10 minute read

Óður til kvenna Háskólans

þá er ekkert sem getur komið í staðinn fyrir þá upplifun að sitja í sal eða rými með öðru fólki og upplifa list augnabliksins. ,,Þú getur ekki búið til þetta einstaka samband á milli leikara og áhorfenda með öðrum hætti en í raunveruleikanum.“

Öll telja þau framtíð leikhússins bjarta, fólk muni hafa þörf fyrir ákveðna tengingu og þá ekki síst eftir alla þessa einangrun. Þrátt fyrir ,,faraldsþreytuna“ finna þau fyrir samheldni í leiklistargeiranum og eru vongóð um að við enda ganganna séu samkomur og leiksýningar, þó svo að ljóst er að um færri áhorfendur verði að ræða, fyrst um sinn.

Advertisement

Að lokum slógum við botninn í þessar þungu umræður á léttu nótunum og spurðum: Hvað langar leikhússtjóra landsins í jólagjöf? ,,Veirulausan heim, bjartsýni og gleði,“ svarar Brynhildur á meðan Friðrik biður um bóluefni og Marta spyr hvort besta jólagjöf allra tíma væri ekki ef ,,við höfum náð að yfirbuga veiruna?“ theater community and are hopeful that there will be social events and stage productions at the end of the tunnel, even though it’s clear that the audience will have to be limited at first.

To end our rather heavy discussion on a lighter note, we asked, “What do Iceland’s theater directors want for Christmas?” “A virus-free world, optimism, and joy,” answers Brynhildur. Friðrik wants a vaccine, and Marta wonders whether the best Christmas gift of all time wouldn’t be managing to defeat this virus.

GREIN ARTICLE Karitas M. Bjarkadóttir

ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers

MYNDIR PHOTOS Úr myndasafni HÍ From the UI Archive

An Ode to the Women of UI

Árið 1911 voru Læknaskólinn, Lögfræðiskólinn og Prestaskólinn sameinaðir í Háskóla Íslands, með viðbættri Heimspekideild. Sama ár var íslenskum konum veittur jafn réttur til náms á við karlmenn með lagasetningu á Alþingi og þetta fyrsta starfsár Háskólans stunduðu 45 nemendur í honum nám, þar af ein kona. Á þeim rúmlega hundrað árum frá stofnun skólans hafa þessi hlutföll breyst töluvert, kvenkyns nemendur hafa sótt í sig veðrið og telja nú til mikils meirihluta nemenda. En þetta gerðist ekki bara á einni nóttu.

UPPHAFIÐ: FYRSTI KVENKYNS NEMANDINN Þessi fyrsta kona sem ég nefndi hér í efnisgreininni að ofan hét Kristín Ólafsdóttir, og var læknanemi. Árið 1917 var hún jafnframt fyrsta konan sem lauk námi frá skólanum. Kristín fæddist árið 1889 og lauk stúdentsprófi utan skóla frá Latínuskólanum árið 1911 og var þriðja konan á Íslandi til þess. Þegar hún hafði lokið námi sínu við Háskóla Íslands hélt hún til Danmerkur og Noregs í framhaldsnám ásamt eiginmanni sínum, Vilmundi Jónssyni. Árið 1931 var Vilmundur skipaður landlæknir og hjónin, sem höfðu eftir námsárin í Skandinavíu stundað lækningar á Ísafirði, fluttu sig og börnin þeirra þrjú til Reykjavíkur. Þar opnaði Kristín sína eigin læknastofu sem hún rak fram til síðustu æviáranna. Hún lést árið 1971, 81 árs. In 1911, three individual post-secondary institutions for medicine, law, and theology merged, adding a philosophy department to form the University of Iceland. That same year, Parliament passed a law guaranteeing women the same right to education as men. Forty-five students were enrolled at the university its first year, including one woman. In the hundred-plus years that have since elapsed, that ratio has changed significantly. More and more women enrolled over the years, and they now make up a significant majority of the student body. But things didn’t change overnight.

THE BEGINNING: THE FIRST FEMALE STUDENT The first female student I mentioned above was medical student Kristín Ólafsdóttir. In 1917, she also became the first woman to graduate from UI. Kristín was born in 1889 and became the third woman in Iceland to earn a diploma from the Latin School when she graduated in 1911. She’d had to study at home, as it was considered inappropriate for girls to learn alongside boys at the time. After graduating from UI, she traveled to Denmark and Norway with her husband, Vilmundur Jónsson, to continue her education. In 1931, Vilmundur was appointed Iceland’s Director of Health, and the couple, who had practiced medicine in Ísafjörður after returning from Scandinavia, moved to Reykjavík with their three children. In the city, Kristín opened her own medical practice, which she operated until the last few years of her life. She died in 1971 at the age of 81.

Kristín’s career is a noteworthy part of the university’s history. When you walk up the staircase in Aðalbygging toward the main hall on the second floor, you’ll find a portrait of Kristín that was presented to the school on its 100th anniversary in 2011 by the rector at the time, Kristín Ingólfsdóttir.

