Blómstrandi, franskt vorheimili INNBÚSLÍNA VORSINS 2017 FRÁ SØSTRENE GRENE
VÖR ULÍ NAN VERÐUR FÁAN LE G FRÁ FI MMTUD EGINU M
2 . M ARS*
À L A PA R I S I E N N E
Frumlega og ómótstæðilega París Í borg allra borga, París, finnur maður hreint út sagt töfrandi umhverfi. Hér er staðurinn þar sem draumar og hugmyndir hönnuða geta virkilega farið á flug. Þetta veit Anna af eigin reynslu frá því að hún stundaði nám við hönnunarskóla í París. Anna fékk heimsókn frá Clöru á meðan misserislangri dvöl hennar stóð og saman könnuðu systurnar borgina af spanskreyrsstólunum á matstofunum sem liggja meðfram hinum fallegu strætum Parísar. Jafnvel þó að minningarnar séu þeim enn ljóslifandi, er það aðeins þegar systurnar standa sjálfar andspænis fegurð Parísar sem þær muna hversu heillaðar þær eru af borginni, fallegum byggingum hennar og óviðjafnanlegum glæsileika. Með ferskum innblæstri frá frönsku höfuðborginni og hinum fáguðu Parísarbúum hafa systurnar hannað nýja innbúslínu. Að vori verður heimilið að vera fullt af litum og lífi Vorlínan fyrir innbú býður sýnishorn af allsgnægtum Parísarborgar og skandínavískum mínimalisma. Hún er spennandi blanda af hinu hefðbundna og nútímalega. Anna lýsir línunni sem úrvali, mikilli skemmtun, ásamt ýmsum stílum, litbrigðum, mynstrum og áferðum sem eru dregin saman í stórkostlega heild. Við bjóðum þér að uppgötva nýju línuna, þar sem meðal annars er hægt að finna hrífandi lýsingu, glæsilega stóla og gólfsessur, skrauthillur og fáguð hjólaborð – allt fullkomið fyrir kyrralífsmynd. Þar finnurðu einnig úrval af mjúkum textíl, eldhúsáhöldum ásamt keramíkvösum og kertastjökum. Allt í fallegri litasinfóníu. Velkomin í nýtt tímabil hjá Søstrene Grene.
lara
na og C Bestu kveðjur, An
*Athugið að húsbúnaðarlínan verður fáanleg frá fimmtudeginum 2. mars og er til sölu á meðan birgðir endast. Skemill og stólar verða fáanlegir frá fimmtudeginum 16. mars.
Hillueining
Svífandi léttleiki sem gerir ferska breytingu á heimilinu. Anna mælir með að þú raðir vösum og kertastjökum eftir hæð og efni til að skapa fallegt kyrralíf á einum eða fleiri hillum. Verð
7938
Borðlampi
Ljósið hentar fyrir perur í A++ orkuflokkinum. Verð
4159 Lampar koma seinna í verslanir. Systurnar mæla með því að þú fylgist með Facebook og Instagram þar sem komudagurinn verður tilkynntur.
Skapaðu mjúka og þægilega stemningu að vorlagi með því að blanda saman mismunandi efnum og stílum. Hér deilir Anna blöndu sinni af velúr og blómamynstrum.
Velúrpúðar í tveimur litatónum Fáanlegir í fjórum litasamsetningum og tveimur stærðum. Verð frá
2238
Vasi
Ljóðræn hönnun sem kallar fram blóm náttúrunnar. Verð frá
719
Teppi
Fullkomin ábreiða fyrir köld vorkvöld á frönsku svölunum eða sem mjúk værðarvoð innandyra. „Veldu úr fallegum litum, lyftu upp anda þínum og fagnaðu vorinu,“ stingur Anna upp á. Verð
3318
Keramíkveggplatti
Anna mælir með því að skreyta vegg með fallegum keramíkplöttum í ýmsum litum. Þessa litríku hluti má nota til að afmarka herbergi á persónulegan og listrænan hátt. Fáanlegir í tíu litum og Clara hefur auðvitað sett upp viðráðanlegt verð. Verð
359
Hjólaborð
Glæsilegt og fágað borð sem hægt er að nota á ýmsa vegu. Notaðu hjólaborðið sem hliðarborð nálægt sófa, til geymslu hluta í eldhúsinu eða sem náttborð. „Möguleikarnir eru óendanlegir,“ eins og Clara segir. Verð
7189
Skapaðu notalegheit og frið með fallegum gólfrenningum og mottum. Eins og Anna segir, þá getur rétta mottan gert gæfumuninn fyrir andrúmsloft herbergisins.
