Aftur í skóla 2016

Page 1

Góð byrjun á

skólaári

Frábærar NÝJAR VÖRUR frá SØSTRENE GRENE fyrir SKÓLAÁRIÐ 2016

SØSTRENE GRENE – SUMARIÐ 2016 – FÁANLEGAR

30. JÚNÍ

1


2


SVO LENGI

LÆRIR SEM LIFIR. Sumardag einn þegar Anna og Clara njóta hlýrra sólargeislanna sem streyma inn um opinn gluggann snúa þær talinu að eðli menntunar. Eftir að hafa skipst á skoðunum og skemmtilegum skólaminningum, rifjast upp fyrir Klöru það sem kennarinn hennar, frú Vinter, sagði alltaf: “Þekking er fjársjóður sem býr ævinlega með manni.” Systurnar horfa á hvor aðra og skynja spekina í orðunum, sem ná kjarna menntunar svo blátt áfram og fallega. Anna og Clara hafa í ár valið frumlega persónuleika, milda liti og fallega, glæsilega hönnun til að móta nýja röð af vörum sem ætlað er að skapa rými fyrir nám og þroska. Í þessum bæklingi eru nýjar vörulínur og þar má finna hvaðeina sem þörf er fyrir á nýju skólaári. Nýju vörurnar sem kynntar eru í bæklingnum verða fáanlegar í öllum verslunum Søstrene Grene hinn 30. júní og eins lengi og birgðir endast. Menntun og vellíðan fara saman. Anna og Clara óska öllum ljúfra upphafsdaga á nýju skólaári.

veðjurma , k u t s e b ð e M Anna og Cla Søstrene Grene

3


Tímaritaaskja

til að hafa reglu á skólapappírum. Fáanlegar í fjórum gerðum. Verð

744 Blýantsyddari

til að fá hnífskörp blýantsstrik. Fáanlegur í þremur gerðum. Verð

277 Blýantur með strokleðri ofan á. Verð frá

109

4


Pláss fyrir stórar og litlar hugmyndir Anna mælir með því að auðvelda börnunum að henda reiður á skóladóti og heimavinnu með því að búa til notalegt horn með rými fyrir undirbúning og skólaáhöld.

5


6


Námslöngun Anna og Clara hafa trú á menntun í gegnum leik og með réttum verkfærum. Það besta við menntun er að engin getur tekið hana frá manni.

7


Lítil glósubók

til að skrá í speki og ljóð.

Verð

109

Stór glósubók

til að hreinskrifa speki og ljóð.

Verð

438

8


Skjalamappa

Fáanlegar í fjórum gerðum. Verð

468

Úrval af tímaritaöskjum Fáanlegar í 4 gerðum. Verð

744

9


Geimferðir „Með geimförum og geimskipum er námið ekki lengur geimvísindi,“ segir Anna.

10


Möppur með teygju átta gerðir. Verð 219 Pennaveski 20 x 13 cm. Verð 929 Blýantssett (með fjórum blýöntum) Pakkaverð frá 123

11


Bókahlífar, í löngum og endingargóðum rúllum. Fáanlegar í fjórum gerðum. 2 m x 57 cm.

Nestisbox með hólfum. Fáanleg í fjórum litum.

Verð á rúllu 249

Verð 873

Tímaritaaskja fyrir pappíra sem eiga skilda fallega umgjörð. Blýantsyddari sem tryggir hvassa blýanta. Fáanlegur í þremur gerðum. Verð 277

Verð 744

NÁM Í GEGNUM LEIK

Strokleður fyrir bæði miklar og litlar breytingar. Verð 57

Efni:

Krít, blýantur, blokk og stórt strokleður.

Stafsetningarleikur systranna Blýantssett til að gera mörg nett strik. Fjögra blýanta sett.

Verð 123

Skrifið niður algengust bókstafina með bili á milli stafanna. Látið börnin raða sér í pör og látið þau henda upp strokleðri þannig að það lendi á bókstaf. Látið börnin nefna orð með upphafsbókstaf sem strokleðrið lenti á og látið þau skrifa orðin niður. Að lokum búið þið sameiginlega til setningar úr orðunum. Hægt er að gera leikinn miserfiðan með því að bæta við málfræði í setningarnar.

Pennaveski Með nægu plássi fyrir öll skriffærin. 20 x 13 x 3,5 cm. Fáanleg í tveimur gerðum. Verð 929

Kúlupennar Nauðsynlegir fyrir aðstoðarfólk og verðandi hæfileikafólk.

Verð á tveggja penna pakka 244

Glósubækur ein fyrir hverja grein. 14 x 21 cm. Verð 398

12

Lítil glósubók fyrir handskrifaðar glósur. Fáanleg í þremur gerðum. Verð 109


13


Bjartur og glaðlegur námskrókur Lífgar upp á með glaðlegum litum og skemmtilegum myndum. Eins og Anna segir: “Skapandi umhverfi endurspeglast í vinnunni sem unnin er þar.”

