Maí 2008 • 3. árgangur
Meðal efnis: Alvöru fótbolti í FH Hungraður sem aldrei fyrr Leggur sitt að mörkum Miðvörður framtíðarinnar Veggspjald
Heimir Guðjónsson er kominn í brúnna
AÐEINS FH KOM TIL GREINA
*) ;>LMN Dp„`pgp rrgp sk /. `cqrs il_rrqnwplskcll çqj_lbqq—esll_p, Dwjeqrs kc dp„ `wphsl
E:G=L;:GD:& =>BE=BG >K Ă&#x; LM} + LIHKM
3
Við erum fyrirmyndin Nú er nýtt tímabil rétt farið af stað og í fyrsta sinn í langan tíma er nýr kall í brúnni og Íslandsmeistaratitilinn okkar að sækja í stað þess að verja. Titillinn tapaðist á sorglegan hátt í fyrra en það er óþarfi að dvelja við það. Rifjum frekar upp það sem vel gekk. Liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögunni og hefur nú unnið alla titla sem í boði eru hér á landi. Bikargrýlan hefur verið kveðin í kútinn og nú er ekkert til því til fyrirstöðu að landa báðum stóru titlunum. Vinna tvennuna. Til þess að liðið eigi að eiga möguleika á því þurfum við stuðningsmenn að styðja við bakið á liðinu eins og okkur einum er lagið. Við erum heppin að eiga lið sem leggur sig fram við að spila fótbolta. Liðið leikur eftir öflugu leikskipulagi sem bæði skilar árangri og skemmtir áhorfendum. Önnur lið hafa reynt að fara að fordæmi FH og spila fótbolta eins og hann á að vera spilaður og sífellt færri notast við leikaðferð sem kenna má við ÍA þessa dagana. Nýi þjálfarinn okkar, Heimir Guðjónsson, lagði sig fram sem leikmaður við að spila góðan fótbolta og er enginn vafi á að undir hans stjórn mun liðið halda áfram að blómstra. Heimir hefur verið lengi í FH og vill hvergi annars staðar vera. Hér líður honum vel enda fara hans sjónarmið og stjórnarinnar saman þegar kemur að því hvernig spila skuli fótbolta. En það er ekki aðeins á vellinum þar sem önnur lið hafa tekið FH til fyrirmyndar. Önnur stuðningsmannalið voru ýmist svo lítil að lítið heyrðist í þeim eða hreinlega ekki þar til Mafían hóf að kenna íslenskum áhorfendum hvernig styðja á við liðið sitt. Nú eiga flest lið stuðningsmannalið sem hafa farið að fordæmi Mafíunnar og syngja og skemmta sér á pöllunum. En gleymum því ekki að það er aðeins ein Hafnarfjarðarmafía og það er okkar að standa undir orðspori okkar og syngja meira og hærra en aðrir á leikjum FH. Liðið þrífst vegna okkar. Stuðningsmaðurinn
Vissir þú þetta? Frítt á völlinn fyrir 16 ára og yngri
Allir stuðningsmenn16 ára og yngri fá frítt á leiki Landsbankadeildarinnar. Þeir sem vilja miða þurfa að fara í næsta útibú Landsbankans og sækja sér miða. Þeir sem fylla út bakhlið U-16 ára miða geta svo unnið glæsilega ferð fyrir 4 á leik í Meistaradeild Evrópu.
Bestu stuðningsmennirnir
Landsbankinn stendur fyrir stuðningsmannakeppni í samvinnu við KSÍ. Bestu stuðningsmenn liðanna eru valdir þrisvar á tímabilinu bæði í Landsbankadeild karla og kvenna og svo fyrir mótið í heild í báðum deildum. Veitt verða vegleg peningaverðlaun til þess stuðningsmannahóps sem valinn er hverju sinni, 100 þúsund krónur fyrir sigur í hverjum mótshluta fyrir sig. Einnig verða í lok móts veitt 200 þúsund króna verðlaun fyrir besta stuðningsmannahóp mótsins í heild. Peningaverðlaunin renna til yngri flokka félaganna Fulltrúar KSÍ og Landsbankans verða í dómnefnd sem velur öflugustu stuðningsmennina.
Í valinu verður m.a. horft til eftirfarandi þátta:
• • • • •
Hávær, öflugur og samstilltur stuðningur Hvaða hópur hefur tekið mestum fram- förum milli ára eða mótshluta Að stuðningsmenn séu vel merktir sínu félagi Söngvar og frumleiki Prúðmannleg og drengileg framkoma stuðningsmanna
Flestir mættu á leiki FH í fyrra
Glæsilegt áhorfendamet var sett í Landsbankadeildinni í fyrra en þá mættu 119.644 áhorfendur á leikina 90 í Landsbankadeildinni sem gerir 1.329 áhorfendur að meðaltali á leik. Fyrra áhorfendametið var sett á síðasta tímabili þegar að 98.026 áhorfendur mættu á leikina en það gerði að meðaltali 1.076 áhorfendur á leik. Áhorfendum fjölgaði því um rúmlega 22% enda Landsbankadeildin æsispennandi fram á síðustu mínútu þetta sumarið. Flestir áhorfendur mættu á leik FH og Vals í 17. umferð en þá mættu 4.286 áhorfendur á Kaplakrika. Flestir áhorfendur mættu á heimaleiki FH eða 2.306 að meðaltali.
Meðal efnis: Bls. 3
FH-ingurinn
Bls. 5
Fyrirliðinn
Bls. 7
Markaskorarinn
Bls. 9
Alvöru fótbolti
Bls. 10
Hungraður sem aldrei fyrr
Bls. 12-13
Aðeins FH kom til greina
Bls. 17
Uppalinn hjá FH
Bls. 19
Allur að koma til
Umsjón og ábyrgð: Útgefandi: Media Group ehf Umsjón: Guðmundur M. Ingvarsson Próförk: Erling Ó. Aðalsteinsson Ljósmyndun: Media Group ehf Umbrot: Media Group ehf Prentun: Prentheimar ehf Blaðið er unnið í samstarfi við knattspyrnudeild FH.
Aðalstyrktaraðilar FH eru:
Áfram FH!
5
Stefnir á tvennuna
Daði Lárusson er að hefja sitt þriðja tímabil sem fyrirliði FH. Daði hefur á þessum skamma tíma sem fyrirliði hampað bæði Íslands- og bikarmeistaratitlinum.