Vasi
Undirstrikar gleðina sem fylgir undrum náttúrunnar á vorin. Fáanlegur í nokkrum gerðum. Verð
1159 Kertastjaki
Einfaldur og kvenlegur glæsileiki til að skapa notalegt andrúmsloft seint á vorkvöldum. Fáanlegur í átta litum og tveimur glerungum. Verð
596
Gólfrenningur Með „þjóðlegu“ mynstri. 100% hrein bómull. Verð
2189
Púðar
Bjóddu tilvonandi náttúrunni inn á heimilið með litríkum vatnslitablómamynstruðum púðum með handmáluðum mynstrum. Fáanlegir í fjórum mynstrum. Verð
1969
Vasi
Með fínlegum mynstrum. Fallegur bæði með og án vorblóma, að mati Clöru. Verð
1048
Keramíkveggplatti
Aðlaðandi veggskreyting í tíu mismunandi litum og með skemmtilegri áferð. Verð
359
Föndur
Anna hefur skapað pappírsskúlptúr til skrauts til að þjóna sem hluti af fallegu kyrralífi. Við bjóðum þér að fara á www.sostrenegrene.com, þar sem Anna sýnir þér hvernig á að gera þetta föndur.
K O M D U L J Ó S I O G N O TA L E G H E I T U M INN Á HEIMILIÐ Nýttu öll horn heimilisins með því að bæta hárréttri lýsingu við. Til dæmis gætirðu sett gólflampa til skreytingar í dimmt horn, til að skapa betri tilfinningu fyrir rými og huggulegt horn til íhugunar.
Gólflampi Ljósið hentar fyrir perur í A++ orkuflokkinum. Verð
7099
Lampar koma seinna í verslanir. Systurnar mæla með því að þú fylgist með Facebook og Instagram þar sem komudagurinn verður tilkynntur.
S V O N A S K A PA R Ð U
Frönsk vorumskipti Heimilið að vori er fullt af litum og lífi í stórkostlegu samspili á milli franskra og kvenlegra tilfinninga sem geisla út frá sér persónuleika og íhygli. Anna mælir með því að umbreyta andrúmsloftinu heima við, svo að birta, ilmur og litir - en einnig nánd og hlýja - séu færð inn á heimilið. Eins og Anna segir gjarnan, „þegar litríkt innbú, með mismunandi stíl getur sent hugsanir þínar á ferðalag uppgötvana, þá hefur heimilið gengist undir vorumskipti.“
GRAFÍSK FEGURÐ
Gefðu heimilinu karakter og andstæður, með því að blanda litum saman við grafísk og blómamynstur. Hugsaðu út fyrir rammann.
GRÆNT UMHVERFI
Notaðu árstíðina til að gefa heimilinu grænna yfirbragð með því að færa liti og plöntur náttúrunnar inn. Náttúran er full af fjársjóðum sem hægt er að nota við innanhússkreytingar.
N O TA Ð U G L U G G A S Y L L U N A
Gefðu gluggasyllunni nýtt útlit, ef þú vilt skapa skýr umskipti í herbergi. Gluggasyllan er tilvalið umhverfi fyrir kyrralífsuppstillingu.
„Þó er mikilvægast að velja skreytingarnar af kærleika,“ leggur Anna áherslu á.
