48 tbl 2014

Page 1

Víkurfréttir

Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær

www.lyfja.is

Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17

16%

12%

af lyfjum utan greiðsluþátttöku

af lausasölulyfjum og öðrum vörum

afsláttur

Sími: 421 0000

Frábært vöruúrval og þjónusta í Reykjanesbæ Félagar í Félagi eldri borgara á Suðurnesjum njóta sérkjara í Lyfju Reykjanesbæ.

Auglýsingasíminn er 421 0001 Lyfja Reykjanesbæ, Krossmóa 4, sími 421 6565

afsláttur

Við stefnum að vellíðan.

Afgreiðslutími: mán.–fös. 9–19, laugard. 10–16, sunnud. 12–16

vf.is

F IMMTUDAGUR INN 11. D ESE MBE R 2 0 14 • 4 8. TÖLU BLA Ð • 35. Á RGA NGU R

Vann Evrópuferð í Jólalukku Víkurfrétta

K

ristín Bragadóttir, starfsmaður Landsbankans í Krossmóa, datt heldur betur í lukkupottinn fimmta desember síðastliðinn, skömmu eftir að Jólalukka Víkurfrétta fór í dreifingu. Kristín hafði brugðið sér í verslunina Kaskó í Reykjanesbæ og fékk þar miða sem hafði að geyma Evrópuferð með Icelandair. Kristín kom við á skrifstofu Víkurfrétta með miðann góða og var að vonum hin kátasta.

Sæll Maestro, getur þú sett þessi verð hér að neðan inn í beinu framhaldi og í sama letri og “ÞEGAR ÞÚ GENGUR Í LÍFSSTÍLS KLÚBBINN*” VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson

Hvað segir þú um að setja smá meiri lit til að peppa hana upp? Td fjólubláa litinn sem er í lógóinu í grunn og 3 fyrstu mánuðurnir………og þegar þú gengur í Lífsstílsklúbbinn..í þessum græna og restina hvítt

Tíu hús keppa um ljósahús Reykjanesbæjar

H

FÍTON / SÍA

allbjörn Sæmundsson er mikill jólakarl. Hann býr við Túngötu í Keflavík og heimili hans er þekkt sem jólahús barnanna. Hann skreytir heimili sitt hátt og lágt bæði að innan og utan svo eftir er tekið. Engin breyting er á í ár, nema síður sé. Heimili Hallbjörns er eitt af tíu húsum í Reykjanesbæ hafa verið valin til úrslita í keppninni um Ljósahús Reykjanesbæjar 2014. Sérstök valnefnd skipuð Evu Björk Sveinsdóttur frá Reykjanesbæ,

einföld reiknivél á ebox.is

Þórhildi Evu Jónsdóttur frá HS Veitum og Páli Ketilssyni frá Víkurfréttum valdi tíu ljósahús í skoðunarferð um Reykjanesbæ. Húsin sem eru tilnefnd í ár eru: Borgarvegur 20, Freyjuvellir 7, Heiðarból 19, Heiðarbrún 4, Melavegur 9, Miðgarður 2, Steinás 18, Túngata 14, Týsvellir 1 og Þverholt 18. Nánar um kosninguna í blaðinu í dag.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

FYRSTU MÁNUÐURNIR

FRÍTT

ÞEGAR ÞÚ GENGUR Í LÍFSSTÍLSKLÚBBINN* 4.400.- KR. Á MÁNUÐI (3.800.- KR. FYRIR SKÓLAFÓLK) Lífsstíll er heimilisleg líkamsrækt fyrir ÞIG! ALLTAF með BESTU verðin. Það er ALLTAF SÓL í Lífsstíl *mv. 18 mánaða binditíma

ALLIR VELKOMNIR Á NÝJAN STAÐ GLÆSILEGUR MATSEÐILL FYRIR ALLA HAFNARGÖTU 62 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4457


2

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Fyrstu hraunhellunni lyft

Eðvarð og Ragnheiður Elín með hraunhelluna af hótellóðinni.

