PEPsi-deildin
2012
Pepsi-deild karla pepsi-deild kvenna 1. deild karla
TRYGGðU ÞÉR ÁSKRIFT: 512 5100 - STOD2.IS
PEPSI-MÖRKIN í opinni dagskrá eftir hverja umferð
Höddi Magg, Tómas Ingi, Hjörvar Hafliða og Reynir Leós fara yfir alla leiki í eina markaþættinum í íslensku sjónvarpi í sumar.
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR
512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000
VELKOMIN TIL LEIKS! Það er komið sumar og knattspyrnan fer í gang á völlum landsins. Mörg þúsund leikir munu fara fram í flestum ef ekki öllum sveitarfélögum landsins á vegum KSÍ þar sem um 20 þúsund iðkendur reyna með sér. Slíkt krefst skipulags og undirbúnings sem staðið hefur í allan vetur. Hið mikla uppeldisstarf sem unnið er innan aðildarfélaga KSÍ verður sýnilegt og á hverju ári koma fram á sjónarsviðið leikmenn sem slá í gegn sem bera þessu öfluga starfi ótvíræðan vitnisburð. Höfum hugfast að sumarið snýst ekki bara um árangur heldur líka framkomu; að hafa rétt við í skemmtilegum leik. Efstu deildir karla og kvenna bera áfram nafn Pepsi. Það var einkar ánægjulegt sl. haust að endurnýja samstarfssamning okkar við Ölgerðina til 2016 en samstarfið hefur gengið frábærlega sl. 3 ár. Ölgerðin á stóran þátt í glæsilegri umgjörð Pepsi-deildanna. Ég vil nota tækifærið í upphafi tímabils og þakka forystumönnum íslenskra knattspyrnufélaga mikið og óeigingjarnt starf. Ég bíð leikmenn, þjálfara og aðra starfsmenn keppnisliða, dómara, stuðningsmenn liða og fulltrúa fjölmiðla velkomna til leiks. Þakkir eiga skildar allur hinn mikli fjöldi sjálfboðaliða sem leggur mikið af mörkum til þess að halda knattspyrnustarfinu gangandi og annast m.a. framkvæmd leikja. Það er spennandi og skemmtilegt knattspyrnusumar framundan. Fjölmennum á völlinn í sumar og tökum þátt í að skapa spennandi leik og fjölskylduvæna skemmtun.
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ.
PEPSI-DEILDARBLAÐIÐ 3. árgangur Útgefandi Media Group ehf Ritstjórn Snorri Sturluson Hilmar Þór Guðmundsson Efnisvinnsla Þorsteinn Haukur Harðarson
Myndir: Media Group ehf - Sport.is Fótbolti.net Sævar Geir Sigurjónsson Sunnlenska.is Afturelding.is
Hönnun og umbrot: Media Group ehf Prentun: Ísafoldarprentsmiðja
Fótboltablaðið er unnið í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands og Ölgerðina - leyfishafa Pepsideildarinnar. Blaðið er prentað í 6.000 eintökum og er dreift á velli allra liða í Pepsi-deildinni og 1. deild karla. Vinsamlega athugið að leikmannahóparnir eru þeir sem skráðir voru í Lengjubikarnum.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A - A c t a v i s 2 1 3 0 5 0
Íbúfen tæklar verkinn
Íbúfen®
– Bólgueyðandi og verkjastillandi Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen tilheyrir flokki lyfja sem kölluð eru NSAID lyf (bólgueyðandi lyf sem ekki eru sterar). Íbúfen er notað við vægum til meðal miklum verkjum eins og höfuðverk, mígreni, tannpínu, tíðaverkjum og hita. Ekki má taka Íbúfen: Þeir sem hafa ofnæmi fyrir íbúprófeni, öðrum skyldum lyfjum eða einhverju hjálparefnanna. Þeir sem fengið hafa ofnæmisviðbrögð eins og astma, nefrennsli, útbrot með kláða eða ef varir, andlit, tunga eða háls hafa bólgnað upp eftir að hafa tekið íbúprófen eða skyld lyf. Þeir sem þjáðst hafa af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) í tengslum við fyrri notkun bólgueyðandi verkjalyfja, þjást núna af sárum eða blæðingum í maga eða smáþörmum (skeifugörn) eða hafa áður þjáðst af slíku, tvisvar eða oftar, með alvarleg lifrar-, nýrna-, eða hjartavandamál (kransæðasjúkdómar meðtaldir), þeir sem þjást af umtalsverðum vökvaskorti (vegna uppkasta, niðurgangs eða of lítillar vökvaneyslu), eru með einhverjar blæðingar (blæðingar í heila meðtaldar), eru með sjúkdóm af óþekktum uppruna sem leiðir til óeðlilegrar myndunar blóðfrumna. Sérstök varnaðarorð: Þeir sem eru með rauða úlfa (SLE) eða aðra sjálfsnæmissjúkdóma, arfgengan sjúkdóm sem hefur áhrif á blóðrauða, hemoglóbín (purpuraveiki), langvarandi bólgusjúkdóma í þörmum eins og bólgur í ristli með sárum (sáraristilbólgu), bólgur í meltingarvegi (Crohn´s) eða aðra maga- eða þarmasjúkdóma, truflanir á blóðfrumnamyndun, vandamál tengd blóðstorknun, ofnæmi, ofnæmiskvef, astma, langvarandi bólgur í nefslímhúð, kinnbeinaholum, kokeitlum eða langvarandi teppusjúkdóma í öndunarvegi, blóðrásarkvilla í slagæðum handleggja og fóta, lifrar-, nýrna- eða hjartavandamál eða háan blóðþrýsting, nýkomnir úr meiriháttar skurðaðgerð ættu ekki að nota lyfið. Meðganga/brjóstagjöf: Íbúprófen má ekki taka á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Aðeins ætti að nota Íbúfen á fyrstu 6 mánuðum meðgöngu í samráði við lækni og ef það er algerlega nauðsynlegt. Íbúprófen getur gert konum erfiðara með að verða þungaðar. Þessi áhrif ganga til baka þegar hætt er að taka lyfið. Íbúprófen berst í brjóstamjólk í litlum mæli og brjóstagjöf þarf yfirleitt ekki að hætta meðan á skammtíma meðferð stendur. Ef lengri tíma meðferð er áætluð, ætti að meta hvort hætta eigi brjóstagjöf. Aukaverkanir: Svartar, tjörukenndar hægðir eða blóðlituð uppköst (sár í meltingarvegi með blæðingum), brjóstsviði, kviðverkir, meltingartruflanir, truflanir í meltingarfærum s.s. niðurgangur, ógleði, uppköst, vindgangur og harðlífi, sáramyndun í meltingarvegi með eða án rofs, þarmabólga og versnandi bólga í ristli og meltingarvegi (Crohn´s) og pokamyndun í digurgirni (rof eða fistlar), smásæjar blæðingar frá þörmum sem geta leitt til blóðleysis, sára og bólgu í munni, höfuðverkur, syfja, svimi, sundl, þreyta, æsingur, svefnleysi og viðkvæmni. Skammtastærðir: Fullorðnir og unglingar eldri en 12 ára (≥ 40 kg): 200-400 mg sem einn skammtur eða 3-4 sinnum á dag með 4-6 klst. millibili. Hámarks dagsskammtur er 1200 mg. Börn 6-9 ára (20-29 kg): 200 mg, 1-3 sinnum á dag á 4-6 klst. fresti eftir þörfum. Hámarks skammtur er 600 mg á dag. Börn 10-12 ára (30-40 kg): 200 mg, 1-4 sinnum á
ágætu knattspyrnuunnendur Nú er sumar gengur í garð fer boltinn að rúlla á nýjan leik í Pepsi-deildum karla og kvenna. Ölgerðin er stolt af því að vera aðalstyrktaraðili Pepsi-deildanna fjórða árið í röð og mun leggja sitt af mörkum til að viðhalda og styrkja áhuga á Pepsi-deildunum og fá sem flesta á völlinn! Búast má við skemmtilegri og harðri keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna og verður spennandi að mæta á völlinn til að fylgjast með bestu liðum landsins etja kappi. Í Pepsi-deildunum er að finna margt besta og efnilegasta knattspyrnufólk landsins og má fastlega búast við fjölmörgum skemmtilegum tilþrifum, eins og undanfarin ár. Boðið verður upp á sannkallaða knattspyrnuveislu frá fyrsta degi og geta knattspyrnuunnendur því svalað boltaþorstanum og notið sumarsins með Pepsi. Ölgerðin óskar öllum liðum Pepsi-deildanna góðs gengis og vonast að sjálfsögðu til þess að sjá sem flesta á völlunum í sumar, knattspyrna er fyrir alla. Áfram íslensk knattspyrna! Fyrir hönd Ölgerðarinnar, Andri Þór Guðmundsson.
Stóraukin þjónusta hjá Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport mun bjóða uppá a.m.k. 23 beinar útsendingar frá Pepsi-deild karla á komandi keppnistímabili sem hefst 6. maí. Einnig verða beinar útsendingar frá völdum leikjum í Pepsi-deild kvenna, aðgengilegar öllum á Vísi.is. Pepsi mörkin í opinni dagskrá Samningurinn tryggir meiri og ítarlegri umfjöllun um Pepsideildirnar en áður hefur verið í boði. Sýndir verða 24 þættir af Pepsi-mörkunum í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport strax eftir hverja umferð og þættirnir verða endursýndir á laugardögum í opinni dagskrá á Stöð 2. Þar verða öll mörkin og helstu atvik hverrar umferðar sýnd og tekin til vandaðrar umfjöllunar. Þá verða einnig sýndir reglulega, bæði á Stöð 2 Sport og Stöð 2, örþættirnir Markaregn með 5 fallegustu mörkum hverrar umferðar. Þeir verða einnig aðgengilegir á Vísi.is. Samantektarþættir frá Pepsi-deild kvenna verða sýndir á Stöð 2 Sport og íslenska boltanum verður einnig gerð ítarleg skil í öðrum miðlum 365 miðla. Umfjöllun um Pepsi-deildir karla og kvenna verður á Vísi.is og í fréttatímum Stöðvar 2. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ lýsir yfir sérstakri ánægju með að þetta samkomulag sé nú í höfn: „Samstarf okkar við Stöð 2 Sport hefur verið einkar farsælt og þetta samkomulag tryggir meiri og víðtækari umfjöllun um íslenska knattspyrnu.“
knattspyrnuárið
2011
meistarataktar í vesturbænum
Stjörnuskin í garðabænum Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna snérist tiltölulega snemma upp í einvígi tveggja liða; Stjörnunnar og ríkjandi Íslandsmeistara Vals. ÍBV og Þór/KA sýndu reyndar ágæta takta og héldu í við toppliðin framan af sumri, Fylkir og Breiðablik komu sér þægilega fyrir um miðja deild, en Afturelding, KR, Grindavík og Þróttur börðust í neðri hlutanum. Stjarnan sótti stíft að margföldum meisturum Vals og árangur Garðbæinga kom ekki mjög á óvart; markvisst uppbyggingarstarf skilaði tilætluðum árangri og Stjörnustúlkur fóru langt með að tryggja sér titilinn þegar þær unnu helstu keppinauta sína í Val í 12.umferð Pepsi-deildarinnar. Stjarnan stóð að lokum uppi sem sigurvegari, vann 17 af 18 leikjum sínum og tapaði aðeins einum. Stjarnan hlaut 51 stig af 54 mögulegum og vann deildina með níu stiga mun. Þróttur og Grindavík máttu bíta í það súra epli að falla í 1.deild.
PEPSI-DEILD Kvenna
KR-ingar sýndu nokkuð snemma merki þess að þeir ætluðu að standa undir væntingum stuðningsmanna og boltaspekinga, unnu fjóra af sex fyrstu leikjum sínum, gerðu tvö jafntefli og gáfu það þar með sterklega til kynna að þeir ætluðu sér titilinn og ekket annað. FH-ingar voru lengur í gang en stuðningsmenn þeirra eiga að venjast og Eyjamenn blönduðu sér af fullri alvöru í toppbaráttuna. Víkingum, Þórsurum og Grindvíkingum gekk brösuglega að safna stigum og vandræðagangur Framara vakti furðu margra. Safamýrarpiltar hlutu aðeins þrjú stig í tíu fyrstu umferðunum og fögnuðu loks sínum fyrsta sigri í elleftu umferð. Íslandsmeistarar Breiðabliks urðu áþreifanlega varir við það að erfitt getur reynst að festa rætur í hæstu hæðum og héldu sig lengstum um miðja deild ásamt Fylkismönnum. KRingar héldu góðu skriði, en jafnteflisleikir læddust aftan að þeim á sama tíma og FH og ÍBV rökuðu til sín stigum og Stjarnan fór að gera sig gildandi. Garðbæingum óx ásmegin eftir því sem á tímabilið leið, heilluðu hal og sprund með sóknartöktum sínum og Valsmenn minntu á sig. KR-ingar gáfu hvergi eftir, töpuðu aðeins einum leik, gegn FH í átjándu umferð, en höfðu þá þegar náð það góðri forystu að þeir gátu leyft sér að gera þrjú jafntefli í fimm síðustu leikjunum sínum og titillinn rataði því í Vesturbæinn í fyrsta sinn í átta ár. Víkingur og Þór féllu í 1.deild, en Grindavík og Fram tókst að leika á falldrauginn með eftirminnilegum hætti.
PEPSI-DEILD KARLA
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
1
KR
22
13 8 1
44 - 22
22
47
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
2
FH
22
13 5 4
48 - 31
17
44
1
Stjarnan
18
17 0 1
57 - 14
43
51
3
ÍBV
22
12 4 6
37 - 27
10
40
2
Valur
18
13 3
2
56 - 16
40
42
4
Stjarnan
22
10 7 5
51 - 35
16
37
3
ÍBV
18
10 4 4
41 - 15
26
34
5
Valur
22
10 6 6
28 - 23
5
36
4
Þór/KA
18
10 2 6
39 - 30
9
32
6
Breiðablik
22
7
6 9
34 - 42
-8
27
5
Fylkir
18
8
2 8
27 - 30
-3
26
7
Fylkir
22
7
4 11
34 - 44
-10
25
6
Breiðablik
18
7
2 9
31 - 37
-6
23
8
Keflavík
22
7
3
12
27 - 32
-5
24
7
Afturelding
18
4
3
11
16 - 40
-24
15
9
Fram
22
6
6 10
20 - 28
-8
24
8
KR
18
3
4 11
17 - 38
-21
13
10 Grindavík
22
5
8 9
26 - 37
-11
23
9
Grindavík
18
4
1
13
20 - 52
-32
13
11 Þór
22
6
3
13
28 - 41
-13
21
10 Þróttur R.
18
2
3
13
19 - 51
-32
9
12 Víkingur R.
22
3
6 13
24 - 39
-15
15
markahæst
PEPSI-DEILD Kvenna
PEPSI-DEILD KARLA
Nafn
Félag
1
Ashley Bares
2
Mörk Víti Leikir
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
Stjarnan 21 0 18
1
Garðar Jóhannsson
Stjarnan 15 1 21
Kristín Ýr Bjarnadóttir
Valur
14
0
17
2
Atli Viðar Björnsson
FH
13
0
20
3
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
ÍBV
14
0
18
3
Kjartan Henry Finnbogason
KR
12
4
19
4
Manya Janine Makoski
Þór
13
0
17
4
Halldór Orri Björnsson
Stjarnan
12
3
21
5
Danka Padovac
ÍBV
13
3
18
5
Kristinn Steindórsson
Breiðablik
11
2
22
6
Shaneka Jodian Gordon
Grindavík
12
1
17
6
Tyggvi Guðmundsson
ÍBV
10
1
20
7
Fanndís Friðriksdóttir
Breiðablik
10
1
17
7
Matthías Vilhjálmsson
FH
10
1
21
8
Anna Björg Björnsdóttir
Fylkir
9
0
17
8
Albert Brynjar Ingason
Fylkir
9
1
22
9
Mateja Zver
Þór
9
1
18
9
Guðjón Pétur Lýðsson
Valur
8
3
17
10 Greta Mjöll Samúelsdóttir
Breiðablik
7
0
10
10 Sveinn Elías Jónsson
Þór
8
0
20
11 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Stjarnan
7
0
18
11 Guðjón Baldvinsson
KR
8
0
20
12 Rakel Logadóttir
Valur
7
0
18
pepsi-deild karla
2012
LEIKJAPLAN Leiktímar einstakra leikja geta breyst 1. umferð
2. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 06. maí.
18:00
Selfoss - ÍBV
Selfossvöllur
fim. 10. maí.
18:00
ÍBV - Breiðablik
Hásteinsvöllur
mán. 06. maí.
19:15
KR - Stjarnan
KR-völlur
fim. 10. maí.
19:15
FH - Fram
Kaplakrikavöllur
mán. 06. maí.
19:15
Fylkir - Keflavík
Fylkisvöllur
fim. 10. maí.
19:15
Stjarnan - Fylkir
Stjörnuvöllur
mán. 06. maí.
19:15
FH - Grindavík
Kaplakrikavöllur
fim. 10. maí.
19:15
Valur - Selfoss
Vodafonevöllurinn
mán. 06. maí.
19:15
Breiðablik - ÍA
Kópavogsvöllur
fim. 10. maí.
19:15
Grindavík - Keflavík
Grindavíkurvöllur
sun. 07. maí.
20:00
Fram - Valur
Laugardalsvöllur
fim. 10. maí.
