Stockfish Film Festival 2021

Page 1

Stockfish Film

May 20th–30th

Bíó Paradís | stockfishfestival.is | Tickets: tix.is

Festival

2021


Þakkir / Thanks Stockfish Film Festival is made possible with the collaboration with these great sponsors.

SKL Starfsfólk Staff Festival director Marzibil S. Sæmundardóttir Program and Events Manager Rósa Ásgeirsdóttir Interns Eyja Orradóttir, Nikola Sedlácková

Stjórn Board Ari Alexander Ergis Magnússon Kvikmyndagerðarmaður / Filmmaker Félag kvikmyndagerðarmanna / The Icelandic Film Makers Association

Bergsteinn Björgúlfsson

PR & Publishing Manager Elín Arnar Publishing Assistant Óli Hjörtur Ólafsson

Kvikmyndatökustjóri / DOP, Félag kvikmyndatökumanna / Icelandic Cinematographers Society

Production & Venue Manager Ársæll Sigurlaugar Níelsson Venue intern Júlíus Elvar Ingason

Friðrik Þór Friðriksson

The festival is also eternally grateful for the contribution of the many volunteers who work for the festival.

Guðrún Edda Þórhannesdóttir

Framleiðandi og leikstjóri / Producer and Director Samtök kvikmyndaleikstjóra (SKL) / Film Director’s Guild of Iceland

Framleiðandi / Producer, SÍK / Association of Icelandic Film Producers

Huldar Breiðfjörð Handritshöfundur / Scriptwriter, Félag leikskálda og handritshöfunda / Icelandic Writers Association

Sunna Guðrún Pétursdóttir kvikmyndagerðarkona / Filmmaker, FK / The Icelandic Filmmakers Association

Tinna Hrafnsdóttir Leikkona og leikstjóri / Actress and director, FÍL / The Icelandic Actors Guild


Um Stockfish Festival

Miðasala / Ticket Sales

Stockfish Film Festival er Alþjóðleg kvikmyndahátíð sem fer fram í sjöunda sinn í Bíó Paradís. Heildardagskrá má finna á öftustu opnu en lesa má nánar um kvikmyndir í þessum bæklingi. ATH. að þær myndir sem ekki eru með ensku tali eru með enskum texta. Allar upplýsingar sem hér eru birtar eru með fyrirvara um breytingar og viljum við benda á að upplýsingar eru uppfærðar reglulega á www.stockfishfestival.is

Bíó Paradís – www.tix.is

About Stockfish Festival

The pass gives you access to all films and events as long as there is space. Tickets need to be collected at the desk before the screenings start. The pass also grants following discounts during the festival.

Stockfish Festival is an international film festival taking place for the 7th time this year in Bíó Paradís. In this brochure you will find information on all of our films as well as the full schedule on the final page. Please be aware that the information is subject to change so it’s always good to check our homepage www.stockfishfestival.is where we will update any changes.

Verðskrá / Pricelist Hátíðarpassi / Festival Pass / 14.900 kr. Veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu og sýna passann. Handhafar passans fá einnig eftirfarandi sérkjör á meðan hátíð stendur.

Bíó Paradís 15% discount Beer and wine happy hour price

Klippikort / Discount Card / 6.400 kr. Fimm sýningar og ein þeirra frí. Það þarf að sækja miða í miðasölu áður en sýning hefst. Five tickets for the price of four. Tickets need to be picked up at info desk before the show begins.

Stakur miði / Single Ticket / 1.600 kr. Þú finnur okkur hér / You can find us here stockfishfestival.is /stockfishfilmfestival @StockfishFest stockfishfestival #stockfishfestival #stockfish20

Útgefandi: Stockfish Film Festival Eintök: 2.000 Prentun: Litróf

3


Gleðilega hátíð kæru kvikmyndaunnendur! Happy festival dear moviegoers! Stockfish hátíðin er einskær menningarveisla sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Vissulega ber hátíðin skertan hlut frá borði í ár, þegar kemur að bransaviðburðum og erlendum gestum, vegna heimsfaraldurs en kvikmyndadagskráin er því glæsilegri. Við vitum nú að það eru hreinlega forréttindi að komast í bíó í Bíó Paradís og geta notið þess besta sem völ er á úr heimi kvikmyndanna. Ég vona innilega að þið njótið í botn!