14


Blýantssett (með fjórum blýöntum) Pakkaverð frá 123 15


Glósubók með linum spjöldum Fáanleg í þremur gerðum. Verð frá

109 16

Pennaveski

samanbrotin eða með rennilás. Fáanlegt í átta gerðum.

Verð frá

423


Möppur með teygju

Verndar mikilvæg skjöl. Fáanlegt í átta gerðum. Verð

219

17


18


Mappa með teygju verð 219 | Glósubók verð 398 Límmiðar verð á síðu 189 | Strokleður verð 55 Pennaveski verð 423 | Blýantssett með fjórum í pakka 123

19


Pricelist *Recommended retail prices.

Søstrene Grene make reservations for misprints, price errors, price changes, and delivery delays.

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 3,98 0,56 5,60 5,40 109 0,47 15,90 2,24 21,90 21,80 438 1,89

Notebook. Hardcover. 14x21 cm Price per item 16390

20

16390

Notebook. Softcover. 3 sizes. Price per item from/to

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 7,88 1,10 10,74 11,60 219 0,87

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 14,66 2,04 19,98 19,80 398 1,66

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 8,94 1,27 11,90 12,90 249 0,98

Ring binder. 4 designs. Price per item 16344

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 3,98 0,56 5,48 5,98 109 0,48

File folders w/ elastic. 8 designs. Price per item 16344

16355

Paper clips. 2 sizes. 3 designs. Price per package

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 29,90 4,19 41,90 43,90 873 3,54

Book cover paper. 2 m x 57 cm. 80g. Price per package 16424

Lunch box with room divider. 4 colours. Price per item

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 16,90 2,37 23,40 24,90 468 1,89

Magazine holder. 4 designs. Price per item 16344

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 14,90 1,98 19,90 21,90 423 1,66 24,90 3,49 34,40 36,90 648 2,78

16376

16346

Pencil case. 2 models. 8 designs. Price per item from/to

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 26,90 3,77 36,90 39,40 744 2,98


16355

Pens. Price per package/2pcs. DKK EUR SEK NOK ISK GBP 8,80 1,23 11,90 12,80 244 1,04

16390 16355

Rubber band. 50g. 2 designs. Price per item

16337

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 9,98 1,38 13,90 14,70 277 1,18

Eraser. 3 designs. Price per item

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 9,94 1,39 13,70 13,60 274 1,14 16,60 2,33 22,90 23,90 458 1,83

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 1,98 0,28 2,90 2,80 57 0,23

16355 + 16338

16338

Sharpener. 3 designs. Price per item

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 33,90 4,74 46,60 48,80 929 3,98

Pencil set/4 pcs. Price per package from/to

Pencil w/eraser. Price per item from/to

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 3,94 0,57 5,40 5,38 123 0,44 7,70 1,08 10,80 11,44 213 0,89

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 3,88 0,54 5,44 5,80 109 0,46 5,77 0,79 7,98 8,48 166 0,68

16338

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 6,88 0,97 9,66 9,98 189 0,78

Notepad. 2 sizes: A5 - A4. 4 designs. Price per item from/to

Pencil case. 20x13x3,5 cm, 2 designs. Price per item 16355

16439

Decoration stickers. 6 designs. Price per item

DKK EUR SEK NOK ISK GBP 10,90 1,53 14,98 16,60 299 1,29

21


ANNA OG CLARA hafa lagt sig fram um að safna saman þessum gagnlegu upplýsingum:

Opnunartímar og staðir Til að fá nánari upplýsingar um staði og opnunartíma skal heimsækja www.sostrenegrene.com/stores/

Fylgdu okkur á netinu Fylgið Søstrene Grene á Facebook og Instagram @sostrenegrene til að frétta af nýjum vörum á lager, fá hugmyndir fyrir DIY verkefni og margt fleira. Við bjóðum þér líka að heimsækja okkur á Pinterest síðu og YouTube rás @sostrenegrene

Þegar vörum er skilað Munið að við skiptum vörum fyrir nýjar vörur innan 14 daga frá kaupdegi gegn framvísun kvittunar. Skilaþjónustan nær um allt land.

Bestu kveðjuarr, a Anna and Cl

www.sostrenegrene.com Sumarið 2016 - Hannað af Søstrene Grene Höfundarréttur Søstrene Grene© Hugmynd, stíll, texti og listaverk Søstrene Grene Ljósmyndir Mette Wotkjær

22


Enn fleira að hlakka til... 28. júlí ætla Anna og Clara kynna vörulínu fyrir nám, skrifstofur og skapandi króka. Fylgist með útgáfu bæklingsins sem er áætlað að komi út í lok júlí. Facebook og Instagram: @sostrengrene www.sostrenegrene.com

23


Nýju vörurnar verða fáanlegar í verslunum frá og með 30. júní og eins lengi og birgðir endast.

Facebook og Instagram: @sostrenegrene www.sostrenegrene.com 24


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.