20:00
ÍA - KR
Akranesvöllur
3. umferð
8. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 06. maí. 12
18:00
Selfoss - ÍBV
Selfossvöllur
mið. 20. jún. 12
19:15
Breiðablik - KR
Kópavogsvöllur
sun. 06. maí. 12
19:15
KR - Stjarnan
KR-völlur
mið. 20. jún. 12
19:15
Selfoss - Fylkir
Selfossvöllur
sun. 06. maí. 12
19:15
Fylkir - Keflavík
Fylkisvöllur
mið. 20. jún. 12
19:15
Grindavík - ÍBV
Grindavíkurvöllur
sun. 06. maí. 12
19:15
FH - Grindavík
Kaplakrikavöllur
mið. 20. jún. 12
19:15
Fram - Keflavík
Laugardalsvöllur
sun. 06. maí. 12
19:15
Breiðablik - ÍA
Kópavogsvöllur
mið. 20. jún. 12
19:15
Valur - ÍA
Vodafonevöllurinn
mán. 07. maí. 12
20:00
Fram - Valur
Laugardalsvöllur
mið. 20. jún. 12
19:15
FH - Stjarnan
Kaplakrikavöllur
4. umferð
9. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 20. maí. 12
16:00
ÍBV - Fylkir
Hásteinsvöllur
fös. 29. jún. 12
20:00
ÍBV - Valur
Hásteinsvöllur
sun. 20. maí. 12
19:15
Valur - KR
Vodafonevöllurinn
lau. 30. jún. 12
16:00
ÍA - FH
Akranesvöllur
sun. 20. maí. 12
19:15
ÍA - Keflavík
Akranesvöllur
sun. 01. júl. 12
16:00
KR - Grindavík
KR-völlur
sun. 20. maí. 12
20:00
FH - Breiðablik
Kaplakrikavöllur
mán. 02. júl. 12
19:15
Keflavík - Selfoss
Nettóvöllurinn
mán. 21. maí. 12
19:15
Fram - Selfoss
Laugardalsvöllur
mán. 02. júl. 12
19:15
Stjarnan - Fram
Stjörnuvöllur
mán. 21. maí. 12
19:15
Grindavík - Stjarnan
Grindavíkurvöllur
mán. 02. júl. 12
19:15
Fylkir - Breiðablik
Fylkisvöllur
5. umferð
10. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mið. 23. maí. 12
20:00
KR - FH
KR-völlur
fim. 05. júl. 12
19:15
Grindavík - Valur
Grindavíkurvöllur
fim. 24. maí. 12
19:15
Breiðablik - Fram
Kópavogsvöllur
fim. 05. júl. 12
19:15
KR - Fylkir
KR-völlur
fim. 24. maí. 12
19:15
Keflavík - ÍBV
Nettóvöllurinn
fim. 05. júl. 12
19:15
Selfoss - Stjarnan
Selfossvöllur
fim. 24. maí. 12
19:15
Selfoss - Grindavík
Selfossvöllur
fim. 05. júl. 12
19:15
Breiðablik - Keflavík
Kópavogsvöllur
fim. 24. maí. 12
19:15
Stjarnan - ÍA
Stjörnuvöllur
fim. 05. júl. 12
19:15
Fram - ÍA
Laugardalsvöllur
fim. 24. maí. 12
19:15
Fylkir - Valur
Fylkisvöllur
fim. 26. júl. 12
18:00
FH - ÍBV
Kaplakrikavöllur
6. umferð
11. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
fim. 31. maí. 12
18:00
ÍBV - Stjarnan
Hásteinsvöllur
fim. 12. júl. 12
19:15
Keflavík - KR
Nettóvöllurinn
fim. 31. maí. 12
19:15
FH - Fylkir
Kaplakrikavöllur
sun. 15. júl. 12
16:00
ÍBV - Fram
Hásteinsvöllur
fim. 31. maí. 12
19:15
Selfoss - Breiðablik
Selfossvöllur
sun. 15. júl. 12
19:15
Valur - FH
Vodafonevöllurinn
fim. 31. maí. 12
19:15
Valur - Keflavík
Vodafonevöllurinn
mán. 16. júl. 12
19:15
Fylkir - Grindavík
Fylkisvöllur
lau. 02. jún. 12
16:00
Fram - KR
Laugardalsvöllur
mán. 16. júl. 12
19:15
ÍA - Selfoss
Akranesvöllur
lau. 02. jún. 12
16:00
Grindavík - ÍA
Grindavíkurvöllur
mán. 16. júl. 12
19:15
Stjarnan - Breiðablik
Stjörnuvöllur
7. umferð
12. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
fim. 14. jún. 12
19:15
Fylkir - Fram
Fylkisvöllur
lau. 21. júl. 12
16:00
Stjarnan - KR
Stjörnuvöllur
fös. 15. jún. 12
20:00
ÍA - ÍBV
Akranesvöllur
sun. 22. júl. 12
16:00
ÍBV - Selfoss
Hásteinsvöllur
lau. 16. jún. 12
14:00
KR - Selfoss
KR-völlur
sun. 22. júl. 12
19:15
Grindavík - FH
Grindavíkurvöllur
lau. 16. jún. 12
14:00
Breiðablik - Grindavík Kópavogsvöllur
mán. 23. júl. 12
19:15
ÍA - Breiðablik
Akranesvöllur
lau. 16. jún. 12
14:00
Stjarnan - Valur
Stjörnuvöllur
mán. 23. júl. 12
19:15
Valur - Fram
Vodafonevöllurinn
lau. 16. jún. 12
14:00
Keflavík - FH
Nettóvöllurinn
mán. 23. júl. 12
19:15
Keflavík - Fylkir
Nettóvöllurinn
13. umferð
18. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 29. júl. 12
18:00
Breiðablik - ÍBV
Kópavogsvöllur
sun. 02. sep. 12
16:00
ÍBV - ÍA
Hásteinsvöllur
sun. 29. júl. 12
19:15
Fylkir - Stjarnan
Fylkisvöllur
sun. 02. sep. 12
18:00
Selfoss - KR
Selfossvöllur
sun. 29. júl. 12
19:15
Keflavík - Grindavík
Nettóvöllurinn
sun. 02. sep. 12
18:00
Valur - Stjarnan
Vodafonevöllurinn
sun. 29. júl. 12
19:15
KR - ÍA
KR-völlur
mán. 03. sep. 12
18:00
FH - Keflavík
Kaplakrikavöllur
sun. 29. júl. 12
19:15
Selfoss - Valur
Selfossvöllur
mán. 03. sep. 12
18:00
Grindavík - Breiðablik Grindavíkurvöllur
sun. 29. júl. 12
19:15
Fram - FH
Laugardalsvöllur
mán. 03. sep. 12
19:15
Fram - Fylkir
Laugardalsvöllur
14. umferð
19. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mið. 08. ágú. 12
18:00
ÍBV - KR
Hásteinsvöllur
sun. 16. sep. 12
16:00
ÍBV - Grindavík
Hásteinsvöllur
mið. 08. ágú. 12
19:15
FH - Selfoss
Kaplakrikavöllur
sun. 16. sep. 12
17:00
ÍA - Valur
Akranesvöllur
mið. 08. ágú. 12
19:15
Valur - Breiðablik
Vodafonevöllurinn
sun. 16. sep. 12
17:00
Keflavík - Fram
Nettóvöllurinn
mið. 08. ágú. 12
19:15
Stjarnan - Keflavík
Stjörnuvöllur
sun. 16. sep. 12
17:00
Fylkir - Selfoss
Fylkisvöllur
mið. 08. ágú. 12
19:15
Grindavík - Fram
Grindavíkurvöllur
sun. 16. sep. 12
17:00
KR - Breiðablik
KR-völlur
mið. 08. ágú. 12
19:15
ÍA - Fylkir
Akranesvöllur
sun. 16. sep. 12
19:15
Stjarnan - FH
Stjörnuvöllur
15. umferð
20. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 12. ágú. 12
18:00
Fylkir - ÍBV
Fylkisvöllur
fim. 20. sep. 12
17:00
Valur - ÍBV
Vodafonevöllurinn
sun. 12. ágú. 12
19:15
Selfoss - Fram
Selfossvöllur
fim. 20. sep. 12
17:00
Grindavík - KR
Grindavíkurvöllur
sun. 12. ágú. 12
19:15
Stjarnan - Grindavík
Stjörnuvöllur
fim. 20. sep. 12
17:00
Selfoss - Keflavík
Selfossvöllur
sun. 12. ágú. 12
19:15
Keflavík - ÍA
Nettóvöllurinn
fim. 20. sep. 12
17:00
FH - ÍA
Kaplakrikavöllur
sun. 12. ágú. 12
19:15
KR - Valur
KR-völlur
fim. 20. sep. 12
17:00
Breiðablik - Fylkir
Kópavogsvöllur
sun. 12. ágú. 12
19:15
Breiðablik - FH
Kópavogsvöllur
fim. 20. sep. 12
19:15
Fram - Stjarnan
Laugardalsvöllur
16. umferð
21. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mán. 20. ágú. 12
18:00
FH - KR
Kaplakrikavöllur
sun. 23. sep. 12
16:00
ÍA - Fram
Akranesvöllur
mán. 20. ágú. 12
18:00
Valur - Fylkir
Vodafonevöllurinn
sun. 23. sep. 12
16:00
Valur - Grindavík
Vodafonevöllurinn
mán. 20. ágú. 12
18:00
Grindavík - Selfoss
Grindavíkurvöllur
sun. 23. sep. 12
16:00
Stjarnan - Selfoss
Stjörnuvöllur
mán. 20. ágú. 12
18:00
ÍA - Stjarnan
Akranesvöllur
sun. 23. sep. 12
16:00
Fylkir - KR
Fylkisvöllur
mán. 20. ágú. 12
18:00
ÍBV - Keflavík
Hásteinsvöllur
sun. 23. sep. 12
16:00
Keflavík - Breiðablik
Nettóvöllurinn
mán. 20. ágú. 12
19:15
Fram - Breiðablik
Laugardalsvöllur
sun. 23. sep. 12
16:00
ÍBV - FH
Hásteinsvöllur
17. umferð
22. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 26. ágú. 12
18:00
Breiðablik - Selfoss
Kópavogsvöllur
lau. 29. sep. 12
14:00
Fram - ÍBV
Laugardalsvöllur
sun. 26. ágú. 12
18:00
ÍA - Grindavík
Akranesvöllur
lau. 29. sep. 12
14:00
Selfoss - ÍA
Selfossvöllur
sun. 26. ágú. 12
18:00
Stjarnan - ÍBV
Stjörnuvöllur
lau. 29. sep. 12
14:00
KR - Keflavík
KR-völlur
mán. 27. ágú. 12
18:00
KR - Fram
KR-völlur
lau. 29. sep. 12
14:00
Breiðablik - Stjarnan
Kópavogsvöllur
mán. 27. ágú. 12
18:00
Keflavík - Valur
Nettóvöllurinn
lau. 29. sep. 12
14:00
Grindavík - Fylkir
Grindavíkurvöllur
mán. 27. ágú. 12
18:00
Fylkir - FH
Fylkisvöllur
lau. 29. sep. 12
14:00
FH - Valur
Kaplakrikavöllur
Breytingar hjá Blikum
Breiðablik varð í 6.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 7 af 22 leikjum sínum, gerði 6 jafntefli og tapaði 9 leikjum. Breiðablik skoraði 34 mörk, fékk á sig 42 mörk og skoraði því 1.5 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.9. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Breiðablik gegn Þór, 4-1, en stærsta tapið var gegn Víkingi R., 2-6. Kristinn Steindórsson var markahæsti leikmaður Blika með 11 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Liðið kemur bara nokkuð vel undan vetri. Við höfum verið heppnir varðandi meiðsli og höfum getað æft vel,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. „Undirbúningstímabilið hefur gengið ágætlega og ég er ánægður með sigra sem við höfum unnið í jöfnum leikjum auk þess sem okkur hefur tekist að fækka mörkum sem við fáum á okkur.“
Alexander Helgi Sigurðsson Andri Rafn Yeoman Arnar Már Björgvinsson Atli Fannar Jónsson Árni Vilhjálmsson Elfar Árni Aðalsteinsson Finnur Orri Margeirsson Gísli Páll Helgason Guðmundur Friðriksson Guðmundur Pétursson Haukur Baldvinsson Hrannar Einarsson Höskuldur Vilhjámsson Ingvar Þór Kale
„Hópurinn hefur tekið miklum breytingum frá síðustu leiktíð og ég tel að breiddin hjá okkur sé meiri í ár en hún var í fyrra. Það eru færri toppar í liðinu núna og nýir leikmenn eru að koma vel inn í þetta hjá okkur. Samkeppnin um stöðurnar er meiri núna heldur en áður. Það gæti reynst okkar styrkur,“ segir Ólafur. „Við ætlum okkur að vera í efri hluta deildarinnar og berjast um þá titla sem í boði eru og Evrópusæti. Það er alltaf þannig hjá Breiðabliki að við förum í leikina til að vinna þá. Baráttan á toppi deildarinnar verður að líkindum á milli okkar, Stjörnunnar, FH, KR og Fram. Annars eru alltaf einhver lið sem koma á óvart og önnur sem valda vonbrigðum,“ bætir Ólafur við.
Jökull I Elísabetarson Kristinn Jónsson Olgeir Sigurgeirsson Páll Olgeir Þorsteinsson Petar Rnkovic Rafn Andri Haraldsson Sigmar Ingi Sigurðsson Sindri Snær Magnússon Stefán Þór Pálsson Sverrir Ingi Ingason Tómas Óli Garðarsson Viggó Kristjánsson Þórður Steinar Hreiðarsson
Árangur síðustu ár
2011 6. sæti
Lógó 200
2010 1. sæti
komnir Elfar Árni Aðalsteinsson frá Völsungi Gísli Páll Helgason frá Þór Petar Rnkovic frá Mjøndalen í Noregi Sindri Snær Magnússon frá ÍR Stefán Þór Pálsson frá ÍR Viggó Kristjánsson frá Gróttu
2009 5. sæti
FARNIR Ágúst Örn Arnarson í Fjölni Guðmundur Kristjánsson í Start Kári Ársælsson í ÍA Kristinn Steindórsson í Halmstad Viktor Unnar Illugason í Hauka á láni
2008 8. sæti
SÞ Verk Farsími: 696 7292
2007 5. sæti
Eitt á ég alltaf til
PIPAR\TBWA • SÍA • 102269
... þegar góða gesti ber að garði
FH ætlar sér í toppslaginn
FH varð í 2.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 13 af 22 leikjum sínum, gerði 5 jafntefli og tapaði 4 leikjum. FH skoraði 48 mörk, fékk á 31 mark og skoraði því 2.2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.4. Þetta er að öllu leyti nákvæmlega sami árangur og liðið náði sumarið 2010. Stærsta sigur sinn í deildinni unnu FH-ingar gegn Grindavík, 7-2, en stærsta tapið var gegn Stjörnunni, 0-4. Atli Viðar Björnsson var markahæsti leikmaður FH með 13 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Þetta hefur verið svolítið upp og niður hjá okkur á undirbúningstímabilinu og við höfum átt bæði góða og slæma leiki. Það hefur þó verið stígandi í okkar leik undanfarið og við erum fullir tilhlökkunnar að byrja mótið,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. „Það eru flestir heilir í okkar liði nema kannski Hákon Hallfreðsson. Hann er þó að koma til og verður vonandi farinn að æfa aftur mjög fljótlega. Alan Sutej gat ekkert leikið með okkur í fyrra vegna meiðsla en hann er farinn að æfa aftur og verður vonandi orðinn leikfær um mánaðamótin.“
Albert Brynjar Ingason Alan Sutej Atli Guðnason Atli Viðar Björnsson Bjarki Bergmann Gunnlaugsson Björn Daníel Sverrisson Brynjar Ásgeir Guðmundsson Einar Karl Ingvarsson Emil Pálsson Freyr Brynjarsson Guðjón Árni Antoníusson Guðmann Þórisson
„Það er auðvitað markmiðið núna eins og undanfarin ár að vera að taka þátt í toppbaráttunni. Það er einfaldlega alltaf krafa um árangur hjá FH. Annars eru mörg góð lið líkleg til árangurs í deildinni í ár og má þar t.d. nefna Fram, KR, Val, ÍBV, Stjörnuna og Breiðablik. Svo er alltaf eitthvað lið sem kemur á óvart,“ sagði Heimir að lokum.
komnir
Fjarðargrjót ehf Furuhlíð 4 - 221 Hafnarfirði
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson Hafþór Þrastarson Hólmar Örn Rúnarsson Engimal Elí Hlynsson Jón Ragnar Jónsson Ólafur Páll Snorrason Pétur Viðarsson Róbert Örn Óskarsson Viktor Smári Segatta Viktor Örn Guðmundsson
Albert Brynjar Ingason frá Fylki Guðjón Árni Antoníusson frá Keflavík Guðmann Þórisson frá Nybergsund Róbert Örn Óskarsson frá ÍR/Víkingi
Árangur síðustu ár 2011 2. sæti
Lógó 2007
2010 2. sæti
2009 1. sæti
FARNIR Ásgeir Gunnar Ásgeirsson í Fram Guðmundur Sævarsson í Hauka Björn Berg Bryde í Grindavík Gunnar Kristjánsson í KV Gunnar Már Guðmundsson í ÍBV Gunnar Sigurðsson í Fjölni Matthías Vilhjálmsson í Start Sverrir Garðarsson í ÍBV Tommy Nielsen hættur
2008 1. sæti
2007 2. sæti
Fram þykir líklegt til afreka
Fram varð í 9.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 6 af 22 leikjum sínum, gerði 6 jafntefli og tapaði 10 leikjum. Fram skoraði 20 mörk, fékk á sig 28 mörk og skoraði því 0.9 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.3. Stærsta sigur sinn í deildinni unnu Framarar gegn Val, 3-1, en stærsta tapið var gegn Stjörnunni, 2-5. Arnar Gunnlaugsson var markahæsti leikmaður Fram með 7 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Mér sýnist við vera að koma bara nokkuð vel undan vetrinum. Spilamennskan á undirbúningstímabilinu hefur verið ánægjuleg þó að ég sé nú venjulega alltaf ánægður með mína menn, hvort sem það er vetur, sumar, vor eða haust,“ segir Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram. „Staðan á hópnum er bara góð. Það er auðvitað eitthvað um smávægileg meiðsli eins og gengur og gerist í boltanum. Vonandi verða sem flestir klárir fyrir fyrsta leik.“
Alan Lowing Almarr Ormarsson Andri Freyr Sveinsson Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Benedikt Októ Bjarnason Daði Guðmundsson Denis Cardaklija Gunnar Oddgeir Birgisson Halldór Hermann Jónsson Hlynur Atli Magnússon Hólmbert Aron Friðjónsson Jón Gunnar Eysteinsson
„Við höfum svo sem ekki velt neinum markmiðum neitt sérstaklega fyrir okkur. Fyrsta markmið er að mæta klárir í fyrsta leik og taka svo einn leik fyrir í einu eins og venjan er hjá okkur. Það er aðallega frammistaðan inni á vellinum sem skiptir mestu máli,“ segir Þorvaldur. „KR og FH eru að ég tel með sterkustu liðin eins og undanfarin ár. Svo eru lið sem væntanlega reyna að fylgja eftir góðu gengi frá því í fyrra eins og ÍBV og Stjarnan,“ segir Þorvaldur aðspurður um hvaða lið muni berjast á toppi deildarinnar í sumar.
