Læsisvika 5.-9.sept 2016 - Sandlóur

Page 1

Læsisvika 5-9 sept. '16

Geiturnar þrjár

Sandlóur

Emma Þórunn, Sebastían Máni, James Óskar, Oliver John, Annabelle Lára, Sigurrós og Stella Hópstjóri: Helga Lindberg


Við vorum að lesa og vinna með bókina Geiturnar þrjár í læsisvikunni :)



Viรฐ teiknuรฐum myndir af geitunum...


Geitapabba...


Geitamรถmmu...


Og litla Kiรฐa Kiรฐ :)



Myndirnar okkar :)


Hér erum við að lesa Geiturnar þrjár :)


Og leika með þær :)

Okkur fannst Geiturnar þrjár mjög skemmtilegar :)




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.