur og fullur sjálfstraust þegar þú ert að skjóta á fljúgandi fugl (eða jafnvel sitjandi)? Alltof margir lenda í því að missa marks og vilja kenna öðru um en eigin færni, en góð æfing getur komið í veg fyrir einfaldar villur. Það að skjóta aftan við fljúgandi bráð er sennilega algengasta villan sem óreyndir (og reyndir) veiðimenn lenda í þegar fugl er skotinn á flugi auk vanmats á fjarlægðum. Veiðimaður sem vill hitta bráð sína þarf að vera einbeittur, í formi og meðvitaður um eiginleika vopna sinna og skotfæra ef vel á að takast til og því eru veiðimenn hvattir til að nýta sér þetta átak til að kynnast því sem skotfélög, skotíþróttafélög, skotdeildir og skotveiðifélög víða um land hafa uppá að bjóða. Skotvellirnir eru opnir á ýmsum tímum og geta veiðimenn kynnt sér vefsíður þeirra félaga sem reka vellina, en lista yfir félögin og heimasíður þeirra má finna á www.skotvis.is. Veiðimenn eru hvattir til þess að ganga í félögin til að njóta bestu kjara og njóta góðs af öðru starfi félaganna. Þeir sem eru í einhverju af þeim félögum sem taka þátt eða í SKOTVÍS geta skotið á innanfélagsgjaldi á öllum auglýstum æfingavöllum meðan átakið stendur yfir. Veiðimenn koma með eigin vopn og skotfæri, en þurfa að gæta þess að hámarkshleðsla sem leyfð er á skotvöllum er 28gr. Sjáumst á vellinum

Ritstjóri: Arne Sólmundsson // Ábyrgðarmaður: Elvar Árni Lund // Hönnun: Skissa

3


DÚFNAVEI AR skotæfingasvæðum &RVINNING lgast einföld skorkort á SKORKORT ná nn me iði ve 10 ta ge a, enn skemmtilegr hver veiðimaður skjóti

Til að gera átakið t er. Markmiðið er að ð inn við hvern hring sem æf ja rk me a jór rki (10 hringir) geta skila rst ma lla va tak í ið þv ná og lát m se ir þe ið verður hringur er 25 dúfur og átaks (31. ágúst). Dreg lok í ði mi tis æt leirdúfuhringi, en hver dr pp ha ilar munu bjóða ýmsa jóra og gildir hann sem . Fjölmargir styrktarað R er) skorkorti sínu til vallarst mb pte se 9. n gin da ar (föstu bir tur í ágúst hefti síð ga u nin vik i vin r mr yfi rú ti m lis r gu nin rðu ve úr vin kortum og rða úr innsendum skor éttabréfs SKOTVÍS. vinninga sem dregnir ve mb far í septe er hefti Fr ha gs nin vin og S VÍ OT Fréttabréfs SK

FRÆÐSL U­ BÆKLING UR Í tilefn R i af Dú

fnaveislun er Umhve ni, rfisstofnun að vinna a ð gerð fræðslubæ klin bætta hittn gs um i, s dreift í öllu em verður m helstu skotveiðiv erslunum fyrir 20. ágúst. Bæklinguri nn er einungis fyrsta skre fi í fræðsluá taki um þe ð ssi málefni, e n SKOTV ÍS og Umhve rfisstofnun munu eiga náið sams tarf um aukna fræðslu m eð aðkomu a nnar ra inn an skotveiðih reyfingarin nar. Steinar Ra fn Beck af R veiðistjór n unasviði U ST og Þorsteinn Sæmunds s o n, meðstjór n anR di í stjór n SKOTVÍS munu hafa umsjón m eð verkefn inu.

4

R

SKOTDEILD AUSTURLANDS (SKA SKOTDEILD KEFLAVÍKUR SKOTFÉLAG AKRANESS SKOTFÉLAG AKUREYRAR SKOTFÉLAG HÚSAVÍKUR SKOTFÉLAG ÓLAFSFJARÐAR SKOTFÉLAG REYKJAVÍKUR SKOTFÉLAGIÐ MARKVISS (BLÖN SKOTFÉLAGIÐ ÓSMANN (SAUÐÁR SKOTFÉLAGIÐ SKOTGRUND (GRU SKOTÍÞRÓTTAFÉLAG HAFNARFJA SKOTÍÞRÓTTAFÉLAG ÍSAFJARÐA SKOTÍÞRÓTTAFÉLAG SUÐURLAND SKOTÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ DREKI (ES SKOTÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ SKOTÖX ( SKOTVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR

LISTI YFIR KRÆKJUR Á VEFSÍÐUR FÉLAGANN


2011 ISLAN 1. júlí - 31. ágúst

R

R

R

NÁMSKEIÐ OG

LEIÐSÖGN

Flest félögin bjóð a uppá námskeið og leiðsögn í hagl og er u þeir sem ós abyssuskotfimi ka eftir slíkri aðst oð hvattir til að se samband við félö tja sig í gin og leita upplýs inga um slíka þjón ustu.