– í tilefni af upphafi framkvæmda við stækkun upplifunarsvæðis og byggingu nýs hótels Bláa lónsins

Í

tilefni af upphafi framkvæmda vegna stækkunar upplifunarsvæðis og byggingar nýs hótels Bláa Lónsins var fyrstu hraunhellunni lyft við sérstaka athöfn á þriðjudag. Edvard Júlíusson, varaformaður stjórnar Bláa lónsins, lyfti hraunhellunni ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. „Það er mér sannarlegt gleðiefni að vera viðstödd hér í dag þegar framkvæmdir hefjast við stækkun upplifunarsvæðis og byggingu nýs hótels. Það hefur verið gaman að fylgjast með vextinum hér í Bláa lóninu á undanförnum árum. Hér er öll umgjörð til mikillar fyrirmyndar og sú viðbót sem er verið að byrja á í dag styrkir ferðaþjónustu á þessu svæði og í raun á Íslandi öllu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra við þetta tækifæri. Heildarkostnaður vegna framkvæmdarinnar nemur 6 milljörðum króna. Mannvirki Bláa Lónsins munu tvöfaldast að stærð. Heildarstækkun á núverandi- og nýju upplifunarsvæði ásamt hóteli nemur um 10.000 fm. Á framkvæmdatíma sem áætlað er að verði tvö ár munu 150 starfsmenn starfa við verkefnið. Gert er ráð fyrir 100 nýjum störfum í tengslum við stækkun upplifunarsvæðis Bláa lónsins og mun hluti starfsfólks hefja störf á framkvæmdatíma. Störfin verða fjölbreytt, en eins og önnur störf hjá fyrirtækinu munu þau miða að því að veita gestum Bláa lónsins góða og fágaða þjónustu. Hluti starfanna sem verða til við stækkunina munu kalla á háskólamenntað fólk

og starfsmenn með sérþekkingu á sviði heilsu og vellíðunar. Hjá Bláa lóninu starfa um 300 starfsmenn á ársgrunni. Að framkvæmdum loknum er gert ráð fyrir því að heildarstarfsmannafjöldi verði 400. Stækkun og endurhönnun núverandi upplifunarsvæðis Nýtt upplifunarsvæði verður byggt inn í hraunið vestur af núverandi lóni, og mun svæðið tengja núverandi lón og lúxushótel . Með tilkomu hótelsins verður fyrsta flokks gisting hluti af upplifun Bláa lónsins. Í hótelinu er gert ráð fyrir 60 herbergjum, veitingastað og fjölnota fundarsal. Stækkun og endurhönnun núverandi upplifunarsvæðis er mikilvægur þáttur í uppbyggingunni, en lónið sjálft verður stækkað um helming. Ný og glæsileg aðstaða fyrir spa meðferðir sem boðið er upp á ofaní Lóninu er hluti stækkunarinnar. Hluti endurhönnunar felst einnig í enn betri hitastýringu á lóninu sjálfu auk þess sem aðgengi að hreinlætisaðstöðu á lónsvæðinu verður aukið. Verkefnið er í takt við þróun Bláa lónsins undanfarin ár þar sem jafnt og þétt hefur verið unnið að því að auka úrval og gæði þjónustu. Jarðvegsframkvæmdir munu hefjast í árslok og áætlað er að uppbyggingunni verði lokið vorið 2017. „Uppbyggingin er táknræn fyrir áherslu Bláa Lónsins um að styrkja stöðu sína sem einstakur viðkomustaður ferðamanna á heimsvísu. Ísland þarf í auknum mæli að horfa til þess að höfða til fólks sem leitar

eftir miklum gæðum í þjónustu og aðbúnaði. Bláa Lónið vill halda áfram að sinna forystu í því að leiða íslenska ferðaþjónustu enn frekar á þær brautir og stuðla þannig að aukinni samkeppnishæfni Íslands á alþjóðlegum ferðamannamarkaði,“ sagði Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins. Hönnun og arkitektúr Sigríður Sigþórsdóttir, hjá Basalt arkitektum, er aðalhönnuður verkefnisins, en hún er arkitekt allra mannvirkja Bláa lónsins. Sigríður hefur starfað með Bláa lóninu í tæplega tvo áratugi eða allt frá því að undirbúningur að núverandi mannvirkjum hófst um miðjan tíunda áratuginn.

Hönnun Sigríðar fyrir Bláa lónið hefur vakið athygli hér heima og erlendis, ekki hvað síst fyrir samspil hins manngerða og náttúrulega umhverfis. „Byggingar Bláa lónsins eru hraunbúar. Þær eru byggðar inn í hraunið, taka upp drætti og form úr náttúru staðarins. Nýjasti áfanginn er þar engin undantekning,“ segir Sigríður. Upplifunarhönnun er órjúfanlegur þáttur af hönnun Bláa lónsins og hefur teymi starfsfólks fyrirtækisins ásamt Sigurði Þorsteinssyni og fyrirtæki hans Design Group Italia, unnið að þeim þætti hönnunarinnar. Sigurður, sem er búsettur í Milano á Ítalíu, hefur unnið

Eðvarð, Ragnheiður Elín og Grímur.

með Bláa lóninu undanfarin tuttugu ár og stýrt þróun vörumerkis, ímyndar og upplifunar í samvinnu við stjórnendur Bláa lónsins.

