Fótboltablaðið
2011
Pepsi-deild karla pepsi-deild kvenna 1. deild karla
H U N D R A Ð A S TA Í S L A N D S M Ó T I Ð
ROTVARNAREFNI BRAGÐEFNI LITAREFNI SÆTUEFNI
knattspyrnumót íslands í 100 ár Saga Knattspyrnumóts Íslands eða Íslandsmótsins er samofin sögu þjóðarinnar. Íslandsmótið hefur frá fyrsta degi verið hluti af mannlífinu og varla er það samfélag eða sú byggð á landinu að þar hafi ekki verið háðir kappleikir undir merkjum þess. Aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru frumstæðar í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar og fjármagn af skornum skammti. Engu að síður var Íþróttavöllur Reykjavíkur gerður á Melunum, fyrstu knattspyrnufélögin urðu til um kaup á boltum og knattspyrnulögin voru gefin út. Keyptur var bikar og Íslandsmótið gat farið fram í fyrsta sinn árið 1912. Allar götur síðan hefur Íslandsmótið í knattspyrnu verið helsti íþróttaviðburður landsins, fyrst í Reykjavík en síðan um land allt. Í tímans rás hefur Íslandsmótið vaxið úr nokkrum leikjum í fleiri þúsund leiki á ári hverju. Fyrst voru það nokkur lið, skipuð ungum karlmönnum, sem tóku þátt en síðar hófst keppni í yngri flokkum og kvennaflokkum. Almenningur sýndi leiknum strax mikinn áhuga og fjölmennti á völlinn og er svo enn í dag. Það er stór áfangi að fagna 100. Íslandsmótinu í knattspyrnu árið 2011. Skipulögð keppni í 100 ár sýnir vel vinsældir knattspyrnuleiksins og þann trausta grunn sem hann byggir á. Margir hafa komið við sögu og gert garðinn frægan með þátttöku sinni en aðrir hafa unnið afrek utan vallar við stjórnun og rekstur knattspyrnuliða. Íslandsmótið hefur laðað að sér æsku landsins til þátttöku í knattspyrnu, íþróttinni sem nýtur meiri vinsælda en nokkur önnur íþrótt um heim allan. Kynslóð eftir kynslóð hefur alist upp við að sparka bolta úti í garði, á opnum svæðum eða hvar sem því má við koma. Gleðin og ánægjan, hreyfingin og útrásin eru smitandi og leikurinn tekur yfir stað og stund. Góð íþrótt er gulli betri og félagsskapurinn er ómetanlegur. Það er mér sönn ánægja að bjóða alla velkomna til leiks þegar við fögnum byrjun 100. Íslandsmótsins. Saga Íslandsmótsins sýnir vel þær miklu breytingar sem átt hafa sér stað sl. 100 ár í umgjörð skipulagðrar keppni í knattspyrnu. Þar má margt telja til, en eitt er það sem hefur ævinlega verið til staðar. Það er gleðin sem því fylgir að taka þátt í skemmtilegum leik – og svo mun verða um ókomna tíð. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ.
H U N D R A Ð A S TA Í S L A N D S M Ó T I Ð
Fótboltablaðið 2. árgangur Útgefandi Media Group ehf Ritstjórn Snorri Sturluson Hilmar Þór Guðmundsson Efnisvinnsla Þorsteinn Haukur Harðarson
Myndir: Media Group ehf - Sport.is Fótbolti.net Sævar Geir Sigurjónsson Aron Wei Quan
Hönnun og umbrot: Brynjar Guðnason Prentun: Ísafoldarprentsmiðja
Fótboltablaðið er unnið í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands og Ölgerðina - leyfishafa Pepsideildarinnar. Blaðið er prentað í 8.000 eintökum og er dreift á velli allra liða í Pepsi-deildinni og 1. deild karla.
ágætu knattspyrnuunnendur Nú er sumar gengur í garð fer boltinn að rúlla á nýjan leik í Pepsi-deildum karla og kvenna. Ölgerðin er stolt af því að vera aðalstyrktaraðili Peps-deildanna þriðja árið í röð og ekki skemmir það fyrir að Íslandsmótið í knattspyrnu fagnar í sumar 100 ára afmæli sínu. Þetta eru merk tímamót. Búast má við skemmtilegri og harðri keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna og verður spennandi að mæta á völlinn til að fylgjast með bestu liðum landsins etja kappi. Í Pepsi-deildunum er að finna margt besta og efnilegasta knattspyrnufólk landsins og má fastlega búast við fjölmörgum skemmtilegum tilþrifum frá þeim, eins og undanfarin ár. Boðið verður upp á sannkallaða knattspyrnuveislu frá fyrsta degi og geta knattspyrnuunnendur því svalað boltaþorstanum og notið sumarsins með Pepsi. Ölgerðin óskar öllum liðum Pepsi-deildanna góðs gengis og vonast að sjálfsögðu til þess að sjá sem flesta á völlunum í sumar, knattspyrna er fyrir alla. Áfram íslensk knattspyrna! Fyrir hönd Ölgerðarinnar, Andri Þór Guðmundsson.
íslenskur toppfótbolti Forráðamenn félaganna tólf sem sæti eiga í efstu deild karla í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, kynntu fyrir mótið stofnun hagsmunasamtaka sinna sem bera heitið Íslenskur toppfótbolti. Tilgangur samtakanna er að skapa félögunum sem best rekstrarskilyrði og stuðla að vexti og framgangi íslenskrar knattspyrnu í samvinnu við KSÍ, alþjóðleg knattspyrnusambönd, erlend samtök knattspyrnuliða og önnur knattspyrnufélög í landinu Íslenskur toppfótbolti mun taka þátt í markaðsstarfi á komandi misserum, t.d. samningagerð við fjölmiðla og auglýsendur, styrktaraðila og aðra og gerir það í samstarfi við KSÍ og knattspyrnufélögin í landinu. Samtökin koma ekki að samningum leikmanna á nokkurn hátt, félögin tólf munu eftir sem áður semja um félagaskipti sín á milli þegar þannig ber undir. Félög sem sæti eiga í úrvalsdeildinni hljóta ekki sjálfkrafa aðild að Íslenskum toppfótbolta, heldur sækjast eftir aðild og falli lið sem aðild á að samtökunum
úr úrvalsdeildinni á það sæti í Íslenskum toppfótbolta í eitt ár sem fyrstudeildarfélag. Fyrirmynd Íslensks toppfótbolta er m.a. sótt til Norðurlandanna þar sem samtök af þessu tagi hafa verið starfrækt um árabil með góðum árangri. Íslenskur toppfótbolti öðlast strax við stofnun aðild að European Professional Football Leagues, sem eru hagsmunasamtök um 30 evrópskra deildarsamtaka. Stofnfélög Íslensks toppfótbolta eru liðin 12 sem sæti eiga í Pepsi-deildinni á komandi leiktíð; Breiðablik, FH, Fram, Fylkir, Grindavík, ÍBV, Keflavík, KR, Stjarnan, Valur, Víkingur R. og Þór. Jón Rúnar Halldórsson er formaður samtakanna en aðrir stjórnarmenn eru Björn Einarsson úr Víkingi R., Einar Kristján Jónsson úr Breiðabliki, Jónas Kristinsson úr KR og Unnsteinn Einar Jónsson úr Þór. Framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta er Egill Þorsteinsson.
knattspyrnuárið
2010 Hlíðarendameyjar í sérflokki
Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna var í raun aldrei spennandi, Valsstúlkur höfðu talsverða yfirburði á flestum sviðum, en hins vegar börðust þrjú lið um silfursætið fram á síðustu stundu. Þór/KA, Breiðablik og Stjarnan sýndu á köflum stórskemmtilega takta og blönduðu sér um tíma í baráttuna, en Valsstúlkur hreinlega stungu af og undirstrikuðu yfirburði sína með því að vinna deildina með sannfærandi hætti. Fylkisstúlkur létu talsvert að sér kveða og uppbygging KR-liðsins virðist vera á góðu róli. Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar máttu bíta í það súra epli að falla úr Pepsi-deildinni.
PEPSI-DEILD Kvenna
Blikasumarið mikla! Breiðablik skráði nafn sitt í sögubækurnar á síðustu leiktíð í Pepsi-deild karla, en Kópavogsbúar hömpuðu Íslandsmeistaratitilinum í fyrsta sinn eftir jafna og spennandi keppni þar sem margt kom á óvart. Keflvíkingar fóru vel af stað og virtust til alls líklegir, voru taplausir í fimm fyrstu umferðunum á meðan lið á borð við Breiðablik, FH og ÍBV fóru hægar af stað. Það átti þó allt eftir að breytast, um mitt mót var orðið nokkuð ljóst að þrjú síðastnefndu liðin myndu kljást á toppnum og framganga Eyjamanna kom mörgum þægilega á óvart. KR-ingar hrukku í gang seint og um síðir og gerðu sig líklega, en helltust úr lestinni í lokabaráttunni. Á hinum enda töflunnar börðust Selfoss, Haukar og Grindavík hetjulega fyrir lífi sínu, Fylkir og Stjarnan voru dágóða stund að hrista af sér falldrauginn á meðan Valsmenn, Framarar og Keflvíkingar sigldu nokkuð lygnan sjó. Svo fór að lokum að Selfyssingar og Haukar máttu sætta sig við fall, en úrslitin í toppbaráttunni réðust í lokaumferðinni. Breiðablik hampaði Íslandsmeistaratitli við mikinn fögnuð, FH-ingar vippuðu sér upp í annað sætið með frábærum endaspretti og Eyjamenn urðu í þriðja sæti.
PEPSI-DEILD KARLA
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
1
Breiðablik
22
13 5 4
47 - 23
24
44
Félag
L
U J T
Mörk
Net Stig
2
FH
22
13 5 4
48 - 31
17
44
1
Valur
18
14 3
1
82 - 15
67
45
3
ÍBV
22
13 3
6
36 - 27
9
42
2
Þór/KA
18
12 1
5
58 - 23
35
37
4
KR
22
11
5 6
45 - 31
14
38
3
Breiðablik
18
11
2 5
44 - 29
15
35
5
Fram
22
9
5 8
35 - 35
0
32
4
Stjarnan
18
9
5 4
44 - 16
28
32
6
Keflavík
22
8
6 8
30 - 32
-2
30
5
Fylkir
18
8
3
7
33 - 29
4
27
7
Valur
22
7
7 8
34 - 41
-7
28
6
KR
18
6
5 7
19 - 37
-18
23
8
Stjarnan
22
6
7 9
39 - 42
-3
25
7
Grindavík
18
5
3
10
19 - 38
-19
18
9
Fylkir
22
7
3
12
36 - 42
-6
24
8
Afturelding
18
5
1
12
15 - 60
-45
16
10 Grindavík
22
5
6 11
28 - 39
-11
21
9
FH
18
4
2 12
21 - 53
-32
14
11 Haukar
22
4
8 10
29 - 45
-16
20
10 Haukar
18
2
3
16 - 51
-35
9
12 Selfoss
22
5
2 15
32 - 51
-19
17
13
markahæst
PEPSI-DEILD KARLA
PEPSI-DEILD Kvenna
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
1
Gilles Daniel Mbang Ondo
Grindavík
14
2
20
2
Alfreð Finnbogason
Breiðablik
14
2
21
Nafn
Félag
Mörk Víti Leikir
3
Atli Viðar Björnsson
FH
14
0
22
1
Kristín Ýr Bjarnadóttir
Valur
23
1
18
4
Halldór Orri Björnsson
Stjarnan
13
7
21
2
Mateja Zver
Þór
16
2
18
5
Kristinn Steindórsson
Breiðablik
12
0
22
3
Hallbera Guðný Gísladóttir
Valur
15
3
18
6
Guðjón Baldvinsson
KR
10
0
13
4
Björk Gunnarsdóttir
Valur
15
0
18
7
Jóhann Þórhallsson
Fylkir
9
1
20
5
Rakel Hönnudóttir
Þór
12
0
18
8
Tryggvi Guðmundsson
ÍBV
9
3
21
6
Vesna Smiljkovic
Þór
10
0
17
9
Arnar Bergmann Gunnlaugsson Haukar
8
5
18
7
Katie McCoy
Stjarnan
10
2
18
10 Albert Brynjar Ingason
Fylkir
8
4
19
8
Danka Podovac
Þór
9
0
13
11 Ívar Björnsson
Fram
8
0
19
9
Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Breiðablik
9
0
16
12 Kjartan Henry Finnbogason
KR
8
1
21
Stjarnan
9
0
17
13 Almarr Ormarsson
Fram
8
0
22
10 Inga Birna Friðjónsdóttir
Fangaðu augnablikið með Canon EOS
Ljósm. Þórhallur Jónsson
Það geta allir tekið þátt í EOS ævintýri Canon. Frábært úrval af myndavélum fyrir byrjendur, áhugaljósmyndara og atvinnumenn til að fanga augnablikið. Magnaðar ljósmyndir og Full HD vídeómyndir ásamt mörgum skemmtilegum og notendavænum eiginleikum. Prófaðu Canon EOS hjá viðurkenndum söluaðila Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi. Tveggja ára ábyrgð. Kennslubókin Stafræn ljósmyndun á Canon EOS fylgir með ákveðnum EOS myndavélum. Vertu vinur Canon á Íslandi á Facebook. Canon EF linsur til leigu í Tækjaleigu Sense.
Viðurkenndir Canon söluaðilar um land allt Reykjavík Verslun Nýherja, Borgartúni 37 - Sense Center, Kringlunni - ELKO Lindum, Skeifunni & Granda - Beco, Langholtsvegi 84 - Myndval, Mjódd - Fotoval, Skipholti 50b / Akureyri Pedromyndir - Byko / Húsavík Bókaverslun Þórarins / Ísafjörður Bókahornið - Penninn / Sauðárkrókur Tengill - Kaupfélag Skagfirðinga / Blönduós Kjalfell / Hvammstangi Ráðbarður / Grundarfjörður Hrannarbúðin / Stykkis hólmur Skipavík / Borgarnes Framköllunarþjónustan - Omnis / Akranes Omnis / Reykjanesbær Omnis / Selfoss TRS / Höfn í Hornafirði Martölvan / Neskaupstaður Tónspil / Egilsstaðir Myndsmiðjan / Vestmannaeyjar Geisli - Tölvun / Netverslun Nýherja, www.netverslun.is / ELKO Flugstöð Leifs Eiríkssonar
pepsi-deild karla
2011
LEIKJAPLAN Leiktímar einstakra leikja geta breyst 1. umferð
2. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 01. maí.
19:15
Breiðablik - KR
Kópavogsvöllur
lau. 07. maí.
16:00
ÍBV - Fylkir
Hásteinsvöllur
mán. 02. maí.
18:00
ÍBV - Fram
Hásteinsvöllur
lau. 07. maí.
16:00
Stjarnan - Víkingur R. Stjörnuvöllur
mán. 02. maí.
19:15
Valur - FH
Vodafonevöllurinn
lau. 07. maí.
16:00
Fram - Þór
Laugardalsvöllur
mán. 02. maí.
19:15
Keflavík - Stjarnan
Nettóvöllurinn
sun. 08. maí.
19:15
Grindavík - Valur
Grindavíkurvöllur
mán. 02. maí.
19:15
Víkingur R. - Þór
Víkingsvöllur
sun. 08. maí.
19:15
FH - Breiðablik
Kaplakrikavöllur
mán. 02. maí.
19:15
Fylkir - Grindavík
Fylkisvöllur
sun. 08. maí.
19:15
KR - Keflavík
KR-völlur
3. umferð
8. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
mið. 11. maí.
19:15
mið. 11. maí.
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
Breiðablik - Grindavík Kópavogsvöllur
fös. 24. jún.
20:00
ÍBV - Stjarnan
Hásteinsvöllur
19:15
Fylkir - Fram
Fylkisvöllur
sun. 26. jún.
17:00
Fylkir - Þór
Fylkisvöllur
mið. 11. maí.
19:15
Víkingur R. - KR
Víkingsvöllur
sun. 26. jún.
19:15
Valur - Víkingur R.
Vodafonevöllurinn
mið. 11. maí.
19:15
Keflavík - FH
Nettóvöllurinn
sun. 26. jún.
19:15
Grindavík - KR
Grindavíkurvöllur
mið. 11. maí.
19:15
Þór - Stjarnan
Þórsvöllur
mán. 27. jún.
19:15
Breiðablik - Keflavík
Kópavogsvöllur
mið. 11. maí.
20:00
Valur - ÍBV
Vodafonevöllurinn
mán. 27. jún.
19:15
Fram - FH
Laugardalsvöllur
4. umferð
9. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 15. maí.
16:00
ÍBV - Breiðablik
Hásteinsvöllur
mið. 06. júl.
19:15
Þór - Valur
Þórsvöllur
sun. 15. maí.
19:15
Fylkir - Valur
Fylkisvöllur
mið. 06. júl.
19:15
Keflavík - Fram
Nettóvöllurinn
sun. 15. maí.
19:15
Fram - Stjarnan
Laugardalsvöllur
mið. 06. júl.
19:15
Stjarnan - Fylkir
Stjörnuvöllur
mán. 16. maí.
19:15
FH - Víkingur R.
Kaplakrikavöllur
mið. 06. júl.
19:15
Víkingur R. - Breiðablik Víkingsvöllur
mán. 16. maí.
19:15
Grindavík - Keflavík
Grindavíkurvöllur
mið. 06. júl.
19:15
FH - Grindavík
Kaplakrikavöllur
mán. 16. maí.
20:00
KR - Þór
KR-völlur
fim. 21. júl.
18:00
KR - ÍBV
KR-völlur
5. umferð
10. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 22. maí.
17:00
Þór - FH
Þórsvöllur
lau. 09. júl.
16:00
Breiðablik - Þór
Kópavogsvöllur
sun. 22. maí.
17:00
Keflavík - ÍBV
Nettóvöllurinn
sun. 10. júl.
16:00
ÍBV - FH
Hásteinsvöllur
sun. 22. maí.