AUST) (EGILSSTAÐIR)

NDUÓS) RKRÓKUR) UNDARFJÖRÐUR) ARÐAR ARBÆJAR DS (ÞORLÁKSHÖFN) SKIFJÖRÐUR) (ÖXARFJÖRÐUR) OG NÁGRENNIS

FU LEIRDÚ Ð Ú SKRÁ Þ R U ET G ÞINA?skotið A N U L S R Ý fyrsta Í VEIÐISK af tveimur skotum, otið lendir

R

R

inna sk r hleypir gæsina, se n Veiðimaðu a ali var m a fr r i að meðalt ilegan m fyri tt c 5 æ 2 m r a ja ig g e e g . S tölfræð aftan hana r við slíkan ? u tt á s 25cm fyrir ú þ r ð, en væri kinn þinn bráð á dis gæsin dau oti og li il v fá tu gli í fyrsta sk ur a vil árangur eð r stefnt að því að ná fu imað ur skotveið n n a S . rs Á veiðum e u ni. g gust til áran æðum, ekki í náttúrun le k lí in g n fi er æ fingsv ngar á skotæ stundar æfi

AÐSTAÐA FYRIR HAGLABYSSUÆFINGAR (LEIRDÚFUR)

NA ER AÐ FINNA Á WWW.SKOTVIS.IS

R

AÐSTAÐA FYRIR HAGLABYSSUÆFINGAR (LEIRDÚFUR) OG RIFFILÆFINGAR (VEIÐIRIFFLAR)5


Skefti

ekki bara skefti Skefti á haglabyssum er nartækið, þó svo í heldur er það aðal miðu ð haglabyssu heldur raun miðum við ekki me inn sem við horfum mundum hana og hlutur byssu getum við á er skotinn. Með hagla opin svo framarlega skotið með bæði augu miðað við rétta að ríkjandi auga er rétt ilinn, eða um 70% hendi. En skeftið er lyk rfa að vera í lagi. 10af þeim þáttum sem þu hvernig byssan er 15% þrengingar, 10-15% ið getur ýmist verið tekin upp (lyftan). Skeft l á kamb of mikið of langt eða of stutt, fal svokallað (Cast OFF/ eða of lítið. Einnig er tum kallað útkast ON) eða það sem við ge skytta), þá er skeftið (innkast vinstrihandar ða við hlaupstefnu sveigt aðeins til hliðar mi ir þurft meira útkast og geta mjög herðabreið ri eru. heldur en þeir sem mjór

6


Þetta snýst í raun og veru um það að þegar byssunni er lyft rétt, sem sagt byssan liggur rétt á öxlinni og vel upp að kinn, þá á augað að liggja rétt fyrir ofan miðunarlistan. Lengdin skiptir mestu máli og þarf hún að vera í réttu hlutfalli við fallið á skeftinu. Þegar skeftið er of langt eykst fallið í hlutfalli við það og kinn skyttunar lendir aftarlega á skeftinu, þá er skyttan að sjá of lítið af listanum og þar af leiðandi að skjóta fyrir neðan skotmarkið. Hinsvegar ef skeftið er of stutt þá lendir kinn skyttunar framarlega á skeftinu og þar er fallið á skeftinu mjög lítill og skyttan horfir allt of mikið af hlauplistanum, hlaupið vísar þar af leiðandi upp og hittir fyrir ofan skotmarkið. Þegar byssa kemur rétt upp, þá á hún að koma upp í kinnina án áreynslu og án þess að skyttan aðlagi sig að henni á nokkur hátt, skeftishællin á að vera jafn hár öxlinni eða aðeins undir og kamburinn uppi í kinnina þetta á að vera ein samfeld hreyfing og með æfingunni á hún að vera alltaf eins, annars skekkjum við miðið. Það má segja að fyrir meðalháa skyttu (175-185 cm) passa flestar byssur með 360-370cm löngu skefti, lágvaxnari þurfa styttri skefti og hávaxnari lengri skefti. Margt annað getur spilað inn í, eins og hálslengd og axlir, sá sem er hálslangur og slappar axlir þarf skefti sem hefur meiri halla heldur en sá sem er með stuttan háls og beinar axlir. 8-10% skotmanna eru örvhentir og eru þeir flestir með vinstra auga ríkjandi, því miður eru ekki 10% af byssum sem eru smíðaðar eða fluttar inn með skefti fyrir vinstrihandar skyttu. Sumar hægrihandar skyttur eru með vinstra augað ráðandi, þar af leiðandi er ófært fyrir þessar skyttur að skjóta með bæði augu opin. Til eru nokkrar aðferðir til að leysa þennan vanda, ein er að píra ráðandi augað eða loka því rétt áður en hleypt er af eða t.d. fyrir vinstrihandar skyttu sem er að byrja og er með hægra auga ráðandi að byrja srtax að skjóta frá hægri öxl. Tilfellið er að við erum talsvert hávaxnari en viðmiðunarmörkin t.d í evrópu þ.a. algengara er að það þurfi að lengja skefti heldur en að stytta. Það er ákveðin lengd ákveðin með tilliti til armlengdar og síðan þarf að skoða fallið á skeftinu miða við þessa ákveðnu lengd. Stundum þarf ekkert að auka fallið þar sem það eykst við það að lengja byssuna. Oft þegar skyttur eru búnar að nota sömu byssuna lengi með röngu skefti eru skyttan búin að aðlaga sig skeftinu með því að beygja höfuðið ofan í skeftið og því strax komin aukahreyfing og meiri líkur á að byssan komi ekki alltaf eins upp. Þegar búið er að sníða skeftið að skyttuni getur henni gengið illa til að byrja með, þar sem skyttan hefur vanið sig á byssuna eins og hún var áður. Þetta þarf að laga með æfingu og gott að æfa þetta heima með því að lyfta byssuni upp óhlaðinni að sjálfsögðu í 15 mínútur í einu. Jóhann Vilhjálmsson, byssusmiður Ellingsen hf.