The Stockfish Film Festival is a truly unique cultural event that no one should miss. It is a fact that the festival has a reduced program this year, when it comes to industry events and foreign guests, due to the pandemic but the screening program is even more ambitious than before. Today it is a privilege to be able to go to the theater and enjoy the best from the world of cinema in Bíó Paradís. I sincerely hope you enjoy it to the fullest!

Að lokum vil ég þakka öllum samstarfs- og styrktaraðilum Stockfish, án ykkar værum við ekki til!

Lastly, I would like to thank all of Stockfish’s sponsors and collaborators. Without you we would certainly not exist! Marzibil S. Sæmundardóttir, framkvæmdastjóri Stockfish Film Festival / Stockfish festival director

4


Stockfish 2020 Það er full ástæða til að fagna nú þegar Stockfish kvikmyndahátíðin er haldin í sjöunda sinn í Reykjavík dagana 20.-30. maí. Hátíðarinnar hefur verið beðið af óvenju mikilli eftirvæntingu, enda rúmt ár síðan hún var haldin síðast - rétt áður en heimsfaraldurinn skall á okkur sem hafði í för með sér miklar takmarkanir á menningarviðburðum um allan heim. Það er því kærkomið að hátíðinni skuli aðeins hafa verið frestað um tvo mánuði í staðinn fyrir að vera slegin af, og að kvikmyndaáhugafólki gefist nú kostur á að njóta ánægjustunda í Bíó Paradís yfir góðri mynd eftir langt hlé. Það er óhætt að segja að maður kunni nú enn betur að meta þá töfra sem felast í því að sitja í myrkvuðum salnum, fá sér popp og kók og njóta samvista við aðra bíógesti. Eins og fyrr er markmið Stockfish hátíðarinnar tvíþætt - að efla kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring, og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng. Á bransadögunum er boðið upp á fjölbreytta fyrirlestra og vinnustofur og býr til samtal og tengsl milli íslensks og alþjóðlegs kvikmyndagerðarfólks. Stockfish hátíðin verður með breyttu sniði þetta árið í ljósi aðstæðna – en ef það er einhver geiri á Íslandi sem getur græjað frábæra kvikmyndahátíð með öllum sóttvarnarreglum, þá er það hinn íslenski kvikmyndageiri. Ég vil fyrir hönd borgarinnar óska Stockfish kvikmyndahátíðinni til hamingju með þá metnaðarfullu dagskrá sem er í boði næstu 10 daga, og ég hvet alla til að mæta í Bíó Paradís! We have a good reason to celebrate, now that the Stockfish Fish Film Festival is about to run for the seventh time here in Reykjavik. The festival was one of the very last cultural activities to take place last year, before the world almost came to a halt due to the Covid-19 pandemic and, thankfully, has only been delayed by 2 months now for the very same reasons.

It is a great relief for film-enthusiasts here in Iceland and other guests alike, to be physically able to enjoy this feast of movies for ten days in a row. After enduring months of harsh restrictions of gatherings and limited availability of cultural events, we now truly appreciate the simple things in life – such as actually being able to sit down in the cinema to watch interesting films with others preferably with soda and popcorn at hand. From the beginning, the Stockfish Film Festival has aspired to create a platform in Reykjavík to encourage collaboration between domestic and international film communities. This is done by offering a great number of panels and seminars throughout the festival aiming to educate and inspire as well as to create a strong connection between filmmakers and film lovers from home and abroad. This year’s festival has been adjusted to the circumstances, but if there is one sector in Iceland that can make a great film festival while adhering to existing infection control regulations, it is the Icelandic film sector. On behalf of the City of Reykjavík, I want to congratulate the organizers of the Stockfish Film Festival for offering this ambitious programme during these trying times – and I truly encourage everyone to use this great opportunity to show up and celebrate the magical world of films in Cinema Paradise! Dagur B. Eggertsson Borgarstjóri / Mayor

5


Njótum evrópskrar menningar! Enjoy European culture! Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi styður enn og aftur við Stockfish-kvikmyndahátíðina og leggur sitt af mörkum til að tryggja að hágæða kvikmyndir frá öðrum Evrópulöndum berist til Íslands.

