Orlof 2018

Page 1

ORLOF 2018

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga


Ágætu félagsmenn Koma orlofsblaðsins inn um bréfalúgu félagsmanna er alltaf merki um að sumarið sé í nánd. Til upprifjunar þá er hlutverk orlofssjóðs að auðvelda hjúkrunarfræðingum að njóta orlofs. Vinnuveitendur okkar greiða 0,25% af heildarlaunum okkar til orlofssjóðs í hverjum mánuði, sem er hrein kjarabót til okkar félagsmanna. Það er kappsmál stjórnar orlofssjóðs að bjóða upp á valkosti sem hugnast sem flestum. Þegar nýtingin er góð, erum við á réttri leið en nýting orlofshúsanna hefur verið að batna og fjöldi keyptra afsláttarbréfa í flug er stöðugt vaxandi. Þó er ennþá stór hluti félagsmanna sem ekki er að nýta sér tilboð orlofssjóðs. Hvað veldur, er ekki ljóst, en við hvetjum þá sem ekki eru að nýta sér orlofssjóðinn að kynna sér hvað er í boði og ef þið hafið tillögur og ábendingar um úrbætur, megið þið hafa samband við skrifstofuna eða stjórnarmeðlimi í gegnum síma, fésbók eða tölvupóst og benda okkur á hvað megi betur fara. Við tökum öllum ábendingum fagnandi. Í ár bjóðum við orlofshús og orlofsíbúðir um allt land eins og undanfarin ár. Við sækjumst sérstaklega eftir því að hafa orlofskosti í öllum landshlutum og það hefur okkur tekist í ár. Það er hörð samkeppni um að leigja bústaði við Airbnb en FÍH er eftirsóttur leigjandi, félagsmenn ganga almennt vel um eignirnar þannig að gott orðspor hefur vissulega unnið með okkur. Á sumrin leigjum við almennt út viku í senn en í fyrra buðum við flakkaraleigu (hægt að leigja eina til sjö nætur á sama stað) í þremur orlofshúsum í fyrsta sinn. Þessi tilraun tókst ágætlega og munum við bjóða upp á slíkt fyrirkomulag í sumar í minni íbúðinni á Þingeyri og á Breiðdalsvík. Við hófum leigu á íbúð í Gagganum á Siglufirði síðasta vor sem kom skemmtilega á óvart. Það reyndist mögulegt að fá áframhaldandi leigu þar frá desember 2017 og fram á haust

2

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

2018 með það fyrir augum að geta nýtt íbúðina í vetrarferðir enda Siglufjörður ekki bara fallegur bær heldur annálaður menningarstaður með frábært skíðasvæði við bæjardyrnar. Til að sem flestir komist í frí með myndarlegum stuðningi orlofssjóðsins ákvað stjórn sjóðsins á dögunum að hækka punktafrádrátt fyrir flug og hótel sem gerir það að verkum að niðurgreiðsla sjóðsins verður meiri fyrir flug og hótel en áður var. Sem dæmi má nefna, að ef keypt er gjafabréf Icelandair að verðgildi 30.000 kr. kostar það félagsmanninn nú 18.000 kr. (auk 3 punkta í frádrátt) í stað 21.000 kr. fyrir breytingu. Í ár náðum við loks samningum við Wowair og höfum einnig gert samninga við Sumarferðir, Úrval – Útsýn. Bústaðir og íbúðir í eigu orlofssjóðsins hafa þurft á hefðbundnu viðhaldi að halda og búnaður hefur sum staðar verið endurnýjaður. Umsjónarmaður eigna sem starfar á vegum sjóðsins vinnur frábæra vinnu við að halda fasteignum okkar og innbúi í lagi. Fyrir liggja áætlanir um endurbætur og til dæmis er fyrirhugað að setja upp símahlið við orlofshúsin okkar í Grímsnesi, sem mun auðvelda og einfalda aðgengi okkar að bústöðunum en einnig auka öryggi gagnvart þeim sem ekki eiga erindi inn á svæðið. Við í stjórn orlofssjóðsins hlökkum til komandi sumars og vonum að með hjálp sjóðsins geti sem flestir félagsmenn notið góðs og endurnærandi orlofs árið 2018. Fyrir hönd stjórnar orlofssjóðs Helga Harðardóttir, formaður


Til félagsmanna Punktastýrð úthlutun. Punktastýrð úthlutun hófst sumarið 2010 og hefur gengið vel síðan. Kosturinn við punktastýrða úthlutun er að þá fá félagsmenn að vita strax hvaða íbúð/hús þeir fá eftir að greiðsla hefur farið fram. Punktastaða: Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að skoða punktastöðu sína á orlofsvefnum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu félagsins á netfangið hjukrun@hjukrun.is ef þið hafið athugasemdir við orlofspunktaeign ykkar. Hvernig sækja á um á orlofsvefnum. Til að komast inn á vef orlofssjóðs er farið inn á www.hjukrun.is — Mínar síður. Þar þurfa hjúkrunarfræðingar að slá inn eigin kennitölu og íslykil eða nota rafræn skilríki. Vefurinn er lokaður öðrum en sjóðsfélögum. Sjóðsfélagar eru hjúkrunarfræðingar, sem starfa hjá vinnuveitendum, og sjálfstætt starfandi hjúkrunarfræðingar sem greiða í orlofssjóðinn. Uppfærsla punkta: Við stofnun orlofssjóðsins árið 1994 tók gildi punktakerfi sem úthlutað er eftir. Hver sjóðsfélagi ávinnur sér 1 punkt fyrir hvern unninn mánuð, skv. skilagreinum frá vinnuveitanda fyrir árið á undan. Orlofskerfið vinnur þannig, að uppfærsla á orlofspunktum fer fram í lok febrúar ár hvert. Ef skilagreinar hafa ekki borist frá vinnuveitendum fyrir allt árið á undan, þá koma þeir punktar, sem á vantar í uppfærslunni í febrúar ári síðar. Punktar eru ekki notaðir sem greiðsla fyrir leigu heldur stýra því hverjir eru í forgangi við úthlutunina. Þeir sem eiga flesta punkta ganga fyrir. Ef félagsmaður hefur fullnýtt punktaeign sína þarf hann að vinna sér inn punkta á ný því ekki er hægt að fara í mínus á orlofsvefnum. Leigusamningar: Lesið vel leigusamninginn, prentið hann út rétt áður en lagt er af stað í fríið því leigusamningurinn getur verið uppfærður með nýjum upplýsingum sem áríðandi er fyrir leigjendur að kynna sér, t.d. getur lykilnúmer á lyklaboxinu breyst með engum fyrirvara. Allar nýjar upplýsingar uppfærast inn á leigusamninginn á orlofsvefnum. Lyklar: Lyklar að orlofshúsum og íbúðum eru afhentir gegn framvísun á leigusamningi. Í flestum orlofshúsum er öryggishólf með lykli að húsinu, talnaröð er þá gefin upp á leigusamningnum. Óheimilt að framselja leigusamning: Það er með öllu óheimilt að framselja orlofshúsasamning hvort heldur innan fjölskyldu eða til annarra.

Biðlisti. Það er enginn biðlisti þegar íbúðum/orlofshúsum er skilað inn. Þau eru sett strax á orlofsvefinn og þá gildir reglan fyrstur bókar fyrstur fær. Einungis eru endurgreidd 80% af upphæð þegar íbúð/orlofshúsi er skilað inn þ.e. ef það er gert með a.m.k. viku fyrirvara. Eftir það dragast 10% frá fyrir hvern dag þar til 2 dagar eru í leigu þá er ekki endurgreitt lengur. Sængurfatnaður (lín). Það þarf alls staðar að taka með sér sængurfatnað (lín) nema annað sé tekið fram sem og handklæði, diskaþurrkur, borðklúta, plastpoka, handsápu o.þ.h. Einnig minnum við á að á þeim stöðum þar sem kolagrill eru þarf að taka með sér bæði kol og kveikilög. Umgengni. Orlofshúsin eru sameign okkar allra og nauðsynlegt að við sameinumst um að umgangast þau með því hugarfari. Afar mikilvægt er að húsin séu vel þrifin við brottför og ekki gleyma grillinu og heita pottinum. Einnig að þrífa tuskur vel eftir þrifin svo ekki komi ólykt af þeim því þær eru ekki teknar vikulega alls staðar. Þrifagjald. Ætlast er til að hver og einn gangi frá húsinu eins og hann vildi sjálfur koma að því. Ef félagsmaður kemur að húsi sem er ekki eins og það á að vera er mjög mikilvægt að hafa samband strax við umsjónarmann. Verði vanhöld á þrifum að mati umsjónarmanns getur það varðað áminningu og að leigutaka verði gert að greiða staðlað þrifagjald, 15.000 kr. Ef um meiriháttar vanhöld á þrifum er að ræða, sem útheimta meiri útgjöld fyrir orlofssjóð, getur gjaldið orðið hærra. Næsti gestur sem kemur á eftir þeim sem illa þrífur verður að hafa samband við umsjónarmann og/eða taka myndir svo hægt sé að innheimta þrifagjaldið. Reykingar eru stranglega bannaðar í öllum íbúðum og orlofshúsum. Reykingamenn eru vinsamlega beðnir að skilja ekki eftir sig stubba á víðavangi. Í bústöðum í eigu félagsins hefur verið komið fyrir stubbahúsum til að minnka sóðaskap vegna þessa. Dýrahald. Leyfilegt er að hafa gæludýr í 2 orlofshúsum þ.e. Lokastíg 1 Grímsnesi og á Bjarteyjarsandi, Hvalfjarðarströnd, minna húsinu. Vinsamlega þrífið allt jafnóðum upp eftir dýrin. Forsíðumyndin og aðrar myndir eru birtar með góðfúslegu leyfi Hermanns Þórs Snorrasonar og þökkum við honum kærlega fyrir. Bestu þakkir fyrir veturinn og gleðilegt sumar. Guðrún A. Guðmundsdóttir