Jökull Steinn Ólafsson Kristinn Ingi Halldórsson Kristján Hauksson Matthías Kroknes Jóhannsson Orri Gunnarsson Samuel Hewson Samuel Lee Tillen Stefán Birgir Jóhannesson Steven Lennon Sveinbjörn Jónasson Ögmundur Kristjánsson
Árangur síðustu ár 2011 9. sæti
2010 5. sæti
komnir Ásgeir Gunnar Ásgeirsson frá FH Matthías Kroknes Jóhannsson frá BÍ/Bolungarvík Sveinbjörn Jónasson frá Þrótti
2009 4. sæti
FARNIR Andri Júlíusson í fríi frá fótbolta Arnar Bergmann Gunnlaugsson hættur Hjálmar Þórarinsson í Berserki Jón Orri Ólafsson í fríi frá fótbolta Tómas Leifsson í Selfoss
2008 3. sæti
2007 7. sæti
Stolt íslenskrar náttúru Íslenskt heiðalamb MEÐ VILLTUM ÍSLENSKUM KRYDDJURTUM
Blóðberg • Birkilauf • Aðalbláberjalyng • Einir
VELDU GÆÐI VELDU KJARNAFÆÐI www.kjarnafaedi.is
Ferskir vindar í árbænum
Fylkir varð í 7.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 7 af 22 leikjum sínum, gert 4 jafntefli og tapaði 11 leikjum. Fylkir skoraði 34 mörk, fékk á sig 44 mörk og skoraði því 1.5 mörk að meðaltali og fékk á sig 2. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Fylkir gegn Grindavík, 4-1, en stærsta tapið var gegn Stjörnunni, 1-4. Albert Brynjar Ingason var markahæsti leikmaður liðsins með 9 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við erum að koma þokkalega undan vetri þó svo að gengi liðsins á undirbúningstímabilinu hefði mátt vera betra. Við höfum samt verið að vinna vel í ýmsum þáttum og verðum vonandi klárir þegar mótið byrjar,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis.
Andri Már Hermannsson Árni Freyr Guðjónsson Ásgeir Börkur Ásgeirsson Ásgeir Örn Arnþórsson Bjarni Þórður Halldórsson Björgólfur Takefusa David Elebert Elís Rafn Björnsson Emil Ásmundsson Finnur Ólafsson Hákon Ingi Jónsson Hermann Ármannsson
„Við höfum verið óheppnir með meiðsli en flestir eru þó að koma til. Björgólfur Takefusa á ennþá svolítið í land og þá er ekki vitað hvenær Þórir Hannesson verður tilbúinn. Ég er engu að síður ánægður með hópinn enda eru þetta metnaðarfullir og duglegir strákar.“ „Okkar markmið er að byggja upp gott fótboltalið og að gera betur heldur en í fyrra. Ég reikna svo með því að KR, FH, Fram og jafnvel Stjarnan muni berjast á toppnum í sumar og svo mun eflaust eitt spútnik liðkoma á óvart og blanda sér í pakkann,“ segir Ásmundur.
Hjörtur Hermannsson Ingimnudur Níels Óskarsson Jóhann Andri Kristjánsson Jóhann Þórhallsson Kjartan Ágúst Breiðdal Kristján Valdimarsson Magnús Þórir Matthíasson Rúrik Andri Þorfinnsson Styrmir Erlendsson Tómas Þorsteinsson Trausti Björn Ríkharðsson
Árangur síðustu ár
2011 7. sæti
2010 9. sæti
komnir Árni Freyr Guðnason frá ÍR Björgólfur Takefusa frá Víkingi R. á láni David Elebert frá Skotlandi Finnur Ólafsson frá ÍBV Kristján Finnbogason frá Gróttu Magnús Þórir Matthíasson frá Keflavík
2009 3. sæti
FARNIR Albert Brynjar Ingason í FH Baldur Bett Fjalar Þorgeirsson í KR Gylfi Einarsson hættur Trausti Björn Ríkharðsson í ÍR Valur Fannar Gíslason í Hauka
Fljótavík ehf Deildarási 7 110 Reykjavík Farsími: 894 2097
2008 9. sæti
2007 4. sæti
Guðjónssveinar eru óskrifað blað
Grindavík varð í 10.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 5 af 22 leikjum sínum, gerið 8 jafntefli og tapaði 9 leikjum. Grindavík skoraði 26 mörk, fékk á sig 37 mörk og skoraði því 1.2 mörk að meðaltali og fékk á sig 1.7. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Grindavík gegn Þór, 4-1, en stærsta tapið var gegn FH, 2-7. Magnús Björgvinsson var markahæsti leikmaður Grindavíkur með 7 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við í Grindavík komum bara gulir og glaðir undan vetri. Sumarið leggst ákaflega vel í hópinn og við hlökkum mikið til að byrja átökin í deildinni,“ segir Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga.
Alex Freyr Hilmarsson Alexander Magnússon Björn Berg Bryde Daníel Leó Grétarsson Guðmundur Egill Bergsteinsson Ian Paul McShane Loic Mbang Ondo Magnús Björgvinsson Marko Valdimar Stefánsson
„Það eru smá áhyggjur hjá okkur hvað meiðsli varðar. Alexander Magnússon fór í aðgerð í síðustu viku og verður eitthvað frá. Tomi Ameobi og Pape Mamadou Faye glíma við smá meiðsli líka. Þetta er nú ekki stór hópur hjá okkur en við höfum verið að vinna að því að þétta hópinn undanfarið. Við erum í þessum töluðu orðum að skoða erlendan leikmann sem gæti styrkt hópinn umtaslvert.“ „Okkar fyrstu og helstu markmið snúa að því að koma okkur eins langt frá botnbaráttunni og mögulegt er. Þetta verður samt ákaflega jöfn barátta og 4-5 stig gætu komið til með að skipta sköpum í haust.“ „Það eru fimm til sex lið sem koma til með að berjast á toppi deildarinnar í ár. Þetta verða líklega KR, FH, Skaginn, Stjarnan, Valur og ÍBV,“ sagði Guðjón um titilbaráttuna í mótniu.
komnir Alex Freyr Hilmarsson frá Sindra Björn Berg Bryde frá FH Loic Mbang Ondo úr láni Marko Valdimar Stefánsson úr láni Pape Mamadou Faye frá Leikni R. Tomi Ameobi frá BÍ/Bolungarvík
Matthías Örn Friðriksson Oluwatomiwo Ameobi Ólafur Örn Bjarnason Óli Baldur Bjarnason Óskar Pétursson Pape Mamadou Faye Páll Guðmundsson Ray Anthony Jónsson Scott McKenna Ramsay
Árangur síðustu ár
2011 10. sæti
2010 10. sæti
2009 9. sæti
FARNIR Haukur Ingi Guðnason í Fylki Jamie McCunnie Jóhann Helgason í KA Orri Freyr Hjaltalín í Þór Yacine Si Salem
Jón og Margeir Seljabót 12 240 Grindavík Sími: 426 8900
2008 7. sæti
1. deild 2007 1. sæti
Elastic - 3D Wear undirfatnaður
elastic art. B160 L ADULT: M - XL -XXL art. B161 L JUNIOR: XS
Elastic innanundir treyja. Heldur líkamanum heitum og þurrum. TILBOÐSVERÐ KR. 5.990-. Fæst í vefverslun ERREA á netinu: www.errea.is Frekari upplýsingar og hópapantanir í síma 568-9394 eða á netfangið: omar@safalinn.is www.errea.is
Skagamenn mæta tvíefldir til leiks
ÍA varð í 1.sæti 1.deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 16 af 22 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 3 leikjum. ÍA skoraði 53 mörk, fékk á sig 17 mörk og skoraði því 2.4 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.8. Stærstu sigra sína í deildinni vann ÍA gegn BÍ/Bolungarvík og Þrótti R., 6-0, en stærsta tapið var gegn Leikni R., 1-4. Hjörtur Júlíus Hjartarson var markahæsti leikmaður ÍA með 15 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við höfum verið flottir á undirbúningstímabilinu og sumarið leggst bara mjög vel í mig. Við höfum sýnt mikinn stöðugleika það sem af er og ég tel okkur vera klára í slaginn“ segir Þórður Þórðarson, þjálfari ÍA.
Andri Adolphsson Arnar Már Guðjónsson Aron Ýmir Pétursson Ármann Smári Björnsson Árni Snær Ólafsson Dean Edward Martin Eggert kári Karlsson Einar Logi Einarsson Fjalar Örn Sigurðsson Garðar Bergmann Gunnlaugsson Gary John Martin Guðmundur Böðvar
„Staðan á leikmannahópnum er mjög góð hvað varðar meiðsli. Menn eru almennt í góðu líkamlegu standi og hafa æft gríðarlega vel í vetur. Við teflum fram sterku liði í ár.“ „Okkar helsta markmið í sumar er að stimpla ÍA aftur inn sem gott lið í efstu deild. Við höfum ekki sett okkur nein markmið varðandi ákveðið sæti. Hvað toppbaráttuna varðar tel ég líklegast að KR, FH og Fram verði við toppinn. Það er svolítið erfitt að segja til um þennan toppslag vegna þess að ekkert eitt lið hefur verið afgerandi best á undirbúningstímabilinu að mínu mati,“ segir Þórður.
Guðjónsson Gylfi Veigar Gylfason Hlynur Hauksson Jóhannes Karl Guðjónsson Jón Björgvin Kristjánsson Jón Vilhelm Ákason Kári Ársælsson Mark Doninger Ólafur Valur Valdimarsson Páll Gísli Jónsson Teitur Pétursson Zlatko Krickic
Árangur síðustu ár 1. deild 2011 1. sæti
1. deild 2010 5. sæti
komnir Ármann Smári Björnsson frá Hartlepool Garðar Gunnlaugsson frá Unterhaching Jóhannes Karl Guðjónsson frá Huddersfield Jón Vilhelm Ákason frá Val Kári Ársælsson frá Breiðabliki
1. deild 2009 9. sæti
FARNIR Guðjón Heiðar Sveinsson hættur Hjörtur Júlíus Hjartarson í Víking R. Ragnar Leósson í ÍBV Reynir Leósson í Víking R.
Bifreiðastöð ÞÞÞ Dalbraut 6 Sími: 431 1500
Blikksmiðja Guðmundar ehf Akursbraut 11 Sími: 431 2288
FG Veitingar Faxabraut 11 Sími: 431 3737
Verslunin Einar Ólafsson Skagabraut 9-11 Sími: 431 2015
Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar Smiðjuvöllum 10 Sími: 431 1998
2008 12. sæti
2007 3. sæti
LEYNIVOPNIÐ
Láttu hjartað ráða
„Himneskir lífrænir gosdrykkir úr fyrsta �okks hráefni og allir í fjölskyldunni �nna eitthvað við sitt hæ�.“
Fæst í verslunum Hagkaups og Bónus · www.lífrænt.is
Eyjamenn ætla ekki að slaka á klónni ÍBV varð í 3.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 12 af 22 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 6 leikjum. ÍBV skoraði 37 mörk, fékk á sig 27 mörk og skoraði því 1.7 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.2. ÍBV vann stærstu sigra sína gegn FH, Fylki, Víkingi R. og Þór 3-1 en stærsta tapið var gegn FH, 2-4. Tryggvi Guðmundsson var markahæsti leikmaður ÍBV með 10 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við í Vestmannaeyjum erum að koma bara nokuð vel undan vetri og sumarið leggst bara mjög vel í okkur. Það er miklil tilhlökkun í mannskapnum,“ segir Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV.
Aron Robert Spear Abel Dhaira Andri Ólafsson Arnór Eyvar Ólafsson Bjarki Axelsson Brynjar Gauti Guðjónsson Christian Steen Olsen Eyþór Helgi Birgisson Friðrik Már Sigurðsson Gauti Þorvarðarson Guðjón Orri Sigurjónsson Guðmundur Þórarinsson Gunnar Már Guðmundsson
„Breiddin í hópnum er í þokkalegu lagi. Við þurfum að glíma við meiðsli þriggja lykilmanna, Andra, Gunnars Más, og Tryggva og það er auðvitað áfall fyrir okkur. Við erum ennþá að líta í kringum okkur eftir liðsstyrk og við stefnum á að bæta í hópinn áður en lokað verður fyrir félagaskipti.“ „Það má segja að markmiðið hjá okkur sé að gera jafnvel og í fyrra. ÍBV er félag sem hefur verið í toppbáráttu undanfarin tvö tímabil og það er engin ástæða til annars en að stefna á að halda því áfram. Annars held ég að deildin verði jöfn í ár og lið eins og FH, KR, Stjarnan, og jafnvel Fram muni vera í berjast hlutanum og við ætlum að blanda okkur í þá baráttu,“ segir Magnús.
Ian David Jeffs Jón Ingason Kjartan Guðjónsson Matt Nicholas Paul Garner Óskar Elías Zoega Óskarsson Ragnar Leósson Rasmus Steenberg Christiansen Sverrir Garðarsson Tryggvi Guðmundsson Víðir Þorvarðarson Yngvi Magnús Borgþórsson Þórarinn Ingi Valdimarsson
Árangur síðustu ár 2011 3. sæti
2010 3. sæti
komnir Gunnar Már Guðmundsson frá FH Christian Olsen frá Danmörku Eyþór Helgi Birgisson frá HK Ragnar Leósson frá ÍA Víðir Þorvarðarson frá Stjörnunni
2009 10. sæti
FARNIR Albert Sævarsson hættur Anton Bjarnason lánaður til Hauka Denis Sytnik Finnur Ólafsson í Fylki
Café María Skólavegi 1 Sími: 481 3160
1. deild 2008 1. sæti
1. deild 2007 4. sæti
Tími uppbyggingar hjá Keflavík
Keflavík varð í 8.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 7 af 22 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 12 leikjum. Keflavík skoraði 27 mörk, fékk á sig 32 mörk og skoraði því 1.2 að meðaltali í leik og fékk á sig 1.5. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Keflavík gegn Stjörnunni, 4-2, en stærsta tapið var gegn Val, 0-2. Jóhann Birnir Guðmundsson var markahæsti leikmaður Keflavíkur með 6 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Undirbúningurinn fyrir Pepsi-deildina í sumar hefur gengið nokkuð vel og ég er mjög ánægður með liðið,“ segir Zoran Ljubicic, þjálfari Keflavíkur. „Við erum ágætlega settir hvað meiðsli varðar. Það eru engin alvarleg meiðsli að plaga okkur eins og er.“
Arnór Ingvi Traustason Árni Freyr Ásgeirsson Ásgrímur Rúnarsson Bojan Stefán Ljubicic Daníel Gylfason Einar Orri Einarsson Frans Elvarsson Gregor Mohar Grétar Atli Grétarsson Guðmundur Steinarsson Haraldur Freyr Guðmundsson Hilmar Geir Eiðsson
„Breiddin í hópnum er kannski svolítið áhyggjuefni. Við misstum marga leikmenn í fyrra og náðum ekki að styrkja hópinn eins og ég hefði kosið að gera. Hópurinn er mjög ungur, við erum því með fáa reynslumikla leikmenn og það gæti reynst okkur hausverkur í sumar.“
Ísak Örn Þórðarson Jóhann Birnir Guðmundsson Jóhann Ragnar Benediktsson Kristinn Björnsson Magnús Sverrir Þorsteinsson Magnús Þór Magnússon Ómar Jóhannsson Samúel Kári Friðjónsson Sigurbergur Elísson Theodór Guðni Halldórsson Viktor Smári Hafsteinsson Þorsteinn Þorsteinsson
Árangur síðustu ár 2011 8. sæti
2010 6. sæti
komnir
„Markmiðið okkar fyrir sumarið er fyrst og fremst að reyna að gera betur heldur en í fyrra. Ef stemmingin í hópnum er góð tel ég að við getum unnið öll liðin í deildinni en við getum jafnframt verið brothættir ef illa gengur.“
Gregor Mohar frá NK Radomlje Grétar Atli Grétarsson frá Stjörnunni Haraldur Freyr Guðmundsson frá Start Jóhann R. Benediktsson frá Fjarðabyggð
„Það má búast við því að fleiri lið verði í toppbaráttu í ár heldur en hefur verið undanfarin ár. KR og FH eru kannski einna sterkust en Framarar líta líka vel út og eru til alls líklegir,“ segir Zoran.