The Delegation of the European Union to Iceland is happy to support once again the Stockfish Film Festival and to play our part in bringing high-quality films from other European countries to Iceland.

Fjölmörg dæmi finnast um það mikilvæga og jákvæða hlutverk sem listir og menning gegna í lífi okkar. Þjóðir hafa þróað sína menningarlegu ímynd með listsköpun, og kvikmyndagerð festir ekki aðeins sögulegar staðreyndir á filmu heldur einnig menningu. Í meira en 100 ár hefur kvikmyndagerð þannig varðveitt menningu okkar og veitt komandi kynslóðum sýn inn í heiminn sem við búum í.

There are many examples of the important and positive role that art and culture play in our lives. Nations have developed their own cultural image through the creation of art, and cinema documents not only historical fact - but also culture. For more than 100 years, filmmaking has been documenting our culture, thereby providing future generations a guide to the world in which we live.

Þar af leiðandi vinnur Evrópusambandið að því að efla kvikmyndaiðnaðinn með MEDIA-hluta Creative Europe-áætlunarinnar. Árið 2021 hélt MEDIA upp á 30 ára stuðning við evrópskan kvikmyndaiðnað og var fjárhagsáætlun hennar aukin verulega fyrir tímabilið 2021-2027. Hún nemur nú 1,4 milljörðum evra. Þessi fjármögnun miðar að því að efla nýsköpun og skapa tækifæri til þess að segja sögur.Sögur sem annars hefðu ef til vill ekki heyrst.

Consequently, the European Union works towards strengthening the film industry through the MEDIA sub-programme of the Creative Europe initiative. In 2021, the MEDIA programme celebrated 30 years of supporting European films and its significantly increased budget for the period 2021-2027 now amounts to 1.4 billion euros. Such funding aims to enable innovation and create opportunities for storytelling. Stories that might not have been heard otherwise. Lucie Samcova - Hall Allen, sendiherra Evrópusambandsins Ambassador of the European Union Nálgast má frekari upplýsingar um ESB hjá okkur: facebook.com/Evropusambandid twitter.com/EUinICELAND

6


Enjoy the best that European film making has to offer!

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi styrkir Stockfish. The EU Delegation to Iceland supports Stockfish. 7


OPENIN

OPNUN

MYND AR

ILM GF

The Last Ones Opening Film 20.05 R1 kl 19:20, R2&3 kl 19:40 25.05 R1 kl 22:00

Nútíma ‘Lapplandsvestri’ sem fylgir eftir hópi hreindýrahirða, námuverkamanna og úreltum rokkara sem öll reyna að deyfa eymd sinni með einhverju utanaðkomandi. A modern ‘Lapland Western’ which studies the lives and battles between reindeer herders, miners and a washed-up rockstar living on the same piece of Finnish tundra.

8


EVRÓPSKA

FRUM S

ING ÝN

PRE M

Eva is a young factory worker during the warera in Eastern Europe. Her plan is to work hard and keep her head down until her husband returns from the war. By the time he arrives however, everything has taken a turn for the worse.

E IER

Ung stúlka að nafni Eva vinnur í verksmiðju á stríðsárum í Austur-Evrópu. Hennar áætlun er að láta lítið fyrir sér fara og lifa af þar til eiginmaður hennar mun snúa aftur úr stríðinu. En daginn sem eiginmaður hennar snýr aftur er allt breytt.

FILMS AN

24.05 R1 kl 18:00, 25.05 R2 kl 21:15, 27.05 R2 kl 17:30

MYNDIR EUROPE

Little Kingdom

R

Apausalypse 21.05 R1 kl 18:00, 24.05 R1 kl 20:45, 28.05 R1 kl 18:00

FRUM S

ING ÝN

Spring Blossom 24.05 R1 kl 22:10, 28.05 R2 kl 17:45, 29.05 R2 kl 22:10

Hin 16 ára gamla Suzanne kynnist eldri manni sem hún verður heltekin af. Henni leiðist unglingsaldurinn og leitast í manninn til að flýja hversdagsleika sinn. The 16-year-old Suzanne is bored of people her age. One day she meets an older man and becomes obsessed with him. He becomes her escape from everyday teenage life.

9

PRE M

Art always finds a way, even when everything has been put on pause. In this multimedia piece, we go on a journey with dancers, musicians, and philosophers across Iceland during the lockdown and explore the question: What is the meaning of the great stop, the apausalypse?

E IER

Listin finnur sér ávallt farveg, jafnvel þótt allt hafi verið sett á pásu. Í þessu margmiðlunarverki, sláumst við í hóp dansara, tónlistarmanna og heimspekinga um land allt í leit að svari við spurningunni: Hver er tilgangurinn með þessari stóru alheims pásu?


Pinocchio 22.05 R2 kl 17:15, 26.05 R2 kl 19:45, 30.05 R2 kl 17:30

Nýstárleg nálgun á hinni margsögðu klassísku sögu um hann Gosa. A new imagining of the iconic story of Pinocchio, the puppet beloved across the world.

There Is No Evil 23.05 R2 kl 21:00, 29.05 R1 kl 16:00

Tíð notkun dauðarefsingar í Íran skoðuð frá fjórum ólíkum sjónarhólum. Centers around four stories that variate around the themes of strength and the death penalty in Iran.

Beginning 20.05 R1 kl 22:00, 28.05 R1 kl 19:10, 30.05 R1 kl 19:10

Sprengju er kastað inn um glugga í miðri samkomu Votta Jehóva. Á sama tíma hrynur heimur Yönu, eiginkonu leiðtoga kirkjunnar sem upplifir innri átök gagnvart eigin löngunum og þrám. In a sleepy provincial town, a Jehovah’s witness church is attacked by an extremist group. In the midst of this conflict, the familiar world of Yana, the wife of the community leader slowly starts to crumble.

10


ALÞJÓLEG

Enrique, herforingi sem tók þátt í þjóðarmorði í Guatemala, er sýknaður af kæru vegna stríðsglæpa. Andinn La Llorona, vofa fórnalamba úr fortíðinni er leyst úr læðingi og Enrique heyrir grátur hennar á nóttu hverri.

AL FILMS ON

21.05 R2 kl 21:30, 27.05 R1 kl 22:20

ERNAT INT I

La Llorona

MYNDIR AR

Enrique, a retired General who oversaw a genocide in Guatemala, is aquitted of any war crimes. The spirit of La Llorona is unleashed to wander the world like a lost soul amongst the living. At night, Enrique starts to hear her wailing.

Sun Children 23.05 R2 kl 16:50, 25.05 R1 kl 18:00, 27.05 R1 kl 20:15

Hinn 12 ára Ali og vinir hans vinna hörðum höndum við að sjá fyrir fjölskyldum sínum með allskyns íhlaupa verkum og smáglæpum. Einn daginn er Ali treyst fyrir að sækja fjársjóð sem er falinn neðanjarðar. The 12-year-old Ali and his three friends work hard doing small jobs and petty crimes to survive and support their families. One day Ali is entrusted to find a hidden treasure underground.

Tzarevna Scaling 21.05 R2 kl 17:30, 26.05 R1 kl 21:45, 30.05 R2 kl 22:00

Polina er fiskverkakona sem fær gefins te frá undarlegri gamalli konu sem umbreytir draumum hennar í súrrealískt ævintýri. Polina, a fishmonger, drinks tea that was given to her from a strange old woman that transforms her dreams into a magnificent fairytale.

11


Promising Young Woman 21.05 R1 kl 19:50, 23.05 R1 kl 19:50

Mörkuð erfiðum atburðum úr fortíð þræðir Cassie bari og næturklúbba og þykist vera dauðadrukkin í þeim tilgangi að lokka til sín menn sem nýta sér konur í slíkum aðstæðum. Dressed to kill, at night, Cassie frequents the local bars and nightclubs, pretending to be dead-drunk, utterly helpless and vulnerable. And, every week, lethally beautiful Cassie is on the prowl for all sorts of nocturnal predators and other wolves in sheep’s clothing.

