Útivera á austurholti - Maí

Page 1

Útivera - 18. maí

Austurholt Eygló Ósk


Útivera er mikilvægur partur af leikskólastarfinu. Þar fá börnin tækifæri til að hreyfa sig en börn hafa ríka þörf fyrir að hreyfa sig frjálst og óhindrað. Í útiveru komast börn í snertingu við náttúruna, skynja sitt nánasta umhverfi og læra að meta það.


Michal og Siggi í hjólatúr

Arnór Kári að skoða ánamaðka með stóra bróður


Gústaf Máni í göngutúr

Katla Ýr fann orm


Steinunn Aruni var heldur betur til í þessa myndatöku

Hjörtur að virða fyrir sér garðinn


Karlotta Ă­ sandkassanum

Sandra og Liliana Ă­ sandkassanum


Alexía að róla

Breki uppi í kastalanum


Evann að renna sér

Alex og Íris að moka sandinum


Móey að leita að ormum

Tindur í hjólatúr



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.