THE STUDENT PAPER
Elsku stúdentar! Nú er komið að því sem þið hafið öll beðið eftir. Já, við erum að tala um jólaplaylista Stúdentablaðsins. Hvort sem þú ert að skreyta tréð, læra, slappa af eða drekka heitt súkkulaði, þá er þessi listi fyrir þig. Hann spannar öll jólin en hér má finna klassík á borð við White Christmas með Bing Crosby, nýleg jólalög frá Siu, Feliz Navidad með José Feliciano og að sjálfsögðu Fairytale of New York með The Pogues. Baggalútur og hjartaknúsarinn Michael Bublé láta sig heldur ekki vanta. Hér eru allar kempurnar mættar til þess að syngja jólin inn. Gleðilega hátíð kæru vinir!
Tíu myndir sem vekja vetrarbarnið í þér Ten Movies to Reawaken the Winter’s Child in You Manstu eftir þessari sæluríku tilfinningu: að vakna snemma hvern vetrarmorgun, hlaupa niður stigann og gægjast gegnum hélaðan gluggann til þess að athuga hvort snjórinn þeki jörðina? Manstu eftir því að renna þér niður fjall, sem virðist nú ekki hærra en hóll? Þegar þú ert barn er veturinn líklega mest spennandi árstíðin. Það er bara svo margt hægt að gera utandyra! Ég man eftir því að klifra í trjám, hoppa í nýmokaðar snjóhrúgur og snjóboltastríðum sem tóku heilu dagana. Það er ógleymanlegt að anda í fyrsta sinn að sér þessu kalda lofti og svo er það leitin að réttu steinunum í tölur á jakka snjókarlsins. Að drífa sig inn þegar þú sérð fyrstu stjörnuna birtast á himninum, því þá, eins og þú veist, er kominn kvöldmatartími. Þá leið tíminn svo hratt, eða virtist allavega gera það því það var allt svo gaman. Í þessu tölublaði vil ég bjóða þér að grafa í minningakistuna og draga upp þessa nostalgísku vetrardaga þar sem ekkert skipti máli nema það að skemmta sér. Gríptu nammið sem þú elskaðir sem barn og heitan drykk því þessar myndir munu svo sannarlega endurvekja vetrarbarnið í þér, sem er svo spennt fyrir þessum tíma ársins!
Dear students! Here it is, the moment you’ve all been waiting for. Yes, we’re talking about the Student Paper’s Holiday Playlist. Whether you’re decorating the tree, studying, relaxing, or drinking hot chocolate, this list is for you. It covers all the different Christmas moods, with classics like White Christmas by Bing Crosby, recent Christmas songs from Sia, Feliz Navidad by José Feliciano, and last but not least, Fairytale of New York by The Pogues. Baggalútur and heartthrob Michael Bublé also make an appearance. All the greats are here to ring in the holidays. Happy holidays, dear friends!
GREIN ARTICLE Gabriele Satrauskaite ÞÝÐING TRANSLATION Hólmfríður María Bjarnardóttir
Do you remember this blissful feeling: waking up early every winter morning, running down the staircase, and peeking through the hoarfrost-covered window to see whether snowflakes have coated the bare ground? Do you remember sliding down a mountain that now barely seems to be a hill? Winter is perhaps the most exciting season when you are a child. There is just so much to do outdoors! I remember climbing through trees, jumping on freshly shoveled piles of snow, and those snowball fights that just never ended. That feeling of the first breath of frosty air filling your lungs and the long search to find the right rocks for your snowman's jacket. Rushing indoors as soon as you see the first star in the sky because, you know, it’s dinner time already. The time flew by so fast, or at least it seemed like it, since it was all so fun back then. In this issue, we would like to take you down memory lane to remind you of those nostalgic winter days when nothing mattered except having fun all the time. So grab your favorite childhood candy and a warm beverage because these winter movies will absolutely reawaken the child in you that is so excited for the winter season! ←
15