Orlofssjóður FÍH Útgefandi: Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Vinnsla efnis: Guðrún A.Guðmundsdóttir, fulltrúi

Margrét Rafnsdóttir, fulltrúi á skrifstofu FÍH, er starfsmaður nefndarinnar Bjarni Ingvarsson, umsjónarmaður eigna orlofssjóðs

Stjórn orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Helga Harðardóttir, formaður Ólöf S. Sigurðardóttir K. Hjördís Leósdóttir Anna Lísa Baldursdóttir Guðrún Lovísa Ólafsdóttir

Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Suðurlandsbraut 22, 105 Reykjavík Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 10 til 16 Sími: 540 6400 Fax: 540 6401 Netfang: hjukrun@hjukrun.is

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

3


PUNKTASTÝRÐ ÚTHLUTUN Á VIKULEIGU SUMARIÐ 2018 Reglur um úthlutun — Punktastýrð úthlutun er framkvæmd á eftirfarandi hátt: Orlofsvefurinn hefur verið stilltur þannig að einungis þeir sem eiga tilskilinn fjölda orlofspunkta komast inn á orlofstímabilið fyrir vikuleigu júní, júlí og ágúst til að bóka á neðangreindum dögum. Orlofsvefurinn verður opnaður kl. 9:00 að morgni 14. mars 2018. 14. til 21. mars geta þeir sem eiga 112–240 punkta bókað og greitt fyrir viku 21. til 28. mars geta þeir sem eiga 82–240 punkta bókað og greitt fyrir viku 28. mars geta þeir sem eiga 15–240 punkta pantað og greitt fyrir viku Punktafrádráttur: Við hverja úthlutun eru dregnir frá punktar. Tímabilið 25. maí til 15. júní eru teknir 15 punktar í frádrátt Tímabilið 15. júní til 10. ágúst eru teknir 20 punktar í frádrátt Tímabilið 10. ágúst til 7. september eru teknir 15 punktar í frádrátt Úthlutað er samkvæmt punktaeign sjóðsfélaga.

4

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018


ORLOFSÍBÚÐIR /HÚS

Íbúðir í eigu orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eru til leigu allt árið og gildir reglan „fyrstur pantar, fyrstur fær“. ✓  Íbúð í Sóltúni 9, Reykjavík. ✓  Íbúð á Klapparstíg 1, Reykjavík. ✓  Íbúð í Furulundi 8d, Akureyri. Íbúðirnar er hægt að panta frá 1 upp í 7 daga í senn. Frá dragast 3 punktar fyrir hverja nótt í júní, júlí og ágúst en á öðrum tímum dregst frá 1 punktur fyrir hverja nótt um helgar en punktalaus viðskipti eru í miðri viku á veturna. Tveggja vikna forgangur til að panta íbúð er fyrir félagsmenn sem búa fyrir utan það svæði sem orlofsíbúðir Fíh eru. Þetta eru íbúðirnar í Sóltúni, Klapparstíg og Boðagranda í Reykjavík og Furulundur á Akureyri. Félagsmaður búsettur á höfuðborgarsvæði getur því ekki bókað íbúðir á höfuðborgarsvæði fyrr en fyrsta hvers mánaðar. Félagsmenn utan höfuðborgarsvæðis geta aftur á móti bókað frá 15. hvers mánaðar sem á undan fer. Sama á við um Akureyrarsvæði, þeir félagsmenn sem eru búsettir utan svæðis fá hálfsmánaðar forskot á að panta íbúðir í Reykjavík. Eftirfarandi tafla sýnir hvenær skráning hefst á orlofsvefnum fyrir leigu á íbúðunum allt árið og á þeim orlofshúsum sem í boði eru yfir vetrartímann. Nýr mánuður bætist við 1. hvers mánaðar kl. 9:00 að morgni.

1. janúar 1. febrúar 1. mars 1. apríl 1. maí 1. júní

hefst skráning fyrir apríl hefst skráning fyrir maí hefst skráning fyrir júní hefst skráning fyrir júlí hefst skráning fyrir ágúst hefst skráning fyrir september

1. júlí 1. ágúst 1. september 1. október 1. nóvember 1. desember

hefst skráning fyrir október hefst skráning fyrir nóvember hefst skráning fyrir desember hefst skráning fyrir janúar hefst skráning fyrir febrúar hefst skráning fyrir mars

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

5


Orlofsíbúðir til leigu ALLT ÁRIÐ Reykjavík, íbúð í Sóltúni 9, nr. 104 Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Íbúðin sem er á 1. hæð skiptist í anddyri með skáp, 2 svefnherbergi annað með hjónarúmi og hitt með tveimur rúmum. Gengið er beint úr stofu út á verönd á jarðhæð. Allur algengur eldhúsbúnaður til staðar. Baðherbergi með sturtu. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði og diskaþurrkur. ✓   Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði og diskaþurrkur. ✓   Ath. að þrífa vel þó aðeins sé gist í eina nótt. ✓   Íbúðinni er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00.

Leigan er 3.500 kr. á sólarhring. Leigutími allt árið. Sjá upplýsingar um hvenær skráning hefst á orlofsvefnum. Íbúðin er reyklaus. Ekki er heimilt að hafa gæludýr í íbúðinni. Punktafrádráttur 3 punktar fyrir hverja nótt í júní, júlí og ágúst en 1 punktur á öðrum tímum. Punktalaus viðskipti í miðri viku á veturna. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

86 2

Svefnloft

Nei

Svefnsófi í stofu

Nei

Dýnur

2

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Barnastóll

Þvottavél

Sjónvarp

Örbylgjuofn

DVD-spilari

Ræstiefni

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

8

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

4

Eldavél með ofni

12 Já

Heitur pottur Skiptidagur

Já Nei Nei Mism

Reykjavík, íbúð á Klapparstíg 1 Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Íbúðin skiptist í anddyri með skáp, 1 svefnherbergi með hjónarúmi, ferðabarnarúmi og fataskápum. Baðherbergi með sturtu. Eldhúsið er hálfopið inn í stofu með litlum borðkrók. Gengið er beint úr stofu út á verönd á jarðhæð hússins. Svefnpláss og sængur miðast við 3 gesti. ✓   Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. ✓   Ath. að þrífa vel þó aðeins sé gist í eina nótt. ✓   Íbúðinni er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00.

Leigan er 3.500 kr. á sólarhring. Leigutími allt árið. Sjá upplýsingar um hvenær skráning hefst á orlofsvefnum. Íbúðin er reyklaus. Ekki er heimilt að hafa gæludýr í íbúðinni. Punktafrádráttur er 3 punktar fyrir nóttina í júní, júlí og ágúst en 1 punktur á öðrum tímum. Punktalaus viðskipti í miðri viku á veturna. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft

61 1 Nei

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei Nei

Barnastóll

Þvottavél

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

1

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

4

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Fjöldi rúma

3

Eldavél með ofni

Skiptidagur

6

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

Já Já Nei Nei Mism


Boðagrandi 7, Reykjavík, íbúð 7e Íbúðin sem orlofssjóður Fíh leigir fyrir félagsmenn sína er á 7. hæð merkt 7e. Lyfta er í húsinu og þegar upp er komið er farið út á svalagang, þaðan er gengið inn í allar íbúðir hæðarinnar. Íbúðin skiptist í anddyri, 1 svefnherbergi með tveimur rúmum sem hægt er að hafa saman eða sundur. Baðherbergi með sturtu, þar er þvottavél. Eldhúsið er opið inn í stofu, stúkað af með lágum skápum. Borðstofa með borði, fjórum stólum og setbekk. Suðursvalir yfirbyggðar, þar eru borð og þrír stólar. ✓   Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. ✓   Ath. að þrífa vel þó aðeins sé gist í eina nótt. ✓   Íbúðinni er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00.

Leigan er 3.500 kr. á sólarhring. Íbúðin er reyklaus. Ekki er heimilt að hafa gæludýr í íbúðinni. Punktafrádráttur er 3 punktar fyrir nóttina í júní en 1 punktur á öðrum tímum. Punktalaus viðskipti í miðri viku á veturna. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

55

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

1

Barnastóll

Þvottavél

Örbylgjuofn

Ræstiefni

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Nei

Nei

Dýnur

1

Útvarp

Grill

Nei

Fjöldi sænga og kodda

2

Borðbúnaður, fjöldi

4

Heitur pottur

Nei

Fjöldi rúma

2

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Mism

Akureyri, íbúð að Furulundi 8d Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Íbúðin sem er stofa og tvö svefnherbergi, annað með koju fyrir 2, hitt með tvíbreiðu rúmi.