19:15
Stjarnan - KR
Stjörnuvöllur
mán. 11. júl.
19:15
Fram - Grindavík
Laugardalsvöllur
sun. 22. maí.
19:15
Víkingur R. - Grindavík Víkingsvöllur
mán. 11. júl.
19:15
Fylkir - KR
Fylkisvöllur
sun. 22. maí.
19:15
Valur - Fram
Vodafonevöllurinn
mán. 11. júl.
19:15
Keflavík - Víkingur R.
Nettóvöllurinn
mán. 23. maí.
19:15
Breiðablik - Fylkir
Kópavogsvöllur
mán. 11. júl.
19:15
Valur - Stjarnan
Vodafonevöllurinn
6. umferð
11. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 29. maí.
16:00
ÍBV - Víkingur R.
Hásteinsvöllur
lau. 16. júl.
16:00
Stjarnan - Breiðablik
Stjörnuvöllur
sun. 29. maí.
17:00
Grindavík - Þór
Grindavíkurvöllur
sun. 17. júl.
17:00
Grindavík - ÍBV
Grindavíkurvöllur
sun. 29. maí.
19:15
Fram - KR
Laugardalsvöllur
sun. 17. júl.
19:15
KR - Valur
KR-völlur
mán. 30. maí.
19:15
FH - Stjarnan
Kaplakrikavöllur
sun. 17. júl.
19:15
FH - Fylkir
Kaplakrikavöllur
mán. 30. maí.
19:15
Valur - Breiðablik
Vodafonevöllurinn
mán. 18. júl.
19:15
Þór - Keflavík
Þórsvöllur
mán. 30. maí.
19:15
Fylkir - Keflavík
Fylkisvöllur
mán. 18. júl.
19:15
Víkingur R. - Fram
Víkingsvöllur
7. umferð
12. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 05. jún.
16:00
Þór - ÍBV
Þórsvöllur
sun. 24. júl.
17:00
Þór - Víkingur R.
Þórsvöllur
sun. 05. jún.
19:15
Víkingur R. - Fylkir
Víkingsvöllur
sun. 24. júl.
19:15
FH - Valur
Kaplakrikavöllur
sun. 05. jún.
19:15
Breiðablik - Fram
Kópavogsvöllur
sun. 24. júl.
19:15
Grindavík - Fylkir
Grindavíkurvöllur
sun. 05. jún.
19:15
Keflavík - Valur
Nettóvöllurinn
sun. 24. júl.
19:15
KR - Breiðablik
KR-völlur
mán. 06. jún.
19:15
KR - FH
KR-völlur
sun. 24. júl.
19:15
Stjarnan - Keflavík
Stjörnuvöllur
mán. 06. jún.
19:15
Stjarnan - Grindavík
Stjörnuvöllur
mán. 25. júl.
18:00
Fram - ÍBV
Laugardalsvöllur
13. umferð
18. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mið. 03. ágú.
18:00
Fylkir - ÍBV
Fylkisvöllur
sun. 11. sep.
14:00
Fram - Breiðablik
Laugardalsvöllur
mið. 03. ágú.
19:15
Þór - Fram
Þórsvöllur
sun. 11. sep.
16:00
ÍBV - Þór
Hásteinsvöllur
mið. 03. ágú.
19:15
Breiðablik - FH
Kópavogsvöllur
sun. 11. sep.
17:00
FH - KR
Kaplakrikavöllur
mið. 03. ágú.
19:15
Valur - Grindavík
Vodafonevöllurinn
sun. 11. sep.
17:00
Grindavík - Stjarnan
Grindavíkurvöllur
mið. 03. ágú.
19:15
Keflavík - KR
Nettóvöllurinn
sun. 11. sep.
17:00
Valur - Keflavík
Vodafonevöllurinn
mið. 03. ágú.
19:15
Víkingur R. - Stjarnan Víkingsvöllur
sun. 11. sep.
17:00
Fylkir - Víkingur R.
Fylkisvöllur
14. umferð
19. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 07. ágú.
16:00
ÍBV - Valur
Hásteinsvöllur
fim. 15. sep.
17:15
Víkingur R. - Valur
Víkingsvöllur
sun. 07. ágú.
17:00
Stjarnan - Þór
Stjörnuvöllur
fim. 15. sep.
17:15
FH - Fram
Kaplakrikavöllur
sun. 07. ágú.
19:15
FH - Keflavík
Kaplakrikavöllur
fim. 15. sep.
17:15
Þór - Fylkir
Þórsvöllur
sun. 07. ágú.
19:15
Grindavík - Breiðablik Grindavíkurvöllur
fim. 15. sep.
17:15
Keflavík - Breiðablik
Nettóvöllurinn
sun. 07. ágú.
19:15
KR - Vtíkingur R.
KR-völlur
fim. 15. sep.
17:15
KR - Grindavík
KR-völlur
sun. 07. ágú.
19:15
Fram - Fylkir
Laugardalsvöllur
fim. 15. sep.
18:00
Stjarnan - ÍBV
Stjörnuvöllur
15. umferð
20. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
mán. 15. ágú.
18:00
Breiðablik - ÍBV
Kópavogsvöllur
sun. 18. sep.
16:00
ÍBV - KR
Hásteinsvöllur
mán. 15. ágú.
19:15
Stjarnan - Fram
Stjörnuvöllur
sun. 18. sep.
17:00
Valur - Þór
Vodafonevöllurinn
mán. 15. ágú.
19:15
Víkingur R. - FH
Víkingsvöllur
sun. 18. sep.
17:00
Grindavík - FH
Grindavíkurvöllur
mán. 15. ágú.
19:15
Keflavík - Grindavík
Nettóvöllurinn
sun. 18. sep.
17:00
Breiðablik - Víkingur R. Kópavogsvöllur
mán. 15. ágú.
19:15
Þór - KR
Þórsvöllur
sun. 18. sep.
17:00
Fylkir - Stjarnan
Fylkisvöllur
mán. 15. ágú.
19:15
Valur - Fylkir
Vodafonevöllurinn
mán. 19. sep.
19:15
Fram - Keflavík
Laugardalsvöllur
16. umferð
21. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 21. ágú.
16:00
ÍBV - Keflavík
Hásteinsvöllur
lau. 24. sep.
14:00
Stjarnan - Valur
Stjörnuvöllur
sun. 21. ágú.
17:00
FH - Þór
Kaplakrikavöllur
lau. 24. sep.
14:00
Grindavík - Fram
Grindavíkurvöllur
mán. 22. ágú.
18:00
KR - Stjarnan
KR-völlur
lau. 24. sep.
14:00
FH - ÍBV
Kaplakrikavöllur
mán. 22. ágú.
18:00
Grindavík - Víkingur R. Grindavíkurvöllur
lau. 24. sep.
14:00
Þór - Breiðablik
Þórsvöllur
mán. 22. ágú.
18:00
Fylkir - Breiðablik
Fylkisvöllur
lau. 24. sep.
14:00
Víkingur R. - Keflavík
Víkingsvöllur
mán. 22. ágú.
19:15
Fram - Valur
Laugardalsvöllur
lau. 24. sep.
14:00
KR - Fylkir
KR-völlur
17. umferð
22. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 28. ágú.
17:00
Þór - Grindavík
Þórsvöllur
lau. 01. okt.
14:00
Fram - Víkingur R.
Laugardalsvöllur
sun. 28. ágú.
17:00
Víkingur R. - ÍBV
Víkingsvöllur
lau. 01. okt.
14:00
Valur - KR
Vodafonevöllurinn
sun. 28. ágú.
18:00
Breiðablik - Valur
Kópavogsvöllur
lau. 01. okt.
14:00
Keflavík - Þór
Nettóvöllurinn
mán. 29. ágú.
18:00
KR - Fram
KR-völlur
lau. 01. okt.
14:00
Fylkir - FH
Fylkisvöllur
mán. 29. ágú.
18:00
Keflavík - Fylkir
Nettóvöllurinn
lau. 01. okt.
14:00
ÍBV - Grindavík
Hásteinsvöllur
mán. 29. ágú.
19:15
Stjarnan - FH
Stjörnuvöllur
lau. 01. okt.
14:00
Breiðablik - Stjarnan
Kópavogsvöllur
Ljósmynd úr Fyrsta leik Íslandsmótsins árið 1912 á milli Fram og Fótboltafélags Reykjavíkur (röndóttir).
Fyrsta Íslandsmótið í knattspyrnu fór fram árið 1912. Í ár fer því fram 100. Íslandsmótið frá upphafi. Knattspyrnusamband íslands hvetur alla til að mæta á völlinn, styðja sitt félag og njóta sumarsins. Allir á völlinn!
Blikar eiga titil að verja
Íslandsmeistarar Breiðabliks eru til alls líklegir í sumar, sóknarleikur þeirra er til eftirbreytni og það gleymist stundum að vörn Blika og markvarsla voru með því besta sem boðið var upp á í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð. Breiðablik fékk á sig fæst mörk allra liðanna í deildinni (23) og skoraði næstflest (47), sem ber því vott að liðið var sterkt á báðum endum vallarins. Andinn í liðinu er góður og nálgunin er til fyrirmyndar.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á hópnum er fín,“ segir Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks. „Það hefur verið tætingur á mönnum í vetur, svona eins og gengur og það hefur opnað á meiri spilatíma fyrir unga stráka og það hefur breikkað hópinn hjá okkur. Við eigum fullt af ungum mönnum sem eiga eftir að láta að sér kveða. Ég veit ekki hvað maður á að leggja mikið út frá vorleikjunum, á sama tíma í fyrra vorum við að tapa fyrir FH og KR þannig að frammistaðan í þessum leikjum segir kannski ekki alla söguna.“
Ingvar Þór Kale Árni Kristinn Gunnarsson Finnur Orri Margeirsson Reynir Magnússon Elfar Freyr Helgason Kári Ársælsson Kristinn Steindórsson Viktor Unnar Illugason Haukur Baldvinsson Rafn Andri Haraldsson Olgeir Sigurgeirsson
„Við þurfum að standa klárir á það að lið spili á okkar veikleika, það hafa öll lið sina veikleika. Við erum t.d. ekki með hávaxnasta eða líkamlega sterkasta liðið í deildinni, en vinnum það upp á öðrum sviðum. Hugmyndafræðin okkar er nokkurn veginn sú sama og maður reynir alltaf að flytja liðið einu skrefi framar á hverju ári.“ „Við setjum okkur mjög skýr markmið. Við byggjum þetta á vinnumarkmiðum sem stuðla að því að árangursmarkmið náist. Ef við náum þeim markmiðum sem við setjum okkur vinnum við mótið, en niðurstaða í því næst ekki fyrr en í haust,“ segir
Vignir Jóhannesson Högni Helgason Hilmar Freyr Bjartþórsson Sverrir Ingi Ingason Guðmundur Kristjánsson Jökull I Elísabetarson Arnar Már Björvinsson Kristinn Jónsson Árni Vilhjálmsson Arnór Sveinn Aðalsteinsson Marko Pavlov
Árangur síðustu ár 2010 1. sæti
Lógó 200
2009 5. sæti
komnir Arnar Már Björgvinsson frá Stjörnunni Hilmar Freyr Bjartþórsson frá Fjarðabyggð Marko Pavlov frá Real Betis (Spáni) Viktor Unnar Illugason frá Selfossi
2008 8. sæti
FARNIR Alfreð Finnbogason í Lokeren (Belgíu) Aron Már Smárason í Hauka Ágúst Örn Arnarson í KA (lán) Elvar Páll Sigurðsson í KA (lán) Rannver Sigurjónsson í ÍR
2007 5. sæti
Smurstöðin Stórahjalla ehf Dalvegi 16a - 201 Kópavogi Baldur Jónsson ehf Farsími: 892 2811
2006 5. sæti
Orkudrykkir eru ekki รฆtlaรฐir bรถrnum yngri en 15 รกra.
FH-ingar ætla sér stóra hluti
Sigurhefðin er orðin rík hjá þeim svart-hvítu í Hafnarfirði og FH-ingar sætta sig við fátt annað en bikarlyftingar með lækkandi sól. FH er vel mannað lið, sterkir leikmenn sem væru byrjunarliðsmenn víðast hvar annars staðar ganga ekki að hlutunum vísum í Krikanum. Sóknarleikur FH-inga er öflugur, þeir skoruðu flest mörk allra í Pepsi-deildinni í fyrra (48) og sóknarvopnin eru mörg. FH skartar besta markverði landsins og nýir leikmenn koma til með að styrkja liðið.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við komum nokkuð vel undan vetri,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. „Undirbúningstímabilið hefur gengið vel og staðan á hópnum er betri en hún var á sama tíma í fyrra. Allir okkar menn eru heilir nema Sverrir Garðarsson og Alen Sutej þannig að við erum nokkurn veginn klárir fyrir mót. Vorleikirnir rúlluðu fínt, við unnum t.a.m. alla leikina í riðlinum okkar í Lengjubikarnum þannig að við erum sáttur.“
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson Alen Sutej Gunnar Kristjánsson Tommy Fredsgaard Nielsen Freyr Bjarnason Ásgeir Gunnar Ásgeirsson Pétur Viðarsson Björn Daníel Sverrisson Matthías Vilhjálmsson Atli Guðnason Gunnar Sigurðsson Bjarki Bergmann Gunnlaugsson Guðmundur Sævarsson
„Við gerum svo sem ekki miklar breytingar á okkar nálgun, ég held að við séum að hefja ellefta árið okkar þar sem við spilum sama kerfið, 4-3-3, og við leggjum áherslu á að keyra á okkar sterkustu hliðar. Ég held að menn viti svona nokkurn veginn að hverju þeir ganga þegar FH á hlut að máli.“ „Markmiðin hjá FH eru alltaf þau sömu; að keppa um þá titla sem eru í boði. Við ætlum að taka þátt í toppbaráttunni og gerum okkur grein fyrir því að það eru mörg lið um hituna í ár. Það eru mörg góð lið í deildinni og þetta verður spennandi og skemmtilegt mót,“ segir Heimir.
Jón Ragnar Jónsson Atli Viðar Björnsson Einar Karl Ingvarsson Hákon Atli Hallfreðsson Sverrir Garðarsson Ólafur Páll Snorrasson Brynjar Ásgeir Guðmundsson Hólmar Örn Rúnarsson Viktor Örn Guðmundsson Ingimar Elí Hlynsson Emil Pálsson Hannes Þorsteinn Sigurðsson
Blendi ehf Íshellu 5 - 221 Hafnarfirði
2010 2. sæti
Lógó 2007 2009 1. sæti
komnir Alen Sutej frá Keflavík Emil Pálsson frá BÍ/Bolungarvík Gunnar Kristjánsson frá KR Hannes Þ. Sigurðsson frá Sundsvall (Svíþjóð) Ingimar Elí Hlynsson frá KS/Leiftri Sverrir Garðarsson með á ný Viktor Örn Guðmundsson frá Víkingi R. (úr láni)
2008 1. sæti
FARNIR
2007 2. sæti
Aron Freyr Eiríksson í Hauka Brynjar Benediktsson í ÍR (lán) Hafþór Þrastarson í KA (lán) Hjörtur Logi Valgarðsson í Gautaborg (Svíþjóð) Jacob Neestrup til Danmerkur Torger Motland til Noregs Gunnar Már Guðmundsson í Þór (lán) Fjarðargrjót ehf Furuhlíð 4 - 221 Hafnarfirði
Árangur síðustu ár
Kænan veitingastaður Óseyrarbraut 2 220 Hafnarfirði
Fjarðargrjót ehf Furuhlíð 4 - 221 Hafnarfirði
2006 1. sæti Bílapartasalan Skeiðarás 3 Hafnarfirði
Samfélag í nýjan búning Samfélag í nýjan búning er stefna Landsbankans um stuðning við íþróttafélög. Markmiðið er að tengja saman stuðning bankans við íþróttir og mannúðarmál. Bankinn afsalar sér öllum merkingum á búningum og býður félögum að velja gott málefni til að setja á búninga sína í staðinn. Samhliða er stofnaður áheitasjóður fyrir málefnið og félagið. Merki Sjálfsbjargar prýðir nú búning Þróttar.
Samfélag í nýjan búning 18 íþróttafélög 18 málefni
Átján félög Átján íþróttafélög og jafn mörg málefni um land allt eru þátttakendur í verkefninu. Þau eru Afturelding og Bleika slaufan, Akureyri handbolta félag og Hetjurnar, Breiðablik og Hringurinn, Fjölnir og Vímulaus æska, Fram og Ljósið, ÍR og Hjarta heill, KA og Krabbameinsfélag Akureyrar, Keflavík (karfa) og Krabbameinsfélag Suðurnesja, Keflavík (knattspyrna) og Þroskahjálp á Suðurnesjum, KR og Fjölskylduhjálp Íslands, Reynir Sandgerði og Hjartavernd, Selfoss og Einstök börn, Sindri á Horna firði og Krabbameinsfélag SuðAusturlands, Tindastóll á Sauðárkróki og Björgunarsveitin Skag firðingasveit, Víkingur Ólafsvík
Landsbankinn
Landsbankinn færði Krabbameinsfélagi Suðurnesja 500.000 kr. styrk vegna samstarfs við körfuknattleiksdeild Keflavíkur.
og Björgunarsveitin Lífsbjörg, Völsungur á Húsavík og Velferðarsjóður Þingeyinga, Þór á Akureyri og Þroska hjálp á Norðurlandi og Þróttur í Reykjavík og Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu.
Áheitasjóðir Stofnaðir hafa verið áheitasjóðir fyrir hvert málefni og greiðir bankinn tiltekna upp-
landsbankinn.is
hæð fyrir hvern sigur meistara flokka kvenna og karla íþróttafélaganna á Íslandsmótum. Öðrum fyrirtækjum og einstaklingum er frjálst að heita á sín lið og leggja þannig góðu málefni lið. Í tilefni af þessu hefur Landsbankinn fært hverju og einu 500.000 kr. styrk – eða samtals níu milljónir króna. Íþróttir geta sannarlega verið gefandi.