Uppbyggingin er táknræn fyrir áherslu Bláa Lónsins um að styrkja stöðu sína sem einstakur viðkomustaður ferðamanna á heimsvísu


nna

Maðurinn sem hataði börn

Lína langsokkur - allar sögurnar

Í innsta hring Verð: 3.499.-

VILDARAFSLÁTTUR

Verð: 4.299.-

Verð: 3.999.-

TVÆR Í PAKKA!

AFÖLLUM

MJÚKDÝRUM

2vil0da% rafsláttur

am úr

Fuglaþrugl og Naflakrafl

[buzz] & [geim] - saman í pakka

Verð: 3.499.-

Verð: 3.299.-

Stundarfró

Vildarverð: 4.799.Verð áður: 5.999.-

GILDIR FRÁ 11. DESEMBER TIL OG MEÐ 14. DESEMBER.

25%

25%

Vildarafsláttur Púðaver

Vildarafsláttur Púðaver

60x40 cm

50x50 cm

25%

25%

Vildarafsláttur Kerti

Vildarafsláttur

tvær stærðir

Púðar með texta

ónmáli

11

25%

Manndómsár

Út í vitann

Skrímslakisi

Verð: 3.299.-

Verð: 3.499.-

Verð: 3.499.-

Álfabakka 14b, Mjódd

Hafnarfirði - Strandgötu 31

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Kringlunni norður

Keflavík - Sólvallagötu 2

Vestmannaeyjum - Faxastíg 36

Kringlunni suður - Hafnarstræti 91-93 MUNDU Akureyri EFTIR GJAFAKORTI Smáralind

Akranesi - Dalbraut 1 PENNANS EYMUNDSSON

LeifsstöðLeifs Eiríkssonar Flugstöð 540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is

Vöruúrval eftiroktóber. verslunum. Upplýsingar birtar með fyrirvaraum umvillur villurog ogmyndabrengl. myndabrengl. Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 9. október,mismunandi til og með 12. Upplýsingar erueru birtar með fyrirvara


4

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

ATVINNA

UMSJÓNARMAÐUR SKÓLAHÚSNÆÐIS HEIÐARSKÓLA Í Heiðarskóla er öflugur starfsmannahópur og frábærir nemendur. Þar er unnið eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Heiðarskóli óskar eftir að ráða umsjónarmann skólahúsnæðis. Umsjónarmaður hefur m.a. yfirumsjón og eftirlit með mannvirkjum skólans, umsjón með tækjum og tæknilegum búnaði og gerir tillögur og/eða áætlanir um viðhald og breytingar. Hann hefur eftirlit með þrifum og sér um margs konar útréttingar fyrir skólann. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið rafrænt á vef Reykjanesbæjar þar sem einnig er að finna hæfniskröfur og nánari upplýsingar um starfið: www.reykjanesbaer.is/stjornkerfi/laus-storf. Umsóknarfrestur er til og með 30. desember 2014. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sóley Halla Þórhallsdóttir skólastjóri í síma 8944501 eða 4204500.

STRÆTÓ 2015

BREYTING VERÐUR Á STRÆTÓKERFI EFTIR ÁRAMÓT Nýtt kerfi tekur gildi 2. janúar 2015 Síðasta ferð verður frá miðstöð kl. 20:30 á leið R2 og R3. Síðasta ferð verður frá miðstöð kl. 20:00 á leið R1. Pöntunarþjónusta í Hafnir verður á klukkutíma fresti. Byrjað verður að keyra á Iðavelli eftir kl. 15.30 á virkum dögum. Hægt er að senda ábendingar á straeto@reykjanesbaer.is

LISTAMANNSLEIÐSÖGN

Laugardaginn 13. desember kl. 14.00 verður Finnur Arnar með leiðsögn um sýningu sína Ferð sem er fyrsta vídeóverkssýning Listasafns Reykjanesbæjar. Öðruvísi en skemmtilegt. Hvernig væri að kíkja inn úr kuldanum, á röltinu í miðbænum, í rjúkandi kakóbolla og fá listina beint í æð? Við tökum vel á móti þér.