Andri Steinn Birgisson í Leikni R. Guðjón Árni Antoníusson í FH Goran Jovanovski Grétar Hjartarson í Reyni Magnús Þórir Matthíasson í Fylki
2009 6. sæti
FARNIR
Bílaverkstæði Þóris ehf Hafnarbraut 12 260 Reykjanesbæ Sími: 421 4620
Tannlæknastofa Einars Magnússonar Skólavegi 10 230 Reykjanesbæ
2008 2. sæti
Rörvirki sf Óðinsvöllum 11 230 Reykjanesbæ Farsími: 896 9305
2007 6. sæti
Sigurvegarar velja
Sci-MX fæðubótarefni KR Íslands - og bikarmeistarar 2011
© Sci-MX Nutrition LLP 2012
Þú færð Sci-MX fæðubótarefni í verslun Líkama & Lífsstíls í Sporthúsinu og á thinnlikami.is Hágæða evrópsk fæðubótarefni
www.sci-mx.is
Íþróttafólk setur Sci-MX fæðubótarefnin í fyrsta sæti
Let Sci-MX power you.
KR-ingar stefna ótrauðir á titilinn
KR varð í 1.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 13 af 22 leikjum sinum, gerði 8 jafntefli og tapaði 1 leik. KR skoraði 44 mörk, fékk á sig 22 mörk og skoraði því 2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1. Stærsta sigur sinn í deildinni vann KR gegn Breiðabliki, 4-0, en eina tapið var gegn FH, 1-2. Kjartan Henry Finnbogason var markahæsti leikmaður KR með 12 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við virðumst bara koma ágætlega undan vetri. Við höfum verið í talsverðu meiðslaveseni sem hefur gert okkur erfitt fyrir á köflum og þess vegna var mjög jákvætt að bera sigur úr býtum í Lengjubikarnum. Það hefur verið stígandi í þessu hjá okkur og þetta er allt að koma,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.
Aron Bjarki Jósepsson Atli Sigurjónsson Baldur Sigurðsson Bjarni Eggerts Guðjónsson Björn Jónsson Davíð Einarsson Dofri Snorrason Egill Jónsson Emil Atlason Fjalar Þorgeirsson Grétar Sigfinnur Sigurðsson Gunnar Birgisson
„Staðan í hópnum er sæmileg eins og er. Guðmundur Reynir er erlendis í námi og kemur ekki fyrr en mótið er hafið. Aron Bjarki er meiddur og það eru fjórar vikur í að hann snúi aftur. Þá hefur Baldur Sigurðsson verið tæpur. Við misstum auðvitað Skúla Jón og Brynjar Björn kemur ekki, eins og við vorum búnir að binda vonir við. Það er ekkert leyndarmál að við þurfum að styrkja okkur í vörninni og erum að leita út fyrir landsteinana hvað það varðar. Þau mál skýrast vonandi á allra næstu dögum.“ „Okkar markmið er auðvitað að verja titilinn. Þrátt fyrir breytingar á leikmannahópnum er kjarninn sá sami og við viljum ólmir halda bikarnum í Vesturbænum. Það verða samt mörg lið í baráttu við okkur um titilinn. FH, Valur og Fram, auk þess sem Blikar gætu blandað sér í baráttuna líka. Svo má ekki gleyma ÍBV en ef Tryggvi snýr nógu snemma til baka þá gætu eyjamenn verið stórhættulegir í sumar,“ segir Rúnar.
Gunnar Þór Gunnarsson Hannes Þór Halldórsson Haukur Heiðar Hauksson Hróar Sigurðsson Kjartan Hnery Finnbogason Magnús Már Lúðvíksson Óli Pétur Friðþjófsson Óskar Örn Hauksson Torfi Karl Ólafsson Viktor Bjarki Arnarsson Þorsteinn Már Ragnarsson
Árangur síðustu ár 2011 1. sæti
2010 4. sæti
komnir Atli Sigurjónsson frá Þór Emil Atlason frá FH Fjalar Þorgeirsson frá Fylki Haukur Heiðar Hauksson frá KA Þorsteinn Már Ragnarsson frá Víkingi Ó.
2009 2. sæti
FARNIR Atli Jónasson í KV Ásgeir Örn Ólafsson til Skedsmo FK Guðjón Baldvinsson í Halmstad Gunnar Örn Jónsson í Stjörnuna Skúli Jón Friðgeirsson í Elfsborg
2008 4. sæti
2007 8. sæti
2 x 16” Pizza 3 aleggstegundir ostabraudstangir
3180 16” Pizza 3 aleggstegundir
1590
ir gild gu gon ein sott ef r e
ATH! opið til kl. 01 um helgar í Gnoðavogi
Gnoðavogi 44 Ánanaustum 15 Eddufelli 6
581 15 15
Selfyssingar ætla að sýna sig og sanna
Selfoss varð í 2.sæti 1.deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 15 af 22 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 5 leikjum. Selfoss skoraði 44 mörk, fékk á sig 22 mörk og skoraði því 2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1. Stærsta sigur sinn í deidlinni vann Selfoss gegn Gróttu, 4-0, en stærsta tapið var gegn Fjölni, 2-3. Viðar Örn Kjartansson var markahæsti leikmaður Selfyssinga með 16 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við á Selfossi komum mjög vel undirbúnir til leiks. Við höfum æft bæði vel og mikið og mætum klárir í slaginn þegar að mótið loksins hefst,“ segir Logi Ólafsson, hinn margreyndi þjálfari Selfyssinga.
Abdoulaye Ndiaye Andri Freyr Björnsson Babacar Sarr Elías Örn Einarsson Gunnar Már Hallgrímsson Ingi Rafn Ingibergsson Ingólfur Þórarinsson Ingvi Rafn Óskarsson Ismet Duravak Ivar Skjerve Jon Andre Royrane Joseph Edward Tillen
„Þetta er allt að taka á sig mynd hjá okkur. Útlendingarnir komu fullseint til okkar og eru ennþá að laga sig að breyttum aðstæðum. Við erum að fá menn tilbaka úr meiðslum og þeir verða vonandi klárir fljótlega. Það er kannski helst tvísýnt með það hvort Jóhann markvörður verður klár í slaginn þegar tímabilið byrjar.“ „Aðalmarkmið okkar í sumar er náttúrulega að halda okkar plássi í deildinni. Við höfum ekkert pælt í því hvaða sæti við stefnum á. Við vitum að til þess að halda okkur í deild þeirra bestu þurfum við að vinna leiki og hala inn stig og það er okkar aðalmarkmið í sumar.“ „Hvað toppbaráttuna varðar finnst mér líklegt að FH, Stjarnan og KR muni eiga í baráttu um titilinn auk þess sem Framarar gætu gert fína hluti ef þeir fylgja eftir góðu gengi á undirbúningstímabilinu. Það vill nú samt oft verða þannig að einhver þeirra liða sem spáð er velgengni valda vonbrigðum og einhver önnur lið kemur á óvart í staðinn,“ segir Logi
1. deild 2011 2. sæti
2010 12. sæti
komnir Abdoulaye Ndiaye frá Senegal Ismet Duracak frá Hönefoss Jon Andre Røyrane Ólafur Karl Finsen frá Stjörnunni Robert Sandnes frá Noregi Tómas Leifsson frá Fram
1. deild 2009 1. sæti
FARNIR Arilíus Marteinsson í Stokkseyri Einar Ottó Antonsson í fríi frá fótbolta Elías Örn Einarsson í Árborg Ibrahima Ndiaye Ingþór Jóhann Guðmundsson hættur Peter Klancar til Slóveníu Sævar Þór Gíslason hættur
Hótel Fosstún Bed & Breakfast
Jóhann Ólafur Sigurðsson Jón Daði Böðvarsson Magnús Ingi Einarsson Ólafur Karl Finsen Robert Johann Sandnes Sene Abdalha Sigurður Eyberg Guðlaugsson Sindri Rúnarsson Stefán Ragnar Guðlaugsson Tómas Leifsson Viðar Örn Kjartansson
Árangur síðustu ár
1. deild 2008 3. sæti
2. deild 2007 2. sæti
hollt, ferskt og framandi
Ertu að fara á fund? Eða eru félagarnir að koma til þín að horfa á leikinn? Saffran býður upp á gómsæta samlokubakka, hvort sem tilefnið er stórt eða smátt.
Samlokubakkar frá Saffran:
sterkt
-
nytt
blær
hollt, ferskt og framandi Allur matur er úr gæðahráefni, allar marineringar eru heimatilbúnar, beint frá ♥ og án allra aukefna. Við notum ekki hvítan sykur og ekkert hvítt hveiti. Bjóddu gestunum þínum upp á það besta!
ferming / brúðkaup /skírn / útskrift fundur /afmæli / partý / árshátíð ...
ent r lík a s Þú getu lvupóst tö ok kur
bara og Hringdu ð sjáum - vi pantaðu rest! um
Meiri upplýsingar , verð og meiri ma tur
Sóknarsveipurinn samur við sig
Stjarnan varð í 4.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 leiki, gerði 7 jafntefli og tapaði 5 leikjum. Stjarnan skoraði 51 mark, fékk á sig 35 mörk og skoraði því 2.4 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.6. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Stjarnan gegn Val, 5-0, en stærstu töpin voru gegn KR og FH, 0-3. Garðar Jóhannsson var markahæsti leikmaður Stjörnunnar með 15 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Mér sýnist þetta líta nokkuð vel út hjá okkur svona í byrjun. Þetta hefur verið frekar erfitt undirbúningstímabil hjá okkur og þar spilar veðrið stórt hlutverk. Þetta er þó allt að taka á sig mynd hjá okkur og við mætum klárir í slaginn í fyrsta leik,“ segir Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar.
Alexander Scholz Arnar Darri Pétursson Aron Grétar Jafetsson Aron Rúnar Heiðdal Atli Freyr Ottesen Pálsson Atli Jóhannsson Baldvin Sturluson Bjarki Páll Eysteinsson Björn Pálsson Brynjar Már Björnsson Daníel Andri Baldursson Daníel Laxdal Darri Steinn Konráðsson Davíð Guðjónsson
„Staðan á hópnum er bara nokkuð góð. Menn eru að jafna sig af smávæginlegum meiðslum. Halldór Orri er reyndar ennþá meiddur en við bindum vonir við að hann verði klár fljótlega, enda mikið kappsmál fyrir okkur að hafa hann heilan.“ „Markmiðin okkar eru fyrst og fremst að enda ofar í töflunni en í fyrra. Það er alltaf markmiðið að bæta okkur ár frá ári. Við náum vonandi að byggja ofan á gott gengi á síðari hluta leiktíðarinnar í fyrra, ná að kroppa í efstu liðin og enda í einu af þremur efstu sætunum. Ef mið er tekið af síðasta sumri tel ég líklegt að FH, KR og Stjarnan muni berjast við toppinn og svo virðast Framarar koma vel undan vetri. Svo er alltaf eitthvert eitt spútniklið sem kemur á óvart og endar ofarlega. Ég held að Skagamenn eigi eftir að koma á óvart í sumar,“ segir Bjarni.
Garðar Jóhannsson Gunnar Örn Jónsson Halldór Orri Björnsson Hilmar Þór Hilmarsson Hörður Árnason Ingvar Jónsson Jóhann Laxdal Kannie Knak Choopart Sindri Már Sigurjónsson Snorri Páll Blöndal Sveinn Sigurður Jóhannesson Tryggvi Sveinn Bjarnason Þorri Geir Rúnarsson
Árangur síðustu ár
2011 4. sæti
2010 8. sæti
komnir Alexander Scholz frá Danmörku Gunnar Örn Jónsson frá KR Kennie Chopart frá Danmörku
2009 7. sæti
FARNIR Björn Pálsson í Víking Ó. á láni Grétar Atli Grétarsson í Keflavík Jesper Holdt Jensen Magnús Karl Pétursson hættur Nikolaj Hagelskjaer Pedersen til Frederica Ólafur Karl Finsen í Selfoss Víðir Þorvarðarson í ÍBV
1. deild 2008 2. sæti
1. deild 2007 9. sæti
Þolinmæðin verður allsráðandi
Valur varð í 5.sæti Pepsi-deildar karla á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 leiki, gerði 6 jafntefli og tapaði 6 leikjum. Valur skoraði 28 mörk, fékk á sig 23 mörk og skoraði því 1.3 að meðaltali í leik og fékk á sig tæplega 1.1. Stærsta sigur sinn í deildinni vann Valur gegn Þór, 3-0, en stærsta tapið var gegn Stjörnunni, 0-5. Guðjón Pétur Lýðsson var markahæsti leikmaður Vals með 8 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við komum undan vetri svolítið eins og góðir vorlaukar. Það er búið að vinna alla undirbúningsvinnuna og nú er kominn tími til þess að blómstra,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, léttur í bragði.
Andri Fannar Stefánson Atli Heimisson Atli Sveinn Þórarinsson Ásgeir Þór Ingólfsson Ásgeir Þór Magnússon Brynjar Kristmundsson Guðjón Pétur Lýðsson Hafsteinn Briem Halldór Kristinn Halldórsson Hilmar Rafn Emilsson
„Staðan á leikmannahópnum okkar er ótrúlega góð eins og stendur. Við höfum sloppið nokkuð vel við alvarleg meiðsli og hver einasti leikmaður er heill og klár í slaginn.“ „Helsta markmið okkar í sumar er að frammistaðan verði nægilega góð til þess að við vinnum sem flesta leiki. Það er ennþá fullsnemmt að setja stefnuna á eitthvað ákveðið sæti. Við ætlum að byrja á þessum sex leikjum sem við eigum í deildinni í maí og taka svo stöðuna aftur eftir það. Ef við skoðum aðeins toppbaráttuna þá sýnist mér allt benda til þess að liðin sem hafa barist um titilinn undanfarin ár muni halda því áfram auk þess sem Framarar geta mögulega blandað sér í baráttuna,“ segir Kristján.
