Stockfish Film & Industry Festival 2023

Page 1

FILM & INDUSTRY FESTIVAL

23. MARCH - 2. APRIL 2023

Bíó Paradís | stockfishfestival.is

STOCKFISH FILM & INDUSTRY FESTIVAL

4 Um Stockfish kvikmynda- og bransahátíð / About Stockfish

4 Verðskrá / Price List

4 Tilboð og afslættir fyrir hátíðargesti / Discounts and offers for festival guests

6 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri / Mayor

7 Lucie Samcová – Hall Allen / Ambassador of the European Union to Iceland

8 Hrönn Kristinsdóttir listrænn stjórnandi / Artistic Director

10 Carolina Salas framkvæmdastjóri / Managing Director

KVIKMYNDIR / FILMS

11 Opnunarmynd / Opening Film: Pamfir

12 LUX hornið / LUX Corner: Burning Days, Will-o’-the-Wisp and Close

14 EFA hornið / EFA Corner: OINK, Small Body and Mariupolis 2

16 Suncance hornið / Sundance Corner: Medusa Deluxe and Smoke Sauna Sisterhood

18 Festival Films: Boy from Heaven, Tori & Lokita and Girl Picture

19 Festival Films: A Matter of Trust (Ingen Kender Dagen) and Manticore

20 Slovakia in Focus: White on White, The Chambermaid, Victim and 107 Mothers

22 Sérstakir viðburðir / Special events: LEDA and Funny Pages

23 Heiðursverðlaun / Honorary award: The Rise & Fall Of Comrade Zylo

24 Retrospective on Jerzy Skolimowski: Moonlighting, EO, Barrier and The Shout

25 Lokamynd hátíðarinnar / Closing film: Tár

26 New Narratives: tilraunaverk og videólist / New Narratives: Experimental and Video Art

SPRETTFISKUR / SHORTFISH 29 Um

og dómnefndir / About Shortfish and Juries

30 Leikið efni / Fiction

31 Heimildaverk / Documentaries

32 Tilraunaverk / Experimental

33 Tónlistarmyndbönd / Creative Music Videos

BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS

35 Kvikmyndir á Íslandi - Hvað um okkur? / Iceland on Film - How about us?

36 APostlab, eftirvinnsla fyrir framleiðendur / Post Production for Producers

38 Slóvakía í brennidepli / Industry in Focus: Slovakia

38 Samframleiðsla með Slóvakíu / Slovakian Film Model and co-production scheme

38 Kvikmyndir gerðar aðgengilegar fyrir alla / Inclusion in Cinema

41 Verk í vinnslu / Work in progress

40 Sala og dreifing kvikmynda- og sjónvarpsefnis? / Do’s and Don’ts on Distribution and Sales

42 Meistaraspjall Florian Hoffmeister kvikmyndatökumaður og leikstjóri

Masterclass with Florian Hoffmeister, cinematographer and director

42 Grænt átak, kvikmyndaskógur / Green Initiatives, Film Forest

44 Heiðursverðlaunhafi Stockfish 2023 / Mike Downey / Honorary Award

3 EFNISYFIRLIT / INDEX HSIFKCOTS 2 0 23 STOCKFISH 2 0 32
Sprettfisk

UM STOCKFISH / ABOUT STOCKFISH

Stockfish er kvikmynda- og bransahátíð sem nú er haldin í níunda sinn í Bíó Paradís og víðar um borgina. Heildardagskrá má finna á öftustu opnu en lesa má nánar um kvikmyndir og viðburði hér í þessum bæklingi. ATH. að þær myndir sem ekki eru með ensku tali eru með enskum texta. Allar upplýsingar í bæklingi eru með fyrirvara um breytingar en eru uppfærðar reglulega á stockfishfestival.is.

Stockfish Film & Industry Festival is an international film festival that takes place for the 9th time and takes place in Bíó Paradís. The schedule is situated on the last page but further information on films and events can be found earlier in the brochure. Please be aware that information in this brochure could change so it’s always good to check our homepage stockfishfestival.is which is always up to date.

Miðasala / Ticket Sales

stockfishfestival.is

Verðskrá / Price List

Stakur miði / Single Ticket 1.690 Kr.

Hátíðarpassi / Festival Pass / 12.900 Kr.

Veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í miðasölu fyrir sýningu og sýna passann. Handhafar passans fá einnig eftirfarandi sérkjör á meðan hátíð stendur.

The pass gives you access to all films and events as long as there is space. Tickets need to be collected at the desk before the screenings start. The pass also grants following discounts during the festival.

Sérstakur afsláttur / Special Discount

Kvikmyndanemar / Film Students 7.500 kr.

Fagfélög / Film associates 9.800 kr.

Eldri borgarar / Elderly 9.800 kr.

Klippikort / Discount Card 6.750 Kr.

Fimm sýningar á verði fjögurra. Það þarf að sækja miða í miðasölu áður en sýning hefst.

Five tickets for the price of four. Tickets need to be picked up at the info desk before the show begins.

Hátíðartilboð / Festival Discounts

Gildir fyrir handhafa hátíðarpassa og klippikorts

Baka Baka - 15% afsláttur af öllu - Stockfish kokteill

Vínstúkan - 15% afsláttur af morgunmat - Milli 17:00 -19:00

eru 2 tapas réttir frítt með flösku

Gaia - 15% afsláttur af öllu - Stockfish kokteill

Public House - 15% afsláttur af öllu - Stockfish kokteill

Brew Dog - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Duck & Rose - 15% afsláttur af öllu og Stockfish kokteill

KEX - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór og Stockfish pizza

Port 9 - 15% afsláttur af öllu - Vín frá Mekka - Stockfish bjór

Kaldi - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Kaffibarinn - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Röntgen - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Skreið - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Ægir Bar - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Prikið - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Lemmý - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Hressingarskálinn - 15% afsláttur af öllu - Stockfish bjór

Bravó - 15% afsláttur - Stockfish bjór

ZOLO - 15 mínútur fríar fyrir alla gesti Stockfish

Fly Over Iceland - 15% afsláttur

Þú finnur okkur hér / You can find us here

stockfishfestival.is

/stockfishfilmfestival

@stockfishfest

#stockfishfestival #stockfish2023

Útgefandi: Stockfish Film & Industry Festival

Eintök: 1.000

Prentun: Litróf

4
HSIFKCOTS 2 023 STOCKFISH 2 320
enjoy a glass of wine in our cozy atmosphere Veghúsastígur 9a Port9wine +354-8322929

STOCKFISH 2023

Stockfish hátíðin endurspeglar þá miklu grósku sem er í kvikmyndageiranum í Reykjavík, og á Íslandi öllu. Það er mikið tilhlökkunarefni á hverju ári þegar dagskrá hátíðarinnar er kynnt og í ár hafa skipuleggjendur lagt drög að mikilli kvikmyndaveislu fyrir Reykvíkinga og góða gesti.

Boðið verður upp á metnaðarfulla dagskrá þar sem meðal annars blandast saman sýningar á nýjum verðlaunakvikmyndum og sýnishorn af spennandi nýjum íslenskum verkum í vinnslu. Sérstök áhersla verður lögð á sýningar á myndum sem voru tilnefndar til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2022 en hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. Sem kunnugt er fór verðlaunaafhendingin glæsilega fram í Reykjavík í desember síðastliðnum en þar var um að ræða sérlega farsælt samstarf Reykjavíkurborgar og viðskipta- og menningarmálaráðuneytisins.

Reykjavík er framsækin kvikmyndaborg sem elur af sér einstakt listafólk og dregur til sín kvikmyndagerðarfólk alls staðar að úr heiminum. Markmið Stockfish hátíðarinnar er tvíþætt - að efla kvikmyndamenningu á Íslandi árið um kring, og vera íslenskum kvikmyndaiðnaði lyftistöng. Hátíðin býður líka upp á mikilvæg tækifæri til að efla samtal og tengsl milli íslensks og alþjóðlegs kvikmyndagerðarfólks.

Í ár verða í fyrsta sinn afhent heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi framlag til kvikmyndaiðnaðarins en að venju verður líka stuttmyndasamkeppnin Shortfish eða Sprettfiskur hluti af hátíðinni. Ungt fólk stígur oft sín fyrstu skref í kvikmyndagerð í gegnum stuttmyndir sem er stórskemmtilegt listform. Stuttmyndasamkeppnin er frábær leið til að vekja athygli á nýju hæfileikafólki.

Ég vil fyrir hönd borgarinnar óska Stockfish kvikmyndahátíðinni til hamingju með þá metnaðarfullu dagskrá sem er í boði næstu daga, og ég hvet alla til að mæta í Bíó Paradís!

The Stockfish Film Festival reflects the burgeoning film industry in Reykjavík, and Iceland as a whole. It is always exciting to check out the schedule for the festival and this year is no exception; organizers have planned an amazing program. This ambitious program includes award-winning new films, retrospectives and a showcase of Icelandic projects that are still in process.

A special emphasis will be placed on films nominated for the European Film Awards in 2022 and have not been shown before in theaters in Iceland. The European Film Awards were presented in Reykjavik last December. The City of Reykjavik and the Icelandic Ministry of Business and Culture were proud hosts of the Awards Ceremony at the Harpa Concert Hall in downtown Reykjavik.

Reykjavik is a progessive hub for film makers, fostering unique local talent and attracting professionals from all over the world. Stockfish serves the dual purpose of supporting Icelandic film culture year round and lifting up new and emerging talent. The festival also offers a wonderful opportunity for people in the industry to form connections, strengthen old ones and talk shop.

There are many new elements to the festival this year, including the introduction of an Honorary Award for outstanding contribution to the film industry. The shortfilm competition Shortfish, a mainstay of the festival, will continue to shine a spotlight on young film makers. The short film format is an especially rewarding way to experience cutting-edge film-making and discover new talent.

On behalf of the City of Reykjavik I would like to congratulate the hosts and organizers of the Stockfish Film Festival for a particularly ambitious and exciting program. I encourage everyone to come join the feast at Bíó Paradís!

Sincerely ,

6

NJÓTUM EVRÓPSKRAR

MENNINGAR! / ENJOY EUROPEAN CULTURE!

Stockfish 2023 er sannkölluð Evrópsk kvikmyndahátíð og við hjá Sendinefnd ESB erum afar stolt af fjölbreyttu úrvali hágæða evrópskra kvikmynda á dagskránni í ár. ESB hefur mikla trú á skapandi greinum og mátt þeirra til að sameina fólk þvert á landamæri, auka menningarlegan skilning, efla samstarf evrópsks listafólks og í senn auðga og dýpka listalíf Evrópu. Í ljósi innrásarinnar i Úkraínu hefur samstarf og samstaða sjaldan verið mikilvægari og það gleður okkur að sjá sérstakt samstarf milli Íslands og aðildarríkis okkar Slóvakíu á dagskránni í ár. Einnig er sönn ánægja að sjá kvikmyndir sem tilnefndar voru til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í fyrra og sem tilnefndar eru til Lux áhorfendaverðlaunanna í ár. Kæri kvikmyndaunnandi, gleðilega hátíð og njóttu evrópskrar menningar!

Stockfish 2023 is truly a European film festival and we at the EU Delegation to Iceland are very proud of the variety of high-quality European films on the programme this year.

We’ll take you there

The EU believes in the creative industries and their power to unite people across borders, to increase cultural understanding, to promote cooperation between European artists, and at the same time enrich and deepen Europe’s art scene. We are delighted that this year’s programme includes a special collaboration between Iceland and our member state, Slovakia. It is also a great pleasure to see a special focus on films that were nominated to the European Film Awards and that are nominated to the Lux Audience Award. Dear film enthusiast, happy festival and enjoy European culture!

Experience unforgettable moments on the South shore. Choose a trip on ATV, a glacial thrill on snowmobiles or a hike on the glacier with expert guides.

Scan the QR code below to know more.

HJARTANLEGA  VELKOMIN

Á STOCKFISH KVIKMYNDAOG BRANSAHÁTÍÐ 2023

A WARM WELCOME TO THE STOCKFISH FILM AND INDUSTRY FESTIVAL 2023

Við höfum lagt metnað okkar í að gera kvikmyndahátíðina sem aðgengilegasta fyrir áhorfendur og bjóða einnig upp á fjölbreytta dagskrá á Bransadögum, þar sem flest fagfólk ætti að finna eitthvað við sitt hæfi.

Við leggjum áherslu á að kynna verðlaunamyndir frá ýmsum löndum, bjóðum áhorfendum og fagfólki að taka þátt í opnum umræðum við aðstandendur myndanna, fáum til okkar góða gesti í málstofur og kynningar á þeim málum sem brenna á kvikmyndagerðarfólki. Í ár býður Stockfish upp á nokkrar nýjungar, við veitum heiðursverðlaun til manneskju eða stofnunnar fyrir stórkostlegt framlag til bransans, hér- eða erlendis, verðum með „Bransa í brennidepli“ þar sem eitt land kynnir fyrir okkur sinn kvikmyndaiðnað. Þetta árið er það Slóvakía.

Það hefur verið frábært að vinna með þeim góða hópi starfsfólks sem kemur að undirbúningi hátíðarinnar, hópi sem leiddur er af hinni margreyndu Carolinu Salas. Það hefur einnig verið sérstaklega ánægjulegt að finna fyrir þeim mikla meðbyr sem Stockfish hefur hjá fyrirtækjum og stofnunum í samfélaginu, allur sá stuðningur gerir okkur kleift að bjóða ykkur, kæru áhorfendur, upp á frábæra hátíð.

Það er mikilvægara en nokkru sinni áður að við tölum saman, hlustum og reynum að skilja hvert annað, hvaðan svo sem við komum. Kvikmyndin getur svo sannarlega verið öflugt tæki í þeirri samræðu.

Stockfish kvikmynda-og bransahátíðin er komin til að vera, okkur til gleði, fróðleiks og skemmtunar. Við hvetjum alla til að koma og njóta alls þess sem hátíðin hefur uppá að bjóða, áhorfendur eru það sem gerir frábæra hátíð að stórkostlegri veislu.

We take pride in making Stockfish accessible for the audience as well as offering an interesting program at the Industry days, where most professionals should find something to their liking.

We focus on presenting award winning films from various countries, inviting the audience and professionals to participate in open discussions with filmmakers. We will have great guests hosting seminars, giving presentations and masterclasses on diverse topics that are of interest to filmmakers. This year, Stockfish offers several novelties, we give an honorary award to a person or organization for a great contribution to the industry, here in Icelandor abroad, we will have an “Industry in focus” where one country presents its film industry to us. This year it is Slovakia.

It has been amazing working with our great team led by the experienced Carolina Salas. It has also been particularly pleasing to feel the great support that Stockfish has from companies and organizations in the community. All that support enables us to offer you, dear audiences, a wonderful festival. It is more important than ever before, that we talk, listen and try to understand each other, wherever we come from. Films can truly be a powerful tool in that dialogue. Stockfish Film and Industry festival is here to stay, here to bring entertainment, education and a lot of joy to the festival goers.

We encourage everyone to come and enjoy all that the festival has to offer - the audience is what makes a great festival an amazing feast.

8

THE POWER OF CINEMA

Við höfum beðið þessarar stundar með eftirvæntingu og er ég einstaklega þakklát fyrir það framúrskarandi teymi sem unnið hefur með mér hörðum höndum að gera þessa hátíð að veruleika.

Áður en lagt er af stað í þetta stórkostlega ferðalag er vert að muna hversu áhrifaríkt kvikmyndaformið er. Kvikmyndir geta fært okkur inn í annan heim, breytt viðhorfum okkar og eflt samkennd okkar í gegnum það sem við eigum sammerkt sem manneskjur. Þetta er einmitt það sem við vonumst til að ná fram með þessari hátíð.

Höllum okkur því aftur, slökum á og leyfum okkur að ferðast um aðra heima. Verum opin fyrir áskorunum, að hreyft sé við tilfinningum okkar og skoðunum þegar við njótum þeirra kvikmyndaveislu og viðburða sem framundan eru.

Fögnum fjölbreytileikanum og sameinumst undir áhrifamætti kvikmyndarinnar.

We have been eagerly anticipating this festival, and I am thrilled to count on an incredible team that made it possible. As we embark on this cinematic journey, it is important to remember the power that film holds. Film has the ability to transport us to other worlds, challenge our perspectives, and unite us through our shared human experiences. And this is exactly what we hope to achieve with this festival.

So let us sit back, relax, and allow ourselves to be transported to other worlds. Let us be challenged, moved, and inspired by the films and events that we will experience over the upcoming days. And let us celebrate the power of cinema to bring us together as a community. Enjoy the festival!

RÖNTGEN BAR

HVERFISGATA 12

HAPPY HOUR / 4–7 PM

BEER / WINE / COCKTAILS

Dmytro Sukholytkyy-Sobchuk

OPENING FILM: PAMFIR

23.03 Kl: 19:00, 01.04 Kl: 17:00 + Q&A

Ukraine, France, Poland, Chile, Luxembourg, Germany 2022 / Drama / 102 minutes

Pamfir snýr aftur til fjölskyldu sinnar eftir margra mánaða fjarveru. Þegar að einkasonur hans kveikir í bænahúsinu, neyðist Pamfir til þess að endurvekja gömul tengsl til þess að reyna bæta fyrir mistök sonar síns. Hann flækist inn á áhættusama braut með óafturkræfum afleiðingum.

Pamfir returns to his family after months of absence. His love is so unconditional that when his only child starts a fire in the prayer house, Pamfir has no other choice but to reconnect with his troubled past to repair his son’s fault. He will be taken on a risky path with irreversible consequences.

11
OPEN I N G MLIF NUNPO A RMYND

Emin Alper

BURNING DAYS

24.03 Kl: 17:00, 01.04 Kl: 21:30

Turkey 2022 / Drama, Thriller / 129 minutes

Ungur og efnilegur saksóknari er ráðinn í verkefni í smábæ þar sem upp kom pólitískur skandall. Eftir góðar móttökur í byrjun er hann dreginn enn dýpra inn í erfið samskiptamynstur. Þegar Emre tengist eiganda bæjarblaðsins ýkjast samskiptaerfiðleikar enn frekar.

Emre, a young prosecutor, is appointed to a small town that is hit by political scandals. After an initial welcome, he starts experiencing tense interactions and is dragged into local politics. When Emre forms a bond with the owner of the local newspaper, pressure escalates.

João Pedro Rodrigues

WILL-O’-THE-WISP

25.03 Kl: 17:10, 29.03 Kl: 19:30

Portugal, France 2022 / Comedy, Musical / 67 minutes

Hans hátign Alfredo liggur á dánarbeðinu og lítur yfir farinn veg. Alla leið aftur Í æsku þegar hann dreymdi um að vera slökkviliðsmaður. Kynni hans við Afonso, þjálfara á slökkviliðsstöðinni eru afdrifarík og hefja nýjan kafla í lífi þeirra beggja.

The film is about His Royal Highness Alfredo, who on his deathbed is taken back to distant memories from youth and the time he dreamt of becoming a fireman. An encounter with Afonso from the fire brigade opens a new chapter in the life of the two young men.

