Bláliljur í brúarstund

Page 1

Bláliljur í Brúarstund


Á mánudögum er stafainnlögn. Þá er farið yfir staf vikunnar, orð fundin sem byrja á stafnum og æfa þau sig að skrifa stafinn rétt í skriftarbók og myndskreyta.


Á þriðjudögum er stærðfræði. Þá læra börnin afstöðuhugtök, fjöldan á bakvið hverja tölu og form svo eitthvað sé talið upp. Þau hafa nú klárað stærðfræðibækurnar Í talnalandi 1 og 2 en þriðja bókinn er Kátt er í kynjadal og byrjar sú vinna fljótlega.


ร miรฐvikudรถgum er myndlist eรฐa framsรถgn.


Á fimmtudögum er unnið með sögugrunn. Þar kynnast börnin að tengja saman orð við mynd, skrifa orð,


ร fรถstudรถgum er spilaรฐ.


Eins og sést er mikið nám sem fram fer í Brúarstundum...


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.