Umhverfisvika 12.-16.sept 2016 - Sandlóur

Page 1

Umhverfisvika 12-16 september

Sandlรณur


Fórum í göngutúr að tína rusl

Þeim fannst þetta rosalega gaman


Fundum okkar rólóvöll sem auðvitað varð að prófa


Maggi Molta kíkti í heimsókn til okkar

Maggi býr í sjónum


Hann borðar ruslið sem kemur í sjóinn

Krökkunum fannst Maggi mjög spennandi og hlakka til að hitta hann aftur seinna


Listakot

Máluðum með vatnslitum...

Settum lím yfir...


Settum svo sand yfir...

Og út komu rosalega flottar myndir sem hanga á veggnum inná deild


Leir Sigurrós að búa til pizzu

Emma Þórunn að búa til rennibraut

Máni að búa til stóra köku


Bella að búa til blóm fyrir mömmu sína

Stella að baka snúða


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.