Listavika 9 13 skemmtilegast

Page 1

Listavikan 9.-13. aprĂ­l 2018


Umræða átti sér stað um hvað við gerum í leikskólanum okkar og hvað okkur þykir skemmtilegast að gera. Börnin teiknuðu sig í því skemmtilegasta og máluðu.


Olnbogaskeljum finnst skemmtilegast í vettvangsferðum, í púðum, í útiveru og að mála.


Hrúðurkörlum finnst skemmtilegast í vali, bílum, púðum og Ipad.


Sandskeljum finnst skemmtilegast í lego, að teikna, í dúkkum, púðum, Ipad og í dýrum.


Hörpuskeljum finnst skemmtilegast í vettvangsferðum, Ipad, púðum og að mála.


Bláliljum finnst skemmtilegast í vali, púðum, perlum, Ipad og golfi.


Kuðungum finnst skemmtilegast í púðum, Ipad, lego, að leika og skoða bækur.


☀ Takk kæru börn fyrir skemmtilega listaviku. Inga Þóra


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.