Garðasókn September 2022 - Janúar 2023

Page 1

www.gardasokn.is Helgihald í Garðasókn september 2022 til janúar 2023

Starfsfólk2022Garðasóknar-2023

Sunnudagur 4. september Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Upphaf sunnudagaskólans. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans. Einar Aron töframaður kemur í Kl.heimsókn.14:00Messa í Garðakirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson.

Sunnudagur 25. september Kl. 11:00 Tónlistarmessa með miklum kórsöng í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Sunnudagur 2. október Kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans. Barna- og unglingakór Vídalínskirkju syngur. Gæludýr og bangsar eru boðin velkomin. Kl. 14:00 Batamessa í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og vinir í bata. Félagar í gospelkór Jóns Vídalíns syngja við undirleik Davíðs Sigurgeirssonar.

Sunnudagur 9. október Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Sunnudagur 16. október Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson. Kl. 17:00 Gospelgleði í Vídalínskirkju. Matthildur Bjarnadóttir, Davíð Sigurgeirsson og Gospelkór Jóns Vídalíns. Sunnudagur 23. október Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir. Sunnudagur 30. október - Siðbótardagurinn Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Sveinbjörn R. Einarsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Október 2022

September 2022

Sunnudagur 11. september Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Vídalínskirkju. Upphaf fermingarstarfsins. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Matthildur Bjarnadóttir. Þórdís Linda Þórðardóttir syngur við undirleik Davíðs Sigurgeirssonar. Fundur með foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2023 á eftir. Að athöfn lokinni verður boðið upp á léttar veitingar. Kl. 17:00 Gospelgleði í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir, Davíð Sigurgeirsson og Gospelkór Jóns Vídalíns.

Sunnudagur 18. september Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir.

Desember 2022 Nóvember 2022

Sunnudagur 6. nóvember. Allra heilagra messa Kl. 11:00 Sunnudagaskólahátíð. Sr. Matthildur Bjarnadóttir, Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi og Davíð Sigurgeirsson barnakórsstjóri. Kl. 14:00 Minningarguðsþjónusta í Garðakirkju. Látinna minnst. Prestar og djáknar Garðaprestakalls þjóna. Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flytur ávarp. Særún Rúnudóttir syngur. Kl. 17:00 Óskastund fermingarbarna. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Matthildur Bjarnadóttir. Gospelkór Jóns Vídalíns og unglingakór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.

Kl. 12:30 Hátíðarguðsþjónusta á vegum Rótarýklúbbsins Görðum í Garðakirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir. Fjórði sunnudagur í aðventu, 18. desember Kl. 11:00 Jólasöngvar fjölskyldunnar. Garðakórinn syngur undir stjórn Jóhann

Sunnudagur 13. nóvember. Kristniboðs- og feðradagurinn Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir. Kl. 17:00 Gospelgleði í Vídalínskirkju. Matthildur Bjarnadóttir, Davíð Sigurgeirsson, Gospelkór Jóns Vídalíns og Unglingakór Vídalínskirkju. Sunnudagur 20. nóvember. Síðasti sunnudagur kirkjuársins Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir. Fyrsti sunnudagur í aðventu, 27. nóvember Kl. 11:00 Hátíðarmessa í Vídalínskirkju með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari. Halldóra Björk Jónsdóttir prédikar. Anna Nilsdóttir og Sigríður Jóhannesdóttir lesa ritningarlestra. S.Helena Jónasdóttir formaður og Guðrún Eggertsdóttir eru messuþjónar. Kl. 15:30. Ljósastund í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Brynja Dan Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi flytur ávarp. Ragnheiður Gröndal syngur við undirleik Guðmundar Péturssonar. Annar sunnudagur í aðventu, 4. desember Kl. 11:00 Aðventuhátíð barnanna í Vídalínskirkju. Helgileikur og Barna- og unglingakór Vídalínskirkju syngur. Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi og fræðarar sunnudagaskólans. Kl. 17:00 Aðventuhátíð í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Kór Vídalínskirkju syngur og Snorri Magnússon sundkennari flytur hugleiðingu. Súkkulaði með rjóma framreitt að hátíðinni lokinni. Þriðji sunnudagur í aðventu, 11. desember Kl. 11:00 Jólaball sunnudagaskólans í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans.

Baldvinsson organista. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir

æskulýðsfulltrúi leiða stundina. Kl. 14:00 Jólatónleikar barnakóra Vídalínskirkju. Kl. 20:00 Jólatónleikar Gospelkórs Jóns Vídalíns.

með hátíðarbrag í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur ásamt Unglingakór Vídalínskirkju undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar. Gamlársdagur, 31. desember Kl. 17:00 Sameiginlegur aftansöngur Garðaprestakalls í Bessastaðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson. Ástvaldur Traustason, organisti. Álftaneskórinn syngur.

í Garðakirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir. Sara Gríms syngur einsöng. Jóladagur, 25. desember Kl. 14:00 Hátíðarmessa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir. Hildigunnur Einarsdóttir syngur einsöng. Kl. 15:30 Hátíðarguðsþjónusta í Ísafold. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir Annar jóladagur, 26. desember Kl. 14:00 Fjölskylduguðsþjónusta

Aðfangadagur jóla, 24. desember Kl. 18:00 Aftansöngur í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Matthildur

Bjarnadóttir. Elmar Gilbertsson syngur einsöng. Blásarahópur leikur fyrir athöfn. Kl. 23:30 Miðnæturguðsþjónusta

Janúar 2023

Nýársdagur, 1. janúar Kl. 14:00 Sameiginleg hátíðarmessa Garðaprestakalls í Vídalínskirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson. Almar Guðmundsson bæjarstjóri flytur ávarp. Kl. 15:30 Hátíðarguðsþjónusta á Ísafold. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Sunnudagur 22. janúar Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir. Sunnudagur 29. janúar Kl. 11:00 Messa í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Sunnudagur 8. janúar Ekkert helgihald. Sunnudagur 15. janúar Kl. 11:00 Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi. Leikrit. Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar. Kl. 14:00 Sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Garðaprestakalls í Víðistaðakirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar, sr. Hans Guðberg Alfreðsson prédikar og Garðálfar syngja. Kaffi í boði Víðistaðakirkju að lokinni athöfn og Gaflarakórinn skemmtir.

Við allar athafnir Garðasóknar syngja félagar úr Kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar, nema annað sé tekið fram.

Fermingarfræðsla - drengir kl. 15:30. Hefst 14.09. Kór Vídalínskirkju kl. 19:30. Hefst 31.08. 12 spora starf kl. 20:00 að Brekkuskógum 1, Álftanesi. Hefst 5.10. Fimmtudagar fyrir 10-12 ára í Urriðaholtsskóla kl. 14:00. Hefst 1.09. Garðakórinn, kór eldri borgara kl. 16:00. Æskulýðsfélag 13-16 ára kl. 20:00. Hefst 1.09. Föstudagar AA fundir kl. 20:00. um símanúmer presta og starfsmanna á www.gardasokn.is

Upplýsingar

Fermingarfræðsla - stúlkur kl. 14:30. Hefst 14.09.

Æskulýðsstarf

Gospelkór Jóns Vídalíns kl. 20:00. Hefst 16.08.

Miðvikudagar

Fastir dagskrárliðir í Vídalínskirkju og safnaðarheimili yfir vetrarmánuði: Sunnudagar Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Hefst 4.09 Guðsþjónustur í Vídalínskirkju kl. 11:00. Hefst 4.09 Sunnudagaskóli í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11:00. Hefst 4. 09 Guðsþjónusta í Garðakirkju fyrsta sunnudag í mánuði kl. 14:00 yfir vetrartímann. Mánudagar Skrifstofa Garðasóknar lokuð. Þriðjudagar Kyrrðar- og íhugunarstund kl. 12:00. Hefst 13.09 Opið hús kl. 13:00. Hefst 20.09. Fermingarfræðsla barna úr Sjálandsskóla kl. 14:30. Hefst 13.09. Barnakór fyrir 6-9 ára kl. 15:00. Hefst 30.08. Barnakór fyrir 10-12 ára kl. 16:00. Hefst 30.08. Æskulýðsstarf fyrir 6-9 ára kl. 16:00. Hefst 30.08. Æskulýðsstarf fyrir 10-12 ára kl. 17:00. Hefst 30.08 Bænahópur kvenna kl. 16:30. Hefst 13.09 Unglingakór kl. 17:30. Hefst 30.08. Bænahópur karla. 20:00-21:30. Hefst 13.09.

Fyrirspurnir má senda á barnastarf@gardasokn.is. gardasokn.is

Fimmtudagar: kl. 14:30-15:30 TTT (10-12 ára) í Urriðaholtsskóla kl. 20-21:30 Æskulýðsfélag (13-16 ára)

BarnastarfíVídalínskirkju

kl. 17-18:30 TTT (10-12 ára) kl. 17:15-19 Unglingakór (13-16 ára)

Ávarp sóknarprests

Kæru Garðbæingar! Þegar ég var fjórtán ára fékk ég það hlutverk að spila á gítar í sunnudagaskólanum í Grýtubakkahreppi hjá föður mínum sem var þar starfandi prestur. Ég man eftir að hafa mætt í Grenivíkurkirkju á sunnudagsmorgnum í illa upphitaða kirkjuna og standa í kirkjudyrum og horfa á börnin streyma að úr þorpinu í öllum veðrum. Svo var sungið og sagðar sögur og gleðin var við völd. Ég heillaðist af samfélaginu og ekki síður að þjóna í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Ég var aðeins sextán ára þegar faðir minn var skyndilega kallaður út vegna andláts í prestakallinu og ég varð að taka yfir fermingartímann. Það var áskorun að reyna að halda verkefninu áfram með flissandi unglinga fyrir framan mig sem þótti ekki mikið til fræðarans koma, en allt slapp það fyrir horn. Ég hef frá árinu 1978 starfað með börnum og unglingum á vettvangi kirkjunnar og ég hef aldrei misst gleðina yfir verkefninu enda ótrúlega gefandi að tala við þennan aldurshóp um mikilvæg lífsgildi og þá áskorun að elska allt sem lifir og vera ráðsmenn Guðs í heiminum. Ein af frumþörfum mannsins er að hafa tilgang með lífi sínu og það er grundvöllurinn í öllu barnastarfi kirkjunnar. Við spurningunni „hver er tilgangurinn með lífi mínu í heiminum?“, gefur trúin okkur mikilvæg svör. Kirkjan okkar hér í Garðabæ leggur mikla fjármuni og metnað í allt æskulýðsstarfið og þess vegna er ég endalaust þakklát fyrir að fá að þjóna einmitt við þennan söfnuð. Hlakka til að sjá ykkur í vetur Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðasókn

26. október Kristján Kristjánsson (KK) tónlistarmaður ræðir við sr. Stéfán Má Gunnlaugsson. 2. nóvember Hrund Þórsdóttir rithöfundur ræðir við sr. Matthildi Bjarnadóttur. Sunnudaginn 6. nóvember kl. 14:00 verður minning látinna í Garðakirkju. Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flytur ávarp. gardasokn.is StefnumótíHádegi

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, djákni og tónlistarkennari, mun halda krílasálmanámskeið ásamt Jónu Þórdísi Eggertsdóttur æskulýðsfulltrúa og sr. Matthildi Bjarnadóttur í Vídalínskirkju á miðvikudögum kl. 10.00 frá 7. september til 5. október nk. Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist, sálmar, barnavísur, taktur og dans eru notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna. Tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða gardasokn.isSkráning fer fram á barnastarf@gardasokn.is.ÁslaugMatthildur Allir krakkar eru velkomnir og starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu. gardasokn.isFyrirspurnir má senda á barnastarf@gardasokn.is.

Neyðarþjónusta presta Samstarf er með prestum í Hafnarfirði og Garðaprestakalli um vaktsíma sem er einungis ætlaður brýnum málum sem ekki þola bið fram að viðtalstíma viðkomandi prests. Þessi sími er kynntur á heimasíðum allra sóknanna sem hlut eiga að máli og hjá þeim stofnunum sem þurfa að geta náð til prests hvenær sem er sólarhrings. NEYÐARVAKTSÍMANS ER: 659 7133. Vídalínskirkja – opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-16. Skrifstofan – opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-14 lokað á mánudögum. Sími 565 6380. Fylgdugardasokn@gardasokn.isokkurá: BIBLÍULESTRAR 2022 gardasokn.is Nánari upplýsingar á gardasokn.is

NÚMER

athugið:

HAUSTIÐ

Netfang:

14. sept. – Sr. Gunnlaugur Stefánsson: Fjallræða Jesú í 5.6. & 7. kafla Matteusarguðspjalls með sérstakri áherslu á hvort boðskapurinn skiptir máli fyrir samfélag nútímans. 21. sept. – Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir: Lífssaga mannsins er breytingum háð. 28. sept. – Sr. Kristján Valur Ingólfsson: Glíma góðs og ills í mynd Mikjáls erkiengils og messudags hans 29. september. 5. okt. – Sr. Friðrik J. Bessastaðarkirkja.Hjartar: 12. okt. – Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir: Hvað sagði Jesús eiginlega - og hvað meinti hann með því? 19. okt. – Sr. Örn Bárður Jónsson: Lykilsögur lífsins sem aldrei firnast. 26. okt. – 26. október – Sigríður Hulda Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar: Að alast upp á kirkjustað. Staðsetning:Vídalínskirkju.SafnaðarheimiliAksturfráJónshúsikl.10:00ogmaturísafnaðarheimilinukl.12:00íboðisóknarinnar. Staðsetning: Jónshús Strikinu 8 í Garðabæ Tími: Miðvikudagar kl. 10:30-11:45. Skráning: gardasokn@gardasokn.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.