FH hóf mótið á tveimur góðum sigrum og skrautlegu jafntefli gegn Þrótti sem hvíldi enn þungt á Daða þegar FH-blaðið hafði samband við hann. „Vorleikirnir voru viss vonbrigði en við vorum sannfærandi í fyrstu tveimur leikjum mótsins. Leikurinn gegn Þrótti var klúður. Varnarklúður. Með fullri virðingu fyrir Þrótti eigum við ekki að tapa tveimur stigum gegn þeim. Varnarleikurinn brást okkur eftir að hafa verið mjög góður í fyrstu tveimur leikjunum,“ sagði Daði. Daði segir að vandræðin með varnarleikinn í leiknum gegn Þrótti megi rekja til meiðslavandræða sem liðið átti við að etja á undirbúningstímabilinu. „Undirbúningstímabilið gekk brösuglega. Við lentum í meiðslavandræðum þar sem ég og nokkrir aðrir þurftum að glíma við smá meiðsli. Við gátum ekki stillt upp varanlegri vörn í vorleikjunum. Við vorum með nokkrar útgáfur af varnarleiknum en þetta er allt að slípast til.“
Líst vel á Heimi
Heimir Guðjónsson tók við þjálfun liðsins af Ólafi Jóhannessyni eftir síðasta tímabil og segist Daði vera virkilega ánægður með það sem hann hefur séð til nýja þjálfarans. „Heimir breytti ekki miklu þó hann komi vissulega inn með sínar hugmyndir. Óli og Heimir unnu vel saman og maður átti ekki von á miklum breytingum. Vissulega eru ýmis atriði öðruvísi en það er af hinu góða.“ „Mér finnst Heimir koma virkilega vel inn í þetta á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari. Hann gerir þetta með stakri prýði. Hann er reynslumikill sem leikmaður og hefur kynnst ýmsu. Hann nær að miðla reynslu sinni og þá ekki síst til yngri leikmanna. Hann er mikill viskubrunnur varðandi fótbolta. Það stefnir í flottan feril hjá honum sem þjálfari.“
Hugsar lítið um landsliðið
Eftir að Ólafur Jóhannesson hætti með FH tók hann við landsliði Íslands. Þó Ólafur og Daði hafi alltaf náð vel saman reiknar Daði ekki með að fylla skarð Árna Gauts Arasonar sem
aðalmarkvörður landsliðsins en Árni Gautur hefur ekki átt upp á pallborðið hjá Ólafi í fyrstu leikjum hans sem landsliðsþjálfari. „Ég geri ekki ráð fyrir því að verða næsti aðalmarkvörður landsliðsins. Þeir markmenn sem hafa komið inn í þetta hafa staðið sig vel og ef maður lítur raunsætt á málið þá er ég ekkert unglamb lengur og maður skilur það ef þjálfarinn ætlar sér að finna yngri framtíðarmarkmann. Ég stressa mig ekki mikið á þessu og einbeiti mér fyrst og fremst að FH.“
Daði segist ekkert hafa rætt um landsliðið við Ólaf þó þeir hittist öðru hverju. „Ég hitti Óla stöku sinnum og þá ræðum við eitthvað allt annað en landsliðið en ef hann kallar í mig þá svara ég því kalli.“ Þó Daði reikni ekki með að leika marga landsleiki á næstunni þá gerir hann ráð fyrir því að hans gamli þjálfari verði enn duglegri en margir fyrri landsliðsþjálfarar að gefa leikmönnum sem leika hér heima tækifæri standi þeir sig í Landsbankadeildinni. „Óli fylgist vel með boltanum hér heima og ef ég þekki hann rétt þá hikar hann ekki við að gefa þeim leikmönnum sem standa sig vel tækifæri. Við erum með marga leikmenn hér í FH sem gætu fengið kallið. Það er ekki spurning. Það verður visst keppikefli fyrir leikmenn að reyna að komast í hópinn hjá honum.“
eigin klaufaskap.“
Þó Íslandsmeistaratitillinn hafi runnið FH úr greipum var tímabilið langt frá því að vera misheppnað. Liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn sem Daði segir að hafa verið mikið meira en sárabót fyrir sig.„Ef maður spáir í titlana sem ég hef unnið með mínu uppeldisfélagi,“ sagði Daði og ekki laust við að smá geðshræring geri vart við sig hjá fyrirliðanum. „Að fá að lyfta Íslands- og bikarmeistaratitlinum er eitthvað sem manni óraði ekki fyrir. Þetta var frábær endir á tímabilinu eftir að hafa klúðrað Íslandsmeistaratitlinum sjálfum. Þetta var sá titill sem við þurftum. Maður hefur þurft að horfa upp á nokkra leiki sem leikmaður og áhorfandi þar sem liðið hefur tapað í úrslitum og undanúrslitum. Þess vegna er þungu fargi af okkur létt að vera loksins komnir með þennan bikar í safnið.“
FH missti af Íslandsmeistaratitlinum á lokasprettinum í fyrra eins og frægt er orðið. „Það er eitt sem kemur til greina í sumar og það er að vinna dolluna aftur. Það er alveg skýrt markmið hjá öllum í liðinu. Liðið er það reynslumikið og gott með góða leikmenn sem hafa mikinn metnað og það á eftir að skila okkur titlinum í haust. Ég er sannfærður um það,“ sagði Daði og bætti við „Það var mjög sárt að klúðra þessu eins og við gerðum síðasta sumar fyrir
Fyrirliðinn
SÓL OG
R A M U S
Vnr. 50630100
Gasgrill
13.580
OUTBACK gasgrill, tvískiptur járnbrennari og grillflötur 48x36cm. Efri grind og hitaplata yfir brennara, niðurfellanleg hliðarborð, neistakveikjari og þrýstijafnari fylgir. 6,2 kW. Yfirbreiðsla nr. 50634185
EGT L I Ð GLE
R A M U S Vnr. 50657144
Gasgrill
22.900
STERLING gasgrill með tveimur brennurum, grillflötur 50x32 cm, efri grind 50x24 cm og hitamælir. Postulínshúðuð grillgrind, neistakveikjari, hitadreifiplata og hliðarborð. 8,8 kW. Yfirbreiðsla nr. 50657147
ÓDÝRT
Betri kaup á pallaefni í allt sumar Vnr. 41616041/2
Leikstjórastóll Leikstjórastóll, blár eða gænn.
