Stúdentablaðið - desember 2020

Page 29

THE STUDENT PAPER

þá er ekkert sem getur komið í staðinn fyrir þá upplifun að sitja í sal eða rými með öðru fólki og upplifa list augnabliksins. ,,Þú getur ekki búið til þetta einstaka samband á milli leikara og áhorfenda með öðrum hætti en í raunveruleikanum.“ Öll telja þau framtíð leikhússins bjarta, fólk muni hafa þörf fyrir ákveðna tengingu og þá ekki síst eftir alla þessa einangrun. Þrátt fyrir ,,faraldsþreytuna“ finna þau fyrir samheldni í leiklistargeiranum og eru vongóð um að við enda ganganna séu samkomur og leiksýningar, þó svo að ljóst er að um færri áhorfendur verði að ræða, fyrst um sinn. Að lokum slógum við botninn í þessar þungu umræður á léttu nótunum og spurðum: Hvað langar leikhússtjóra landsins í jólagjöf? ,,Veirulausan heim, bjartsýni og gleði,“ svarar Brynhildur á meðan Friðrik biður um bóluefni og Marta spyr hvort besta jólagjöf allra tíma væri ekki ef ,,við höfum náð að yfirbuga veiruna?“

Óður til kvenna Háskólans GREIN ARTICLE Karitas M. Bjarkadóttir ÞÝÐING TRANSLATION Julie Summers MYNDIR PHOTOS Úr myndasafni HÍ From the UI Archive

An Ode to the Women of UI

Árið 1911 voru Læknaskólinn, Lögfræðiskólinn og Prestaskólinn sameinaðir í Háskóla Íslands, með viðbættri Heimspekideild. Sama ár var íslenskum konum veittur jafn réttur til náms á við karlmenn með lagasetningu á Alþingi og þetta fyrsta starfsár Háskólans stunduðu 45 nemendur í honum nám, þar af ein kona. Á þeim rúmlega hundrað árum frá stofnun skólans hafa þessi hlutföll breyst töluvert, kvenkyns nemendur hafa sótt í sig veðrið og telja nú til mikils meirihluta nemenda. En þetta gerðist ekki bara á einni nóttu. UPPHAFIÐ: FYRSTI KVENKYNS NEMANDINN Þessi fyrsta kona sem ég nefndi hér í efnisgreininni að ofan hét Kristín Ólafsdóttir, og var læknanemi. Árið 1917 var hún jafnframt fyrsta konan sem lauk námi frá skólanum. Kristín fæddist árið 1889 og lauk stúdentsprófi utan skóla frá Latínuskólanum árið 1911 og var þriðja konan á Íslandi til þess. Þegar hún hafði lokið námi sínu við Háskóla Íslands hélt hún til Danmerkur og Noregs í framhaldsnám ásamt eiginmanni sínum, Vilmundi Jónssyni. Árið 1931 var Vilmundur skipaður landlæknir og hjónin, sem höfðu eftir námsárin í Skandinavíu stundað lækningar á Ísafirði, fluttu sig og börnin þeirra þrjú til Reykjavíkur. Þar opnaði Kristín sína eigin læknastofu sem hún rak fram til síðustu æviáranna. Hún lést árið 1971, 81 árs.

theater community and are hopeful that there will be social events and stage productions at the end of the tunnel, even though it’s clear that the audience will have to be limited at first. To end our rather heavy discussion on a lighter note, we asked, “What do Iceland’s theater directors want for Christmas?” “A virus-free world, optimism, and joy,” answers Brynhildur. Friðrik wants a vaccine, and Marta wonders whether the best Christmas gift of all time wouldn’t be managing to defeat this virus.

In 1911, three individual post-secondary institutions for medicine, law, and theology merged, adding a philosophy department to form the University of Iceland. That same year, Parliament passed a law guaranteeing women the same right to education as men. Forty-five students were enrolled at the university its first year, including one woman. In the hundred-plus years that have since elapsed, that ratio has changed significantly. More and more women enrolled over the years, and they now make up a significant majority of the student body. But things didn’t change overnight. THE BEGINNING: THE FIRST FEMALE STUDENT

The first female student I mentioned above was medical student Kristín Ólafsdóttir. In 1917, she also became the first woman to graduate from UI. Kristín was born in 1889 and became the third woman in Iceland to earn a diploma from the Latin School when she graduated in 1911. She’d had to study at home, as it was considered inappropriate for girls to learn alongside boys at the time. After graduating from UI, she traveled to Denmark and Norway with her husband, Vilmundur Jónsson, to continue her education. In 1931, Vilmundur was appointed Iceland’s Director of Health, and the couple, who had practiced medicine in Ísafjörður after returning from Scandinavia, moved to Reykjavík with their three children. In the city, Kristín opened her own medical practice, which she operated until the last few years of her life. She died in 1971 at the age of 81. Kristín’s career is a noteworthy part of the university’s history. When you walk up the staircase in Aðalbygging toward the main hall on the second floor, you’ll find a portrait of Kristín that was presented to the school on its 100th anniversary in 2011 by the rector at the time, Kristín Ingólfsdóttir. In the early decades, the attrition rate for female students was high. Women were not taken seriously as students, and in fact, many people thought that women who chose to study were just indulging a

29


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Long-Distance Relationships in the 21st Century

3min
pages 48-49

From Beaches and Margaritas to Asphalt and Wool Socks

6min
pages 46-47

100 years of Student Council Success

6min
pages 42-45

Moomin Mugs: Compulsive bying, Hoarding, Love, and Hate

3min
pages 40-41

Have Yourself an International Christmas

2min
page 36

Christmas Gift Ideas for Broke Students

1min
page 16

Jólagjafahugmyndir fyrir blanka stúdenta

1min
page 16

Jólaplaylisti Stúdentablaðsins / The Student Paper's Holiday playlist

1min
page 15

Language Skills and Humanitarian Aid Work

5min
pages 32-34

Equality is Multifaceted and Ever-Changing

5min
pages 24-26

Tíu myndir sem vekja vetrarbarnið í þér // Ten Movies to Reawaken the Winter’s Child in You

2min
page 15

Ten Things that Changed the University of Iceland

1min
page 17

Former Student Council Chairs: A Peek into the Past

8min
pages 8-11

Að sitja í festum á 21. öld

3min
pages 48-49

Malbik og margarítur

5min
pages 46-47

Múmínbollar: söfnunarárátta, kaupæði, ást og hatur

3min
pages 40-41

Sigrar Stúdentaráðs í 100 ár

5min
pages 42-45

Eigðu alþjóðleg jól

2min
page 36

Hvaða bækur verða í jólapökkunum í ár?

4min
pages 37-39

Óður til kvenna Háskólans

10min
pages 29-31

Tungumál og mannúðarstörf

5min
pages 32-35

Viðbrögð leikhússtjóra við banni á sviðslistum

6min
pages 26-29

Jafnrétti er fjölbreytt og síbreytilegt

4min
pages 24-26

Hjálparsíður og smáforrit fyrir nemendur

5min
pages 18-21

DIY jóladálkurinn

3min
pages 22-24

How to Write the Most Christmassy of Christmas Cards

4min
pages 12-13

Tíu atriði sem breyttu Háskóla

1min
page 17

Fyrrum forsetar SHÍ: Afturhvarf til

7min
pages 8-11

Ávarp Forseta SHÍ

6min
pages 7-8

Ávarp Ritstjóra

8min
pages 5-7
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.