✓   Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. ✓   Ath. að þrífa vel þó aðeins sé gist í eina nótt. ✓   Íbúðinni er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00.

Leigan er 3.500 kr. á sólarhring. Leigutími allt árið. Íbúðin er reyklaus. Ekki er heimilt að hafa gæludýr í íbúðinni. Punktafrádráttur er 3 punktar fyrir nóttina í júní, júlí og ágúst en 1 punktur á öðrum tímum. Punktalaus viðskipti í miðri viku á veturna. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft

69

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

2

Barnastóll

Þvottavél

Nei

Já Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

2

Útvarp

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

4

Eldavél með ofni

Já 12 Já

Grill

Gas

Heitur pottur

Nei

Skiptidagur

Mism

Gæludýr eru ekki leyfð í íbúðunum. Íbúðirnar eru reyklausar. Leigjendur sjá sjálfir um þrif við brottför.

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

7


SUMARORLOF ATHUGIÐ! • Áríðandi er að félagsmenn prenti út kvittun fyrir leigu áður en farið er í orlofshús/íbúð þar sem á kvittuninni eru mikilvægar upplýsingar fyrir leigutaka. Athugið að prenta aftur út kvittun rétt áður en leiga hefst þar sem einhverjar forsendur hafa getað breyst á tímanum frá því að bókað var og þar til farið er t.d. númer lyklabox. • Góð umgengni er hagur okkar allra og því er mikilvægt að skilja við eins og við viljum koma að. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga áskilur sér rétt til að innheimta sérstakt þrifagjald þar sem ekki er nægjanlega vel skilið við. • Virðið þann fjölda einstaklinga sem uppgefið er að hver orlofsbústaður/íbúð taki.

Bjarteyjarsandur — stærra húsið Hvalfjarðarströnd. — Sjá nánar www.bjartey.is

Bústaðurinn sem orlofssjóður Fíh hefur á leigu er ætlaður fyrir 7 manns. Í húsinu eru 3 svefnherbergi, eitt með 2 kojum (tvíbreiðu rúmi undir og einföldu rúmi yfir) og tvö herbergi með hjónarúmum. Eldhús með blástursofni, ísskápur með frysti, auk allra venjulegra eldhúsáhalda. Eldhús er opið inn í stofu, sameiginlegt rými er u.þ.b. 40 fm. Baðherbergi með sturtu. Rúmgott anddyri. Örbylgjuloftnet er á staðnum, hægt að tengja afruglara. Stór og falleg verönd með stólum og borði. Heitur pottur. Hægt er að kaupa þrif í lok dvalar á staðnum, þeir sem þess óska skulu hafa samband við umsjónarmenn með góðum fyrirvara. Bjarteyjarsandur býður upp á margt skemmtilegt. Þar er frábær aðstaða fyrir börn, þau geta t.d. farið og skoðað dýrin á bænum. Stutt er í kræklingafjöru. Ýmsar skemmtilegar gönguleiðir eru á svæðinu. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

68

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

3

Barnastóll

Þvottavél

Nei Nei

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

Nei

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

8

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

7

Eldavél með ofni

12 Já

Já Gas

Heitur pottur Skiptidagur

Leiga: 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Afhentir á Bjarteyjarsandi, sími 433 8851 og 862 1751, og skilað þangað aftur. Umsjónarmenn: Kolbrún og Sigurjón, Bjarteyjarsandi.

Fös

Bjarteyjarsandur — minna húsið Hvalfjarðarströnd. — Sjá nánar www.bjartey.is

Bústaðurinn sem orlofssjóður Fíh hefur á leigu er ætlaður fyrir 6 manns. Í húsinu eru 3 svefnherbergi með 2 rúmum í hverju herbergi, eldhúsið opið inn í stofu. Baðherbergi með sturtu. Góð verönd með heitum potti. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

48

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei

3

Barnastóll

Þvottavél

Nei Nei

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

Nei

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

6

Eldavél með ofni

12 Já

Já Gas Já

Heitur pottur Skiptidagur

Fös

Gæludýr eru leyfð í þessu húsi, með þeim skilyrðum að leigjendur greiði aukaþrifagjald í samráði við eigendur á Bjarteyjarsandi. Nauðsynlegt er að láta vita við komuna í húsið að gestir eru með gæludýr. Einnig er hægt að kaupa þrif í lok dvalar á staðnum, þeir sem þess óska skulu hafa samband við umsjónarmenn með góðum fyrirvara.

8

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

Leiga: 22.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sé sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Afhentir á Bjarteyjarsandi, sími 433 8851 og 862 1751, og skilað þangað aftur. Umsjónarmenn: Kolbrún og Sigurjón, Bjarteyjarsandi.


Víðines 20, Borgarbyggð Sjá nánar www.glanni.is

Bústaðurinn sem orlofssjóður Fíh hefur á leigu er ætlaður fyrir 8-10 manns. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, opið rými, þrjú svefnherbergi og sambyggt gestahús. Heitur pottur er á útiverönd ásamt garðhúsgögnum og kolagrilli. Húsinu fylgja fríkort fyrir fjóra á golfvöllinn Glanna. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

129 4

Svefnloft

Nei

Svefnsófi í stofu

Nei

Dýnur Fjöldi sænga og kodda Fjöldi rúma

3 10 8

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Barnastóll

Þvottavél

Sjónvarp

Örbylgjuofn

DVD-spilari

Ræstiefni

Útvarp

Grill

Borðbúnaður, fjöldi Eldavél með ofni

12 Já

Já Kola

Heitur pottur Skiptidagur

Já Fös

Leiga: 30.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningnum.

Húsafell Brekkuskógur 3, Húsafelli. Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. — Sjá nánar www.husafell.is

Þessi fallegi bústaður félagsins hefur 3 herbergi, eitt með hjónarúmi, annað með 2 rúmum og eitt með 3 kojum. Skápar eru í öllum herbergjum. Baðherbergi með sturtu, útgangur út á verönd. Eldhúsið er með borðkrók, opið inn í stofu. Úr stofu er gengið út á 100 fm verönd með heitum potti og góðum skjólveggjum, garðhúsgögnum og grilli. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

79

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

3

Barnastóll

Þvottavél

Já Nei

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

Nei

Útvarp

Fjöldi sænga og kodda

8

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

8

Eldavél með ofni

Já 12 Já

Grill

Gas

Heitur pottur Skiptidagur

Já Fös

Leiga: 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningnum.

Flókalundur Á Barðaströnd, hús nr. 8. — Sjá nánar www.flokalundur.is

Bústaðurinn sem Orlofssjóður Fíh hefur á leigu er ætlaður fyrir 6 manns. Tvö svefnherbergi, bæði með kojum, tvíbreið neðri koja í öðru herberginu. Stofa og borðstofa með eldhúskrók. Hægt að fá aukadýnu og barnarúm hjá umsjónarmanni. Sundlaug með heitum pottum er í orlofsbyggðinni.

Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

42

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei

2

Barnastóll

Þvottavél

Nei

Örbylgjuofn

Ræstiefni

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Nei

Dýnur

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

5

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Kola Nei

Fjöldi rúma

5

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Fös

Leiga: 22.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningnum.

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

9


Þingeyri Aðalstræti 19, Þingeyri (íbúð á efri hæð)

Íbúðin sem Orlofssjóður Fíh hefur á leigu er á efri hæð í tvíbýlishúsi. Hún er á tveimur hæðum, 60 fermetrar hvor hæð. Á neðri hæð eru 2 herbergi með 2 rúmum og 1 herbergi með einu rúmi. Á efri hæð er stofa þar sem 5 til 6 geta sofið á ferðarúmum. Allt sem til þarf í eldhúsi. Snyrtingar á báðum hæðum. Sólpallur m/grillaðstöðu, ætlaður fyrir báðar íbúðir. Þvottavél er sameiginleg fyrir báðar íbúðir. Sjónvarp og útvarp. Hægt að fá það sem þurfa þykir* sbr. neðangreinda töflu í Hótel Sandafelli þar sem lyklar eru afhentir. 120

Barnarúm

Fjöldi svefnherbergja

3

Barnastóll

Þvottavél

Svefnloft

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Ræstiefni

Fermetrar

Svefnsófi í stofu

Nei

*

DVD-spilari

Nei

Uppþvottavél

Nei

Kola

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

5*

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Nei

Fjöldi rúma

5

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Fös

Dýnur

Leiga: 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar afhentir í Hótel Sandafelli, sími 456 1600, gegn framvísun leigusamnings.

Flakkari

Þingeyri Aðalstræti 19, Þingeyri (íbúð á neðri hæð)

3 herbergja orlofsíbúð á jarðhæð. 2 svefnherbergi, stofa og eldhús. Allt sem til þarf í eldhúsi. Sólpallur með grillaðstöðu ætlaður fyrir báðar íbúðir. Þvottavél er sameiginleg fyrir báðar íbúðir. Hægt að fá það sem þurfa þykir* sbr. töflu í Hótel Sandafelli þar sem lyklar eru afhentir. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft

60

Barnarúm

2

Barnastóll

Þvottavél

Örbylgjuofn

Ræstiefni

Nei

Sjónvarp

Nei

Uppþvottavél

Svefnsófi í stofu

2

DVD-spilari

Dýnur

*

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

5

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Fjöldi rúma

5

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Nei

Kola Nei Mism

Ath. að þrífa vel þó aðeins sé gist í eina nótt.