410 4000
Safamýrarpiltar stefna fram á við
Fram teflir fram vel mönnuðu og öguðu liði sem alla jafna hefur skipulagið á hreinu og kann að nýta sínar sterkustu hliðar. Framara er farið að þyrsta í titla og þeir spila á góðum degi leiftrandi skemmtilegan fótbolta. Agaður varnarleikur og hraður sóknarleikur koma væntanlega til með að skila ófáum stigum í hús í sumar og það vinnur með Frömurum að kjarninn í liðinu hefur haldið hópinn og þekkir hugmyndafræði þjálfarans út í gegn.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á okkur er þokkaleg, svipuð og undanfarin ár,“ segir Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram. „Maður heldur alltaf að maður sé klár í slaginn, en svo verður það að koma í ljós. Ég er búinn að vera mjög ánægður með margt í vorleikjunum, t.d. nokkra unga stráka sem hafa staðið virkilega vel og hafa hreinlega komið mér á óvart. Við höfum ekki klárað vormótin nógu vel þrátt fyrir margt jákvætt og það er eitthvað sem við vinnum í.“
Ögmundur Kristinsson Kristján Hauksson Kristinn Ingi Halldórsson Halldór Hermann Jónsson Daði Guðmundsson Jón Gunnar Eysteinsson Samuel Lee Tillen Hjálmar Þórarinsson Alamarr Ormarsson Sigurður Hrannar Björnsson Arnar Bergmann Gunnlaugsson Hlynur Atli Magnússon
„Við breytum kannski ekki ýkja miklu í okkar leik, auðvitað breytist eitthvað í samræmi við breytingar á leikmannahópnum, en þetta snýst alltaf um það sama. Maður vill þróa einstaklingana og móta liðsheild og ég fylgi áfram minni hugmyndafræði þannig að okkar nálgun verður svipuð og undanfarin ár.“ „Við höfum svo sem engin yfirlýst markmið fyrir sumarið og látum spár lítil áhrif hafa á okkur. Þetta lítur alltaf eins út frá mínum bæjardyrum séð, ef menn leggja sig fram geta þeir náð árangri og við getum hæglega unnið titla. Það er auðvitað eitthvað sem alla langar til að gera,“ segir Þorvaldur.
B B bílaréttingar ehf Viðarhöfða 6 110 Reykjavík Sími: 567 2350
Andri Júlíusson Orri Gunnarsson Andrei Sveinn Sveinsson Guðmundur Magnússon Ívar Björnsson Jón Guðni Fjóluson Tómas Leifsson Jón Orri Ólafsson Stefán Birgir Jóhannesson Denis Cardakija Mark Redshaw
Árangur síðustu ár 2010 5. sæti
2009 4. sæti
komnir Andri Júlíusson frá ÍA Denis Cardaklija frá Sindra Arnar B. Gunnlaugsson frá Haukum Mark Redshaw frá Ethnikos Pieraus (Grikklandi)
2008 3. sæti
FARNIR Alexander Þórarinsson í BÍ/Bolungarvík Rúrik A. Þorfinsson í Fylki Hannes Þór Halldórsson í KR Joe Tillen í Selfoss Hörður B. Magnússon í Juventus (Ítalíu) (lán)
2007 7. sæti
1. deild 2006 1. sæti
Fylkismenn eru til alls líklegir
Fylkismenn ollu sjálfum sér og stuðningsmönnum sínum nokkrum vonbrigðum á síðustu leiktíð, tóku sér sinn tíma í að hrista falldrauginn af sér og ætla sér að gera betur á þessari leiktíð. Fylkisliðið hefur fengið góðan liðsstyrk og er vel spilandi lið sem ætti með réttu að berjast í efri hluta deildarinnar. Óbilandi baráttuandi, sem rekja má beint til þjálfarans, kemur til með að fleyta Fylkismönnum yfir nokkra hjalla í sumar.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á liðinu nokkuð góð, hópurinn er mun breiðari en hann var í fyrra,“ segir Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis. „Við höfum fengið sterka leikmenn til liðs við okkur og ungu strákarnir hafa líka tekið framförum og eru öflugri en þeir voru í fyrra. Ég hef verið nokkuð sáttur við vorleikina, við töpuðum að vísu í vítakeppni í undanúrslitum Reykjavíkurmótsins og úrslitaleik Lengjubikarsins, en við komumst ansi langt þannig að ég get ekki kvartað.“
Bjarni Þórður Halldórsson Kristján Valdimarsson Ásgeir Börkur Ásgeirsson Valur Fannar Gíslason Davíð Þór Ásbjörnsson Þórir Hannesson Ingimundur Níels Óskarsson Andrés Már Jóhannesson Jóhann Þórhallsson Gylfi Einarsson Kjartan Ágúst Breiðdal Albert Brynjar Ingason
„Við keyrum meira og minna á því sama og í fyrra. Við vorum í vandræðum vegna reynsluleysis á miðjunni hjá okkur og skörðin þar voru vandfyllt, en nýju miðjumennirnir koma til með að breyta miklu. Mín hugmyndafræði breytist ekkert mikið, þetta snýst um að skora einu marki meira en andstæðingurinn.“ „Við sjáum það fyrir okkur að við getum barist í efri hlutanum í sumar, að því gefnu að við forðumst meiðslavandræði. Við setjum stefnuna á að láta að okkur að kveða, erum með góðan og sterkan leikmannahóp og stöndumst samanburð við flest hin liðin í deildinni,“ segir Ólafur.
Baldur Bett Tómas Þorsteinsson Ásgeir Örn Arnþórsson Fjalar Þorgeirsson Oddur Ingi Guðmundsson Daníel Freyr Guðmundsson Trausti Björn Ríkharðsson Andri Már Hermansson Rúrik Andri Þorfinsson Jóhann Andri Krisjánsson Andri Þór Jónsson
Árangur síðustu ár 2010 9. sæti
2009 3. sæti
komnir Bjarni Þ. Halldórsson frá Stjörnunni Trausti Björn Ríkharðsson frá ÍR Gylfi Einarsson frá Brann (Noregi) Rúrik A. Þorfinnsson frá Fram
2008 9. sæti
FARNIR Andrew Bazi til Ástralíu Pape Mamadou Faye í Leikni R. Friðrik Ingi Þráinsson í Hött (lán) Ólafur Stígsson hættur
2007 4. sæti
Bygginga og verktakafyrirt S Þ ehf Suðurási 10 - 110 Reykjavík Farsími: 897 8125 Bólstrun Karls Jónssonar Stangarhyl 6 110 Reykjavík Sími: 587 7550
Fljótavík ehf Deildarási 7 110 Reykjavík Farsími: 894 2097
2006 8. sæti
Verslun
Verkstรฆรฐi
Rรกรฐgjรถf
www.macland.is
580 7500
Gamli Sirkus
Grindvíkingar gætu komið á óvart
Grindvíkingar þurftu að hafa talsvert fyrir því að bjarga sér frá falli á síðustu leiktíð og komu mörgum spekingnum á óvart með stigasöfnun á ólíklegustu stöðum. Sóknarsveit liðsins var tiltölulega fámenn og nú ber svo við að vandfyllt skörð eru hoggin í leikmannahópinn, en samstæður hópur, sem inniheldur nokkrar ágætar viðbætur, gæti komið á óvart í sumar. Enginn getur bókað sigur gegn Grindvíkingum, svo mikið er víst.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan hjá okkur er bara þokkaleg, alltaf einhver smá núningur hér og þar en ekkert til að hafa stórar áhyggjur af,“ segir Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur. „Ég er þokkalega sáttur við vorleikina, aldrei alsæll, en við áttum nokkra þokkalega leiki og aðra slaka. Þetta snýst um að koma vel inn í mótið, maður veit í rauninni ekkert hver staðan er fyrr en þetta rúllar af stað.“
Óskar Pétursson Jamie Patrick McCunnie Ray Anthony Jónsson Ian Paul McShane Bogi Rafn Einarsson Michal Pospisil Jóhann Helgasin Páll Guðmundsson Matthías Örn Friðriksson Scott Mckenna Ramsay Orri Freyr Hjaltalín Jack Giddens Benóný Þórhallsson
„Áherslurnar eru meira og minna þær sömu og undanfarin ár. Við þurfum þó að breyta ýmsu, Ondo er t.d. farinn og það snarbreytir sóknarleiknum okkar. Sóknarábyrgðin leggst á fleiri herðar. Liðsheildin og samheldnin eru okkur mikilvæg. Við þurfum að minnka sveiflurnar, höfum verið svolítið í því að eiga einn góðan leik og þann næsta slakan, en vonandi náum við að stilla það af á jákvæðan hátt.“ „Félagið hefur þá stefnu að festa sig í sessi í efstu deild og stefna á Evrópusæti en það þýðir ekkert að tala bara um það, þetta breytist ekki í snarhasti. Það eru þrjú til fjögur mjög sterk lið í deildinni og það skilur ekkert sérlega mikið á milli hinna liðanna átta. Það getur skipt miklu í hvaða gír við erum snemma í mótinu,“ segir Ólafur.
Sjómannastofan Vör Hafnargötu 9 240 Grindavík Sími: 426 8570
Jón og Margeir Seljabót 12 240 Grindavík Sími: 426 8900
Söluturninn Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími: 426 8760
Gunnar Þorsteinsson Ólafur Örn Bjarnason Magnús Björvinsson Guðmundur Andri Bjarnason Óli Baldur Bjarnason Guðmundur Egill Bergsteinsson Yacine Si Salem Einar Helgi Helgason Alexander Magnússon Emil Daði Símonarson Hafþór Ægir Vilhjálmsson Vilmundur Þór Jónasson
Árangur síðustu ár 2010 10. sæti
2009 9. sæti
komnir Bogi Rafn Einarsson frá Njarðvík (úr láni) Einar Helgi Helgason frá Njarðvík Jack Giddens frá Leyton Orient Jamie McCunnie frá Haukum Magnús Björgvinsson frá Haukum Michal Pospísil frá Bohemians Prag (Tékklandi) Paul McShane frá Keflavík Yacine Si Salem frá Thrasyvoulos (Grikklandi)
FARNIR Auðun Helgason í Selfoss Gilles Mbang Ondo í Stabæk Gjorgi Manevski til Makedóníu Grétar Ó. Hjartarson í Keflavík Jósef K. Jósefsson í Chernomorets Burgas (Búlgaríu) Loic Ondo í BÍ/Bolungarvík (lán) Marko Valdimar Stefánsson í Oskarshamn (Svíþjóð) (lán) Rúnar Dór Daníelsson í Víði
2008 7. sæti
1. deild 2007 1. sæti
2006 9. sæti
Sterkur leikur
Íbúfen®
– Bólgueyðandi og verkjastillandi Notkunarsvið: Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Íbúfen er notað við liðagigt, slitgigt, tíðaverkjum, tannpínu og höfuðverk. Einnig eftir minniháttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Varúðarreglur: Fólk sem hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni eða öðrum skyldum lyfjum (NSAID), með skerta lifrarstarfsemi eða alvarlegan hjarta- eða nýrnasjúkdóm á ekki að nota lyfið. Fólk sem fengið hefur astma, nefslímubólgu eða ofsakláða eftir töku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi lyfja á ekki að nota lyfið. Gæta þarf varúðar við gjöf lyfsins hjá fólki með tilhneigingu til magasárs eða með sögu um slík sár, aukna blæðingartilhneigingu eða helluroða (SLE). Einnig hjá sjúklingum með veilt hjarta, nýrna- eða lifrarsjúkdóm, sérstaklega ef meðhöndlað er með þvagræsilyfi samtímis, þá þarf að fylgjast með mögulegri minnkaðri nýrnastarfsemi og vökvasöfnun. Lyfið er ekki ætlað barnshafandi konum. Aukaverkanir: Íbúfen getur valdið aukaverkunum eins og t.d. meltingaróþægindum, niðurgangi, ógleði, útbrotum, þreytu og höfuðverk. Skammtastærðir: Fullorðnir: Venjulegir skammtar eru 600-2000 mg á dag 3-4 jöfnum skömmtum. Ekki er mælt með stærri dagskammti en 2400 mg. Börn: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum <30 kg skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. Lyfið skal geymt þar sem börn hvorki ná til né sjá. Nóvember 2010.
Eyjamenn eru fjarri því að vera saddir
Eyjamenn komu mörgum þægilega á óvart á síðustu leiktíð og voru hársbreidd frá því að tryggja sér meistaratitilinn í fyrsta sinn í tólf ár. Fáir spáðu ÍBV-liðinu blússandi gengi í upphafi leiktíðar, en samheldinn og sterkur hópur kom flestum á óvart og hin óviðjafnanlega Eyjastemmning skilaði liðinu upp í hæstu hæðir. Eyjamenn eiga eftir að láta að sér kveða í sumar, stemmningin og sveiflan gætu skilað þeim lengra en margan grunar.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á okkur er góð, sáralítil sem engin meiðsli og mér finnst þetta líta ágætlega út,“ segir Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV. „Vorleikirnir hafa verið upp og ofan eins og gengur, við byrjuðum vel, svo kom slappur kafli og við erum svo að rétta okkur af aftur þannig að við erum ágætlega bjartsýnir.“
Abel Dhaira Brynjar Gauti Guðjónsson Matt Nicholas Paul Garner Finnur Ólafsson Þórarinn Ingi Valdimarsson Andri Ólafsson Albert Sævarsson Yngvi Magnús Borgþórsson Tryggvi Guðmundsson Anton Bjarnason Kjartan Guðjónsson
„Það hefur svo sem alltaf verið þannig með ÍBV að við höfum lagt mikið upp úr baráttu og dugnaði, menn hafa svolítið nálgast okkur sem litla liðið svona í seinni tíð. Við þurfum að taka það skref að vera meira með boltann, sem gerist auðvitað ekkert á einni nóttu en þetta er á góðri leið. Við lentum í svolitlum erfiðleikum með þetta í fyrra, en þetta held ég að sé í réttum farvegi.“ „Við ætlum að gera betur en í fyrra, við stefnum alltaf á að verða betri með hverju árinu. Við getum gert betur á svo marga vegu, duttum snemma út úr bikarnum í fyrra, erum í Evrópukeppni í ár og svo væri ánægjulegt að bæta sig í deildinni,“ segir Heimir.
Guðmundur Þórarinsson Tonny Mawejje Arnór Eyvar Ólafsson Denis Sytnik Eiður Aron Sigurbjörnsson Óskar Elías Zoega Óskarsson Rasmus Steenberg Christiansen Ian David Jeffs Jordan Connerton Kelvin Mellor
Árangur síðustu ár 2010 3. sæti
2009 10. sæti
komnir Brynjar Gauti Guðjónsson frá Víking Ólafsvík Ian Jeffs frá Val Guðmundur Þórarinsson frá Selfoss Gunnar Heiðar Þorvaldsson frá Esbjerg (Danmörku) Jordan Connerton frá Crewe (Englandi) (lán) Kelvin Mellor frá Crewe (Englandi) (lán)
1. deild 2008 1. sæti
FARNIR Ásgeir Aron Ásgeirsson í HK Eyþór Helgi Birgisson í HK (lán) Daniel Justin Warlem til S-Afríku Gunnar Heiðar Þorvaldsson í Norrköping (Svíþjóð)
1. deild 2007 4. sæti
2006 10. sæti
PIPAR\TBWA • SÍA • 102269
Eitt á ég alltaf til ... þegar góða gesti ber að garði
Keflvíkingar setja nýjan kúrs
Keflvíkingar fóru fyrir hjörðinni framan af síðustu leiktíð, en eins og mörg undanfarin ár þvarr þeim þróttur eftir því sem á leið. Keflavíkurliðið hefur séð á bak nokkrum sterkum leikmönnum frá því í fyrra og margir spyrja sig hvernig þeir bregðast við brottfallinu, hvernig nýir leikmenn falla inn í hópinn og hvort þeim tekst að halda í við toppliðin. Baráttan verður til staðar hjá Keflvíkingum, það er þekkt stærð, og samheldinn hópur hefur burði til að standa sig.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Ég hef nú oft orðað það þannig að stundum líður manni vel með liðið sitt og stundum er maður beggja blands. Núna líður mér nokkuð vel með liðið en það hefur tekið sinn tíma,“ segir Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur. „Það hafa orðið breytingar á hópnum og ég er nokkuð sáttur við margt sem ég sá í vorleikjunum.“
Ómar Jóhansson Guðjón Árni Antoníusson Haraldur Freyr Guðmundsson Adam Larsson Einar Orri Einarsson Jóhann Birnir Guðmundsson Andri Steinn Birgisson Guðmundur Steinarsson Haukur Ingi Guðnason Magnús Sverrir Þorsteinsson Árni Freyr Ásgeirsson Hilmar Geir Eiðsson Bojan Stefán Ljubicic
„Við höfum gert ákveðnar breytingar, skipulagið er aðeins annað og ég held að það verði svolítil breyting á ásýnd liðsins. Samsetningin á hópnum er önnur, við höfum fyllt skörðin sem mynduðust með ungum og efnilegum heimamönnum, en í 25 manna hópnum eru tíu leikmenn úr 2.flokki. Við þurfum að treysta á sterka liðsheild og reynsluboltarnir axla nokkra ábyrgð.“ „Við getum sagt að markmiðasetningin sé í vinnslu. Við skiptum þessu í tvo þætti, árangursmarkmið og frammistöðumarkmið. Við keyrum örugglega meira á frammistöðumarkmiðum í sumar, sem er breyting frá því í fyrra, og tökum einn leik fyrir í einu.“
Brynjar Örn Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Magnús Þórir Matthíasson Bergsteinn Magnússon Magnús Þór Magnússon Sigurbergur Elísson Sigurður Gunnar Sævarsson Grétar Ólafur Hjartarson Kristinn Björnsson Frans Elvarsson Ísak Örn Þórðarson Goran Jovanovski
Tríton sf Tjarnargötu 2 230 Reykjanesbæ Sími: 421 5279
2010 6. sæti
2009 6. sæti
komnir Adam Larsson frá Mjallby (Svíþjóð) Kristinn Björnsson frá Njarðvík Frans Elvarsson frá Njarðvík Ísak Örn Þórðarson frá Njarðvík Goran Jovanovski frá Skopje (Makedoníu) Hilmar Geir Eiðsson frá Haukum Grétar Ólafur Hjartarson frá Grindavík
2008 2. sæti
FARNIR
2007 6. sæti
Alen Sutej í FH Paul McShane í Grindavík Bjarni Hólm Aðalsteinsson í Levanger (Noregi) Lasse Jörgensen til Danmerkur Hólmar Örn Rúnarsson í FH Hörður Sveinsson í Val Gallerí Keflavík Dömudeild Hafnargötu 32 230 Reykjanesbæ
Árangur síðustu ár
Tannlæknastofa Einars Magnússonar Skólavegi 10 230 Reykjanesbæ
Rörvirki sf Óðinsvöllum 11 230 Reykjanesbæ Farsími: 896 9305
Bílaverkstæði Þóris ehf Hafnarbraut 12 260 Reykjanesbæ Sími: 421 4620
2006 4. sæti
KR-ingar setja markið hátt
KR-ingar setja markið ávallt hátt, en þeim hefur gengið misvel undanfarin ár að standa undir miklum væntingum og á köflum verið sjálfum sér verstir. Leikmannahópurinn er gríðarlega sterkur, fá lið spila betur en KR á góðum degi og stemmningin sem vesturbæingar náðu að keyra upp síðari hluta síðustu leiktíðar ætti að vera til staðar ennþá. KR-ingar eru til alls líklegir, þeir verða í toppbaráttu deildarinnar og gætu þurft að búa sig undir bikarlyftingar á haustmánuðum.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan er ágæt, það eru allir heilir og ég er nokkuð ánægður með mjög margt í vorleikjunum,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. „Auðvitað komu daprir kaflar inn á milli, en það hefur verið fínn stígandi í leik okkar. Meiðsli settu svolítið strik í reikninginn á undirbúningstímabilinu, en þetta er allt á réttu róli.“
Hannes Þór Halldórsson Grétar Sigfinnur Sigurðarson Bjarni Eggerts Guðjónsson Ásgeir Örn Ólafsson Skúli Jón Friðgerisson Baldur Sigurðsson Gunnar Örn Jónsson Kjartan Henry Finnbogason Óskar Örn Hauksson Dorfi Snorrason Hugi Jóhannesson Viktor Bjarni Arnarsson Egill Jónsson Tofri Karl Ólafsson
„Ég held áfram að láta liðið gera það sem ég það fór að gera þegar ég tók við í fyrra, áherslurnar eru meira og minna þær sömu. Við komum inn með ákveðna hugmyndafræði og við höldum áfram að vinna með hana.“ „Stefnan hjá KR er ósköp skýr, við vitum að við erum með lið sem getur slegist um titilinn og ætlum að blanda okkur í þá baráttu af fullum krafti. Þetta eru fjögur eða fimm lið sem koma til með að berjast um þann stóra og við stefnum á að vinna þá baráttu,“ segir Rúnar.