3.990
6 stólar + borð
Vnr. 41616038
Garðsett
Þar sem fagmennirnir versla er þér óhætt!
59.900
BERKLEY garðsett, borð, 170x90 cm, og 6 stólar með sessum.
Gashylki
Nú er hægt að fá gashylki og áfyllingu í öllum verslunum BYKO á góðu verði. Gasol hylkin eru léttari, ryðga ekki og þú sérð innihaldið. Nú getur þú valið á milli tveggja hylkjastærða, 5 og 10 kg.
7
Kom heim vegna Heimis
Jónas Grani Garðarsson er kominn í FH á ný eftir tveggja ára útlegð í Fram. Jónas Grani fór í Fram til að spila en þegar Heimir Guðjónsson hafði samband við samningslausan Grana var hann ekki lengi að hugsa sig um.
„Það er vel þekkt í fótbolta að mönnum gengur vel hjá einu liði en ekki öðru og hjá einum þjálfara en ekki öðrum. Það er svo margt í fótbolta sem þarf að ganga upp og margir þættir. Þetta gekk ekki upp með Óla og nú er ég kominn aftur og er mjög ánægður með það,“ sagði Grani sem segir lítið hafa breyst hjá FH annað en Kaplakrikinn sjálfur. „Þetta er að
og hafði ekki fundið mér neitt lið til að æfa með. Ég ætlaði bara að vera í Völsungi. Ég er heimakær að upplagi. Svo kynntist ég Róberti Magnússyni í skólanum og þannig atvikaðist það að ég fór í FH. Ég sé ekki eftir því.“
Risinn er glaðvakandi
Jónas Grani segir mikinn mun vera á Fram og FH. „FH er lið sem hefur komið sér fyrir sem sterkasta lið landsins og er það lið sem öll lið vilja vinna. Íslandsmeistarar þrjú ár í röð og bikarmeistarar núna á meðan Fram hefur átt í vandræðum. Á móti stöðugleikanum hjá FH hefur verið mikill óstöðugleiki hjá Fram. Þeir féllu og það hafa verið tíð þjálfaraskipti og margir leikmenn komið og farið. Þegar maður lítur til baka minnir þetta mann helst á brautarstöð þar sem menn koma og fara og það hefur vantað
Húsvíkingurinn Jónas Grani segir það mjög gott að vera kominn aftur í FH. „Eins og ég hef stundum sagt er þetta nánast eins og að vera kominn heim. Hérna þekki ég allt og alla hér hefur mér alltaf liðið vel. Ég var með lausan samning og í viðræðum við Fram en þegar Heimir hafði samband var þetta eiginlega borðleggjandi. Ég átti aldrei von á að þessi staða kæmi upp en þetta var aldrei spurning eftir að þetta bauðst. Tækifærið að koma aftur í FH og að vinna með Heimi var of gott til að sleppa. Ég hef mikla trú á honum sem þjálfara.“ Jónas Grani segir að þjálfaraskiptin hjá FH hafi fyrst og fremst ráðið því að hann kom aftur.„Þau höfðu allt með það að segja. Það var alveg ljóst að ég og fyrri þjálfari áttum ekki saman. Ég fór frá FH þegar Óli var með liðið og þó það hafi ekki verið nákvæmlega eins og ég vildi hafa það þá er það ekki vandamál í dag. Ég held að Óli hefði ekki viljað fá mig aftur og ég hefði ekki komið aftur ef hann hefði verið hér enn.“ Það var þó ekki ágreiningur við Ólaf sem varð til þess að Jónas Grani fór. Hann fór til að fá að spila. „Ég var 33 ára og þá hugsar maður meira um að fá að spila. Ég var ekki inni í myndinni hjá Óla og hann var tilbúinn að leyfa mér að fara og þá var ég tilbúinn að fara. Það var ekkert annað í stöðunni eins og staðan var þá,“ sagði Jónas Grani. „Ég hef nú þegar spilað fleiri mínútur á þessu tímabili en tímabilið áður en ég fór. Svo hefur leikjum fjölgað og tækifærunum með.“
Róbert Magnússon fékk Grana í FH
Jónas Grani fór mikinn í Fram og skoraði mikið.
mörgu leyti svipað nema að það er allt í rúst hér núna útaf framkvæmdunum.,“ sagði Jónas Grani í léttum dúr. „Framtíðin er björt hjá FH. Krikinn verður stórglæsilegur þegar þessar framkvæmdir eru búnar og það virðist vera mikil uppspretta góðra leikmanna hjá FH. Ef vel er haldið á spöðum sem ég hef mikla trú á þá er framtíðin björt. Menn verða samt alltaf að vera vakandi og á tánum.“ Jónas Grani var 25 ára gamall þegar hann kom fyrst til FH frá Völsungi árið 1998 þar sem hann hafði alið manninn. „Ég var í Háskólanum á þessum árum. Ég hætti í Völsungi árið sem ég útskrifaðist. Valið stóð á milli þess að fara norður og finna vinnu og halda áfram í Völsungi eða finna eitthvað nýtt. Það hafði eiginlega aldrei neitt annað komið til greina en að spila með Völsungi á sumrin. Ég var fyrir sunnan á veturna
einhvern stöðugleika. Þar er risi sem er sofandi á móti risanum í Hafnarfirði sem eins og sagt var um árið er vaknaður. Þó hann hafi dottað aðeins í lokin á tímabilinu í fyrra þá held ég að hann sé í ágætu standi. FH er félag sem er í mikilli sókn og á mikilli uppleið.“ Jónas Grani vildi að lokum hvetja áhorfendur til að fjölmenna á völlinn í sumar. „Ég vonast til að sjá sem flesta á vellinum í sumar og risinn rumski aftur og sýni að hann er stærstur, er glaðvakandi og ætli að gera atlögu að öllum titlum sem eru í boði hér eftir.“
Markakóngurinn
8
9