7


FSEMI VÆN STARek IS F ER V MH U – laðir I Ð Æ V æðum sem eru ki æt SKOTÆFINGAS fram utan skotvalla á sv

ja eflaust margir r með leirdúfum fari í gegnum árin og þekk Algengt er að skotæfinga um llin ko p up ð oti sk gengni k svæði hafa það sameiginlegt að um a eig a æð til skotæfinga. Mörg slí sv ra ssa þe t a af afspurn. Fles þá er ekki sömu sögu til slíkra af eigin raun eð ðveldlega í náttúrunni, au t ðis ey og i otn br ar skotmörkum af rdúfurn amt skotaumbúðum og ás þar er ábótavant, þó lei ir eft ilin sk eru oft ylkjum sem að segja af tómum skoth rðum. inga og hvetur ýmsum stærðum og ge rfum skotveiðimanna til æf þö ta mæ að til leg syn uð í na m, ekki bara vegna Skotæfingasvæðin eru þv lögðum skotæfingasvæðu pu ski á ar ing æf a nd stu rkari æfingar. gendur að mun fjölbreyttari og skilvi pá up SKOTVÍS alla skotvopnaei ða bjó ir lirn vel að r líka vegna þess umhverfisþáttarins heldu

8


Ríkjandi auga

Sá sem missir marks, einnig á auðveldu færi, jafnvel þótt allt virðist í lagi, byssan í réttri hæð á skotaugnablikinu, ætti að athuga hvort augað sé ríkjandi áður en leitað er annarra skýringa. Það tekur ekki langan tíma að kanna þetta. Bentu á punkt á nokkurra metra færi með bæði augun opin. Lokaðu augunum sitt á hvað með fingurinn kyrran sem fyrr. Fingurinn mun benda rétt þegar annað augað er opið og rangt þegar hitt augað er opið. Það auga sem bendir rétt er þitt ríkjandi auga. Einfaldasta aðferðin til að takast á við þetta vandamál er að hafa aðeins það auga opið sem er yfir spönginni þegar hleypt er af. Lokið samt ekki hinu auganu fyrr en skotið er. Þegar markið (bráðin) birtist og þú lyftir vopninu eiga bæði augun að vera opin svo að þú getir betur gert þér grein fyrir fjarlægð, stefnu og hraða. Sumir eiga erfitt með að læra þessa aðferð, stundum vegna þess að þeir eiga erfitt með að loka aðeins öðru auganu. Þá eru til aðrar aðferðir. Ef þú notar gleraugu getur þú truflað ríkjandi augað með því að setja glært límband að á glerið ofanvert, næst nefinu. Þetta mun trufla ríkjandi augað svo að hitt augað tekur yfir. Þú gætir verið með sérstök skotgleraugu í þessum tilgangi. Ef þú vilt lesa meira um ríkjandi auga, kíktu á þessa grein á www.skotvis.is.

ellir yssuv b a l ag h 6 1 , ag otfélög, skotíþrótta­félög/ 1 skotæfingafél starfandi, ýmist sem sk

2

21 félag otfélag Reykjavíkur er óttinni og eru í dag alls nga sögu að baki en Sk sla mi a eig Mikil gróska er í skotíþr in lög Fé . lag á Íslandi. Flest dir eða skotveiðifélög elsta starfandi íþróttafé ra ve að ss þe k au , íþróttaskotfélög, skotdeil ára 144 agsmanna þar þó svo stærstur hluti fél í 1867 og er því nýorðið n, jún en 2. ð sm ag fna fél sto t, 00 24 els a um irr ð atíma. þe me um utan reglulegra æfing lög innan vébanda ÍSÍ nn afé mö ótt iði íþr ve m m se nu rfa en sta alm na 1900 í opnir félagan ráðir í sundfélögum, um sem vellir félaganna eru sk r ss du þe k en au iðk , 00 nn 28 me iði um ve séu einnig óttastarf, þá eru í samhengi við annað íþr töf lu. Til að setja þennan fjölda í golf, sjá meðfylgjandi 00 160 og k lei att kn nd ha skíðafélögum, 7000 í forsendum, Önnur félög starfa á öðrum íkur og nágrennis s.s. Skotveiðifélag Reykjav itir sér að rekstri og (SKOTREYN) sem einbe u fyrir veiðimenn, uppbyg gingu æfingaraðstöð 700 félagsmenn og en félagið telur í dag um félagsmanna s.l. 4 hefur verið mikil fjölgun (Sauðárkróki) er ár. Skotfélagið Ósmann einbeitir sér að annað dæmi um félag sem hafa birst fréttir af bættri veiðimenningu og imur tölublöðum starfi félagsins í síðustu tve Fréttabréfs SKOTVÍS. a þau félög sem Að Dúfnaveislunni stand velli (leirdúfur), en geta boðið uppá haglabyssu á næsta ári bætast við þau eru alls 16 talsins og að segja að stærsti fleirri vellir. Því er óhætt í dag telja um 13000 hluti veiðikortahafa sem að æfingaraðstöðu manns, hafi góðan aðgang fyrir haglabyssuskotfimi.