Hróar Sigurðsson Aron Bjarki Jósepsson Einar Már Þórisson Magnús Már Lúðvíksson Guðmundur Reynir Gunnarsson Guðjón Baldvinsson Óli Pétur Fiðjófsson Aleksandar Alexander Kostic Atli Valur Jóhannsson Davíð Einarsson Atli Jónasson Ingólfur Sigurðsson Gunnar Þór Gunnarsson
Árangur síðustu ár 2010 4. sæti
2009 2. sæti
komnir Ásgeir Örn Ólafsson frá Vag (Noregi) Magnús Már Lúðvíksson frá Hödd (Noregi) Gunnar Þór Gunnarsson frá Nörrköping (Svíþjóð) Ingólfur Sigurðsson frá Heerenveen (Hollandi) Hannes Þór Halldórsson frá Fram
2008 4. sæti
FARNIR Björgólfur Taekefusa í Víking Reykjavík Þórður Ingason í BÍ/Bolungarvík Davíð Birgisson í Hauka Vilhjálmur Darri Einarsson í HK Eggert Rafn Einarsson í Leikni Reykjavík Mark Rutgers í Víking Reykjavík Gunnar Kristjánsson í FH Lars Ivar Molskred til Noregs
2007 8. sæti
2006 2. sæti
Vertu áhyggjulaus í útlöndum Við tryggjum að netnotkun fari ekki yfir 50 evrur Hjá Vodafone getur þú notað snjallsímann þinn áhyggjulaus hvar í heiminum sem er. Ef þú þarft meira gagnamagn geturðu stillt notkunina eftir þörfum á Mínum síðum á vodafone.is eða með einu símtali í 1414
vodafone.is
Stjörnumenn búnir að festa sig í sessi
Knattspyrnulið Stjörnunnar býr yfir ágætu skemmtanagildi, en liðið er álíka óútreiknanlegt og hið rómaða íslenska veður. Þeir eiga það til að ná sér á gott flug og leika þá meistaraefni sundur og saman, en detta niður þess á milli og stöðugleiki gæti verið lykilorð sumarsins í Garðabænum. Stjörnumenn hafa lært mikið á síðustu tveimur árum, verða að forðast það að henda frá sér stigum á ögurstundu og óviðjafnanleg stemmning og leikgleði gætu fleytt Stjörnumönnum býsna langt.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan er nú bara alveg þokkaleg,“ segir Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar. „Reyndar eru tveir sterkir leikmenn okkar meiddir og sá þriðji erlendis og við eigum ekki von á að þeir verði til taks fyrr en líður á sumarið. Þetta verður svolítið púsluspil en það hefur svo sem verið ljóst lengi. Síðari hlutinn af vorleikjunum hefur verið ágætur, fyrri hlutinn var erfiðari. Meiðsli gerðu okkur erfitt fyrir og ég átti erfitt með að stilla upp því liði sem mig langaði til.“
Ingvar jónsson Sindri Már Sigurþórsson Tryggvi Steinn Bjarnason Jóhann Laxdal Björn Pálsson Hörður Árnason Atli Jóhannsson Birgir Rafn Baldursson Daníel Laxdal Halldór Orri Björnsson Bjarki Páll Eysteinsson Magnús Karl Pétursson Þorvaldur Árnason Hilmar Þór Hilmarsson Ólafur Karl Finsen Aron Grétar Jafetsson
„Leikmannahópurinn er svipaður og hann var í fyrra, við erum með öðruvísi framherjatýpu reyndar og það ætti að hjálpa okkur. Hugmyndafræðin er meira og minna óbreytt, við vitum í hverju styrkleikar okkar liggja og reynum að nýta okkur þá.“ „Við stefnum að því að gera betur en í fyrra. Við gerum okkur grein fyrir því að það er ekkert létt verk að vera í úrvalsdeild, við höfum svo sannarlega fengið að finna fyrir því. Við höfum átt langa góða spretti, en líka tímabil þar sem ekkert hefur gengið upp og við viljum festa okkur í sessi,“ segir Bjarni.
Fótaaðgerðastofa Birnu Garðatorgi 7 210 Garðabæ Sími: 555 4144
Hreiðar Ingi Ársælsson Hrannar Heimisson Baldvin Sturluson Ellert Hreinsson Hafsteinn Rúnar Helgason Darri Steinn Konráðsson Davíð Guðjónsson Grétar Atli Grétarsson Snorri Páll Blöndal Garðar Jóhannsson Víðir Þorvarðarson Marel Jóhann Baldvinsson Baldur Brynjar Þórisson Ásgrímur Gunnarsson Einar Ingi Jóhansson
komnir Ingvar Jónsson frá Njarðvík Einar Ingi Jóhansson frá KFG Hörður Árnarson frá HK (lán) Garðar Jóhannsson frá Strömsgodset (Noregi)
FARNIR Arnar Már Björgvinsson í Breiðablik Dennis Danry til Danmerkur Birgir Hrafn Birgisson frá Víking Ólafsvík Bjarni Þ. Halldórsson í Fylki
Árangur síðustu ár 2010 8. sæti
2009 7. sæti
1. deild 2008 2. sæti
1. deild 2007 9. sæti
1. deild 2006 5. sæti
BLÁSUM LÍFI Í GAMLAR LAGNIR! ÁRALÖN REYNSL G A VÖNDUÐ ÞJÓNUS TA GOTT VE RÐ
VANDAMÁLIÐ Stíflur, leki og hrun eldri lagna geta valdið losun mengandi efna sem eru skaðleg fyrir bæði menn og náttúru.
LAUSNIN LAUS
DYNAMO REYKJAVÍK
Lögnin er endurnýjuð án þess að þurfi að grafa: – endingargóð lausn – minni fyrirhöfn – lægri kostnaður!
Viðgerðir Viðhald Nýlagnir Breytingar Snjóbræðslukerfi Ofnkranaskipti Heilfóðrun Partfóðrun Greinafóðrun Lagnaskipti Drenlagnir ... og öll almenn pípulagningaþjónusta
Bjargaðu verðmætum! Komdu í veg fyrir eyðileggingu af völdum skemmdra lagna með miklum tilheyrandi endurbótum og viðgerðarkostnaði.
Metum ástand lagna Við endurnýjum lagnirnar innanfrá með háþróaðri tækni sem tryggir endingu og lágmarks rask. Fáðu okkur til þess að mynda lagnirnar og við metum kostnaðinn ef viðgerða er þörf.
Einstaklingar og sveitarfélög Bjóðum heildarlausnir fyrir einstaklinga jafnt sem sveitarfélög. Þú færð tilboð og við fóðrum og skiptum um lagnir eftir því sem hagkvæmast þykir hverju sinni.
Ástandsskoðun og viðhald sem margborgar sig!
www.gglagnir.is GG lagnir ehf.
Dugguvogi 1b
104 Reykjavík Sími 517 8870 Gsm 660 8870 gglagnir@gglagnir.is
Valsmenn breiða út vængina
Sumarið 2010 var eitt það átakamesta og sveiflukenndasta í minnum Valsmanna, mikið gekk á utan vallar og árangurinn innan vallar lét á sér standa. Miklar breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópnum og svo virðist sem andinn og sigurviljinn hafi tekið sér bólfestu á Hlíðarenda á nýjan leik. Leikmannahópurinn er sterkur, blandan er góð og nýr þjálfari tekst á við hið krefjandi verkefni að stilla strengi og skila stigum í hús. Valsmenn eru til alls líklegir.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á hópnum er nokkuð góð, smávægileg meiðsli, en ekkert til að hafa stórar áhyggjur af,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals. „Við spiluðum tvo 120 mínútna leiki gegn sterkum liðum á síðustu dögum, náðum þar fínum árangri og frammistaðan lofar góðu. Ég er mjög ánægðir með margt sem við vorum að gera og alla umgjörðina, við unnum titla og það er ekki hægt að kvarta undan því.“
Haraldur Björnsson Stefán Jóhann Eggertsson Jónas Tór Næs Halldór Kristinn Halldórsson Atli Sveinn Þórarinsson Pól Jóhannus Justinussen Sigurbjörn Örn Hreiðarsson Rúnar Már S. Sigurjónsson Hörður Sveinsson Guðjón Pétur Lýðsson Matthías Guðmundsson Sindri Snær Jensson Þórir Guðjónsson
„Við reynum að halda boltanum sem mest innan liðsins, nýta breiddina og láta boltann vinna fyrir okkur. Við höfum mannskap sem getur stýrt hraðanum í leikjum, getur spilað mjög hraðan fótbolta og við eigum mörg álitleg vopn í vopnabúrinu.“ „Við höfum svo sem engin yfirlýst markmið svona út á við, en við unnum í ákveðnum markmiðum í vetur og það gekk ágætlega upp. Frammistaðan hefur verið góð og þetta hefur því reynst okkur vel. Við byrjum á því að setja okkur markmið fram að hléinu í júni. Ef okkur tekst að uppfylla okkar markmið er ágætur möguleiki á að við verðum í efri hlutanum,“ segir Kristján.
Smurstöðin Stórahjalla ehf Dalvegi 16a - 201 Kópavogi
Jón Vilhelm Ákason Matreinn Pétur Urbancic Guðmundur Steinn Hafsteinsson Arnar Sveinn Geirsson Christian R. Mouritsen Firim Morina Haukur Páll Sigurðsson Ásgeir Þór Magnússon Andri Fannar Stefánsson Edvard Börkur Óttharsson Matarr Jobe
Árangur síðustu ár 2010 7. sæti
2009 8. sæti
komnir Andri Fannar Stefánsson frá KA Sindri Snær Jensson frá Þrótti Reykjavík Christian Mouristen frá B36 (Færeyjum) Pól J. Justiniussen frá B36 (Færeyjum) Guðjón Pétur Lýðsson frá Haukum Jónas Þór Næs frá B36 (Færeyjum) Halldór K. Halldórsson frá Leikni Reykjavík Hörður Sveinsson frá Keflavík Haraldur Björnsson frá Þrótti Reykjavík (úr láni)
FARNIR Baldur I. Aðalsteinsson í Víking Reykjavík Reynir Leósson í ÍA (lán) Diarmuid O'Carroll til Írlands Martin Pedersen til Danmörku Ellert F. Eiríksson í Hamar Magnús Örn Þórisson í Njarðvík (lán) Greg Ross til Skotlands Kolbeinn Kárason í Tindastól/Hvöt (lán) Ian Jeffs í ÍBV Kjartan Sturluson hættur
2008 5. sæti
2007 1. sæti
2006 3. sæti
NAFNSPJALDAVEFIR EXPRESSUNIT 1, 2, 3 SHOPUNIT BOOKINGUNIT
VERÐSKRÁ NAFNSPJALDAVEFUR 9.990 kr. EXPRESSUNIT 1 39.990 kr. EXPRESSUNIT 2 79.990 kr. EXPRESSUNIT 3 169.990 kr.
990 kr. á mánuði 2.990 kr. á mánuði 3.990 kr. á mánuði 5.990 kr. á mánuði
SHOPUNIT 1 SHOPUNIT 2 BOOKINGUNIT
5.990 kr. á mánuði 8.990 kr. á mánuði 6.990 kr. á mánuði
129.990 kr. 239.990 kr. 159.900 kr.
Öll verð eru án virðisaukaskatts. Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar.
www.unit.is
Hluti af
Nethönnun
Víkingar með háleit markmið
Víkingar ætla sér stóra hluti á komandi árum og setja markið hátt. Atgangur og athygli umluktu liðið á vormánuðum, nýr þjálfari tók sér stöðu í brúnni og hans bíður nú það verðuga verkefni að festa Víkingsliðið í sessi í hópi þeirra bestu. Víkingar hafa fengið til liðs við sig sterka leikmenn sem mikið mun mæða á í sumar og samheldnin og stemmningin koma til með að ráða nokkru um það hvernig til tekst. Víkingar gætu komið þægilega á óvart.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan er ágæt og hollningin fín,“ segir Andri Marteinsson, þjálfari Víkings. „Við erum að glíma við smávægileg meiðsli eins og aðrir. Vorleikirnir hafa verið áhugaverðir, við höfum verið að kynnast ég og leikmennirnir og allir þeir sem koma að liðinu og það hefur verið stígandi í þessu hjá okkur. Ég er mjög ánægður með það og við erum farnir að líta björtum augum fram á við.“
Halldór Smári Sigurðsson Þorvaldur Sveinn Sveinsson Kristinn Jóhannes Magnússon Kjartan Dige Baldursson Egill Atlason Pétur Örn Svansson Tómas Guðmundsson Marteinn Briem Garðar Ingi Leifsson Milos Milojevic Helgi Sigurðsson Walter Hjaltested Sigurður Egill Lárusson
„Það eru talsverðar mannabreytingar hjá okkur, menn vissu að það þyrfti að styrkja liðið í deild þeirra bestu, og því fylgja auðvitað breytingar. Við þurfum að byggja upp góðan kjarna, við erum að hlaða á okkur reynslu og vinnum út frá því. Ég er búinn að setja mín fingraför á liðið og við leggjum ákveðnar áherslur, en við þurfum að bregðast við leik andstæðinganna hverju sinni. Ég vona að við verðum svolítið óútreiknanlegir. Við gerum okkur grein fyrir því að varnarleikurinn verður að vera í lagi, það er forgangsatriði hjá okkur.“ „Markmið sumarsins verða sett með leikmönnum áður en mótið hefst, en yfirlýst markmið er það að við ætlum að koma okkur fyrir í deildinni og sanna tilverurétt okkar,“ segir Andri.