Lukas Dhont

CLOSE

24.03 Kl: 18:30 +Q&A, 25.03 Kl: 19:00 +Q&A, 01.04 Kl: 17:00

Belgium, France 2022 / Drama / 105 minutes

Myndin segir frá innilegri vináttu tveggja 13 ára drengja, Leó og Remí, sem slitnar upp úr án fyrirvara. Leó á erfitt með að skilja hvað gerðist og fer til móður Remí til að reyna fá útskýringar. Myndin er lauslega byggð á reynslu leikstjórans.

The intense friendship between two thirteen-year old boys Leo and Remi suddenly gets disrupted. Struggling to understand what has happened, Leo approaches Sophie, Remi’s mother. Close is a film about friendship and responsibility.

12
LUX HORNIÐ / LUX CORNER
KONTOR REYKJAVÍK

Mascha Halberstad

OINK

25.03 Kl: 15:00, 01.04 Kl: 15:00

Netherlands, Belgium 2022 / Animation / 72 minutes

Teiknimynd sem fylgir níu ára stúlku sem fær grís að gjöf frá afa sínum. Hún sannfærir foreldra sína um að fá að eiga grísinn Oink með því skilyrði að hún þjálfi eins og hvolp. Foreldrar hennar eru þó ekki helsta ógnin. Hugljúf mynd fyrir alla fjölskylduna.

The film follows the journey of a 9 year old girl who receives a pig named Oink as a present from her grandfather. She convinces her parents to keep it under the condition that Oink follows puppy training. But her parents are not the biggest threat to Oink.

Laura Samani

SMALL BODY

25.03 Kl: 17:00, 27.03 Kl: 21:30, 28.03 Kl: 19:00

Italy 2021 / Drama / 89 minutes

Kvikmyndin gerist á Ítalíu árið 1900. Söguhetjan Agata er ung kona sem fer með lík andvana fæddrar dóttur sinnar í hættulegt ferðalag til að skíra hana og forða frá eilífri glötun í milliheimi Limbósins.

Set in Italy, in 1900. The protagonist Agata is a young woman who embarks herself on a desperate journey to reach a mysterious sanctuary to save her daughter’s soul from the eternal damnation of Limbo.

Mantas Kvedaravicius

MARIUPOLIS 2

26.03 Kl: 19:45, 01.04 Kl: 19:00

Lithuania 2022 / Documentary / 112 minutes

Árið 2022 fór kvikmyndagerðarmaðurinn Mantas Kvedaravičius til Mariupol í Úkraínu til að vera með fólkinu sem hann hafði kvikmyndað árið 2015. Mantas lést í stríðinu en verk hans segja á áhrifaríkan hátt hvernig ástand ríkti í Úkraínu vorið 2022 og varir enn.

In 2022, Mantas Kvedaravičius went back to Ukraine, in the Donbass, at the heart of the war, to be with the people he had met and filmed in 2015. Following his death, his collaborators continued transmitting his work that With huge force and sensitivity.

14
EFA HORNIÐ / EFA CORNER

DOWNTOWN REYKJAVIK

15% discount with Stockfish tickets

MEDUSA DELUXE

24.03 Kl: 19:45 + Q&A, 29.03 Kl: 17:15, 30.03 Kl: 17:00

UK 2022 / Drama, Mystery / 101 minutes

Morðráðgáta sem gerist í hárgreiðslusamkeppni í London. Eyðslusemi, afbrýðisemi og óhóf grassera innan keppninnar. Óupplýstur dauði eins keppandans sáir fræjum sundrungar í samfélagi, þar sem ástríðan fyrir hári og hárgreiðslu jaðrar við þráhyggju.

A whodunnit murder mystery set in a competitive hairdressing competition. Extravagance and excess collide, as the death of one of their own sows seeds of division in a community whose passion for hair verges on obsession.

SMOKE SAUNA SISTERHOOD

31.03 Kl: 18:45 + Q&A, 02.04 Kl: 22:00 - Frumsýning - Icelandic Premier

Estonia 2023 / Documentary / 89 minutes

Heimildamynd þar sem fylgst er með konum sem endurheimta styrk sinn í gufubaðinu en þar deila þær sínum innstu leyndarmálum og reynslu hver með annarri og skola þannig burt skömmina sem er föst í líkama þeirra. Þessi mynd er sögð fanga vel það andlega heilunarferli sem dimm gufuböð, andrúmsloftið og umhverfi Eistlands bjóða upp á.

A documentary which follows women regaining their strength by sharing their innermost secrets and experiences with one another and thus washing off shame stuck in their bodies. This film is said to be able to capture the spiritual healing journey of dark saunas, the tone and the environment of Estonia.

16
Thomas Hardiman Anna Hints
SUNDANCE HORNIÐ / SUNDANCE CORNER FRUM S GNINÝ DNALECI I C PREMIER

THE ADVENTURE STARTS HERE

DISCOVER ÞÓRSMÖRK & OTHER SECLUDED PLACES IN ICELAND
REYKJAVIK EXCURSIONS HIGHLAND BUS
Book now at re.is/highland-bus BSÍ Bus Terminal • 101 Reykjavík • +354 580 5400 • main@re.is • www.re.is

Tarik Saleh

BOY FROM HEAVEN

28.03 Kl: 22:00, 02.04 Kl: 19:00

Sweden 2022 / Drama, Thriller / 119 minutes

Adam er sjómannssonur sem býðst að stunda nám við Al-Azhar háskólann í Kaíró sem er þungamiðja valdahrings Súnní múslima í Egyptalandi. Stuttu eftir komu sína til Kaíró deyr skyndilega æðsti trúarleiðtogi háskólans og Adam verður peð í miskunnarlausri valdabaráttu.

Adam, the son of a fisherman, is offered the ultimate privilege to study at the Al-Azhar University in Cairo, the epicenter of power of Sunni Islam. After his arrival in Cairo, the university’s highest ranking religious leader, the Grand Imam, suddenly dies and Adam becomes a pawn in a power struggle.

Dardeness

TORI AND LOKITA

27.03 Kl: 21:30, 28.03 Kl: 19:45 Q&A, 29.03 Kl: 17:15 Q&A

Turkey 2022 / Drama, Thriller / 88 minutes

Unglingsstúlka vingast við ungan dreng í Belgíu. Þau höfðu bæði flúið ein síns liðs frá Afríku og eiga engan að. Þau mynda bandalag til að lifa af í nýju landi. Þótt aðstæður þeirra séu óréttlátar og þau þurfa að upplifa illa meðferð þá er þetta saga um fallega og djúpstæða vináttu.

The film is based in Belgium today and tells the story of a young boy and an adolescent girl who both escaped alone from Africa. Together they face violent and unjust situations like many other young people in exile in Belgia. Yet the story is of a beautiful and intense friendship.

Ali Hapasalo

GIRL PICTURE

25.03 Kl: 22:00, 31.03 Kl: 19:30 Q&A, 01.04 Kl: 19:30 Q&A

Finland 2022 / Drama, Romance / 100 minutes

Þrjár ungar konur reyna að komast í gegnum langan og dimman vetur í Finnlandi. Mimmi og Rankko vilja lifa ævintýralegu lífi en Emma helgar lífi sínu listskautum. Þegar leiðir þeirra liggja saman opnar lífið nýjar gáttir.

Best friend Mimmi and Rankko have each other’s backs, always. They want to live adventurous lives, loaded with experiences and passion. Emma, on the contrary, has given her whole life to figure skating. When the girls meet, life opens new paths, and they all rocket in new directions.

18
HÁTÍÐARMYNDIR / FESTIVAL FILMS
yssabmEdnalniF kívajkyeR

A MATTER OF TRUST (INGEN KENDER DAGEN)

27.03 Kl: 17:00, 02.04 Kl: 21:20

Denmark 2022 / Drama / 105 minutes

Á venjulegum síðsumar degi, tekur líf fimm einstaklinga óvænta stefnu. Örlög þeirra eru spunnin saman án þeirra vitundar. Í leit sinni að eigin sjálfsmynd, ást og gildum spinnast vegir þeirra saman á örlagaríkan hátt á kostnað traustverðugleika, sem er einn mikilvægasti þáttur lífsins. En traust er viðkvæmt og afleiðingarnar verða óafturkræfar, fordæmdar og vandræðalega fyndnar.

On an ordinary late-summer day, the lives of five unrelated people are turned upside down with irreversible consequences. Their life is unsuspectingly put on a collision course with each of their fateful crossroads. In the search of love, identity, and moral gauge they all risk the most precious aspect of life: Trust. But trust is vulnerable, and the consequences will be irreversible, forbidden and embarrassingly amusing.

MANTICORE

24.03 Kl: 22:15 +Q&A, 29.03 Kl: 22:15

Spain 2022 / Drama / 116 minutes

Julián er grafískur hönnuður sem starfar hjá tölvuleikjafyrirtæki. Í sínu daglega lífi er hann feiminn, einangraður og vinnur mikið heima. Dag einn bjargar hann ungum dreng í næstu íbúð úr eldsvoða en við það þróar hann með sér þráhyggju sem á sér ekki samleið með samfélaginu. Síðar eignast hann kærustu sem deilir ekki nýfenginni lífsýn hans. Rómantískt samband þeirra kemur ekki í veg fyrir ásókn myrkra hugsana og minninga sem umturna lífi hans.

Julián is a graphic modeler for a video game company. In his social life, he is painfully shy, living in a fair-sized apartment, working from home as often as possible. One day, he ends up saving a young boy in the next apartment from a fire, and that action haunts him in ways that are not acceptable to society. Soon after, he meets Diana but even as this romance blossoms, the previous event is shadowing him to rear its ugly head and upend his life.

19
Annette K. Oelsen Carlos Vermut
HÁTÍÐARMYNDIR / FESTIVAL FILMS

Viera Čakányová

WHITE ON WHITE

31.03 Kl: 17:00 + Q&A

Slovakia 2020 / Documentary / 74 minutes

Myndbandsdagbók sem leikstjórinn Viera Cakanyova hélt þegar hún dvaldi á Suðurskautslandinu að taka upp kvikmyndina sína FREM (2019). Myndefni frá daglegu lífi hennar á stöðinni stangast á við ljóðrænt landslagið og vangaveltur hennar sem sprottnar eru upp úr einmannaleikanum sem fylgir slíkri einangrun.

A video diary by director Vieara Cakanyova that she kept while staying at an Antarctic station, where she shot the film FREM in 2017 whose main character was an artificial neural network. During her stay she has leading conversations with artificial intelligences that touch on art and the meaning of life.

Mariana Cengel-Solcanská

THE CHAMBERMAID

26.03 Kl: 21:10, 31.03 Kl: 22:00 + Q&A

Slovakia, Czech Republic 2022 / LGBT, Drama / 100 minutes

Rétt fyrir fyrri heimsstyrjöldina, flytur hin fimmtán ára Anka frá litlum slóvakískum bæ til Prag til að gerast vinnukona. Þar kynnist hún Resi, dóttur auðugrar fjölskyldu. Vinátta þeirra og ástarsamband verður eina ljósið í lífi þeirra, í heimi þar sem karlmenn ráða ríkjum.

Just before World War 1, the fifteen-year-old povertystricken Anka arrives in Prague to be a maid for a wealthy family. She meets Resi, the daughter of a noble family, who was born and raised to be an adornment and a trophy. Anka and Resi become best friends, lovers and the only light in a male-dominated world.

Michal Blaško

VICTIM

31.03 Kl: 21:00

Slovakia, Czech Republic, Germany 2022 / Drama / 91 minutes

Sagan fylgir einstæðri móður að nafni Irina, sem er innflytjandi og býr í litlum tékkneskum bæ við landamærin ásamt syni sínum Igor. Heimur hennar hrynur þegar hún kemst að því að sonur hennar varð fyrir árás þriggja sígauna. Eftir því sem líður á söguna fer Irina að sjá betur ósamræmi í frásögn hans.

Irina lives with her son Igor in a small Czech border town. When she discovers that Igor has been assaulted and severely injured by three Romas her whole world comes crashing down. As time goes on, Irina begins to spot inconsistencies in his story.

20
SLÓVAKÍA Í FÓKUS / SLOVAK FOCUS
SLÓVAKÍA Í FÓKUS / SLOVAK FOCUS

LEDA

28.03 Kl: 18:00 + Q&A

US 2021 / Experimental, Horror / 76 minutes

Ásótt af minningum og guðlegum sýnum, glímir ung kona við áföll, nauðgun og þungun í þessari ljóðrænu endursögn úr grískum goðafræðum. Leda býr ein í húsi sem er í eigu fjölskyldu hennar. Ásótt af guðlegri veru og lostafullum minningum verður draumkennd veröld hennar sífellt martraðakenndari eftir því sem hún byrjar að láta á sjá. (Sellóleikararnir sem gerðu tónlistina við myndina munu spila fyrir áhorfendur áður en sýning hefst. Þrívíddargleraugu verða í boði fyrir alla).

Leda lives alone in a family estate in this reimagining of the Greek myth. Haunted by a divine presence and recurring memories of lost, she begins to lose touch with reality and time. Her dream-like world spirals into a nightmare of madness as her belly begins to grow. (A live score performance by the 3 cello musicians, who play the music in the film, will take place prior to the screening. 3D glasses will be provided).

FUNNY PAGES

30.03 Kl: 22:00

US 2022 / Black Comedy / 86 minutes

Þegar Robert, menntaskólanemi og upprennandi teiknimyndateiknari, hafnar þægindum úthverfa lífsins; hættir í skóla og fer að heiman, eignast hann ólíklegan vin í Wallace kennara og fyrrum teiknimyndasöguhöfundi. Þroskasaga með beittan húmor.

When Robert, a high school student and aspiring cartoonist, rejects the comforts of suburban life, dropping out of school and leaving home, he finds an unwilling teacher and unwitting friend in Wallace — a former low-level comic artist — in this bitingly funny and playfully twisted coming-of-age story.

22
Samuel Tressler IV Owen Kline
SÉRSTAKAR SÝNINGAR / SPECIAL EVENTS MIÐ N MRUGNILLYRTRUTÆ I D NIGHTMADNESS
TÓNLEIKAR OG ÞRÍVÍDDARSÝNING / MUSIC EVENT + 3D SCREENING / 17:30
MIÐNÆTUR TRYLLINGUR / MIDNIGHT MADNESS

THE RISE & FALL OF COMRADE ZYLO

29.03 Kl: 19:30 + Q&A, 30.03 Kl: 19:15 + Q&A

Albania 2022 / Comedy, Drama / 119 minutes

Myndin byggir á albanskri skáldsögu, sem gerist á tímum Sovétríkjanna á áttunda áratugnum. Hún segir frá hetjudáðum embættismannsins Zylo sem starfar í Menntamálaráðuneytinu. Til að heilla yfirmenn sína fær Zylo upprennandi rithöfund að nafni Demka til að skrifa fyrir sig stórkostlegar ræður og skýrslur. Allt saman byggt á lygilegum kenningum Zylo.

Based on an Albanian novel, the premise is The Soviet Union regime during the 70’s and focuses on the exploits of Comrade Zylo, a bureaucrat at The Ministry of Culture. In an attempt to impress his superiors and party members, Comrade Zylo manipulates Demka, an inspiring, frustrated writer to write on his behalf brilliant speeches and reports based on Zylo’s improbable theories of what is Proletariat Culture.

Fatmir Koçi
HEIÐURSVERÐLAUN MIKE DOWNEY / HONORARY AWARD MIKE DOWNEY / FRAMLEIÐANDI / PRODUCER OF:

RETROSPECTIVE / JERZY SKOLIMOWSKI

Í SAMSTARFI VIÐ PÓLSKA SENDIRÁÐIÐ Í REYKJAVÍK

Efnum við til sýningar á verkum Jerzy Skolimowski ásamt nýjustu mynd hans EO sem farið hefur sigurför um heiminn og var tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár.

Móttaka verður haldin Skolimowski til heiðurs: Laugardaginn 25. mars Kl. 20:30 í Bíó Paradís.

Verkin eru valin af eiginkonu Jerzy, handritshöfundinum Ewa Piaskowska.

IN COLLABORATION WITH THE POLISH EMBASSY IN REYKJAVÍK

Retrospective of the works of Jerzy Skolimowski, along with his most recent work, EO, which was nominated for an Oscar Academy Award.

A reception will also be held in honor of Mr. Skolimowski’s career: Saturday 25th March - 20:30 Bíó Paradís.

Titles curated by Jerzy Skolomowski’s wife, screenwriter, Ewa Piaskowska.

25.03 Kl: 15:00

Poland, UK 1982 / Drama / 97 minutes

Nowak, pólskur verktaki, leiðir hóp verkamanna til London í þeim tilgangi að útvega ódýrt vinnuafl fyrir ríkisstarfsmann þar. Þegar einmanaleiki og freistingar hellast yfir mennina þarf Nowak að sjá til þess að verkefnið haldist gangandi.

Nowak, a Polish contractor, leads a group of workers to London so they can provide cheap labor for a government official based there. Nowak has to manage the project and the men as they encounter temptations of the West and separation from their families.

25.03 Kl: 21:30, 31.03 Kl: 17:00, 01.04 Kl: 19:30

Poland, Italy 2022 / Drama / 88 minutes

EO er asni úr fjölleikahúsi sem við fylgjum eftir á ferðalagi í gegnum nútíma Evrópu. Við sjáum ferðalagið með hans djúpu, döpru augum. Hugljúf og gamansöm mynd sem hefur farið sigurför um heiminn.

EO is a gray donkey with melancholy eyes, born in a circus. On his journey through modern Europe he encounters good and bad people without losing his innocence.

24
Jerzy Skolimowski
EO
Jerzy Skolimowski
MOONLIGHTING

01.04 Kl: 15:00

Poland 1966 / Drama, Comedy / 77 minutes

Uppreisnargjarn námsmaður dreymir um algjört sjálfstæði og að yfirstíga allar hindranir í lífi sínu sem eru: peningar, aldur, stöðu, sértrú og venjur. Hann kynnist hins vegar stúlku með allt aðrar hugsjónir.

A rebellious student wants to get total independence and overcome all the barriers in his life: of money, age, status, cults and conventions. However, he meets a girl with completely different ideals.

SHOUT

28.03 Kl: 21:00

UK 1978 / Horror, Drama / 86 minutes

Þegar dularfullur gestur að nafni Crossley kemur óvænt inn í líf Anthony og konu hans, sem búa einangruð í sveit, kemur brátt í ljós að hann fiktar við galdra og segist geta drepið með dulrænu öskri. En er það satt?

When a wandering man named Crossley insinuates himself into the lives of a British composer and his wife. Isolated out in rural Devon, the couple finds that their guest has an obsession with dark magic. Crossley claims that he can kill with a mystical shout, but is it true?

CLOSING FILM: TÁR

02.04 Kl. 17:00

US 2022 / Drama / 158 minutes

Myndin gerist í heimi klassískrar tónlistar og fjallar um tónskáldið Lydia Tár sem er talin eitt magnaðasta tónskáld í lifanda lífi, auk þess að vera fyrsta konan til að gegna stöðu tónlistarstjórnanda í þýsku strengjahljómsveitinni.

Set in the international world of Western classical music, the film centers on Lydia Tár, widely considered one of the greatest living composer-conductors and the very first female director of a major German orchestra.

25
Jerzy Skolimowski Jerzy Skolimowski BARRIER THE Todd Field
CLO S I MLIFGN KOL A MYND

Stockfish Kvikmyndahátíðin í samstarfi við Helenu Jónsdóttur f.h. Physical Cinema Festival, setja upp nýtt prógram sem við köllum NEW NARRATIVESskapandi kvikmyndagerð og vídeólist. Hér koma saman hreyfimyndagerð, myndlist, hljóðhönnun, tónlist og kvikmyndagerð saman í spennandi blöndu. Stutt myndverk sem eru nýjungarík og hressandi í sinni nálgun. Sum verkin hafa óvenjulega eða óhefðbundna söguþræði, önnur eru hlutlausari og sumar uppsetningarnar sundra tíma og rúmi í ljóðrænum upplifunum. Verkin eru sköpuð af þekktum kvikmyndagerðaog vídeólistamönnum víðsvegar um heiminn. Meirihluti dagskrárinnar hefur aldrei verið sýnd á Íslandi. Nokkrar perlur eru valdar í samstarfi við íslenska kvikmyndasafnið. Valin dagsskrá í sal tvö í Bíó Paradís þann 25. mars, þar sem lögð er áhersla á nútímadans og kvikmyndalist. Einnig verða video innsetningar í anddyri Bíó Paradís, Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarbíó og í Norræna húsinu. Í Mengi verða þrír lifandi tónleikar undir kvikmyndalist og svo verður útivörpun á völdum stöðum í miðborg Reykjavíkur á meðan hátíð stendur. Rúmlega 20 verk verða sýnd á hátíðinni.

Stockfish Festival is happy to invite Physical Cinema Festival programmer Helena Jónsdóttir to compile a program we call NEW NARRATIVES – creative films and video art. The program is a combination of physical performance, visual arts, sound design, music and cinema together in an exciting mix. The short films and installations are innovative and refreshing in their approach. Some films have unand conventional storylines, some are abstract, and other installations deconstruct or render a poetic experience of time and space. Celebrating the creativity in the field of film and video with the audience. The works are created by well known film- and video artists around the world. Majority of the program has never been screened in Iceland and we have several premiers. Collaboration with the Icelandic Film Museum where we will screen hidden treasures. The video installations and films are screened in the cinema rooms at Bíó Paradís, and as video installations in Bíó Paradís, Reykjavík City Hall, The Nordic House and Tjarnarbíó. At Mengi there will be live concerts with projections. Outdoor projections will be at several places in the center of Reykjavík City during the festival dates. Over 20 works will be screened at the festival.

26
Hér
/ Around the city
NEW NARRATIVES
og þar um miðbæ Reykjavíkur

Útivörpun um miðborg Reykjavíkur

23. mars - 2. apríl: alla daga milli 17:00 - 23:00

• Ráðhús Reykjavík

• Héraðsdómur Reykjavíkur

• Norræna húsið

• Tjarnarbíó

• Mengi

• Bíó Paradís andyri (video innsetningar)

Bíó Paradís - Hverfisgata 54

25. mars - Salur 2 19:00

• Alþjóðleg dagskrá af verðlauna verkum í samstarfi við Cinedans EYE filmmuseum Amsterdam, Argos centre for audiovisual arts in Brussel og valin verk frá Frakklandi, Finnlandi, Hollandi, Skotlandi, Belgíu og Kanada

MENGI - Óðinsgata 2

23. - 25. mars og 30. - 31. mars milli 12:00 - 18:00

• Video innsetning

25. mars milli 12:00 - 17:00

• Benni Hemm Hemm frumsýning á tónlistarmyndbandi

29. mars - 20:00

• Alþjóðlegur Píanódagur. Flytjendur Miro Kepinski, Sævar Jóhansson and Eðvarð Egilsson with video art from Physical Cinema

31. mars - 20:00

• Lifandi flutningur með Agalma Improv Ensemble með völdum verkum frá NEW NARRATIVES

Norræna húsið - Sæmundargata 11

23. mars - 2. apríl

• Video innsetningar innanhús og listakonan Elísabet Birta Sveinsdóttir verður í gróðurhúsinu

1. - 2. apríl

New Narratives tekur yfir húsið með vídeólist þar á meðan verða verk Helgi Örn Pétursson og Elke Dreier

Nánari upplýsingar um dagskrá er að finna á heimasíðu Stockfish Film Festival og physicalcinemafest.com, mengi.net, pianoday.org, nordichouse.is

Outdoorscreenings in Reykjavík

23. March - 2. April: between 17:00 - 23:00

• Reykjavík City Hall

• The District Court of Iceland

• The Nordic House

• Tjarnarbíó Theatre

• Mengi Venue

• Bíó Paradís Cinema Foyer (Video installations)

Bíó Paradís - Hverfisgata 54

25. March - Room 2 - 19:00

• International program with award winning films, a collaboration with Cinedans EYE film museum

Amsterdam, Argos center for audiovisual arts in Brussel and selected films from France, Finland, Holland, Scotland, Belgium and Canada

MENGI - Óðinsgata 2

23. - 25. March, 30. - 31. March between 12:00 - 18:00

• Video installations

25. March - 12:00 - 17:00

• Benni Hemm Hemm music Video - Premier

29. March - 20:00

• International Piano day with Miro Kepinski, Sævar Jóhansson and Eðvarð Egilsson with video art from Physical Cinema

31. March - 20:00

• Special concert with Agalma Improv Ensemble with selected works from Physical Cinema Fest

The Nordic House - Sæmundargata 11

23. March - 2. April

• Various video installations can be found inside Nordic House and outside in the green house there will be and Elísabet Birta Sveinsdóttir, artist, will be outside in the Green House

1. - 2 . April

• Video installations by international artists, Helgi Örn Pétursson and Elke Dreier to mention a few

Further information about the schedule can be found at stockfishfestial.is, physicalcinemafest. com, pianoday.org, mengi.net and nordichouse.is

27 NEW NARRATIVES Dagskrá / Schedule

SPRETTFISKUR / SHORTFISH

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur er haldin í fjórum keppnisflokkum þar sem leikið efni, heimildaverk, tilraunaverk og tónlistarmyndbönd eru aðskilin. Flokkarnir eru fjórir til að endurspegla þá grósku og fjölbreytni sem er í kvikmyndagerð hér á landi. Markmið keppninnar er að vekja athygli á upprennandi kvikmyndagerðarfólki og hvetja til góðra verka með verðlaunum sem geta lagt grunninn að næsta verkefni. Verðlaunin koma frá KUKL tækjaleigu, Trickshot eftirvinnslu og RÚV. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á RÚV og verða aðgengilegar í spilara RÚV.

The goal of the competition is to draw attention to aspiring and versatile filmmakers and encourage future achievements with prizes that lay the foundation for the next project. The Rewards are supported by KUKL Rental, Trickshot Post production house and the Icelandic broadcaster RÚV. Winners will be included in RÚV VOD this year. The contenders will compete in four categories divided into Fiction, Documentary, Experimental & Creative Music Videos.

Dómnefndir

Við þökkum öllu því frábæra fólki sem skipaði dómnefndir Sprettfisks í ár en þess má geta að allir dómarar búa yfir yfirgripsmikilli reynslu úr faginu hér heima og erlendis og er framlag þeirra okkur ómetanlegt.

Juries

We would like to thank all the juries for their important input and contribution but all the jurors are experienced professionals in the film industry here in Iceland.

29
Leikið efni / Fiction Björn Thors Tinna Hrafnsdóttir Ragnheiður Erlingsdóttir Heimildaverk / Documentary Tilraunaverk / Experimental Tónlistarmyndbönd / Music Video Ingibjörg Halldórsdóttir Hilke Rönnfeldt Eilífur Örn Þrastarson Álfrún Helga Örnólfsdóttir Sunneva Weisshappel Hrefna Hagalin Víðir Sigurðsson Vigdís Jakobsdóttir Dóra Jóhannsdóttir

27.03 Kl: 17:00 + Q&A

Length: 10:00

Length: 17:00

MY PROMISED LAND POPPP

Director: Signý Rós

Producer: Einmitt einmitt

Nonni is excited for the evening. The love of his life is coming for dinner. Dinner like in the old days. But time has passed and their history and memories live only in one of them.

Director: Siggi Kjartans

Producer: Thelma Torfadóttir

In occupied Iceland during WW2, up and coming singer Bjork performs at the forbidden underground club “Camp Tripoli” run by US Marines.

Length: 21:00

Length: 12:00

SURPRISE PRINSIPESA

Director: Stefán Arnar Alexandersson

Producer: Katla Gunnlaugsdóttir

Júlía is invited for a dinner party at her father’s house after not seeing her family for years. Her father is one of the richest men in Iceland. During the dinner party he tells them that he is dying.

Director: Kolfinna Nikulásdóttir

Producer: Þórunn Guðjónsdóttir

Ragnar takes Hildur on a supposedly pleasant road trip on her birthday. A blinded promenade in the geothermal wilderness reveals that their love has become hellish.

Length: 15:00

FELT CUTE

Director: Anna Karín Lárusdóttir

Producer: Erlendur Sveinsson og Kári Úlfsson

11 year old Breki is at constant odds with his older sister, but all he wants is her validation. One day when she is out, Breki sneaks into her closet and makeup, leaving the room a mess.

30 SPRETTFISKUR / SHORTFISH
1 LEIKIÐ EFNI / NARRATIVE

Length: 16:00

INTRODUCING DRONEFEST

Director: Elísabet Íris Jónsdóttir

Producer: Elísabet Íris Jónsdóttir

Five friends come together for a night in the studio.