Hörður Sveinsson Indriði Áki Þorláksson Kolbeinn Kárason Kristinn Freyr Sigurðsson Matarr Jobe Matthís Guðmundsson Rúnar Már S Sigurjónsson Sindri Snær Jensson Úlfar Hrafn Pálsson Þórir Guðjónsson
komnir Atli Heimisson frá Asker Ásgeir Þór Ingólfsson frá Haukum Brynjar Kristmundsson frá Víkingi Ó. Hafsteinn Briem frá HK Hilmar Rafn Emilsson frá Haukum Kristinn Freyr Sigurðsson frá Fjölni Úlfar Hrafn Pálsson frá Haukum
Árangur síðustu ár 2011 5. sæti
2010 7. sæti
2009 8. sæti
FARNIR Christian Mouritsen til HB Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Víking Ó. Haraldur Björnsson í Sarpsborg Jón Vilhelm Ákason í ÍA Jónas Þór Næs til Fremad Amager Pól Jóhannus Justinussen til Aab Sigurbjörn Hreiðarsson í Hauka Ingólfur Sigurðsson í Lyngby Arnar Sveinn Geirsson hættur
2008 5. sæti
2007 1. sæti
pepsi-deild KVENNA
2012
LEIKJAPLAN Leiktímar einstakra leikja geta breyst 1. umferð
4. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 13. maí. 12
16:00
ÍBV - Valur
Hásteinsvöllur
mán. 28. maí. 12
16:00
FH - Þór/KA
Kaplakrikavöllur
sun. 13. maí. 12
16:00
Þór/KA - Stjarnan
Þórsvöllur
þri. 29. maí. 12
18:00
Afturelding - ÍBV
Varmárvöllur
sun. 13. maí. 12
19:15
Afturelding - FH
Varmárvöllur
þri. 29. maí. 12
19:15
Breiðablik - Selfoss
Kópavogsvöllur
sun. 13. maí. 12
19:15
Breiðablik - Fylkir
Kópavogsvöllur
þri. 29. maí. 12
19:15
Fylkir - KR
Fylkisvöllur
sun. 13. maí. 12
19:15
Selfoss - KR
Selfossvöllur
þri. 29. maí. 12
19:15
Valur - Stjarnan
Vodafonevöllurinn
2. umferð
5. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
fös. 18. maí. 12
18:00
FH - ÍBV
Kaplakrikavöllur
mán. 04. jún. 12
18:00
ÍBV - Fylkir
Hásteinsvöllur
fös. 18. maí. 12
19:15
Fylkir - Stjarnan
Fylkisvöllur
mán. 04. jún. 12
18:30
Þór/KA - Breiðablik
Þórsvöllur
fös. 18. maí. 12
19:15
Valur - Selfoss
Vodafonevöllurinn
mán. 04. jún. 12
19:15
KR - Valur
KR-völlur
fös. 18. maí. 12
19:15
Breiðablik - Afturelding Kópavogsvöllur
mán. 04. jún. 12
19:15
Selfoss - Afturelding
Selfossvöllur
lau. 19. maí. 12
16:00
KR - Þór/KA
mán. 04. jún. 12
19:15
Stjarnan - FH
Stjörnuvöllur
VÖLLUR
KR-völlur
3. umferð
6. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
þri. 22. maí. 12
19:15
Selfoss - FH
Selfossvöllur
sun. 10. jún. 12
18:00
Afturelding - Þór/KA Varmárvöllur
mið. 23. maí. 12
18:00
ÍBV - Breiðablik
Hásteinsvöllur
mán. 11. jún. 12
18:00
ÍBV - Selfoss
Hásteinsvöllur
mið. 23. maí. 12
18:30
Þór/KA - Valur
Þórsvöllur
mán. 11. jún. 12
19:15
Breiðablik - Stjarnan
Kópavogsvöllur
mið. 23. maí. 12
19:15
Afturelding - Fylkir
Varmárvöllur
mán. 11. jún. 12
19:15
FH - KR
Kaplakrikavöllur
fös. 25. maí. 12
19:15
Stjarnan - KR
Stjörnuvöllur
mán. 11. jún. 12
19:15
Fylkir - Valur
Fylkisvöllur
7. umferð
13. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 24. jún. 12
14:00
KR - Breiðablik
KR-völlur
fim. 09. ágú. 12
18:30
Þór/KA - FH
Þórsvöllur
sun. 24. jún. 12
14:00
Þór/KA - ÍBV
Þórsvöllur
fim. 09. ágú. 12
19:15
Selfoss - Breiðablik
Selfossvöllur
sun. 24. jún. 12
14:00
Selfoss - Fylkir
Selfossvöllur
fim. 09. ágú. 12
19:15
Stjarnan - Valur
Stjörnuvöllur
sun. 24. jún. 12
14:00
Valur - FH
Vodafonevöllurinn
fim. 09. ágú. 12
19:15
KR - Fylkir
KR-völlur
sun. 24. jún. 12
19:15
Stjarnan - Afturelding Stjörnuvöllur
fös. 10. ágú. 12
18:00
ÍBV - Afturelding
Hásteinsvöllur
8. umferð
14. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 03. júl. 12
18:00
ÍBV - Stjarnan
Hásteinsvöllur
þri. 14. ágú. 12
18:00
Fylkir - ÍBV
Fylkisvöllur
þri. 03. júl. 12
18:00
Selfoss - Þór/KA
Selfossvöllur
þri. 14. ágú. 12
19:15
FH - Stjarnan
Kaplakrikavöllur
þri. 03. júl. 12
19:15
Afturelding - KR
Varmárvöllur
þri. 14. ágú. 12
19:15
Valur - KR
Vodafonevöllurinn
þri. 03. júl. 12
19:15
Breiðablik - Valur
Kópavogsvöllur
fim. 16. ágú. 12
18:00
Breiðablik - Þór/KA
Kópavogsvöllur
þri. 03. júl. 12
19:15
Fylkir - FH
Fylkisvöllur
fim. 16. ágú. 12
19:15
Afturelding - Selfoss
Varmárvöllur
9. umferð
15. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mán. 09. júl. 12
19:15
Valur - Afturelding
Vodafonevöllurinn
þri. 21. ágú. 12
18:00
Selfoss - ÍBV
Selfossvöllur
þri. 10. júl. 12
18:00
KR - ÍBV
KR-völlur
þri. 21. ágú. 12
18:30
KR - FH
KR-völlur
þri. 10. júl. 12
18:30
Þór/KA - Fylkir
Þórsvöllur
þri. 21. ágú. 12
18:30
Þór/KA - Afturelding Þórsvöllur
þri. 10. júl. 12
19:15
FH - Breiðablik
Kaplakrikavöllur
þri. 21. ágú. 12
18:30
Valur - Fylkir
Vodafonevöllurinn
þri. 10. júl. 12
19:15
Stjarnan - Selfoss
Stjörnuvöllur
þri. 21. ágú. 12
19:15
Stjarnan - Breiðablik
Stjörnuvöllur
10. umferð
16. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 17. júl. 12
18:00
Valur - ÍBV
Vodafonevöllurinn
mið. 29. ágú. 12
18:00
ÍBV - Þór/KA
Hásteinsvöllur
þri. 17. júl. 12
19:15
FH - Afturelding
Kaplakrikavöllur
mið. 29. ágú. 12
18:30
Afturelding - Stjarnan Varmárvöllur
þri. 17. júl. 12
19:15
Fylkir - Breiðablik
Fylkisvöllur
mið. 29. ágú. 12
18:30
FH - Valur
Kaplakrikavöllur
mið. 18. júl. 12
18:00
Stjarnan - Þór/KA
Stjörnuvöllur
mið. 29. ágú. 12
18:30
Fylkir - Selfoss
Fylkisvöllur
mið. 18. júl. 12
19:15
KR - Selfoss
KR-völlur
mið. 29. ágú. 12
18:30
Breiðablik - KR
Kópavogsvöllur
11. umferð
17. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mán. 23. júl. 12
18:30
Þór/KA - KR
Þórsvöllur
þri. 04. sep. 12
18:00
Þór/KA - Selfoss
Þórsvöllur
þri. 24. júl. 12
18:00
ÍBV - FH
Hásteinsvöllur
þri. 04. sep. 12
18:00
Valur - Breiðablik
Vodafonevöllurinn
þri. 24. júl. 12
19:15
Stjarnan - Fylkir
Stjörnuvöllur
þri. 04. sep. 12
18:00
FH - Fylkir
Kaplakrikavöllur
þri. 24. júl. 12
19:15
Selfoss - Valur
Selfossvöllur
þri. 04. sep. 12
18:00
KR - Afturelding
KR-völlur
þri. 24. júl. 12
19:15
Afturelding - Breiðablik Varmárvöllur
þri. 04. sep. 12
18:00
Stjarnan - ÍBV
Stjörnuvöllur
12. umferð
18. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 31. júl. 12
18:00
Breiðablik - ÍBV
Kópavogsvöllur
lau. 08. sep. 12
14:00
Fylkir - Þór/KA
Fylkisvöllur
þri. 31. júl. 12
18:00
Valur - Þór/KA
Vodafonevöllurinn
lau. 08. sep. 12
14:00
Afturelding - Valur
Varmárvöllur
þri. 31. júl. 12
19:15
FH - Selfoss
Kaplakrikavöllur
lau. 08. sep. 12
14:00
Selfoss - Stjarnan
Selfossvöllur
þri. 31. júl. 12
19:15
Fylkir - Afturelding
Fylkisvöllur
lau. 08. sep. 12
14:00
Breiðablik - FH
Kópavogsvöllur
þri. 31. júl. 12
19:15
KR - Stjarnan
KR-völlur
lau. 08. sep. 12
14:00
ÍBV - KR
Hásteinsvöllur
ROTVARNAREFNI BRAGÐEFNI LITAREFNI SÆTUEFNI
Lærdómsríkt ár framundan
Afturelding varð í 7.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 4 af 18 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 11 leikjum. Afturelding skoraði 16 mörk, fékk á sig 40 og skoraði því 0.9 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 2.2. Stærstu sigrar Aftureldingar voru gegn Grindavík og KR, 3-0, en stærsta tapið gegn ÍBV 0-5. Íris Dóra Snorradóttir og Vaila Barsley skoruðu 3 mörk hvor fyrir Aftureldingu.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Liðið lítur mjög vel út á vormánuðunum. Þetta hefur gengið ágætlega fyrir sig á undirbúningstímabilinu og við hlökkum mikið til að byrja mótið,“ segir hinn síkáti John Andrews, þjálfari Aftureldingar.
Aðalheiður Katrín Magnúsdóttir Carla Lee Elín Svavarsdottir Erica Henderson Eva Hafdís Ásgrímsdóttir Eydís Embla Lúðvíksdóttir Guðný Lena Jónsdóttir Hafdís Rún Einarsdóttir Halla Margrét Hinriksdóttir Halldóra Þóra Birgisdóttir Harpa Kristín Björnsson Hildur Ýr Þórðardóttir
„Hópurinn er vel stemmdur og í mjög góðu formi. Við erum með ungt lið en ekki mikla breidd og þess vegna er mikilvægt fyrir okkur að vera í góðu líkamlegu formi til þess að geta keppt við hin liðin í deildinni.“ Markmið sumarsins „Okkar markmið er að gera betur en í fyrra en þá enduðum við í sjöunda sæti. Við náðum að tryggja sæti okkar í deildinni þegar tveir eða þrír leikir voru eftir en árið þar á undan gerðum við það á lokadegi mótsins. Vonandi getum við gert það ennþá fyrr í sumar og þá getum við mögulega farið að setja okkur ný markmið.“ „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn tel ég að Breiðablik muni standa uppi sem sigurvegari og Valur, Stjarnan, ÍBV, Þór/KA og Fylkir koma svo á eftir í þessari röð. Svo held ég að Afturelding, KR, FH og Selfoss muni berjast um hin sætin. Ég held reyndar að þetta verði skemmtilegasta og jafnasta deildin í sögu kvennafótboltans á Íslandi. Við höfum séð það á undirbúningstímabilinu að allir virðist geta unnið alla og þetta verður bara skemmtilegt,“ sagði Andrew. Fiskbúðin Mos Háholti 13-15 270 Mosfellsbæ Sími: 578 6699
Kristin Russell Kristín Tryggvadóttir Kristrún Halla Gylfadóttir Lára Kristín Pedersen Nína Björk Gísladóttir Sandra Dögg Björgvinsdóttir Sesselja Líf Valgeirsdóttir Sigríður Þóra Birgisdóttir Snædís Guðrún Guðmundsdóttir Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Svandís Ösp Long Vendula Strnabova
Árangur síðustu ár 2011 7. sæti
2010 8. sæti
komnar Carla Lee Erica Henderson Eva Hafdís Ásgrímsdóttir Kristin Russell Vendula Strnabova
2009 8. sæti
FARNar Hrefna Huld Jóhannesdóttir Jacqceline T Des Jardin
2008 6. sæti
Blikameyjar til alls líklegar
Breiðablik varð í 6.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 7 af 18 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 9 leikjum. Breiðablik skoraði 31 mark, fékk á sig 37 og skoraði því 1.7 mark að meðaltali í leik og fékk á sig rúm 2. Stærsti sigur Breiðabliks var gegn Grindavík, 5-1, en stærsta tapið gegn Stjörnunni, 0-5. Fanndís Friðriksdóttir var markahæsti leikmaður Breiðabliks með 10 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„ Liðið kemur mjög vel undan vetri. Það hefur engið mjög vel á undirbúningstímabilinu. Hópurinn er sterkur og mjög breiður og við förum inn í mótið af mikilli bjartsýni,“ segir Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Breiðabliks.
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir Anna Birn Þorvarðardóttir Arna Ómarsdóttir Ásta Einarsdóttir Ásta Eir Árnadóttir Ástrós Eva Gunnarsdóttir Birna Kristjánsdóttir Björk Gunnarsdóttir Dagmar Ýr Arnardóttir Ella Dís Thorarensen Fanndís Friðriksdóttir Fjolla Shala Guðrún Arnardóttir Guðrún Erla Hilmarsdóttir Gunnhildur Ómarsdóttir
„Það hafa verið einhver meiðsli í herbúðum okkar. Sumar hafa verið að koma til en aðra eiga ennþá nokkuð í land til þess að ná sér alveg. Það eru auðvitað vonbrigði að Greta Mjöll verður ekki með okkur í sumar enda er hún frábær leikmaður. Við höfum samt verið að styrkja okkur vel í sumar og höfum fengið góða leikmenn. Rakel Hönnudóttir og Björk Gunnarsdóttir gengu til liðs við okkur sem og Fjolla Shala og fleiri leikmenn. Breiddin í hópnum er mjög mikil og við gætum í rauninni stillt upp tveimur sterkum liðum.“ Markmið sumarsins „Við eigum eftir að setjast niður og ákveða okkar markmið fyrir sumarið. Það er aftur á móti deginum ljósara að við ætlum okkur að gera mikið mun betur en í fyrra. Við vitum að við erum með mjög gott lið en við þurfum að hafa fyrir hlutunum. Fólk er strax farið að spá okkur ofarlega en við tökum því af stakri ró. Það verði fleiri lið að berjast á toppideildarinnar eins og t.d. Stjarnan, Valur og ÍBV auk þess sem Þór/KA og Fylkir gætu blandað sér í baráttuna. Þá er FH líka með spennandi lið sem gæti gert góða hluti í sumar,“ segir Hlynur. SÞ Verk Farsími: 696 7292
Hekla Pálmadóttir Hildur Sif Hauksdóttir Hlín Gunnlaugsdóttir Hrefna Guðrún Pétursdóttir Jóna Kristín Hauksdóttir Mist Elíasdóttir Petra Rut Ingvadóttir Ragna Björg Einarsdóttir Rakel Hönnudóttir Rakel Ýr Einarsdóttir Rósa Hugosdóttir Sandra Sif Magnúsdóttir Steinunn Sigurjónsdóttir Sunna Baldvinsdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
komnar Björk Gunnarsdóttir Fjolla Shala Rakel Hönnudóttir Rósa Hugósdóttir
FARNar Greta Mjöll Samúelsdóttir í fríi frá knattspyrnu Andrea Ýr Gústavsdóttir
Árangur síðustu ár 2011 6. sæti
Lógó 200
2010 3. sæti
2009 2. sæti
2008 3. sæti
2007 3. sæti
HvĂtur Nokia Lumia 800 er kominn!
FH gæti látið að sér kveða
FH varð í 1.sæti A-riðils 1.deildar kvenna á síðustu leiktíð, vann alla 12 deildarleiki sína og tryggði sér sæti í Pepsideildinni með því að vinna Hauka í úrslitakeppninni 14-1 samanlagt. FH vann Selfoss í úrslitaleik 1.deildar 6-2. FH skoraði 81 mark í deildinni, fékk á sig 11 mörk og skoraði því 6.8 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.9. Stærsti sigur FH var gegn Sindra, 10-1. Aldís Kara Lúðvíksdóttir var markahæsti leikmaður FH með 27 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Liðið kemur bara nokkuð vel undan vetri og mér líst vel á þetta. Okkur hefur gengið vel á undirbúningstímabilinu og við hlökkum mikið til að hefja deildina,“ segir Helena Ólafsdóttir, þjálfari FH.
Aldís Kara Lúðvíksdóttir Aníta Lísa Svansdóttir Berglind Arnardóttir Bryndís Jóhannesdóttir Elísabet Guðmundsdóttir Elín Lind Jónsdóttir Guðrún Björg Eggertsdóttir Guðrún Bentína Frímannsdóttir Halla Marinósdóttir Hildur Egilsdóttir Hugrún Elvarsdóttir Iona Sjöfn HuntingdonWilliams
„Staðan á meiðslum gæti verið betri en það eru nokkrir leikmenn sem eiga við meiðsli að stríða. Annars er ég bara nokkuð sátt við hópinn sem hefur nánast ekki tekið neinum breytingum frá því í fyrra. Við tókum ákvörðun um að treysta á þá leikmenn sem eru til staðar og gefa ungu stelpunum sénsinn.“
Markmið sumarsins „Það er auðvitað okkar fyrsta markmið að halda okkar sæti í deildinni. Stelpurnar eru allar reynslunni ríkari frá því að liðið var síðast í efstu deild og það mun skila sér. Á góðum degi held ég að við getum unnið öll liðin í deildinni.“
Jóhanna Steinþóra Gústavsdóttir Margrét Sif Magnúsdóttir Margrét Sveinsdóttir Nanna Rut Jónsdóttir Sara Atladóttir Sara Hrund Helgadóttir Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir Sigrún Ella Einarsdóttir Sólveig Þórarinsdóttir Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Árangur síðustu ár 2010 10. sæti
2007–2009 Kepptu í 1.deild 2011 Kepptu í 1.deild
komnar Guðrún Bentína Frímannsdóttir Hugrún Elvarsdóttir Sara Hrund Helgadóttir
„Ég held að Breiðablik muni vera við toppinn enda hefur liðið styrkt sig mikið í sumar. Stjarnan og Valur koma þar á eftir og þessi þrjú lið gætu verið í sérflokki en ég vona þó að deildin verði jafnari en það. Ef mín ósk rætist þá gætu það orðið einhver fimm lið sem munu barist um titilinn,“ sagði Helena.
Fjarðargrjót ehf Furuhlíð 4 - 221 Hafnarfirði
Gæða dekk...
...á góðu verði
GOODYEAR EfficientGrip dekkin hafa fengið umhverfisvottun, frábær gæði og frábær fyrir umhverfið
Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5280 | www.klettur.is
Fylkisstúlkur ætla að þoka sér ofar
Fylkir varð í 5.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 8 af 18 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 8 leikjum. Fylkir skoraði 27 mörk, fékk á sig 30 mörk og skoraði því 1.5 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.7. Stærsti sigur Fylkis var gegn KR, 4-1, en stærsta tapið gegn Val, 0-4. Anna Björg Björnsdóttir var markahæsti leikmaður Fylkis með 9 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við komum vel undan vetri og mér líst bara ljómandi vel á þetta. Gengi okkar á undirbúningstímabilinu hefur verið svolítið upp og niður. Við höfum átt mjög góða leiki en svo hafa líka komið leikir sem voru kannski alveg jafn góðir,“ segir Jón Páll Pálmason, þjálfari Fylkis.