Babyteeth 23.05 R1 kl 22:10, 29.05 R1 kl 19:00

Milla er ung stúlka sem berst við krabbamein en líf hennar tekur óvænta stefnu þegar hún verður ástfangin af Moses sem er smákrimmi og dópsali, með öðrum orðum martröð allra foreldra. Cancer patient Milla’s life takes a sudden turn when she falls madly in love with small time drug dealer Moses, in other words her parents’ worst nightmare.

La Fortaleza 23.05 R2 kl 18:50, 28.05 R2 kl 21:30, 30.05 R1 kl 21:50

Á flótta undan eigin alkóhólisma og erfiðum aðstæðum í Venesúela heldur Roque inn í frumskóg Amazon til að gera upp kofa sem hann byggði á tíma sem hann var hamingjusamari í lífinu. To escape the crisis in Venezuela, and his alcoholism, Roque retreats into the Amazon jungle to renovate a cabin he built during happier times.

12


Dinner in America 22.05 R1 kl 21:30, 25.05 R1 kl 20:00

Pönk rokkari á flótta og ung kona sem er hugfangin af hljómsveitinni hans verða ástfangin og fara saman í epíska ferð um niðurnídd úthverfi miðvestur ríkjanna í Bandaríkjunum. An on-the-lam punk rocker and a young woman obsessed with his band unexpectedly fall in love and go on an epic journey together through America’s decaying Midwestern suburbs.

The Twentieth Century (Almost) Midnight Madness 21.05 R1 kl 22:15, 28.05 R1 kl 22:15

Toronto, 1899. Ungur upprennandi stjórnmálamaður Mackenzie King dreymir um að verða Forsætisráðherra Kanada. En ástríða hans fyrir blæti gæti orðið honum fjötur um fót. Toronto, 1899. Aspiring young politician Mackenzie King dreams of becoming the Prime Minister of Canada. But he hesitates in love between a British soldier and a French-Canadian nurse, King furtively indulges a fetishistic obsession that may well be his downfall.

The Man Who Sold His Skin 22.05 R1 kl 19:30, 26.05 R1 kl 19:30, 29.05 R2 kl 20:00

Sam Ali flýr stríðsþjáð heimaland sitt og leiðir hans liggja til Evrópu að því gefnu að hann gefi listamanni leyfi til að húðflúra bak sitt. Sam Ali flees his war-torn home country for a life of peace in Europe. The price to pay for his new life is to let an artist tattoo his back.

13


Award winning documentaries

D I S K PA N

Colombia In My Arms — New Nordic Voice 25.05 R2 kl 17:45, 27.05 R2 kl 21:50, 29.05 R1 kl 21:30

Friðaryfirlýsing milli FARC skæruliða og ríkisstjórnar Kólumbíu kveikir ringulreið í landinu. Hvernig er hægt að halda friði í landi misskiptingar ef ofbeldi er talin eina leiðin? The peace agreement between FARC guerrillas and the Colombian Government throws the country into chaos. What happens to a fragile peace in an unequal country if doing the ‘wrong’ thing may easily be justified as the only means of struggle?

The Painter And The Thief — Best Nordic Documentary 22.05 R2 kl 21:45, 29.05 R2 kl 17:00

Listakona vingast við þjóf sem gerst hafði sekur um að stela málverkunum hennar. Listakonan og þjófurinn styðja hvort við annað og veita hvort öðru innblástur fyrir nýja list og nýtt líf. An artist befriends the thief who stole her paintings. The painter and the thief support each other through their struggles and inspire new art and a new life.

14

O

RA

M A FO C

U

S

N

OR


Award winning shorts 25.05 R2 kl 19:45, 26.05 R2 kl 22:15

Samansafn þriggja verðlauna stuttmynda frá Nordisk Panorama hátíðinni í fyrra. A collection of three award winning shorts from last year’s Nordisk Panorama festival.

Fucking Adopted – New Nordic Voice Nora Nivedita Tvedt — 22 min — Norway

Tvær konur sem voru ættleiddar sem börn skoða hvers vegna þær eiga erfitt með að ræða uppruna sína. Two women who were adopted as children discuss why they struggle to talk about their origins.