9


SKOTREYN 25 ára

Á þessu ári eru 25 ár liðin frá stofnun Skotveiðifélags Reykjavíkur og nágrennis (SKOTREYN). Fyrstu árin var félagið með aðstöðu í Miðmundardal í Grafarholti, en sú aðstaða var ekki til framtíðar þar sem íbúðabyggð er nú risin þar sem æfingavöllurinn var. Þegar menn horfa til baka er ekki annað hægt að segja en að völlurinn og öll aðstaða hefi verið frumstæð til að byrja með en „skurðurinn“ þar sem menn fengu leirdúfurnar yfir sig var gríðarlega vinsæll og þegar leið að gæsaveiðitíma var oft á tíðum löng biðröð manna sem beið eftir því að fá að skjóta úr skurðinum. SKOTREYN var upphaflega stofnað sem deild innan SKOTVÍS, þar sem mönnum þar á bæ fannst vanta aðstöðu fyrir veiðimenn til þess að æfa sig fyrir veiðar. Eftir því sem árin hafa liðið hefur starfsemi SKOTREYNAR vaxið jafnt og þétt og í dag er SKOTREYN sjálfstætt félag en samt aðildarfélag að SKOTVÍS. Árið 2003 missti SKOTREYN aðstöðuna í Miðmundardal og var félagið aðstöðulaust um tíma eða allt þar til Reykjavíkurborg útvegaði félaginu aðstöðu á Álfsnesi árið 2005 þar sem félagið er með aðstöðu í dag. Uppbygging á Álfsnesinu hefur verið jöfn og þétt frá því að félagið flutti á Álfsnes. Félagsheimilið hentar starfseminni vel og skotvellirnir eru fjölbreyttir. Einn glæsilegur skeet völlur er á svæðinu, með nýjum skeet Félagsheimilið í Miðmundardal. kösturum. Tveir sporting vellir, hvor með fjórum kösturum og síðast en ekki síst „byrgið“ sem hefur verið vinsælt meðal veiðimanna og samanstendur af 6 kösturum sem eru tengdir við tölvu þar sem hægt er að velja allt að 6 dúfur sem kastast út á sama augnablikinu. Nýjasta viðbótin á svæðinu er síðan „skurðurinn“ sem er staðsettur við byrgið og kastar dúfunum yfir skotmennina og á áð líkja eftir aðstæðum í gæsa- og andaveiði. Fræðslumál og önnur félagsstörf eru mikilvægur hlekkur í starfsemi SKOTREYNAR. Reglulega hafa verið haldin nýliðanámskeið þar sem nýliðar eru leiddir inn í heim leirdúfuskotfimi undir leiðsögn reyndra

10


leiðbeinenda, fræðslukvöld með fyrirlestrum um veiðar og veiðitengd málefni og Vopnaþing þar sem umræðuefnið er fjölbreytt. Til að mynda hafa verið haldin vopnaþing þar sem veiðihundar hafa verið sýndir, þrif á skotvopnum, byssusýningar og fleira. Síðast en ekki síst má svo ekki gleyma því að SKOTREYN er með virkan hóp af konum sem hittast reglulega til þess að æfa sig skemmta sér saman. Keppnir og mót eru einnig áberandi liður í félagsstarfinu. Mótanefnd skipuleggur og heldur utan um fjölmörg mót á ári hverju og hafa söluaðilar á veiðvörum styrkt mótin á undanförnum árum með rausnarlegum vinningum og matarveislum á meðan mótunum stendur. Í vor gerði SKOTREYN samstarfssamning við Veiðihúsið Sökku um afnot af tveimur glænýjum Benelli Vinci haglabyssum sem hafa nú þegar slegið í gegn á svæðinu. Samstarfssamningurinn felur í sér að Benelli Vinci byssurnar má nota við móttöku á hópum á svæðinu og eins eru þær til afnota á svæðinu fyrir þá sem vilja prufa byssurnar. Þetta er skemmtileg viðbót við þá starfsemi sem fyrir er á svæðinu og gefur fólki til dæmis kost á að prufa hálfsjálfvirkar haglabyssur áður en það leggur út í kaup á slíkri. Þetta er líka mikil viðurkenning fyrir það starf sem unnið er á svæðinu að innflutningsaðili skuli treysta félaginu fyrir varðveislu og notkun á þessum gripum. SKOTREYN býður alla skotveiðimenn, jafnt reynda sem óreynda velkomna á æfingasvæði félagsins og spreyta sig á hinum ýmsu þrautum, spjalla við veiðimenn og fræðast um veiðar og undirbúa sig fyrir veiðar í haust – Alltaf heitt á könnunni! Stefán Róbert Gissurarson, ritari SKOTREYN