Anna Björg Björnsdóttir Anna Sigurðardóttir Erla karítas Pétursdóttir Eva Núra Abrahamsdóttir Eyrún Huld Harðardóttir Hanna María Jóhannsdóttir Heiða Dröfn Antonsdóttir Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir Hulda Hrund Arnarsdóttir Hulda Sigurðardóttir
„Það eru einhver smá meiðlsi í gangi en flestar ættu að vera klárar þegar mótið hefst. Við megum ekki við miklum skakkaföllum, sérstaklega þar sem nokkrir leikmenn fara utan í nám áður en að mótið klárast. Ég vill samt meina að við séum með sterkara lið en í fyrra.“ Markmið sumarsins „Við ætlum að gera okkar besta í hverjum einasta leik og fara í hvern einasta leik til þess að vinna. Ég er alinn þannig upp að stefna alltaf að sigri og það mun seint breytast,“ segir Jón Páll, aðspurður um markmið sumarsins. „Breiðablik og Stjarnan eru líklega með bestu liðin. Valur er líka með mjög gott lið, sem og ÍBV. Svo verður Fylkir líka einhversstaðar inni í þessum pakka. Ég held líka að FH muni gera góða hluti í sumar,“ sagði Jón Páll að lokum.
komnar
Íris Dögg Gunnarsdóttir Kamilla Rún Ólafsdóttir Lovísa Sólveig Erlingsdóttir Margrét Björg Ástvaldsdóttir María Kristjánsdóttir Rakel Jónsdóttir Ruth Þórðar Þórðardóttir Rúna Sif Stefánsdóttir Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir Þórdís Helga Kjartansdóttir
Árangur síðustu ár
2011 5. sæti
2010 5. sæti
Íris Dögg Gunnarsdóttir
FARNar Björk Björnsdóttir Fjolla Shala Fjóla Dröfn Frðriksdóttir Íris Dóra Snorrdóttir Laufey Björnsdóttir Lidija Stojkanovic
2009 5. sæti
2008 8. sæti
Fljótavík ehf Deildarási 7 110 Reykjavík Farsími: 894 2097
2007 6. sæti
merida hjól fyrir alla Mest seldu hjólin í Noregi, nú loks á Íslandi.
Merida-hjólin henta í allar tegundir hjólreiða, enda framleidd með það að leiðarljósi að þjóna bæði hinum almenna hjólreiðamanni og atvinnumanninum. Merida hefur verið mjög áberandi í stærstu hjólreiðakeppnum heims undanfarin ár. Í verslunum Ellingsen er mikið úrval af hjólum fyrir börn og fullorðna, aukahlutum og hjólreiðafatnaði. Hverju hjóli fylgir stilling á hjólreiðaverkstæði Ellingsen, mánuði eftir að það er keypt. komdu í heimsókn og kynntu þér gæði merida.
merida yeLLowSToNe FjALLAHjóL 18–20”
69.990 kr.
PIPAR\TBWA • SÍA • 121114
Léttgreiðslur 11.665 kr. í 6 mánuði.
merida cRoSSwAy yeLLowSToNe 52–61 cm
69.990 kr.
Léttgreiðslur 11.665 kr. í 6 mánuði.
Bremsur: Gírskipting: Gírar: Þyngd:
V-brake Shimano 21 13,6 kg
Bremsur: V-brake Gírskipting: Shimano Acera Gírar: 21 Þyngd: 12,9 kg
merida dURANgo FjALLAHjóL 16–22”
99.990 kr.
Léttgreiðslur 16.665 kr. í 6 mánuði.
Bremsur: Tectro Draco 160 Gírskipting: Shimano Gírar: 21 Þyngd: 13,6 kg
merida coMFoRT göTUHjóL 47–55 cm
89.990 kr.
Léttgreiðslur 14.998 kr. í 6 mánuði.
Bremsur: Tectro 837AL Gírskipting: Shimano Nexus Gírar: 3 Þyngd: 17,3 kg Karfa, bretti, bögglaberi, glitaugu og bjalla fylgja.
merida RoAd RIde 88 RAceR S/M og M/L
149.990 kr.
Léttgreiðslur 24.998 kr. í 6 mánuði.
merida dINo 16 bARNAHjóL 4–6 áRA
29.990 kr.
Léttgreiðslur 4.998 kr. í 6 mánuði.
Bremsur: V-Brake Linear Gírskipting: Shimano Gírar: 16 Þyngd: 13,4 kg
Bremsur: Hand- og fótbremsur Gírskipting: Shimano Gírar: Single speed Þyngd: 11,2 kg Bretti, standari, keðjuhlíf, bjalla og glitaugu fylgja.
Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður. REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is
– FULLT HÚS ÆVINTÝRA
Eyjastúlkur gefa ekkert eftir
ÍBV varð í 3.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 af 18 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 4 leikjum. ÍBV skoraði 41 mark, fékk á sig 15 og skoraði því 2.3 að meðaltali í leik og fékk á sig 0.8. Stærstu sigrar ÍBV voru gegn Þór/KA, Aftureldingu og Þróttir R., 5-0, en stærsta tapið gegn Fylki, 0-2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæsti leikmaður ÍBV með 14 mörk.
fyrirliðinn segir
Leikmannahópurinn
„Við virðumst koma bara ágætlega undan vetri. Þetta hefur gengið upp og ofan á undirbúningstímabilinu. Við höfum unnið leiki og tapað leikjum, eins og við er að búast. En þetta er allt að taka á sig skýrari mynd og sumarið leggst bara vel í mig,“ segir Eyjamaðurinn Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV.
Andrea Ýr Gústavsdóttir Anna Þórunn Guðmundsdóttir Árney Valdimarsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Bergrún Linda Björgvinsdóttir Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Danka Podovac Elínborg Ingvarsdóttir Elísa Viðarsdóttir Hlíf Hauksdóttir Hrafnhildur Hauksdóttrir
„Ég reikna með því að þegar á hólminn er komið verði meiðslastaðan fín. Það er ekkert stórvægilegt að plaga okkur. Liðið er að mestu leyti sama lið og í fyrra, kjarninn er nokkurn veginn sá sami. Við misstum reyndar nokkra sterka leikmenn, eins og t.d. Þórhildi fyrirliða, Eddu Maríu og Birnu Berg en höfum fengið góða leikmenn í staðinn.“
Markmið sumarsins „Markmið okkar er að halda okkur áfram í toppbaráttunni. Við tökum einn leik fyrir í einu og reynum að vinna sem flesta leiki. Þá má búast við því að Breiðablik, Stjarnan og Valur verði í þremur efstu sætunum. Vonandi verðum við einhversstaðar í grennd við þann pakka,“ segir Jón Ólafur.
komnar Andrea Ýr Gústavsdóttir Anna Þórunn Guðmundsdóttir Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Shaneka Gordon
FARNar Edda María Birgisdóttir Þórhildur Ólafsdóttir Kolbrún stefánsdóttir Birna Berg Haraldsdóttir
Café María Skólavegi 1 Sími: 481 3160
Julie Nelson Kristín Erna Sigurlásdóttir Maria Davis Sabrína Linda Adolfsdóttir Sara Rós Einarsdóttir Shaneka Gordon Sigríður Lára Garðarsdóttir Sóley Guðmundsdóttir Svava Tara Ólafsdóttir Sædís Magnúsdóttir Vesna Smiljkovic
Árangur síðustu ár 2011 3. sæti
2008–2010 Kepptu í 1.deild
VIÐ ELSKUM FÓTBOLTA EINN STAÐUR | ALLT SPORTIÐ
SPORT.IS ER MEÐ UM 50.000 LESENDUR Í HVERRI VIKU FÓTBOLTINN ER HJÁ OKKUR
KR-ingar ætla að forðast botnbaráttuna KR varð í 8.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 3 af 18 leikjum sínum, gerði 4 jafntefli og tapaði 11 leikjum. KR skoraði 17 mörk, fékk á sig 38 og skoraði því tæplega 1 mark í leik og fékk á sig 2.1. Stærsti sigur KR var gegn Þrótti, 3-0, en stærsta tapið gegn Val, 0-5. Berglind Bjarnadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu 3 mörk hvor fyrir KR.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„KR kemur vel undan vetri. Undirbúningstímabilið hefur gengið vel útaf fyrir sig en gengið í leikjunum hefur verið misjafnt. Það er aftur á móti jákvætt að það sem lagt hefur verið upp með hefur gengið vel og við erum klárar í slaginn,“ segir Jón Þór Brandsson, þjálfari KR.
Alma Rut Garðarsdóttir Agnes Árnadóttir Anna Garðarsdóttir Birna Rún Erlendsdóttir Emma Mary Higgins Freyja Viðarsdóttir Guðlaug Sara Guðmundsdóttir Guðrún María Johnson Helena Sævarsdóttir Hrafnhildur Agnarsdóttir
„Við erum ekki að kljást við nein stórvæginleg meiðsli og því ættu allar stelpurnar að vera klárar í slaginn. Breiddin hjá okkur er kannski ekki upp á marga fiska og við erum að tefla fram mjög ungu liði. Ungu stelpurnar í liðinu eru árinu eldri en í fyrra, reynslunni ríkari, og þær munu fá sín tækifæri í sumar.“
Markmið sumarsins „Markmiðið er að gera betur en í fyrra. Liðið átti í erfiðleikum á síðustu leiktíð og við byrjum á því að gera okkur raunhæf markmið um að sigla lygnan sjó í deildinni og reyna að forðast fallbaráttuna. Ef það gengur vel þá setjum við okkur kannski ný markmið.“ „Ég hef trú á því að fjögur lið muni berjast um titilinn í ár, Breiðablik, Stjarnan, ÍBV og Valur. Samt held ég að deildin verði jafnari í ár heldur en oft áður,“ Segir Jón Þór.
komnar
Kristín Sverrisdóttir Lilja Dögg Valþórsdóttir Olga Kristina Hansen Rebekka Sverrisdóttir Selja Ósk Snorradóttir Sigríður María S Sigurðardóttir Sigrún Birta Kristinsdóttir Sigrún Inga Ólafsdóttir Særún Rafnsdóttir
Árangur síðustu ár
2011 8. sæti
2010 6. sæti
Agnes Árnadóttir Alma Rut Garðarsdóttir Anna Garðarsdóttir
FARNar Berglind Bjarnadóttir Elisa Berzins Íris dögg Gunnarsdóttir Kathleen Smith Katrín Ásbjörnsdóttir Keli M Mclaughlin Rosie Malone-Povolny Sonja Björk Jóhannsdóttir
2009 6. sæti
2008 2. sæti
2007 2. sæti
MYNDARLEGAR HAMINGJUÓSKIR FRÁ
Nýherji, umboðsaðili Canon á Íslandi, óskar verðlaunahöfunum Daníel Rúnarssyni, Eyþóri Árnasyni, Kjartani Þorbjörnssyni (Golli), Kristni Magnússyni og Rakel Ósk Sigurðardóttur innilega til hamingju með glæsilegar verðlaunamyndir í keppni Blaðaljósmyndarafélags Íslands; „Myndir ársins 2011“. Eins og svo margir aðrir treysta þau á Canon EOS ljósmyndabúnað, sem er í uppáhaldi hjá ljósmyndurum um allan heim. Nýherji hf.
Sími 569 7700
www.netverslun.is
Stefna á að halda sætinu
Selfoss varð í 1.sæti B-riðils 1.deildar kvenna á síðustu leiktíð, vann 10 af 12 leikjum sínum, gerði 1 jafntefli, tapaði 1 leik og tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni með því að vinna Keflavík í úrslitakeppninni 8-4 samanlagt. Selfoss skoraði 32 mörk í deildarkeppninni, fékk á sig 4 mörk og skoraði því 2.7 að meðaltali í leik og fékk á sig 0.3. Stærstu sigrar Selfyssinga voru gegn Völsungi og Fram, 5-0, en eina tapið gegn Haukum, 1-2. Guðrún Brynja Óladóttir var
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Þetta hefur verið erfiður vetur. Mikill snjór hefur gert okkur erfitt fyrir og við erum svolítið á eftir áætlun. Við höfum ekki getað æft eins mikið úti eins og við vorum að vonast eftir,“ segir Björn Kristinn Björnsson, þjálfari Selfyssinga.
Anna María Friðgeirsdóttir Bergþóra Gná Hannesdóttir Dagný Pálsdóttir Elísa Björk Jónsdóttir Eva Lind Elíasdóttir Fransiska Jóney Pálsdóttir Guðmunda Brynja Ólafsdóttir Íris Sverrisdóttir Karen Inga Bergsdóttir
„Staðan á hópnum er nokkuð góð. Það skortir auðvitað svolítið upp á breiddina. Við tókum ákvörðun um að keyra þetta aðallega á okkar ungum stelpum og höfum reynt að stilla því í hóf að fá leikmenn annars staðar frá. Hvernig sem fer svo í deildinni þá verða stelpurnar okkar allavega reynslunni ríkari.“
Markmið sumarsins „Markmið sumarsins, sem við viljum gefa upp, er fyrst og fremst að halda sæti okkar í efstu deild og festa okkur í sessi þar. Svo höfum við einnig sett okkur einstaklingsbundinn markmið sem og markmið innan liðsins sem fara ekki lengra.“
komnar Melanie Adelman Nicole McClure Valerie O´brien
FARNar Aníta Guðlaugsdóttir Anna Þorsteinsdóttir Bára Sif Guðlaugsdóttir Dagný Hanna Hróbjartsdóttir Guðrún Arnardóttir Lena Rut Guðmundsdóttir
Hótel Fosstún Bed & Breakfast
Katrín Rúnarsdóttir Katrín Ýr Friðgeirsdóttir Kristrún Rut Antonsdóttir Melanie Adelman Nicole McClure Thelma Sif Kristjánsdóttir Valorie O´Brien Þóra Margrét Ólafsdóttir Þórhildur Svava Svavarsdóttir
Árangur síðustu ár 2008–2012 Kepptu í 1.deild
Margrét Lára velur Sci-MX fæðubótarefni Landsliðskona og leikmaður Turbine Potsdsam
© Sci-MX Nutrition LLP 2012
Þú færð Sci-MX fæðubótarefni í verslun Líkama & Lífsstíls í Sporthúsinu og á thinnlikami.is
Hágæða evrópsk fæðubótarefni
www.sci-mx.is
Íþróttafólk setur Sci-MX fæðubótarefnin í fyrsta sæti
Let Sci-MX power you.
Titilvörn í garðabænum
Stjarnan varð í 1.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Stjarnan vann 17 af 18 leikjum og tapaði 1. Stjarnan skoraði 57 mörk, fékk á 14 mörk og skoraði því 3.2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 0.8. Stærsti sigur Stjörnunnar var gegn Grindavík, 7-1, en eina tapið var gegn Val, 1-2. Ashley Bares var markahæsti leikmaður Stjörnunnar með 21 mark.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Liðið kemur bara ágætlega undan vetri. Þetta hefur verið svolítið sveiflukennt hjá okkur, líkt og í fyrra. Gengið hefur verið ágætt, við unnum Faxaflóamótið og fórum í undanúrslit í Lengjubikarnum. Þetta lítur bara nokkuð vel út hjá okkur,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar.
Anna Björk Kristjánsdóttir Anna María Baldursdóttir Ashley Bares Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Ástrás Anna Klemensdóttir Bryndís Björnsdóttir Dagmar Mýrdal Edda María Birgisdóttir Edda Mjöll Karlsdóttir Eydís Lilja Eysteinsdóttir Eyrún Guðmundsdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
„Við höfum verið nokkuð heppin með meiðsli en hópurinn er ekkert sérstaklega breiður. Það er frekar að breddin sé minni í ár heldur en hitt. Ég veit það ekki alveg ennþá hvort við bætum við fleiri leikmönnum áður en mótið hefst en það kemur í ljós á næstunni.“
Harpa Þorsteinsdóttir Heiðrún Ósk Reynisdóttir Helga Franklinsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir Írunn Þorbjörg Aradóttir Jóhanna K. Sigurþórsdóttir Karen Sturludóttir Kristrún Kristjánsdóttir Matthildur Þórðardóttir Oktavía Jóhannsdóttir Sandra Sigurðardóttir Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir
Árangur síðustu ár 2011 1. sæti
2010 4. sæti
komnar Markmið sumarsins „Okkar aðalmarkmið í sumar er auðvitað bara að vinna deildina aftur, enda engin ástæða til þess að sætta sig við neitt annað. Það eru samt nokkur lið sum munu veita okkur verðuga samkeppni eins og Breiðablik, Valur og ÍBV. Svo má heldur ekki afskrifa Þór/KA en gengi þeirra í sumar gæti ráðist af því hvernig nýju útlendingunum þeirra mun vegna í íslenska boltanum,“ segir Þorlákur.