Leiga: 4.000 kr. á sólarhring Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku, diskaþurrkur og sápu. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar afhentir í Hótel Sandafelli, sími 456 1600, gegn framvísun leigusamnings.

Varmahlíð Reykhólsvegur 16A, Varmahlíð.

Bústaðurinn sem orlofssjóður Fíh hefur á leigu er í litlu sumarbústaðahverfi ofan við Varmahlíð í Skagafirði. Húsið er á einni hæð. Gisting er fyrir 6–8 manns. 3 svefnherbergi, 2 rúm í tveimur og svefnsófi í því þriðja. Eldhúskrókur, opinn inn í stofu. Baðherbergi með sturtu. Hitaveita. Sólpallur á tvo vegu við húsið og þar er heitur pottur og gasgrill. Geymsluhús fyrir grilllið og útihúsgögn. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft Svefnsófi í stofu Dýnur

63

Barnarúm

Já́

Uppþvottavél

2

Barnastóll

Þvottavél

Sjónvarp

Örbylgjuofn

DVD-spilari

Ræstiefni

Útvarp

Grill

Nei Já

Nei

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

6

Eldavél með ofni

10 Já

10 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

Heitur pottur Skiptidagur

Nei

Já Gas Já Fös

Leiga: 22.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á samningnum.


Hólar í Hjaltadal 5 herbergja íbúð

Orlofssjóður Fíh hefur á leigu íbúð á Hólum til afnota fyrir félagsmenn. Í henni eru fjögur svefnherbergi. Í hjónaberbergi eru tvö 90 cm breið rúm. Í minni herbergjunum er eitt sams konar rúm í hverju herbergi. Eldhús er opið inn í stofu. Baðherbergi með sturtu. Gengið er inn í íbúðina á jarðhæð en úr stofunni út á svalir. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

98

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

4

Barnastóll

Þvottavél

Nei Já

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Ræstiefni

Nei Já

Dýnur

4

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

5

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Kola Nei

Fjöldi rúma

5

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Fös

Margt er að sjá á þessum sögufræga stað sbr. vefsíðuna. http://www.holar.is

Leiga: 22.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á samningnum.

Siglufjörður Hlíðarvegur 20 (Gagginn)

Orlofssjóður Fíh hefur tekið á leigu nýuppgerða 3ja herberja íbúð fyrir félagsmenn sína í Gagganum á Siglufirði. Tvö svefnherbergi, stór opin stofa með borðstofu og eldhúsi. Baðherbergi með sturtu, þvottahús og geymsla. Í herbergum eru 2 rúm sem hægt er að hafa sundur eða saman. Svefnsófi í stofu. Góðar svalir með grilli. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft

109

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

2

Barnastóll

Þvottavél

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

Nei Já

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

2

Útvarp

Grill

Gas

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Nei

Fjöldi rúma

4

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Fös

Leiga: 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningnum.

Hrísaskógar 2, Eyjafjarðarsveit Bústaðurinn er í landi Hrísa við Gnúpufell

Húsið sem Orlofssjóður Fíh leigir fyrir félagsmenn sína er 50 fm auk 20 fm svefnlofts. 2 svefnherbergi, annað með hjónarúmi og hitt er með kojum. Svefnpláss er fyrir 4 niðri og á svefnlofti eru 4 gormadýnur ásamt fleiri þynnri dýnum. Eldhúskrókur, opinn inn í stofu. Allur venjulegur eldhúsbúnaður. Stofa með kamínu. Baðherbergi með sturtu. Við húsið er heitur rafmagnspottur og gasgrill. Leiktæki eru sameiginleg með fjórum öðrum sumarhúsum á svæðinu. Bústaðurinn er í brekku þar sem skógrækt hófst 1984 og er mikið af lerki og furutrjám. Gönguleiðir eru nokkrar í nágrenninu. Fermetrar

50

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei Nei

Fjöldi svefnherbergja

2

Barnastóll

Þvottavél

Svefnloft

Sjónvarp

Örbylgjuofn

DVD-spilari

Ræstiefni

Útvarp

Grill

Svefnsófi í stofu Dýnur

Nei Já

Já Já Gas

Fjöldi sænga og kodda

8

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Fjöldi rúma

4

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Já Fös

Leiga: 22.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á samningnum.

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

11


Hauganes, Eyjafirði Orlofssjóður Fíh leigir þessa íbúð á Hauganesi sem er um 12 km frá Dalvík og 34 km frá Akureyri. Göngufæri er þaðan á Árskógssand um 3,8 km. (Hríseyjarferjan gengur frá Árskógssandi.) Íbúðin hefur 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Í báðum herbergjum eru tvíbreið rúm og svefnsófi er í stofu. Auk þess eru 6 dýnur og ferðabarnarúm. Stækkanlegt eldhúsborð fyrir 6–8 manns, spansuðuhellur, uppþvottavél, stór ísskápur og barnastóll í eldhúsi. Á baðherbergi er sturta og baðker. Í þvottahúsi er þvottavél og þvottasnúrur eru bæði inni og úti. Á verönd er kolagrill, garðhúsgögn og heitur pottur. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft

80

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

2

Barnastóll

Þvottavél

Örbylgjuofn

Nei

Sjónvarp

Svefnsófi í stofu

DVD-spilari

Dýnur

6

Útvarp

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

2

Eldavél með ofni

Nei Já 12 Hellur

Ræstiefni Grill Heitur pottur Skiptidagur

Nei Já Kola Já Fös

Leiga: 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á samningnum.

Úlfsstaðaskógur, Fljótsdalshéraði Hús nr. 25, 11 km frá Egilsstöðum. Sjá nánar www.egilsstadir.is

Bústaðurinn sem orlofssjóður Fíh hefur á leigu skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi með sturtu, tvö svefnherbergi, annað með hjónarúmi og skápum, hitt með 2 kojum. Í eldhúsi eru öll venjuleg eldhúsáhöld.

Fermetrar Fjöldi svefnherbergja Svefnloft Svefnsófi í stofu

45

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei

2

Barnastóll

Þvottavél

Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Nei

Nei

DVD-spilari

Nei

Ræstiefni

Dýnur

3

Útvarp

Grill

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Kola Nei

Fjöldi rúma

4

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Fös

Leiga: 22.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningi.

Hrafnabjörg III, Jökulsárhlíð 25 km frá Egilsstöðum

Húsið sem orlofssjóður Fíh hefur á leigu er á tveimur hæðum. Neðri hæðin skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi með sturtu, þvottavél og þurrkara. Þrjú svefnherbergi, eitt með hjónarúmi, rimlarúmi og fataskáp, annað með 2 rúmum og fataskáp, það þriðja með 2 rúmum. Í eldhúsi eru öll venjuleg eldhúsáhöld. Efri hæðin er með opið rými, 2 svefnherbergi með alls 6 rúmum og lítil snyrting. Fermetrar

150

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Fjöldi svefnherbergja

5

Barnastóll

Þvottavél

Svefnloft (efri hæð)

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

Nei

Útvarp

Grill

Gas

Heitur pottur

Nei

Skiptidagur

Fös

Fjöldi sænga og kodda

12

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

12

Eldavél með ofni

12 Já

Í boði er að leigja sængurfatnað gegn vægu gjaldi sé þess óskað.

12 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

Leiga: 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningi.


Flakkari

Breiðdalsvík Ásvegur 4

Húsið skiptist í tvær íbúðir en félagið leigir aðra íbúðina sem er á tveimur hæðum.. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Á jarðhæð er anddyri, herbergi með tveimur rúmum, eldhús sem er vel tækjum búið og góð stofa en úr henni er hægt að ganga út á sólpall. Stór og vel gróin lóð, gamall trjágróður sem veitir gott skjól við húsið. Þar er rabbabaragarður sem gestir mega njóta meðan á dvöl stendur. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

100

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

3

Barnastóll

Þvottavél

Já Nei

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Örbylgjuofn

Svefnsófi í́ stofu

Nei

DVD-spilari

Ræstiefni

Dýnur

2

Útvarp

Grill

Gas

Fjöldi sænga og kodda

8

Borðbúnaður, fjöldi

8

Heitur pottur

Nei

Fjöldi rúma

4

Eldavél með ofni

Skiptidagur

Mism

Leiga: 4.000 kr. á sólarhring. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningi.

Bláskógar við Úlfljótsvatn Eign orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Orlofshúsið skiptist í eldhús sem er opið inn í stofu, þrjú svefnherbergi, tvö þeirra með 2 rúmum, það þriðja með kojum fyrir tvo. Baðherbergi með sturtu, útgangur út á verönd. Svefnloft með 4 dýnum, þar eru einnig notalegir stólar og sjónvarp með myndbandstæki og DVD spilari. Í stofu eru leðurhornsófi og sjónvarp. Afruglari til þess að kaupa frítímaáskrift að Stöð 2. Mjög stór verönd með heitum potti og góðum skjólveggjum, grilli, borði og stólum. Fermetrar

55

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei Nei

Fjöldi svefnherbergja

3

Barnastóll

Þvottavél

Svefnloft

Sjónvarp

Örbylgjuofn

DVD-spilari

Ræstiefni

Útvarp

Grill

Svefnsófi í stofu Dýnur

Nei 4

Fjöldi sænga og kodda

6

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

6

Eldavél með ofni

10 Já

Já Gas

Heitur pottur Skiptidagur

Ath. að þrífa vel þó aðeins sé gist í eina nótt.