11


Stiklað á stóru

umræða hefur verið um það hvernig skuli bregðast við fréttum af hruni sandsílastofnsins og afleiðingar • Mikil fæðuskorts fyrir sjófugla. Þó veiðar séu ekki orsök þessa vanda, þá er nauðsynlegt að SKOTVÍS og veiðimenn

fylgist grannt með gangi mála. Vorhretið gaf heldur ekki tilefni til bjartsýni og svo sýndu niðurstöður vortalninga á karra að meðalfækkun rjúpna sé um 26% milli áranna 2010 og 2011. Í ljósi þessa ástands ákvað stjórn SKOTVÍS að falast eftir fundi með Náttúrufræðistofnun Íslands til að ræða þetta ástand og er vonast eftir að af slíkum fundi geti orðið í ágúst.

um samgöngumál í Vatnajökulsþjóðgarði er farinn í frí án þess að fyrir liggi niðurstaða um þessi • Samráðshópur mikilvægu mál. Óháð þessu, þá hefur fundur verið boðaður í svæðisráði austursvæðis 21. júlí n.k., þar sem fulltrúar SKOTVÍS, SKAUST og Félagi Hreindýraleiðsögumanna hafa verið boðaðir til að fjalla um veiðar á austursvæði þjóðgarðsins. Einar K. Haraldsson, fulltrúi Samút verður einnig á fundinum sem einn svæðisráðsmanna.

var þátttakandi í stefnumótunarfundi Umhverfisstofnunar um friðlönd, sem eru í dag rúmlega 100 • SKOTVÍS talsins og fer fjölgandi. Ljóst er að Umhverfisstofnun er mikið í mun að lögð sé áherslu á gott samráðsferli með hagsmunaaðilum, þ.á.m. frjálsum félagasamtökum. Enn er beðið eftir niðurstöðu (fundargerð) fundarins, en rýnihópur mun fara yfir niðurstöður fundarins og taka saman skýrslu sem fer fyrir „umhverfisþing“ í haust.

Á döfinni

• Veiðar á hreintörfum hefjast 15. júlí • Opnunarhátíð Veiðisels í ágúst (nánar auglýst síðar) Forgangsmál stjórnar í júlí

• Kortlagning á áhrifum ESB aðildar á veiðar og gerð ályktunar um undanþágur, aðlaganir og sérlausnir. • Stefnumótun SKOTVÍS í rannsóknum á lífríki Íslands og málefnum veiðikortasjóðs

Tenglar fyrir skotfimi

Hægt er að finna margvíslegan fróð leik um leirdúfuskotfimi sem hægt er að nálgast á netinu. Meðfylgjandi er listi yfir nokkra ten gla (smellið á krækjurnar hér fyrir neðan) sem áhugasamir geta kynnt sér. Ef þið finnið áhugav erðar síður eða tengla þá megið þið láta ritsjórn vita og senda ábendingar á ritstjor n@skotvis .is • Saga leirdúfuskotfimi (http://clay-pigeon-shooting.worlds por ting.tv/clay-pigeon-shooting.ht m) • Ýmsar uppstillingar fyrir leirdúf skotfimi (Skeet, Sporting, Trap o.fl .) (http://clay-pigeon-shooting.worlds por ting.tv/clay-pigeon-shooting-d isciplines.htm) • Leiðbeiningar fyrir byr jendur (sm ellið svo á “Leiðbeiningar”) (http://www.sih.is) • Kennslusíða (Skeet Shooting Tec hniques) (http://www.skeetshootingtechniqu es.com/) • Kennslumyndband um skotfim i (http:/www.myoutdoortv.com/shoot ing/shooting-usa/vincent-hancock%E2%80%93-skeetleads)

12


ur væntanlega aldrei „ Þettaútverð breitt, bara svona sér vitr­

mjög ur. ir kallar eins og ég – og kon konur eru stór hópur bogveiði­ manna í Bandaríkjunum.

EId I.N Et w.s po RtV sK. ÁR // ww KR . 999 .- M/V Ð NA Í 30 VEI ÐIM AN GU R 201 1 // VER MÁ LGA GN GAN „Ég hafði rosa gam // 30. ÁR an af því. Við Grétar 1. tBL . fór um saman á rjúpu um Súgan da fjörð inn en aðrar veiðar , eins t.d. gæsin a, stund ­ uðum lítið sem ekker t. Um átj án ára inn