Kertaglas
Safnaðu saman kertastjökum af ýmsum gerðum. „Það er skemmtileg leið til að ljá persónulegt yfirbragð,“ segir Anna. Verð
719
SVEFNHERBERGIÐ
Motta Innblásin af Marokkó. Mjúk og þægileg leið til að hefja nýjan dag. Fáanleg í þremur litasamsetningum. Verð
7059
Vegglampi
Ljósið hentar fyrir perur í A++ orkuflokkinum. Verð
2569 Lampar koma seinna í verslanir. Systurnar mæla með því að þú fylgist með Facebook og Instagram þar sem komudagurinn verður tilkynntur.
Föndur
Anna hefur búið til fallegt bókamerki sem hægt er að nota til að hefja lestur þar sem síðast var hætt. Við bjóðum þér að fara á www.sostrenegrene.com, þar sem Anna sýnir þér hvernig á að gera þetta föndur.
Geymslupoki
Gerður úr sterkum striga. Með orðum Clöru, „Hann er nytsamlegur og um leið fallegur.“ Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
1574
BRIOCHE-BOLLUR – FRÖNSK KLASSÍK
Franskt dekur í huggulegu umhverfi 100 ML R J Ó MI · 2 5 G G E R · ¼ T S K G RÓF T S A LT 350 G HVE I TI · 10 0 G M J Ú KT S M J ÖR · 1 ½ M S K S Y KU R 2 E G G FYR I R D E IG IÐ · 1 E G G F Y R IR P E N S L U N
Hitaðu rjómann og myldu gerið í skál. Helltu rjómanum í skálina, ásamt saltinu og einum þriðja af hveitinu. Hrærðu deigið vel, breiddu yfir það og leyfðu því að hefast í hálftíma. Hrærðu smjörið, sykurinn og eggin saman við og bættu restinni af hveitinu út í. Hnoðaðu deigið til að gera það mjúkt. Næst gerirðu litlar og stórar bollur úr deiginu, helst á borði sem hveiti hefur verið dreift á. Settu stóru bollurnar á bökunarplötu sem er þakin bökunarpappír og settu litlu bollurnar ofan á hverja þeirra. Leyfðu brioche-bollunum að hefast í hálftíma. Penslaðu bollurnar með einu léttþeyttu eggi og bakaðu þær í miðjum ofni í um 10 mínútur við 225 °C. Anna mælir með því að bera brioche-bollurnar fram heitar í rúmið handa ástvinum á sunnudagsmorgni.
BON APPÉTIT FRÁ ÖNNU OG CLÖRU
Smjörhnífur
Berðu fram franskar morgunveitingar fyrir ástvini þína. Verð
409
Hillueining
Með sínum skandinavísku tilvísunum, er hönnun hillueiningarinnar bæði einföld og létt. Fáanleg í tveimur litum. Verð
7938
ELDHÚSIÐ
Aðlaðandi, huggulegt eldhúshorn Láttu hlutina sem þú notar mest vera til sýnis. Þannig sýnirðu að eldhúsið þitt er griðastaður sem iðar af lífi og sál.
Kaffikanna með trekt
Njóttu indæls, kyrrláts augnabliks við að horfa á uppáhaldskaffið um leið og hellt er upp á. Þessi leið til uppáhellingar laðar fram þessa dásamlegu angan af kaffinu og þess vegna finnst systrunum vel þess virði að bíða eftir uppáhellingunni. Verð
1819
Dósir
Fáðu ferskleika vorsins í eldhúshilluna með fallegum tedósum í mismunandi litum. Verð
498 Vatnsglas
Fyrir nýkreistan appelsínusafa eða annan ferskan vordrykk. Verð frá
329
Eldhúsáhöld
Aðlaðandi eldhúsáhöld úr akasíuviði, fyrir kokka jafnt sem hjálparkokka. Verð
649
Skurðbretti
Til að undirbúa eða framreiða franskar kræsingar. Verð frá
1659
Tími fyrir te
Anna og Clara trúa því að daglegur bolli af góðu tei sé lykillinn að löngu og góðu lífi. Þess vegna velja systurnar vandlega hvaða tegundir skulu vera í boði í lausu í verslunum sínum.