In the early decades, the attrition rate for female students was high. Women were not taken seriously as students, and in fact, many people thought that women who chose to study were just indulging a

Ferill Kristínar er mjög merkilegur í sögulegu samhengi við Háskóla Íslands og þegar gengið er upp stigann áleiðis til Hátíðarsalar Háskólans á annarri hæð Aðalbyggingarinnar má sjá portrettmynd af Kristínu sem afhend var skólanum á 100 ára afmæli hans 2011 af þáverandi rektor, Kristínu Ingólfsdóttur.

Fyrstu áratugina var brottfall kvenna úr Háskólanum hátt. Nám þeirra var ekki tekið alvarlega og gjarnan litið svo á að það væri tímabundin iðja, áhugamál, þar til þær giftu sig og færu að halda heimili. Eftir því sem á leið tuttugustu öldina minnkaði hlutfall kvenna sem flosnuðu upp úr námi og fjöldi útskrifaðra kvenna jókst hægt og bítandi. Konur hafa verið í meirihluta útskrifaðra úr grunnnámi síðan 1988 og úr meistaranámi síðan 1998, að undanskildu árinu 2002. Þróunin er hröð, og það mætti jafnvel kalla hana byltingarkennda. En hver var arfleið Kristínar og hvar fór boltinn að rúlla?

BRAUTRYÐJENDUR Fyrsta íslenska konan til að ljúka doktorsprófi og jafnframt fyrsti Norðurlandabúinn til að ljúka slíku prófi frá Sorbonneháskóla var hálfnafna mín Björg Caritas Þorláksdóttir í sálfræði árið 1926. Frá Háskóla Íslands lauk fyrsta konan þó ekki doktorsprófi fyrr en þrjátíuogfjórum árum seinna, Selma Jónsdóttir í listfræði, 1960. Þessar konur voru tvímælalaust brautryðjendur og ultu stærðarinnar steinum í vegi íslensku námskonunnar. Inni á heimasíðu Kvennasögusafnsins, kvennasogusafn.is, er hægt að skoða lista yfir íslenska kvendoktara allt frá Björgu til ársins 2015, og umfjöllunarefni ritgerða þeirra. Þar er líka að finna lista yfir aðra brautryðjendur í baráttu íslenskra kvenna og ég tók saman nokkrar af þeim ótalmörgu konum sem hafa rutt brautina innan samfélags Háskóla Íslands.

Nokkrar staðreyndir

Í hundraðogníuára sögu Háskólans hefur einungis einn kvenkyns rektor verið settur í embættið. Kristín Ingólfsdóttir var starfandi rektor á árunum 2005 til 2015, sú 38. til að gegna embættinu.

Síðustu ár hefur kynjahlutfall nemenda við Háskóla verið um 2:1 konur. Þetta á við eins og staðan er núna.

Konur skipa formannssæti allra sviðsráða Háskólans að frátöldu Félagsvísindasviði þetta skólaárið.

Forseti Stúdentaráðs hefur verið kvenkyns síðustu fjögur árin í röð.

Sex af sjö starfsmönnum skrifstofu SHÍ eru konur.

Ritstjóri Stúdentablaðsins hefur verið kvenkyns fimm af síðustu sex árum.

Kristín Ólafsdóttir

Björg Carítas Þorláksdóttir temporary hobby, biding time until marrying and setting up their homes. But over the course of the 20th century, the number of women dropping out decreased, and the number of female graduates increased slowly but surely. Women have made up the majority of graduating undergraduates since 1988 and the majority of graduating master’s students since 1998, with the exception of the year 2002. The change has been rapid – you might even say revolutionary. But what was Kristín’s legacy, and how did things progress?

TRAILBLAZERS The first Icelandic woman to complete a doctoral degree – and the first Nordic woman to earn such a degree from the Sorbonne – was Björg Caritas Þorláksdóttir, who graduated with a doctorate in psychology in 1926. But no woman completed a doctoral degree at UI until 34 years later, when Selma Jónsdóttir graduated with a doctorate of fine arts in 1960. Without a doubt, these women were trailblazers who paved the way for future generations of female students. On the home page of the Women’s History Archives, you can view a list of female doctoral graduates in Iceland, as well as their dissertation topics, from Björg to the year 2015. You’ll also find lists of other Icelandic women pioneers. I’ve selected just a few of the innumerable women who’ve left their mark on the UI community.

Anna Sigurðardóttir (1908-1996), founder and former director of the Women’s History Archives.

