1 minute read
Jólaplaylisti Stúdentablaðsins / The Student Paper's Holiday playlist
Elsku stúdentar! Nú er komið að því sem þið hafið öll beðið eftir. Já, við erum að tala um jólaplaylista Stúdentablaðsins. Hvort sem þú ert að skreyta tréð, læra, slappa af eða drekka heitt súkkulaði, þá er þessi listi fyrir þig. Hann spannar öll jólin en hér má finna klassík á borð við White Christmas með Bing Crosby, nýleg jólalög frá Siu, Feliz Navidad með José Feliciano og að sjálfsögðu Fairytale of New York með The Pogues. Baggalútur og hjartaknúsarinn Michael Bublé láta sig heldur ekki vanta. Hér eru allar kempurnar mættar til þess að syngja jólin inn.
Advertisement
Gleðilega hátíð kæru vinir!
The Student Paper's Holiday Playlist
Dear students! Here it is, the moment you’ve all been waiting for. Yes, we’re talking about the Student Paper’s Holiday Playlist. Whether you’re decorating the tree, studying, relaxing, or drinking hot chocolate, this list is for you. It covers all the different Christmas moods, with classics like White Christmas by Bing Crosby, recent Christmas songs from Sia, Feliz Navidad by José Feliciano, and last but not least, Fairytale of New York by The Pogues. Baggalútur and heartthrob Michael Bublé also make an appearance. All the greats are here to ring in the holidays.
Happy holidays, dear friends!