Alvöru fótbolti í FH Matthías Vilhjálmsson lék sinn fyrsta leik í Landsbankadeildinni með FH 18 ára gamall árið 2005 en hann sló í gegn í fyrra og mun eflaust spila stórt hlutverk í liðinu í sumar. Matthías flutti í bæinn frá Ísafirði 16 ára gamall. Hann tók sér hálfan vetur í að leita sér að liði áður en FH varð fyrir valinu í janúar 2004. „Ég var plataður á æfingar af strákum sem ég var með í 17 ára landsliðinu. Það voru mörg lið sem höfðu samband við mig og það voru nokkur lið sem höfðu meiri áhuga en önnur. Þegar allt kom til alls var FH langbesti kosturinn. Mér leist mjög vel á þetta þegar ég prófaði æfingu. Það var mikill uppgangur hjá félaginu. Þetta var árið sem félagið var Íslandsmeistari í fyrsta sinn.“ Matthías fékk ungur tækifæri hjá FH þrátt fyrir að liðið væri með besta lið landsins sem erfitt var að komast í. „Það hefur alltaf verið stefna félagsins að leyfa þeim sem eru góðir og efnilegir að spila en maður þarf að vinna fyrir
því. Það er vel fylgst með ungum leikmönnum hjá FH og sérstaklega núna eftir að Heimir tók við. Það er mikið um aukaæfingar og mikið lagt upp úr tæknilegri vinnu. Ég sótti þær æfingar mjög mikið en var meiddur frá janúar til mars. Fór í aðgerð í janúar en er að nálgast mitt besta form núna.“ Eins og oft vill vera með unga leikmenn vildi Matthías ólmur fá tækifæri með liðinu en hann hafði engu að síður þolinmæði til að bíða. „Ég var búinn að bíða frekar lengi. Var óþreyjufullur að fá að æfa með aðalliðinu þegar ég var 17 ára en þá var félagið með stóran hóp. Ég var oft spurður að því af hverju ég skipti ekki í annað lið þar sem ég fengi strax að spila í meistaraflokki en ég sagði á móti að ég vildi vera hjá liði sem spilaði fótbolta og kenndi mér að spila alvöru fótbolta. Hér er leikmönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref sagt að vera duglegir og spila einfalt. Þegar þú hefur gert það getur þú gert aðra hluti.“
Liggur ekkert á að fara út
Margir efnilegir ungir leikmenn hafa farið í atvinnumennsku áður en ferill þeirra hefst í deildinni hér heima. Matthías segir þetta aldrei hafa freistað sín. „Þetta hefur aldrei komið upp. Það hafa verið vangaveltur
sem hafa ekki náð lengra en það. Það er erfitt að segja nei ef sterk lið hafa samband þegar maður er 16 ára gamall. Ég hef alltaf verið alfarið á móti því. Það hefur sýnt sig að leikmenn sem fara svona ungir út koma yfirleitt alltaf aftur heim og hefur flestum ef ekki öllum mistekist. Af hverju ekki að vera hér heima þar sem maður er hjá mömmu og pabba, er í góðu húsnæði, æfir vel og fær að spila. Ef þú ert nógu góður þá hlýtur að koma að þessu einhvern daginn,“ sagði Matthías sem sagði stefnuna engu að síðar vera að komast að hjá sterku liði erlendis. „Það hefur alltaf verið stefnan og mun gerast einhvern daginn.“ Matthías hefur leikið nokkrar stöður á vellinum fyrir FH en kann best við sig í hlutverki framherja. „Ég kann best við mig fyrir aftan framherjann eða fremstur. Ég hef verið á kantinum og miðri miðjunni hjá FH. Ég held að Heimir sjái mig fyrir sér í holunni fyrir aftan framherjann. Það er eins og að vera fremstur ef maður spilar rétt úr því.“ Matthías segir markmið sitt á tímabilinu að festa sig í sessi í liðinu og gera betur en á því síðasta. „Það er alltaf markmiðið að bæta sig og gera betur en síðast.“
Matthías Vilhjálmsson
10
Hungraður se Tryggvi Guðmundsson er í hörkuformi í upphafi leiktíðar sem fyrr. Tryggvi er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum og lét gamminn geysa sem aldrei fyrr þegar FH blaðið heyrði í honum hljóðið
„Ég h e f va nalega by r jað vel o g svo e r þ e t t a s p ur ning um að halda út og k l á ra a l l t t ímabilið. For mið núna er mjög svipað og á sama tíma síðustu ár. Ég h e f va n alega byrjað Íslandsmótið ve l. Þ a ð s em hefur breyst hjá mér n ú n a e r a ð ég er f ar inn að gera m ei ra e n a ð s k o ra o g f ar inn að leggja m ei ra u p p o g t a k a þátt í flestu sem ger ist s ó k n a r l e g a hjá li ðinu,“ sagð i Tr yggvi s e m s e gi r uppsk r if tina að góðu for mi s í n u e k k i f ló k na. „ Ég m æ t i á hverja einustu æfingu.
Markaskorarinn
Það er ly k illinn að þ essu. Þa ð eru margir sem eru komnir á efr i ár í b o lt anum sem b iðja um f r í hér na og fr í þar na. Ég mæti á hverja einustu æ f ingu o g hei mt a að f á að sp ila hver n einasta æfingaleik . Ég heimta að fá spila hver n einasta leik sama hversu m ik ilvæ gir þ ei r er u. Alli r leik ir eru jaf n m ik ilvæ gir f y r ir m i g. Ég held a ð ly k i llinn að þ essu li ggi svo lí tið þar.“ „Það eru auk aæfingar í hádeginu en þ æ r er u m eira t il að sker pa á ungu st rák unum . Þet t a dug a r mér.