Ljósblik rafverktakar Fossaleyni 16 112 Reykjavík Sími: 533 3030
Hjalti Már Hauksson Magnús Þormar Gunnar Helgi Steindórsson Sverrir Þór Garðasson Skúli Sigurðsson Baldur I. Aðalsteinsson Björgólfur Takefusa Hörður S. Bjarnason Ingólfur Þórarinsson Mark Rutgers Pétur Georg Markan Róbert Örn Óskarsson Denis Abdulahi
Árangur síðustu ár 1. deild 2010 1. sæti
1. deild 2009 10. sæti
komnir Baldur I. Aðalsteinsson frá Val Björgólfur Takefusa frá KR Hörður S. Bjarnason frá Þrótti R. Ingólfur Þórarinsson frá Selfossi Mark Rutgers frá KR Pétur Georg Markan frá Fjölni Róbert Örn Óskarsson frá BÍ/Bolungarvík Denis Abdulahi frá Örebrö (Svíþjóð) (lán)
FARNIR
1. deild 2008 5. sæti
2007 10. sæti
Jakob Spangsberg til Danmerkur Milos Glogovac í KF Robin Faber til Hollands Viktor Örn Guðmundsson í FH (úr láni)
2006 7. sæti
VILLIBRÁÐARKRYDDAÐ... BRAGÐIÐ SEM ÍSLENDINGAR ELSKA
Þórsarar njóta ávaxtanna
Þórsarar lögðu í mikið uppbyggingarstarf fyrir fáeinum árum og uppskáru ríkulega síðastliðið haust. Þeir eru nú komnir í hóp bestu liða landsins og takast á við það verðuga verkefni að sanna tilverurétt sinn. Agaður leikur og mikil stemmning, ekki síst á heimaleikjum, koma til með að leggja línur, sterkir leikmenn hafa bæst í hópinn og það mun enginn hirða stigin svo auðveldlega af Þórsurum. Þórsarar hafa allt að vinna, engu að tapa.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Ég er bara nokkuð sáttur við hópinn og hollninguna,“ segir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. „Líkamlega erum við í toppformi og klárir í slaginn. Ég er ánægður með að hafa haft tækifæri til að skoða leikmenn, við höfum notað vorleikina svolítið í það að vega og meta, og nú er tími til að sigta út og stilla upp liði. Við áttum okkar spretti í vorleikjunum en úrslitin voru kannski ekkert til hrópa húrra fyrir.“
Srdjan Rajkovic Gísli Páll Helgason Aleksandar Linta Sveinn Óli Birgisson Atli Jens Albertsson Ármann Pétur Ævarsson Atli Sigurjónsson Þorsteinn Ingason Jóhann Helgi Hannesson Sveinn Elías Jónsson Ottó Hólm Reynisson Björn Hákon Sveinsson Ingi Freyr Hilmarsson Kristján Sveinn Magnússon Janez Vrenko
„Ég ætla ekki að hræra mikið í okkar nálgun í sumar, við þurfum auðvitað að bregðast við breyttu umhverfi en við erum ekkert að að fara að umbylta öllu. Nýju mennirnir styrkja okkur mikið og gera okkur kleift að breyta örlítið til, en við leggjumst ekkert í skotgrafirnar.“ „Ég hvorki bauð liðinu né félögum mínum í þjálfarateyminu að setja okkur einhver sérstök markmið, við ætlum ekkert að flækja hlutina. Það spá því flestir að við föllum í haust, en við veltum því lítið fyrir okkur. Við gerum einfaldlega okkar besta og sjáum hverju það skilar okkur,“ segir Páll Viðar.
Steinar Logi Rúnarsson Dávid Disztl Trausti Örn Þórðarson Sigurður Marínó Kristjánsson Baldvin Ólafsson Alexander Már Hallgrímsson Kristján Sigurlóason Halldór Orri Hjaltason Víkingur Pálmason Arnar Geir Halldórsson Guðmundur Ragnar Vignisson Kristinn Þór Rósbergsson Pétur Heiðar Kristjánsson Gunnar Már Guðmundsson
komnir Dávid Disztl frá KA Ingi Freyr Hilmarsson frá Årdal (Noregi) Janez Vrenko frá KA Kristján Sigurólason frá Stryn (Noregi) Pétur Heiðar Kristjánsson frá Stryn (Noregi) Srdjan Rajkovic frá Fjarðabyggð Gunnar Már Guðmundsson frá FH (lán)
FARNIR
Árangur síðustu ár 1. deild 2010 2. sæti
1. deild 2009 6. sæti
1. deild 2008 8. sæti
1. deild 2007 7. sæti
Logi Ásbjörnsson í Dalvík/Reyni Nenad Zivanovic til Serbíu
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
Seigla ehf véla- og bátaverkstæði Goðanesi 12 603 Akureyri
Straumrás hf Furuvöllum 3 600 Akureyri Sími: 461 2288
Axelsbakarí ehf Tryggvabraut 22 600 Akureyri Sími: 461 4010
1. deild 2006 8. sæti
I T L O B T Ó ÁST ER F SUMAR 2011
Einnig til í HG
101997
King Finale i FG
Ný hönnun á hinum klassíska Puma King. Mjúkt K-leður sem lagar sig að fætinum og gefur frábæra boltatilfinningu. Minnisfrauð í innlegginu gefur góða dempun og aukin þægindi. Mjúkur og þægilegur hælkappi úr leðri sem dregur úr álagi á hásinar. Klassísk hönnun á tungunni sem leggst yfir reimarnar og gefur hreinna sparksvæði. Verð:
101998
39.990 kr.
Einnig til í HG
101898
PowerCat 1.10 FG
Ný litaafbrigði af PowerCat 1.10 sem kynntur var í fyrra. Mjúkt K-leður sem lagar sig að fætinum og gefur frábæra boltatilfinningu. Ílangir takkar sem dreifa vel höggþunga skrefa auk þess að hámarka grip og hreyfigetu. Léttur hælkappi, fylltur hinu ofurlétta TPU efni sem veitir meiri stuðning og betri vörn. Hliðarreimar sem hámarka sparksvæðið og 3D Power rákirnar skila meiri orku í hvert skot. Verð:
44.990 kr.
102249 01
PowerCat 1.10 Tokyo FG
LEÐUR EÐU
Ný Tokyo-útgáfa af PowerCat 1.10 sem kynntur var í fyrra. Létt örtrefjaefni sem gefur frábæra boltatilfinningu. Ílangir takkar sem dreifa vel höggþunga skrefa auk þess að hámarka grip og hreyfigetu. Léttur hælkappi, fylltur hinu ofurlétta TPU efni sem veitir meiri stuðning og betri vörn. Hliðarreimar sem hámarka sparksvæðið og 3D Power rákirnar skila meiri orku í hvert skot. Verð:
44.990 kr.
HVAÐ ER ÞETTA HG SEM ALLIR ERU AÐ TALA UM? HG (Hard Ground) takkaskór frá Puma eru hannaðir sérstaklega til iðkunar á gervigrasi en ganga einnig á venjulegt gras. Takkarnir eru fleiri, grynnri og mýkri en á venjulegum grastakkaskóm og gefa gott grip á gervigrasi. Tásvæðið styrkt til að auka endingu á harðgerðu gervigrasinu.
101899
102132
v1.10 SL
Einn léttasti skór í heimi loksins kominn í almenna sölu á Íslandi. Aðeins 150 g að þyngd. Létt og mjúkt örtrefjaefni að ofan veitir aukna mýkt og þægindi auk þess að gefa framúrskarandi boltatilfinningu. Þrátt fyrir mýktina er örtrefjaefnið sterkt, höggþolið og endingargott. Létt netaefni í tungu gefur góða öndun. Koltrefjar í sólanum tryggja góða mýkt og sveigjanleika. Utanáliggjandi hælkappi veitir meiri stuðning og stöðugleika.
LEÐUR EÐU
Verð:
55.990 kr.
OFURLÉTT
101944 04
v1.10 K i FG
Nýtt litaafbrigði af v1.10 sem kynntur var í fyrra. Mjúkt K-leður sem lagar sig að fætinum og gefur frábæra boltatilfinningu. Ílangir takkar sem dreifa vel höggþunga skrefa auk þess að hámarka grip og hreyfigetu. Koltrefjar í sólanum tryggja góða mýkt og sveigjanleika. Utanáliggjandi hælkappi veitir meiri stuðning og stöðugleika. Reimahlíf, fest með teygju, hámarkar sparksvæðið og gefur einkennandi útlit. Mynstruð TPU fylling fullkomnar útlitið og gefur betra grip á sparksvæðinu utanfótar. Verð:
49.990 kr.
102217
v1.10 II i FG
Ný litaafbrigði af v1.10 sem kynntur var í fyrra. Létt örtrefjaefni með góðu gripi gefur frábæra boltatilfinningu. Ílangir takkar sem dreifa vel höggþunga skrefa auk þess að hámarka grip og hreyfigetu. Koltrefjar í sólanum tryggja góða mýkt og sveigjanleika. Utanáliggjandi hælkappi veitir meiri stuðning og stöðugleika. Reimahlíf, fest með teygju, hámarkar sparksvæðið og gefur einkennandi útlit. Mynstruð TPU fylling fullkomnar útlitið og gefur betra grip á sparksvæðinu utanfótar.
LEÐUR EÐU
Verð:
ER EINS OG
SINUELDUR
VIÐ FYRSTU SÝN EINSKONAR
ER ÞETTA
44.990 kr.
ERKT X M F É R B
LÍTIÐ
TIL ÞÍN
ÁST ER FÓTBOLTI
SIGRAR AÐ LOKUM
?
OG LÍFIÐ
R OG
BLÓM, FRIÐU
FYRIR STELPURNAR OKKAR 102204 02
King Finale Green i FG Wn’s
Ný og náttúruvæn hönnun á hinum klassíska Puma King. Umhverfisvæn efni í öllum skónum, leður og endurunnið textílefni. Eco OrthoLite® frauð í innlegginu inniheldur lífræna olíu í stað venjulegrar olíu án þess að það bitni á góðri dempun og þægindum. Aukafrauð í kringum skóopið lagar sig að fínlegum fótum og lætur skóinn passa fullkomlega. Klassísk hönnun á tungunni sem leggst yfir reimarnar og gefur hreinna sparksvæði. Verð:
33.990 kr.
102205 01
King Finale i FG Wn’s
Ný kvennútgáfa af hinum klassíska Puma King. Mjúkt leður sem lagar sig að fætinum og gefur frábæra boltatilfinningu. Minnisfrauð í innlegginu gefur góða dempun og aukin þægindi. Mjúkt og þægilegt frauð í kringum skóopið lagar sig að fínlegum fótum og lætur skóinn passa fullkomlega. Klassísk hönnun á tungunni sem leggst yfir reimarnar og gefur hreinna sparksvæði. Verð:
22.990 kr.
101921 07
PowerCat 2.10 FG Wn’s
Ný kvennútgáfa af PowerCat 2.10 sem kynntur var í fyrra. Mjúkt kálfaleður sem gefur frábæra boltatilfinningu. Ílangir takkar sem dreifa vel höggþunga skrefa auk þess að hámarka grip og hreyfigetu. Minnisfrauð í innra byrði lagar sig vel að fínlegum fótum og lætur skóinn passa fullkomlega. Léttur hælkappi sem veitir bæði góðan stuðning og betri vörn. Hliðarreimar sem hámarka sparksvæðið. Verð:
Vertu velkomin í verslun okkar að Vínlandsleið 6-8. Við leggjum metnað okkar í að veita persónulega þjónustu og uppfylla óskir viðskiptavina okkar bæði hratt og vel.
31.990 kr.
aá Pum di Íslan
TÓTEM ehf Vínlandsleið 6-8 • 113 Reykjavík • Sími: 530 9400 • www.totem.is
pepsi-deild KVENNA
2011
LEIKJAPLAN Leiktímar einstakra leikja geta breyst 1. umferð
4. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
lau. 14. maí.
16:00
Þór/KA - ÍBV
Þórsvöllur
mið. 08. jún.
18:00
ÍBV - Þróttur R.
Hásteinsvöllur
lau. 14. maí.
16:00
Valur - Grindavík
Vodafonevöllurinn
mið. 08. jún.
19:15
Stjarnan - KR
Stjörnuvöllur
lau. 14. maí.
16:00
Fylkir - Stjarnan
Fylkisvöllur
mið. 08. jún.
19:15
Grindavík - Breiðablik Grindavíkurvöllur
lau. 14. maí.
16:00
Breiðablik - Þróttur R. Kópavogsvöllur
mið. 08. jún.
19:15
Fylkir - Afturelding
Fylkisvöllur
lau. 14. maí.
16:00
Afturelding - KR
fim. 09. jún.
19:15
Valur - Þór/KA
Vodafonevöllurinn
Varmárvöllur
2. umferð
5. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 22. maí.
16:00
Grindavík - Þór/KA
Grindavíkurvöllur
mið. 15. jún.
18:00
KR - ÍBV
KR-völlur
þri. 24. maí.
18:00
ÍBV - Afturelding
Hásteinsvöllur
mið. 15. jún.
18:30
Þór/KA - Stjarnan
Þórsvöllur
þri. 24. maí.
19:15
Stjarnan - Þróttur R.
Stjörnuvöllur
mið. 15. jún.
19:15
Afturelding - Valur
Varmárvöllur
þri. 24. maí.
19:15
Fylkir - Valur
Fylkisvöllur
mið. 15. jún.
19:15
Þróttur R. - Grindavík Valbjarnarvöllur
þri. 24. maí.
19:15
KR - Breiðablik
KR-völlur
mið. 15. jún.
19:15
Breiðablik - Fylkir
Kópavogsvöllur
3. umferð
6. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 31. maí.
19:15
Þróttur R. - KR
Valbjarnarvöllur
fim. 23. jún.
18:00
Stjarnan - ÍBV
Stjörnuvöllur
þri. 31. maí.
19:15
Valur - Stjarnan
Vodafonevöllurinn
fim. 23. jún.
18:30
Þór/KA - Afturelding Þórsvöllur
þri. 31. maí.
19:15
Afturelding - Grindavík Varmárvöllur
fim. 23. jún.
19:15
Grindavík - KR
Grindavíkurvöllur
mið. 01. jún.
18:00
Breiðablik - ÍBV
Kópavogsvöllur
fim. 23. jún.
19:15
Fylkir - Þróttur R.
Fylkisvöllur
mið. 01. jún.
18:30
Þór/KA - Fylkir
Þórsvöllur
fim. 23. jún.
19:15
Valur - Breiðablik
Vodafonevöllurinn
7. umferð
13. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 28. jún.
18:00
ÍBV - Grindavík
Hásteinsvöllur
þri. 09. ágú.
18:00
Þróttur R. - ÍBV
Valbjarnarvöllur
þri. 28. jún.
19:15
KR - Fylkir
KR-völlur
þri. 09. ágú.
18:30
Þór/KA - Valur
Þórsvöllur
þri. 28. jún.
19:15
Breiðablik - Þór/KA
Kópavogsvöllur
þri. 09. ágú.
19:15
KR - Stjarnan
KR-völlur
þri. 28. jún.
19:15
Þróttur R. - Valur
Valbjarnarvöllur
þri. 09. ágú.
19:15
Breiðablik - Grindavík Kópavogsvöllur
þri. 28. jún.
19:15
Afturelding - Stjarnan Varmárvöllur
fim. 11. ágú.
19:15
Afturelding - Fylkir
Varmárvöllur
8. umferð
14. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 05. júl.
18:00
Fylkir - ÍBV
Fylkisvöllur
sun. 14. ágú.
16:00
Stjarnan - Þór/KA
Stjörnuvöllur
þri. 05. júl.
18:30
Þór/KA - Þróttur R.
Þórsvöllur
þri. 16. ágú.
18:00
ÍBV - KR
Hásteinsvöllur
þri. 05. júl.
19:15
Stjarnan - Grindavík
Stjörnuvöllur
þri. 16. ágú.
19:15
Fylkir - Breiðablik
Fylkisvöllur
þri. 05. júl.
19:15
Valur - KR
Vodafonevöllurinn
þri. 16. ágú.
19:15
Valur - Afturelding
Vodafonevöllurinn
þri. 05. júl.
19:15
Afturelding - Breiðablik Varmárvöllur
mið. 17. ágú.
19:15
Grindavík - Þróttur R. Grindavíkurvöllur
9. umferð
15. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 10. júl.
16:00
KR - Þór/KA
KR-völlur
mið. 24. ágú.
18:00
ÍBV - Stjarnan
Hásteinsvöllur
þri. 12. júl.
18:00
ÍBV - Valur
Hásteinsvöllur
mið. 24. ágú.
18:00
Afturelding - Þór/KA Varmárvöllur
þri. 12. júl.
19:15
Grindavík - Fylkir
Grindavíkurvöllur
mið. 24. ágú.
18:30
KR - Grindavík
KR-völlur
þri. 12. júl.
19:15
Breiðablik - Stjarnan
Kópavogsvöllur
mið. 24. ágú.
18:30
Þróttur R. - Fylkir
Valbjarnarvöllur
mið. 13. júl.
19:15
Þróttur R. - Afturelding Valbjarnarvöllur
fim. 25. ágú.
18:30
Breiðablik - Valur
Kópavogsvöllur
10. umferð
16. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
sun. 17. júl.
16:00
ÍBV - Þór/KA
Hásteinsvöllur
þri. 30. ágú.
18:00
Þór/KA - Breiðablik
Þórsvöllur
mán. 18. júl.
19:15
Þróttur R. - Breiðablik Valbjarnarvöllur
þri. 30. ágú.
18:00
Grindavík - ÍBV
Grindavíkurvöllur
þri. 19. júl.
19:15
Grindavík - Valur
Grindavíkurvöllur
þri. 30. ágú.
18:30
Stjarnan - Afturelding Stjörnuvöllur
þri. 19. júl.
19:15
KR - Afturelding
KR-völlur
þri. 30. ágú.
18:30
Fylkir - KR
Fylkisvöllur
þri. 19. júl.
19:15
Stjarnan - Fylkir
Stjörnuvöllur
þri. 30. ágú.
18:30
Valur - Þróttur R.
Vodafonevöllurinn
11. umferð
17. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
þri. 26. júl.
18:00
Afturelding - ÍBV
Varmárvöllur
lau. 03. sep.
14:00
KR - Valur
KR-völlur
þri. 26. júl.
19:15
Valur - Fylkir
Vodafonevöllurinn
lau. 03. sep.
14:00
ÍBV - Fylkir
Hásteinsvöllur
þri. 26. júl.
19:15
Breiðablik - KR
Kópavogsvöllur
lau. 03. sep.
14:00
Þróttur R. - Þór/KA
Valbjarnarvöllur
þri. 26. júl.
19:15
Þróttur R. - Stjarnan
Valbjarnarvöllur
lau. 03. sep.
14:00
Breiðablik - Afturelding Kópavogsvöllur
mið. 27. júl.
18:30
Þór/KA - Grindavík
Þórsvöllur
lau. 03. sep.
14:00
Grindavík - Stjarnan
Grindavíkurvöllur
VÖLLUR
12. umferð
18. umferð
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
VÖLLUR
LEIKDAGUR
TÍMI
LEIKUR
fim. 04. ágú.