In 1986, she became the first Icelandic woman to be awarded an honorary doctorate from the philosophy department. Auður Auðuns (1911-1999), first Icelandic woman to graduate with a law degree (1935). Ásta Dís Óladóttir (b. 1972) is the first Icelandic woman to serve as head of the business department of any Icelandic university. She was hired in 2009. Dagný Kristjánsdóttir (b. 1949) defended her dissertation at UI in 1997. It was the first Icelandic-language dissertation at UI in the field of feminist studies. Geirþrúður Hildur Bernhöft (1921-1987) was the first woman to graduate from UI with a theology degree. However, she was never ordained. Helga Kress (b. 1939) is the first woman who was appointed assistant professor in the philosophy department (1970). In 1997, she was appointed chair of the same department, becoming the first female department chair at the university. Jóhanna Magnúsdóttir (1896-1981), pharmacist. In 1928, she became the first woman to earn her pharmacy license. Karólína Sigríður Einarsdóttir (1912-1962) earned her teaching certificate in Icelandic studies from the university’s philosophy department in 1950, the first woman to do so. Kristín Ingólfsdóttir (b. 1954), first female rector at

UI, appointed in 2005.

Selma Jónsdóttir Helga Kress Margrét Gumunda Guðnadóttir (1929-2018), virologist and first female professor at UI. Sigríður Th. Erlendsdóttir (b. 1930), pioneering researcher who studied Icelandic women’s history.

Became the first female honorary member of the

Icelandic Historical Society in 2008. Sigríður Þorgeirsdóttir (b. 1958), philosopher, hired as an assistant professor in philosophy at UI in 1997. First woman to earn a permanent position in the philosophy department. Sigrún Helgadóttir (b. 1937) earned an undergraduate degree in engineering in 1963, the first woman to do so. Steinunn Anna Bjarnadóttir (1897-1991) was the first woman to study Old Norse in the university’s philosophy department. She graduated in 1919.

Information taken from the Women’s History Archives website, kvennasogusafn.is.

Anna Sigurðardóttir (1908-1996), stofnandi og þáverandi forstöðumaður

Kvennasögusafns Íslands, hlaut heiðursdoktorsnafnbót við heimspekideild Háskóla Íslands, fyrst íslenskra kvenna árið 1986. Auður Auðuns (1911-1999) lauk prófi í lögfræði fyrst íslenskra kvenna árið 1935. Ásta Dís Óladóttir (f. 1972) er fyrst íslenskra kvenna til að gegna stöðu deildarforseta viðskiptadeildar við háskóla á Íslandi, ráðin 2009. Dagný Kristjánsdóttir (f. 1949) varði doktorsritgerð sína „Kona verður til" við Háskóla Íslands árið 1997, fyrsta doktorsritgerðin sem samin er á íslensku og varin við Háskóla íslands á því sviði sem nefndist kvennafræði, eða femínisk fræði. Geirþrúður Hildur Bernhöft (1921-1987) lauk guðfræðiprófi frá Háskóla

Íslands, fyrst kvenna. Hún lét ekki vígjast til prests. Helga Kress (f. 1939) var sett lektor, fyrst kvenna, við heimspekideild

Háskóla Íslands árið 1970 og skipuð forseti heimspekideildar við

Háskóla Íslands, fyrst kvenna til að gegna embætti deildarforseta við háskólann árið 1997. Jóhanna Magnúsdóttir (1896–1981), lyfjafræðingur, lyfsöluleyfi fyrst kvenna árið 1928. Karólína Sigríður Einarsdóttir (1912–1962) lauk kennaraprófi (fullnaðarprófi) í íslenskum fræðum frá heimspekideild Háskóla Íslands, fyrst kvenna, árið 1950. Kristín Ingólfsdóttir (f. 1954) skipuð rektor Háskóla Íslands árið 2005, fyrst kvenna við Háskóla Íslands. Margrét Guðmunda Guðnadóttir (1929-2018), veirufræðingur og fyrst kvenna prófessor við Háskóla Íslands.. Sigríður Th. Erlendsdóttir (f. 1930), brautryðjandi í rannsóknum á sögu íslenskra kvenna var gerð að heiðursfélaga Sögufélagsins árið 2008, fyrst kvenna. Sigríður Þorgeirsdóttir (f. 1958) heimspekingur ráðin lektor í heimspeki við Háskóla íslands árið 1997, fyrst kvenna til að hljóta fasta ráðningu í heimspeki. Sigrún Helgadóttir (f. 1937) lýkur fyrri hluta prófi í verkfræði fyrst íslenskra kvenna árið 1963. Steinunn Anna Bjarnadóttir (1897-1991) hóf nám í norrænu við heimspekideild Háskóla Íslands, fyrst kvenna, árið 1916 og lauk námi þremur árum síðar.

Upplýsingar fengnar af heimasíðu Kvennasögusafnsins, kvennasogusafn.is. A few facts

Over the university’s 109-year history, there has only been one female rector. Kristín Ingólfsdóttir served as rector from 2005 to 2015, the 38th person to hold the position.

In recent years, female students have outnumbered male students about 2:1. That ratio still holds.

Except in the social sciences department, all of the university’s department councils are currently headed by women.

Women have held the position of Student Council President for the last four years.

Six of seven employees in the Student Council office are women.

The Student Paper has had a female editor for five of the past six years.

This article is from: