Tímarit hjúkrunarfræðinga - 3.tbl 2022

Page 50

Ráðstefna ENDA á Selfossi

Ráðstefna ENDA á Selfossi Ráðstefna samtaka evrópskra hjúkrunarstjórnenda (ENDA) fór fram á Selfossi dagana 14.–17. september. Þessi ráðstefna var 15. ráðstefna ENDA en samtökin fögnuðu 30 ára afmæli í ár. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en alls sóttu 190 hjúkrunarfræðingar ráðstefnuna og komu víða að. Íslensk náttúra og fallegt bæjarstæði Selfoss tók vel á móti þátttakendum en á fyrsta kvöldi ráðstefnunnar sáust Norðurljós sem vöktu mikla athygli erlendra gesta. Texti: Sölvi Sveinsson / Myndir: Sigríður Elín Ásmundsdóttir ofl.

48

Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar var skipuð Guðlaugu Rakel Guðjónsdóttur, formanni ENDA, og Margréti Hallgrímsson, hjúkrunarfræðingi og ljósmóður. Formaður vísindanefndar var Helga Bragadóttir, prófessor og deildarforseti hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands.

að draga úr kolefnisspori heilbrigðisstofnana með því að virkja umhverfismeðvitund starfsfólks og leita allra leiða sem eru betri fyrir umhverfið og tryggja öryggi starfsfólks og sjúklinga. En loftslagsbreytingar og afleiðingar þeirra hafa mikil áhrif á heilsufar.

Þema ráðstefnunnar var valið út frá þeim áskorunum sem hjúkrunarstjórnendur standa frammi fyrir í umhverfismálum og breyttri heimsmynd vegna loftslagsmála. Heilbrigðisstofnanir með flókna og dýra starfsemi og mikinn mannauð þurfa í öllu tilliti að tileinka sér nýja nálgun á viðfangsefnin. Ekki síst eru sjúkrahús umhverfiskrefjandi stofnanir sem þurfa mikil aðföng og skila frá sér miklu magni af úrgangi. Hjúkrunarstjórnendur gegna mikilvægu hlutverki í

Kvöldið fyrir ráðstefnuna var viðburður á Snæfoksstöðum í Grímsnesi. Þar var gróðursett tré fyrir hvern þátttakanda ráðstefnunnar. Þetta tókst frábærlega, var ákveðinn ísbrjótur þar sem allir unnu saman að ákveðnu verkefni sem skilar sér til komandi kynslóða.

Tímarit hjúkrunarfræðinga | 3. tbl. 98. árg. 2022

Fjölmörg erindi voru flutt í málstofum, auk aðalfyrirlestra, kynninga á veggspjöldum og tveggja vinnusmiðja.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook

Articles inside

Hjúkrun – grunnstoð heilbrigðiskerfisins Þróun mönnunar í hjúkrun á Landspítala

1min
pages 68-76

Kraftur og samhljómur á kjararáðstefnu Fíh á Selfossi

7min
pages 62-65

Ritrýnd grein: Próffræðilegir eiginleikar íslenskra þýðinga á alþjóðlegum mælitækjum fyrir eldra fólk sem býr heima

34min
pages 88-100

Ritrýnd grein: Áhrif gjörgæslulegu barns á líðan foreldra

24min
pages 79-87

Viðtal – Ólöf Ásdís Ólafsdóttir aðstoðardeildarstjóri á

4min
pages 60-61

Líknarmeðferð og líknarþjónusta á Íslandi

8min
pages 56-59

Viðtal – Hulda Steingrímsdóttir umhverfisstjóri Landspítala

8min
pages 52-55

Ráðstefna ENDA á Selfossi

3min
pages 50-51

Hjúkrunarfræði fyrir fólk með annað háskólapróf

3min
page 49

Sportið – Alma Rún Vignisdóttir stundar bæði stang- og

8min
pages 32-35

Viðtal – kvenheilsuteymi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

5min
pages 40-42

Nemarnir Eydís, Orri og Carolin

10min
pages 46-48

100 ára afmælisráðstefna SSN í Kolding

4min
pages 43-45

Dagur byltuvarna

2min
pages 30-31

Rapportið slær í gegn

5min
pages 28-29

Viðtal – Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala

13min
pages 16-21

Lífið er ævintýri

4min
pages 26-27

Minning – Hildur Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur

1min
pages 8-9

Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands heitir nú Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild

1min
pages 14-15

Ritstjóraspjall

3min
pages 4-5

Viðtal – Katrín Ösp Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur

10min
pages 22-25

Viðtal – Ingibjörg Hrefna Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur

9min
pages 10-13

Pistill formanns Fíh

2min
pages 6-7
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.