Sólarveisla á Suðurholti Mánudagur 25. apríl 2016
Snillingarnir á Suðurholti voru með sólarveislu í dag Þau eru búin að vinna hörðum höndum að því
safna brosum á sólina til að komast í strætóferð
Til að fá bros fyrir sólina okkar þurfa börnin að fara eftir SMT reglunum, eins og að fara eftir fyrirmælum og nota inniröddina
Viรฐ stoppuรฐum รก leikvelli รก leiรฐinni
Við tókum með okkur nesti
Ekki skemmdi fyrir að það var glampandi sól allan tímann
Krakkarnir á Suðurholti stóðu sig ótrúlega vel í ferðinni og voru til fyrirmyndar