Teketill
Verð
2538 Tebolli
Verð frá
438
Salatáhöld
Fáguð og glæsileg hönnun. Mött salatáhöld úr látúni sem bæta gylltum tóni við borðbúnaðinn. Verð á setti
976 Leirtau í sveitastíl
Nútímaleg leirtauslína sem inniheldur könnur, drykkjarkönnur og skálar. Verð frá
388
Skálar
Kanturinn er umlukinn handmáluðum mynstrum sem gera skálarnar einstakar. Anna mælir með að blanda saman nokkrum mismunandi mynstrum fyrir persónulegt yfirbragð. Verð
419
ENN FLEIRA AÐ HLAKKA TIL
Ný húsgögn með karakter Önnu og Clöru er sönn ánægja og gleði að kynna tvö ný húsgögn, sem sameina allsgnægtir Parísarborgar og skandinavískan minímalisma á lystilegan hátt í áberandi litum sem eru einkennandi fyrir upplífgandi vorlínu systranna.
V EL Ú RSTÓL L Nýi velúrstóll systranna var skapaður með vandlegu tilliti til fallegrar hönnunar og sem mestra þæginda. Hönnun stólsins er bæði lífræn og fáguð, eins og sjá má á grönnum fótum og fyrirferðarmiklu sæti með þokkafullum sveigjum. Hins vegar er stóllinn ekki aðeins af miklum gæðum; heldur var hann einnig hannaður til að láta þér finnast þú umvafin/n mjúku bakinu og bríkunum. Heillandi nýtt húsgagn.
V E L Ú R - EÐA TEXTÍL GÓL FSESSA Hugmyndin á bak við gólfsessuna var að hanna einfalt, fínlegt og tímalaust húsgagn með nútímalegu yfirbragði, þar sem nautn og glæsileiki er í forgrunni. Gólfsessan einkennist af fjórum innri saumum sem undirstrika nútímalega og aðlaðandi hönnun hans. Gólfsessan er bæði falleg og nytsamleg og þess vegna passar hún vel inn í næstum allar aðstæður. Stilltu gólfsessunni upp í svefnherberginu, á ganginum eða í stofunni – hún lífgar upp hvaða herbergi sem er. Þú gætir einnig viljað koma henni fyrir nálægt hægindastól eða nota fleiri en eina saman sem samstæðu af óforlegum og færanlegum sætum.
S T Ó L L I N N O G G Ó L F S E S S A N FA R A Í SÖLU FIMMTUDAGINN 16. MARS
Velúrstóll
Láttu fara vel um þig í nýjum velúrstól sem hægt er að koma fyrir í búningsherberginu, stofunni eða eldhúsinu. Verð
9880
FER Í SÖLU FIMMTUDAGINN 16. MARS
Yndislegt velúr
Velúr er fallegt og íburðarmikið. Það er einstakt efni í húsgögn, þar sem það er mjúkt, aðlaðandi og sérstaklega fínt fyrir augað. Velúr laðar fram áberandi litaskema og skapar líflegt yfirbragð sem gerir heimilið notalegt.
Litasinfónía
Velúrstóllinn kemur í aðlaðandi litaskala til að skapa fallegt og líflegt litaþema með því að blanda saman nokkrum mismunandi litbrigðum.