The Nannies – Audience Award Signe Barvild Stæhr — 22 min — Denmark

Leikstjórinn leitar til barnsfóstra sinna úr æsku hennar til að varpa ljósi á atburðarásina sem leiddi til dauða móður hennar. The director looks to her childhood nannies to try and piece together what happened the night that her mother died.

The Affected – Best Nordic Short Rikke Gregersen — 13 min — Norway

Farþegi í flugvél neitar að setjast niður fyrir flugtak til þess að koma í veg fyrir brottvísun manns. Farþegar og áhöfn neyðast til að taka afstöðu í málinu. A flight passenger refuses to take their seat before take-off in an attempt to stop a deportation. Fellow passengers and cabin crew are forced to take a political stance.

15


No Ordinary Man 24.05 R2 kl 22:00, 26.05 R2 kl 18:00

Ævisaga tónlistarmannsins Billy Tipton sem var mikill brautryðjandi í jazz heiminum á síðustu öld. Heimurinn komst að því að Tipton væri transmaður eftir að hann var látinn og er kvikmyndin tækifæri til að endurskrifa sögu hans í umburðarlyndari heimi. Jazz musician Billy Tipton’s story is re-imagined and performed by trans artists as they collectively paint a portrait of an unlikely hero.

Some kind of heaven 20.05 R2 kl 22:10, 24.05 R2 kl 18:15, 27.05 R1 kl 18:00

Innlit í líf íbúa í stórfenglegu samfélagi eftirlaunaþega í Flórída. Aðstæður virðast fullkomnar við fyrstu sýn en ekki er allt gull sem glóir. Behind the gates of a palm tree-lined fantasyland, four residents of America’s largest retirement community strive to find solace and meaning.

Yung Lean: In My Head 22.05 R2 kl 19:45, 28.05 R2 kl 19:30

Hrífandi uppvaxtarsaga tónlistarmannsins Yung Lean sem reis hratt á stjörnuhiminn og átti í erfiðleikum með að fóta sig í hörðum heimi rappiðnaðarins. Yung Lean: In My Head is a riveting generational tale portraying a young man’s passage into adulthood as well as his journey through fame, drugs, friendship and mental illness.

16


Sprettfiskur I / Shortfish I 22.05 R1 kl 17:00 - Q&A, 26.05 R1 kl 17:30

Eldhús eftir máli Kitchen by Measure

Dalía Dalia

Leikstjórar: Atli Arnarsson og Solrún Ylfa Ingimarsdóttir Framleiðendur: Atli Arnarsson, Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir og Katrín Helga Ólafsdóttir

Leikstjóri: Brúsi Ólason Framleiðandi: Kári Úlfsson

Ingólfur fær þá flugu í höfuðið að smíða hið fullkomna eldhús fyrir konuna sína.

Ungur strákur þarf að eyða helginni í sveitinni með pabba sínum. A six year old boy of divorced parents spends a weekend at his dad’s farm.

Ingólfur, an inventive Icelander, gets hooked on the idea of building the perfect kitchen for his wife.

Animalia Animalia

Milli tungls og jarðar Between Earth and the Moon

Leikstjóri og framleiðandi: Rúnar Ingi

Leikstjórar og framleiðendur: Anna Karín Lárusdóttir og Hekla Egils

Umkringdur leikfangadýrum tekst faðir á við missi og leitast eftir tengingu í síðasta sinn. Surrounded by toy animals, a father struggling with loss searches for one last connection.

Fjölskylda tekst á við missi eftir dularfullt hvarf elsta sonarins. A family grapples with loss after their eldest son mysteriously disappears.

Þetta ætti að batna? This should get better?

Jökull Jökull

Leikstjóri: Alex Snær Welker Pétursson Framleiðendur: Jaspis & Helluland

Leikstjóri: Axel Frans Gústavsson Framleiðandi: Maria de Araceli Quintana

Benedikt hættir með Friðriku en á erfitt með að losna við hana úr huganum sínum.

Jökull er lagður inná geðdeild eftir sjálfsvígstilraun og kynnist þar Kötlu.

Benedikt breaks up with Friðrika but he can’t seem to get her out of his head.