Length: 12:00

NÚMER 127 (NUMBER 127)

Director: Magdalena Ólafsdóttir

Producer: Magdalena Ólafsdóttir

Follows a young lamb born on a rural Icelandic farm during the Icelandic lambing season. We witness the lamb’s first steps and struggle for survival, shedding light on the challenges faced by these vulnerable newborns in their early days of life.

Length: 10:00

ROTTEN STRAWBERRIES

Director: Thelma Marín Jónsdóttir

Producer: Thelma Marín Jónsdóttir

Two girlfriends talk about real emotions. One shares her darker feelings and the other offers to help her heal. That escalates to an unexpected scenario and we’re left with the question: When does our help to heal someone else become traumatic or triggering?

Length: 24:00

KEEP F****** GOING

Director: Marie Lydie Bierne

Producer: Marie Lydie Bierne

In this documentary about mental health and the relevance of friendship, the light is cast on people being vulnerable while exploring the meaning of “belonging”.

Length: 10:00

NÁTTÚRUVÆTTIR

Director: Þórhildur Lárentsínusdóttir

Producer: Þórhildur Lárentsínusdóttir

Belief in elves has always persisted in Iceland. Elves have a strong relationship with nature and they teach us to respect it. Elves make life more mysterious, exciting and alive.

31 27.03 Kl: 17:00 + Q&A
HEIMILDAVERK / DOCUMENTARY

2 TILRAUNAVERK / EXPERIMENTAL

27.03 Kl: 19:30 + Q&A

Length: 06:00

Length: 11:00

STORY OF A BLUE GIRL BJÖRN KRISTLEIFS

Director: Jakob T. Arnar

Producer: Trausti Valsson

The video is based on fourteen drawings and paintings, and four sculptures of architect Björn Kristleifs made by Trausti Valsson.

Director: Alda Ægisdóttir

Out of a magical tree a blue girl is born. A handcrafted fantasy world comes to life through stop-motion animation.

Length: 11:00

STEINRUNNIN (PETRIFIED)

Director: Tonik Ensemble, Chris Paul Daniels and Anton Kaldal Ágústsson

Producer: Ágústa Þórarinsdóttir

Length: 10:00

DÚNHAGI 11

Director: Magnús Leifsson

Producer: Magnús Leifsson

Dúnhagi 11 is a short film containing three vignettes about death. Lyrical exploration of collective and cultural eruptions in commemoration of Westman islands’ volcanic outburst fiftieth anniversary.

Length: 30:00

MOTHER MELANCHOLIA

Director: Samantha Shay

Producer: Hallfríður Þóra Tryggvadóttir

A multi-layered portrait of four women and a eulogy for the planet set to, and inspired by Sóley’s album of the same title, a self-proclaimed soundtrack for the end of the world as we know it.

32 SPRETTFISKUR / SHORTFISH

27.03 Kl: 19:30 + Q&A

Length: 04:00

Length: 04:00

JELLY BELLY K.ÓLA - ER ÞETTA ALLT OG SUMT?

Director: Ernir Ómarsson

Director: Ugla Hauksdóttir

Producer: BSÍ Producer: Katrín Helga Ólafsdóttir

A music video for the song Er þetta allt og sumt? by K.óla.

About the sore numbness of hiding from one’s own feelings or covering them up in shame, the heavy burden of rigid concepts of unhealthy peer pressure are thrown overboard.

Length: 06:00

ON YOUR KNEES

Director: Alvin Hugi Ragnarsson

Producer: Jóna Gréta Hilmarsdóttir

“On your knees,” a song by Virgin Orchestra. An extraterrestrial entity, on a quest of self discovery, is influenced by the current state of the world.

Length: 04:00

ASGEIR - SNOWBLIND

Director: Erlendur Sveinsson

It’s a dystopian tale about a family journeying through the mystical landscape of the Icelandic highland, escaping their past in search of a higher power.

Length: 06:00

DEVIL NEVER KILLED

Director: Tómas Nói Emilsson

Producer: Hermann Jónsson, Theó Paula, & Tómas Nói Emilsson

Broken by a tragic loss, a young man turns to a fight club to battle his inner devil through physical violence, but he risks losing himself in the process.

33 TÓNLISTARMYNDBÖND / MUSIC VIDEO

VISIT THE FABULOUS 4 IN

15% discount with Stockfish tickets

BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS

5. Case Studies

Hinir reyndu framleiðendur Klaudia SmiejaRostworoska (Madants, Póllandi) og Grímar Jónsson (Netop Films, Ísland) ræða samframleiðsu og önnur áhugaverð mál.

Dagsetning: Föstudagurinn 31. Mars

Staður og stund: Gróska 11:00 - 14:00

Kynnir: Wendy Mitchell

ICELAND ON FILM - HOW ABOUT US?

KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI - HVAÐ UM OKKUR?

Farið yfir helstu fjármögnunarmöguleika kvikmynda og sjónvarpsefnis á Íslandi auk þess að kynntir verða helstu möguleikar í samframleiðslu. Viðburðurinn er í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð, Film in Iceland og sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi.

Dagskráin saman stendur af fjórum liðum

1. Kvikmyndamiðstöð Ísland - nýráðinn forstöðumaður, Gísli Snær Erlingsson, kynnir sig og Sigurrós Hilmarsdóttir, framleiðslustjóri, fer stuttlega yfir umsóknarferlið.

2. Ísland, Evrópski kvikmyndasjóðurinn og Norræni sjónvarps-og kvikmyndasjóðurinn

Samframleiðslumöguleikar íslenskra kvikmynda og sjónvarpsefnis. Stutt kynning á Evrópska kvikmyndasjóðnum, Evrópusamningnum sem og Norræna sjónvarps-og kvikmyndasjóðnum. Anna María Karlsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurimage kynnir.

3. „Film in Iceland“

Meginmarkmið Film in Iceland er að kynna Ísland sem tökustað fyrir erlendar kvikmyndir og sjónvarpsefni sem og 35% endurgreiðslu af öllum þeim kostnaði sem til fellur við framleiðsluna á Íslandi.

4. Kynning á upptökum á Íslandi

Endurgreiðslur eru í boði frá Íslenska Ríkinu fyrir tónlist sem tekin er upp á Íslandi. Hægt er að sækja um 25% endurgreiðslu af kostnaði sem stofnað er til hér á landi. Átaksverkefni ÚTÓN ásamt Utanríkisráðuneytinu og Tónlistarborginni Reykjavík. Styrkt af Menningar og viðskiptaráðuneytinu. Kynnir: Leifur Björnsson, frá ÚTÓN.

General overview of the Icelandic financial schemes for film and TV production and introduction on the multiple opportunities in co-producing. A collaboration with the Icelandic Film Centre, Film in Iceland and The European Commission.

1. Icelandic Film Centre. Presentation of the newly appointed director of the IFC, Gísli Snær and short introduction of the application system by Sigurrós Hilmarsdóttir, head of production.

2. Iceland, Eurimages & NFTVF

Presentation of Iceland as a co-producer, the Eurimages fund as well as a brief introduction of the European convention and a presentation of the Nordic Film and Tv Fund. By Anna Maria Karlsdóttir, Eurimage representative in Iceland.

3. Presentation of Film in Iceland

Film in Iceland’s mission is to introduce Iceland as a location for filmmakers with the added benefit of up to 35% reimbursement of the costs incurred in Iceland.

4. Presentation of Record In Iceland

Reimbursements are offered for recording costs for music incurred in Iceland. Producers can apply for reimbursements from the State Treasury of 25% of the costs incurred.

Promotional effort run by Iceland Music in collaboration with Business Iceland, Iceland’s foreign service and Reykjavik Music City. Funded by the Ministry of Culture and Business Affairs. Presentation by Leifur Björnsson, from Iceland Music.

5 - Case Studies by experienced producers Klaudia Smieja-Rostworoska and Grímar Jónsson. Open talk.

Date: Friday 31st March

Place & Time: Gróska 11:00 - 14:00

Moderated by: Wendy Mitchell

35

BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS

POST PRODUCTION FOR PRODUCERSAPOSTLAB - WORKSHOP PRESENTATION

Stockfish presents APostLab, a curated program on post-production for producers. Well-managed post-production will help a film or series reach its full potential, creatively as well as financially. APostLab offers unique workshops that teach professionals how to incorporate postproduction and VFX into the entire production process right from the start.

EFTIRVINNSLA FYRIR FRAMLEIÐENDUR KYNNING Á VINNUSTOFU

Stockfish kynnir til leiks ApostLab, sérhannað eftirvinnslunámskeið fyrir framleiðendur. Vel skipulögð eftirvinnsla á kvikmynd eða sjónvarpsþáttum er liður í því að nýta til fulls alla möguleika bæði í skapandi og fjárhagslegu tilliti.

ApostLab býður upp á einstakar vinnustofur þar sem farið er yfir alla þá þætti sem hafa áhrif á gang eftirvinnslunnar, allt frá gerð fjárhagsáætlana, vinnuflæðis og áætlana til skapandi og tæknilegra þátta. Markmiðið er að koma sér upp færni og þekkingu til að forðast flöskuhálsa í áætlanagerð og skipulagningu sem og að geta átt upplýst samskipti við alla þá sem koma að eftirvinnslunni á kvikmyndinni, eða sjónvarpsþáttunum.

Neeltje Van Der Heiden eftirvinnslustjóri og skipuleggjandi hjá ApostLab mun kynna námskeiðið með það að markmiði að halda það hér á næsta ári í tengslum við Stockfish hátíðina.

Dagsetning: Fimmtudagurinn 30.mars

Staður og stund: Bíó Paradís 13:30 - 14:30

Kynnir: Bjarki Guðjónsson frá Trickshot

They cover all the crucial components – from budget to workflow and planning, to creative and technical aspects. The goal: you end up with the skills to avoid any bottlenecks in planning and budgeting, and you are able to have eye-level discussions with all parties involved in the post-production of your films and series.

