Hópastarf hjá bláa hóp 25 og 26 Maí
Maggi Molta
Maggi Molta býr í sjónum
Bláihópur vildi sýna Magga Moltu hvar við finnum vatn í leikskólanum
Við fundum vatn í vaskinum
Við fundum vatn í klósettinu
Úti voru pollar eftir rigninguna
Settum svo vatn í ísbox
Og settum inn ì frystir. Ætluðum að kíkja aftur daginn eftir og sjá vatnið
Sóttum ísboxið
Og þeim fannst alveg merkilegt að allt vatnið væri frosið
Fenguð auðvitað aðeins að smakka klakan
Auðvitað fékk Maggi Molta knús frá öllum
Knús
Krökkunum á Norðurholti hlakkar mikið til að hitta vin sinn aftur :)