Edda María Birgisdóttir Dagmar Mýrdal
FARNar Ashley Thompson Karen Sturludóttir Hugrún Elvarsdóttir Kristen Edmonds Hekla Goodman
2009 4. sæti
2008 5. sæti
2007 5. sæti
Miklar breytingar á hlíðarenda
Valur varð í 2.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 13 af 18 leikjum sínum, gerði 3 jafntefli og tapaði 2 leikjum. Valur skoraði 56 mörk, fékk á sig 16 mörk og skoraði því 3,1 mark að meðaltali í leik og fékk á sig 0.9. Stærsti sigur Vals var gegn Grindavík, 6-0, en stærsta tapið gegn Stjörnunni, 1-2. Kristín Ýr Bjarnadóttir var markahæsti leikmaður Vals með 14 mörk.
aðstoðarÞjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við komum mjög vel undirbúnar inn í þetta mót. Þetta hefur gengið ágætlega á undirbúningstímabilinu og það sem við lögðum upp með hefur gengið eftir. Það er því ástæða til þess að vera bjartsýnn á sumarið,“ segir Gunnar Borgþórsson, þjálfari Vals.
Berglind Rós Ágústsdóttir Birta Sif Kristmannsdóttir Brett Maron Dagný Brynjarsdóttir Dóra María Lárusdóttir Elín Metta Jensen Embla Sigríður Grétarsdóttir Erla Steina Sverrisdóttir Hildur Antonsdóttir Hugrún Arna Jónsdóttir Ingunn Haraldsdóttir Katla Rún Arnórsdóttir Katrín Gylfadóttir Laufey Björnsdóttir
„Hópurinn er gríðarlega ungur og við erum nánast með nýtt lið í höndunum. Þetta eru hæfileikaríkar og viljugar stelpur. Við höfum dreift álaginu nokkuð vel og verið heppin með meiðsli. Pála Marie er að koma inn núna eftir tíu mánaða fjarveru sem er auðvitað frábært fyrir okkur. Styrkurinn liggur í hinu óþekkta, við erum með nýtt lið og því þekkja liðin ekki eins vel inn á okkur og áður. Það býr góður hraði í liðinu okkar og við erum með góða blöndu af ungum og reyndum leikmönnum.“ Markmið sumarsins „Við setjum okkur ýmis persónuleg markmið sem við gefum ekki upp strax. Við getum þó gefið það út að við ætlum berjast til sigurs í hverjum einasta leik og að sjálfsögðu að vera í toppbaráttunni.“ „Stjarnan, Breiðablik, og ÍBV munu berjast á toppnum ásamt okkur í Val. Þetta eru líklega bestu liðin í deildinni. Fylkir og Þór/KA eru líka með fín lið. Ég held samt að deildin í ár verði jafnari heldur en verið hefur undanfarin ár,“ segir Gunnar.
Laufey Ólafsdóttir Lísbet Sigurðardóttir María Soffía Júlíusdóttir Mist Edvardsdóttir Nótt María Líf Friðriksdóttir Pála Marie Einarsdóttir Rakel Logadóttir Svana Rún Hermannsdóttir Svava Rós Guðmundsdóttir Sæunn Sif Heiðarsdóttir Telma Hjaltalín Þrastardóttir Telma Ólafsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Þórdís María Aikman
Árangur síðustu ár 2011 2. sæti
2010 1. sæti
komnar Dóra María Lárusdóttir Laufey Björnsdóttir Telma Hjaltalín Þrastardóttir Brett Maron
2009 1. sæti
FARNar Anna Garðarsdóttir Björk Gunnarsdóttir Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir ( í barneignarleyfi) Meagan McCay Hallbera Guðný Gísladóttir Caitlin Miskel
2008 1. sæti
2007 1. sæti
Norðanstúlkur gæla við toppsætin
Þór/KA varð í 4.sæti Pepsi-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Liðið vann 10 af 18 leikjum sínum, gerði 2 jafntefli og tapaði 6 leikjum. Þór/KA skoraði 39 mörk, fékk á sig 30 mörk og skoraði því 2.2 mörk að meðaltali í leik og fékk á sig 1.7. Stærsti sigur Þórs/KA var gegn Þrótti R., 7-1, en stærsta tapið gegn Val 1-6. Manya Janine Makoski var markahæsti leikmaður Þórs/KA með 13 mörk.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„ Liðið kemur bara þokkalega undan vetri. Úrslitin hafa reyndar verið frekar óhagstæð og það er ennþá tröppugangur upp á við fyrir okkur. En þetta fer vonandi allt að smella saman,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA.
Aldís Marta Sigurðardóttir Amanda Mist Pálsdóttir Arna Benný Harðardóttir Arna Sif Ásgrímsdóttir Ágústa Kristinsdóttir Bojana Besic Brynja Dögg Sigurpálsdóttir Chantel Nicole Jones Elva Marý Baldursdóttir Gígja Valgerður Harðardóttir Hafrún Olgeirsdóttir Helena Jónsdóttir Helena Rós Þórólfsdóttir
„ Hópurinn er auðvitað mikið breyttur frá því í fyrra. Staðan er samt nokkuð góð og við höfum verið heppin með meiðsli. Við vorum að fá útlendinga sem eru ennþá að koma sér fyrir og kannski svolítið erfitt að segja hvernig þeir muni standa sig. En mér líst samt mjög vel á þá.“
Karen Nóadóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Kayle Grimsley Laufey Elísa Hlynsdóttir Lára Einarsdóttir Lillý Rut Hlynsdóttir Oddný Karólína Hafsteinsdóttir Sandra María Jessen Silvía Rán Sigurðardóttir Snjólaug Heimisdóttir Tahnai Annis Þórhildur Ólafsdóttir
Árangur síðustu ár 2011 4. sæti
2010 2. sæti
komnar Markmið sumarsins „Við erum svo sem ekki búin að setja okkur markmið í sameiningu en það er fjögurra liða toppbarátta sem við ætlum að reyna að troða okkur inn í. Breiðablik, Stjarnan, Valur og ÍBV eru líklega með bestu liðin í dag. Þór/KA og Fylkir koma þar á eftir og við ætlum að reyna að koma okkur inn í þennan toppslag, segir Jóhann Kristinn að lokum.
Chantel Nicole Jones Hafrún Olgeirsdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Kayla Grimsley Tahnai Annis Þórhildur Ólafsdóttir
2009 3. sæti
FARNar Berglind Magnúsdóttir Diane Caldwell Eva Hafdís Ásgrímsdóttir Elva Friðjónsdóttir Kristín Hólm Geirsdóttir Manya Makosky Marisha Shcumacher Maria Perez
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
Axelsbakarí ehf Tryggvabraut 22 600 Akureyri Sími: 461 4010
2008 4. sæti
Gistiheimilið Ytra-Laugalandi Sími: 463 1472
2007 8. sæti
Uppgangur fyrir vestan
árangurinn í fyrra
Mikill uppgangur hefur verið í knattspyrnunni fyrir vestan undanfarin ár og útlit er fyrir að framhald verði þar á. Liðið komst upp í 1.deildina árið 2010 og lék þar í fyrra undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. „Skástrikið“ átti oft á tíðum fína kafla, leikmenn liðsins voru í góðu formi og þeim gekk ágætlega að keyra á sínar sterkustu hliðar. Liðið endaði í sjötta sæti eftir að hafa verið við toppinn meginhluta sumar, auk þess sem það komst alla leið í undanúrslit Valitor-bikarsins. Nokkrar breytingar er á leikmannahópi BÍ/Bolungarvíkur á milli ára, kappar á borð við Atla Guðjónsson, Loic Ondo, Nicholas Deverdics og Tomi Ameobi eru horfnir á braut, en til liðsins eru komnir m.a. Hafsteinn Rúnar Helgason, lánsmaðurinn Helgi Valur Pálsson og Portúgalinn Jorge Sanos. Þá stendur nýr maður í brúnni; Jörundur Áki Sveinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna, kvennaliða Stjörnunnar og Breiðabliks og aðstoðarþjálfara margfaldra Íslandsmeistara FH í karlaflokki.
Skástrikið sýndi ágæta tilburði strax í upphafi síðustu leiktíðar, vann tvo af fjórum fyrstu leikjum sínum en fékk vænan skell þegar Skagamenn komu í heimsókn í fimmtu umferð og unnu 6-0. Guðjón þjálfari Þórðarson þétti í kjölfarið varnarleikinn og Vestfirðingar sigldu nokkuð lygnan sjó um miðja deild. Þeir urðu fyrstir til að leggja topplið ÍA að velli, fögnuðu sigri á Skaganum í sextándu umferð, en slökuðu á í lokin og töpuðu þremur síðustu deildarleikjum sínum. BÍ/Bolungarvík hafnaði að lokum í sjötta sæti 1.deildarinnar, unnu níu leiki, gerðu fjögur jafntefli og töpuðu fjórum leikjum. Skástrikið skoraði 27 mörk og fékk á sig 37, skoraði fæst mörk átta efstu liða. BÍ/Bolungarvík stóð sig með miklum ágætum í Valitorbikarkeppninni, hafði betur gegn KFG, Reyni frá Sandgerði og Breiðablik á leið sinni í undanúrslitin þar sem liðið tapaði fyrir KR.
Fjölnismenn stefna upp
árangurinn í fyrra
Fjölnismenn gældu við toppbaráttu fyrstu deildarinnar stóran hluta síðustu leiktíðar og verða væntanleag í svipuðum sporum í ár. Ásmundur Arnarsson, sem stýrði liðinu með góðum árangri til fjölda ára, er floginn á vit nýrra ævintýra í Árbænum og við keflinu tók Ágúst Þór Gylfason, margreyndur kappi sem verið hefur einn af lykilleikmönnum Fjölnis undanfarin ár. Fjölnismenn hafa undanfarin tvö ár endað í fjórða og fimmta sæti fyrstu deildar og vita hvað þarf til að komast upp um deild. Breytingar á leikmannahópnum eru ekki stórvægilegar; bakvörðurinn Gunnar Valur Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt KA og Kristinn Freyr Sigurðsson er farinn til Vals. Ásgeir Aron Ásgeirsson er hins vegar kominn aftur frá HK, Árni Kristinn Gunnarsson frá Breiðabliki og gamla brýnið Gunnar Sigurðsson er kominn frá FH.
Fjölnismenn unnu tvo fyrstu leiki sína í 1.deildinni á síðustu leiktíð, gegn Selfossi og Víkingi Ólafsvík sem bæði stóðu í toppbaráttu meginhluta leiktíðarinnar, höktu lítillega í framhaldi af því og hlupu hreinlega á vegg þegar þeir heimsóttu Skagamenn í áttundu umferð. Fjölnismenn voru óútreiknanlegir stóran hluta sumars, þeim gekk brösuglega binda saman sigurleikjahrinu og töpuðu dýrmætum stigum í baráttu sinni við liðin sem sátu í næstu sætum fyrir ofan þá. Fjölnismenn slökuðu á klónni þegar vonin um Pepsideildarsæti var að engu orðin og hlutu tvö stig úr fjórum síðustu leikjum sínum. Fjölnismenn urðu í fimmta sæti 1.deildar, unnu átta leiki, gerðu átta jafntefli og töpuðu sex leikjum. Þeir skoruðu 34 mörk og fengu á sig 38, Haukar og Víkingur Ó. sem urðu í tveimur næstu sætum fyrir ofan þá skoruðu viðlíka mikið (35 og 33 mörk), en fengu talsvert færri á sig (23 og 26.) Fjölnir komst í 8-liða úrslit Valitor-bikarkeppninnar, vann Selfoss og Hamar en laut í gras gegn ÍBV áður en yfir lauk.
Baráttan verður hörð
árangurinn í fyrra
Haukar voru mættir aftur í fyrstu deildina á síðustu leiktíð eftir eins árs veru í Pepsideildinni árið 2010, misstu sterka leikmenn en náðu engu að síður þriðja sæti deildarinnar. Liðið sýndi oft á tíðum lipra takta og ætlar sér stóra hluti í ár. Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, stýrir nú Haukaskútunni og til liðsins eru komnir margreyndir kappar; Guðmundur Sævarsson frá FH, Sigurbjörn Hreiðarsson frá Val og Valur Fannar Gíslason frá Fylki. Þá er Magnús Páll Gunnarsson kominn frá Víkingi auk þess sem Viktor Unnar Illugason er fenginn að láni frá Breiðabliki og Anton Bjarnason frá ÍBV. Nokkrir leikmenn eru horfnir á braut og líklega munar þar mestu um þremenningana sem gengu til liðs við Val; Ásgeir Þór Ingólfsson, Úlfar Hrafn Pálsson og Hilmar Rafn Emilsson, sem var markahæsti leikmaður Hauka á síðustu leiktíð.
Haukar áttu ágætu gengi að fagna í 1.deildinni á síðustu leiktíð, þeir unnu þrjá af fjórum fyrstu leikjum sínum og náðu að halda ágætum dampi meirhluta sumars. Leikir Hauka var athyglisverðir að því leytinu til að í langflestum tilvikum réði eitt mark úrslitum, þeir m.ö.o. unnu flesta leiki sína eða töpuðu með eins marks mun. Á lokasprettinum breyttist þetta reyndar og Haukar unnu sannfærandi sigra á ÍA, Leikni og HK, en jafnteflisleikir og jafnvel stöku tapleikir gegn liðunum í neðri hlutanum reyndust dýrkeyptir þegar upp var staðið. Haukar luku leik í þriðja sæti 1.deildar, voru ellefu stigum á eftir Selfyssingum og fimmtán stigum á eftir toppiliði ÍA. Þeir skoruðu 33 mörk og fengu á sig 23, en aðeins toppliðin tvö fengu á sig færi mörk. Haukar féllu úr leik í 16-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar; eftir að hafa unnið KF í 32-liða úrslitunum máttu þeir sætta sig við tap gegn Keflavík í 16-liða úrslitunum.
Baráttan verður hörð
árangurinn í fyrra
Höttur er kominn upp í fyrstu deildina eftir margra ára bið. Liðið lenti í öðru sæti 2.deildar í fyrra eftir æsispennandi keppni og náði þar með þeim langþráða árangri að komast upp um deild. Gamla kempan Eysteinn Húni Hauksson, sem m.a. lét að sér kveða bæði með Keflavík og Grindavík á sínum tíma, er maðurinn á bak við árangur liðsins. Hann hefur spilað vel úr tiltölulega litlum hópi og ákaflega litlar breytingar eru á leikmannahópnum á milli ára. Það kann að vera bæði kostur og galli; liðið er vel samstillt og þekkir bæði veikleika sína og styrkleika, en hins vegar er lífsbaráttan í sterkri fyrstu deildinni hörð og óvægin og liðið má lítið við skakkaföllum.
Höttur hóf síðustu leiktíð í 2.deildinni af miklum krafti, vann fimm af sex fyrstu leikjunum sínum og gerði eitt jafntefli áður en Afturelding heimsótti Vilhjálmsvöllinn og hirti öll stigin sem í boði voru. Hattarmenn hægðu ferðina lítið eitt í kjölfarið, en kvittuðu þó m.a. fyrir tapið gegn Aftureldingu með því að vinna sanfærandi sigur í Mosfellsbænum og stóðu í taumlausri toppbaráttu allt til loka leiktíðarinnar. Nágrannarnir í Fjarðabyggð virtust ætla að skyggja á gleðina þegar þeir fögnuðu sigri á Egilsstöðum í fimmtu síðustu umferðinni og Hattarmenn stóði í baráttu við Tindastól/Hvöt, Njarðvík, Aftureldingu og Dalvík/Reyni um toppsætin tvö, en Höttur vann þrjá næstu leiki sína og gat leyft sér að gera jafntefli við KF í lokaumferðinni. Annað sætið var þá þegar tryggt og þar með sæti í 1.deild. Höttur vann tólf deildarleiki á síðustu leiktíð, gerði fimm jafntefli og tapaði fimm leikjum. Liðið skoraði 48 mörk og var ásamt Aftureldingu og KF markalægsta liðið í hópi þeirra sex efstu í deildinni, en fékk hins vegar á sig fæst mörk í deildinni, eða 31. Höttur hafði betur gegn Fjarðabyggð í 2.umferð Valitor-bikarkeppninnar á síðustu leiktíð, en mátti sætta sig við tap gegn Keflavík í 32-liða úrslitum.
Enskur reynslubolti Eftir ágætt gengi árið 2010, þar sem liðið var í toppbaráttu framan af sumri, gekk fátt upp hjá liðinu í neðra Breiðholti síðastliðið sumar. Guðlaugur Baldursson hætti þjálfun liðsins í lok leiktíðar og er Andri Marteinsson kominn í hans stað. Andri þekkir vel baráttuna í fyrstu deildinni, stýrði Haukum upp í Pepsi-deildina fyrir tveimur árum, og nær alla jafna því besta út úr leikmannahópum sínum. Talsverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópnum hjá ÍR-ingum, nokkrir mikilvægir póstar eru horfnir á braut og í þeirra hópi er markahrókurinn Árni Freyr Guðnason, sem gekk til liðs við Fylki. Meðal nýrra leikmanna ÍR er Nigel Quashie, margreyndur í ensku úrvalsdeildinni, sem verður spilandi aðstoðarmaður Andra þjálfara. Quashie, sem er 33 ára, er reyndar þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni í fjórgang, m.a. tvö ár í röð með Southampton og WBA, en ætti að styrkja lið ÍR í baráttunni í sumar.
