PEPSI-DEILDIN
2013
PEPSI-DEILD KARLA PEPSI-DEILD KVENNA
LIFANDI ÚTGÁFA UPPFÆRIST EFTIR HVERJA UMFERÐ!
VELKOMIN TIL LEIKS! Íslandsmótið í knattspyrnu fer fram um land allt þetta sumar eins og verið hefur um áratuga skeið. Næstu 5 mánuði fara fram þúsundir leikja á vegum KSÍ. Það er mikill metnaður lagður í skipulag og undirbúning þessara leikja. Framfarir verða á ári hverju í aðstöðu knattspyrnufólks og nýir vellir eru vígðir. Nýir þátttakendur ganga til leiks og nýjar stjörnur verða til. Það er nefnilega svo að íslensk knattspyrna er öflug uppspretta leikmanna sem gera það gott bæði hér á landi og erlendis. Þetta er auðvitað besti vitnisburðurinn um öflugt uppbyggingarstarf aðildarfélaga KSÍ. Ávallt er leikið til sigurs og meistarar eru krýndir að hausti. En það er líka góður árangur að ná góðum tökum á íþróttinni, bæta sig og hafa ávallt rétt við í keppni. Framkoma leikmanna og þjálfara er líka mælikvarði á okkar starf. KSÍ tekur á þessu ári þátt í átakinu – Í þínum sporum / Stöndum saman gegn einelti. Það er mikilvægt að knattspyrnuhreyfingin vinni af alefli gegn einelti innan sinna raða og hvers kyns fordómum. Áfram bera efstu deildir karla og kvenna nafn Pepsi. Samstarfið við Ölgerðina hefur verið einkar gott og farsælt og rétt er að nota tækifærið og óska Ölgerðinni til hamingju með aldarafmælið. Það var ánægjulegt að Knattspyrnusamband Evrópu ákvað að verðlauna markaðssetningu Pepsi deildanna sl. haust. Sú viðurkenning lýsir vel metnaði Ölgerðarinnar í stuðningi fyrirtækisins við knattspyrnuhreyfinguna. Ég býð leikmenn, þjálfara og aðra starfsmenn keppnisliða, dómara, stuðningsmenn liða og fulltrúa fjölmiðla velkomna til leiks. Þakkir eiga skildar allur hinn mikli fjöldi sjálfboðaliða sem leggur mikið af mörkum til þess að halda knattspyrnustarfinu gangandi og annast m.a. framkvæmd leikja. Ég vil nota tækifærið í upphafi tímabils og þakka forystumönnum íslenskra knattspyrnufélaga mikið og óeigingjarnt starf. Vonandi fjölmenna áhorfendur á vellina í sumar til að njóta góðrar knattspyrnu í fjölskylduvænni stemmingu. Velkomin til leiks og góða skemmtun.
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ
PEPSI-DEILDARBLAÐIÐ 4. ÁRGANGUR Útgefandi Media Group ehf
VIÐ FLAUTUM TIL LEIKS Í MAÍ Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000
Ritstjórn Hilmar Þór Guðmundsson Efnisvinnsla Media Group ehf
Myndir: Media Group ehf - Sport.is Fótbolti.net Eyjafréttir Eyjólfur Garðarsson Sævar Geir Sigurjónsson
Hönnun og umbrot: Media Group ehf
Pepsi-deildarblaðið er unnið í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands og Ölgerðina - leyfishafa Pepsideildarinnar. Vinsamlega athugið að leikmannahóparnir eru þeir sem skráðir voru í Lengjubikarnum.
ÁGÆTU KNATTSPYRNUUNNENDUR Ölgerðin er stolt af því að vera aðalstyrktaraðili Pepsi-deildanna fimmta árið í röð og mun leggja sitt af mörkum til að viðhalda og styrkja áhuga á Pepsi-deildunum og fá sem flesta á völlinn! Viðtökur við markaðsherferð Pepsi-deildanna frá síðasta sumri, „ástríða fyrir Íslenskum fótbolta“, hafa verið mjög góðar og mun Ölgerðin fjárfesta í að gera þá herferð enn betri og áhrifameiri í ár. En herferðin vann meðal annars UEFA verðlaun árið 2012 í flokknum "Best sponsorship activation". Búast má við skemmtilegri og harðri keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna og verður spennandi að mæta á völlinn til að fylgjast með bestu liðum landsins etja kappi. Í Pepsi-deildunum er að finna margt besta og efnilegasta knattspyrnufólk landsins og má fastlega búast við fjölmörgum skemmtilegum tilþrifum, eins og undanfarin ár. Ölgerðin óskar öllum liðum Pepsi-deildanna góðs gengis og vonast að sjálfsögðu til þess að sjá sem flesta á völlunum í sumar, knattspyrna er fyrir alla. Áfram íslensk knattspyrna! Fyrir hönd Ölgerðarinnar, Andri Þór Guðmundsson
SÉRFRÆÐINGARNIR PEPSI-DEILD KARLA ELVAR GEIR MAGNÚSSON
Elvar Geir Magnússon er sérfræðingur blaðsins um liðin í Pepsi-deild karla. Elvar er annar ritstjóra fótboltavefsins Fótbolta.net sem allir knattspyrnuunnendur þekkja vel. Það þarf ekki að taka það fram að Elvar fylgist gríðarlega vel með íslenskum fótbolta í gegnum starfið en einnig er hann stuðningsmaður Leiknis í Breiðholti. Elvar á þá ósk heitasta að sjá Leiknismenn leika í Pepsi-deildinni á komandi árum.
PEPSI-DEILD KVENNA JÓN PÁLL PÁLMASON
Jón Páll Pálmason er reynslumikill þjálfari sem hefur þjálfað Fylki í Pepsi-deild kvenna en einnig þjálfaði hann Hött á Egilsstöðum sem og yngri flokka hjá FH. Jón Páll þekkir vel til liðanna í Pepsi-deildinni eftir að hafa att kappi við þau sem þjálfari. Jón talar hreint og beint út um lífið og tilveruna og er hann ekkert að skafa utan af hlutunum.
KNATTSPYRNUÁRIÐ
2012
TITILLINN AFTUR Í FJÖRÐINN
NORÐANSTÚLKUR SIGURVEGARAR Þrátt fyrir hrakspár fyrir mót þá voru það Akureyjarmeyjar sem urðu hlutskarpastar á Íslandsmótinu á seinasta tímabili. Þór lék skínandi vel allt sumarið og leikmenn eins og Sandra María Jessen, sem varð markadrottning, gerðu sitt til að færa liðinu titilinn. Stjarnan náði ekki að verja þann stóra þrátt fyrir að leggja sig allar fram í verkefnið. Gamalt stórveldi í kvennaboltanum, KR, lék með ungt og óreynt lið og það náði ekki að safna nógu mörgum stigum til að halda sæti sínu í deildinni. KR-ingar féllu um deild ásamt Fylki að þessu sinni en bæði lið stefna beint aftur upp í Pepsi-deildina. Þau lið sem talin eru hvað sterkust í ár eru Þór, Valur og Stjarnan en eins og sást á seinasta tímabili þá gerast oft óvæntir hlutir í deildinni og því erfitt að spá um hverjar verða hlutskarpastar í ár.
FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik eftir skemmtilegt mót í fyrra. Það stefndi margt í að svart/hvítir KR-ingar myndu verja titilinn en eftir að liðið varð bikarmeistari fór að halla undan fæti hjá Vesturbæingum sem enduðu mótið að lokum í 4.sæti. FH-ingar sýndu mátt sinn og megin með því að klára mótið efst í deildinni og fór því stóri titillinn aftur í Hafnarfjörðinn. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og endaði í 2. sæti deildarinnar eftir brösuga byrjun á mótinu en með elju og dugnaði fóru Blikar hægt og bítandi upp töfluna og uppskáru Evrópusæti. Eyjamenn voru líka sterkir á lokasprettinum en Eyjaliðið endaði mótið í 3. sætinu. Undir lok mótsins var búið að tilkynna að Hermann Hreiðarsson, fyrrum atvinnumaður og leikmaður ÍBV, myndi taka við sem þjálfari liðsins. Eyjaliðið verður ansi áhugavert í sumar en David James, fyrrum markmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður aðalmarkmaður liðsins í sumar. Þau lið sem eru talin sigurstrangleg í ár eru KR, Stjarnan, Breiðablik og FH en mótið sýndi það í fyrra að það þarf að halda dampi allt mótið til að eiga möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Grindvíkingar og Selfyssingar yfirgáfu deildina eftir seinasta tímabil en liðin náðu, þrátt fyrir ágæta spretti, ekki nægilega góðum árangri til að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni.
PEPSI-DEILD KARLA PEPSI-DEILD KVENNA
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
1
FH
22
15 4 3
51 - 23
28
49
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
2
Breiðablik
22
10 6 6
32 - 27
5
36
1
Þór/KA
18
14 3
1
53 - 16
37
45
3
ÍBV
22
10 5 7
36 - 21
15
35
2
ÍBV
18
12 2 4
58 - 22
36
38
4
KR
22
10 5 7
39 - 32
7
35
3
Stjarnan
18
12 2 4
53 - 23
30
38
5
Stjarnan
22
8
10 4
44 - 38
6
34
4
Valur
18
9
4 5
48 - 30
18
31
6
ÍA
22
9
5 8
32 - 36
-4
32
5
Breiðablik
18
8
5 5
41 - 22
19
29
7
Fylkir
22
8
7 7
30 - 39
-9
31
6
FH
18
5
4 9
27 - 47
-20
19
8
Valur
22
9
1
12
34 - 34
0
28
7
Afturelding
18
4
4 10
22 - 42
-20
16
9
Keflavík
22
8
3
11
35 - 38
-3
27
8
Selfoss
18
4
4 10
30 - 77
-47
16
10 Fram
22
8
3
11
31 - 36
-5
27
9
Fylkir
18
3
3
12
23 - 44
-21
12
11 Selfoss
22
6
3
13
30 - 44
-14
21
18
1
5 12
17 - 49
-32
8
12 Grindavík
22
2
6 14
31 - 57
-26
12
10 KR
MARKAHÆST
PEPSI-DEILD KVENNA
PEPSI-DEILD KARLA
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
1
Elín Metta Jensen
Valur
18
1
18
1
Atli Guðnason
FH
12
0
22
2
Sandra María Jessen
Þór
18
0
18
2
Kristinn Ingi Halldórsson
Fram
11
0
19
3
Harpa Þorsteinsdóttir
Stjarnan
17
1
18
3
Ingimundur Níels Óskarsson
Fylkir
10
2
21
4
Shaneka Jodian Gordon
ÍBV
14
0
18
4
Garðar Bergmann Gunnlaugsson ÍA
9
0
20
5
Katrín Ásbjörnsdóttir
Þór
12
1
17
5
Björn Daníel Sverrisson
FH
9
2
21
6
Danka Podovac
ÍBV
12
2
18
6
Christian Steen Olsen
ÍBV
9
0
22
7
Rakel Hönnudóttir
Breiðablik
11
0
16
7
Kjartan Henry Finnbogason
KR
8
5
14
8
Anna Björg Björnsdóttir
Fylkir
10
1
17
8
Garðar Jóhannsson
Stjarnan
8
1
18
9
Vesna Smiljkovic
ÍBV
10
0
17
9
Jóhann Birnir Guðmundsson
Keflavík
7
0
20
10 Ashley Bares
Stjarnan
10
0
18
10 Kolbeinn Kárason
Valur
7
0
20
11 Kristín Erna Sigurlásdóttir
ÍBV
10
0
18
11 Viðar Örn Kjartansson
Selfoss
7
3
21
12 Guðmundur Steinarsson
Keflavík
7
2
22
13 Jón Daði Böðvarsson
Selfoss
7
0
22
14 Rúnar Már S Sigurjónsson
Valur
7
3
22
15 Gary John Martin
KR
7
1
22
MARKAHÆST
STJARNAN EIN Á TOPPNUM Selfoss heimsótti Íslandsmeistara Þórs/KA og tók með sér stigin þrjú í leikslok. Þegar að tæpur hálftími var búinn af leiknum opnaði Andrea Ýr Gústavsdóttir markareikning Selfyssinga, og um fimm mínútum seinna bætti Guðmunda Brynja Óladóttir öðru marki Selfyssinga við. Staðan var 0-2 í hálfleik og útlitið bjart fyrir gestina. Það tók Selfyssinga aðeins átta mínútur til að bæta þriðja markinu sínu við en það var Tiana R Brockway sem skoraði markið. Þegar um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum minnkaði Arna Sif Ásgrímsdóttir muninn fyrir Þór/KA. Þegar líða fór á leikslok fékk Tiana R Brockway sitt annað gula spjald og var vikið af velli. Heimakonur náðu ekki að nýta mannamuninn á seinustu mínútunum og endaði leikurinn 1-3 fyrir Selfoss. Með sigri komst Selfoss í fjórða sæti deildarinnar og Þór/KA situr nú í sjötta sæti með átta stig. ÍBV fékk Aftureldingu í heimsókn á Hásteinsvöll í kvöld og vann stórsigur á gestunum, 5-0. Fjörið byrjaði eftir rétt tæpar tuttugu mínútur þegar Rosie Sutton kom ÍBV yfir, og einni mínútu seinna bætti Bryndís Jóhannesdóttir marki við fyrir Eyjakonur. Korteri seinna skoraði Bryndís sitt annað mark og var staðan 3-0 í hálfleik. Þegar um tuttugu mínútur voru eftir af seinni hálfleiknum bætti Bryndís marki í metin og kláraði þrennuna sína. Tíu mínútum seinna gerði Sabrína Lind Adolfsdóttir útum leikinn með því að skora fimmta mark ÍBV, og þar við sat. Leikurinn endaði 5-0 fyrir ÍBV og sitja Eyjakonur nú í þriðja sætinu með þrettán stig, en Afturelding er í áttunda sæti með fjögur stig. Topplið Stjörnunnar fékk Þrótt R. í heimsókn á Samsungvöllinn, og vann 3-0 sigur á gestunum. Þegar sjö mínútur voru búnar af leiknum skoraði Harpa Þorsteinsdóttir fyrsta mark Stjörnunnar og fimm mínútum seinna bætti Glódís Perla Viggósdóttir öðru marki liðsins við. Þegar rétt rúmlega hálftími var búinn af leiknum var Írunni Þorbjörgu Aradóttur skipt inná og fimm mínútum síðar skoraði hún þriðja og síðasta mark Stjörnunnar. Staðan var 3-0 í hálfleik og tókst hvorugu liðinu að skora í seinni hálfleik. Stjarnan er því enn á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eða átján stig, á meðan Þróttur situr ennþá á botni deildarinnar án stiga. FH varð í dag fyrsta liðið á þessari leiktíð til að vinna Breiðablik sem sat fyrir umferðina í öðru sæti með fullt hús stiga ásamt Stjörnunni. Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom Breiðablik yfir eftir ellefu mínútna leik og var staðan 0-1 fyrir Breiðablik í hálfleik. FH-stúlkur mættu sterkar í seinni hálfleikinn og eftir klukkutíma leik jafnaði Sigrún Ella Einarsdóttir metin. Tíu mínútum seinna kom Margrét Sveinsdóttir FH yfir, og mínútu seinna bætti Ashlee Hincks
þriðja marki FH við og þar við sat. FH situr eftir leikinn í sjöunda sæti með átta stig, en Breiðablik er ennþá í öðru sæti með fimmtán stig, en missti með tapi Stjörnunna framúr sér. Í síðasta leik kvöldsins mættust HK/Víkingur og Valur, Valur náði fram mikilvægu sigri, 2-0, sem heldur þeim í sterkri baráttu í deildinni. Eftir tuttugu mínútna leik skoraði Svana Rún Hermannsdóttir fyrsta mark Valskvenna og Elín Metta Jensen það seinna þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum. Hvorugt liðið náði að skora í seinni hálfleiknum og sigur Vals staðreynd. Valur situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, og HK/ Víkingur er í níunda sæti með eitt stig, og bíður ennþá eftir sínum fyrsta sigri. Þór/KA vann svo baráttusigur í Mosfellsbæ en leikur liðsins við Aftureldingu endaði með 1-0 sigri Akureyringa. Tahnai Annis skoraði eina mark leiksins.