Kæru orlofsgestir! Okkur langar að fræða ykkur aðeins um nágrenni bústaða Fíh í Grímsnesi. Bústaðirnir okkar eru byggðir í landi Ásgarðs en það er býlið á vinstri hönd þegar beygt er inn á Búrfellsveginn í átt að Lokastíg sem er götuheitið. Ef horft er til suðurs úr bústöðunum heitir mýrin til vinstri Grenjamýri og ásinn fyrir ofan Grensás. Litlu lækirnir fyrir framan heita Geldingalækir. Flötin þar fyrir framan sem búið er að planta öllum trjánum heitir Kaldalind. Ásinn þar fyrir framan, aðeins til hægri heitir Hádegisás en fjallið fjærst er Ingólfsfjall. Bíldsfell er svo vestan við það nær bústöðunum. Búrfell sem er 536 metrar er fjallið næst okkur. Er það einstaklega skemmtilegt uppgöngu og ótrúlega víðsýnt þaðan. Þar er líka stöðuvatn efst sem kemur skemmtilega á óvart. Besta uppgangan er austan við túnið á Búrfelli, upp Hundahrygginn.

Já Fös

Leiga: 22.000 kr. á viku Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað, handklæði, borðtusku og diskaþurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við útidyr hússins er öryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir fá uppgefna talnaröð á leigusamningi.

Nónhólar er ásinn á bak við bústaðina okkar. Hægt er að fá kort af gönguleiðum á öll fjöll í Grímsnes- og Grafningshreppi á skrifstofu hreppsins á Borg og á vefnum gogg@gogg.is þar sem allar upplýsingar eru líka um sorplosun, opnunartíma sundlaugarinnar og margt fleira. Okkur í orlofsnefndinni langar að biðja ykkur að fylla út umgengnilistann sem er í bústöðum félagsins ef þið hafið yfir einhverju að kvarta eða eruð með góðar hugmyndir, koma honum svo á skrifstofuna okkar því við lesum ekki gestabækurnar. Munum svo að við eigum þessi hús. Göngum um þau og og skiljum við eins og við viljum koma að þeim. Kærar kveðjur og óskum ykkur góðrar dvalar. Orlofsnefndin

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

13


LokastĂ­gur 1, GrĂ­msnesi

OrlofshĂşs Ă­ landi Ă sgarĂ°s

Eign orlofssjóðs FÊlags íslenskra hjúkrunarfrÌðinga

Orlofshúsið skiptist í stofu með eldhús- og borðkrók, 3 svefnherbergi, bað og svefnloft. Baðherbergi með sturtu Þar er útgangur út å verÜnd. à verÜndinni er 19 fm gestahús, 1 herbergi með hjónarúmi, ísskåp og salerni. MjÜg góð 70 fm verÜnd með heitum potti, útisturtu, grilli, borði og stólum. Fermetrar

87

BarnarĂşm

JaĚ

UppĂžvottavĂŠl

FjoĚˆldi svefnherbergja

3

BarnastĂłll

JĂĄ

ĂžvottavĂŠl

Svefnloft

JĂĄ

SjĂłnvarp

JĂĄ

Ă–rbylgjuofn

DVD-spilari

JĂĄ

RĂŚstiefni

Ăštvarp

JĂĄ

Grill

SvefnsoĚ fi iĚ stofu

Nei

DyĚ nur

6

FjoĚˆldi sĂŚnga og kodda

12

FjoĚˆldi ruĚ ma

6

BorĂ°bĂşnaĂ°ur, fjĂśldi EldavĂŠl meĂ° ofni

20 JĂĄ

Heitur pottur Skiptidagur

JĂĄ Nei JĂĄ JĂĄ Gas JĂĄ FĂśs

GÌludýr eru leyfð í Þessu húsi F�H með Þeim skilyrðum að eigendur passi vel að Þrífa allt upp eftir Þau innan sem utan dyra. Ath. að lausaganga dýra er ekki leyfileg.

Leiga: 30.000 kr. å viku. Leigjendur Þurfa að hafa með sÊr sÌngurfatnað, handklÌði, borðtusku og diskaÞurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við hliðið er Üryggishólf með talnalås og við útidyr hússins er Üryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir få uppgefna talnarÜð að hliðlåsnum og lykilhólfinu å samningnum.

LokastĂ­gur 3, GrĂ­msnesi

OrlofshĂşs Ă­ landi Ă sgarĂ°s

Eign orlofssjóðs FÊlags íslenskra hjúkrunarfrÌðinga

OrlofshĂşsiĂ° skiptist Ă­ stofu meĂ° eldhĂşs- og borĂ°krĂłk, 3 svefnherbergi, baĂ° og svefnloft. BaĂ°herbergi meĂ° sturtu Ăžar er Ăştgangur Ăşt ĂĄ verĂśnd Ă verĂśndinni er 19 fm gestahĂşs, 1 herbergi meĂ° hjĂłnarĂşmi, Ă­sskĂĄp og salerni. MjĂśg góð 70 fm verĂśnd meĂ° heitum potti, Ăştisturtu, grilli, borĂ°i og stĂłlum. Fermetrar FjoĚˆldi svefnherbergja Svefnloft SvefnsoĚ fi iĚ stofu

90

BarnarĂşm

JaĚ

UppĂžvottavĂŠl

3

BarnastĂłll

JĂĄ

ĂžvottavĂŠl

JĂĄ

SjĂłnvarp

JĂĄ

Ă–rbylgjuofn

JĂĄ

DVD-spilari

JĂĄ

RĂŚstiefni

JĂĄ

Nei

DyĚ nur

JĂĄ

FjoĚˆldi sĂŚnga og kodda

12

FjoĚˆldi ruĚ ma

6

Ăštvarp BorĂ°bĂşnaĂ°ur, fjĂśldi EldavĂŠl meĂ° ofni

JĂĄ 20 JĂĄ

Grill Heitur pottur Skiptidagur

JĂĄ Nei

Gas JĂĄ FĂśs

Leiga: 30.000 kr. å viku. Leigjendur Þurfa að hafa með sÊr sÌngurfatnað, handklÌði, borðtusku og diskaÞurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við hliðið er Üryggishólf með talnalås og við útidyr hússins er Üryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir få uppgefna talnarÜð að hliðlåsnum og lykilhólfinu å samningnum.

LokastĂ­gur 4, GrĂ­msnesi OrlofshĂşs Ă­ landi Ă sgarĂ°s

Eign orlofssjóðs FÊlags íslenskra hjúkrunarfrÌðinga

Orlofshúsið skiptist í stofu með eldhús- og borðkrók, Þrjú svefnherbergi, tvÜ með tvíbreiðum rúmum og eitt með koju. Leðursófasett í stofu, sjónvarp, DVD tÌki og útvarp. Svefnloft með tveimur tveggja manna svefnsófum, tveimur aukadýnum, sjónvarpi og DVD tÌki. Sturta við útgang að heitum potti. GarðhúsgÜgn og grill í geymslu bak við húsið.

Fermetrar FjoĚˆldi svefnherbergja Svefnloft SvefnsoĚ fi iĚ stofu DyĚ nur FjoĚˆldi sĂŚnga og kodda FjoĚˆldi ruĚ ma

98

BarnarĂşm

JaĚ

UppĂžvottavĂŠl

3

BarnastĂłll

JĂĄ

ĂžvottavĂŠl

JĂĄ

SjĂłnvarp

JĂĄ

Ă–rbylgjuofn

JĂĄ

DVD-spilari

JĂĄ

RĂŚstiefni

JĂĄ

Nei JĂĄ 12 6

Ăštvarp BorĂ°bĂşnaĂ°ur, fjĂśldi EldavĂŠl meĂ° ofni

JĂĄ 12 JĂĄ

14 Orlofssjóður FÊlags íslenskra hjúkrunarfrÌðinga 2018

Grill Heitur pottur Skiptidagur

JĂĄ Nei

Gas JĂĄ FĂśs

Leiga: 30.000 kr. å viku. Leigjendur Þurfa að hafa með sÊr sÌngurfatnað, handklÌði, borðtusku og diskaÞurrkur. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar: Við hliðið er Üryggishólf með talnalås og við útidyr hússins er Üryggishólf með lykli að húsinu, orlofsgestir få uppgefna talnarÜð að hliðlåsnum og lykilhólfinu å samningnum.


