Blær
Helena las bréf um ferð Blærs í sumar og svo var haldið af stað gangandi niður á bryggju
Í Vesturkoti er unnið með Vináttuverkefnið (Fri for mobberi) vikulega með tveim elstu árgöngum leikskólans. Þriðji elsti árgangurinn fær Blær og fer reglulega yfir skólaárið í verkefnið. Verkefnið er forvarnarverkefni gegn einelti á vegum Barnaheilla - Save the Children á Íslandi og ætlað börnum í leikskólum.