PEPSI-DEILD KVENNA
PEPSI-DEILD KARLA
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
1
Elín Metta Jensen
Valur
9
2
7
1
Baldur Sigurðsson
KR
5
0
6
2
Harpa Þorsteinsdóttir
Stjarnan
8
0
7
2
Hólmbert Aron Friðjónsson
Fram
5
0
6
3
Danka Podovac
Stjarnan
8
0
7
3
Elfar Árni Aðalsteinsson
Breiðablik
4
0
7
4
Shaneka Jodian Gordon
ÍBV
6
0
7
4
Haukur Páll Sigurðsson
Valur
3
0
6
5
Bryndís Jóhannesdóttir
ÍBV
6
3
7
5
Chukwudi Chijindu
Þór
3
1
6
6
Guðmunda Brynja Óladóttir
Selfoss
5
1
7
6
Steven Lennon
Fram
3
0
7
7
Ashlee Hincks
FH
5
0
7
7
Kolbeinn Kárason
Valur
3
0
7
8
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Breiðablik
5
0
7
8
Rúnar Már S Sigurjónsson
Valur
3
1
7
9
Rakel Hönnudóttir
Breiðablik
4
0
6
9
Halldór Orri Björnsson
Stjarnan
3
1
7
10 Katrín Ásbjörnsdóttir
Þór
4
0
7
10 Viðar Örn Kjartansson
Fylkir
3
0
7
11 Svava Rós Guðmundsdóttir
Valur
4
0
7
11 Atli Guðnason
FH
3
0
7
PEPSI-DEILD KVENNA 2013
PEPSI-DEILD KARLA 2013
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
1
Stjarnan
7
7
0 0
25 - 1
24
21
1
KR
7
6
1
0
18 - 6
12
19
2
Breiðablik
7
6
0 1
19 - 8
11
18
2
FH
7
5
1
1
15 - 6
9
16
3
ÍBV
7
4
1
2
22 - 12
10
13
3
Stjarnan
7
5
1
1
11 - 6
5
16
4
Valur
7
3
2 2
20 - 11
9
11
4
Valur
7
4
3
0
17 - 8
9
15
5
Þór/KA
7
3
2 2
14 - 10
4
11
5
Breiðablik
7
4
1
2
13 - 8
5
13
6
Selfoss
7
3
1
3
9 - 10
-1
10
6
ÍBV
7
3
3
1
10 - 6
4
12
7
FH
7
2
2 3
14 - 19
-5
8
7
Fram
7
3
2 2
10 - 8
2
11
8
HK/Víkingur
7
1
1
5
10 - 26
-16
4
8
Þór
7
2
0 5
10 - 20
-10
6
9
Afturelding
7
1
1
5
3 - 20
-17
4
9
Keflavík
7
1
1
5
7 - 14
-7
4
7
0
0 7
1 - 20
-19
0
10 ÍA
7
1
0 6
7 - 17
-10
3
11 Fylkir
7
0
2 5
6 - 14
-8
2
12 Víkingur Ó.
7
0
1
4 - 15
-11
1
10 Þróttur R.
6
PEPSI-DEILD KARLA KR ENN Á TOPPNUM | VALUR KOMST EKKI Í 2.SÆTIÐ Íslandsmeistarar FH skelltu sér í heimsókn til Ólafsvíkur þar sem þeir léku gegn Víkingum. Þrátt fyrir ágæta tilburði tókst Ólafsvíkingum ekki að leggja stein í götu FH í átt að Íslandsbikarnum. FH vann stórsigur, 4-0, þar sem þeir voru mun sterkari aðilinn. Eftir aðeins fimm mínútur voru gestirnir úr Hafnarfirði komnir yfir með marki frá Frey Bjarnasyni og eftirleikurinn var nokkuð þægilegur. Víkingar með aðeins eitt stig eftir sjö umferðir en FH með sextán.
2013
Á sama tíma fór fram leikur Fram og Þór á Laugardalsvelli og vann Fram öruggan 4-1 sigur, þrátt fyrir fína tilburði Þórsara. Þórsarar í bullandi vandræðum eftir að hafa fengið á sig 9 mörk í síðustu tveimur leikjum en geta þó nagað sig í handarbökin því þeir áttu að fá vítaspyrnu í stöðunni 3-1 gegn Fram en í staðin fengu þeir fjórða markið í bakið. Hólmbert Aron Friðjónsson var sjóðandi heitur og skorði þrjú mörk en Steve Lennon skoraði fjórða mark Framara. Það var Mark Tubæk sem skoraði fyrir Þór. Þór með sex stig eftir sjö leiki en Fram með ellefu. Það var heldur bragðdaufur sjónvarpsleikur sem að Stöð 2 Sport bauð uppá enn aðeins eitt mark var skorað í viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur í Garðabæ. Það var Ólafur Karl Finsen sem að gerði það fyrir Stjörnuna í fyrri hálfleik. Keflavík var síst slakari aðilinn í leiknum en stigin duttu ekki þeirra megin í dag og hafa þeir aðeins þrjú stig eftir sjö leiki á meðan Stjarnan hefur þrettán í efri hlutanum. Stórleikur KR og ÍA fór fram á KR-velli og byrjuðu gestirnir af Skipaskaga þann leik betur og komust yfir í fyrri hálfleik með marki frá Andra Adolphssyni. ÍA fékk urmul af færum til að bæta við forystuna en lengra komust þeir ekki í bili. KR liðið mætti mun grimmara til leiks í síðari hálfleik og byrjaði að raða mörkunum á Skagamenn á 61. mínútu. Miðvörðurinn Gunnar Þór Gunnarsson skoraði á 61. mínútu, þremur mínútum síðar skoraði Kjartan Henry annað mark KR með sinni fyrstu snertingu í leiknum og Gary Martin fullkomnaði svo góðan kafla KR-inga með marki á 69. mínútu gegn sínum gömlu félögum. Áður en Gunnar Jarl Jónsson flautaði af skoraði Óskar Örn fjórða mark KR en Jón Vilhelm Ákason lagaði stöðuna fyrir ÍA í uppbótartíma. Lokatölur 4-1 og útlitið svart uppá Skaga en það er sumar í Vesturbænum. Þá vann Breiðablik gríðarlega mikilvægan sigur á Fylki, 1-0, þar sem að Nichlas Rhode skoraði sigurmarkið í leiknum á 81. mínútu. Jafnræði var með liðunum framanaf en Blikar voru mjög skipulagðir og gáfu fá færi á sér. Markið var eins og köld vatnsgusa á Fylkisliðið sem er í bullandi fallbaráttu, þvert á allar spár og væntingar í Árbænum en Breiðablik er við toppinn, sem fyrr. Þá skildu Valur og ÍBV jöfn í seinustu leik umferðarinnar. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í frekar bragðdaufum leik. Valur hefði með sigri getað skellt sér í 2. sæti deildarinnar með sigri en liðið hafði ekki erindi sem erfiði.
LEIKJAPLAN Leiktímar einstakra leikja geta breyst 1. UMFERÐ
2. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 05. maí. 13
16:00
ÍBV 1-0 ÍA
Hásteinsvöllur
sun. 12. maí. 13
17:00
Þór 0-3 FH
Þórsvöllur
sun. 05. maí. 13
17:00
Víkingur Ó. 1-2 Fram
Ólafsvíkurvöllur
sun. 12. maí. 13
17:00
ÍBV 4-1 Breiðablik
Hásteinsvöllur
sun. 05. maí. 13
17:00
Breiðablik 4-1 Þór
Kópavogsvöllur
sun. 12. maí. 13
19:15
Keflavík 0-2 KR
Nettóvöllurinn
sun. 05. maí. 13
19:15
FH 2-1 Keflavík
Kaplakrikavöllur
sun. 12. maí. 13
19:15
Stjarnan 3-2 Víkingur Ó. Samsung völlurinn
mán. 06. maí. 13
19:15
Fylkir 1-2 Valur
Fylkisvöllur
mán. 13. maí. 13
19:15
Fram 1-1 Fylkir
Laugardalsvöllur
mán. 06. maí. 13
19:15
KR 2-1 Stjarnan
KR-völlur
mán. 13. maí. 13
20:00
ÍA 1-3 Valur
Norðurálsvöllurinn
3. UMFERÐ
8. UMFERÐ
13. UMFERÐ
18. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
fim. 16. maí. 13
18:00
KR 3-0 Þór
KR-völlur
sun. 23. jún. 13
17:00
ÍBV - Fram
Hásteinsvöllur
sun. 28. júl. 13
17:00
FH - Þór
Kaplakrikavöllur
sun. 01. sep. 13
17:00
Þór - Fram
Þórsvöllur
fim. 16. maí. 13
19:15
Fylkir 0-1 Stjarnan
Fylkisvöllur
sun. 23. jún. 13
18:00
Þór - Stjarnan
Þórsvöllur
sun. 28. júl. 13
17:00
Víkingur Ó. - Stjarnan Ólafsvíkurvöllur
sun. 01. sep. 13
17:00
ÍBV - Valur
Hásteinsvöllur
fim. 16. maí. 13
19:15
Breiðablik 4-1 ÍA
Kópavogsvöllur
sun. 23. jún. 13
19:15
KR - Víkingur Ó.
KR-völlur
sun. 28. júl. 13
17:00
Breiðablik - ÍBV
Kópavogsvöllur
sun. 01. sep. 13
18:00
Breiðablik - Fylkir
Kópavogsvöllur
fim. 16. maí. 13
19:15
Valur 1-1 Fram
Vodafonevöllurinn
mán. 24. jún. 13
19:15
ÍA - Keflavík
Norðurálsvöllurinn
sun. 28. júl. 13
19:15
Valur - ÍA
Vodafonevöllurinn
sun. 01. sep. 13
18:00
ÍA - KR
Norðurálsvöllurinn
fim. 16. maí. 13
19:15
Víkingur Ó. 1-3 Keflavík Ólafsvíkurvöllur
mán. 24. jún. 13
19:15
Breiðablik - Valur
Kópavogsvöllur
sun. 28. júl. 13
19:15
Fylkir - Fram
Fylkisvöllur
sun. 01. sep. 13
18:00
Keflavík - Stjarnan
Nettóvöllurinn
fim. 16. maí. 13
20:00
FH 1-1 ÍBV
mán. 24. jún. 13
19:15
FH - Fylkir
Kaplakrikavöllur
sun. 28. júl. 13
19:15
KR - Keflavík
KR-völlur
sun. 01. sep. 13
18:00
FH - Víkingur Ó.
Kaplakrikavöllur
Kaplakrikavöllur
4. UMFERÐ
9. UMFERÐ
14. UMFERÐ
19. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mán. 20. maí. 13
17:00
ÍBV 0-2 KR
Hásteinsvöllur
sun. 30. jún. 13
17:00
Keflavík - Þór
Nettóvöllurinn
mið. 07. ágú. 13
18:00
Þór - KR
Þórsvöllur
fim. 12. sep. 13
17:30
Fylkir - FH
Fylkisvöllur
mán. 20. maí. 13
18:00
Þór 1-0 Víkingur Ó.
Þórsvöllur
sun. 30. jún. 13
17:00
Stjarnan - ÍBV
Samsung völlurinn
mið. 07. ágú. 13
18:00
ÍBV - FH
Hásteinsvöllur
fim. 12. sep. 13
17:30
Valur - Breiðablik
Vodafonevöllurinn
mán. 20. maí. 13
19:15
Keflavík 2-2 Fylkir
Nettóvöllurinn
sun. 30. jún. 13
19:15
Víkingur Ó. - ÍA
Ólafsvíkurvöllur
mið. 07. ágú. 13
19:15
ÍA - Breiðablik
Norðurálsvöllurinn
fim. 12. sep. 13
17:30
Fram - ÍBV
Laugardalsvöllur
þri. 21. maí. 13
19:15
Stjarnan 1-1 Valur
Samsung völlurinn
sun. 30. jún. 13
19:15
Fram - Breiðablik
Laugardalsvöllur
mið. 07. ágú. 13
19:15
Stjarnan - Fylkir
Samsung völlurinn
fim. 12. sep. 13
17:30
Víkingur Ó. - KR
Ólafsvíkurvöllur
þri. 21. maí. 13
19:15
ÍA 2-0 Fram
Norðurálsvöllurinn
sun. 30. jún. 13
19:15
Fylkir - KR
Fylkisvöllur
mið. 07. ágú. 13
19:15
Keflavík - Víkingur Ó. Nettóvöllurinn
fim. 12. sep. 13
17:30
Keflavík - ÍA
Nettóvöllurinn
þri. 21. maí. 13
20:00
Breiðablik 0-1 FH
Kópavogsvöllur
sun. 30. jún. 13
19:15
Valur - FH
Vodafonevöllurinn
mið. 07. ágú. 13
19:15
Fram - Valur
fim. 12. sep. 13
18:00
Stjarnan - Þór
Samsung völlurinn
5. UMFERÐ
10. UMFERÐ
Laugardalsvöllur
15. UMFERÐ
20. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 26. maí. 13
18:00
Víkingur Ó. 0-0 ÍBV
Ólafsvíkurvöllur
mið. 03. júl. 13
18:00
ÍA - Þór
Norðurálsvöllurinn
sun. 11. ágú. 13
17:00
Víkingur Ó. - Þór
Ólafsvíkurvöllur
sun. 15. sep. 13
17:00
Þór - Keflavík
Þórsvöllur
sun. 26. maí. 13
19:15
Valur 4-0 Keflavík
Vodafonevöllurinn
mið. 03. júl. 13
19:15
FH - Fram
Kaplakrikavöllur
sun. 11. ágú. 13
17:00
KR - ÍBV
KR-völlur
sun. 15. sep. 13
17:00
FH - Valur
Kaplakrikavöllur
sun. 26. maí. 13
19:15
FH 2-0 ÍA
Kaplakrikavöllur
mið. 03. júl. 13
19:15
Víkingur Ó. - Fylkir
Ólafsvíkurvöllur
sun. 11. ágú. 13
19:15
Fram - ÍA
Laugardalsvöllur
sun. 15. sep. 13
17:00
KR - Fylkir
KR-völlur
sun. 26. maí. 13
20:00
Fylkir 1-4 Þór
Fylkisvöllur
fim. 25. júl. 13
18:00
ÍBV - Keflavík
Hásteinsvöllur
sun. 11. ágú. 13
19:15
FH - Breiðablik
Kaplakrikavöllur
sun. 15. sep. 13
17:00
ÍBV - Stjarnan
Hásteinsvöllur
mán. 27. maí. 13
19:15
Fram 0-1 Stjarnan
Laugardalsvöllur
fim. 25. júl. 13
19:15
Breiðablik - Stjarnan
Kópavogsvöllur
sun. 11. ágú. 13
19:15
Valur - Stjarnan
Vodafonevöllurinn
sun. 15. sep. 13
17:00
ÍA - Víkingur Ó.
Norðurálsvöllurinn
mán. 27. maí. 13
20:00
KR 1-1 Breiðablik
KR-völlur
fim. 25. júl. 13
19:15
KR - Valur
KR-völlur
sun. 11. ágú. 13
19:15
Fylkir - Keflavík
Fylkisvöllur
sun. 15. sep. 13
17:00
Breiðablik - Fram
Kópavogsvöllur
6. UMFERÐ
11. UMFERÐ
16. UMFERÐ
21. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 09. jún. 13
17:00
ÍBV 3-1 Fylkir
Hásteinsvöllur
fim. 11. júl. 13
19:15
Stjarnan - FH
Samsung völlurinn
mán. 19. ágú. 13
18:00
Þór - Fylkir
Þórsvöllur
sun. 22. sep. 13
16:00
Stjarnan - Breiðablik
Samsung völlurinn
sun. 09. jún. 13
18:00
Þór 3-5 Valur
Þórsvöllur
sun. 14. júl. 13
16:00
Keflavík - Breiðablik
Nettóvöllurinn
mán. 19. ágú. 13
18:00
ÍBV - Víkingur Ó.