LJÓSAHÚSIÐ HAFÐU ÁHRIF

Taktu þátt í vali á Ljósahúsi Reykjanesbæjar sem fram með vefkosningu á vf.is nú um helgina (13. og 14. des.). Sérstök ljósanefnd hefur tilnefnt 10 hús sem sjá má á vef Víkurfrétta og í blaðinu í dag en það eru íbúarnir sjálfir sem kjósa um jólahúsið. Húsin í fyrstu þremur sætunum fá vegleg verðlaun frá HS Orku. Taktu þátt í kosningunni á Ljósahúsinu á vf.is

-fréttir

pósturu vf@vf.is

Skjólstæðingar Krabbameinsfélags Suðurnesja fá endurgjaldslausa lögfræðiráðgjöf F orsvarsmenn Krabbameinsfélags Suðurnesja og lögmannsstofunnar LS Legal í Reykjanesbæ gerðu nýverið með sér samstarfssamning sem tryggir skjólstæðingum Krabbameinsfélagsins endurgjaldslausa lögfræðiráðgjöf. Að sögn forsvarsmanna Krabbameinsfélagsins er algengt að skjólstæðingar félagsins þurfi að leysa úr ýmsum lögfræðilegum vandamálum í veikindum sínum og er þetta því mikilvægt hagsmunamál þeirra. Fagna þeir því undirritun samstarfssamningsins. Unnar Steinn Bjarndal, framkvæmdastjóri lögmannsstofunnar LS Legal, kveðst ánægður með samninginn og tækifærið sem samningurinn veiti lögmönnum stofunnar til að láta gott af sér leiða. Vonast hann til að sem flestir nýti sér þetta. Skjólstæðingum Krabbameinsfélagsins sem hafa áhuga á því að nýta sér þetta er bent á að hafa samband við starfsmann félagsins.

Unnar Steinn Bjarndal hdl., Sigrún Ólafsdóttir hjá Krabbameinsfélaginu, Ásbjörn Jónsson hrl. og Guðmundur Björnsson formaður Krabbameinsfélagsins.

Elsti íbúi Reykjanesbæjar látinn Þ

órólfur Sæmundsson, elsti íbúi Reykjanesbæjar, andaðist á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 23. nóvember, 100 ára að aldri. Þórólfur fæddist í Brekkukoti, Óslandshlíð í Skagafirði, 19. október 1914. Hann var sonur Sæmundar Rögnvaldssonar sjómanns og Petreu A. Jóhannsdóttur l j ó s m ó ð u r. Hann ólst upp á Ólafsfirði en flutti til Keflavíkur árið 1942 og bjó þar síðan. Þórólfur stofnaði útgerð og gerði út mótorbátinn Ver KE 45 ásamt Erlendi Siguðrssyni mági sínum og Sveinbirni Eiríkssyni. Hann var einn af stofnendum Útvegsmannafélags Suðurnesja árið 1963 og sat í varastjórn. Alkominn í land varð Þórólfur árið 1968

og starfaði fyrst hjá Olíusamlagi Keflavíkur en síðan sem bensínafgreiðslumaður hjá Essó á Aðalstöðinni. Þórólfur var hress og ern fram eftir aldri og söng með Karlakór Keflavíkur til 93 ára aldurs og einnig með Eldey, kór eldriborgara. Hann var mikið fyrir útivist og fór í stangveiði á meðan heilsan leyfði. Eiginkona Þórólfs var Guðrún Valgerður Sigurðardóttir, fædd í Keflavík 2 . maí 1 9 2 1 , en hún lést 18. maí 2001. Þau eignuðust þrjá dætur: Sigríði, Petreu og Margréti, sem allar eru búsettar í Reykjanesbæ. Þórólfur verður jarðsettur frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 12. des kl 13:00.

Leiðrétting: Systkinaafslættir áfram í leikskólum XXÍ frétt Víkurfrétta í síðustu viku, um gjaldskrá Reykjanesbæjar fyrir 2015, er ranglega greint frá því að systkinaafsláttur af tímagjaldi fyrir börn í leikskóla sé ekki lengur til staðar. Hið rétta er að fyrir annað barn á leikskóla er greitt 50% af tímagjaldi líkt og áður, og áfram er frítt fyrir þriðja og fjórða barn. Því er engin breyting þar á milli ára. Aftur á móti varð önnur breyting á systkinaafslætti. Sú breyting er í gjaldskrá tónlistarskólans. Fyrir tvö börn er veittur 10% afsláttur í stað 5% sem var áður. Fyrir 3 börn er veittur 20% afsláttur í stað 10% sem var áður. Fyrir 4 börn og fleiri er veittur 30% afsláttur í stað 15% sem var áður.