11
em aldrei fyrr Ég e r f j öl sk yl d um a ð u r o g í vi n n u og g e t e k k i g e r t a l l t. Ég te k þ át t í öllu s e m s e t t e r u p p f y r i r h ó p i n n o g það d uga r og á a ð d u g a . Svo h e f é g en n þ á sva k a l e ga g a m a n a ð þ e s s u. E f ég væ r i komi nn m e ð l e i ð a væ r i é g hætt u r. Ég e r í þ e s s u a f þ v í a ð m é r fin n st þ e t t a ga ma n .“
All t af h u n gu r í H afnar fir ði
Tr yg g v i h e f u r a l l t a f t a l a ð m j ö g opins k át t u m s i g u r v i l j a s i n n o g e r u fáir s e m l e g g j a s i g e i n s m i k i ð f ra m til að s i gra . H a n n e r a l l t a f h u n gra ð u r í titl a e n g e t u r e k k i n e i t a ð þ v í a ð hungr i ð s é s te r k a ra n ú e n í f y r ra . „ J á ég he l d a ð þ a ð s é e n gi n s p u r n i n g þ ó við h ö f u m n á ð í h i n n t i t i l i n n í f y r ra . Það va r e k k i s a m a s te m m n i n g o g a ð tak a Í s l a n d s m e i s t a rat i t i l i n n . Þ a ð e r titill n ú m e r e i t t. Þ a ð va r m j ö g s á r t að mi ssa a f honum o g s é rs ta k l e g a hver n i g v i ð fó r u m a ð þ v í þ a n n i g að þ a ð e r m i k i ð h u n g u r í o k k a r mön n u m .“ „Ég h e f a l d re i s k i l i ð þ á m e n n s e m eru í e i n hve r j u m va f a u m e i t t hva ð hung u r í H a f n a r f i r ð i n u m . Þ a ð e r mj ög e ð l i l e gt a ð þa ð s é m i k i ð hung u r h é r. Vi ð vo r u m h a n d h a f a r þess t i t i l s þ r j ú á r í rö ð o g m i s s t u m h an n og v i ð v i l j um g ja r n a n fá h a n n af tur se m f yr st.“ Fjölg a ð va r í d e i l d i n n i o g e r í f y r s t a sin n l e i k i ð í 12 l i ð a e fs tu d e i l d. Tr yggv i sé r ma rg t já k væ tt v i ð fjölg u n i n a . „ Ég e r á n æ g ð u r m e ð a ð það s é b ú i ð a ð f j ö l g a í d e i l d i n n i því þá ge t ur e ngi n n te k i ð a f m é r mar k a m e t i ð , 1 9 m ö r k í 1 8 l e i k j u m . Þessi f j ö l g u n e r l ö n g u t í m a b æ r o g ég h e l d a ð þ a ð sé u f l e s ti r s a m m á l a um þ a ð . N ú e r l e i k i ð h rat t o g s t u t t á mi l l i l e i k j a . Þ a ð e r a l ve g e i n s o g maðu r v i l l h a f a þ a ð . Æ f i n g a r n a r á milli l e i kj a ve r ð a ö ð ru ví s i o g þa ð e r ek ke r t m á l a ð a ð l a g a s t því .“
R ið l a ke p p ni d raum ur inn
FH h e f u r te k i ð þ át t í fo r k e p p n i M eis t a ra d e i l d a r i n n a r síðustu ár með þ o k k a l e g u m á ra n gr i . Í á r verð u r Ev ró p u k e p p n i fé l a g s l i ð a viðfa ngse f ni F H e n s í ð a s t þe g a r l i ð i ð lék þ a r m u n a ð i e i n u m l e i k á a ð l i ð i ð k æm i s t í r i ð l a k e p p n i k e p p n i n n a r. „ Ég h eld a ð þ a ð sé a l l ta f l a g t u pp m e ð
a ð k o mast upp úr þessar i blessuðu a n n a r r i um fer ð . Það hef ur rey nst e r fi tt. Það er algjö r k raf a að ko m ast u p p ú r f y r st u um fer ðinni. Þet t a er a l l t a f s pur ning um andstæðinga og h e p p n i m eð drát t í annar r i um fer ð . Ég v i l a ð við förum í þr iðju eða jafnvel f j ó r ð u umferð og held að flestir séu s a m m á la m ér m eð að þ að sé ko m i nn tí m i á þ að.“ Tr yg g v i gat ek k i neitað því að d ra u m ur inn væ r i að ko m ast í r i ð l a k e ppnina eða fjórðu umferð. „Að komast í riðlakeppni myndi gjörbreyta
undir búningstímabilinu. Núna erum vi ð ef r i st y r k leik af lo k k i þa r s em v ið höfum ver ið í Evrópukeppni mörg ár í röð og eigum að vera ofar lega á lista þegar það verður dregið í fyrstu o g jaf nvel aðra um fer ð lík a . Við eigum að fá slak ar i andstæðinga á pappírunum í það minnsta en maður veit aldrei með þessa pappíra. M aður þar f að fara inn á völlinn og spila þessa leik i lík a. M enn eru hungraðir í að gera betur í Evrópukeppninni sem o g ö ð r um kep p num ,“ sag ði Tr yg g v i.
Tryggvi Guðmundsson
12 Heimir Guðjónsson er að þreyta frumraun sína sem þjálfari og stærri verða verkefnin ekki í íslenskum fótbolta. Þó krafan á góðan árangur sé meiri en hjá flestum öðrum félögum á Íslandi tekst Heimir fullur sjálfstrausts á við verkefnið enda reynslumikill maður sem þekkir vel til félagsins eftir níu ár sem leikmaður, fyrirliði og aðstoðarþjálfari. Heimir sagði ekkert hafa komið til greina annað en að starfa áfram hjá FH eftir að hann lagði skóna á hilluna. „Ég hef alltaf sagt að mér hafi liðið mjög vel í FH og gengið vel. Kynnst mörgum frábærum mönnum. Mér fannst það góð hugmynd að vera áfram hérna. Það eru ákveðin forréttindi að vinna við það sem maður hefur gaman að og vera þar sem manni líður vel. Mér fannst þetta alveg borðleggjandi. Ég hef verið hjá þessu félagi í níu ár. Kom sem leikmaður, var fyrirliði og nú síðast aðstoðarþjálfari. Ég leit
á þetta sem rökrétt framhald af því sem ég hef gert þarna. Svo hafði ég að sjálfsögðu það í huga að ég gæti orðið eftirmaður Óla þegar hann myndi hætta,“ sagði Heimir en Ólafur Jóhannesson hætti eins og kunnugt er með liðið að loknu síðasta tímabili. Heimir hefur lengi stefnt að því að fara í þjálfun og undirbjó sig undir það á meðan hann var enn að leika. „Ég velti þessu fyrir mér síðustu árin á ferlinum og tók þessa gráðu sem maður þarf að vera með frá KSÍ. Ég hef líka farið erlendis og skoðað æfingar hjá atvinnuliðum til að ná mér í aukna þekkingu. Ég vann mér í haginn að ná mér í þessa menntun og reynslu sem til þarf.“ Heimir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur. Heimir tekur við af sigursælasta þjálfara í sögu FH. Ólafur landaði öllum titlum sem í boði eru í íslenskri knattspyrnu sem þjálfari FH en Heimir óttast ekki samanburðinn þó hann játi að þetta séu stór spor að fylla. „Já, það er engin spurning. Á móti kemur þá tek ég við mjög góðu búi af Óla. Það er mjög góð blanda af eldri og reyndari leikmönnum og svo ungum og efnilegum hjá félaginu. Ég er bjartsýnn á þetta enda er ég með nokkuð breitt bak,“ sagði Heimir léttur í bragði eins hans er von og vísa.
