Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
www.lyfja.is
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
16%
12%
af lyfjum utan greiðsluþátttöku
af lausasölulyfjum og öðrum vörum
afsláttur
Sími: 421 0000
Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.
Auglýsingasíminn er 421 0001 Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565
afsláttur
Við stefnum að vellíðan.
Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16
vf.is
F IMMTUDAGUR INN 4. D ESE MBE R 2 0 14 • 47. TÖLU BLA Ð • 35. Á RGA NGU R
Undirfatalaus Öskubuska í Garði? Það stefnir í Öskubuskuævintýri í Garðinum. Nú er hins vegar ekki leitað að þeirri sem passar í skó, heldur í eldrauð undirföt sem komu fjúkandi í suðvestan ofsaveðri á sunnudag og enduðu ferðalag sitt í móanum við Réttarholt í Garði. Eldrauður þvengur og brjóstahöld í stíl og annar brjóstahaldari í svörtum lit komu fjúkandi á ógnarhraða frá þéttustu byggðinni í Garði. Fatnaðurinn staðnæmdist hins vegar skammt frá Réttarholti þar sem Birgir Þór Guðmundsson kom flíkunum í skjól. Birgir Þór segist í fésbókarfærslu ekki hafa rekist á nakta konukind umhverfis heimili sitt og vonast til að engin hafi álpast út í vonda veðrið á undirfötunum einum. Nú er hins vegar spurning hvort einhver kona gefi sig fram sem eigandi undirfatanna.
FYRSTU MÁNUÐURNIR
FRÍTT
ÞEGAR ÞÚ GENGUR Í LÍFSSTÍLSKLÚBBINN* Lífsstíll er heimilisleg líkamsrækt fyrir ÞIG!
Jólaljósin tendruð
ALLTAF með BESTU verðin. Það er ALLTAF SÓL í Lífsstíl
Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Tjarnargötutorgi í Reykjanesbæ um síðustu helgi. Tréð er gjöf frá vinabæ Reykjanesbæjar, Kristiansand í Noregi. Það kom það í hlut Andra Sævars Arnarssonar, nemanda úr 6. bekk í Heiðarskóla, að tendra ljósin í björtu. Krakkarnir, m.a. þessi tvö, fylgdust spennt með.
*mv. 18 mánaða binditíma
Allir sálfræðingar Reykjanesbæjar hafa sagt upp störfum A
llir sálfræðingar á fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar hafa sagt störfum sínum lausum. Fræðsluráð Reykjanesbæjar lýsir yfir áhyggjum yfir ástandinu á síðasta fundi sínum og þykir mikilvægt að gerðar verði viðeigandi ráðstafanir en sálfræðingarnir eru fjórir talsins.
FÍTON / SÍA
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að staðan sé mjög slæm. Hann segir að lítið annað hafi verið gert en að ræða starfsmannamálin á skrifstofum Reykjanesbæjar undanfarnar vikur. „Þetta er ekki góð staða, í rauninni mjög slæm. Það er alltaf viðbúið að þeir aðilar sem eiga auðvelt með að fá vinnu annars staðar, segi upp og fari. Við munum aug-
einföld reiknivél á ebox.is
lýsa þessar stöður til umsóknar og vonandi sækja einhverjir um,“ sagði Kjartan í samtali við Víkurfréttir. Þeir fjórir sálfræðingar sem starfa hjá bænum munu starfa þar til 1. mars. „Þetta er allt í góðu og engin leiðindi. Þeir telja sig geta fengið betri laun annars staðar og við keppum ekki við það eins og fjárhagsstaðan er, því miður. Þetta er háskólamenntað fólk sem vill vinna annars staðar og hef ég fullan skilning á því. Þetta er reynslumikið og hæft fólk sem menn vilja hafa í vinnu og það verður eftirsjá af því fyrir okkur,“ bætti bæjarstjórinn við. Kjartan segist ekki efast um að einhverjir starfsmenn hugsi sér til hreyfings en auk sálfræðinganna hafa þrír starfsmenn á félagssviði Reykjanesbæjar sagt upp störfum.
Fjárhagsstaða bæjarfélagsins var enn til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni og gustaði þar verulega á milli manna. Bæjarstjórinn sagði að ekkert sveitarfélag af þessari stærðargráðu hafi verið í þessari stöðu sem Reykjanesbær er í núna. „Það er vel fylgst með því sem við erum að gera. Við erum örugglega að gera einhver mistök og við eigum örugglega eftir að gera einhver mistök á leiðinni. Það breytir því ekki að stóra myndin er að koma Reykjanesbæ fyrir vind úr þessari stöðu sem við erum í. Við megum ekki missa sjónar af stóra verkefninu. Það er bara ekki hægt að takast á við svona stórt verkefni án þess að einhverjum líki eitthvað illa, “ sagði bæjarstjórinn.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
ALLIR VELKOMNIR Á NÝJAN STAÐ GLÆSILEGUR MATSEÐILL FYRIR ALLA HAFNARGÖTU 62 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4457
25% AFLSÁTTUR á Nutrilenk 180 stk.
Hringbraut 99 - 577 1150