Minnisvarði á Miðnesheiði XXBæjarstjórn Sandgerðis samþykkir að sett verði upp varða til minningar um þá sem látið hafa lífið á Miðnesheiðinni þar sem áður stóðu Grímsvörður í samræmi við erindi Guðmundar Sigurbergssonar og umfjöllun atvinnu-, ferða og menningarráðs. Samþykki bæjarstjórnar er þó með fyrirvara um jákvæða umfjöllun húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs um verkefnið.

Tékkar framlengja um fjórar vikur XXLoftrýmisgæsla tékkneska flughersins á Íslandi hefur verið framlengd um fjórar vikur að beiðni yfirherstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Evrópu. Ástæðan er aukið flug Rússa nærri lofthelgi aðildarríkja bandalagsins. Frá þessu er greint á vef Ríkisútvarpsins. Flugherir aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins hafa sinnt flugrýmisgæslu við Ísland, þrisvar sinnum á ári, nokkrar vikur í senn. Þetta er samkvæmt samkomulagi sem íslensk stjórnvöld gerðu við bandalagið eftir að Bandaríkjamenn fluttu her sinn frá landinu. „Hér hafa vinir okkar Tékkar verið í loftrýmisgæslu en yfirherstjórnin í Evrópu bað þá núna að framlengja veru sína hér á landi um fjórar vikur. Það er ekki út af neinu sérstöku atviki. Það er einfaldlega út af því að ástand mála hefur þróast í þessa átt á síðustu mánuðum,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, í samtali við RÚV.

Ráðist í annan áfanga í Sandgerði:

Ljúka umfangsmiklum fráveituframkvæmdum á kjörtímabilinu XXBæjarstjórn Sandgerðis hefur samþykkt að ráðast í 2. áfanga fráveitu við Sjávarbraut í Sandgerði. Áfanginn felst í því að ganga frá fráveitulögn undir Sjávarbrautinni. Fyrsta áfanga verksins lauk 2010 en í honum fólst að ganga frá lögnum á hafnarsvæðinu og koma því í viðundandi ástand. „Það hefur verið lengi til umræðu hér í Sandgerði að það þurfi að koma fráveitumálum í viðunandi ástand hjá bæjarfélaginu,“ segir Ólafur Þór Ólafsson, forseti bæjarstjórnar Sandgerðis í samtali við Víkurfréttir. „Stóra fréttin í þeirri framkvæmd er að þar með erum við að hreinsa upp fjöruna sem er suður af hafnarsvæðinu sem er sérstaklega merkilegt út af fuglalífinu sem þar er. Í dag ganga þarna út nokkrar gamlar frárennslislagnir en þeim verður öllum lokað og frárennslinu komið í eina lögn sem tengist síðan aðal fráveitulögninni,“ segir Ólafur Þór. Markmið bæjarstjórnar Sandgerðis að ljúka við þriðja og síðasta áfangann í þessum frárennslismálum áður en þessu kjörtímabili lýkur, en í þeim áfanga felst að byggja upp nýja frárennslislögn út í sjó sem gengur þá nógu langt út til að frárennslið fari út í straum. Að þeirri framkvæmd lokinni þá ættu frárennslismál í Sandgerði að vera komin í gott stand til framtíðar.


OMNIS HEFUR FLUTT

ROKKAR

Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar við Hafnargötu 40

ÞÚ FÆRÐ JÓLAGJAFIRNAR Í OMNIS

Hvort sem það eru tölvur, spjaldtölvur, tölvufylgihlutir, prentarar, myndavélar eða sjónvörp þá er nokkuð víst að við erum með skemmtilegu jólagjöfina fyrir þig og þína! Svo erum við auðvitað með rekstrarvörurnar líka.

Omnis er endursöluaðili Símans á Suðurnesjum

Hafnargötu 40, Reykjanesbæ Sími 444 9914 www.omnis.is


6

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu olgabjort@vf.is

■■ Tæplega fertuga Bústoð með samtals 20 starfsmenn frá upphafi:

Stöðugur rekstur lykilatriði H

gleraugnaverslun í Leifsstöð óskar eftir að ráða

starfsmann í framtíðarstarf við sölu- og þjónustu Við leitum að einstaklingi með ríka þjónustulund og jákvætt viðhorf.