Meira hungur í ár
Með nýjum mönnum koma nýjar hugmyndir. Þrátt fyrir það hefur Heimir haldið breytingum í lágmarki hvað varðar leikskipulag. „Ég er með aðeins öðruvísi áherslur en hef ekki breytt leikskipulaginu. FH hefur spilað þetta sama leikskipulag í níu ár eða síðan Logi Ólafs tók við liðinu árið 2000. Þetta hefur gengið mjög vel. Þrisvar Íslandsmeistarar og einu sinni bikarmeistarar. Þetta er leikkerfi sem allir leikmenn liðsins þekkja vel. Ég hef breytt nokkrum útfærsluatriðum en ekkert stórvægilegt. Síðustu ár hefur öll pressan verið á FH og þeim nánast alls staðar spáð Íslandsmeistaratitlinum. Nú er öldin önnur og Valur hefur tekið við af FH sem uppáhald spámanna. Hefur þetta einhver áhrif á andann í FH? „Þetta hefur
Heimir Guðjónsson
ekki skipt FH miklu máli. Hvorki nú né áður. Auðvitað voru menn svolítið fúlir að klúðra okkur málum í fyrra með að hleypa Val of nálægt okkar eftir að hafa verið með góða stöðu lengst af í Íslandsmótinu. Svo kláruðu þeir þetta, reyndar verðskuldað, en auðvitað erum við fúlir út í sjálfa okkur fyrir að ná ekki að klára þetta eftir að hafa byggt upp góða stöðu.“ „Það er ekkert mál að halda mönnum við efnið þó gengið hafi verið gott síðustu ár. Þetta er líka spurning um að búa til smá hungur. Spár eru spár og það er alltaf pressa á FH að vera í efsta sætinu. Ég upplifi samt meira hungur í leikmönnum nú en á sama tíma í fyrra. Mér finnst menn mjög samstilltir um að gera þetta vel. Það hefur verið mikill baráttuandi í liðinu. Mér sýnist menn vera klárir í þetta,“ segir Heimir en FH-ingar setja sjálfir þá pressu á sig að stefna eins hátt og hægt er að komast.
Heimamenn eru framtíðin
Heimir hefur alla sína tíð hjá FH starfað mikið með ungu og efnilegu leikmönnum liðsins. Margir þeirra hafa náð að brjóta sér leið inn í aðallið FH og enn aðrir farið í atvinnumennsku. Heimir segist ekki sjá annað en að stuðningsmenn muni sjá enn fleiri stráka stíga skrefið frá unglingaliðum liðsins í meistaraflokk í náinni framtíð. „Ég held að það sé engin spurning. Það er öflugt unglingastarf hjá FH og liðið hefur ráðið mjög góða þjálfara í þessa yngri flokka og svo var búin til þessi akademía sem Guðlaugur Baldursson er með. Ég komið inn í þetta líka og verið með séræfingar fyrir þessa efnilegu leikmenn í FH.“ Heimir segir það lykilatriði fyrir félög sem ætla sér að endast í fremstu röð að hlúa vel uppbyggingunni. „Þetta er annar veturinn með akademíuna og mér finnst þetta strax vera farið að skila betri fótboltamönnum. Til langs tíma litið hlýtur það að vera framtíðin að félögin eyði peningum í að búa til sína eigin leikmenn í stað þess að kaupa þá utan að.“ Til að svona akademía gangi upp þurfa ungu leikmennirnir að vera tilbúnir að leggja ýmislegt á sig. Heimir segir enga vöntun vera á dugnaði og eljusemi þessara drengja. „Strákarnir mæta klukkan 6:30 á morgnana áður en þeir fara í skólann og það hefur verið feykilega góð mæting. Auðvitað eru margir strákar með metnað til að standa sig vel og það er frábært,“ sagði Heimir sem sagði að lokum að markmið liðsins í sumar væri einfalt. „Gamla klisjan, einn leikur í einu. FH ætlar sér að vera í toppbaráttunni og vonandi gengur það.“
Ekkert annaรฐ en FH kom til greina 13
ร jรกlfarinn
14
15
Leggur sitt af mörkum Atli Viðar Björnsson er farinn að hlaupa um Kaplakrikavöll á nýjan leik í fallega hvíta búningnum eftir eitt ár á láni hjá Fjölni. Dalvíkingurinn Atli Viðar gat ekki neitað því að það er gott að vera kominn heim á ný. „Já mjög gott. Að koma í Krikann er eins og að koma heim. Hef verið hér lengi og líður vel.“ Atli Viðar var lánaður til Fjölnis til að koma sér í leikæfingu eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í næstum því ár. „Upphaflega átti ég von á að vera þar í mánuð. Bara meðan ég kæmist í form eftir löng meiðsli. Svo æxluðust hlutir þannig að ég varð lengur og kláraði sumarið. Ég fékk gott tækifæri hjá Fjölni. Fékk að spila og spilaði mig í form ef svo má segja. Það var í sjálfu sér fínt skref eftir ár í burtu að spila eitt tímabil í 1. deildinni hjá skemmtilegu liði sem spilar sóknarbolta. Ég átti svo eitt ár eftir af samningnum við FH og það var ekkert annað að gera en að koma og klára það.“