VESTMANNAEYJAR Dalabú, Vestmannaeyjum

Uppgerð, björt og rúmgóð íbúð á 2 hæðum. Á neðri hæð er eldhús, borðstofa og setustofa auk baðherbergis með nuddsturtuklefa. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum auk tveggja dýna, stór setustofa og sólpallur. Mjög gott útsýni. Í eldhúsinu eru öll helstu tæki, búnaður og áhöld fyrir almenna matargerð. Rúmföt eru til leigu ef vill, diskaþurrkur, handþurrkur og borðklútar eru til staðar. Íbúðinni skal skila í sama ástandi og hún var leigð í en einnig er hægt að kaupa þrif, þau þarf að panta með fyrirvara. Fermetrar Fjöldi svefnherbergja

129

Barnarúm

Já

Uppþvottavél

Nei

3

Barnastóll

Þvottavél

Nei

Örbylgjuofn

Ræstiefni

Svefnloft

Nei

Sjónvarp

Svefnsófi í stofu

Nei

DVD-spilari

Dýnur

2

Útvarp

Fjöldi sænga og kodda

8

Borðbúnaður, fjöldi

Fjöldi rúma

3

Eldavél með ofni

Nei Já 10 Já

Grill

Kola

Heitur pottur

Nei

Skiptidagur

Fös

Leiga er 27.000 kr. á viku. Leigjendur þurfa að hafa með sér sængurfatnað og handklæði. Húsinu er skilað kl. 14:00 og nýjir leigjendur taka við kl. 16:00. Lyklar eru afhentir eftir samkomulagi í síma 897 9616 Ragnheiður, eða í síma 694 2598, Svava.

Vinsamlega athugið að það þarf að panta í Herjólf með góðum fyrirvara. Útivist og nágrenni: Ýmsar fallegar gönguleiðir eru um Heimaey. Þar er einnig skemmtileg sundlaug og golfvöllur. Öll aðstaða er fyrir hestamenn sem vilja koma með hesta með sér, þ.á m. hestagerði. Einnig er hægt að fá leiðsögumann um eyjuna.

Heiti potturinn Leiðbeiningar um notkun á pottinum eru í hverju húsi, vinsamlegast farið eftir þeim. Aldrei er of varlega farið. Börn eiga aldrei að vera án umsjónar í eða við heita pottinn og setjið lokið yfir pottinn þegar hann er ekki í notkun. Ávallt skal prófa hita vatnsins áður en farið er ofan í. Einnig skal tryggja að pottlok sé vel fest.

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

15


Hrafnabjörg

Breiðdalsvík

Orlofshús í boði sumarið 2018

Veiðikortið 2018 Veiðikortið er mjög hagkvæmur kostur sem hentar jafnt veiðimönnum sem fjölskyldufólki. Með Veiðikortið í vasanum er hægt að veiða ótakmarkað í rúmlega 30 veiðivötnum víðs vegar á landinu sem og tjalda endurgjaldslaust við mörg þeirra. Með kortinu fylgir veglegur bæklingur þar sem vötnin eru ýtarlega kynnt til að auðvelda aðgengið að þeim sem og kynna fyrir korthöfum þær reglur sem gilda við hvert vatnasvæði. Einnig eru þar kort og myndir frá vatnasvæðunum sem í boði eru. Hægt er að skoða bæklinginn á heimasíðu Veiðikortsins, www.veidikortid.is en þar má einnig lesa fréttir, fara á spjallið og lesa reglur og upplýsingar um vatnasvæðin. Einnig er hægt að sækja veiðiskýrslu og skoða myndasafn fyrir hvert vatnasvæði fyrir sig. Veiðikortið kostar 2.500 kr. og er til sölu á orlofsvef félagsins. Einungis er hægt að kaupa tvö veiðikort á hverja kennitölu félagsmanns. 1 punktur dregst frá við kaup kortsins. Eftir að greitt hefur verið fyrir kortið verður það sent í pósti til viðkomandi félagsmanns. Tryggið ykkur Veiðikortið tímalega.

16 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018


Spurt og svarað Hvað er punktastýrð úthlutun? Punktastýrð úthlutun merkir að þeir sem eru með flesta punkta geta fyrstir bókað sumarhús fyrir sumarið, þetta gildir ekki fyrir íbúðir í eigu félagsins. Sumarið 2018 geta þeir sem eru með 112–240 punkta byrjað að bóka 14. mars. Þeir sem eru með 82–240 punkta geta bókað frá 21. mars. Þeir sem eru með 15– 240 punkta geta bókað frá 28. mars. Um leið og bókað er þarf að greiða fyrir húsið/íbúðina. Hvað getur verið að ef ekki tekst að skrá sig inn á orlofsvefinn? Ef til vill er um nýjan félagsmann að ræða sem ekki hefur gengið frá umsókn sinni í félagið, kennitala er ekki rétt slegin inn eða íslykill. Sendir orlofssjóður kvittun heim eftir að bókað hefur verið á vefnum? Nei, það er alltaf hægt að ná í leigusamninginn á orlofsvefnum undir „kvittanir“. Nauðsynlegt er að prenta út leigusamninginn rétt áður en farið er í orlofshúsið/íbúðina því leigusamningar geta alltaf breyst, t.d. ný talnaröð á lyklaboxinu hafi verið settar inn rétt fyrir orlofstímann. Hvað fær félagsmaður marga orlofspunkta á ári? Hver sjóðsfélagi ávinnur sér 1 punkt fyrir hvern unninn mánuð skv. skilagreinum frá vinnuveitanda fyrir árið á undan. Orlofskerfið vinnur þannig, að uppfærsla á orlofspunktum fer fram í lok febrúar ár hvert, ef skilagreinar hafa ekki borist frá vinnuveitendum fyrir allt árið á undan, þá koma þeir punktar sem á vantar í uppfærslunni í febrúar ári síðar. Af hverjum er rekstur orlofssjóðs greiddur? Allur rekstur orlofssjóðs er greiddur af orlofsgjaldi vinnuveitenda til orlofssjóðs en er ekki tekinn af félagsgjöldum félagsmanna. Framlag launagreiðanda er 0,25% af heildarlaunum félagsmanna.

Leiga sem fellur ekki undir hefðbundna sumarútleigu

Hvað gerist ef félagsmaður hættir við að fara í orlofshús sem hann hefur þegar greitt fyrir? Aðeins eru endurgreidd 80% af upphæðinni ef afbókun er gerð með viku fyrirvara, síðan eru dregin 10% frá þeirri endurgreiðslu á dag. Þegar tveir dagar eru í leigutíma er ekki hægt að fá endurgreitt en orlofspunktar skerðast þó ekkert. Hvað verður um hluti sem gleymast í orlofshúsum? Hafa skal samband við umsjónarmann orlofshúsanna. Upplýsingar um síma þeirra er að finna á leigusamningnum. Hvað eru hótelmiðar? Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður upp á niðurgreidda hótelmiða, sjá nánari sundurliðun hér í blaðinu. Hótelmiðarnir eru eingöngu seldir á orlofsvefnum, undir liðnum „gjafabréf“ Ath. að bóka gistingu á hóteli áður en þið kaupið hótelmiða annars sitjið þið kannski uppi með útrunna miða.

Hvernig á að sækja rafrænt um orlofshús? • Farið er inn á www.hjukrun.is =Mínar síður og þar er slegin inn kennitala og íslykill eða rafræn skilríki. Þar er valinn orlofssjóður • Þá er umsækjandi kominn inn á sína eigin síðu í orlofssjóðnum (sjá nafn fyrir miðju hægra megin). • Farið er inn á „Laust“ og valið landsvæði og bókaðir þeir dagar eða sú vika sem óskað er • Síðan fer fram greiðsluferlið og loks er prentaður út leigusamningur. Alltaf er hægt að sjá leigusamninginn inni á Mínar síður á orlofsvefnum undir liðnum „kvittanir“ • Ef þið lendið í vandræðum skuluð þið hafa samband við skrifstofu.

Á orlofsvefnum geta félagsmenn kynnt sér hvaða íbúðir eru lausar, sem falla ekki undir hefðbundna sumarútleigu, og gengið frá bókun og greiðslu. Félagsmenn prenta sjálfir út leigusamning þegar þeir hafa gengið frá greiðslunni. Á leigusamningnum koma fram allar upplýsingar, svo sem sími umsjónaraðila og hvar hægt er að ná í lyklana. Ef leigjendur koma seinna en tiltekið er á leigusamningnum verður að láta umsjónaraðila vita þar sem það á við. Framvísa þarf leigusamningi til að fá lykla afhenta. Nemar og þeir sem eiga fáa sem enga punkta geta leigt íbúð og/eða sumarbústað ef laust er með viku fyrirvara. Einnig eru punktalaus viðskipti í miðri viku á íbúðum/húsum félagsins á veturna.