VELÚRSTÓLL
DARK ROSE
SOFT AQUA
CACTUS GREEN
DARK BLUE
B R E I D D : 5 5 C M · D Ý P T: 6 0 C M HÆÐ: 80 CM · SÆTISHÆÐ: 45,5 CM
STEEL GREY
Velúr- eða textílgólfsessa
Einföld og tímalaus hönnun með marga möguleika á notkun. Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn og notaðu gólfsessuna eins og þér dettur í hug. Verð
5298
FER Í SÖLU FIMMTUDAGINN 16. MARS
VELÚR- EÐA TEXTÍLGÓLFSESSA
PETROLEUM BLUE VELÚR
CACTUS GREEN VELÚR
DARK ROSE VELÚR
COOL GREY TEXTÍLL
LIGHT ROSE TEXTÍLL
BRIGHT YELLOW TEXTÍLL
HÆÐ: 32,5 CM ÞVERMÁL (EFST): 33 CM · ÞVERMÁL (NEÐST): 46 CM
Verðlisti Athugið að húsbúnaðarlínan verður fáanleg frá fimmtudeginum 2. mars og er til sölu á meðan birgðir endast. Skemill og stólar verða fáanlegir frá fimmtudeginum 16. mars.*
17289
17252
17289
17283
17252
Kertastjaki Fáanlegur í átta litum. Verð
Kertaglas Fáanlegt í þremur litum. Verð
Keramíkveggplatti (Ø: 8,5 cm) Fáanlegur í tíu litum. Verð
Geymslupoki úr striga Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
Hjólaborð (65 × 50 × 35 cm) Fáanlegt í fjórum litum. Verð
596
719
359
1574
7189
17365
17132
17132
17227
Motta (135x190 cm) Fáanleg í þremur litasamsetningum. Verð
Velúrpúði (60x40 cm) Fáanlegur í fjórum litasamsetningum. Verð
Velúrpúði (45x45 cm) Fáanlegur í fjórum litasamsetningum. Verð
Púði með prentuðu mynstri (45 × 45 cm) Fáanlegur í fjórum gerðum. Verð
7059
3148
2238
1969
17253
17285
17288
17288
Hillueining (175 × 65 × 17 cm) Fáanleg í tveimur litum. Verð
Teppi (125 × 150 cm) Fáanlegt í þremur litum. Verð
Vasi (H: 18 cm) Fáanlegur í fjórum gerðum. Verð
Vasi (H: 16,5 cm) Fáanlegur í tveimur gerðum. Verð
7938
3318
1048
1159
Hámarksþyngd á hverja hillu: 3 kg.
17214
17214
17214
17188
Vegglampi Fáanlegt í fjórum litum. Verð
Borðlampi (H: 43 cm) Fáanlegt í fjórum litum. Verð
Gólflampi (H: 135 cm) Fáanlegt í þremur litum. Verð
Blómapottur (H: 9–11 cm) Fáanlegur í tveimur litum / tveimur stærðum. Verð frá
2569
4159
7099
458
Þessi lampi hentar fyrir perur í orkuflokknum A++.
Þessi lampi hentar fyrir perur í orkuflokknum A++.
Þessi lampi hentar fyrir perur í orkuflokknum A++.
Lampar koma seinna í verslanir. Systurnar mæla með því að þú fylgist með Facebook og Instagram þar sem komudagurinn verður tilkynntur.
17188
Vasi (H: 11–14 cm) Fáanlegur í tveimur litum / tveimur stærðum. Verð frá
17289
17289
17289
17245
Vasi (H: 12 cm) Fáanlegur í þremur litum. Verð
Vasi (H: 8,5 cm) Fáanlegur í þremur litum. Verð
Skrautkúla (Ø: 9 cm) Fáanlegt í fjórum litum. Verð
Gólfrenningur (60 × 150 cm) Fáanlegur í þremur gerðum. Verð
719
799
654
558
2189
17187
17187
17308
17289
17370
Glervasi (H: 22 cm)
Skrautflaska (H: 12 cm)
Verð
Glervasi (H: 9 cm) Fáanlegur í fimm mism. litum. Verð
Verð
Skrautdiskur (Ø: 32,5 cm) Fáanlegt í þremur litum. Verð
Skál Fáanlegur í fjórum gerðum. Verð
1949
698
854
3499
419
17174
17182
17232
17232
17232
Glerkanna (H: 22 cm) Fáanleg í tveimur litum. Verð
Vatnsglas Fáanlegt í tveimur stærðum. Verð frá
Leirtausskál Fáanlegt í tveimur stærðum. Verð frá
Leirtausdrykkjarkanna Fáanlegt í tveimur stærðum. Verð frá
Leirtauskanna (H: 12 cm)
948
329
1819
388
899
17295
17295
17295
17295
17295
Akasíuviðarbakki (Ø: 33 cm)
Smjörhnífur með akasíuviði
Brauðhnífur með akasíuviði
Verð
Verð
Verð
Skurðbretti úr akasíuviði Fáanlegt í tveimur gerðum. Verð frá
Eldhúsáhöld úr akasíuviði Fáanleg í þremur gerðum. Verð
3140
409
688
1659
649
17264
17264
17270
17270
17233
Postulínsteketill (H: 26 cm) Fáanlegt í fjórum litum. Verð
Postulínsbolli Fáanlegur í fjórum litum / tveimur stærðum. Verð frá
Tedós (H: 13 cm) Fáanleg í sex litum. Verð
Kaffidós (H: 18,6 cm) Fáanlegt í fjórum litum. Verð
Kaffikanna með trekt (H: 18cm)
2538
438
498
559
1819
17305
17343
17368
17368
Salatáhöld Fáanleg í tveimur gerðum. Verð á sett frá
Velúrstóll Fáanlegur í fimm litum. Verð
Velúrgólfsessa Fáanleg í þremur litum. Verð
Textílgólfsessa Fáanlegt í þremur litum. Verð
734
9880
5298
5298
Fáanlegt frá 16. mars 2017.