Jökull meets Katla after being admitted to a mental institution following a suicide attempt.

17


Sprettfiskur II / Shortfish II 23.05 R1 kl 17:00 - Q&A, 30.05 R1 kl 17:00

Spagettí Spaghetti

Bussi, Baba Bussi, Baba

Leikstjórar og framleiðendur: Nikulás Tumi, Egill Gauti Sigurjónsson

Leikstjóri: Bahare Ruch Framleiðandi: Samúel Lúkas

Karólína neyðist til þess að hlaupa í vinnuna eftir að hún klessir á bíl dularfulls manns í leðurjakka.

Ung kona semur bréf til föður síns þar sem hún rifjar upp samband þeirra og heimilisofbeldi sem þau urðu fyrir af hendi móður hennar.

A young woman rushes to work after she crashes the car of a mysterious man in a leather coat.

A young woman composes a letter to her father where she reminisces about their relationship and the domestic abuse they suffered from the hand of her mentally ill mother.

Mánudagur Monday Leikstjóri: Bergur Árnason Framleiðendur: Guðný Rós Þórhallsdóttir, Dorothea Olesen Halldórsdóttir Hinn sex ára gamli Úlfur á í erfiðleikum með að aðlagast skólanum. Ari á erfitt með að ná til áhugalausa 9. bekkjarins sem hann er að kenna. Matilda hefur áhyggjur af því að dóttir hennar sé að fjarlægjast sig. Six year old Úlfur is having trouble adjusting to school. Ari struggles to teach his uninterested 9th grade class. Matilda is worried about her daughter growing away from her.

Blindhæð Blindsided Leikstjóri: Daníel Bjarnason Framleiðendur: Daníel Bjarnason, Oddur Elíasson Þegar ung móðir týnir barni sínu í fyrsta sinn, neyðist hún til að takast á við tilfinningar sem hún hefur aldrei upplifað áður. When a young mother loses her child, she is forced to confront emotions she has never experienced before.

18

Allir hundar deyja All dogs die Leikstjóri: Ninna Pálmadóttir Framleiðendur: Shao Min Chew Chia, Ninna Pálmadóttir og Oddur Elíasson. Um þokukennda helgi herja aldraður bóndi og hundurinn hans einvígi við dauðann. On a foggy weekend, an aged farmer and his dog duel mortality.

Lífið á eyjunni Island Living Leikstjóri: Viktor Sigurjónsson Framleiðendur: Atli Óskar Fjalarsson & Viktor Sigurjónsson Bragi á erfitt með að alast upp í smábæjarsamfélagi og stofnar hljómsveit með nýjum vini sínum úr borginni í tilraun til að losna úr greipum hversdagsleikans. In a remote village in the East Fjords, a young boy and his newfound friend enter the local talent competition in an effort to rebel against the tedious duties of everyday life.


19


HEILAGUR ANDI

A

SAG

U-

STATE OF FLOW

physicalcinemafest.com

NN

BRE

LS NJÁ

THE CORRIDOR

ÁGIRN

BEN

Ruth Hansen


PHYSICALCINEMAFEST.COM 21 maí - 19.30

24 maí – 20.10

25 maí - 20.00

27 maí. - 20.00 30 maí -- 20.00

PERFECT HUMAN Jorgen Leth RUNNING AROUND Ria Pacquée VASULKA EFFECT Hrafnhildur Gunnarsdóttir ÁGIRND (1952) Svala Hannesdóttir FLAT-CHARLESTONE (1927) Ruth Hansen / Loftur Guðmundsson BRENNU-NJÁLSSAGA (1980) Friðrik Þór Friðriksson INK IN MILK Gernot Wieland THE CORRIDOR Sarah Vanagt WHEN WE ARE BORN Ólafur Arnalds, Vincent Moon LILI An van. Dienderen THE ALLENS Erik Bunger VIOLIN FASE Eric Pauwels with Ann Terese K BETWEEN RELATING AND USE Nazli Dinçel ICELANDIC DANCE COMPANY premier 4 works BEN Teresa Sala, Gabriel Beddoes, Ilaria Vergani, Mattia Parisolo I STOLE THIS PIECE 7 works - Wiola Ujazdowska (PL/IS),