árangurinn í fyrra ÍR-ingar hófu síðustu leiktíð á því að vinna BÍ/Bolungarvík fyrir vestan, en þeim ágæta sigri fylgdu þeir eftir með þremur tapleikjum í röð. Breiðhyltingum sóttist það seint að finna stöðugleika, en ágætir sprettir skiluðu stigum gegn liðunum í efri hlutanum. ÍR-ingar svömluðu um og rétt fyrir neðan miðja deild mesta hluta sumars og börðust á lokakaflanum nokkuð hatrammlega við falldrauginn. ÍR-ingar töpuðu þremur af fjórum síðustu leikjum sínum í deildinni og sigurinn gegn Þrótti í þriðju síðustu umferðinni reyndist dýrmætur. ÍR hafnaði í níunda sæti deildarinnar, var tveimur stigum frá fallsæti, vann sex leiki, gerði fjögur jafntefli og tapaði tólf leikjum. ÍR-ingar skoruðu 27 mörk í 1.deildinni í fyrra og fengu á sig 42, næstflest allra liða. ÍR-ingar unnu Víðismenn í annarri umferð Valitor-bikarkeppninnar á síðustu leiktíð, en töpuðu fyrir Reykjavíkur-Þrótti í 32-liða úrslitunum.
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
Axelsbakarí ehf Tryggvabraut 22 600 Akureyri Sími: 461 4010
Gistiheimilið Ytra-Laugalandi Sími: 463 1472
Atlaga að toppbaráttu
árangurinn í fyrra
Eftir brösótta byrjun í fyrstu deildinni síðasta sumar hrökk norðanliðið í gang á miðju móti og vann sér inn 19 stig á síðari umferðinni, samanborið við 10 stig í fyrri umferðinni. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og hafa eigi færri en 10 leikmenn yfirgefið herbúðir félagsins. Þeirra á meðal eru einn lykilmanna liðsins Haukur Heiðar Hauksson, sem gekk til liðs við KR, tónlistarséníið Boris Lumbana og Dan Howell. KA hefur fengið til liðs við tvo sterka uppalninga sem leitað höfðu hófanna annars staðar í þeim Jóhanni Helgasyni sem er kominn heim frá Grindavík og Gunnari Val Gunnarssyni sem leikið hefur með Fjölni undanfarin ár. Gunnlaugur Jónsson, þjálfari KA, hefur náð áhugaverðum árangri með lið sín í gegnum tíðina og ætlar sér klárlega að gera atlögu að toppbaráttu deildarinnar.
KA-menn hófu leiktíðina í fyrra með ágætum, þeir unnu þrjá af fjórum fyrstu leikjunum sínum og gerðu eitt jafntefli, en misstu svo fótanna og töpuðu fjórum leikjum í röð. Þá komu aðrir fjórir tapleikir á beit og útlitið farið að dökkna. Þá tóku norðanmenn sig til og unnu þrjá leiki í röð, m.a. á útivelli gegn Haukum. KA-mönnum óx ásmegin eftir því sem á tímabilið leið og gældu við það um tíma að blanda sér í baráttuna í efri hlutanum. Þeir sigldu hins vegar um miðja deild, unnu þrjá af fjórum síðustu leikjum sínum og luku leik í áttunda sæti. KA skoraði 32 mörk í 1.deildinni á síðustu leiktíð og fékk á sig 40, en aðeins Þróttur og ÍR fengu á sig fleiri mörk. KA vann Draupni í annarri umferð Valitor-bikarkeppninnar en féll úr leik eftir tap gegn Grindavík í 32-liða úrslitunum.
Líklegir til árangurs
Þegar tilkynnt var á haustmánuðum í fyrra að Willum Þór Þórsson væri tekinn við Leiknisliðinu má segja að skýr skilaboð væru gefin um að Breiðhyltingar ætluðu sér stóra hluti í sumar. Leiknismenn voru grátlega nærri því að vinna sér inn sæti í Pepsí-deildinni í hitteðfyrra, en hins vegar gekk ekkert upp hjá liðinu í fyrra og Leiknismenn gældu af fullmikilli nánd og kærleika við falldrauginn. Leiknismenn hafa styrkt leikmanahópinn sinn fyrir átök sumarsins, til liðsins eru m.a. komnir Andri Steinn Birgisson frá Keflavík og Stefán Eggertsson frá Val, auk þess sem Gunnar Einarsson snýr aftur í Breiðholtið eftir dvöl í Víkinni. Willum nær árangri hvar sem hann kemur og Leiknismenn verða að teljast til alls líklegir.
árangurinn í fyrra Leiknismenn máttu bíða ansi lengi eftir fyrsta sigrinum í 1.deildinni í fyrra; í fyrstu ellefu leikjunum gerðu þeir fjögur jafntefli og töpuðu sjö sinnum. Fyrsta sigur sinn unnu Leiknismenn þegar þeir heimsóttu KA-menn í tólfu umferð og tveir til viðbótar fylgdu í kjölfarið, gegn HK og Þrótti. Þá komu fimm tapleikir í röð og Leiknismenn voru komnir í verulega erfið mál í botnbaráttu deildarinnar. Sigur gegn Fjölni í þriðju síðustu umferðinni vóg þungt á lokasprettinum og Leiknismenn björguðu sér endanlega frá falli með því að leggja Skagamenn að velli 4-1 í lokaumferðinni. ÍA hafði þá þegar tryggt sér sigur í deildinni. Leiknismenn urðu í tíunda sæti 1.deildar í fyrra, hlutu jafnmörg stig og Grótta en björguðu sér á markatölu. Leiknir vann fimm leiki í fyrra, gerði fimm jafntefli og tapaði tólf leikjum. Liðið skoraði 31 mark og fékk á sig 32. Aðeins toppliðin fjögur fengu á sig færri mörk. Leiknir féll úr leik í annarri umferð Valitor-bikarkeppninnar, tapaði þar fyrir Víkingi í Ólafsvík.
Nýliðar af króknum
árangurinn í fyrra
Óhætt er að segja að knattspyrnan hafi verið á mikilli uppleið á Sauðárkróki undanfarin þrjú ár. Tindastóll féll niður í þriðju deild sumarið 2009, en vann sig beint upp í aðra deildina aftur og lék þar sumarið 2011 undir merkjum Tindastóls og Hvatar. Þar gerði liðið sér lítið fyrir og vann deildina. Samstarfinu við Hvöt hefur verið rift og miklar leikmannabreytingar hafa átt sér stað, en mikilvægar póstar eru þó enn á sínum stað og Sauðkrækingar hafa m.a. bætt við sig fjórum bandarískum leikmönnum. Halldór Jón Sigurðsson þjálfar liðið og hans bíður væntanlega verðugt verkefni í sumar, en með skynsömum og öguðum leik geta Stólarnir gert andstæðingum sínum lífið leitt.
Tindastóll og Hvöt tefldu fram sameiginlegu liði í 2.deildinni á síðustu leiktíð og fyrstu leikirnir gáfu ekki beinlínis ástæðu til bjartsýni. Tindastóll/Hvöt tapaði þremur fyrstu leikjum sínum í deildinni, vann tvo af fjórum þeim næstu og komst ekki á skrið fyrr en liðið var á sumarið. Eftir jafntefli við Hött í tólftu umferð vann Tindastóll/Hvöt átta af tíu síðustu leikjum sínum, gerði eitt jafntefli og tapaði einum, gegn KF í næstsíðustu umferðinni. Liðið hafði á þessum tímapunkti tryggt sér annað af tveimur efstu sætunum og tryggði sér sigur í deildinni með því að leggja Völsung í lokaumferðinni, en á sama tíma gerði Höttur jafntefli við KF. Tindastóll/Hvöt vann þrettán leiki í fyrra, gerði þrjú jafntefli og tapaði sex leikjum. Liðið skoraði 49 mörk, næstflest allra í deildinni á eftir Njarðvík og fékk á sig 36. Aðeins Höttur, Afturelding og KF fengu á sig færri mörk. Tindastóll/Hvöt féll úr leik í annarri umferð Valitor-bikarkeppninnar, tapaði þar fyrir Völsungi.
Þín verslun Kassinn Norðurtanga 1 Sími: 436 1376
Söluskáli ÓK Ólafsbraut 27 Sími: 436 1012
Sólarsport Ólafsbraut 55 Sími: 436 1020
Hobbitinn Ólafsbraut 19 Sími: 436 1362
Gilið veitingahús Grundarbraut 2 Sími: 436 1300
Dekkjaverkstæði G Hansen Dalbraut 2 Sími: 436 1111
Stórhuga Ólafsvíkingar
árangurinn í fyrra
Menn í Ólafsvík eru væntanlega stórhuga eftir skínandi gott gengi í fyrstu deildinni í fyrra. Ólsarar komu þjótandi upp úr annarri deildinni og stóðu sig vonum framar, höfnuðu í fjórða sæti fyrstu deildar og heilluðu margan með ágætum leik og miklum baráttuanda. Skörð hafa verið hoggin í leikmannahópinn og munar þar líklega mestu um Hilmar Þór Hilmarsson, sem gengin er í raðir Stjörnunnar og Þorstein Má Ragnasson, sem gekk til liðs við KR. Ejub Purisevic er snjall þjálfari sem kann að kreista það besta út úr leikmannahópnum sínum og Víkingar verða allt annað en auðunnir í sumar.
Víkingar voru lengi í gang í 1.deildinni á síðustu leiktíð, þeir töpuðu tveimur fyrstu leikjum sínum og gerðu jafntefli í þremur þeim næstu. Fyrsta sigurinn unnu Víkingar þegar þeir heimsóttu HK í sjöttu umferð og þeir unnu þrjá af fjórum næstu leikjum sínum og virtust vera komnir á breinu brautina. Þá tók hins vegar við þurrkatíð, einn sigur, eitt jafntefli og þrír tapleikir í fimm næstu leikjum. Ólsarar réttu sig af aftur, unnu þrjá leiki í röð og fimm af sjö síðustu leikjum sínum í deildinni, þar af lokaleikina tvo og þessi sprettur tryggði þeim fjórða sætið í deildinni. Víkingur unnu tíu deildarleiki í fyrra, gerðu fjögur jafntefli og töpuðu átta leikjum. Þeir skoruðu 35 mörk, aðeins toppliðin ÍA og Selfoss skoruðu fleiri, og fengu á sig 26. Víkingar lögðu Leiknismenn í annarri umferð Valitor-bikarkeppninnar í fyrra, en töpuðu fyrir Reykjavíkur-Val í framlengdum leik í 32-liða úrslitunum.
Ljósbrá Geitlandi 19 Sími: 568 3816
Margreyndur mannskapur Liðmenn Víkings voru mættir aftur í Pepsideildina í fyrra eftir nokkurra ára dvöl í 1.deild. Fosvogspiltar hófu tímabilið fullir bjartsýni og fyrirheita um að endurvekja sofandi risa. Ekki gekk það eftir, moldviðri í kringum þjálfaraskipti gerðu liðinu erfitt fyrir og á endanum var það hlutskipti Víkinga að falla aftur niður í fyrstu deild. Nú er Ólafur Þórðarsson tekinn við stjórnartaumunum, margreyndur kappi sem kallar ekki allt ömmu sína, og liðið hefur styrkt sig skynsamlega í vetur. Reynsluboltarnir Hjörtur Hjartason og Reynir Leósson eru mættir í Víkina og kænska þeirra og kunnátta á eftir að nýtast Víkingum vel, en ekki verður horft framhjá því að skörð manna á borð við Björgólf Takefusa, Mark Rutgers og Magnúsar Páls Gunnarssonar eru vandfyllt.
árangurinn í fyrra Víkingar hófu leiktíðina í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð með sigri gegn Þór á heimavelli, en þurftu svo að bíða fram í þriðju síðustu umferðina eftir næsta sigri. Hvorki gekk né rak hjá Fossvogspiltum, stigasöfnun gekk hægt, en hins vegar töpuðu þeir sjaldnast með miklum mun. Stóri skellurinn var síðari leikurinn gegn Þór, sem heimamenn á Akureyri unnu 6-1. Þegar vonin um að halda sæti í deildinni var fokin út í veður og vind losnaði örlítið um Víkinga, sem unnu tvo af þremur síðustu leikjum, rúlluðu m.a. yfir ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks 6-2. Víkingar luku leik í tólfta og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar, unnu þrjá leiki, gerðu sex jafntefli og töpuðu þrettán leikjum. Víkingar skoruðu 24 mörk, aðeins Fram skoraði færri, og fengu á sig 39 mörk. Fylkir, Breiðablik og Þór fengu öll á sig fleiri mörk. Víkingar unnu KV í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar, en máttu sætta sig við tap gegn Þór í 16-liða úrslitunum. Þórsarar létu ekki þar við sitja og fóru alla leið í úrslit bikarkeppninnar.
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
Axelsbakarí ehf Tryggvabraut 22 600 Akureyri Sími: 461 4010
Gistiheimilið Ytra-Laugalandi Sími: 463 1472
Kaflaskipt gengi
árangurinn í fyrra
Þórsarar leika nú aftur í 1.deild eftir eins árs veru á meðal þeirra bestu. Gengi Þórsara í fyrra var afar kaflaskipt. Liðið stóð vel að vígi eftir fyrri hluta mótsins en landaði aðeins sex stigum í síðari umferðinni og féll niður í fallsæti í lokaumferðinni. Þórsarar afrekuðu það í fyrra að komast í úrslit Valitor-bikarsins þar sem þeir máttu sætta sig við tap gegn KR. Tveir af bestu leikmönnum liðsins á síðustu leiktíð, þeir Atli Sigurjónsson og Gísli Páll Helgason eru horfnir á braut og sömu sögu er að segja af David Disztl. Orri Freyr Hjaltalín er hins vegar kominn á heimslóðir á ný og kemur til með styrkja liðið. Páll Viðar Gíslason heldur um stjórnartaumana í Þorpinu, snjall og úrræðagóður þjálfari sem sættir sig aldrei við annað en sigur.
Þórsarar virtust taka sér tíma til að venjast lífinu í efstu deild eftir nokkurra ára fjarveru og töpuðu fimm fyrstu leikjum sínum í Pepsideildinni á síðustu leiktíð. Fyrsta sigurinn unnu Þórsarar gegn ÍBV í sjöttu umferð í kjölfarið fylgdi tveir sigurleikir til viðbótar og tvö jafntefli. Eftir tvo tapleiki í röð komu fjórir sigurleikir, m.a. sannfærandi sigrar á Víkingi og Fram og Þórsarar virtust til alls líklegir. Þeir gældu við falldrauginn stóran hluta sumars, voru þó ekki í fallsæti fyrr en í blálokin og sú staða skrifast að stórum hluta á þá staðreynd að þeir töpuðu þremur síðustu leikjunum sínum og sjö af níu þeim síðustu. Síðustu stigin nældu þeir í sigurleik gegn Fylki í fjórðu síðustu umferð og þegar upp var staðið urðu Þórsarar í ellefta og næstneðsta sæti Pepsi-deildarinnar. Þeir unnu sex leiki, gerðu þrjú jafntefli og töpuðu þrettán leikjum, skoruðu 28 mörk, fleiri en nokkurt annað af fimm neðstu liðunum, og fengu á sig 41 mark. Breiðablik og Fylkir voru einu liðin sem fengu á sig fleiri mörk. Þórsarar léku til úrslita í Valitor-bikarkeppninni en máttu þar sætta sig við tap gegn KR. Á leið sinni í úrslitin ýttu þeir hliðar Leikni Fáskrúðsfirði, Víkingi Reykjavík, Grindavík og ÍBV.
þróttarar hafa verk að vinna
árangurinn í fyrra
Eftir fall úr deild þeirra bestu árið 2009 hefur Þróttur endað í 7.sæti fyrstu deildar tvö ár í röð. Páll Einarsson, einn dáðasti sonur félagsins, þjálfar Þróttara og í sumar vinnur hann að stærstum hluta með sama leikmannahóp og í fyrra. Þó þarf hann að finna leiðir til að fylla skarð Sveinbjörns Jónssonar, sem var einn jafnbesti leikmaður Þróttara á síðustu leiktíð en lagði í stutt ferðalag og gekk til liðs við Fram. Tiltölulega litlar breytingar á leikmannahópnum gætu komið sér vel fyrir Þróttara og samheldni og barátta verða þeirra aðalsmerki í sumar.
Þróttarar hófu leiktíðina í 1.deildinni í fyrra ágætlega, unnu þrjá af fimm fyrstu leikjunum sínum, gerðu eitt jafntefli og töpuðu einum. Þá komu tveir tapleikir í röð og við tók tímabil þar sem Þróttarar héldu sig af nokkru öryggi við það að vinna og tapa til skiptis. Inn á milli slæddust leikir sem töpuðust illa, t.a.m. 0-6 gegn ÍA, 1-5 gegn Leikni og 0-4 gegn Víkingi Ólafsvík og áhugaverðir sigrar, eins og t.d. sigurinn gegn Selfossi á útivelli. Þróttarar voru óútreiknanlegir, töpuðu þremur af fimm síðustu leikjunum sínum og luku leik með stórsigri gegn Fjölni, 7-2, en þá var reyndar orðið ljóst að hvorugt þessara liða myndi blanda sér í toppbaráttu eða þyrfti að hafa áhyggjur af falli. Þróttarar slógu Ármann út í annarri umferð Valitor-bikarkeppni karla, ruddu ÍR-ingum úr vegi í 32-liða úrslitunum og slógu Framara út í 16-liða úrslitunum. Þróttur féll úr leik gegn BÍ/Bolungarvík í 8-liða úrslitum.
ROTVARNAREFNI BRAGÐEFNI LITAREFNI SÆTUEFNI