reynslu af því að spila í 12 liða deild frá því í fyrra. Hann segir það mikið gæfuspor að fjölga í deildinni. „Ég spilaði í 12 liða deild með Fjölni í fyrra og fannst það virkilega gott mál. Flestum öllum ef ekki öllum fótboltamönnum finnst skemmtilegra að spila leiki en að vera á löngum erfiðum æfingum. Þannig að ég held að menn séu alveg tilbúnir að leggja það á sig þó það sé styttra á milli leikja og meira leikjaálag. Æfingaálag verður á móti minna. Það á eftir að koma í ljós hvort þetta eigi eftir að fjölga álagsmeiðslum en eins og hjá FH þá erum við með stóran og breiðan hóp og það kemur að því að það þurfi að hvíla menn og dreifa álaginu. Svo er þetta líka spurning um hve vel Heimir nær að láta menn endurheimta styrk sinn milli leikja. Menn verða að hugsa vel um sig, hvíla sig og borða rétt.“ Þó fjölgað hafi verið í deildinni er Atli Viðar ekki viss um að það muni hafa mikil áhrif á leikskipulag liðanna í deildinni. „Þau lið sem hafa ætlað sér að spila varnarbolta í 10 liða deild fara ekki í blússandi sóknarbolta þó það sé 12 liða deild. Ég held að það breyti ekki alveg öllu. Einhverjir hafa talað um að leikirnir
skipti ekki alveg jafn miklu máli en ég held að það sé ekki alveg rétt. Það eru aðeins fleiri stig í pottinum og þá þarf maður aðeins fleiri stig til að verða Íslandsmeistari og fleiri stig til að bjarga sér frá falli.“ Atli Viðar segist ekki hafa sett sér nein persónuleg markmið annað en það sem allir hjá félaginu stefna að. „Persónulega markmið mitt er að FH verði Íslandsmeistari á ný. Ef það gerir FH liðið betra að ég sé í því eða á bekknum þá verður það svo að vera. Ég mun leggja mig allan fram að til að hjálpa liðinu að endurheimtum þennan titil,“ sagði Atli Viðar sem segist ekkert vera farin að íhuga hvað muni gerast þegar samningur hans við FH rennur út í sumar. „Ég er ekkert farinn að íhuga framhaldið. Hef ekki rætt við einn eða neinn. Þegar ég hef verið með lausan samning áður þá höfum við rætt málin á haustin eftir tímabilið. Ég hef endurnýjað þrisvar eftir að ég kom fyrst til FH. Það hefur alltaf verið gert að hausti eftir tímabilið.“
Atli Viðar hefur verið fastamaður í liði FH eftir að hann kom til baka. „Ég ræddi við Heimi þegar ég kom til baka. Hann sagði að ég ætti sama séns og aðrir. Ef ég æfði vel og væri í góðu standi þá fengi ég tækifæri. Eftir það spjall gerði ég mér grein fyrir að þetta væri undir mér komið. Ég náði að æfa vel í vetur og slapp við meiðsli þannig að ég tel mig í góðu standi í upphafi móts.“
Fjölgunin hinu góða Atli
Viðar
af hefur
Atli Viðar
17
Heimir tók mig í gegn „Það liggur vel á mér í upphafi leiktíðar. Ég hef spilað alla þessa leiki og er mjög ánægður með það,“ sagði Atli um byrjun tímabilsins en hann hefur leikið á kantinum en ekki sem fremsti maður eins og hann gerði lengst af í upphafi ferils síns. „Ég er í nýju og ekki nýju hlutverki. Ég skiptist á að vera á kantinum og frammi hjá Óla. Maður spilar þar sem þjálfarinn segir manni að spila. Ég hef svo spilað þarna í allan vetur og er farinn að þekkja þetta.“
aðalliðinu. „Ég hef æft rosalega vel síðustu þrjú árin. Heimir hefur tekið mig í gegn síðan hann tók við sem aðstoðarþjálfari. Nú er það loksins að skila sér þegar ég er farinn að spila. Maður verður að nýta það traust og leggja sig 100% fram í hverjum leik. Markmiðið í sumar er að reyna að halda mér í liðinu því það bíða engir aukvisar á bekknum.“ Hvernig tók Heimir þig í gegn? „Á hlaupa- og lyftingaæfingum var hann á bakinu á manni og lét mann gera hlutina almennilega.“ Atli segir einnig að tími hans á láni hjá HK og Fjölni hafi haft mikið segja með að hann sé kominn þá stöðu sem hann er í og telur að það sé nauðsynlegt fyrir unga leikmenn sem komast ekki í hóp að fara á lán hjá liðum þar sem þeir fá að spila. „Það er nauðsynlegt að kynnast því að spila í meistaraflokki hvort sem það er í 1. deild eða efstu deild,“ sagði kantmaðurinn knái.
Atli telur að Heimir sjái sig fyrir sér fyrst og fremst sem kantmann og kann því ágætlega. „Það skiptir e n g u m á l i hvar ég spila svo
Atli Guðnason er fæddur og uppalinn FH-ingur. Atli hefur náð að festa sig í sessi í liðinu í vetur og hefur byrjað inná í þremur fyrstu leikjum sumarsins en síðustu tímabil hefur hans hlutskipti helst verið að koma inná af bekknum.
framarlega að ég sé í liðinu,“ sagði Atli sem telur að þjálfaraskiptin hafi ekki haft mikil áhrif á sig. „Nei ekki nema að ég er kominn í liðið. Veit ekki hvort ég væri í liðinu ef Óli væri að þjálfa. Það varð ekki mikil breyting á liðinu eða áherslum með þjálfaraskiptunum.“ Eins og áður segir hefur það verið hlutskipti Atla að koma inn sem varamaður síðustu tímabil en hann hefur tekið miklum framförum og því fengið verðskuldað tækifæri í
Uppalinn hjá FH
18
Við styðjum FH til sigurs! Eiríkur og Yngvi Byggingarfélag Heiðavangi 64 Sími: 893 6965
Varahlutir Þrastarás 22 Sími: 511 2222
Vélsmiðja Orms og Örlygs
Hvalur hf
Prentheimar óska FH góðs gengis í Landsbankadeildinni í sumar.