For the 2023 edition, Stockfish Film & Industry Festival will launch the development of a FULL Training program taking place in 2024.

Date: Thursday 30th March

Place & Time: Bíó Paradís 13:30 - 14:30

Moderated by: Bjarki Guðjónsson from Trickshot

36
Neeltje Van Der Heiden

SLÓVAKÍA Í BRENNIDEPLI / INDUSTRY IN FOCUS: SLOVAKIA

Strengthening its mission, the festival innovates by bringing forward a yearly “Industry in Focus”. This year we’ll host a delegation and side program from Slovakia, in collaboration with Kino Usmev, Bíó Paradís and the Slovak Film Institute. This event will be recorded and streamed live from the Nordic House in Reykjavík. The Slovak Day will consist of two industry actions.

SLOVAKIAN FILM MODEL AND COPRODUCTION SCHEME

Film model and co-production scheme presentation by Peter Badac the director of The Slovak Audiovisual Fund.

Það er nýjung þetta árið að Stockfish býður upp á dagskrá sem nefnist „Bransi í brennidepli“ en sá liður verður árlegur hér eftir. Þetta árið er það Slóvakía sem verður í brennidepli og í tilefni þess mun sendinefnd þaðan, skipuð kvikmyndagerðarfólki og fulltrúum sjóða, sækja hátíðina heim. Einnig verður boðið upp á hliðardagskrá með sérsýningum á slóvakískum kvikmyndum sem unnin er í samstarfi við Kino Usmev, Bíó Paradís og Slóvakísku kvikmyndastofnunina.

SAMFRAMLEIÐSLA MEÐ SLÓVAKÍU

Peter Badac framkvæmdastjóri Slóvakíska Hljóðog myndmiðlunarsjóðsins fer með erindi.

Dagsetning: Sunnudagur 26.mars

Staður og stund: Norræna húsið 12:30 - 13:30

Kynnir: Anton Máni Svansson

KVIKMYNDIR GERÐAR AÐGENGILEGAR

FYRIR ALLA

Pallborðsumræður Kino Usmev og Bíó Paradís um leiðir til að auðvelda aðgengi og auka sýnilegan fjölbreytileika í kvikmyndum. Aðgengi er lykilatriði í að öðlast innsýn í ólíka menningarheima og efla samkennd.

„Þessi viðburður er hluti af KÓSÝ KINO, sem er verkefni styrkt af Íslandi, Liechtenstein og Noregi í gegnum EEA. Einnig hefur ríkissjóður Slóvakíu verið hluti af þeim styrk.“

Dagsetning: Sunnudagur 26. mars

Staður og stund: Norræna húsið 14:30 - 15:30

Kynnir: KINO USMEV

Sérstök Sýning eftir viðburðinn: 107 MOTHERS - Bíó Paradís kl. 17:15

“One of my priorities as the director of the Slovak Audiovisual Fund is to support international cooperation because, as a small country, we can hugely benefit from best practices in other countries.” Peter Badač, Director, SAF.

After the presentation an open panel with the Slovak established producers - Katarína Tomková, and Peter Veverka moderated by Icelandic producer Anton Máni Svansson will take place.

Date: Sunday the 26th March

Place & time: The Nordic House 12:30 - 13:30

Moderated by: Anton Máni Svansson

INCLUSION IN CINEMA

This panel oversees the collaborative work that Kíno Usmev and Bíó Paradís are doing in order to adapt film screenings to special audiences, to the blind, deaf or autistic communities.

“These events are part of the KÓSY KINO project, which benefits from a grant from Iceland, Liechtenstein and Norway through the EEA Grants and has been co-financed from the State Budget of the Slovak Republic.”

Date: Sunday the 26th March

Place & time: The Nordic House 14:30 - 15:30

Moderated by: KINO USMEV

Special screening after the event: 107 MOTHERSBíó Paradís at 17:15

38
Peter Badac

Laugavegur 4 — 101 Reykjavík

BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS

Marcin Luczaj, sölu- og þróunarstjóri hjá New Europe Film Sales sem er ört vaxandi sölufyrirtæki veitir okkur fyrsta flokks innsýn inn í heim söluaðila og hvað gerir þá spennta fyrir verkefnum.

Dagsetning: Fimmtudaginn 30. mars

Staður og stund: Bíó Paradís 15:00 - 16:00

Kynnir: Hrönn Kristinsdóttir / listrænn stjórnandi Stockfish

DO’S DON’TS ON DISTRIBUTION AND SALES

Selling a film worldwide is a time-consuming and specialized task. This is why having a Sales Agent to manage and sell your film to distributors is very important. In this panel, Marcin Łuczaj, Acquisitions & Development & Office wizard from NEFS will share his insights about what is relevant and remarkable to sales agents.

Sala á kvikmyndum getur verið tímafrekt verkefni sem þarfnast sérkunnáttu. Því er mikilvægt að vera með alþjóðlegt sölufyrirtæki sem sér um að selja myndina til hinna ýmsu dreifingaraðila víðsvegar um heiminn.

Tilgangur umræðunnar er að veita innsýn í hvað söluaðilar leitast eftir og hvernig best er að bera sig að við að kynna verkefni fyrir sölufyrirtækjum.

NEFS, New Europe Film Sales is a boutique world sales company based in Warsaw, Poland.

Date: Thursday 30th March

Place & Time: Bíó Paradís 15:00 - 16:00

Moderated by: Hrönn Kristinsdóttir / Stockfish

Artistic Director

HVAÐ MÁ OG HVAÐ EKKI Í SÖLU OG DREIFINGU KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSEFNIS?
Marcin Luczaj

BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS

VERK Í VINNSLU

Kynning á verkum í vinnslu fer fram á Bransdögum Stockfish og er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands. Þar verða kynnt íslensk kvikmynda-og sjónvarpsverk sem eru í vinnslu. Viðburðurinn fer fram í Norræna húsinu en verður einnig streymt beint og tekinn upp fyrir þá sem ekki geta verið viðstaddir. Dagskránni er ætlað að opna möguleika verkefnanna sem taka þátt, á dreifingu og kynningu, hér og erlendis. Það er blaðakonan Wendy Mitchell sem mun sjá um dagskrárkynningu.

Dagsetning: Miðvikudagurinn 29. Mars

Staður og stund: Norræna húsið 11:00

Kynnir: Wendy Mitchell

WORK IN PROGRESS

With the support from the Icelandic Film Centre, a “Work in Progress” presentation will take place during Stockfish Industry days, showcasing works from the latest Icelandic film and TV productions. This event will be live-streamed and recorded to reach professionals that can not join us in person from the Nordic House in Reykjavík. Projects within the WIP aim to implement their distribution and promotional potential.

Date: Wednesday 29th March

Place & Time: The Nordic House 11:00

Moderated by: Wendy Mitchell

VERK SEM KYNNT VERÐA / WORKS TO BE PRESENTED

Sjónvarpsseríur / TV Series

• Heima er best/Descendants by Tinna Hrafnsdóttir

• Svo lengi sem við lifum/As Long As We Live by Katrín Björgvinsdóttir

Kvikmyndir / Feature Films

• Natatorium by Helena Stefánsdóttir

• Camp Tripoli - Not a Love Story by Siggi Kjartan

• Missir/Loss by Ari Alexander Ergis Magnússon

• Einvera/Solitude by Ninna Pálmadóttir

Heimildamyndir / Documentary

• Jörðin undir fótum okkar/The Ground beneath Our Feet by Yrsa Roca Fannberg

• Flowers to the Bone by Kristín Björk Kristjánsdóttir

• The Last Whaling Station by Micah Garen / Anahita Babaei

• SKULD - For the Love of Cod by Rut Sigurdardottir

Hægt er að finna nánari upplýsingar um verkin á vefsíðu Stockfish / Full Information About the WIP: stockfishfestival.is

41

BRANSADAGAR / INDUSTRY DAYS

GRÆNT ÁTAK - KVIKMYNDASKÓGUR

Stockfish tekur þátt í sameiginlegu átaki íslensks kvikmyndagerðafólks um að græða upp sjálfbæran skóg, Benedikt Erlingsson kvikmyndaleikstjóri fer fyrir átakinu. Stockfish hátíðin fylgir grænni stefnu og vill leggja sitt af mörkum með því að gróðursetja tré í Heiðmörk til að vega upp á móti kolefnisfótspori sem við gætum hafa valdið. Þannig vill Stockfish hvetja og kynna þetta framtak, sem breiðst hefur út um alla Evrópu með því að taka þátt og bjóða gestum Bransadaga að vera með í átakinu.

Rúta frá Reykjavík. Staðsetning: TBC

Dagsetning & tími: 31. mars 14:00 - 17:00

Kynnir: Benedikt Erlingsson

GREEN INITIATIVES - FILM FOREST

MEISTARASPJALL: FLORIAN HOFFMEISTER

Florian Hoffmeister er þýskur kvikmyndatökumaður og leikstjóri sem er hvað þekktastur fyrir tökur kvikmyndarinnar „Tár“ en fyrir hana hlaut hann tilnefningu fyrir bestu kvikmyndatökuna til Óskarsverðlauna. Um þessar mundir er hann við upptökur á fjórðu þáttaröð HBO - „True Detective“ eftir Issa López hér á landi. Verkefni sem True North á Íslandi þjónustar.

Dagsetning: Sunnudagurinn 2.apríl

Staður og stund: Bíó Paradís 20:00

Kynnir: Tómas Tómasson kvikmyndatökumaður

MASTERCLASS: FLORIAN HOFFMEISTER

Florian Hoffmeister, is a German cinematographer and director, best known for his work on Tár, which earned him an Academy Award nomination for Best Cinematography.

