Margæsir - hópastarf vikuna 13. - 17. mars 2017

Page 1

MargĂŚsir HĂłpastarf vikuna 13. - 17. mars


Mánudagurinn 13. mars Þrautabraut í salnum, klifur, labba á bekkjum, trampólín, hoppa í húllahopphringjum og jafnvægisæfingar.


Þriðjudagurinn 14. mars Fórum í Lubbi finnur málbein og lærðum og lituðum tölustafinn

4


Miðvikudagurinn 15. mars Margæsir og Tjaldar, máluðu saman myndir í listakoti


Fimmtudagurinn 16 mars Margæsir og Tjaldar fóru í vettvangsferð á bókasafnið. Þar fengu þau að heyra skemmtilegar sögur og skoða ýmislegt


Föstudaginn 17. mars Vinafundur inni í sal. Þar komu allar deildir leikskólans saman, það var rosa fjör að dansa og syngja, meðal annars þessi lög


Takk fyrir vikuna flottu krakkar á Vesturkoti og góða helgi.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.