PRENT
HEIMAR Hvaleyrarbraut 39 220 Hafnarfjörður
5 789 100
prentheimar.is
Áfram FH
Útfarastofa Hafnarfjarðar Sími: 565 5892
19
Miðvörður framtíðarinnar Halldór Kristinn Halldórsson gekk til liðs við FH frá Leikni Reykjavík í vetur. Það verður spennandi að sjá Halldór sem er einn efnilegasti miðvörður landsins í búningi FH í framtíðinni. Halldór segir segir það stór t stök k að hafa komið í FH úr Leik ni. Hann segist þó hafa verið fljótur að aðlagast hópnum hjá FH. „Að aðlagast hópnum var ek ker t mál en boltinn er aðeins öðruvísi en maður er vanur. Tempóið á æfingum er hraðara og það er er fitt að koma inn í nýtt félag þegar maður þek k ir ek k i strák ana en ég k ynntist þeim rosalega fljótt. Það var mik ið auðveldara en ég átti von á. Mér líst mjög vel á FH. Þetta er flottur k lúbbur sem spilar flottan bolta.“ Halldór var fastamaður í liðið Leik nis frá 16 ára aldri en hann lék sinn fyrsta leik með liðinu árið 2003, aðeins 15 ára gamall. Halldór taldi að lok nu síðasta tímabili vera kominn
tími á að reyna fyrir sér í efstu deild. „Ég sýndi því áhuga að reyna fyrir mér í úr valsdeild. FH frétti af því og hafði samband við Leik ni. FH vantaði miðvörð til að halda breiddinni eftir að Sverrir Garðarsson fór. Ég vil sanna mig sem hafsent hjá FH sem er gríðarlega er fitt því hér er mik il samkeppni um allar stöður. Ég held að þessi sk ipti hafi verið góð fyrir mig. M ik il samkeppni er mjög góð fyrir mann og gerir mann bara að betri leik manni.“ Halldór ger ir sér grein fyr ir því að hann þur fi að bæta sig sem leikmaður til að vinna sér fast sæti í byrjunar liðinu. Hann segist geta lær t mik ið af Heimi Guðjónssyni þjálfara. „Heimir er að stíga sín fyrstu sk ref í þjálfun og er að standa sig frábærlega. Ég hef lær t mjög mik ið af honum og svo erum við með hádegisæfingar sem maður græðir mik ið á. Það er nýtt fyr ir mér. Ég hef alltaf æf t
auk alega en ek k i á þennan hátt. Nú vona ég að ég fái tæk ifær i með aðalliðinu sem fyrst. M aður þar f fyrst að sanna sig og vinna fyr ir tæk ifærinu. Það verður er fitt því geta leikmanna hér er svak aleg. Þeir eru betr i en ég átti von á þegar ég kom,“ sagði Halldór.
Er allur að koma til Það er óhætt að segja að Á s g e i r G u n n a r Ásgeirsson hafi lagt mikið á sig til að leika með FH undanfari n á r. H a n n hefur átt við þráðlát meiðsli að stríða síðustu þ r j ú t í m a b i l o g fó r l o k s í a ð g e r ð í n ó ve m b e r t i l a ð l o s n a v i ð s á r s a u k a s e m p l a g a ð i h a n n e f t i r hve r j a æ f ingu og alla leiki. „ É g fó r í a ð g e r ð s t r a x e f t i r l a n d s l e i ki n n á m ó t i D ö n u m í l o k n ó ve m b e r. Þ e t t a vo r u á l a g s m e i ð s l i í h n é n u s e m h a f a a n g r a ð m i g s í ð u s t u t vö e ð a þ r j ú t í m a b i l o g h e f u r a l l t a f ve r s n a ð o g ve r s n a ð . N ú v a r k o m i ð n ó g. É g v a r a l l -
t a f a ð d re p a s t í þ e s s u e f t i r a l l a l e i k i o g æ f i n g a r. Þ a ð h ö f ð u b e i n - n a b b a r my n d a s t u n d i r h n é s k e l i n n i s e m vo r u skafnir í bur tu. Þeir er tu alltaf út frá s é r. Þ e s s i s ö m u m e i ð s l i h é l d u m é r frá í fyrra. Þá var ég sprautaður en þ a ð v i r k a ð i e k k i n ú n a o g þ v í fó r é g í a ð g e r ð ,“ e n Á s g e i r h e f u r a l d re i ve r i ð e i n s l e n g i f r á ve g n a m e i ð s l a á s í n u m fe r l i . Stuðningsmenn FH gætu séð Ásgeir á ve l l i n u m hv a ð ú r hve r j u þ v í Á s g e i r hóf að æfa á fullu skömmu eftir að t í m a b i l i ð h ó fs t . „ É g vo n a s t t i l a ð f á a ð s p i l a b r á ð u m e n þ a ð ve l t u r á þ j á l f a r a n u m hve n æ r h a n n t re y s t i r m a n n i . É g e r b ú i n n a ð ve r a l e n g i f r á og kannski ekki kominn í mitt besta fo r m e n þ a ð e r f l j ó t t a ð k o m a e f m a ð u r f æ r a ð s p i l a .“ Ásgeir Gunnar hefur leikið gríðarlega ve l f y r i r F H s í ð u s t u t í m a b i l o g fó r h re i n l e g a á k o s t u m í f y r r a þ a r s e m f r a m m i s t a ð a h a n s v a r ve r ð l a u n u ð
með sæti í landsliðinu en hann tók þ á t t í þ re m u r l a n d s l e i k j u m s í ð a s t l i ð ið haust. „Það er auðvitað grátlegt að þurfa að gangast undir aðgerð eftir að hafa unnið mér sæti í landsliðshópnum en það er þess virði þar s e m m é r l í ð u r b e t u r í f æ t i n u m .“ Á s g e i r l æ t u r a l l a r f re k a r i v a n g a ve l t ur um landsliðið liggja á milli hluta og einbeitir sér að FH og tannlæknanámi sínu. „Ég ætla fyrst að koma m é r í fo r m o g k o m a m é r í l i ð i ð þ á g e t ur maður kannski hugsað um landsl i ð i ð e f þ a ð g e n g u r ve l. É g s t e f n i a ð þ v í a ð s t a n d a m i g ve l h j á F H o g k l á r a s k ó l a n n ,“ s a g ð i Á s g e i r s e m v i l d i a ð l o k u m „ hve t j a s t u ð n i n g s m e n n o k k a r til að styðja okkur áfram af fullum k r a f t i . Þ e i r h a f a ve r i ð f r á b æ r i r s í ð u s t u á r o g e r u þ a ð e n n þ á .“
Leikmennirnir
ÏHA:CH@6 H>6#>H $ A7> )'%*, %)$'%%-
20