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

17


Orlof Ávinnsla orlofs á sér stað frá 1. maí til 30. apríl ár hvert. — Sumarorlofstímabil er frá 1. maí til 15. september. Taka orlofs: Yfirmaður ákveður í samráði við starfsmenn hvenær orlof skuli veitt. Hann á að kanna óskir starfsmanna og skal að því loknu tilkynna eins fljótt og unnt er, í síðasta lagi mánuði fyrir byrjun orlofs, hvenær orlof skuli hefjast (gr. 4.5.1). Starfsmenn eiga rétt á að fá a.m.k. 20 virka daga (160 vinnuskyldustundir) af orlofi sínu á sumarorlofstímabilinu. Lenging orlofs: Orlof, sem tekið er að loknu sumarorlofstímabili, lengist um 1/4 og sama gildir ef orlof er tekið fyrir sumarorlofstímabil að ósk vinnuveitanda (gr. 4.4.3) að undanskildum þeim sem starfa á kjarasamningum FÍH við sveitarfélögin. Þá er lengingin 33% en kemur aðeins til ef hluti orlofs er tekin utan sumarorlofstíma að ósk vinnuveitanda. Veikindi í orlofi: Ef starfsmaður veikist í orlofi teljast veikindin ekki til orlofs enda séu þau tilkynnt strax til vinnuveitanda og sönnuð með læknisvottorði eins fljótt og við verður komið (gr. 4.6.1). Frestun á töku orlofs: Heimilt er að fresta töku orlofs um allt að einu ári með samþykki yfirmanns. Ef starfsmaður ákveður að fresta töku orlofs þarf hann að ljúka því fyrir lok síðara orlofstökuársins. Ef starfsmaður tekur ekki orlof eða hluta af orlofi samkvæmt beiðni yfirmanns síns geymist orlofið til næsta árs, eða þá ber að greiða honum yfirvinnukaup fyrir starf sitt þann tíma (gr. 4.7.2). Ef starfsmaður vinnur í stað þess að taka orlof skal hann fá staðfestingu þess efnis hjá yfirmanninum. Það er á ábyrgð yfir-

manns að tilkynna launadeild þegar hann hefur gefið samþykki sitt fyrir því að starfsmaður vinni í orlofi. Lengd orlofs er lífaldurstengd sbr. töfluna hér á eftir. Lengd orlofsins er háð aldri starfsmannsins á almanaksárinu. Lágmarksorlof er tveir vinnudagar eða 16 vinnuskyldustundir fyrir hvern unninn mánuð í fullu starfi.

Orlofsréttur: Aldur

< 30 ára 30–37 ára ≥37 ára

Stundir á ári

Stundir á mánuði

Dagar á ári

192 216 240

16 18 20

24 27 30

Taflan sýnir áunnið orlof eða orlofsrétt miðað við fullt starf. Orlofsréttur ef unnið er hlutastarf: Vinni starfsmaður hlutastarf er orlofsrétturinn hlutfallslegur og miðast hann við starfshlutfall á ávinnslutíma. Dæmi: Ef starfsmaður er 38 ára eða eldri og vinnur 80% starf allt orlofsárið þá er orlofsréttur hans 240 x 0,8 = 192 vinnuskyldustundir. Reglur orlofssjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er hægt að sjá á vefnum undir hjukrun.is

Menningarkort Reykjavíkur Orlofssjóður FÍH býður félagsmönnum sínum að kaupa Menningarkortið á sérstökum afsláttarkjörum.

Menningarkortið kostar 2.400 kr. og er til sölu á orlofsvef félagsins. Það er í boði að kaupa tvö kort á ári. Eftir að greitt hefur verið fyrir kortið er það sent í pósti til viðkomandi félagsmanns. Einn punktur er dregin af við kaup á Menningarkortinu. Kortið er virkjað í fyrstu notkun og gildir frá þeim degi í eitt ár. Menningarkort Reykjavíkur er hagkvæm og spennandi leið til að njóta menningarlífsins í Reykjavíkurborg á betri kjörum. Menningarkortið er árskort sem gildir í Listasafn Reykjavíkur (Hafnarhús, Kjarvalsstaði og Ásmundarsafn), Borgarsögusafn Reykjavíkur (Árbæjarsafn, Landnámssýningu og Sjóminjasafn). Gegn framvísun þess fá handhafar einnig bókasafnskort í Borgarbókasafnið. Þar að auki veitir menningarkortið fjölbreytt fríðindi, afslætti og tilboð á fjölmarga viðburði, sýningar og veitingahús. Börn yngri en 18 ára, eldri borgarar (70+) og öryrkjar fá frítt inn á öll söfn.

18 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018


Hótelmiðar Sala hótelmiða er á www.hjukrun.is undir liðnum Orlofssjóður, gjafabréf. Athuga þarf hvort gisting sé til á hótelinu áður en miðar eru keyptir svo félagsmenn sitji ekki uppi með miða sem þeir geta ekki notað.

Hótelmiðar B&B gistiheimili Keflavík eins til fjögurra manna herbergi

01.06.2018 – 15.09.2018

Fosshótel um land allt

01.01.2018 – 31.12.2018

Gistiheimilið Keflavík. Eins og tveggja manna herbergi

16.05.2018 – 30.09.2018

Gistiheimilið Hamar, Vestmannaeyjum 2ja manna herbergi

01.05.2018 – 30.09.2018

Hótel Keflavík. Eins og tveggja manna herbergi

16.05.2018 – 30.09.2018

Hótel Keflavík. Fjölskylduherbergi

16.05.2018 – 30.09.2018

Hótel Siglunes, Siglufirði, 2ja manna herbergi

15.05.2018 – 31.08.2018

Hótel Siglunes, 2ja manna herbergi m/sameiginl. baði

15.05.2018 – 31.12.2018

Silva gisting sumarbústaður eða íbúð

16.08.2018 – 14.06.2018

Ferðaskrifstofa Íslands • Sumarferðir-Úrval Útsýn Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf frá Ferðaskrifstofu Íslands sem gilda munu í pakkaferðir á vegum Sumarferða og Úrvals-Útsýnar. Hver félagsmaður getur fengið allt að tvo afsláttarmiða á ári, en nota má tvo afsláttarmiða í hverja bókun, svo framarlega sem a.m.k. 2 farþegar séu í bókun. Afsláttarmiðinn kostar félagsmanninn 19.000 kr. og 2 punkta en er 30.000 kr. virði. Ath. Afsláttarbréfin gilda ekki í jóla- og páskaferðir eða í áætlunarflug sem tengjast sérferðum.

Gjafabréf WOW Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga niðurgreiðir gjafabréf að fjárhæð kr. 30.000 í flugferð með Wow air. Félagsmaðurinn greiðir 16.500 kr. fyrir gjafabréfið. Við kaup á gjafabréfinu dragast frá 3 punktar. Ekki er hægt að fá það endurgreitt. Fjögur bréf á mann meðan birgðir endast. Ath. Það er ekki hægt að greiða með gjafabréfi eftir að ferðin hefur verið bókuð og greidd. Gildistími og ferðatími er eitt ár frá þeim degi sem Fíh kaupir bréfin. Ekki er hægt að nota gjafabréfið upp í ferð með WOW Travel.

Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í fargjald í beinu áætlunarflugi til allra áfangastaða Wow. Þetta gjafabréf er handhafa gjafabréf. Ef bókað er hjá sölumanni gilda reglur Wow air um þjónustugjöld. Eftir útgáfu farseðils, gilda reglur fargjaldsins um breytingar og fleira. Ef bókuð er ferð sem fargjaldshluti kostar minna en 30.000 kr. verður mismunurinn eftir á gjafakortsnúmerinu og hægt er að nýta hann síðar. Ef bókuð er ferð sem fargjaldshluti kostar meira en 30.000 kr. nýtist afsláttarávísunin sem greiðsla upp í verð þeirrar ferðar. Afganginn geturðu greitt með kreditkortinu þínu.

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

19


B&B Guesthouse • Hringbraut 92 • Keflavík • BBguesthouse.is • 867-4434

Spánarfrí

Spánarfrí bjóða félagsmönnum hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga áfram sérstakan afslátt fyrir vikuna á stjörnumerktum **húsum. Um leið og þeir bóka taka þeir fram að þeir séu félags-

menn Fíh og fá þá afsláttinn. Þeir útvega einnig akstur til og frá flugvelli svo og bílaleigubíla. Farið er inn á neðangreinda slóð til þess að velja sér hús við hæfi. www.spanarfri.is

Aðalfundur 2018 Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 17. maí 2018 á Grand Hótel, Reykjavík. Allir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en félagsmenn með fulla aðild, fagaðild og lífeyrisaðild sem hafa skráð sig til þátttöku á fundinn fyrir 10. maí hafa atkvæðisrétt á fundinum. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt. Nánar auglýstur síðar á vefsvæði félagsins www.hjukrun.is

20 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018


Gjafabréf hjá Icelandair Gjafabréf í flug hjá Icelandair eru til sölu á orlofsvefnum meðan birgðir endast. Miðað er við að hver félagsmaður geti keypt 4 gjafabréf á ári. Gjafabréfin gilda í tvö ár frá útgáfudegi til félagsins, en ekki er hægt að fá þau endurgreidd. Verð fyrir gjafabréf er 18.000 kr. hjá Icelandair og gildir sem 30.000 kr. greiðsla upp í fargjald til allra áfangastaða flugfélagsins. Ef bókuð er ferð, sem kostar minna en virði gjafabréfins, verður mismunurinn eftir á gjafakortsnúmerinu og

hægt er að nýta hann síðar. Ef bókuð er ferð, sem kostar meira en virði gjafabréfsins, nýtist gjafabréfið sem greiðsla upp í verð þeirrar ferðar. Afganginn er hægt að greiða með greiðslukorti. Til þess að kaupa gjafabréf þarf að fara inn á orlofsvefinn og velja þar „gjafabréf“. Við kaup á gjafabréfum dragast frá 3 punktar. Orlofssjóður niðurgreiðir þessi gjafabréf.