IÐ GLÍMIR V A Á x A stóRL dEGI hVERjUM

BOg VEIÐI á ÍS LAndI

aldur­ keypti ég mér kajak í gegnum smáaug­ lýsingar dagblaðs sem var sendur vestur með flutningabíl. Ég vissi ekkert hvað ég var að kaupa mér, sett ist bara í kajak inn og reri um allan fjörðinn. Ég var að taka myndir og svona, þá uppgötv aði ég hvað það er auð­ velt að nota kajak í veiði. Næst smíð aði ég mér statíf fyrir byssuna og byrj R aði bara að veiða. Þannig tA KU má segja Rs að ég hafi byrjað sé , minn veiðiskap fyrir AL I ss oN alvöru. Fyrst fékk Ðt hA UK VI R lánaða ég KU þó rússneska einhle Rs tÖ ypu og keypti mér óL Af UR NA RI , Í sétvíhle ypu tvítug Ð ur. Um leið og LA ÐI þetta fór að sA Ks óK tV EIÐ IB ganga með veiðina og kajakinn var ég inn að hlaupa far­ VI Ð sp oR upp um öll fjöll og dali til að veiða rjúpu. Ég var að beita á þessum Fyrsti kajaki nn. árum og áhuginn var svo mikill að oft beitti ég á nóttunni til að komast á veiðar daginn eftir. Í þá daga gekk RjúPn A VEIÐ AR ég með einhleypuna á kAjAk og 15– 16 skot í vasan – Nú má kalla um í gegnum bæinn þig upphafsmann og út í Staðardalinn. Ekk kajak­ veiða á Íslandi, ert þótti eðlilegra. tekurðu ekki und Á bakaleiðinni ir það? „Jú, ég held að gekk ég með rjúp það sé óhætt að urnar í gegnum þorpið taka undir það. Þó svo að á miðjum degi einhverjir hafi og mætti fólki sem spurði kannski próf­ að að skjóta af mann gjarnan kajak á undan hvernig Á hefði gengið. Það mér ER er ég nokku viss um vartt enginn feluleikur MA að ég sé sá fyrsti tt I tíma sE GI Rmeð stundaðð þetta byssur áMA sem hefur NN þessum , hAogNN RI að einhverju ráði tíðkas sj óNeins hérlendis og sÖ NG VA þarÍ sem skotVI eigi stóran þátt veiðimenn þurfa UM t í dag, EV Ró í þeim uppgangi I ÁfaraVEá IÐ að læðast með sport hefur sem þetta LE IÐ IN NIveggjÍÐumU þegar sI NNþeir átt undanfarin veiðar.“ ár.“ – Og hvað varstu fR Á Ás tR að veiða?

GLEÐINA MEÐ LÍfs I AÐ VopN

LI HELS TI úTB únA sc hM Idt Í VIÐ tA Ró BE Rt ÐuR kAjA kRæ ÐAR AnS : ÐU RIN N UM VE IÐI MA LyG ss oN UR LA ÖRIt st N: VE IÐU M VE ÁIN MÍ dÁ dý RA VAtN ss UR Lý sIR LA xÁ Í Mý EIÐ IM AÐ UR Bo GV jEp pA R ÍsL EN sK IR VE IÐI tt Ey IR, BR fLj ótAÁ VÍG AL EG Nd AR I úR ÐU R : 20 pU sA GA unAR út sKUR VE IÐIBjöRG VESTI sM ÍÐI &R ING A-, á GU hN ýt RK : hN ÍfA A k -, fLU hA Nd VE VE A j IÐI Aþ æt tIR GU fLU k hU Nd LIÐ IR: fA st IR sLU - oG VE IÐI n MAtR EIÐ kIn kA

verði leyfð – Hefurðu trú á að bogveiði hérlendis? nú sennilega „Ég hef trú á því. Það verða leggja stund á aldrei margir sem munu Þetta verður is. lend hér skap þennan veiði útbreitt, bara svona væntanlega aldrei mjög – og konur. Konur sérvitrir kallar eins og ég í Bandaríkj­ eru stór hópur bogveiðimanna

„Kajakveiðiskapur inn hófst á hausti ná skarfinum og síðan alveg fram á vor. Ég vissi ekkert hvaða veiði bráð væri inni í firði en heyrði alltaf í há vellunni. Þegar ég fór að kynna mér þetta betur og sökkti mér í fugla­ fræðina sá ég hvað var á „matseðlin um“. Ég skaut mikið af hávellu, það var minn uppá­ haldsfugl og erf iðasti fuglinn að veiða. Svo féll einn og einn dílaskarfur, toppe ndur og stokkendur. Ég byrjaði yfirleitt ekki að róa fyrr en í vetrar stillunum í janú ar, febrúar og

HETTA

jA

ÞuRR STAkkuR

MAnn OP

STAÐS ETnIn GARTæ kI EÐA áTTAV ITI HAnSk AR

LESTA R 00000

SVun TA

SjúkR AkASS I LEnSI dæLA

STýRI

SkóR 27 // SPOR TVEIÐ IBLAÐ

ÞuRR Buxu R

IÐ // Einfa ri í eðli sínu

Þéttur pakki!

unum. ast oftar en Hreindýraveiðar hér snú ná sér í dýr. Síðast, ekki bara um að fara og maðurinn mig þegar ég fór, spurði eftirlits eftir hádegi. Það hvort ég vildi fara fyrir eða Svo er manni tók svolítið ljómann af þessu. mitt dýr á 380 ekið að hjörðinni. Ég tók bara aftaka. metrum, þetta var eiginlega tíma í þetta, gera Í dag vil ég frekar gefa mér að komast í ara ið erf er Það næði. það í ró og ur alla möguleika færi með boga og dýrið hef að meina á meðan á að sleppa. Þá er ég ekki öruggur með að örin flýgur, þá áttu að vera andanum. Þetta fella dýrið, heldur í aðdrag veiðimannsins, er spurning um þolinmæði sé nógu fyrirséður hvort hann hafi úthald og til að koma sér í færi.“ j

VE IÐ IhU nd

AR :

LABRAdOR

gLAÐBEIT TIR VEIÐImEn n S Í LOk VEL hEPPnAÐ S VEIÐIdAg

bráðinni heim. Joe kossar og Enok að koma

RETRIEVE

R

hliðina á ýtarlega um tæknilegu iblaðsins verður fjallað við þá. Í næsta tölublaði Sportveið og alla pælinguna á bak bogann, hina ýmsu örvarodda bogveiði, þ.e fjallað um hinum ýmsu oddum, þyngdum enn velta mikið fyrir sér og hleðslur Ég komst að því að bogveiðim með mismunandi kúlur unni sem gerir tilraunir riffilskytt hönnun á ósvipað og ekki ingar o.þ.h., við fluguhnýt m sem eyðir vetrarkvöldum við Indriða ræða einnig – eða fluguveiðimanninu munum rs. Við ingi komandi veiðisuma nýjum flugum í undirbún lags Íslands, og kynna okkur hins nýstofnaða Bogveiðifé Ragnar Grétarsson, formann reglugerðir tengdar bogveiði.