Hásteinsvöllur
sun. 22. sep. 13
16:00
Keflavík - ÍBV
Nettóvöllurinn
sun. 09. jún. 13
19:15
ÍA 1-3 Stjarnan
Norðurálsvöllurinn
sun. 14. júl. 13
16:00
Þór - ÍBV
Þórsvöllur
mán. 19. ágú. 13
19:15
Keflavík - Valur
Nettóvöllurinn
sun. 22. sep. 13
16:00
Valur - KR
Vodafonevöllurinn
mán. 10. jún. 13
19:15
Breiðablik 2-0 Víkingur Ó. Kópavogsvöllur
sun. 14. júl. 13
16:00
Fram - KR
Laugardalsvöllur
mán. 19. ágú. 13
19:15
ÍA - FH
Norðurálsvöllurinn
sun. 22. sep. 13
16:00
Fylkir - Víkingur Ó.
Fylkisvöllur
mán. 10. jún. 13
19:15
FH 2-4 KR
Kaplakrikavöllur
mán. 15. júl. 13
19:15
Fylkir - ÍA
Fylkisvöllur
mán. 19. ágú. 13
19:15
Breiðablik - KR
Kópavogsvöllur
sun. 22. sep. 13
16:00
Þór - ÍA
Þórsvöllur
mán. 10. jún. 13
19:15
Keflavík 1-2 Fram
Nettóvöllurinn
mán. 15. júl. 13
19:15
Valur - Víkingur Ó.
Vodafonevöllurinn
mán. 19. ágú. 13
19:15
Stjarnan - Fram
Samsung völlurinn
sun. 22. sep. 13
16:00
Fram - FH
Laugardalsvöllur
7. UMFERÐ
12. UMFERÐ
17. UMFERÐ
22. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 16. jún. 13
17:00
Fram 4-1 Þór
Laugardalsvöllur
lau. 20. júl. 13
16:00
Keflavík - FH
Nettóvöllurinn
sun. 25. ágú. 13
17:00
Valur - Þór
Vodafonevöllurinn
lau. 28. sep. 13
14:00
ÍBV - Þór
Hásteinsvöllur
sun. 16. jún. 13
17:00
Víkingur Ó. 0-4 FH
Ólafsvíkurvöllur
sun. 21. júl. 13
17:00
ÍA - ÍBV
Norðurálsvöllurinn
sun. 25. ágú. 13
17:00
Fylkir - ÍBV
Fylkisvöllur
lau. 28. sep. 13
14:00
Breiðablik - Keflavík
Kópavogsvöllur
sun. 16. jún. 13
17:00
Valur 1-1 ÍBV
Vodafonevöllurinn
sun. 21. júl. 13
18:00
Þór - Breiðablik
Þórsvöllur
sun. 25. ágú. 13
17:00
Víkingur Ó. - Breiðablik Ólafsvíkurvöllur
lau. 28. sep. 13
14:00
FH - Stjarnan
Kaplakrikavöllur
sun. 16. jún. 13
19:15
KR 4-2 ÍA
KR-völlur
sun. 21. júl. 13
19:15
Stjarnan - KR
Samsung völlurinn
mán. 26. ágú. 13
18:00
KR - FH
KR-völlur
lau. 28. sep. 13
14:00
ÍA - Fylkir
Norðurálsvöllurinn
sun. 16. jún. 13
19:15
Fylkir 0-1 Breiðablik
Fylkisvöllur
sun. 21. júl. 13
19:15
Valur - Fylkir
Vodafonevöllurinn
mán. 26. ágú. 13
19:15
Stjarnan - ÍA
Samsung völlurinn
lau. 28. sep. 13
14:00
KR - Fram
KR-völlur
sun. 16. jún. 13
19:15
Stjarnan 1-0 Keflavík
Samsung völlurinn
mán. 22. júl. 13
19:15
Fram - Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
mán. 26. ágú. 13
19:15
Fram - Keflavík
Laugardalsvöllur
lau. 28. sep. 13
14:00
Víkingur Ó. - Valur
Ólafsvíkurvöllur
SÞ verk ehf Sími: 696 7292
SÓKNARÞENKJANDI BLIKAR
Breiðablik varð í 2.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 af 22 leikjum sínum, gerði 6 jafntefli og tapaði 6 leikjum. Breiðablik skoraði 32 mörk, fékk á sig 27 mörk og skoraði því 1.4 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.2. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Breiðablik gegn KR, 0-4, en stærsta tapið var gegn FH., 3-0. Nicklas Rohde var markahæsti leikmaður Blika með 6 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Blikar setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og er það vel skiljanlegt miðað við mannskap. Án nokkurs vafa hefur liðið styrkst frá síðasta tímabili. Enginn lykilmaður er farinn en í markið er mættur sigurvegarinn Gunnleifur Gunnleifsson, Guðjón Pétur Lýðsson á miðjuna og Rohde og Ellert Hreinsson í sóknina.
Markmenn Gunnleifur Gunnleifsson Arnór Bjarki Hafsteinsson Vignir Jóhannesson Leikmenn Alexander H Sigurðarson Atli Fannar Jónsson Árni Vilhjálmsson Elfar Árni Aðalsteinsson Ellert Hreinsson Finnur Orri Margeirsson Guðjón Pétur Lýðsson Kristinn Jónsson Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Kristjánsson er snjall þjálfari og leikmenn Blika eru allir með sitt hlutverk á hreinu. Það er góð blanda í liðinu. Gunnleifur styrkir liðið innan sem utan vallar með alla þá reynslu sem hann býr yfir. Gaman verður að sjá hvort miðvörðurinn ungi Sverrir Ingi nái að fylgja eftir góðri frammistöðu í fyrra og vera enn betri þetta tímabilið. Kristinn Jónsson er einn skemmtilegasti leikmaður deildarinnar, góður varnarlega og sífellt ógnandi sóknarlega. Það vantar fleiri svona bakverði í deildina! Stuðningsmenn Blika fögnuðu vel þegar Rohde mætti aftur enda hafði hann afskaplega jákvæð áhrif þegar hann mætti í fyrra og reyndist púsluspilið sem vantaði.
VIÐ FLAUTUM TIL LEIKS Í MAÍ Fáðu þér áskrift | 512 5100 | stod2.is | Verslanir Vodafone Verslanir og þjónustuver Símans 800 7000
Talandi um stuðningsmenn Blika þá þurfa þeir að rífa sig í gang og láta í sér heyra á pöllunum. Svona stórt félag á að fá fleira fólk á völlinn og ætti að leita leiða til að auka stemninguna. Ef það tekst gæti það skilað sér í enn betri frammistöðu liðsins á vellinum.
Ósvald Jarl Traustason Páll Olgeir Þorsteinsson Renee Gerard Japp Troost Sindri Snær Magnússon Sverrir Ingi Ingason Tómas Óli Garðarson Viggó Kristjánsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR
2012 2. SÆTI
Lógó 200
Þjálfari Ólafur Kristjánsson
2011 6. SÆTI
KOMNIR Ellert Hreinsson frá Stjörnunni Guðjón Pétur Lýðsson frá Val Gunnleifur Gunnleifsson frá FH Nichlas Rohde frá Nordsjælland
2010 1. SÆTI
FARNIR Ben Everson til York Guðmundur Pétursson í Fjölni Haukur Baldvinsson í Fram Ingvar Þór Kale í Víking R. Sigmar Ingi Sigurðarson í Hauka Stefán Þór Pálsson í Grindavík á láni
2009 5. SÆTI
2008 8. SÆTI
EKKI FLÆKJA HLUTINA EINN STAÐUR | ALLT SPORTIÐ
Fjarðargrót ehf
BREYTT LIÐ HJÁ MEISTURUNUM
FH var sigurvegari Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 15 af 22 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 3 leikjum. FH skoraði 51 mörk, fékk á sig 23 mörk og skoraði því 2.3 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1,05. Stærsta sigur sinn í deildinni vann FH gegn Fylki, 8-0, en stærsta tapið var gegn Val og KR en þeir leikir enduðu báðir 3-1. Atli Guðnason var markahæsti leikmaður FH með 12 mörk en hann var einnig markahæsti leikmaður deildarinnar.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
FH-ingar voru varla búnir að lyfta bikarnum síðasta sumar þegar Ingimundur Níels og Sam Tillen voru kynntir. Góð styrking þar á ferð ef þeir ná að sýna sitt rétta andlit. En Gunnleifur markvörður er horfinn á braut og þar missir FH einn besta markvörð landsins og mikinn leiðtoga. Strax var tilkynnt að hinn 26 ára Róbert Örn fengi traustið þrátt fyrir enga reynslu úr efstu deild.
Markmenn Daði Lárusson Róbert Örn Óskarsson Leikmenn Albert Brynjar Ingason Atli Guðnason Atli Viðar Björnsson Björn Daníel Sverrisson Brynjar Ásgeir Guðmundsson Böðvar Böðvarsson Einar Karl Ingvarsson Emil Pálsson Emil Stefánsson
Róbert hefur spilað alla undirbúningsleikina og fengið að gera sín mistök. Þegar á stóra sviðið kemur má þó ekkert út af bregða í svona stuttu móti. Róbert þarf að sýna mun betri frammistöðu en hann hefur gert á undirbúningstímabilinu. FH er með valinn mann í hverri stöðu, með ótrúlega mikla breidd sóknarlega og metnaðurinn í Kaplakrika gríðarlegur. Þetta lið þekkir nánast ekkert annað en að vinna. Það hefur sýnt sig síðustu ár hversu gríðarlega mikilvægt er að liðið fari af krafti inn í mótið og komist á sigurbraut strax í byrjun.
Freyr Bjarnason Guðjón Árni Antoníusson Guðmann Þórisson Ingimundur Níels Óskarsson Jón Ragnar Jónsson Kristján Flóki Finnbogason Kristján Gauti Emilsson Ólafur Páll Snorrason Samuel Lee Tillen Þjálfari Heimir Guðjónsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 1. SÆTI
Lógó 2007 2011 2. SÆTI
KOMNIR Daði Lárusson frá Haukum Ingimundur Níels Óskarsson frá Fylki Sam Tillen frá Fram
2010 2. SÆTI
FARNIR Freyr Bjarnason var að margra mati maður mótsins í fyrra og verður erfitt fyrir hann að endurtaka frammistöðuna þetta sumarið enda árinu eldri. Hann og Guðmann Þórisson náðu vel saman og fróðlegt verður að sjá hvort sú samvinna haldi áfram að bera ávöxt. FH verður auðvitað í toppbaráttu, það væri galið að spá öðru.
SPORT.IS ER MEÐ UM 30.000 LESENDUR Í HVERRI VIKU VIÐ ELSKUM ÍÞRÓTTIR
Bjarki Bergmann Gunnlaugsson hættur Danny Thomas Gunnleifur Gunnleifsson í Breiðablik Hafþór Þrastarson í Hauka
2009 1. SÆTI
2008 1. SÆTI
Hafðu bankann í vasanum Á L.is kemstu alltaf í bankann. Allar helstu aðgerðir í netbanka – millifærslur, yfirlit bankareikninga, greiðsla reikninga og margt fleira – eru aðgengilegar á L.is auk upplýsinga um markaði, gjaldmiðla og stöðu Aukakróna.
Betri netbanki á L.is
Fyrir flesta nettengda síma
Í netbanka L.is getur þú stundað öll almenn bankaviðskipti með farsímanum, hratt og örugglega.
L.is nýtir nýjustu tækni í farsímalausnum og einskorðast ekki við snjallsíma, heldur virkar á nánast öllum nettengdum símum.
Hagnýtar upplýsingar
Enginn auðkennislykill Nýtt öryggiskerfi Landsbankans tryggir hámarks öryggi í netbanka einstaklinga og þar sem auðkennislykillinn er orðinn óþarfur er nú orðið mun þægilegra að fara í netbankann í símanum.
Þú finnur allar helstu upplýsingar fljótt og vel. Staðsetning útibúa og hraðbanka, fréttir, stöðu gjafakorta, gengi gjaldmiðla o.fl.
Aukakrónur
Snjallgreiðslur
Þú hefur gott yfirlit yfir Aukakrónurnar þínar, síðustu færslur, afslætti og staðsetningu samstarfsfyrirtækja Aukakróna.
Með snjallgreiðslum geturðu millifært á örskotsstundu með því einu að þekkja farsímanúmer eða netföng viðtakanda og viðtakandinn getur verið í hvaða banka sem er.
Skannaðu QR kóðann til þess að fara á L.is
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
MUN FRAM SÝNA KLÆRNAR?
Fram varð í 10.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 22 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 11 leikjum. Fram skoraði 31 mörk, fékk á sig 36 mörk og skoraði því 1.4 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.6. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Fram gegn Fylki, 4-0, en stærsta tapið var gegn Keflavík, 5-0. Kristinn Ingi Halldórsson var markahæsti leikmaður Keflavík með 11 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Það hefur nokkuð gustað í kringum Fram í vetur en það virðist allt að baki. Væntingarnar til liðsins eru allt aðrar en í fyrra enda gengið á undirbúningstímabilinu að þessu sinni ekki verið sérstakt. Það gæti hjálpað liðinu að fara nánast pressulaust inn í mótið. Þorvaldur Örlygsson hefur þó talað um það að liðið geti blandað sér í baráttuna á toppi deildarinnar, ummæli sem hafa komið mörgum á óvart.
Markmenn Ögmundur Kristinsson Denis Cardaklija Leikmenn Alan Lowing Almarr Ormarsson Andri Freyr Sveinsson Aron Þórður Albertsson Benedikt Októ Bjarnason Daði Guðmundsson Halldór Arnarsson Halldór Hermann Jónsson Haukur Baldvinsson Hólmbert Aron Friðjónsson
Talað hefur verið um að þar gæti hann verið að tala óbeint við lið sitt gegnum fjölmiðla og reynt að gefa mönnum sjálfstraust. Fram hefur fengið til sín reynslubolta en Þorvaldur hefur þurft að smíða saman nýja vörn og verður fróðlegt að sjá hvernig hún mun virka. Liðið er með hæfileikaríka leikmenn og stórskemmtilega sóknarmenn en bæði Steven Lennon og Kristinn Ingi Halldórsson með silfurskóinn hafa verið að glíma við meiðsli og er það áhyggjuefni. Ef þeir verða heilir þá verður gaman að sjá liðið spila. Ef byrjunin verður slæm er hætta á að neikvæðni grípi um sig í hópnum og þá er voðinn vís. Margir leikmenn liðsins voru að leika langt undir getu í fyrra og þurfa að sýna sitt rétta andlit á þessu tímabili ef liðið ætlar ekki að enda enn einu sinni í fallbaráttu.