18:00
ÍBV - Breiðablik
Hásteinsvöllur
lau. 10. sep.
13:00
Afturelding - Þróttur R. Varmárvöllur
fim. 04. ágú.
19:15
KR - Þróttur R.
KR-völlur
lau. 10. sep.
13:00
Þór/KA - KR
Þórsvöllur
fim. 04. ágú.
19:15
Fylkir - Þór/KA
Fylkisvöllur
lau. 10. sep.
13:00
Valur - ÍBV
Vodafonevöllurinn
fim. 04. ágú.
19:15
Grindavík - Afturelding Grindavíkurvöllur
lau. 10. sep.
13:00
Fylkir - Grindavík
Fylkisvöllur
fim. 04. ágú.
19:15
Stjarnan - Valur
lau. 10. sep.
13:00
Stjarnan - Breiðablik
Stjörnuvöllur
tStjörnuvöllur
テ行landsmeistari
Mosfellingar líta til framtíðar
Afturelding hefur setið sem fastast í áttunda sæti Pepsi-deildar kvenna undanfarin tvö ár, en markvisst uppbyggingarstarf og þolinmæði gætu skilað liðinu ofar í töfluna. Mosfellingar hafa styrkt hópinn sinn skynsamlega, en treysta sem fyrr á sterkan kjarna ungra og efnilegra heimalninga. Aukin reynsla ætti að koma liðinu að góðum notum og færa það skörinni ofar.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við erum með ótrúlega duglegt lið í höndunum og ég hef satt að segja aldrei séð lið sem í býr jafn mikil vinnsla,“ segir John Andrews, þjálfari Aftureldingar. „Ég hef stundum þótt strangur og stundum hafa stelpur undir minni stjórn hætt, en hefur engin hætt í Afturelding ennþá og það segir ýmislegt um úr hverju þessar stelpur eru gerðar," bætir hann við með bros á vör. „Það má líka taka það fram að ég tók við afar góðu búi af Ásgrími sem þjálfaði liðið í fyrra.“
Nína Björk Gísladóttir Svandís Ösp Long Kristrún Halla Gylfadóttir Halldóra Þóra Birgisdóttir Lára Kristín Pedersen Hafdís Rún Einarsdóttir Sigríður Þóra Birgisdóttir Sesselja Líf Valgeirsdóttir Kristín Tryggvadóttir
„Ég held að það búist ekki margir við miklu af okkur, við erum ekki eitt af stóru liðunum, en við ætlum að reyna að læra svolítið af toppliðunum og því hvernig þau bera sig að.“
Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir Sandra Dögg Björgvinsdóttir Sigrún Jarlsdóttir Halla Margrét Hinriksdóttir Guðný Lena Jónsdóttir Harpa Kristín Björnsdóttir Rebekka Rún Gunnlaugsdóttir Hrefna Huld Jóhannesdóttir Aldís Mjöll Helgadóttir
lykilleikmaður Það var mikill hvalreki fyrir hið unga lið Aftureldingar að fá Hrefnu Huld Jóhannesdóttur til liðs við sig enda er hún ein besta knattspyrnukona sem Ísland hefur alið. Hún á að baki rúmlega 200 meistaraflokksleiki og er enn í fremstu röð. Hún lék með Þrótti í fyrstu deildinni í fyrra skoraði þar 15 mörk í 11 leikjum.
Markmið sumarsins „Markmiðið er að geta gengið frá mótinu í september með bros á vör, ef það tekst er ég ánægður.“
.IS / NAT 45318 02/09
Sjúkraþjálfun Heilsuefling Mosfellsbæjar Urðarholti 4 270 Mosfellsbæ Sími: 578 5080
Árangur síðustu ár 2010 8. sæti
2009 8. sæti
2008 6. sæti
Fiskbúðin Mos Háholti 13-15 270 Mosfellsbæ Sími: 578 6699
Breiðablik ætlar í toppbaráttu
Blikastúlkur hafa staðið í skugganum af meistaraliði Vals undanfarin ár en ætla sér stóra hluti í sumar. Nokkrar breytingar eru á liðinu frá síðasta ári. Blikar hafa misst leikmenn eins og Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur sem er komin í ÍBV, Hörpu Þorsteinsdóttur sem er í barnsburðarleyfi og Sara Björk Gunnarsdóttir fór til sænsku meistaranna í Malmö rétt fyrir mót. Breiðablik ætlar að fylla þessi skörð með uppöldum leikmönnum og verður fróðlegt að fylgjast með því í sumar hvernig til tekst.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á hópnum er þokkaleg,“ segir Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari Breiðabliks. „Við glímum ennþá við smávægileg meiðsli en þetta er allt að smella saman . Við misstum Söru Björk rétt fyrir tímabilið, en við leysum það með liðsheildinni, þetta er samheldinn og sterkur hópur.“
Andra Ýr Gústafsdóttir Anna Birna Þorvarðardóttir Arna Ómarsdóttir Ásta Einarsdóttir Ásta Eir Árnadóttir Ástrós Eva Gunnarsdóttir Birna Kristjánsdóttir Dagmar Ýr Arnardóttir Fanndís Friðriksdóttir Greta Mjöll Samúelsdóttir Guðrún Erla Hilmarsdóttir
„Það eru áherslubreytingar hjá liðinu. Með breyttum leikmannahópi þurfum við að nýta styrkleika okkar og haga spilinu svolítið öðruvísi. Við spilum sóknarbolta áfram og sækjum á mörgum leikmönnum eins og svo oft áður.“ Markmið sumarsins „Við ætlum að berjast um titla, það kemur ekkert annað til greina.“
Harpa Þorsteinsdóttir Hekla Pálmadóttir Hildur Hauksdóttir Hlín Gunnlaugsdóttir Jóna Kristín Hauksdóttir María Rós Ásgrímsdóttir Petra Rut Ingvadóttir Ragna Einarsdóttir Sandra Sif Magnúsdóttir Sigrún Inga Ólafsdóttir Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Árangur síðustu ár 2010 3. sæti
Lógó 200
2009 2. sæti
lykilleikmaður Fanndís Friðriksdóttir er einn fljótasti og skemmtilegasti leikmaður deildarinnar. Fanndís hefur spilað stórt hlutverk fyrir Blikastúlkur undanfarin ár og mikilvægi hennar eykst enn frekar þar sem Hörpu Þorsteinsdóttur nýtur ekki við í sóknarleik Blika. Á góðum degi getur Fanndís leikið hvern einasta varnarmann deildarinnar grátt.
2008 3. sæti
2007 3. sæti
Smurstöðin Stórahjalla ehf Dalvegi 16a - 201 Kópavogi Baldur Jónsson ehf Farsími: 892 2811
2006 2. sæti
Fylkir blæs til sóknar
Fylkisliðið sýndi það og sannaði síðastliðið sumar að það getur spilað flottan fótbolta og getur á góðum degi gert öllum liðum deildarinnar lífið leitt. Björn Kristinn Björnsson sagði skilið við liðið sl. haust eftir fjögurra ára þjónustu. Í hans stað er mættur ungur og efnilegur þjálfari, Jón Páll Pálmason, og ætlar hann að leggja áherslu á sóknarbolta í sumar. Haldi liðið rétt á spöðunum getur það blandað sér í toppbaráttuna.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á okkur er bara nokkuð góð,“ segir Jón Páll Pálmason, þjálfari Aftureldingar. „Liðið er svipað og í fyrra. Við misstum reyndan leikmann til Breiðabliks en fengum í staðinn ungan leikmann frá Val. Styrkur liðsins ætti því að vera svipaður og í fyrra.“
Björk Björnsdóttir Anna Björg Björnsdóttir Fjóla Dröfn Friðriksdóttir Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir Heiða Dröfn Antonsdóttir Lovísa Sólveig Erlingsdóttir Ruth Þórðar Þórðardóttir Fjolla Shala Kristrún Kristinsdóttir
„Ég þekkti Fylkisliðið lítið áður en ég tók við, þannig að ég kom svolítið að þessum sem óskrifuðu blaði. Við leggjum samt áherslu á mikinn sóknarbolta í sumar og við ætlum að skora mörk.“ Markmið sumarsins „Við höfum ekki sett okkur ákveðið markmið varðandi sæti ennþá. Við munum setja okkur nokkur markmið á mismunandi vígstöðum, bæði varðandi andlegu hliðina og frammistöðuna á vellinum. Markmiðið er klárlega að blanda sér í toppbaráttu.“
Íris Dóra Snorradóttir Hanna María Jóhannsdóttir Signý Rún Pétursdóttir Stefanía Ósk Þórisdóttir Eva Núra Abrahamsdóttir Þórdís Helga Kjartansdóttir Diljá Ólafsdóttir Anna Sigurðardóttir Lidija Stojkanovic
lykilleikmaður Fjolla Shala hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað stórk hlutverk í Fylkisliðinu undanfarin ár og má búast við því að hún leiki ennþá stærra hlutverk með liðinu í sumar. Hún er varnarmaður að upplagi en getur einnig leyst stöðu miðjumanns afar vel. Hefur átt fast sæti í yngri landsliðum Íslands undanfarin ár.
Árangur síðustu ár 2010 5. sæti
2009 5. sæti
2008 8. sæti
2007 6. sæti
2006 6. sæti
Gætu átt erfitt sumar framundan
Útlit er fyrir langt og strangt sumar hjá Grindavíkurliðinu sem hefur orðið fyrir talsverðum skakkaföllum frá síðustu leiktíð. Jón Þór Brandsson fær það verðuga verkefni að stýra liðinu í sumar en Grindavík er enn sem komið er óskrifað blað og það ríður á að stúlkurnar verði fljótar að stilla saman strengi sína fyrir átökin á þessu tímabili. Ljóst má þó vera að stigin gætu orðið Grindvíkingum torsótt í sumar.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Hópurinn er að safnast saman,“ segir Jón Þór Brandsson, þjálfari Grindavíkur. „Við vorum fámenn í vetur, en erum komin með lið fyrir fyrsta leik. Lykilmenn eru horfnir á braut, en á móti kemur að nokkrir reynslumiklir leikmenn eru komnir aftur. Við erum ennþá svolítið spurningamerki.“
Emma Higgins Guðrún Gunnarsdóttir Jóna Sigríður Jónsdóttir Margrét Albertsdóttir Stefanía Ósk Margeirsdóttir Sarah Wilson Linda Ósk Kjartansdóttir Shaneka Jodian Gordon Alexandra Tómasdóttir Anna Þórunn Guðmundsdóttir Kristín Karlsdóttir
„Ég vona að það komi fram svolitlar áherslurbreytingar í sumar. Nýjum þjálfara fylgja nýjar áherslur. Ég geri ráð fyrir því að liðið verði í botnbaráttunni í sumar, sem er svo sem ekkert nýtt, en áhersla verður lögð á betri fótbolta.“ Markmið sumarsins „Markmiðið er að vinna hvern einasta leik. Grindavíkurliðið er það lið sem er minnst mótað á þessum tímapunkti. Okkar fyrsta markmið er að mæta tilbúnar í fyrsta leik og vinna.“
Jón og Margeir Seljabót 12 240 Grindavík Sími: 426 8900
Sara Hrund Helgadóttir Katrín Ösp Eybert Rúnarsdóttir Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir Elísabet Ósk Gunnþórsdóttir Guðný Margrét Jónsdóttir Ágústa Jóna Heiðdal Alexandra Hauksdóttir Guðný Gunnlaugsdóttir Saga Kjærbeck Finnbogadóttir Íris Eir Ægisdóttir
lykilleikmaður Shaneka Gordon gekk til liðs við Grindavík á síðari hluta síðustu leiktíðar og skoraði sex mörk í sjö leikjum. Hún var á sínum tíma valin besti leikmaðurinn í bandaríska háskólafótboltanum og mun gengi Grindavíkurliðsins vafalaust velta á því hvort Shaneka finni sig í framlínunni.
Söluturninn Víkurbraut 62 240 Grindavík Sími: 426 8760
Sjómannastofan Vör Hafnargötu 9 240 Grindavík Sími: 426 8570
Árangur síðustu ár 2010 7. sæti
2009 7. sæti
HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ
VIÐ ERUM ÖLL SAMAN Í LIÐI Icelandair hefur stutt íslenska knattspyrnu og íslenska knattspyrnumenn í meðbyr og mótbyr í meira en hálfa öld. Icelandair er stoltur styrktaraðili KSÍ og íslenska landsliðsins í knattspyrnu.
ÍBV til alls líklegt
Það verður ákaflega fróðlegt að sjá hvernig Eyjastúlkum mun vegna í deild þeirra bestu í sumar eftir að hafa komið upp úr 1.deildinni í fyrra. Liðið hefur styrkt sig mikið í sumar og með tilkomu leikmanna eins og Dönku Podovac, Vesnu Smiljkovic og Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur má telja nokkuð ljóst að blásið verði til sóknar í Vestmannaeyjum í sumar. Með þrotlausri vinnu og smá heppni gæti liðið blandað sér í efri hluta deildarinnar.
fyrirliðinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á hópnum er nokkuð góð,“ segir Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV. „Við erum búnar að styrkja okkur mikið frá síðasta sumri og stelpurnar í liðinu ná vel saman.“
Sóley Guðmundsdóttir Vesna Smiljkovic Elísa Viðarsdóttir Danka Podovac Þórhildur Ólafsdóttir Hlíf Hauksdóttir Kristín Erna Sigurlásdóttir Auður Ósk Hlynsdóttir Svava Tara Ólafsdóttir
„Við erum búnar að finna okkar taktít til þess að byrja með. Nýjum leikmönnum fylgja alltaf einhverjar breytingar. Það er meiri hraði í sóknarleiknum okkar með tilkomu leikmanna eins og Dönku Podovac og Vesnu Smiljkovic frá Þór/KA.“ Markmið sumarsins „Við ætlum að taka einn leik í einu. Verkefni dagsins er það eina sem skiptir máli hverju sinni. Við ætlum að halda sæti okkar í deildinni og gera gott betur en það þótt við séum ekki með ákveðið sæt í huga.“
Kolbrún Inga Stefánsdæottir Edda María Birgisdóttir Díana Dögg Magnúsdóttir Sigríður Lára Garðarsdóttir Jóahanna Svava Gunnarsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttur Birna Berg Haraldsdóttir Sædís Magnúsdóttir
lykilleikmaður Þær eru nokkrar sem orðið geta lykilmenn í þessu Eyjaliði og Vesna Smiljkovic er í þeim hópi. Hefur hefur spilað fótbolta hérlendis síðan 2005 og var í stóru hlutverki í hraðri og vel heppnaðri uppbyggingu Þór/KA liðsins. Nú er hún mætt til Eyja og ætlar að láta verkin tala á Hásteinsvelli í sumar.
Árangur síðustu ár 2008-2010 Kepptu í 1. deild 2006-2007 Sendu ekki lið til keppni
690.Ostborgari, franskar, 0.5L Gos Kópavogur - Hafnarfjörður - Reykjavík
KR heldur uppbyggingarstarfinu áfram
KR-ingar munu í ár halda áfram uppbyggingarstarfi sínu en vesturbæingar munu líkt og undanfarin tvö ár tefla fram liði sem samanstendur af ungum stúlkum sem velflestar eru uppaldar hjá félaginu. Eftir hálfgert gullaldartímabil undir lok síðustu aldar og fram yfir aldamótin hefur uppskeran rýrnað undanfarin sumur og er nú unnið að því hörðum höndum í vesturbænum að byggja nýtt stórveldi á hreinræktuðum KR-ingum.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Þetta er ungur leikmannahópur,“ segir Björgvin Karl Gunnarsson, þjálfari KR. „Liðið er svipað að styrkleika og það var í fyrra, en ungu stelpurnar eru orðnar árinu eldri og það skilar sér vonandi inni á vellinum.“
Hrafnhildur Agnarsdóttir Guðrún Johnsen Rebekka Sverrisdóttir Katrín Ásbjörnsdóttir Alexandra Sveinsdóttir Sonja Björk Jóhannsdóttir Agnes Árnadóttir Guðlaug Sara Guðmundsdóttir Margrét Þórólfsdóttir Ólöf Ísberg Lilja Valþórsdóttir Freyja Viðarsdóttir Særún Rafnsdóttir
„Vinnslan í liðinu þarf að vera betri, við þurfum að taka ákveðin skref fram á við frá síðasta sumri. Leikmenn verða að sýna meiri ábyrgð, nýta þá reynslu sem þeir hafa öðlast.“ Markmið sumarsins „Markmiðin eru aðallega þau að gera betur en í fyrra, en þá urðum við í sjötta sæti. Það væri gaman ef við næðum að narta aðeins í efstu liðin en ef ég á að vera alveg samkvæmur sjálfum mér þá sé ég það ekki gerast fyrr en á næsta ári.“
Selja Snorradóttir Dagmar Mýrdal Elisa Berzins Katie Smith Svala Hjaltadóttir Helena Sævarsdóttir Berglind Bjarnadóttir Lára Hafliðadóttir Íris Dögg Gunnarsdóttir Snæfríður Jónsdóttir Andrea Jónsdóttir Kristín Sverrisdóttir
Árangur síðustu ár 2010 6. sæti
2009 6. sæti
lykilleikmaður Hin 19 ára Katrín Ásbjörnsdóttir er án efa í hópi efnilegustu leikmanna landsins. Hún gegnir mikilvægu hlutverki í uppbyggingarstarfi vesturbæinga og til marks um mikilvægi hennar innan liðsins má nefna að hún hefur aðeins misst af einum deildarleik á sl. tveimur árum.
2008 2. sæti
2007 2. sæti
2006 3. sæti
F I 0 3 6 6 1 0 F í t o n / S Í A
Gríptu með þér Floridana í ræktina. Morgunsafi, Heilsusafi og Appelsínusafi frá Floridana eru 100% hreinir ávaxtasafar framleiddir úr úrvals hráefnum og innihalda engan viðbættan sykur. Fáðu þér Floridana og lifðu vel.
LIFÐU VEL!