áLög un um Af LéTT

um krún­ flottur. Það lokaðist á hon Mér fannst hann lítill, en ur gangandi, þessi tarfur. „Ég sit í standi og hann kem nafnið Cage. ar búr, þess vegna fékk hann sleppa an og myndaði nokkurs kon ill, greyið mitt, ég ætla að sjálfan mig: „Þú ert svo lít hann í miði en segi svo við væri að storka mér. Ég dreg niður á hann, hef þúfu, það var eins og hann á upp ur stíg og lengra burt þá ur hann aðeins sagði: „Ef þú kemur þér ekki þér.“ Og hætti við. Þá geng myndu fylgja í kjölfarið en fara,“ ég dreg niður ég vissi ekki hvort fleiri dýr á þúfu. „Allt í lagi, þú vilt Ég vildi ekki fæla hann því um mig og stígur aftur upp kring í hring ar labb hann tek ég þig.“ Og hann og hvarf inn í skóginn. „Hann er of lítill.“ Þá fór hugsa: en miði í hann það, hef um og Seig lu Abe Og við töluðum væri lítill því flottur var hann. l nói í eigu ekki tekið hann þótt hann Ste ingr íms Albe rts Eftir á sá ég eftir því að hafa son ar í byrj að ná honum síðar. á hun kub end aflo kki var búinn að félagarnir, að ég kæmi til með ökk um í ið dýr í þrjú eða fjögur ár, tekkj ekkiþek ágú st 200 okkar. Joe hafði Öll um við Joe: 9. ferð þú í minn stand veiðar og á leið í standana „Nú La bra eruSvo ég segi við dor retr ie Ári síðar erum við að hefja ég búinn að taka ein sex dýr. rúm leg a tólffyr við var að ver. an úr með varð á – það og Þet gekk ir ert hun ta þor i ég var fastur dr lenég reyna og reyna en ekk áætlunÍs en d ing að full yrð a. Enn frem uð hre in ræk t að í móinn og vildi halda sig við malda að reyndi ir a Joe ur bör La end þinn.“ bra dor ar full yrð i ég og ég í n séu svo a inu. Lýsing skr áð ir í að Og þauþeg ar bra dor kol l þeg ar vönaðLakoma á eig okk þeim inn. bíl skiptum. á u ar tarfi n um að á heimasíðu sem eru Íslands (ww sjálvið var að bisa myn ft orð ið sá ég að Joe bor g ar­ Retriever­ veghon w.re trie ver. han n er var dalaf „hustærri. og við hittumst uppi við bíl nd ur“ Joe geyur, bara töluvert deil is) er því Þegar komið var hádegishlé si vin jafn flott hey r ist.létt. Og um skjó ti okk ur var hann sæl l hei m hafði flestum kun dar Hundaræktar Guðmund ið af Það í „Nei, þetta er Cage.“ Þarna il is hunver ur. Álögunum félags La­bra­dor­r nugleg: að veiðaA.aftGu ég fer að skoða hann segi ég: d ur. Ég spu kem ur til af því ðmu þetta fór hann etrie­ver­e Þorvalds að rði dýravist ið fyrir mér tarfinn en eftir son um þen ndsson og hunda r­kröft­ug­ Höf­uð­er eyðilagður yfir að hafa skot fræðinginn ræktand ur­og­ste ­­breitt,­v nan vel sannleik þá stoppaði ég hann upp.“ ann rk­lega­byg el­fyllt kunna a um han son Ing og­­liggja­þ björns Páll hann af því að hann átti þessa sögu hun Texti: Jó gð­ur­hu n. Samkvæ d Krist étt­að­­höfði ­og­­trýni­á­að­­v og þeir leid iberg G. dor­hunds nd­ur.­ era­kröft­ mt Guðmu ur.­Skott­m ins af því .­Augn­lit­ du mig í ugt.­­Eyru ndi stafa allan u að hann anda sín eð­ r­er a l­ ­dök l angt,­sver ­eru­lít­il­ vinsældir er hunda um. Ska ­beint­út t­við­skott­ k­ur.­Háls­þykk­ plyndi han ólmastur Labra­ ­frá­bak­ vinsældir ur­og­lan rót­ina­og­s línu­eða til s er sá eig breið­ur.­F hans sem g­ kott­stað inleiki sem að þóknast eig­ æt­ur­kröft­ ­­lægra.­Brjóst­k heimilis gagnvart a­á­að­­v helst ýtir hunds, ekk assi­djúp­ ug­ir­og­þó­ börnum. feld­ur­(v era­ undir ur,­kröft i síst lan atns­þétt­ far­þétt­i ­ug­u Frá sjónar glundargeð ur)­með­­ r.­Stutt­u mikla­un miði hun r­þétt­ur­og r­og­ hans Þau eru ds eru bör d­ir­ull. ­harð­ur­ háværknið Labrador n ekki allt laufþyk ir, hvatvís gegnum inn Í // IÐ þar af ir og óút að auki í 104 // SPORTV EIÐIBLAÐ er líka ein er þungur og hra reiknanleg bestu leikfélagarn svipaðri ustbyggð staklega klípa kra andlitshæ ir. ir ein ur, ljúfur staklingar góður veið kkar hun svartur, ð og hun og hlýðinn brúnn og sem eru ihundur. da, slá þá durinn sjál hlutann en hann Hann er gulbrú óvænt á . Eng fur. Stund G. Þorvald til í þrem trýnið og um sson er hun nn (sá litur er reyn Guðmund inn hundur sýnir bíta þá dor­hun þessu mei ur kveðst dar misljós ur litum; daræktand da þó ri skilning jafnvel í bak­ hafa hey hunda gag ). Ingiber i sem ræk rt ýmsar en Labra Border­terr svo að hann haf gur nvart bör tar fyrst sögur um dorinn. i á stuttu og fremst num, jafn ier: „Þei augun á þolinmæ tímabili Labra­ r dóu reyn vel þegar þeim eða fékk han ði reyn þes d smá jafn n.“ ar s t ara séð hund fyrir sér allir nem En varðand fólkið pot vel afturen með kíminn: a einn og af þessari ar fingrum dann. Au i litinn á „Eins og teg borgarstjó tylla sér Labrador í við segjum við hliðina und beinlínis vak kinheldur hef ég rinn hann „al , sem erum ­hundinum seg sjálfur vöru“­La ta barna á rúminu eftir því ir han bra bar með þegar lúr á meðan dor.“ Og n eigand Labrador n svartan inn er bú það sefur a síns; í Bretlan ­hunda sem upp á bör inn. Han di, þar sem Labrador, þá er og lötra til að byr nin. Þes sérstaka n finnur í fyrst var s vegna tegund, ja með. Fyr Labrador hjá sér hvö humátt alast bor talað um voru þeir sti gulleit ­hunda út fæddist reyn garbörn t til að pas vissulega i Labrador undan sér gjarnan dar ári fyr sa allir svart inn, sem upp við og mörg löngu orð ir aldamó ir var viður það að sjá þeirra ven inn hluti tin 1900 kenndur, jast þeim af þeirri Sjaldgæ mynd sem þannig að sá litur á heimil­ fastur er hinn súk er fyrir almenning fór ekki kulaðibrú ur hefur að sjást að ni eða „lif af dýrinu neinu mar ur­litaði“ . ki fyrr en Labrador á fjór sem ða Ums jón: áratug tutt Símon Hja ugustu ltason