Jón Gunnar Eysteinsson Kristinn Ingi Halldórsson Kristján Hauksson Ólafur Örn Bjarnarson Samuel Hewson Stefán Ari Björnsson Steven Lennon Viktor Bjarki Arnarsson Þjálfari Þorvaldur Örlygsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 10. SÆTI
2011 9. SÆTI
KOMNIR Bjarni Hólm Aðalsteinsson frá Levanger Halldór Arnarsson frá ÍR Haukur Baldvinsson frá Breiðabliki Helgi Sigurðsson frá Víkingi R. Ólafur Örn Bjarnason frá Grindavík Viktor Bjarki Arnarsson frá KR
FARNIR Ásgeir Gunnar Ásgeirsson hættur Hlynur Atli Magnússon í Þór Kristján Hauksson í Fylki Sam Tillen í FH Stefán Birgir Jóhannesson í Leikni R. Sveinbjörn Jónasson í Þrótt
2010 5. SÆTI
2009 4. SÆTI
2008 3. SÆTI
Fljótavík hf Sími: 894 2097
Bólstrun Karls Jónssonar S: 587 7550
REYNSLUBOLTAR Á NÝJUM SLÓÐUM
Fylkir varð í 7.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 22 leikjum sínum, gerði 7 jafntefli og tapaði 7 leikjum. Fylkir skoraði 30 mörk, fékk á sig 39 mörk og skoraði því 1.4 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.8. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Fylkir gegn Val, 3-1, en stærsta tapið var gegn FH, 8-0. Ingimundur Níels Óskarsson var markahæsti leikmaður Fylkis með 10 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Gríðarlega miklar breytingar hafa orðið á Fylkisliðinu frá síðasta sumri og margir af nýju mönnunum komu frekar seint á undirbúningstímabilinu. Liðið hefur verið að reyna að spila sig saman en það hefur ekki gengið nægilega smurt. Það kæmi mér ekki á óvart ef Fylkismenn yrðu frekar ryðgaðir í byrjun en myndu smátt og smátt finna taktinn. Margir öflugir leikmenn skipa Fylkisliðið en það hefur þó verið ansi ósannfærandi í vetur.
Markmenn Bjarni Þórður Halldórsson Ólafur Íshólm Ólafsson Kristján Finnbogi Finnbogason Leikmenn Andri Már Hermanssson Árni Freyr Guðnason Ásgeir Örn Arnþórsson Benedikt Óli Breiðdal Daði Ólafsson Davíð Þór Ásbjörnsson Elís Rafn Björnsson Finnur Ólafsson Hákon Ingi Jónsson
Sverrir Garðarsson er einn besti varnarmaður landsins og vonandi fyrir Fylki helst hann heill yfir tímabilið. Tryggvi Guðmundsson hefur sýnt það að hann getur enn skorað úr aukaspyrnum en spurningin er hversu mikið er eftir á tanknum hjá honum. Viðar Örn Kjartansson hefur verið iðinn við markaskorun síðan hann klæddi sig í appelsínugula búninginn og algjört lykilatriði fyrir Árbæjarliðið að hann verði heitur í sumar. Það efast enginn um Ásmund sem þjálfara en hann tekst á við erfitt verkefni að smíða að mestu leyti nýtt lið. Það er gleðiefni að baráttuhundurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson sé farinn í atvinnumennsku en hans gæti verið sárt saknað í Árbænum þegar flautað er til leiks í Pepsi-deildinni. Þegar kemur að því að spá í deildina er Fylkir lið sem ansi erfitt er að staðsetja.
Heiðar Geir Júlíusson Kjartan Ágúst Breiðdal Kristján Páll Jónsson Magnús Þórir Matthíasson Pablo Oshan Punyed Dubon Sverrir Garðarsson Tryggvi Guðmundsson Viðar Örn Kjartansson Þjálfari Ásmundur Arnarsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 7. SÆTI
2011 7. SÆTI
KOMNIR Agnar Bragi Magnússon frá Selfyssingum Heiðar Geir Júlíusson frá Ängelholms Kristján Hauksson frá Fram Kristján Páll Jónsson frá Leikni R. Pablo Punyed frá Fjölni Sverrir Garðarsson frá Haukum Tryggvi Guðmundsson frá ÍBV Viðar Örn Kjartansson frá Selfyssingum
FARNIR Ásgeir Börkur Ásgeirsson í Sarpsborg á láni Björgólfur Takefusa í Val David Elebert til Írlands Emil Ásmundsson í Brighton & Hove Albion Ingimundur Níels Óskarsson í FH Jóhann Þórhallsson í Þór Magnús Þórir Matthíasson í Keflavík Þórir Hannesson hættur
2010 9. SÆTI
2009 3. SÆTI
2008 9. SÆTI
Bifreiðastöð ÞÞÞ FG Veitingar ehf
Ingjaldur Bogason tannlæknir Vélaleiga Halldórs Sigurðsson
REYNSLU RÍKARI SKAGAMENN
ÍA varð í 6.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 9 af 22 leikjum sínum, gerði 5 jafntefli og tapaði 8 leikjum. ÍA skoraði 32 mörk, fékk á sig 36 mörk og skoraði því 1.5 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.6. Stærsta sigur sinn í deildinni vann ÍA gegn Selfoss, 4-0, en stærsta tapið var gegn FH, 7-2. Garðar Bergmann Gunnlaugsson var markahæsti leikmaður ÍA með 9 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Það hefur farið ansi lítið fyrir Skagamönnum í vetur. Í fyrra enduðu þeir í sjötta sæti og eftir mót var það gefið út að styrkja ætti liðið og setja stefnuna á baráttuna í efri hlutanum. Það reyndist vandasamara verk að fá menn á Akranes en ráð hafði verið gert fyrir en komnir eru tveir erlendir leikmenn ásamt því að Þórður Birgisson er mættur til að auka möguleikana í sókninni. Stór og sterkur sóknarmaður sem gæti komið á óvart í sumar.
Markmenn Páll Gísli Jónsson Árni Snær Ólafsson Leikmenn Andri Adolphsson Arnar Már Guðjónsson Aron Ýmir Pétursson Ármann Smári Björnsson Dean Edward Martin Eggert Kári Karlsson Einar Logi Einarsson Guðjón Heiðar Sveinsson Guðmundur Böðvar Guðjónsson
Maksims Rafalskis er kallaður Max af Skagamönnum en hann er miðjumaður sem leikið hefur fyrir landslið Lettlands. Fróðlegt verður að sjá hvort hann muni láta að sér kveða í deildinni. Eggert Kári Karlsson lék algjört aukahlutverk í fyrra en hefur tekið aðalhlutverkið í sóknarleik liðsins á undirbúningstímabilinu. Hvort hann muni ná að halda uppteknum hætti þegar í alvöruna er komið er ómögulegt að segja. Föst leikatriði er hættulegt vopn ÍA enda með hávaxna miðverði sem eru vel áberandi í báðum teigum. Ég vil sjá meira frá Jóa Kalla. Alls ekki slakur í fyrra en maður bjóst við meiru. Flestir hafa þá tilfinningu að Skagamenn muni sigla lygnan sjó um miðja deild og ég er í þeim hópi.
Gylfi Veigar Gylfason Hallur Flosason Jan Mikel Berg Jóhannes Karl Guðjónsson Jón Vilhelm Ákason Kári Ársælsson Maksims Rafalskis Theodore Eugene Furness Þórður Birgisson Þjálfari Þórður Þórðarson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 6. SÆTI
1. deild 2011 1. SÆTI
KOMNIR Jan Mikael Berg frá Finnlandi Maksims Rafalskis frá Lettlandi Þórður Birgisson frá KF
1. deild 2010 5. SÆTI
FARNIR Fjalar Örn Sigurðsson í Selfoss Guðmundur Böðvar Guðjónsson í Fjölni Jesper Jensen meiddur
1. deild 2009 9. SÆTI
2008 12. SÆTI
AFMÆLISTILBOD Karl Kristmanns ehf umboðs- og heildverslun
16"
m. 2 aleggjum ostabraudstangir 2 l. Coke
1890 VISSIR
kr.
Ferðaskrifstofan Viking Tours Sími:488 4884
HVAÐ GERIR HERMANN Á FYRSTA ÁRI?
ÍBV varð í 3.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 af 22 leikjum sínum, gerði 5 jafntefli og tapaði 7 leikjum. ÍBV skoraði 36 mörk, fékk á sig 21 mörk og skoraði því 1.6 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.9. Stærsta sigur sinn í deildinni vann ÍBV gegn ÍA og Fylki, 0-4, en stærsta tapið var gegn FH, 2-0. Christian Steen Olsen var markahæsti leikmaður ÍBV með 9 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Allra augu munu beinast að Eyjaliðinu í upphafi móts og þá sérstaklega að markverðinum David James sem er mikill hvalreki fyrir deildina. Þó aldurinn sé að færast yfir hann tel ég að hann muni verða einn besti markvörður deildarinnar í sumar. Varnarlínan er sterkasti hluti Eyjaliðsins. Rasmus er farinn en í hans stað er Eiður Aron Sigurbjörnsson mættur aftur í hjarta varnarinnar en Eiður er að mínu mati meðal bestu leikmanna deildarinnar.
Markmenn Guðjón Orri Sigurjónsson David James Leikmenn Aaron Robert Spear Arnór Eyvar Ólafsson Birkir Hlynsson Brynjar Gauti Guðjónsson Davíð Þorleifsson Eiður Aron Sigurbjörnsson Einar Kristinn Kárason Elías Fannar Stefnisson Friðrik Már Sigurðsson
Fram á við eru fleiri spurningamerki. Hver á að skora mörkin fyrir ÍBV í sumar? Hermann Hreiðarsson segist ekki hafa neinar áhyggjur af sóknarleiknum en ég trúi honum ekki. Hann fær vel krefjandi verkefni á sínu fyrsta ári sem þjálfari og hefur að miklu leyti þurft að búa til nýtt lið þar sem burðarásarnir frá síðasta sumri eru horfnir á braut.
AD
STA RRI EN WILSONS PIZZAn ER STA RRI EN WILSONS PIZZAn ER STA RRI EN WILSONS PIZZAn ER
Bílaverkstæðið Bragginn Sími: 481 1535
Pétursey Tvisturinn Verslunin Vöruval Sími: 481 2966 Sími: 481 3141 Sími: 481 3184
Rizzo PIZZA Dominos PIZZA hroa hattar PIZZA pantadu A netinu!
Hemmi og James ættu þó að eiga auðvelt með að skapa stemningu og baráttuanda í hópnum enda gríðarlegir keppnismenn. Eins og oft áður gæti heimavöllurinn reynst liðinu drjúgur enda erfitt að heimsækja Hásteinsvöll. Lið ÍBV mun vafalítið gefa deildinni skemmtilegan lit í sumar en spurningamerkin eru of mörg til að hægt sé að búast við því að það muni berjast í efri hlutanum.
Gauti Þorvarðarson Gunnar Már Guðmundsson Jón Ingason Kjartan Guðjónsson Matt Nicholas Paul Garner Óskar Elías Zoega Óskarsson Ragnar Leósson Ragnar Pétursson Yngvi Magnús Borgþórsson Þjálfari Hermann Hreiðarsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 3. SÆTI
2011 3. SÆTI
KOMNIR David James frá Bournemouth Davíð Þorleifsson frá KFS Eiður Aron Sigurbjörnsson frá Örebro á láni Gunnar Þorsteinsson frá Ipswich Jón Gísli Ström frá ÍR Ragnar Pétursson frá Hetti
FARNIR Abel Dhaira til Tansaníu Andri Ólafsson í KR Christian Steen Olsen Eyþór Helgi Birgisson í Víking Ó. Guðmundur Þórarinsson í Sarpsborg 08 Rasmus Christiansen til Ull/Kisa Tryggvi Guðmundsson í Fylki Þórarinn Ingi Valdimarsson til Sarpsborg 08 á láni
2010 3. SÆTI
2009 10. SÆTI
1. deild 2008 1. SÆTI
VIGNIR SVERRISSON ÞRÍÞRAUT
Rörvirki
Sími: 8969305
Tannlækna stofa Einars Sími: 4211030
NÝIR TÍMAR Í KEFLAVÍK
Keflavík varð í 9.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 22 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 11 leikjum. Keflavík skoraði 35 mörk, fékk á sig 38 mörk og skoraði því 1.6 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.7. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Keflavík gegn Fram, 5-0, en stærsta tapið var tvívegis gegn Val, 4-0. Guðmundur Steinarsson og Jóhann Birnir Guðmundsson voru markahæstu leikmenn Keflavík með 7 mörk hvor.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Keflvíkingar voru ekki mjög sannfærandi á undirbúningstímabilinu og fengu á sig talsvert mikið af mörkum. Þar spilaði inn í að Ómar Jóhannsson markvörður var að glíma við meiðsli og ný varnarlína að spila sig saman.
Markmenn Ómar Jóhannsson Árni Freyr Ásgeirsson Leikmenn Andri Fannar Freysson Arnór Ingvi Traustason Arnór Svansson Ásgrímur Rúnarsson Bojan Stefán Ljubicic Elías Már Ómarsson Frans Elvarsson Fuad Gazibegoivc Grétar Atli Grétarsson Halldór Kristinn Halldórsson
Ég held að liðið verði í fallbaráttu en ég veit að Suðurnesjamenn eru afskaplega ósammála því. Styrkleiki Keflavíkur er miðjan þar sem liðið hefur tvo unga en öfluga leikmenn í Frans Elvarssyni og Arnóri Ingva Traustasyni en sá síðarnefndi var einn besti leikmaður deildarinnar í fyrra áður en hann fór út. Jóhann Birnir Guðmundsson er svo með vænan skammt af reynslu. Sigurbergur Elísson er frábær sóknarlega á góðum degi en þarf að finna meiri stöðugleika í sínum leik.
Brandenburg
Erlendu leikmennirnir eru spurningamerki og andlit liðsins síðustu ár, Guðmundur Steinarsson, er horfinn á braut. Það er erfitt að mæta Keflavíkurliðinu sem er þekkt fyrir baráttugleði en það getur líka spilað flottan fótbolta eins og það sýndi á köflum í fyrra. Þjálfarinn Zoran Ljubicic vill að sín lið spili boltanum með jörðinni og er það virðingarvert. Heimavöllurinn hefur ekki verið nægilega mikil gryfja síðustu ár en það gæti breyst þar sem ný stuðningsmannasveit ku vera að fæðast suður með sjó.
Haraldur Freyr Guðmundsson Hörður Sveinsson Ísak Örn Þórðarson Jóhann Birnir Guðmundsson Magnús Ríkharðsson Magnús Sverrir Þorsteinsson Magnús Þór Magnússon Marjan Jugovic Þjálfari Zoran Daníel Ljubicic
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 9. SÆTI
2011 8. SÆTI
KOMNIR Andri Fannar Freysson frá Njarðvík Fuad Gazibegoivc Halldór Kristinn Halldórsson frá Val Marjan Jugovic frá Serbíu Ray Anthony Jónsson frá Grindavík
FARNIR Guðmundur Steinarsson í Njarðvík Hilmar Geir Eiðsson í Hauka Jóhann Ragnar Benediktsson í Fjarðabyggð á láni Magnús Þórir Matthíasson frá Fylki Rafn Markús Vilbergsson í Njarðvík
2010 6. SÆTI
2009 6. SÆTI
2008 2. SÆTI ÁSDÍS HJÁLMSDÓTTIR SPJÓTKAST
FRÁBÆR KNATTSPYRNUVEISLA
Rey Cup knattspyrnumót Þróttar og Vodafone verður haldið dagana 24.-28. júlí en lokadagur skráninga er þann 15.maí. Þetta mót er nú haldið í 11 sinn en sem áður er búist við hundruðum þátttakenda en mikil og skemmtileg dagskrá verður allt mótið. Erlend lið í báðum aldursflokkum drengja og stúlkna – Erlendir dómarar – Grillveisla í Fjölskylduog húsdýragarðinum – Sundlaugapartý í Laugardalslaug – Lokaball
BRYNJAR OG BIKARMEISTARARNIR
KR varð í 4.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 af 22 leikjum sínum, gerði 5 jafntefli og tapaði 7 leikjum. KR skoraði 39 mörk, fékk á sig 32 mörk og skoraði því 1.8 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.5. Stærsta sigur sinn í deildinni vann KR gegn Grindavík, 4-1, en stærsta tapið var gegn Breiðablik, 4-0. Kjartan Henry Finnbogason var markahæsti leikmaður KR með 8 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Liðið sem ég spái Íslandsmeistaratitlinum. Ástæðan er einföld: Þeir eru á heildina litið með besta leikmannahópinn og einn besta þjálfara landsins. Menn hljóta að vera banhungraðir í titilinn eftir að hafa misst dampinn allsvakalega í fyrra. Það er hægt að draga mikinn lærdóm af því tímabili. Brynjar Björn er mættur úr atvinnumennskunni hokinn af reynslu og hann gefur KR-liðinu mikið.