Leiðbeiningar — Hvernig á að bóka og greiða flug Icelandair með gjafabréfi Gjafabréfalykillinn (lykillinn kemur upp þegar gjafabréfið er keypt) er færður inn á síðu í bókunarferlinu sem heitir -greiðsluupplýsingar-. Reiturinn er neðst á síðunni. Þar er einnig hægt að smella á -bæta við- ef nota á fleiri en eitt gjafabréf. Athugið að smella þarf á -bæta við- á eftir innslætti hvers gjafabréfalykils. Í öryggisskyni er beðið um greiðslukortaupplýsingar í ferlinu þrátt fyrir að öll ferðin sé greidd með gjafabréfum. Eftir að bókun lýkur fáið þið sendan rafrænan flugmiða og kvittun í tölvupósti.

Athugið að ekki er hægt að nýta gjafabréfið eftir að bókun er gerð heldur er það notað um leið og bókunin er framkvæmd. Ef bókað er hjá sölumanni gilda reglur Icelandair um þjónustugjöld. Vinsamlega athugið að ef greiða skal með gjafabréfi Vildarklúbbs, er einungis hægt að nota eitt gjafabréf fyrir hvern farþega í hverri ferð. Allar nánari upplýsingar um skilmála gjafabréfa Vildarklúbbsins er að finna á www.icelandair.is.

Flugfélagið Ernir Orlofssjóður niðurgreiðir fyrir félagsmann allt að 4 flugmiða á ári frá Flugfélaginu Erni. Einungis flugmiðar á nafni og kennitölu félagsmanns eru niðurgreiddir. Niðurgreiðslan fer fram með millifærslu inn á reikning félagsmanns eftir að hann hefur sent kvittun fyrir flugmiða með nafni og kennitölu á hjukrun@hjukrun.is.

Flugfélag Íslands — Gjafabréf Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf á sérstökum afsláttarkjörum hjá Flugfélagi Íslands. Einungis er hægt að kaupa 4 gjafabréf á ári og dregst 2 punktar frá fyrir hver kaup. Gjafabréfið kostar 7.500 kr. en gildir sem 15.000 kr. í ferð að eigin vali.

© Rudolf

Til sölu á orlofsvefnum undir liðnum „Gjafabréf“ sem orlofssjóður Fíh niðurgreiðir fyrir félagsmenn sína. Gjafabréf í flug hjá Icelandair Gjafabréf í flug hjá Flugfélagi Íslands Hótelmiðar

Ath. Það er ekki hægt að greiða með gjafabréfi eftir að ferðin hefur verið bókuð og greidd.

Gjafabréf í ferðir hjá Útivist

✓ Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í fargjald í beinu áætlunarflugi til allra áfangastaða Flugfélags Íslands. Þetta er handhafa gjafabréf. Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga niðurgreiðir þetta gjafabréf.

Gjafabréf í ferðir hjá Ferðafélagi Íslands

✓ Ef bókuð er ferð sem fargjaldshluti kostar minna en 15.000 kr.verður mismunurinn eftir á gjafakortsnúmerinu og hægt er að nýta hann síðar.

Veiðikortið

✓ Ef bókuð er ferð sem fargjaldshluti kostar meira en 15.000 kr. nýtist afsláttarávísunin sem greiðsla upp í verð þeirrar ferðar. Afganginn geturðu greitt með kreditkortinu þínu.

10 miða kort í Hvalfjarðargöng Menningarkort Reykjavíkur Útilegukortið Gjafabréf í ferð hjá Ferðaskrifstofu Íslands Gjafabréf í ferð hjá SumarferðumÚrval Útsýn Gjafabréf í flug hjá Wow

Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018

21


Gjafabréf í ferðir með Útivist og Ferðafélagi Íslands Gjafabréf verða áfram til sölu í ferðir að eigin vali að verðmæti 20.000 kr. með Útivist og Ferðafélagi Íslands. Verð til félagsmanna á gjafabréfi frá Útivist er kr. 10.000 og frá Ferðafélagi Íslands kr. 10.000. Tveir punktar eru dregnir af við þessi kaup. Gjafabréfin eru seld á orlofsvefnum undir liðnum „gjafabréf“. Orlofssjóður niðurgreiðir þessi bréf. Kvittunin gildir sem gjafabréf.

Útilegukortið 2018

Hvalfjarðargöng

Orlofssjóður FÍH býður félagsmönnum sínum að kaupa Útilegukortið á sérstökum afsláttarkjörum.

Afsláttarmiðar í Hvalfjarðargöngin eru til sölu á orlofsvef félagsins undir liðnum „Gjafabréf”. Miðarnir eru seldir í 10 miða búnti á 3.350 kr.

Útilegukortið kostar 8.900 kr. og er til sölu á orlofsvef félagsins. Einungis er hægt að kaupa eitt Útilegukort á hverja kennitölu félagsmanns. Eftir að greitt hefur verið fyrir kortið sendir söluaðili Útilegukortið í pósti til viðkomandi félagsmanns. Þrír punktar eru dregnir af við kaup á Útilegukortinu.

Einungis er hægt að kaupa tvö 10 miða búnt á hverja kennitölu félagsmanns. Eftir að greitt hefur verið fyrir miðana sendir skrifstofa FÍH miðana í pósti til viðkomandi félagsmanns (en athuga þarf að skrifstofan er lokuð 16. júlí – 7. ágúst).

Nánari upplýsingar um tjaldstæðin er að finna á www.utilegukortid.is.

Einn punktur dregst frá við kaupin. Orlofssjóður niðurgreiðir þessa afsláttarmiða.

dikortid.is

www.vei

00000

Eittt k Eitt kort ortt 34 3 4v vötn ötn 7.900 7 .900 k krr FFrrelsi re elsi lsi til ttil að veiða! veiða!! Nýttu þér sérkjör á skrifstofu eð ða orlofsvef fyrir félag gsmenn. 22 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018


GjafabrÊf å gjafverði N�TTU FR�T�MANN VEL Tíminn er å fljúgandi ferð og sumarfríið er ekki langt undan. Þú getur fengið gjafabrÊf hjå okkur að andvirði 15.000 kr. fyrir aðeins 7.500 kr. inni å www.hjukrun.is og flogið å vit Ìvintýranna í orlofinu.

airicelandconnect.is

( ! ! " )! $ % & ! % "' )

### $

Orlofssjóður FÊlags íslenskra hjúkrunarfrÌðinga 2018

23


Gjafabréf í ferðir með Útivist og Ferðafélagi Íslands Gjafabréf verða áfram til sölu í ferðir að eigin vali að verðmæti 20.000 kr. með Útivist og Ferðafélagi Íslands. Verð til félagsmanna á gjafabréfi frá Útivist er kr. 10.000 og frá Ferðafélagi Íslands kr. 10.000. Tveir punktar eru dregnir af við þessi kaup. Gjafabréfin eru seld á orlofsvefnum undir liðnum „gjafabréf“. Orlofssjóður niðurgreiðir þessi bréf. Kvittunin gildir sem gjafabréf.

Útilegukortið 2018

Hvalfjarðargöng

Orlofssjóður FÍH býður félagsmönnum sínum að kaupa Útilegukortið á sérstökum afsláttarkjörum.

Afsláttarmiðar í Hvalfjarðargöngin eru til sölu á orlofsvef félagsins undir liðnum „Gjafabréf”. Miðarnir eru seldir í 10 miða búnti á 3.350 kr.

Útilegukortið kostar 8.900 kr. og er til sölu á orlofsvef félagsins. Einungis er hægt að kaupa eitt Útilegukort á hverja kennitölu félagsmanns. Eftir að greitt hefur verið fyrir kortið sendir söluaðili Útilegukortið í pósti til viðkomandi félagsmanns. Þrír punktar eru dregnir af við kaup á Útilegukortinu.

Einungis er hægt að kaupa tvö 10 miða búnt á hverja kennitölu félagsmanns. Eftir að greitt hefur verið fyrir miðana sendir skrifstofa FÍH miðana í pósti til viðkomandi félagsmanns (en athuga þarf að skrifstofan er lokuð 16. júlí – 7. ágúst).

Nánari upplýsingar um tjaldstæðin er að finna á www.utilegukortid.is.

Einn punktur dregst frá við kaupin. Orlofssjóður niðurgreiðir þessa afsláttarmiða.

dikortid.is

www.vei

00000

Eittt k Eitt kort ortt 34 3 4v vötn ötn 7.900 7 .900 k krr FFrrelsi re elsi lsi til ttil að veiða! veiða!! Nýttu þér sérkjör á skrifstofu eð ða orlofsvef fyrir félag gsmenn. 22 Orlofssjóður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018


GjafabrÊf å gjafverði N�TTU FR�T�MANN VEL Tíminn er å fljúgandi ferð og sumarfríið er ekki langt undan. Þú getur fengið gjafabrÊf hjå okkur að andvirði 15.000 kr. fyrir aðeins 7.500 kr. inni å www.hjukrun.is og flogið å vit Ìvintýranna í orlofinu.

airicelandconnect.is

( ! ! " )! $ % & ! % "' )

### $

Orlofssjóður FÊlags íslenskra hjúkrunarfrÌðinga 2018

23



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.