Fáanlegt frá 16. mars 2017.
Fáanlegt frá 16. mars 2017.
Verð
Verð
*Áætlað smásöluverð. Søstrene Grene áskilur sér rétt til að leiðrétta prentvillur eða villur á verði og leiðrétta upplýsingar ef upp koma ófyrirsjáanlegar aðstæður.
H I T T U S Y S T U R N A R Á N E T I N U O G F Y L G S T U M E Ð Þ V Í N Ý J A S TA Í
skapandi heimi Önnu og Klöru
F RÉ T TA BRÉ F Ef þú vilt vera meðal þeirra fyrstu til að fá fréttirnar þegar Anna og Clara hafa eitthvað nýtt til að deila um línurnar sínar og bæklinga, geturðu skráð þig fyrir fréttabréfi þeirra systra. Hægt er að skrá sig fyrir fréttabréfi frá Søstrene Grene á www.sostrenegrene.com
FA CE BO O K Anna deilir nýjum skapandi verkefnum vikulega á formi stuttra föndurmyndbanda, þar sem systurnar hvetja þig til að vera með. Systurnar sýna einnig spennandi, nýjar vörur og þeim er alltaf ánægja að svara þeim spurningum sem brenna á þér.
I N S TA G RA M Ef þú vilt sjá allt það nýjasta um nýjustu vörurnar hjá Søstrene Grene skaltu fylgja systrunum á Instagram. Á hverjum degi deila Anna og Clara myndum af vandlega völdum nýjum vörum. Fylgstu með einkennismyllumerkjum systranna, #grenediy og #grenehome.
YO U T U BE Finnst þér föndurmyndbönd Anna spennandi? Ef svo er mæla systurnar með því að þú gerist áskrifandi að YouTube-rás Søstrene Grene, þar sem hægt er að finna öll föndurmyndbönd þeirra og þar sem tvö ný myndbönd eru birt vikulega.
W W W. S OS T R E N E G R E N E . C OM
Hugmynd, stíll, texti og útlit eftir Søstrene Grene
Vor 2017 · Hannað af Søstrene Grene
Vörurnar sem sjást hér verða fáanlegar í verslunum
Ljósmyndir eftir Anna Overholdt · Prentað af CS Grafisk
Allur réttur áskilinn af Søstrene Grene.
Søstrene Grene á meðan birgðir endast.
K AN N A Ð U H I N N S KA PA N D I H E I M Ö N N U O G CL Ö RU H É R:
KRI N G L A N KR IN G L A N 4 - 1 2 1 0 3 REY KJ AV IK S M Á RA L I N D SMÁ RA L IN D H A G A S M Á R I 1 2 0 1 KÓPAV OG U R
FYL G I ST ME Ð FR É T T U M A F N Ý J U M V ERS L U N U M Á WWW. S O S T RE N E G RE N E . CO M
Athugið að húsbúnaðarlínan verður fáanleg frá fimmtudeginum 2. mars og er til sölu á meðan birgðir endast. Skemill og stólar verða fáanlegir frá fimmtudeginum 16. mars. Lampar koma seinna í verslanir.