Markmenn Hannes Þór Halldórsson Rúnar Alex Rúnarsson Hugi Jóhannesson Leikmenn Andri Ólafsson Atli Sigurjónsson Baldur Sigurðsson Bjarni Eggerts Guðjónsson Björn Þorláksson Davíð Einarsson Emil Atlason Eyvindur Árni Sigurðarson
Breiddin í hópnum er feykileg og á bekknum leikmenn sem væru klárlega lykilmenn hjá öðrum liðum í deildinni. Kjartan Henry er spurningamerki í sumar enda verið meiddur í allan vetur. Það mun mikið mæða á Gary Martin og hann á að vera maðurinn sem skorar reglulega fyrir KR-inga. Þorsteinn Már Ragnarsson fær vonandi enn stærra hlutverk en í fyrra og er einn af þeim leikmönnum sem ég er spenntastur fyrir þetta tímabilið. Svo verður einnig fróðlegt að sjá Andra Ólafsson í nýjum búningi en þessi stóri og stæðilegi leikmaður gefur KR aukna möguleika. Það má síðan ekki gleyma besta markverði landsins sem stendur milli stanganna. Eftir frábæra frammistöðu með landsliðinu er nýbakaði faðirinn Hannes Þór Halldórsson pakkfullur af sjálfstrausti. Markvörður sem vinnur stig. Áhorfendamætingin hjá KR síðasta tímabil var stór vonbrigði en vonandi lagast það í sumar.
Gary John Martin Grétar Sigfinnur Sigurðarson Guðmundur Reynir Gunnarsson Gunnar Birgisson Gunnar Þór Gunnarsson Jónas Guðni Sævarsson Kristófer Eggertsson Torfi Karl Ólafsson Þorsteinn Már Ragnarsson Þjálfari Rúnar Kristinsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 4. SÆTI
2011 1. SÆTI
KOMNIR Andri Ólafsson frá ÍBV Brynjar Björn Gunnarsson frá Reading
FARNIR Dofri Snorrason í Víking R. Fjalar Þorgeirsson í Val Magnús Már Lúðvíksson í Val Viktor Bjarki Arnarsson í Fram
2010 4. SÆTI
2009 2. SÆTI
2008 4. SÆTI
ÖFLUG SÓKNARSVEIT Í GARÐABÆ
Stjarnan varð í 5.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 22 leikjum sínum, gerði 10 jafntefli og tapaði 4 leikjum. Stjarnan skoraði 44 mörk, fékk á sig 38 mörk og skoraði því 2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.7. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Stjarnan gegn Grindavík, 4-1, en stærsta tapið var gegn ÍBV, 4-1. Garðar Jóhannson var markahæsti leikmaður Stjörnunar með 8 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Það verður mikil pressa á Loga Ólafssyni. Hann á að sjá til þess að næsta skref verði tekið hjá liðinu og barist um þann stóra en Stjörnumenn fundu lyktina af stórum titli með því að komast í bikarúrslit í fyrra. Veigar Páll er mættur heim úr atvinnumennskunni og verður spennandi að sjá samvinnu hans og Garðars í fremstu víglínu.
Markmenn Arnar Darri Pétursson Ingvar Jónsson Leikmenn Aron Grétar Jafetsson Aron Rúnarsson Heiðdal Atli Jóhannsson Baldvin Sturluson Bjarki Páll Eysteinsson Daníel Andri Baldursson Daníel Laxdal Darri Steinn Konráðsson Garðar Jóhannsson Gunnar Örn Jónsson Halldór Orri Björnsson Hilmar Þór Hilmarsson
Miklar væntingar eru bundnar við komu Veigars og pressa á honum að blómstra strax í fyrsta leik. Pressa er orðið í Garðabæ og fróðlegt að sjá hvernig liðið bregst við þeirri kröfu að vera í titilbaráttunni. Varnarleikurinn hefur verið akkilesarhæll Stjörnunnar og hann þarf að vera orðinn öflugri ef liðið ætlar sér að berjast um efsta sætið. Þó Veigar sé mættur má ekki gleyma því að Alexander Scholz er farinn en hann var einn besti leikmaður deildarinnar í fyrra. Hans skarð verður ekki fyllt auðveldlega. Erlendu leikmennirnir eru spurningamerki. Halldór Orri Björnsson þarf að eiga betra tímabil en í fyrra. Ef hann finnur taktinn er hann illviðráðanlegur. Þó Logi þurfi að bæta varnarleikinn verður að geta þess að það bitni ekki á helsta vopni Garðabæjarliðsins, óútreiknanlegum sóknarleik sem hefur verið helsta ástæða þess að það er alltaf gaman að horfa á leiki á Samsung vellinum.
Rannsóknir sýna að notkun sykurlauss Extra eykur munnvatnsframleiðslu, jafnar sýrustig, heldur tönnunum hreinum og stöðvar sýklaárásir á þær. Extra minnkar upptöku hitaeininga og dregur það úr streitu í amstri hversdagsins.
KOMNIR Martin Rauschenberg frá Esbjerg Michael Præst frá FC Fyn Ólafur Karl Finsen frá Selfossi Robert Sandnes frá Selfossi Veigar Páll Gunnarsson frá Stabæk
FARNIR
Hrannar Heimisson Hörður Árnason Jóhann Laxdal Kennie Knak Chopart Martin Rauschenberg Michael Præst Ólafur Karl Finsen Robert Johann Sandnes Snorri Páll Blöndal Tryggvi Sveinn Bjarnason Veigar Páll Gunnarsson Þorri Geir Rúnarsson Þórhallur Kári Knútsson
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 5. SÆTI
2011 4. SÆTI
Þjálfari Logi Ólafsson
2010 8. SÆTI
2009 7. SÆTI
Alexander Scholz í Lokeren Ellert Hreinsson í Breiðablik Mark Doninger
1. deild 2008 2. SÆTI
HEILSURÆKT & SUND MEST BREYTTA LIÐ DEILDARINNAR
RTILBinsOÐ SUMA aðarkort aðe Mán
7.490,-
kr.
HOT YOGA
ZUMBA
TABATA
ÚTITÍMAR
Valur varð í 8.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 9 af 22 leikjum sínum, gerði 1 jafntefli og tapaði 12 leikjum. Valur skoraði 34 mörk, fékk á sig 34 mörk og skoraði því 1.6 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.6. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Valur tvívegis gegn Keflavík, 4-0, en stærsta tapið var gegn ÍBV, 4-0. Rúnar Már Sigurjónsson og Kolbeinn Kárason voru markahæstu leikmenn Vals með 7 mörk hvor.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Óstöðugleikinn á Hlíðarenda heldur áfram. Nýr þjálfari og margir nýir leikmenn. Maggi Gylfa hefur verið duglegur að prófa sig áfram með liðið í vetur og ætti að vera búinn að finna uppskrift sem hann telur að muni virka. Allavega hefur Valsliðið litið fantavel út í þeim leikjum sem ég hef séð með liðinu í vetur.
Markmaður Fjalar Þorgeirsson Ásgeir Þór Magnússon Leikmenn Andri Fannar Stefánsson Arnar Sveinn Geirsson Bjarni Ólafur Eiríksson Björgólfur Takefusa Hafsteinn Briem Halldór Geir Heiðarsson Haukur Páll Sigurðsson Iain James Williamson Ingólfur Sigurðsson Jónas Tór Næs
Kristinn Freyr Sigurðsson hefur verið flottur og leikur líklega enn stærra hlutverk en í fyrra. Þá er Kolbeinn Kárason fullur sjálfstrausts og ef hlutirnir smella hjá Val gæti hann blandað sér í baráttuna um gullskóinn. Týpa af sóknarmanni sem er ansi sjaldséð í nútímafótbolta. Spennandi verður að sjá hvernig varnarlína Vals verður í sumar. Bjarni Ólafur Eiríksson og Magnús Már Lúðvíksson hafa bæði verið notaðir í bakverði og miðverði. Stefán Ragnar Guðlaugsson er kominn frá Selfossi og er að fara í ansi stórt próf á Hlíðarenda. Valsliðinu var líkt við jójó í fyrra. Gengið var upp og niður og frammistaðan ansi misjöfn. Það gæti reynst erfitt að ná upp stöðugleika. Breiddin hjá liðinu er fín og samkeppni um flestar stöður. Valur ætti að vera á fínu róli og ef hlutirnir falla með liðinu er aldrei að vita nema liðið gæti verið í baráttu við stóru strákana framan af.
www.worldclass.is
Kolbeinn Kárason Kristinn Freyr Sigurðsson Magnús Már Lúðvíksson Matarr Jobe Matthías Guðmundsson Nikulás Snær Magnússon Sigurður Egill Lárusson Stefán Ragnar Guðlaugsson Úlfar Hrafn Pálsson Þórir Guðjónsson Þjálfari Magnús Gylfason
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 8. SÆTI
2011 5. SÆTI
KOMNIR
Arnar Sveinn Geirsson frá Víkingi Ólafsvík Bjarni Ólafur Eiríksson frá Stabæk Björgólfur Takefusa frá Víkingi Fjalar Þorgeirsson frá KR Iain Williamson frá Grindavík Ingólfur Sigurðsson frá Lyngby Magnús Már Lúðvíksson frá KR Sigurður Egill Lárusson frá Víkingi R. Stefán Ragnar Guðlaugsson frá Selfyssingum
FARNIR
Atli Sveinn Þórarinsson í KA Atli Heimisson Ásgeir Þór Ingólfsson í Hauka (Var á láni) Brynjar Kristmundsson í Víking Ó. Guðjón Pétur Lýðsson í Breiðablik Halldór Kristinn Halldórsson í Keflavík Hilmar Rafn Emilsson í Hauka Hörður Sveinsson í Keflavík Joe Tillen Rúnar Már Sigurjónsson til Zwolle á láni Sindri Snær Jensson
2010 7. SÆTI
2009 8. SÆTI
2008 5. SÆTI
Eitt á ég alltaf til ... þegar góða gesti ber að garði Litlalón ehf Söluskáli ÓK
LÉTTLEIKANDI NÝLIÐAR
Víkingur Ó. varð í 2.sæti 1.deildar karla á síðustu leiktíð og vann sér inn þátttökuréttindi í Pepsi Deild karla. Liðið vann 13 af 22 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 4 leikjum. Víkingur Ó. skoraði 36 mörk, fékk á sig 21 mörk og skoraði því 1.6 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.9. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Víkingur Ó. gegn Bolungarvík og KA, 4-0, en stærsta tapið var gegn Þrótt, 4-1. Guðmundur Steinn Hafsteinsson var markahæsti leikmaður Víking Ó. með 10 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Biðinni er að ljúka hjá Ólafsvíkingum sem hafa verið að telja niður í Pepsi-deildina síðan síðasta tímabili lauk. Liðið fór upp á fremur þunnskipuðum hópi. Ejub Purisevic er afskaplega fær þjálfari eins og hefur sést á árangri liðsins, nær því besta út úr leikmönnum og er klókur í að spila upp á styrkleika þess hóps sem hann hefur í höndunum.
Markmenn Einar Hjörleifsson Kaspars Ikstens Leikmenn Abdel-Farid Zato-Arouna Alfreð Már Hjaltalín Björn Pálsson Brynjar Kristmundsson Damir Muminovic Dominik Bajda Eldar Masic Emir Dokara Eyþór Helgi Birgisson
PIPAR\TBWA • SÍA • 102269
Það var áfall fyrir liðið þegar Edin Beslija fór í Þór en Víkingur er með nokkuð jafnt lið og fáa leikmenn sem standa upp úr. Ef Víkingar ætlar að halda sæti sínu er gríðarlega mikilvægt að Guðmundur Steinn Hafsteinsson, besti leikmaður 1. deildar í fyrra, verði í sama gír og hann var í á undirbúningstímabilinu. Ég hef séð liðið spila með hann og án hans og það er mikill munur á. Barátta, vinnusemi og skipulag eru orð sem lýsa liðinu vel. Liðið hefur verið mjög flott í Lengjubikarnum en breiddin er ekki mikil og það má ekki mikið út af bregða. Ég tel að liðinu hafi ekki tekist að styrkja sig eins mikið og stefnt var á en þeir leikmenn sem eru fyrir hafa stigið upp. Sama hvernig gengur er ljóst að Ólafsvíkingar munu njóta sumarsins og draga mikinn lærdóm af því.
KOMNIR Damir Muminovic frá Leikni R. Eyþór Helgi Birgisson frá ÍBV Farid Abdel Zato-Arouna frá HK Kaspars Ikstens frá Lettlandi Jernej Leskovar frá Slóveníu
FARNIR Arnar Sveinn Geirsson í Val Clark Keltie Edin Beslija í Þór Erdzan Beciri til Austurríkis Helgi Óttarr Hafsteinsson í Leikni R. Torfi Karl Ólafsson (Var í láni)
Fannar Hilmarsson Guðmundur Magnússon Guðmundur S. Hafsteinsson Jernej Leskovar Kristinn Magnús Pétursson Ólafur Hlynur Illugason Steinar Már Ragnarsson Tomasz Luba Þjálfari Ejub Purisevic
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 1. deild 2012 2. SÆTI
Verið velkomin í Sportbúð Errea Íþróttafatnaður og aukahlutir fyrir félög, hópa og einstaklinga
Rexin
Sími: 461 4158
Tannlæknastofa Nuddstofa Akureyrar Axelsbakarí ehf Sími: 461 4010 Mörtu Sími: 462 3991 Sími: 462 3200
ÞÓR MEÐAL ÞEIRRA BESTU Á NÝ
Þór varð í 1.sæti 1.deildar karla á síðustu leiktíð og vann sér inn þátttökuréttindi í Pepsi Deild karla. Liðið vann 16 af 22 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 4 leikjum. Þór skoraði 40 mörk, fékk á sig 20 mörk og skoraði því 1.8 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.9. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Þór gegn Leikni, 5-1, en stærsta tapið var gegn Víking R, 2-0. Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti leikmaður Þór með 11 mörk. Errea Ísland
Sportbúð Errea - Dugguvogi 3 - 104 Reykjavík
Opnunartími: Mán/Fim 10:00-17:00 Fös 10:00-16:00 Vefverslun: www.errea.is
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Þórsarar eru mættir aftur upp og ættu að vera reynslunni ríkari eftir síðustu dvöl í deild þeirra bestu. Liðið fer upp með aðrar áherslur en síðast og á pappírnum með mun sterkara lið og fleiri vel spilandi hæfileikaríka leikmenn sem spennandi verður að fylgjast með.
Markmenn Srdjan Rajkovic Joshua Wicks Guðmundur Ragnar Vignisson Leikmenn Andri Hjörvar Albertsson Atli Jens Albertsson Ármann Pétur Ævarsson Baldvin Ólafsson Edin Beslija Guiseppi P Funicello Halldór Orri Hjaltason Hlynur Atli Magnússon Ingi Freyr Hilmarsson Ingólfur Árnason
Þeir hafa erlenda menn sem hafa verið þrusuflottir í 1. deildinni, menn eins og Wicks markvörð, Beslija sem kom frá Víkingi Ólafsvík, Mark Tubæk sem er með svakalegan vinstri fót og Chuck sem Þórsarar binda vonir við að verði einn öflugasti sóknarmaður sumarsins. Þessir menn þurfa að stíga upp í sterkari deild og sýna sömu tilþrif og þeir gerðu í fyrra. Í vetur var liðið oft ólíkt sjálfu sér, virkaði á köflum andlaust. Ég hef enga trú á að þannig verði það í sumar, einkennisorðin "Deyja fyrir klúbbinn" verða vafalítið dregin upp aftur. Byrjunin getur haft mikið að segja fyrir Þór en liðið fær þungavigtardagskrá í fyrstu þremur umferðunum; útileik gegn Breiðabliki, heimaleik gegn FH og svo er heimsókn á KR-völlinn. Það er mjög mikilvægt að Páll Viðar þjálfari nái að hrista menn saman og Þórsliðið virki sem ein heild í sumar. Ef það tekst verður liðið á flottu róli en ef ekki getur þetta orðið basl.