13 4 // SPO RTV

Ljós myn

EIÐ IBL AÐI

dir: Guð mun

dur A. Guð

Ð // Ve iði hu

mundsso

n

nd ar: La bra dor

í Þr já tí u ár . na an im ið ve gn ga ál m ð ve ri Sp or tv ei ði bl að ið he fu r vi ð að fj al la um al la Þæ tt i ve ið in na r, vi ð le gg ju m ok ku r fr am ot ve ið i – og nú Sí ða St bo gv ei ði . ja fn t Stan ga ve ið i Se m Sk er ðu og fr óð le gu ef ni , av ug áh af t ll fu út St tí m ar it ið er æ ðS lu , ve ið iS ög ur fr ð vi d an bl í öl ðt vi g Sk em m ti le te ng da ve ið um . og al lS ky nS um fj öl lu n ri r ve ið im an ni nn . fy i nd Sa iS óm er ið að or tv ei di .n et. Sp or tv ei ði bl Sp á ni vi du id ve nn ki ei ky nn tu Þé r áS kr if ta rl ge ra St áS kr if an di . Þa ð m ar gb or ga r Si g að

Sportveidi.net

fróðleikur, veiðiSögur, ljóSmyndir úr veiðinni, mataruppSkriftir, fluguhnýtingar og margt fleira

útgáfufélagið kyndill | flugvallarbraut 752 | 235 reykjaneSbær | áSkriftarSími 571-1010 | Sportveidi.net


Siðareglur skotveiðimanna Sjá www.skotvis.is SKOTVEIÐIMAÐUR ÆFIR SKOTFIMI (2)

Skotveiðimaður þarfnast stöðugrar æfingar hvort heldur hann ætlar að skjóta kyrrstæða bráð eða fugl á flugi. • Notaðu hvert tækifæri til markæfinga bæði á kyrrstæð mörk og leirdúmum • Leggðu sérstaka áherslu á að þjálfa fjarlægðarskyn þitt

SKOTVEIÐIMAÐUR BEITIR EKKI VEIÐIAÐFERÐUM SEM VEITIR BRÁÐINNI ÓÞARFA KVÖLUM (4)

Skot á að deyða bráðina á augabragði. Til þess að komast hjá því að særa dýr skaltu gæta þess að: • Skjóta ekki af of löngu færi • Ekkert beri milli þín og bráðarinnar • Skjóta ekki nema yfirgnæfandi líkur séu á því að hitta vel Sært veiðidýr skal aflífa hið skjótasta. Finnist dýrið ekki á skotstað skal einskis látið ófreistað að leita það uppi


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.