He is currently filming in Iceland the 4th Season of HBO - “True Detective” by Issa López serviced by True North in Iceland.

Date: Sunday 2nd April

Place & Time: Bíó Paradís 20:00

Moderated by: Tómas Tómasson, ÍKS. Icelandic Cinematographers Association

Stockfish will be involved in the implementation of the Icelandic Film Forest, a sustainable forestry initiative lead by director Benedikt Erlingsson in the Icelandic national park of Heiðmork. The festival wants to follow green policies and contribute to offsetting the carbon footprint that we might be causing by planting a tree section in Heiðmork.

In this sense, Stockfish wants to inspire and promote this initiative that has been spreading all over Europe by participating and providing the industry guests of the festival an invitation to join.

Bus trip from Reykjavik. Departing place TBC

Place & Time: Friday 31st March 14:00 -17:00

Host: Benedikt Erlingsson

42

HEIÐURSVERÐLAUN / HONORARY AWARD

kvikmyndanefnd fyrir BAFTA. Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að lesa nánar um feril Mike’s á heimasíðu Stockfish.

Mike Downey verður gestur hátíðarinnar og tekur sjálfur við verðlaununum sem veitt verða í einkasamkvæmi á Port 9. Verðlaunin eru hönnuð af Lavaland Iceland.

Stockfish 2023 will confer an honorary award for “An outstanding contribution to the film industry,” an approach to bestow prominent professionals from the academic, production, distribution, market and film festival scenes. The 2023 Stockfish Award will go to Mike Downey.

Heiðursverðlaun Stockfish verða veitt í fyrsta sinn í ár fyrir „Stórkostlegt framlag til kvikmyndaiðnaðarins“. Með þessum nýju verðlaunum vill hátíðin veita framúrskarandi fagfólki, af fræðasviðinu, úr framleiðslu, dreifingu, kynningu og kvikmyndahátíðum viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu kvikmyndaiðnaðarins. Handhafi verðlaunanna í ár er enginn annar en írski framleiðandinn Mike Downey, en hann hlýtur verðlaunin fyrir ómetanlegt framlag til kvikmyndaiðnaðarins síðustu áratugi.

Á áttunda áratugnum fékkst Mike Downey aðallega við leikhúsleikstjórn og framleiðslu en síðar stofnaði hann ásamt öðrum og gaf út fagtímaritið Moving Pictures International. Það var svo árið 2000 sem Mike Downey stofnaði framleiðslufyrirtækið Film and Music Entertainment.

Síðan hefur Mike framleitt yfir 100 kvikmyndir í fullri lengd eftir leikstjóra á borð við: Peter Greenaway, Agnieszka Holland, Julien Temple ef aðeins fáir eru nefndir en auk þess hefur hann framleitt myndir eftir fjölda leikstjóra um alla Evrópu, í Suður-Ameríku, Afríku og á Indlandi.

Auk framleiðslu kvikmynda hefur Mike verið listrænn stjórnandi kvikmyndahátíða um nokkurra ára skeið, verið meðlimur í Evrópsku kvikmynda akademíunni í um aldarfjórðung og stjórnarmaður í næstum tvo áratugi. Árið 2020 var hann svo kjörinn formaður Evrópsku kvikmynda akademíunnar. Áður var hann kosinn bæði í ráð og

Mike Downey founded the UK-based independent production house Film and Music Entertainment (F&ME) in 2000 as part of an IPO on the Frankfurt DAX and to date has production credits on 100 feature films.

He spent most of the eighties as a theater director and producer. Later in the nineties he became co-founder and publisher of the Moving Pictures International group of media publications. He then established the prolific UK production house.

In his relatively short career as a film producer, he has worked with the likes of Peter Greenaway, Agnieszka Holland and Julien Temple just to name a few as well as a multitude of other directors of Europe, South America, Africa and India. In addition Mike has served as an Artistic Director for prominent film festivals and been and EFA member and elected to become Chairman of the European Film Academy. In the past Mike was also voted on to the Council of the BAFTA as well as the BAFTA Film Committee. This is only the very short version but Mike’s courier is listed in more detail on our website.

Mike Downey himself will accept the award and be present at the festival. The award is designed by Lavaland Iceland and will be given at a private ceremony at the festival HUB, Port 9.

44
46 23.04 25.03 26.03 27.03 24.03 Thursday Saturday Sunday Monday Friday Room 1 15:00 Room 2 Room 3 Room 1 17:00 Room 2 Room 3 Room 1 19:00 Room 2 Room 3 Room 1 21:00 Room 2 Room 3 Bíó Paradís Industry Days The Nordic House Other Locations OINK Moonlighting Sprettfiskur I Q&A 17:15 107 Mothers Q&A 17:10 Will-o'-the-Wisp Small Body Burning Days A Matter of Trust (Ingen Kender Dagen) 19:30 Sprettfiskur II Q&A 17:00 Sprettfiskur I 19:00 Sprettfiskur 2 19:45 Mariupolis 2 Close Q&A 18:30 Close Q&A Opening Night: Pamfir New Narratives 19:45 Medusa Deluxe Q&A Opening Night: Pamfir 21:30 Small Body 21:10 The Chambermaid 21:30 EO 21:30 Tori and Lokita 22:00 Girl Picture 22:15 Manticore Q&A 12:30 -14:30 Industry in Focus 14:30 - 15:30 Inclusion in Cinema 16:00 Reception: EU Delegation 20:30 Retrospective Reception: Polish Embassy
47 28.03 29.03 30.03 31.03 01.04 02.04 Tuesday Wednesday Thursday Friday Saturday Sunday OINK Barrier Close EO 17:15 Tori and Lokita Q&A 18:00 LEDA Q&A 17:30 LEDA; Music Event 3D Screening Closing Film: Tár Pamfir Q&A White on White Q&A Medusa Deluxe 17:15 Medusa Deluxe 19:30 EO 18:45 Smoke Sauna Sisterhood Premiere Q&A 107 Mothers 19:30 The Rise & Fall of Comrade Zylo Q&A 19:45 Tori and Lokita Q&A 19:30 Girl Picture Q&A (reception before) 19:30 Girl Picture Q&A 19:15 The Rise & Fall of Comrade Zylo Q&A 19:30 Will-o'-the-Wisp Small Body TBC New Narratives TBC New Narratives 19:00 Mariupolis 2 19:00 Boy From Heaven 21:30 Burning Days 22:15 Manticore 22:00 Boy From Heaven 22:00 Smoke Sauna Sisterhood 22:00 The Chambermaid Q&A 22:00 Funny Pages Victim The Shout 21:20 A Matter of Trust (Ingen Kender Dagen) 14:30 - 15:30 PP for Producers
- 16:00 Do's and Don'ts 20:00 Masterclass Florian Hoffmeister
A Girl Picture Reception: Finnish Embassy 11:00 Work In Progress
- 14:00
Film in Iceland -
about us?
Green Initiatives Film Forest
Award Ceremony
15:00
18:30
11:00
Gróska
How
14:00 Heiðmörk
Honorary

ÞÖKKUM STUÐNINGINN / THANKS FOR THE SUPPORT

48 yssabmEdnalniF kívajkyeR LI T R Ó F u mhver f isvottuð prents m iðj a Ugla Handverk

ÞAKKIR / THANKS

Hátíðin varð að veruleika með hjálp okkar einstöku stuðningsaðila: Stockfish Film & Industry Festival is made possible with the support of:

STARFSFÓLK / STAFF STJÓRN / THE BOARD

Listrænn stjórnandi / Artistic Director

Handritshöfundur og leikstjóri / Screenwriter and Director. Félag leikskálda og handritshöfunda FLH / The Icelandic Dramatists Union

/ Managing Director

Program Advisor: Ása Baldursdóttir

Program Advisor: Nikolaj Nikitin

Program Curator Experimental: Helena Jónsdóttir

Bíó Paradís - Managing Director: Hrönn Sveinsdóttir

Art Work - Publishing - Web Design - Layout and

Online Marketing: Birta Media

Program Manager: Jenn Raptor

Program Assistant: Kolbeinn Rastrick

Festival Coordinator: Matej Janiga

Guest Office Manager: Paula Gozalvez

Guest Office Assistant: Gunnar Bjarki Baldvinsson

Sales and Marketing: Hildur Pétursdóttir & Þórhildur

Kristín Lárentínusdóttir

PR coordinator: Óli Hjörtur Ólafsson

Venue and Volunteers: Mathilde Laure Dubois

Media & Content: Desirée Alagna

Festival Assistant: Agla Þóra Þórarinsdóttir

Promotion Coordinator: Lauréline Chapelin-Viscardi

Content Writer: Sóley Arngrímsdóttir

Festival Photographer: Katarína Bozáňová

Framleiðandi / Producer. Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda SÍK / Association of Icelandic Film Producers

Kvikmyndatökustjóri / Cinematographer. Félag íslenskra kvikmyndatökustjóra ÍKS / The Icelandic Cinematographers Society

Leikkona / Actress. Félag íslenskra leikara og sviðslistafólks FÍL / Icelandic actors and performing artists association

Framleiðandi / Producer. Samtök Kvikmyndaleikstjóra SKL / Icelandic film directors

Kvikmyndagerðarmaður / Filmmaker. Félag kvikmyndagerðarmanna FK / The Icelandic Filmmakers association

Aðstandendur Stockfish eru einnig einstaklega þakklátir öllum þeim sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til yfir hátíðina.

The festival is also grateful for the contribution of the many volunteers who work for the festival.

49
Ragnar Bragason Hrönn Kristinsdóttir Anton Máni Sveinsson Carolina Salas Tómas Örn Tómasson Þórunn Lárusdóttir Kristín Andrea Þórðardóttir Arnar Þórisson Framkvæmdastjóri

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.