KOMNIR Edin Beslija frá Víkingi Ólafsvík Hlynur Atli Magnússon frá Fram Jóhann Þórhallsson frá Fylki Mark Tubæk frá BÍ/Bolungarvík
Janez Vrenko Jóhann Helgi Hannesson Jóhann Þórhallsson Jónas Björgvin Sigurbergsson Kristinn Þór Björnsson Mark Tubæk Orri Freyr Hjaltalín Orri Sigurjónsson Sigurður Marinó Kristjánsson Sveinn Elías Jónsson Þjálfari Páll Viðar Gíslason
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 1. deild 2012 1. SÆTI
2011 12. SÆTI
SPENNANDI 1.DEILD Í SUMAR
Það má reikna með jafnri og spennandi keppni í 1. deildinni í sumar. Deildin er sífellt að verða sterkari. Ég býst við því að þar séu sjö lið í sumar sem öll setja stefnuna á ekkert annað að fara upp. Sum þeirra halda reyndar öðru fram en þegar þú hefur erlenda leikmenn í miklum meirihluta er ekki hægt að trúa því að miðjumoð sé ásættanlegt. Alþingismaðurinn Willum Þór Þórsson komst vel að orði þegar hann sagði að það væru bara tvö spennandi sæti í 1. deildinni og það er ljóst að það munu einhver lið valda vonbrigðum í sumar. Það er vissulega leiðinlegt staðreynd að félög eins og BÍ/Bolungarvík neyðast til að leita til erlendra leikmanna þar sem afskaplega fáir strákar í bænum virðast vilja yfirgefa Reykjavík fyrir ævintýri úti á landi. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spáðu fyrir um lokastöðu fyrir Fótbolta.net og miðað við hana þá er búist við að deildin verði þrískipt. Nýliðar KF og Völsungs verði í harðri botnbaráttu ásamt Tindastóli. Í toppbaráttunni verði Víkingur R., Grindavík, Haukar og KA en önnur lið sigli lygnan sjó. Grindvíkingar ætla beint aftur upp, Bjarni Jó er mættur norður, Haukamenn hafa verið á útopnu á leikmannamarkaðnum og styrkt sig mikið og Víkingar verða að fara upp ef þeir ætla að verða Íslandsmeistarar 2014. Þetta er hörkudeild og ég hvet fótboltaáhugafólk til að mæta líka á leiki hennar.
BÍ/BOLUNGARVÍK | 9. SÆTI 1.DEILDAR 2012 | Endurskoðun
Vestfjarða ehf
ÍSblikk ehf
heydalur
Edinborg
Sími: 456 5550
Sími: 456 4824
Sími: 456 8335
FJÖLNIR | 7. SÆTI 1.DEILDAR 2012 | GRINDAVÍK | 12. SÆTI PEPSI-DEILDINNI 2012 |
HH Smíði Sími: 8943079
Brim hf
Jón og Margeir Málningar þjónusta Grétars Sími: 426 8900
HAUKAR | 5. SÆTI 1.DEILDAR 2012 | KA | 4. SÆTI 1.DEILDAR 2012 | KF | 2. SÆTI 2.DEILDAR 2012 | Allinn sportbar Egils
Sjávarafurðir
Sími: 467 1111
Sigósport Sími: 467 1866
LEIKNIR R. | 9. SÆTI 1.DEILDAR 2012 | SELFOSS | 11. SÆTI PEPSI-DEILDINNI 2012 | TINDASTÓLL | 8. SÆTI 1.DEILDAR 2012 | VÍKINGUR R. | 6. SÆTI 1.DEILDAR 2012 |
Kaupfélag Skagfirðinga sjávarleður hf Ljósblik rafverktakar ehf Sími: 533 3030
VÖLSUNGUR | 1. SÆTI 2.DEILDAR 2012 | Faglausn ehf Fiskverkun GPG ehf GH Pökkunarfélag Rafmagnsverkstæði Sími: 464 0455
ÞRÓTTUR R. | 3. SÆTI 1.DEILDAR 2012 |
Sími: 464 0200
Sími: 464 1020
E G Jónsson
PEPSI-DEILD KVENNA
2013
7. UMFERÐ
13. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
fös. 14. jún. 13
18:00
Breiðablik 3-1 ÍBV
Kópavogsvöllur
sun. 18. ágú. 13
16:00
Valur - Þór/KA
Vodafonevöllurinn
fös. 14. jún. 13
19:15
Valur 5-3 FH
Vodafonevöllurinn
sun. 18. ágú. 13
19:15
HK/Víkingur - Stjarnan Víkingsvöllur
fös. 14. jún. 13
19:15
Þróttur R. 0-2 HK/Víkingur Valbjarnarvöllur
þri. 20. ágú. 13
18:00
Þróttur R. - ÍBV
Valbjarnarvöllur
fös. 14. jún. 13
19:15
Selfoss 0-2 Stjarnan
Selfossvöllur
þri. 20. ágú. 13
19:00
Selfoss - Breiðablik
Selfossvöllur
lau. 15. jún. 13
16:00
Afturelding 0-1 Þór/KA Varmárvöllur
þri. 20. ágú. 13
19:00
Afturelding - FH
Varmárvöllur
VÖLLUR
8. UMFERÐ
14. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
þri. 25. jún. 13
18:00
Þór/KA - Breiðablik
Þórsvöllur
mið. 28. ágú. 13
18:00
Breiðablik - Afturelding Kópavogsvöllur
þri. 25. jún. 13
18:00
FH - ÍBV
Kaplakrikavöllur
mið. 28. ágú. 13
18:00
Þór/KA - Þróttur R.
Þórsvöllur
þri. 25. jún. 13
19:15
HK/Víkingur - Selfoss Víkingsvöllur
mið. 28. ágú. 13
18:00
FH - HK/Víkingur
Kaplakrikavöllur
þri. 25. jún. 13
19:15
Valur - Þróttur R.
Vodafonevöllurinn
mið. 28. ágú. 13
18:00
ÍBV - Selfoss
Hásteinsvöllur
þri. 25. jún. 13
19:15
Stjarnan - Afturelding Samsung völlurinn
mið. 28. ágú. 13
19:15
Stjarnan - Valur
Samsung völlurinn
9. UMFERÐ
LEIKJAPLAN Leiktímar einstakra leikja geta breyst 1. UMFERÐ
4. UMFERÐ
15. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mán. 01. júl. 13
18:00
ÍBV - Þór/KA
Hásteinsvöllur
sun. 01. sep. 13
16:00
Selfoss - Þór/KA
Selfossvöllur
mán. 01. júl. 13
19:15
Breiðablik - Stjarnan
Kópavogsvöllur
mán. 02. sep. 13
18:00
Þróttur R. - Stjarnan
Valbjarnarvöllur
mán. 01. júl. 13
19:15
Afturelding - HK/Víkingur Varmárvöllur
mán. 02. sep. 13
18:00
Breiðablik - FH
Kópavogsvöllur
mán. 01. júl. 13
19:15
Selfoss - Valur
Selfossvöllur
mán. 02. sep. 13
18:00
Afturelding - ÍBV
Varmárvöllur
mán. 01. júl. 13
19:15
Þróttur R. - FH
Valbjarnarvöllur
mán. 02. sep. 13
18:00
Valur - HK/Víkingur
Vodafonevöllurinn
VÖLLUR
10. UMFERÐ
16. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
þri. 07. maí. 13
18:00
Þór/KA 1-1 FH
Þórsvöllur
mið. 22. maí. 13
18:00
ÍBV 4-0 Þróttur R.
Hásteinsvöllur
þri. 30. júl. 13
18:00
ÍBV - Stjarnan
Hásteinsvöllur
lau. 07. sep. 13
13:00
HK/Víkingur - Þróttur R. Víkingsvöllur
þri. 07. maí. 13
18:00
Stjarnan 3-0 ÍBV
Samsung völlurinn
mið. 22. maí. 13
18:00
Þór/KA 2-2 Valur
Þórsvöllur
þri. 30. júl. 13
18:00
FH - Þór/KA
Kaplakrikavöllur
lau. 07. sep. 13
14:00
FH - Valur
þri. 07. maí. 13
19:15
Þróttur R. 0-2 Selfoss Valbjarnarvöllur
mið. 22. maí. 13
19:15
Breiðablik 4-1 Selfoss Kópavogsvöllur
þri. 30. júl. 13
19:15
Breiðablik - HK/Víkingur Kópavogsvöllur
lau. 07. sep. 13
14:00
Þór/KA - Afturelding Þórsvöllur
þri. 07. maí. 13
19:15
HK/Víkingur 3-4 Breiðablik Víkingsvöllur
mið. 22. maí. 13
19:15
Stjarnan 6-0 HK/Víkingur Samsung völlurinn
þri. 30. júl. 13
19:15
Selfoss - Þróttur R.
Selfossvöllur
lau. 07. sep. 13
14:00
Stjarnan - Selfoss
Samsung völlurinn
þri. 07. maí. 13
19:15
Valur 7-0 Afturelding Vodafonevöllurinn
mið. 22. maí. 13
19:15
FH 4-1 Afturelding
þri. 30. júl. 13
19:15
Afturelding - Valur
Varmárvöllur
lau. 07. sep. 13
14:00
ÍBV - Breiðablik
Hásteinsvöllur
2. UMFERÐ
Kaplakrikavöllur
5. UMFERÐ
11. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
þri. 14. maí. 13
18:00
Þór/KA 1-2 Stjarnan
Þórsvöllur
sun. 26. maí. 13
16:00
þri. 14. maí. 13
18:00
ÍBV 7-1 HK/Víkingur
Hásteinsvöllur
þri. 28. maí. 13
þri. 14. maí. 13
19:15
FH 1-2 Selfoss
Kaplakrikavöllur
þri. 14. maí. 13
19:15
þri. 14. maí. 13
19:15
17. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
Þróttur R. 1-4 Þór/KA Valbjarnarvöllur
fim. 08. ágú. 13
18:00
HK/Víkingur - ÍBV
Víkingsvöllur
mið. 11. sep. 13
17:30
ÍBV - FH
Hásteinsvöllur
18:00
Selfoss 1-2 ÍBV
Selfossvöllur
fim. 08. ágú. 13
18:00
Stjarnan - Þór/KA
Samsung völlurinn
mið. 11. sep. 13
17:30
Afturelding - Stjarnan Varmárvöllur
þri. 28. maí. 13
19:15
Valur 0-2 Stjarnan
Vodafonevöllurinn
fim. 08. ágú. 13
19:15
Selfoss - FH
Selfossvöllur
mið. 11. sep. 13
17:30
Selfoss - HK/Víkingur Selfossvöllur
Afturelding 2-0 Þróttur R. Varmárvöllur
þri. 28. maí. 13
19:15
Afturelding 0-3 Breiðablik Varmárvöllur
fim. 08. ágú. 13
19:15
Valur - Breiðablik
Vodafonevöllurinn
mið. 11. sep. 13
17:30
Þróttur R. - Valur
Valbjarnarvöllur
Breiðablik 1-0 Valur
þri. 28. maí. 13
19:15
HK/Víkingur 2-2 FH
fim. 08. ágú. 13
19:15
Þróttur R. - Afturelding Valbjarnarvöllur
mið. 11. sep. 13
17:30
Breiðablik - Þór/KA
Kópavogsvöllur
Kópavogsvöllur
3. UMFERÐ
VÖLLUR
Kaplakrikavöllur
Víkingsvöllur
6. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
fös. 17. maí. 13
18:00
lau. 18. maí. 13
VÖLLUR
12. UMFERÐ
18. UMFERÐ
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
Þróttur R. 0-3 Breiðablik Valbjarnarvöllur
mið. 05. jún. 13
18:00
ÍBV 5-0 Afturelding
Hásteinsvöllur
þri. 13. ágú. 13
18:00
ÍBV - Valur
Hásteinsvöllur
mán. 16. sep. 13
17:15
FH - Þróttur R.
Kaplakrikavöllur
14:00
Stjarnan 7-0 FH
mið. 05. jún. 13
18:00
Þór/KA 1-3 Selfoss
Þórsvöllur
þri. 13. ágú. 13
18:00
Þór/KA - HK/Víkingur Þórsvöllur
mán. 16. sep. 13
17:15
Valur - Selfoss
Vodafonevöllurinn
lau. 18. maí. 13
14:00
Selfoss 0-0 Afturelding Selfossvöllur
mið. 05. jún. 13
19:15
Stjarnan 3-0 Þróttur R. Samsung völlurinn
þri. 13. ágú. 13
19:15
FH - Stjarnan
Kaplakrikavöllur
mán. 16. sep. 13
17:15
Þór/KA - ÍBV
Þórsvöllur
lau. 18. maí. 13
14:00
Valur 3-3 ÍBV
mið. 05. jún. 13
19:15
HK/Víkingur 0-3 Valur Víkingsvöllur
fim. 15. ágú. 13
19:15
Afturelding - Selfoss
Varmárvöllur
mán. 16. sep. 13
17:15
Stjarnan - Breiðablik
Samsung völlurinn
lau. 18. maí. 13
16:00
HK/Víkingur 1-4 Þór/KA Víkingsvöllur
mið. 05. jún. 13
19:15
FH 3-1 Breiðablik
fim. 15. ágú. 13
19:15
Breiðablik - Þróttur R. Kópavogsvöllur
mán. 16. sep. 13
17:15
HK/Víkingur - Afturelding Víkingsvöllur
Samsung völlurinn
Vodafonevöllurinn
Kaplakrikavöllur
Fiskbúðin Mos ehf
Pípulagningaþjónusta B Markan ehf - Sími: 6606690
SÞ verk ehf Sími: 696 7292
LITLAR BREYTINGAR HJÁ MOSFELLINGUM
Afturelding varð í 7. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 4 af 18 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 10 leikjum. Afturelding skoraði 22 mörk, fékk á sig 42 mörk og skoraði því 1.2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 2.3. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Afturelding gegn KR, 4-0, en stærsta tapið var gegn ÍBV, 6-1. Carla Lee var markahæsti leikmaður Aftureldingar með 9 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Undanfarin ár hefur verið basl á liði Aftureldingar. Liðið hefur þó ávallt náð að halda sér uppi sökum öflugra útlendinga sem það hefur fengið til sín. Ég er handviss um að liðið eigi eftir að gera betur í ár. Ástæðan fyrir því er sú að flestar Íslensku stelpurnar í liðinu eru komnar með nokkra reynslu, liðið fær alveg örugglega tvo til fjóra öfluga erlenda leikmenn og svo er Telma Þrastardóttir komin heim í Mosfellssveitina eftir stutta dvöl í Noregi og hjá Val.
Eydís Embla Lúðvíksdóttir Guðný Lena Jónsdóttir Guðrún Ýr Eyfj. Jóhannesdóttir Hafdís Rún Einarsdóttir Halla Margrét Hinriksdóttir Halldóra Þóra Birgisdóttir Helga Dagný Bjarnadóttir Hildur Ýr Þórðardóttir Jenna R Roncarati Kristín Tryggvadóttir
Það verður gaman að fylgjast með Telmu og Láru Kristínu Pedersen, þær eru báðar ungar og efnilegar og munu bera mikla ábyrgð í liðinu. Það er svolítið erfitt að segja nákvæmlega til um hvar liðið muni enda í deildinni þar sem gæði erlendu leikmannanna eru ekki ljós í dag þó ég myndi ætla að Aftureldingarliði myndi enda í 5.-7. sæti. Saga undanfarinna ára segir mér að klókur John Andrews, þjálfari liðsins, eigi eftir að fá til sín nægilega öfluga leikmenn að utan til þess að liðið lendi ekki í vandræðum.