Stjarnan ætlar ekki að gefa eftir
Stjarnan er svolítið spurningamerki þetta árið. Eftir tíð þjálfaraskipti á síðasta tímabili er Þorlákur Árnason mættur til starfa og ætlar hann sér að blanda Stjörnunni í toppbaráttuna í ár. Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir hélt út í atvinnumennsku og þá hvarf hin bandaríska Katie McCoy á brott. Ljóst er að mikið mun mæða á erlendu leikmönnunum sem komu til félagsins fyrir mót og gengi liðsins gæti ráðist af knattspyrnuhæfni þeirra.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
Við erum með fínan hóp, sem reyndar er fámennari en hann var í fyrra,“ segir Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar. „Við missum sterka leikmenn eins og Söndru Sigurðardóttur og Katie McCoy en fengum aðra leikmenn í staðinn og ég held að liðið verði nokkuð gott. Það á eftir að koma svolítið í ljós hvernig útlendingarnir falla inn í þetta hjá okkur, en ég er nokkuð bjartsýnn.“
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Anna María Baldursdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Ashley Thompson Eyrún Guðmundsdóttir Margrét Guðný Vigfúsdóttir Oktavía Jóhannsdóttir Helga Franlínsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Írunn Aradóttir Bryndís Björnsdóttir Bryndís Hrönn Kristjánsdóttir
„Það er meiri stöðugleiki í liðinu í ár en var í fyrra. Þá voru þjálfaraskipti tíð, þrír þjálfarar komu við sögu og það segir sig sjálft að það hefur áhrif á stöðugleikann. Í ár höfum við ákveðið að gefa ungu stelpunum tækifæri.“ Markmið sumarsins „Að fara í alla leiki til þess að vinna. Við höfum sýnt að á góðum degi getum við unnið öll liðin í deildinni en að sama skapi getum við tapað fyrir öllum á slæmum degi. Við erum ekki í þessari deild bara til þess að vera með.“
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Þórhildur Stefánsdóttir Hugrún Elvarsdóttir Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Inga Birna Friðjónsdóttir Kristen Edmonds Karen Sturludóttir Hekla Goodman Ashley Bares Helena Rut Örvarsdóttir Katrín Klara Emilsdóttir Jóhanna K. Sigþórsdóttir
Árangur síðustu ár 2010 4. sæti
2009 4. sæti
lykilleikmaður Hugrún Elvarsdóttir er ungur og upprennandi leikmaður sem Garðbæingar gera sér vonir um að muni blómstra í sumar. Hefur staðið sig vel á undirbúningstímabilinu. Fékk eldskírn í fyrra og mætir nú aftuir til leiks reyslunni ríkari.
2008 5. sæti
2007 5. sæti Fótaaðgerðastofa Birnu Garðatorgi 7 210 Garðabæ Sími: 555 4144
2006 4. sæti
Valur stefnir á að halda bikarnum
Valsliðið ætlar sér stóra hluti á þessu 100.starfsári félagsins, eins og reyndar öll önnur ár. Liðið hefur verið áskrifandi að Íslandsmeistaratitlinum undanfarin fimm ár og síðustu tvö ár hefur VISA-bikarinn fylgt með. Þrátt fyrir að sterkir leikmenn séu horfnir á braut og nýr þjálfari mættur í brúna er engan bilbug á Valsstúlkum að finna, þær stefna ótrauðar að sjötta Íslandsmeistarabikarnum á jafnmörgum árum.
aðstoðarÞjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Staðan á hópnum er nokkuð góð,“ segir Kjartan Orri Sigurðsson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals. „Við misstum mikilvæga leikmenn eins og Katrínu fyrirliða og Dóru Maríu en þá verða ungu stelpurnar bara að nýta tækifærið og sanna sig. Ég myndi ekki telja okkur með lakara lið í ár en í fyrra.“
Meagan McCray Pála Marie Einarsdóttir Málfríður Erna Sigurðardóttir Mist Edvardsdóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Dagný Brynjarsdóttir Telma Ólafsdóttir Thelma Björk Einarsdóttir Björk Gunnarsdóttir
„Það eru ekki miklar breytingar á okkar nálgun. Gunnar þjálfari er með svipaða hugmyndafræði og Freyr fyrirrennari hans, þannig að það verður ekkert nýtt Valslið í sumar. Það verður spilaður léttur og skemmtilegur sóknarbolti og þéttur varnarleikur.“ Markmið sumarsins „Valur hefur unnið bæði deild og bikar síðastliðin tvö sumur og það er markmiðið að viðhalda þeirri hefð, enda engin ástæða til annars.“
Rakel Logadóttir Þórdís María Aikman Embla Sigríður Grétarsdóttir Elín Metta Jensen Guðlaug Rut Þórsdóttir Þorgerður Elva Magnúsdóttir Katrín Gylfadóttir Anna Garðarsdóttir Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
lykilleikmaður
Árangur síðustu ár 2010 1. sæti
2009 1. sæti
Það eru margir til kallaðir þegar að kemur að því að velja einn lykilmann í Valsliðinu en þetta gæti orðið ár Dagnýjar Brynjarsdóttur. Hún hefur verið að fá tækifæri með A-landsliði Íslands og mun leika stórt hlutverk í liði Íslandsmeistaranna í sumar.
2008 1. sæti
Smurstöðin Stórahjalla ehf Dalvegi 16a - 201 Kópavogi
2007 1. sæti
2006 1. sæti
Hlaðborð Salöt og súpur
Nýjir eigendur, nýjar áherslur
Lágmark þrír heitir réttir Kaffi og te
Hópaafsláttur | Take away | Hot Spot
Þór/KA ætlar að sanna sig sem topplið Sameinað lið Þórs og KA hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum en einungis eru fjögur ár síðan liðið barðist fyrir sæti sínu í deildinni. Eftir brotthvarf Dönku Podovac og Vesnu Smiljkovic frá liðinu í sumar má reikna með að þær Rakel Hönnudóttir og Arna Sif Ásgrímdóttir muni leika jafnvel enn stærri hlutverk hjá norðanstúlkum en undanfarin ár. Markmiðin á Akureyri eru skýr: Að sanna sig sem eitt besta lið landsins.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Ég met styrkleika liðsins svipaðan og í fyrra. Ég missti leikmenn eins og gengur og fékk leikmenn í staðinn og þegar allt er talið held ég að við séum nokkuð vel sett,“ segir Viðar Sigurjónsson, þjálfari Þórs/KA.
Eva Hafdís Ásgrímsdóttir Karen Nóadóttir Silvía Rán Sigurðardóttir Marisha Schumacher-Hodge Rakel Hönnudóttir Manya Makoski Arna Sif Ásmundsdóttir Berglind Magnúsdóttir Katla Ósk Káradóttir Ágústa Kristinsdóttir
„Nýjum þjálfara fylgja alltaf breytingar. Ég kom inn undir lokin í fyrra en breytti svo sem ekki miklu þá, enda gengu hlutirnir ágætlega. Ég næ að setja mark mitt betur á liðið í sumar, en það er samt ekkert nýtt undir sólinni í fótboltanum.“ Markmið sumarsins „Markmiðin eru skýr, að berjast áfram í efri hlutanum og sanna okkur sem eitt af bestu liðunum í þessari deild.“
Bojana Besic Helena Jónsdóttir Elva Marý Baldursdóttir Lára Einarsdóttir Sandra María Jessen Brynja Dögg Sigurpálsdóttir Heiða Ragney Viðarsdóttir Arna Benný Harðardóttir Gígja Valgerður Harðardóttir Eva Björk Benediktsdóttir
LYKILLEIKMAÐUR
Árangur síðustu ár 2010 2. sæti
2009 3. sæti
Rakel Hönnudóttir er án efa leikmaður sem kemur til með að leika lykilhlutverk í Akureyrarliðinu í sumar. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur átt fast sæti í A-landsliði Íslands í nokkur ár og er óumdeilanlega einn af bestu leikmönnum deildarinnar.
2008 4. sæti
2007 8. sæti
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
Seigla ehf véla- og bátaverkstæði Goðanesi 12 603 Akureyri
Straumrás hf Furuvöllum 3 600 Akureyri Sími: 461 2288
Axelsbakarí ehf Tryggvabraut 22 600 Akureyri Sími: 461 4010
2006 7. sæti
Þú færð Asics fótboltaskó í verslun Cintamani, Austurhrauni 3, s: 533 3805
Þróttur R. byggir á heimalningum
Þróttarar eru nýliðar í Pepsí-deild kvenna en liðið lenti í öðru sæti fyrstu deildarinnar í fyrra. Liðið byggir á ungum og uppöldum leikmönnum líkt og mörg önnur lið í deildinni en Þróttarar hafa einnig fengið til sín þrjá útlendinga, tvo Ungverja og bandarískan markvörð. Gaman verður að fylgjast með Soffíu Ummarin Kristinsdóttur sem hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið stórt hlutverk í liði Þróttara og skoraði til að mynda 19 mörk í 12 deildarleikjum síðastliðið sumar.
Þjálfarinn segir
Leikmannahópurinn
„Við erum með svipaðan hóp og í fyrra,“ segir Theodór Sveinjónsson, þjálfari Þróttar. „Við misstum einhverja leikmenn sem voru hjá okkur á láni í fyrra, en fengum þrjá útlendinga til liðs við okkur, tvær stelpur frá Ungverjalandi og bandarískan markvörð. Annars tókum við þá ákvörðun að nota aðallega uppaldar stelpur í sumar enda hafa þær unnið fyrir sæti okkar í deildinni.“
Hallveig Ólafsdóttir Harpa Lind Guðnadóttir Hulda Jónsdóttir Sunna Rut Ragnarsdóttir Kristrún Rose Rúnarsdóttir Margrét María Hólmarsdóttir Valgerður Jóhannsdóttir Soffía Ummarin Kristinsdóttir Rósa Björk Sigurgeirsdóttir Snædís Ómarsdóttir Ólína Kristín Sigurgeirsdóttir
„Það verður lögð meiri áhersla á taktík og skyldur leikmanna í sumar. Í efstu deild er spilaður bæði agaðri og hraðari fótbolti og við verðum að vera undirbúin undir það.“ Markmið sumarsins „Markmið okkar í deildinni er að halda okkar sæti og við ætlum að fara í hvern einasta leik til þess að vinna.“
Gréta Rut Bjarnadóttir Arna Hjördís Grétarsdóttir Gunnhildur Ásmundsdóttir Sólrún Stefánsdóttir Gabríela Jónsdóttir Fríða Þórisdóttir Karlotta Halldórsdóttir Þorbjörg Pétursdóttir Sara Margrét Daðadóttir Sandor Zoltan Forizs
lykilleikmaður Soffía Ummarin Kristinsdóttir er mjög efnilegur leikmaður sem lék stórt hlutverk í liði Þróttara í fyrra. Skoraði 19 mörk í 12 leikjum í 1.deildinni í fyrra og ekki ólíklegt að hún muni vera iðin við markaskorun í Pepsí-deildinni í sumar.
Árangur síðustu ár 2006-2010 Kepptu í 1. deild
Vestfirðingar koma sér á kortið BÍ/Bolungarvík rataði hressilega inn á knattspyrnukortið þegar Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari og landvinnungur, tók að sér þjálfun liðsins á haustmánuðum. Guðjón er alla jafna fljótur að setja mark sitt á þau lið sem hann stjórnar og BÍ/Bolungarvík er þar engin undantekning. Nokkrir sterkir og nytsamlegir knattspyrnumenn eru gengnir til liðs við félagið, leikmenn sem ættu að þrífast vel undir stjórn Guðjóns. Ganga má að því vísu að leikmenn BÍ/Bolungarvíkur verði í góðu líkamlegu formi í sumar og berjist um hvern einasta bolta.
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Vestfirðingar blésu til sóknar á síðustu leiktíð og komu mörgum þægilega á óvart með vasklegri framgöngu sinni í 2.deildinni. BÍ/ Bolungarvík skoraði flest mörk allra liðanna í deildinni, 58 talsins, en fékk á sig 28. Aðeins Víkinigur Ó. og Völsungur fengu á sig færri mörk. BÍ/Bolungarvík vann 15 af 22 deildarleikjum sínum á síðustu leiktíð, gerði 2 jafntefli og tapaði 5 leikjum. BÍ/Bolungarvík varð í 2.sæti 2.deildar á síðustu leiktíð.
Þórður Ingason Aco Pandeurevic Loic Mbang Ondo Gunnar Már Elíasson Óttar Kristinn Bjarnason Alexander Veigar Þórarinsson Sigurgeir Sveinn Gíslason Sölvi G Gylfason Atli Guðjónsson Goran Vujic Andri Rúnar Bjarnason Sigþór Snorrason Jónmundur Grétarsson Matthías Kroknes Jóhannsson Nikulás Jónsson Hafþór Atli Agnarsson Ívar Pétursson Ásgeir Guðmundsson
BÍLALIND.IS
Hvernig bíl dreymir þig um?
Saga Glass vinnustofa listhús Garðsstöðum 58 112 Reykjavík
fjölnismenn stefna upp á við Fjölnir er eitt gleggsta dæmið um það í fótboltanum hér heima að þolinmæði er dyggð og að oftar en ekki er líklegra til árangurs að búa vel að fyrstu gerð. Ásmundur Arnarsson er snjall þjálfari sem nýtir mannskapinn sinn vel, gerir sér grein fyrir því að heildin er sterkari en einstaklingurinn. Erfitt er að spá fyrir um gengi Fjölnismanna í sumar, lendi þeir ekki í því að kasta frá sér stigum að óþörfu gætu þeir hæglega blandað sér í baráttu efstu liða.
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Fjölnismenn voru nokkuð brokkgengir framan af leiktíðinni í fyrra, en smullu í gírinn þegar á leið og fylgdu toppliðum 1.deildarinnar eftir eins og skugginn. Grafarvogsbúar luku leik aðeins þremur stigum á eftir liðunum í öðru og þriðja sæti og fengu óyggjandi sönnun þess að oft er stutt á milli feigs og ófeigs. Fjölnismenn unnu 12 af 22 leikjum sínum á síðustu leiktíð, gerðu 4 jafntefli og töpuðu 6 leikjum. Þeir skoruðu 42 mörk og fengu á sig 28. Fjölnir varð í 4.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Hrafn Davíðsson Gunnar Valur Gunnarsson Kristinn Freyr Sigurðsson Bjarni Gunnarsson Ágúst Þór Ágústsson Illugi Þór Gunnarsson Bergsveinn Ólafsson Felix Hjálmarsson Ottó Marinó Ingason Aron Sigurðarson Guðmundur Karl Guðmundsson Jóhann Óli Þórbjörnsson Hrólfur Vilhjálmsson Viðar Ari Jónsson Egill Gautur Steingrímsson Hallgrímur Andri Jóhannsson Marinó Þór Jakobsson Atli Már þorbergsson Viðar Guðjónsson
Bílanes bifreiðaverkst, bílamálun og réttingar Bygggörðum 8 170 Seltjarnarnesi
gróttumanna bíður erfitt verkefni Gróttumenn þurftu svo sannarlega að hafa fyrir því að halda sæti sínu í 1.deildinni á síðustu leiktíð, börðust í gegnum ansi þykka skafla á köflum og héngu að lokum uppi á minnsta mun. Sigurður Helgason er sigldur kappi og hokinn af reynslu og hans bíður verðugt verkefni í sumar. Mikið mun mæða á breiðum öxlum Kristjáns Finnbogasonar. Takist Seltyrningum að finna hið dýrmæta jafnvægi í leik sínum gætu þeir reynst öllum andstæðingum sínum erfiðir.
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Gróttumönnum sóttust stigin ansi seint á síðustu leiktíð, þeir unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í fjórðu umferð en urðu að bíða eftir öðrum sigurleiknum fram í 11. umferð. Seltyrningar soguðust fljótlega niður í baráttuna í neðri hluta deildarinnar, en björguðu því sem bjargað varð með stigasöfnun um miðbik sumars. Grótta hlaut einu stigi meira en Fjarðabyggð, sem féll í 2.deild. Grótta vann 4 af 22 leikjum sínum á síðustu leiktíð, gerði 6 jafntefli og tapaði 12 leikjum. Markatalan var 29-47. Grótta varð í 10.sæti 1.deildar.
Kristján Finnbogi Finnbogason Grétar Ali Khan Steindór Oddur Ellertsson Sölvi Davíðsson Magnús Bernhard Gíslason Hrafn Jónsson Jón Hafsteinn Jóhannsson Jón Kári Ívarsson Guðmundur Bragi Árnason Guðmundur Marteinn Hannesson Andri Björn Sigurðsson Ásgrímur Sigurðsson Knútur Rúnar Jónsson garðar Guðnason Kjartan Ólafsson Viggó Kristjánsson Hafsteinn Bjarnason Pétur Már Harðarson Bjarni Jakob Gunnarsson Ívar Jónsson Einar Bjarni Ómarsson
VIÐ ELSKUM ÍÞRÓTTIR EINN STAÐUR | ALLT SPORTIÐ
SPORT.IS ER MEÐ UM 50.000 LESENDUR Í HVERRI VIKU FÓTBOLTINN ER HJÁ OKKUR
Bílapartasalan Skeiðarás 3 Hafnarfirði
Kænan veitingastaður Óseyrarbraut 2 220 Hafnarfirði
haukar setja nýjan kúrs Haukar geta spilað glimrandi góðan fótbolta þegar sá gállinn er á þeim, í liðinu eru flinkir fótboltamenn, en það verður seint sagt að heilladísirnar hafi dansað með Hafnfirðingum á síðustu leiktíð. Í liðinu eru engar stórstjörnur, liðsheildin er hins vegar sterk og það ber Haukunum fagurt vitni að þeir spóluðu sig upp um tvær deildir á þremur árum án þess að blása úr nös. Gengi liðsins í sumar ræðst að nokkru á varnarleiknum, sem nýr þjálfari liðsins, Magnús Gylfason, á líklega eftir að beina athyglinni að, enda fagmaður fram í fingurgóma.