Vikram Pradhan (IN/IS), Anete Tambaka (LV),Yelena Arakelow (CH/IS), Sturla Sigurðsson (IS), Sunneva Ása Weisshappel (IS), Renāte Feizaka (LV/IS) 18 VASALJÓS // 18 flashlights Árni Jónsson NÚLLPUNKTUR Rebekka Rafnsdóttir HEILAGUR ANDI Jón Sæmundur Auðarson IIOII Rakel Jónsdóttir LOCOMOTION Ugnė Kavaliauskaitė TRANSUMATO Elena Skripkina CARIBBEAN DREAMS Berglind Erna Tryggvadóttir TRANSGRESSION Cel Crabeels MINNINGAR Concert at Mengi. Eyrún Engilbertsdóttir, Úlfur Hansson, Magnus Bergsson, Daniele Girolamo 21


20:00–22:00

18:00–20:00

16:00–18:00

20. maí Fimmtudagur

21. maí Föstudagur

22. maí Laugardagur

23. maí Sunnudagur

24. maí Mánudagur

Room 1

18:00 – FRUMSÝNING Apausalypse

17:00 – SPRETTFISKUR I Q&A

17:00 – SPRETTFISKUR II Q&A

18:00 – FRUMSÝNING Little Kingdom

Room 2

17:30 – Tzarevna Scaling

17:15 – Pinocchio EN SUB

16:50 – Sun Children

18:15 – Some Kind of Heaven

Room 1

19:20 – OPENING FILM The Last Ones

19:50 Promising young woman

19:30 The Man Who Sold his Skin

19:50 Promising young woman

20:45 – Apausalypse

Room 2

19:40 – OPENING FILM The Last Ones

19:30 – PHYSICAL CINEMA 1

19:45 – Yung Lean: In My Head

18:50 – La Fortaleza

20:10 – PHYSICAL CINEMA 2

Room 1

22:00 – Beginning

21:30 – Dinner in America

22:10 – Babyteeth

22:10 – Spring Blossom

Room 2

22:10 – Some Kind of Heaven

21:45 – The Painter and The Thief

21:00 – There is no Evil

22:00 – No Ordinary Man

22:15 – Almost Midnight Madness: The Twentieth Century

21:30 – La Llorona

Q&A = A representative from the film answers questions at the end of the screening / TBA = To be announced


25. maí Þriðjudagur

26. maí Miðvikudagur

27. maí Fimmtudagur

28. maí Föstudagur

29. maí Laugardagur

30. maí Sunnudagur

18:00 – Sun Children

17:30 – SPRETTFISKUR I

18:00 – Some Kind of Heaven

18:00 – Apausalypse

16:00 – There is no Evil

17:00 – SPRETTFISKUR II

17:45 NP – Colombia in My Arms

18:00 – No Ordinary Man

17:30 – Little Kingdom

17:45 – Spring Blossom

17:00 – The Painter and the Thief

17:30 – Pinocchio ÍSL TEXTI

20:00 – Dinner in America

19:30 The Man Who Sold his Skin

20:15 – Sun Children

19:10 – Beginning

19:00 – Babyteeth

19:10 – Beginning

19:45 – Nordisk Panorama Shorts

19:45 – Pinocchio EN SUB

20:00 – PHYSICAL CINEMA 3

19:30 – Yung Lean: In My Head

20:00 – The Man Who Sold his Skin

20:00 – PHYSICAL CINEMA 4

22:00 – The Last Ones

21:45 – Tzarevna Scaling

22:20 – La Llorona

22:15 – Almost Midnight Madness: The Twentieth Century

21:30 Colombia in My Arms

21:50 – La Fortaleza

21:15 – Little Kingdom

22:15 – Nordisk Panorama Shorts

21:50 – Colombia in My Arms

21:30 – La Fortaleza

22:10 – Spring Blossom

22:00 – Tzarevna Scaling

The schedule can be subjected to changes / All non-English speaking films screened with English subtitles


20 ÁR MEÐ UMHVERFISVOTTUN

Við leggjum okkur fram um að veita persónulega þjónustu og fyrsta flokks vistvæna vöru á hagstæðu verði.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.