ÞJÁLFARI
Kristrún Halla Gylfadóttir Lára Kristín Pedersen Rósa Hauksdóttir Sandra Dögg Björgvinsdóttir Sigríður Þóra Birgisdóttir Snædís Guðrún Guðmundsdóttir Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Telma Hjaltalín Þrastardóttir Valdís Björg Friðriksdóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 7. SÆTI
2011 7. SÆTI
John Andrews
2010 8. SÆTI
2009 8. SÆTI
2008 6. SÆTI
STERKARI EN Á SÍÐASTA ÁRI
Breiðablik varð í 5. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 18 leikjum sínum, gerði 5 jafntefli og tapaði 5 leikjum. Breiðablik skoraði 41 mörk, fékk á sig 22 mörk og skoraði því 2.2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.2. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Breiðablik gegn Selfoss, 7-1, en stærsta tapið var gegn Stjörnunni, 3-1. Rakel Hönnudóttir var markahæsti leikmaður Breiðabliks með 11 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Breiðablik var spáð Íslandsmeistaratitli í fyrra en lenti í 5 sæti. Það er alveg öruggt að það olli öllum tengdum félaginu miklum vonbrigðum. Blikar hafa á undanförnum árum haft liði á að skipa sem eingöngu hefur verið skipað Íslenskum leikmönnum og er það vel. Aftur á móti hafa forsvarsmenn félagsins verið oft á tíðum harðlega gagnrýndir fyrir að seilast eftir leikmönnum annara liða sem eru mjög ungir, 15-17 ára gamlar stelpur.
Aldís Kara Lúðvíksdóttir Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Ásgerður Arna Pálsdóttir Birna Kristjánsdóttir Björk Gunnarsdóttir Ella Dís Thorarensen Emelía Sól Gústavsdóttir Esther Rós Arnarsdóttir Fjolla Shala Greta Mjöll Samúelsdóttir Guðrún Arnardóttir Guðrún Erla Hilmarsdóttir Hildur Sif Hauksdóttir
Hver og einn verður að meta fyrir sig sjálfan hvort það sé betri aðferðarfræði en að sækja leikmenn erlendis en það er allavega morgunljóst að margar ungar dömur í liði Breiðabliks þurfa að stíga upp í sumar og sýna að þær séu ekki eingöngu efnilegir leikmenn, heldur góðir. Styrkleikar liðsins eru gríðarleg breidd framávið. Liðið hefur á að skipa mjög mörgum öflugum sóknarleikmönnnum. Ég hef aftur á móti áhyggjur af varnarleik liðsins og markvörslu. Leikmenn sem gaman verður að fylgjast með hjá Blikum í sumar eru Hlín Gunnlaugs, Rakel Hönnu, Greta Mjöll sem er komin heim og FH-ingarnir Þórdís Hrönn og Aldis Kara. Ef að allt gengur að óskum hjá Blikum þá reikna ég með því að þær gætu náð að berjast um titilinn en miðað við vetrarleikina er liðið ekki enn að verjast nægilega vel. Ég reikna með liðinu í 3.-5. sæti.
Hlín Gunnlaugsdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Lilja Dögg Valþórsdóttir Mist Elíasdóttir Petrea Björt Sævarsdóttir Ragna Björg Einarsdóttir Rakel Hönnudóttir Rakel Ýr Einarsdóttir Rebekka Katrín Arnþórsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 5. SÆTI
Lógó 200
2011 6. SÆTI
ÞJÁLFARAR Hlynur Eiríksson Hans Sævarsson
2010 3. SÆTI
2009 2. SÆTI
2008 3. SÆTI
Fjarðargrjót ehf
Á SÖMU SLÓÐUM
FH varð í 6. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 5 af 18 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 9 leikjum. FH skoraði 27 mörk, fékk á sig 47 mörk og skoraði því 1.5 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 2.6. Stærsta sigur sinn í deildinni vann FH gegn ÍBV, 3-0, en stærsta tapið var gegn Stjörnunni, 7-1. Aldís Kara Lúðvíksdóttir var markahæsti leikmaður FH með 7 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
FH-liðið varð fyrir töluverðri blóðtöku eftir síðasta tímabil er fimm byrjunarliðsmenn yfirgáfu liðið. Liðið hefur sótt tvo erlenda leikmenn til sín og það skiptir gríðarlega miklu máli fyrir FH að það séu toppleikmenn. Annars gæti basl verið framundan hjá liðinu.
Alda Ólafsdóttir Ástrós Lea Guðlaugsdóttir Berglind Arnardóttir Elín Lind Jónsdóttir Elísabet Guðmundsdóttir Guðrún Björg Eggertsdóttir Guðrún Höskuldsdóttir Halla Marinósdóttir Heiða Dröfn Antonsdóttir Hildur Egilsdóttir Hugrún Elvarsdóttir
Í liðinu er mjög mikið af ungum uppöldum FH-ingum enda yngri flokka starf félagsins verið mjög öflugt. Það verður gaman að fylgjast með Sigrúnu Ellu Einarsdóttur í sumar því hún kemur til með að þurfa að leiða sóknarlínu liðsins og sjá um markaskorun liðsins. Aðrir lykilmenn í liðinu fyrir utan erlendu leikmennina verða Sigmundína Sara og Sveinbjörg Auðuns sem er mjög efnilegur varnarmaður. Ég hef aftur á móti áhyggjur af varnarleik liðsins. Liðið virðist skorta hraða í vörnina og á miðjuna og hefur verið að fá of mikið af mörkum á sig. Ef að FH-liðið verður vel skipulagt varnarlega og nær að nýta sér hraða Sigrúnar í sóknarleiknum þá verður liðið um miðja deild, annars gætu þær lenti í þrautargöngu í fallbaráttunni.
ÞJÁLFARI Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
Maggý Lárentsínusdóttir Margrét Sif Magnúsdóttir Margrét Sveinsdóttir Nanna Rut Jónsdóttir Sara Hólm Hauksdóttir Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir Sigrún Ella Einarsdóttir Sólveig Þórarinsdóttir Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 6. SÆTI
2010 10. SÆTI
NÁ NÝLIÐARNIR AÐ FÓTA SIG?
HK/Víkingur varð í 2. sæti 1.deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 14 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 3 leikjum. HK/Víkingur skoraði 43 mörk, fékk á sig 15 mörk og skoraði því 3 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1. Stærsta sigur sinn í deildinni vann HK/Víkingur gegn Tindastól, 9-1, en stærsta tapið var gegn Fram, 2-0. Karen Sturludóttir var markahæsti leikmaður HK/Víkings með 14 mörk. HK/Víkingurur varð í 2.sæti í úrslitakeppni kvenna í 1.deildinni en liðið tapaði fyrir Þrótti í úrslitaleik, 1-0.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Liði HK/Víkings gekk afskaplega illa á undirbúningstímabilinu, lentu meðal annars í neðsta sæti B-riðils Lengjubikarsins. Liðið er nýliði í deildinni og það er öruggt að tímabilið verður langt og strangt fyrir það. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hver ætlar að sjá um markaskorun liðsins.
Anna Margrét Benediktsdóttir Berglind Bjarnadóttir Bergþóra Gná Hannesdóttir Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir Elma Lára Auðunsdóttir Guðný Kristjana Magnúsdóttir Guðrún Anna Atladóttir Hugrún María Friðriksdóttir Ingibjörg Björnsdóttir Íris Dóra Snorradóttir
Ég er nokkuð viss um að Björn Kristinn, þjálfari liðsins, ásamt stjórn félagsins eigi eftir að styrkja liðið töluvert með erlendum leikmönnum. Bæði veit Björn Kristinn að það er algerlega nauðsynlegt fyrir liðið auk þess sem mikill kraftur og vilji er í stjórn félagsins til að gera vel. Það eru heimastelpur í þessu liði, nokkrar þeirra með reynslu úr deildinni líkt og Berglind Bjarna, Lára Hafliða og Karen Sturlu og það mun mæða mikið á þeim að halda liðinu saman í sumar. Ég reikna þó með 3 sterkum erlendum leikmönnum í liðið, markmanni, varnarmanni og sóknarleikmanni. Ef HK/Víkingur verður ljónheppið með útlendinga gæti liðið náð að halda sæti sínu deildinni annars er ég því miður hræddur um að 1.deildin blasi við þeim.
ÞJÁLFARI Björn Kristinn Björnsson
Karen Sturludóttir Lára Hafliðadóttir Natalía Reynisdóttir Rakel Lind Ragnarsdóttir Sigurrós Halldórsdóttir Tinna Óðinsdóttir Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir Valgerður Tryggvadóttir Þórhanna Inga Ómarsdóttir Þórunn Helgadóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 2 SÆTI 1.DEILD
Karl Kristmanns ehf umboðs- og heildverslun Bílaverkstæðið Bragginn Sími: 481 1535
Pétursey Tvisturinn Verslunin Vöruval Sími: 481 2966 Sími: 481 3141 Sími: 481 3184 Bílaleiga J.Þ AB-SKálinn Hótel Fosstún Sími: 482 4040 Sími: 480 1200 Sími: 480 1200
Ferðaskrifstofan Viking Tours Sími:488 4884
BYGGJA Á GÓÐU GENGI
ÍBV varð í 2. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 12 af 18 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 4 leikjum. ÍBV skoraði 58 mörk, fékk á sig 22 mörk og skoraði því 3.2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.2. Stærsta sigur sinn í deildinni vann ÍBV gegn KR, 8-0, en stærsta tapið var gegn FH, 4-1. Shaneka Jodian Gordon var markahæsti leikmaður ÍBV með 14 mörk.
FYRIRLIÐINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Það er ekkert lið í Íslenskum fótbolta búið að missa jafn marga leikmenn og kvennalið ÍBV frá síðasta tímabili nema e.t.v. karlalið félagsins. Í fyrra var liðið með nægilega gott lið til að sigra Pepsi deildina og ég veit að Jón Óli, stórfélagi minn, sveið það að hampa ekki titlinum. Hann veit nákvæmlega hvað vantaði uppá til að loka mótinu.
Bjartey Helgadóttir Bryndís Hrönn Kristinsdóttir Bryndís Jóhannesdóttir Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Díana Dögg Magnúsdóttir Elísa Viðarsdóttir Guðrún Bára Magnúsdóttir Júlíana Sveinsdóttir Kolbrún Inga Stefánsdóttir Kristín Erna Sigurlásdóttir
Þó svo að liðið hafi bæði misst ansi sterka leikmenn frá sér og leikmann eins og Kristínu Ernu í slæm meiðsli þá vælir fólk ekki í Vestmannaeyjum. Það er peningalykt úr vinnslustöðinni í Eyjum og Lundan verkstjóra virðist þykja vænt um kvennaliðið. Það hljómar ekki illa að fá fyrirliða Barcelona í liðið sitt og skiptir nákvæmlega engu í hvaða íþróttagrein það er ! Hlutverk Jóns Óla, sem á mikið hrós skilið fyrir framgang kvennaknattspyrnunnar í Vestmannaeyjum, er ansi mikilvægt. Það verður barátta fyrir hann að berja þetta saman. Ef vel gengur þá er liðið eitt af þeim liðum sem gætu unnið Íslandsmeistaratitilinn. Ef ÍBV fær fljúgandi start þá gætu þær gert atlögu að titlinum, ef það verður vesen í byrjun þá enda þær í 4.-5. sæti. Að mínu mati er Jón Óli alger lykilmaður hjá liðinu nú sem áður, það verður gaman að sjá hvernig Vesna gengur án Dönku og svo er morgunljóst að Shaneka Gordon þarf helst að skora á þriðja tug marka til þess að liðið geti orðið meistari.
ÞJÁLFARI Jón Ólafur Daníelsson
María Davis Nadia Lawrence Sabrína Lind Adolfsdóttir Sara Rós Einarsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Sóley Guðmundsdóttir Svava Tara Ólafsdóttir Sædís Magnúsdóttir Tanja Rut Jónsdóttir Vesna Smiljkovic
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 3. SÆTI
2011 3. SÆTI
Bændagisting sími: 862 1626
REYNSLUBOLTAR TIL SELFOSS
Selfoss varð í 8. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 4 af 18 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 10 leikjum. Selfoss skoraði 30 mörk, fékk á sig 77 mörk og skoraði því 1.6 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 4.2. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Selfoss gegn FH, 3-1, en stærsta tapið var gegn Þór/KA, 9-0. Valorie Nicole O´Brien og Guðmunda Brynja Óladóttir voru markahæstu leikmenn Selfoss með 7 mörk hvor.
ÞJÁLFARINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Selfossliðið kom mörgum á óvart í fyrra sem nýliði í deildinni og hélt sér uppi. Þetta var stórmerkilegt sumar hjá þeim. Ef þær töpuðu, þá var tapað stórt og liðið endaði með langverstu markatölu deildarinnar. En það gekk upp og í lokin áttu þær sætið sitt í deildinni svo sannarlega skilið.
Andrea Ýr Gústavsdóttir Anna Garðarsdóttir Anna María Friðgeirsdóttir Bergrún Linda Björgvinsdóttir Bríet Mörk Ómarsdóttir Brynja Valgeirsdóttir Erna Guðjónsdóttir Eva Lind Elíasdóttir Guðmunda Brynja Óladóttir Hrafnhildur Hauksdóttir
Það hafa orðið breytingar á liðinu. Gunni Borgþórs er kominn “heim” á Selfoss og dreifir fagnaðarerindinu er hann lærði á Vilhjálmsvelli. Anna Garðars og Andrea Ýr Gústavs eru komnar frá KR og ÍBV auk þess sem liðið verður með minnst 3 erlenda leikmenn í sínum röðum. Það verður gaman að sjá liðið þó ekki hafi gengið mjög vel í vetur. Ég held þó að allir sem komi nálægt kvennafótbolta viti að það skiptir engu máli hve marga leiki þú vinnur í mars og apríl, Íslandsmótið er alltaf allt annað mót. Það er þó nokkuð ljóst að Gunni þarf að ná að bæta varnarleikinn frá því í fyrra og þá eiga Selfyssingar möguleika á að taka næsta skref. Ég stórefast um að Selfyssingar falli og reikna með að liðið endi í 6.-8. sæti.
ÞJÁLFARI Gunnar Rafn Borgþórsson
Íris Sverrisdóttir Karen Inga Bergsdóttir Karitas Tómasdóttir Katrín Rúnarsdóttir Katrín Ýr Friðgeirsdóttir Michele K Dalton Thelma Sif Kristjánsdóttir Tiana R Brockway Valorie Nicole O´Brien Þórhildur Svava Svavarsdóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR
2012 8. SÆTI
ATLAGA AÐ ÞEIM STÓRA?
Stjarnan varð í 3. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 12 af 18 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 4 leikjum. Stjarnan skoraði 53 mörk, fékk á sig 23 mörk og skoraði því 2.9 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.3. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Stjarnan gegn Selfoss, 8-0, en stærsta tapið var gegn Þór/KA og ÍBV, 3-1. Harpa Þorsteinsdóttir var markahæsti leikmaður Stjörnunar með 17 mörk.
ÞJÁLFARINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Ríkjandi bikarmeistarar Stjörnunnar verða gríðarlega sterkar í sumar. Liðið vann deildarbikarinn í gær og ég reikna með að ef að eitthvað lið nær að verða fyrir ofan liðið þá sigri það Pepsideildina. Ég hafði gaman að því að sjá Þorlák Árnason, þjálfara liðsins, segja eftir sigur liðsins í deildarbikarnum að þær væru ekki vanar því að vinna titla.
Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Berglind Hrund Jónasdóttir Bryndís Björnsdóttir Danka Podovac Edda María Birgisdóttir Edda Mjöll Karlsdóttir Elva Friðjónsdóttir Eyrún Guðmundsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir
Stjarnan hefur á undanförnum tveimur árum unnið alla titla sem eru í boði í Íslenskum kvennafótbolta!! Líklega var hann með þessum ummælum að reyna koma pressu af sínu liði. Það er þó þannig að allt annað en Íslandsmeistaratitill í Garðabæinn er óásættanlegt. Að mínu mati er Stjarnan í dag með besta markmann deildarinnar, besta hafsentaparið og þéttustu miðjuna. Það verður gríðarlega erfitt að skora gegn Stjörnunni. Liðið missti sterka leikmenn, meðal annars fyrirliðann Gunnhildi Yrsu en fékk sterka leikmann í Dönku Podovac í hennar stað. Ég er nokkuð viss um að í vikunni fyrir mót bæti Stjarnan í leikmannahópinn. Það hef hefð fyrir því. Mér þykir líklegt að liðið fái til sín miðjumann og markaskorara. Gangi það eftir verður breidd liðsins orðin góð og liðið til alls líklegt. Það verður mjög gaman að fylgjast með liðinu í sumar. Að mínu mati er Glódís Perla besti hafsent landsins, fróðlegt verður að fylgjast með Dönku á miðjunni og ég spái því að Rúna Sif Stefáns eigi eftir að blómstra í sumar.
Harpa Þorsteinsdóttir Heiðrún Ósk Reynisdóttir Helga Franklínsdóttir Írunn Þorbjörg Aradóttir Jóhanna K Sigurþórsdóttir Kristín Ösp Sigurðardóttir Kristrún Kristjánsdóttir Matthildur Þórðardóttir Rúna Sif Stefánsdóttir Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 3. SÆTI
2011 1. SÆTI
ÞJÁLFARI Þorlákur Már Árnason
2010 4. SÆTI
2009 4. SÆTI
2008 5. SÆTI
MIKLAR BREYTINGAR Á HLÍÐARENDA
Valur varð í 4. sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 9 af 18 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 5 leikjum. Valur skoraði 48 mörk, fékk á sig 30 mörk og skoraði því 2.7 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.7. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Valur gegn KR, 6-1, en stærsta tapið var gegn Breiðablik, 4-0. Elín Metta Jensen var markahæsti leikmaður Val með 18 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Síðasta sumar var langt frá því að vera gott sumar fyrir Val. Enginn titill í hús og það hefur ekki gerst í ansi mörg ár að Hlíðarenda. Valur á möguleika á að vinna mótið í ár og munu gera kröfu á það eins og áður. Helena Ólafs er komin í þjálfaraúlpuna, Kristín Ýr er komin heim úr atvinnumennskunni og Embla Grétars dró skóna af hillunni. Málfríður Erna kom svo úr barneignaleyfi þó svo að hún hafi því miður meiðst illa nýlega.
Berglind Rós Ágústsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Embla Sigríður Grétarsdóttir Erla Steina Sverrisdóttir Helena Ólafsdóttir Hildur Antonsdóttir Hlíf Hauksdóttir Ingunn Haraldsdóttir Katla Rún Arnórsdóttir Katrín Gylfadóttir
Liðið skoraði mjög mikið á undirbúningstímabilinu og er með mjög öfluga sóknarmenn og miðjumenn og á breiddin þar eftir að aukast töluvert þegar Kristín Ýr kemur úr meiðslum og Dagný Brynjars kemur heim úr námi. Ég hef engar áhyggjur af öðru en að Valsliðið eigi eftir að skora mikið í sumar. Þær eiga líklega eftir að skora meira en 10 mörk í einhverjum leikjum. Ég hef aftur á móti áhyggjur af því að liðið eigi eftir að eiga erfiðara með að verja markið sitt. Eftir að Málfríður Erna meiddist sé ég ekki hver ætlar að stjórna vörn liðsins. Ásamt því að vera með óreynda varnarmenn þá verður Þórdís María Aikman líklega í markinu.Þórdís er efnilegur markmaður en það skiptir gríðarlegu máli fyrir Valsliðið að hún standi sig vel í sumar. Nái Valsliðið að leysa hafsentastöðurnar sómasamlega í sumar er liðið líklegt til að berjast um titilinn. Ef ekki þá mun liðið enda í 3.-5. sæti og annað titlalausa sumarið í röð eiga sér stað að Hlíðarenda í fyrsta sinn í þúsund ár.
Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Björnsdóttir María Soffía Júlíusdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Nótt María Líf Friðriksdóttir Rakel Logadóttir Svana Rún Hermannsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir Telma Ólafsdóttir Þórdís María Aikman
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 4. SÆTI
2011 2. SÆTI
ÞJÁLFARI Helena Ólafsdóttir
2010 1. SÆTI
2009 1. SÆTI
2008 1. SÆTI
Rexin
Sími: 461 4158
Tannlæknastofa Nuddstofa Akureyrar Axelsbakarí ehf Sími: 461 4010 Mörtu Sími: 462 3991 Sími: 462 3200
VERJA ÞÆR TITILINN?
Þór/KA varð í efsta sæti Pepsi deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 14 af 18 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 1 leik. Þór/KA skoraði 53 mörk, fékk á sig 16 mörk og skoraði því 2.9 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.8. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Þór/KA. gegn Selfoss, 9-0, en stærsta og eina tapið var gegn ÍBV, 4-1. Sandra María Jessen var markahæsti leikmaður Þór/KA. með 18 mörk.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Þór/KA sönnuðu það fyrir ári síðan að undirbúningsmótin í Íslenska kvennafótboltanum skipta afskaplega litlu máli. Að mínu mati er helsta ástæða þess sú að nokkrum dögum fyrir mót styrkjast flest lið afskaplega mikið með erlendum gæðaleikmönnum.
Aldís Marta Sigurðardóttir Amanda Mist Pálsdóttir Arna Benný Harðardóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Ágústa Kristinsdóttir Bojana Besic Brynja Dögg Sigurpálsdóttir Chantel Nicole Jones Elva Marý Baldursdóttir Gígja Valgerður Harðardóttir Hafrún Olgeirsdóttir Helena Jónsdóttir Helena Rós Þórólfsdóttir
Akureyrarliðið var afsakaplega sannfærandi í fyrra, með besta markmann deildarinnar, Arna Sif var gríðarlega öflug í vörninni, miðjan þétt og sóknarlínan ógnarsterk. Joey Belladona og Siguróli aðstoðarmaður hans hafa verið klókir fyrir þetta tímabil að því leytinu til að þeir eru ekki að taka nýtt sett af erlendum leikmönnum. Sóknarlína liðsins verður afskaplega spennandi, Kayla, Sandra, Katrín Ásbjörns með Meteju Zver, sem er að koma aftur, er besta sóknarlína landsins í dag. Það voru afskaplega þungar fréttir fyrir lið Þór/KA að markmaður liðsins skyldi meiðast í síðustu viku. Ég stórefa að Belladona sofi 10-12 tíma á nóttunni þessa dagana vegna þessa. Þór/KA var eins og áður segir með bestu markverjuna í fyrra og sú staða er mjög mikið spurningamerki í ár. Ef sú staða verður í lagi eru norðankonur ansi líklega til þess að verja titilinn frá því í fyrra. Ég treysti vinum mínum að norðan til þess að klára þau mál. Ég spái því að Þór/KA verði í 1.-2. sæti, kæmi ekki á óvart að innbyrðisviðureignir liðsins við Stjörnuna skipti þar ansi miklu!
Karen Nóadóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Kayle Grimsley Laufey Elísa Hlynsdóttir Lára Einarsdóttir Lillý Rut Hlynsdóttir Oddný Karólína Hafsteinsdóttir Sandra María Jessen Silvía Rán Sigurðardóttir Snjólaug Heimisdóttir Tahnai Annis Þórhildur Ólafsdóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 1. SÆTI
2011 4. SÆTI
ÞJÁLFARI
Jóhann Kristinn Gunnarsson
2010 2. SÆTI
2009 3. SÆTI
2008 4. SÆTI
ÞRÓTTMIKLAR STÚLKUR ÚR LAUGARDALNUM
Þróttur varð í 1. sæti 1.deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 7 af 14 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 3 leikjum. Þróttur skoraði 27 mörk, fékk á sig 14 mörk og skoraði því 1.9 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Þróttur gegn Fjarðabyggð/Leikni, 7-0, en stærsta tapið var gegn Hetti, 2-1. Margrét María Hólmarsdóttir var markahæsti leikmaður Þróttar með 12 mörk. Þróttur vann úrslitakeppni kvenna í 1.deildinni en þar vann liðið HK/Víking í úrslitaleik, 1-0.
SÉRFRÆÐINGURINN SEGIR
LEIKMANNAHÓPURINN
Þróttarar koma aftur í deild hinna bestu eftir ársveru í 1.deildinni. Vanda Sig er komin í þjálfaraúlpuna og fróðlegt verður að sjá hvernig liðinu gengur í sumar. Liðið hefur aðeins styrkt sig fyrir sumarið með leikmönnum sem ekki hafa fengið að spila mikið með öðrum liðum í efstu deild en spurningin er hvort það sé nóg.
Anna Birna Þorvarðardóttir Anna Hjördís Gretarsdóttir Auður Ósk Hlynsdóttir Bergrós Lilja Jónsdóttir Eva Bergrín Ólafsdóttir Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir Freydís Anna Jónsdóttir Gabríela Jónsdóttir Guðrún Þóra Elfar Gunnhildur Ásmundsdóttir
Liðið er byggt upp á Þrótturum og vonandi ná þær að halda hópinn, vera þéttar og berjast alla leið í gegnum tímabilið. Liðið er með markaskorara í Margréti Maríu Hólmarsdóttur, en hún verður að skora meira en 10 mörk í sumar til þess að liðið eigi möguleika á að halda sér uppi. Ég er ekki viss um að Þróttarar eigi eftir að sækja mikið af leikmönnum erlendis en þeir hljóta að skoða það í júlíglugganum ef staða liðsins verður erfið. Ég er hræddur um að sú verði einmitt raunin. Ég er smeykur um að varnarleikur liðsins gætir orðið þeim að falli en eins og áður segir, það gæti breytt öllu fyrir þær ef þær fá sterka erlenda leikmenn til liðsins fyrir eða á miðju tímabili. Ég vona að Þróttarar nái 8. sæti í mótinu en ég hef það þó á tilfinningunni að þær fari beint niður , því miður.
ÞJÁLFARI
Vanda Sigurgeirsdóttir
Halla María Hjartardóttir Harpa Lind Guðnadóttir Kristrún Rose Rúnarsdóttir Margrét Guðný Vigfúsdóttir Margrét María Hólmarsdóttir Mist Elíasdóttir Snædís Ómarsdóttir Sólrún Stefánsdóttir Sunna Rut Ragnarsdóttir Valgerður Jóhannsdóttir
ÁRANGUR SÍÐUSTU ÁR 2012 1. SÆTI 1.DEILD
Verslun Ármúla 26 522 3000 hataekni.is Opið: virka daga 9.30–18 laugardaga 12–17
Íbúfen tæklar verkinn YAMAHA RESTIO
– Einstök hljómfegurð
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - A c t a v i s 3 1 4 0 6 1
PIPAR\TBWA · SÍA · 130659
Restio er ný upplifun í hljóði og hönnun frá Yamaha. Restio vekur fyrst athygli fyrir flott útlit og síðan fyrir frábæran hjómburð þegar tónlistin er sett í gang. Fæst í ýmsum litum.
· iPod / iPhone vagga · Geislaspilari · FM útvarp · Vekjaraklukka · Hægt að tengja MP3 spilara · USb 2.0 tengi
Íbúfen®
– Bólgueyðandi og verkjastillandi 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk
Restio getur staðið á gólfi eða hangið á vegg.
Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru NSAID lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar). Íbúfen er notað við vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, mígreni, tannpínu, tíðaverkjum og hita. Ekki má taka Íbúfen: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir íbúprófeni, öðrum skyldum lyfjum eða einhverju hjálparefnanna. Þeir sem fengið hafa ofnæmisviðbrögð eins og astma, nefrennsli, útbrot með kláða eða ef varir, andlit, tunga eða háls hafa bólgnað upp eftir að hafa tekið íbúprófen eða skyld lyf. Þeir sem þjáðst hafa af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) í tengslum við fyrri notkun bólgueyðandi verkjalyfja, þjást núna af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) eða hafa áður þjáðst af slíku, tvisvar eða oftar, með alvarleg lifrar-, nýrna-, eða hjartavandamál (kransæðasjúkdómar meðtaldir), þeir sem þjást af umtalsverðum vökvaskorti (vegna uppkasta, niðurgangs eða of lítillar vökvaneyslu), eru með einhverjar blæðingar (blæðingar í heila meðtaldar), eru með sjúkdóm af óþekktum uppruna sem leiðir til óeðlilegrar myndunar blóðfrumna. Sérstök varnaðarorð: Þeir sem eru með rauða úlfa (SLE) eða aðra sjálfsnæmissjúkdóma, arfgengan sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðrauða, hemoglóbín (purpuraveiki), langvarandi bólgusjúkdóma í þörmum eins og bólgur í ristli með sárum (sáraristilbólgu), bólgur í meltingarvegi (Crohn´s) eða aðra maga- eða þarmasjúkdóma, truflanir á blóðfrumnamyndun, vandamál tengd blóðstorknun, ofnæmi, ofnæmiskvef, astma, langvarandi bólgur í nefslímhúð, kinnbeinaholum, kokeitlum eða langvarandi teppusjúkdóma í öndunarvegi, blóðrásarkvilla í slagæðum handleggja og fóta, lifrar-, nýrna- eða hjartavandamál eða háan blóðþrýsting, nýkomnir úr meiriháttar skurðaðgerð ættu ekki að nota lyfið. Meðganga/brjóstagjöf: Íbúprófen má ekki taka á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Aðeins ætti að nota Íbúfen á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu í samráði við lækni og ef það er algerlega nauðsynlegt. Íbúprófen getur gert konum erfiðara með að verða þungaðar. Þessi áhrif ganga til baka þegar hætt er að taka lyfið. Íbúprófen berst í brjóstamjólk í litlum mæli og brjóstagjöf þarf yfirleitt ekki að hætta meðan á skammtíma meðferð stendur. Ef lengri tíma meðferð er áætluð, ætti að meta hvort hætta eigi brjóstagjöf. Aukaverkanir: Svartar, tjörukenndar hægðir eða blóðlituð uppköst (sár í meltingarvegi með blæðingum), brjóstsviði, kviðverkir, meltingartruflanir, truflanir í meltingarfærum s.s. niðurgangur, ógleði, uppköst, vindgangur og harðlífi, sáramyndun í meltingarvegi með eða án rofs, þarmabólga og versnandi bólga í ristli og meltingarvegi (Crohn´s) og pokamyndun í digurgirni (rof eða fistlar), smásæjar blæðingar frá þörmum sem geta leitt til blóðleysis, sára og bólgu í munni, höfuðverkur, syfja, svimi, sundl, þreyta, æsingur, svefnleysi og viðkvæmni. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg): 200-400 mg sem einn skammtur eða 3-4 sinnum á dag með 4-6 klst. millibili. Hámarks dagsskammtur er 1200 mg. Börn 6-9 ára (20-29 kg): 200 mg, 1-3 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 600 mg á dag. Börn 10-12 ára (30-40 kg): 200 mg, 1-4 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 800 mg á dag. Sjá nánar í fylgiseðli. Börn 12 ára og yngri eiga ekki að nota Íbúfen nema í samráði við lækni. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Apríl 2013.
VERT
ÞÚ OG PEPSI MAX Á TÓNLEIKUM ÁRSINS MEÐ BEYONCÉ YFIR 10.000 VINNINGAR Í BOÐI! Á BAKHLIÐ BEYONCÉ FLÖSKUMIÐANS FINNUR ÞÚ LUKKUNÚMERIÐ ÞITT. ALVÖRU BRAGÐ ENGINN SYKUR