Fjarðargrjót ehf Furuhlíð 4 - 221 Hafnarfirði
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Haukum gekk brösuglega að fóta sig í Pepsi-deildinni á síðustu leiktíð, stigasöfnun gekk hægar en lagt var upp með þrátt fyrir skemmtilega takta og ágæta frammistöðu. Haukar gerðu stuttan stans í deild þeirra bestu. Haukar unnu 4 leiki af 22 á síðustu leiktíð, gerðu 8 jafnteli og töpuðu 10 leikjum. Þeir skoruðu 29 mörk, en fengu á sig 45. Haukar urðu í 11.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð.
Daði Lárusson Kristján Ómar Björnsson Þórir Steinar Ólafs Jónas Bjarnason Björgvin Stefánsson Gunnar Ormslev Ásgeirsson Ásgeir Þór Ingólfssn Ísak Örn Einarsson Daníel Einarsson Aron Freyr Eiríksson Pétur Ásbjörn Sæmundsson Hilmar Trausti Arnarsson Marteinn Gauti Andrason Garðar Ingvar Geirsson Arnór Björnsson Þórir Guðnason Gunnlaugur Fannar Guðmundsson Aron Jóhannsson Aron Már Smárason Alexander Freyr Sindrason Davíð Birgisson
-
-
- hraefni veldu hollan ferskan mat ur gada
ROTVARNAREFNI BRAGÐEFNI LITAREFNI SÆTUEFNI
Smurstöðin Stórahjalla Dalvegi 16a - Kópavogi
Baldur Jónsson ehf Farsími: 892 2811
Réttir Bílar Vesturvör 24 Kópavogi
Pluma ehf Digranesvegi 10 Kópavogi
hk-ingar snúa bökum saman HK-ingar upplifðu nokkuð misjafna tíma á síðustu leiktíð, byrjuðu glimrandi vel, en gengu svo í gegnum þurrkakafla sem reyndi á taugarnar. Kópavogsliðið getur spilað hraðan og skemmtilegan fótbolta, Tómas Ingi Tómasson kann fræðin, en spurningin er hvort honum tekst að finna réttu blönduna. HK-ingar mega hvergi slaka á klónni, verða að skerpa á varnarleiknum og taka eitt skref í einu.
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
HK-ingar ætluðu sér stóra hluti á síðustu leiktíð, enda búnir að upplifa þá stemmningu sem fylgir því að flytja sig upp um deild og hugnaðist hún ágætlega. Kópavogsbúar byrjuðu ágætlega, en síðan datt á kafli þar sem jafnteflisog tapleikir hrönnuðust upp og fljótlega varð ljóst að toppbaráttan ætti ekki fyrir HKingum að liggja þetta sumarið. HK vann 7 af 22 leikjum sínum á síðustu leiktíð, gerði 4 jafntefli og tapaði 11 leikjum. HK-ingar skoruðu 30 mörk og fengu á sig 38. HK varð í 8.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Ögmundur Ólafsson Aron Bjarnason Leifur Andri Leifsson Eyþór Helgi Birgisson Aaron Palomares Frosti Bjarnason Birgir Ólafur Helgason Birgir Magnússon Hafsteinn Briem Bjarki Már Sigvaldason Hervé Aka´a Ívar Örn Jónsson Davíð Magnússon Kristófer Ernir G. Haraldsson Ásgeir Aron Ásgeirsson Ólafur Valdimar Júlíusson Ásgeir Marteinsson Bjarni Þór Stefánsson Hólmbert Aron Friðjónsson Vilhjálmur Darri Einarsson Oddur Hólm Haraldsson Árni Helgason
Sementsverksmiðjan hf Mánabraut 20 300 Akranesi Sími: 430 5000
tími skagamanna gæti verið kominn Skagamenn eru hægt og bítandi að vakna til lífsins eftir að hafa haldið sig nokkuð til hlés og það verður að gefa Skagamönnum plús í kladdann fyrir að hlaupa ekki til og reyna að kaupa sér velgengni. Uppbyggingarstarfið er hægt og bítandi að skila sér, Skagaliðið sýndi oft á tíðum skemmtileg tilþrif á síðustu leiktíð og er til alls líklegt í sumar. Stangarvörðurinn Þórður Þórðarson er að mjaka sér inn á þjálfarakortið og það er gömul saga og ný að aldrei má vanmeta ÍA.
FG veitingar ehf Faxabraut 11 300 Akranes Sími: 431 3737
Blikksmiðja Guðmundar ehf Akursbraut 11 300 Akranesi
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Skagamenn tóku sér sinn tíma í að trekkja sig í gang á síðustu leiktíð, höfðu ekki sinn fyrsta sigur fyrr en í sjöttu umferð. Þeir voru taplausir í sjö síðustu leikjum sínum í deildinni og unnu fjóra af síðustu fimm. Taktleysi framan af leiktíðinni reyndist hins vegar dýrkeypt og Skagamann blönduðu sér aldrei almennilega í toppbaráttu deildarinnar. ÍA vann 9 af 22 leikjum sínum í fyrra, gerði 8 jafntefli og tapaði 5 leikjum. Skagamenn skoruðu 44 mörk og fengu á sig 28. ÍA varð í 5.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Páll Gísli Jónsson Aron Ýmir Pétursson Reynir Leósson Gary John Martin Ragnar Leósson Arnar Már Guðjónsson Emil Kristmann Sævarsson Ólafur Valur Valdimarsson Guðmundur Böðvar Guðjónsson Stefán Þór Þórðarson Andri Geir Alexandersson Guðjón Heiðar Sveinsson Hjörtur Júlíus Hjartarson Árni Snær Ólafsson Fannar Freyr Gíslason Ísleifur Örn Guðmundsson Dean Edward Martin Einar Logi Einarsson Mark Doninger Eggert Kári Karlsson Andri Adolphsson
ír-ingar leita að stöðugleika ÍR-ingar hafi barist við það undanfarin misseri að færa sig skörinni ofar, koma sér upp úr miðju- og jafnvel botnbaráttu og blanda sér í baráttu efstu liða af fullri alvöru. Þeir hófu leiktíðina í fyrra af miklum krafti og hafa á undanförnum árum átt kafla þar sem útlitið er vissulega bjart, en stöðugleikann hefur vantað. ÍR-ingar treysta á liðsheildina, snjallan þjálfara í Guðlaugi Baldurssyni og þolinmæði þeirra og aukin reynsla gætu farið að skila sér inni á vellinum.
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
ÍR hófu leiktíðina í fyrra með látum, unnu fjóra af fimm fyrstu leikjum sínum og voru sannfærandi gegn liðum sem spáð hafði verið velgengni. ÍRingar voru lengi vel í forystuhlutverkinu í deildinni, en heldur fjaraði undan liðinu þegar leið á leiktíðina og þeir misstu af toppbaráttunni. ÍRingar töpuðu fimm af sex síðustu leikjum sínum í deildinni. ÍR-ingar skoruðu 31 mark á síðustu leiktíð og fengu á sig 38. ÍR varð í 6.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Brynjar Örn Sigurðsson Axel Kári Vignisson Christopher Steven Vorenkamp Karl Brynjar Björnsson Brynjar Benediktsson Elías Ingi Árnason Halldór Arnarsson Sindri Snær Magnússon Jón Gísli Ström Tómas Agnarsson Haukur Ólafsson Árni Freyr Guðnason Almar Þorleifsson Örn Bergmann Úlfarsson Hrannar Karlsson Ásgeir Kári Ásgeirsson Jónatan Hróbjartsson Stefán Þór Pálsson Guðjón Gunnarsson Jóhann Björnsson Sigurður Þór Arnarsson
Seigla ehf véla- og bátaverkstæði Goðanesi 12 603 Akureyri
breytingar hjá norðanmönnum KA-menn eru orðnir langþreyttir á barningi í neðri hluta 1.deildar og hafa gengið í gegnum nokkrar breytingar á síðustu misserum. Erlendir leikmenn, sem myndað hafa hryggjarsúluna í liðinu, eru horfnir á braut, ungir og líklegir kandidatar eru komnir í þeirra stað. Gunnlaugur Jónsson hefur sannað það að hann kann ýmislegt fyrir sér sem þjálfari. Árangur KAmanna í sumar kemur til með að ráðast á þéttleikanum í liðinu og því hvort tekst að berja saman sterka vörn.
Straumrás hf Furuvöllum 3 600 Akureyri Sími: 461 2288
Axelsbakarí ehf Tryggvabraut 22 600 Akureyri Sími: 461 4010
Nuddstofa Akureyrar Hrísalundi 1a 600 Akureyri Sími: 462 3200
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
KA-menn voru í basli mestan hluta síðasta sumars, sýndu á köflum ágæta takta og stóðu þá hressilega í toppliðunum, en fljótlega varð ljóst að þeir myndu þurfa að hafa meiri áhyggjur af falldraugnum heldur en að gæla við toppliðin. KA-menn voru án sigurs í sex síðustu umferðum deildarinnar og voru farnir að sogast óþægilega nálægt fallsvæðinu. KA vann 6 af 22 leikjum sínum á síðustu leiktið, gerði 6 jafntefli og tapaði 10 leikjum. KA-menn skoruðu 29 mörk og fengu á sig 43. KA varð í 9.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Haukur Heiðar Hauksson Víkingur Hauksson Guðmundur Óli Steingrímsson Ágúst Örn Arnarson Davíð Rúnar Bjarnason Hallgrímur Mar Steingrímsson Ómar Friðriksson Steinn Gunnarsson Sigurjón Fannar Sigurðsson Elvar Páll Sigurðsson Sandor Matus Jón Heiðar Magnússon Stefán Hafsteinsson Haukur Hinriksson Arnór Egill Hallsson Ívar Guðlaugur Ívarsson Jakob Hafsteinsson Fannar Hafsteinsson Andrés Vilhjálmsson Daniel Jason Howell
Gríptu með þér Floridana í ræktina. Morgunsafi, Heilsusafi og Appelsínusafi frá Floridana eru 100% hreinir ávaxtasafar framleiddir úr úrvals hráefnum og innihalda engan viðbættan sykur. Fáðu þér Floridana og lifðu vel.
LIFÐU VEL!
taka verður leiknismenn alvarlega Leiknismenn komu mörgum þægilega á óvart með því að gera harða hríð að toppsætum 1.deildarinnar á síðustu leiktíð. Sigursteinn Gíslason, einn sigursælasti knattspyrnumaður landsins, hefur einstakt lag á því að fá það besta út úr sínum mönnum og þótt liðið sé ekki beinlínis stjörnum prýtt er það ágætlega mannað, kann sín takmörk og keyrir vel á sína styrkleika. Leiknismenn eru orðin þekkt stærð og ágætur árangur í sumar ætti ekki að koma neinum á óvart.
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Leiknismenn blönduðu sér af fullum krafti í toppbaráttu 1.deildarinnar á síðustu leiktíð og voru hársbreidd frá því að færa sig upp um deild. Þeir hnutu um síðustu hindrunina og sátu eftir með sárt ennið, jafnmörg stig og Þórsarar sem lyftu sér upp í Pepsi-deildina á markamun. Leiknismenn unnu 13 af 22 leikjum sínum í 1.deildinni í fyrra, gerðu 4 jafntelfli og töpuðu 5 leikjum. Þeir skoruðu 32 mörk og fengu á sig 19. Leiknir varð í 3.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Gunnar Einarsson Steinarr Guðmundsson Ólafur Hrannar Kristjánsson Kristján Páll Jónsson Óttar Bjarni Guðmundsson Aron Daníelsson Brynjar Óli Guðmundsson Kjartan Andri Baldvinsson Gestur Ingi Harðarson Hilmar Árni Halldórsson Eyjólfur Tómassob Eggert Rafn Einarsson Pape Mamadou Faye Brynjar Hlöðversson Sigmar Egill Baldursson Þorgeir Leó Gunnarsson Praveen Gurung Skúli Bragason
Hótel Fosstún Eyravegur 26 800 Selfoss Sími: 4801200
dýrmæt reynsla gæti komið að notum Styrkur Selfyssinga liggur í samheldni, góðri varnarvinnu allra liðsmanna og snörpum sóknarleik. Þegar þeim tekst að keyra á styrkleika sína eru þeir erfiðir við að eiga, sigrar á erfiðum útivöllum á síðustu leiktíð tóku af allan vafa um það, en reynsluleysi háði þeim í hópi þeirra bestu. Selfyssingum hefur bæst góður liðsstyrkur í þjálfaranum Loga Ólafssyni, sem kann öll trixin í bókinni, og reynsluboltum sem gætu reynst ómetanlegir, leggja ávallt sitt af mörkum og geta miðlað af reynslu sinni.
Dekkjalagerinn Hjólbarðaþjónusta Gagnheiði 49 800 Selfossi
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Selfyssingar lærðu dýrmæta lexíu á síðustu leiktíð; líf nýliðanna í Pepsi-deildinni er enginn dans á rósum. Þrátt fyrir ljósa punkta og góða spretti var róðurinn erfiður, botnsætið reyndist hlutskipti sunnanmanna og þar með fall í 1.deild. Selfyssingar unnu 5 af 22 leikjum sínum í Pepsi-deildinni í fyrra, gerðu 2 jafntefli og töpuðu 15 leikjum. Þeir skoruðu 32 mörk og fengu á sig 51. Selfoss varð í 12.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð.
Arilíus Marteinsson Endre Ove Brenne Auðun Helgason Andri Freyr Björnsson babacar Sarr Viðar Örn Kjartansson Ingþór Jóhann Guðmundsson Jóhann Ólafur Sigurðsson Josep Edward Tillen Ibrahima Ndiaye Ingi Rafn Ingibergsson Elías Örn Einarsson Sævar Þór Gíslason Þorsteinn Daníel Þorsteinsson Ingvi Rafn Þórarinsson Sveinn Fannar Brynjarsson Sidy Sow Magnús Ingi Einarsson Sigurður Eyberg Guðlaugsson
ólsarar búa að góðum anda Víkingar heilluðu margan knattspyrnuáhugamanninn á síðustu leiktíð, þeir stóðu sig frábærlega í 2.deildinni og frammistaða þeirra í bikarkeppninni vakti verðskuldaða athygli. Þar komu styrkleikar liðsins og stáltaugar ágætlega í ljós. Víkingar eru vel skipulagðir og hafa innan sinna raða leikmenn sem geta brotið upp leikinn og ráðið úrslitum á ögurstundu. Erlendu leikmennirnir leika mikilvæg hlutverk í liðinu, en ekki má vanmeta framlag heimamannanna, sem eru tilbúnir til að æla lifur og lungum fyrir félagið sitt.
þróttarar hafa verk að vinna Þróttarar hafa eytt dágóðum tíma í það á undanförnum árum að flakka á milli Pepsi-deildar og 1.deildar, hafa ekki náð stöðugleikanum til að halda sér í deild þeirra bestu en hafa hins vegar verið of góðir til að dvelja lengi í næstefstu deild. Það hefur tekið þá tíma að aðlagast breytingum á leikmannahópnum og spennandi verður að sjá hvernig heimalningnum Páli Einarssyni, einum áreiðanlegasta leikmanninum í sögu félagsins, farnast í starfi þjálfara.
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Segja má að Víkingur frá Ólafsvík hafi spólað í gegnum 2.deildina á síðustu leiktíð með glæsibrag. Ólsarar rúlluðu deildinni upp og voru stöndugir á öllum vígstöðvum; þeir skoruðu 56 mörk (aðeins BÍ/Bolungarvík skoraði meira eða 58 mörk) og fengu aðeins á sig 19 mörk, fæst allra liða í deildinni. Víkingar unnu 18 af 22 leikjum sínum í 2.deildinni í fyrra, gerðu 4 jafntefli og töpuðu engum leik. Víkingar urðu deildarmeistarar 2.deildar á síðustu leiktíð.
Einar Hjörleifsson Ragnar Már Sigrúnarson Tomasz Luba Birgir Hrafn Birgisson Þorsteinn Már Ragnarsson Edin Beslija Emir Dokara Kristján Óli Sigurðsson Eldar Masic Brynjar Kristmundson Dominik Bajda Helgi Óttarr Hafsteinsson Heimir Þór Ásgeirsson Heiðar Atli Emilsson Steinar Már Ragnarsson Alfreð Már Hjaltalín Fannar Hilmarsson Ingólfur Örn Kristjánsson Artjoms Goncars
árangurinn í fyrra
Leikmannahópurinn
Þróttarar byrjuðu leiktíðina í fyrra á því að vinna og tapa til skiptis, en lentu fljótlega í sex leikja taphrinu sem sló úr þeim vind. Þeim tókst þó að forðast taumlausa botnbaráttu með ágætum spretti um mitt sumar og öðrum til undir lokin og sigldu mikið til lygnan sjó um og rétt fyrir neðan miðja deild. Þróttarar unnu 8 af 22 leikjum sínum á síðustu leiktíð, gerðu 5 jafntefli og töpuðu 9 leikjum. Þeir skoruðu 32 mörk og fengu á sig 37 mörk. Þróttur varð í 7.sæti 1.deildar á síðustu leiktíð.
Trausti Sigurbjörnsson Kristján Einar Auðunsson Birkir Pálsson Davíð Stefánsson Oddur Björnsson Sveinbjörn Jónasson Arnþór Ari Atlason Erlingur Jack Guðmundsson Halldór Arnar Hilmisson Dusan Ivkovic Guðfinnur Þórir Ómarsson Hjörvar Hermannsson Kristinn Steinar Kristinsson Snæbjörn Valur Ólafsson Einar Sigurðsson Davíð Logi Gunnarsson Egill Björnsson Ingvi Sveinsson Jónas Guðmundsspm Daníel Benediktsson
VIÐ ELSKUM FÓTBOLTA EINN STAÐUR | ALLT SPORTIÐ WWW.SPORT.IS
SPORT.IS ER MEÐ UM 50.000 LESENDUR Í HVERRI VIKU FÓTBOLTINN ER HJÁ OKKUR