úsagna- og gjafavöruverslunin Bústoð var stofnuð í mars árið 1975 og aðeins 20 manns hafa starfað þar frá upphafi. Nýr verslunarstjóri, Björgvin Árnason og aðstoðarverslunarstjóri, Hildur Hlín Jónsdóttir, tóku við keflunum í ársbyrjun og eru hér með kynnt til leiks. Þau eiga bæði afmæli 4. október og segja það bara tilviljun í ráðningarferlinu. „Þetta fyrirtæki hefur verið vel rekið í öll þessi ár. Það skiptir miklu máli því þess vegna getum við gefið viðskiptavinum okkar betri verð. Reksturinn er svo stöðugur,“ segir Björgvin. Með nýjum verslunarstjórnendum hefðu verið gerðar breytingar í gjafavöruúrvali. „Við höldum gömlum og góðum merkjum en höfum tekið inn ný merki eins og Eva Solo, Leonard og Kitchen Aid. Einnig höfum við

gert áherslubreytingar í húsgagnahlutanum því með yngri stjórnendum kemur yngri markhópur. Við höldum sérstaklega vel upp á okkar fastakúnna, sem eru á ýmsum aldri, en reynum líka að höfða til yngra fólks, bæði varðandi verð og gæði,“ segir Björgvin og bætir við að lögð sé áhersla á lægra verð í stað þess að gefa afslætti. Lægra verð en í Reykjavík Bústoð selur töluvert af vörum út á land og til höfuðborgarsvæðisins, að sögn Björgvins. „Við erum með lægra verð á flestum vörum en í Reykjavík. Við reynum að herja á okkar markað hér og kynna okkar verð fyrir Suðurnesjamönnum.“ Hildur Hlín bætir við: „Viljum fá fólkið hingað að kynna sér verð og gæði áður en það fer á höfuðborgarsvæðið.“ Verðið sé lægra

vegna þess að miklu minni umgjörð sé hjá þeim en hjá stærri fyrirtækjum. Flytja sjálf inn 97% af varningnum Björgvin er fæddur og uppalinn í Keflavík en Hildur Hlín kemur með ferskar áherslur og hefur reynslu af verslunum með smávöru- og gjafavöru, m.a. í Kaupmannahöfn. „Hildur stýrir gjafavöruflæðinu, þar á hún heima,“ segir Björgvin og Hildur tekur hlæjandi undir það. Þau stilla öllu upp og skreyta allt sjálf í sýningarsalnum, sem er 1600 fm. á þremur hæðum. Til viðbótar er svo 900 fm. lager og þar er einn starfsmaður til viðbótar. „Við flytjum sjálf inn 97% af okkar vörum. Þannig náum við gríðarlegri hagræðingu og getum lækkað verðið,“ segja þau að lokum.

www.flugakademia.is

Hæfniskröfur:  Umsækjendur þurfa að hafa náð 25 ára aldri.  Reynsla af sölu- og þjónustustörfum skilyrði.  Hæfni í mannlegum samkiptum.  Áhugi á tísku og útliti kostur.  Snyrtimennska, reglusemi og stundvísi skilyrði. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í janúar. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á fannykolbrun@opticalstudio.is fyrir 31.desember.

Starf þjónustufulltrúa Flugakademíu Keilis Flugakademía Keilis óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í fjölbreytt og krefjandi starf þjónustufulltrúa skólans. Ráðið er í fullt starf frá byrjun árs 2015. Umsóknarfrestur er til 31. desember.

w w w. o p t i c a l s t u d i o . i s vf.is

SÍMI 421 0000

Nánari upplýsingar eru að finna á heimasíðu Keilis á www.keilir.net eða í síma 578 4000.

Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Afgreiðsla: Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, dora@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur P Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.


PIPAR\TBWA-SÍA - 143655

Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? Gamla varnarasvæðið við Keflavíkurflugvöll, þar sem nú heitir Ásbrú, hefur tekið þvílíkum stakkaskiptum á síðustu árum að allir sem þangað koma hrífast af uppbyggingunni. Hér er suðupottur tækifæra fyrir ungt og kraftmikið fólk.

skapandi-

Hér trúir fólk á framtíðina Á innan við áratug hefur byggst upp á Ásbrú þróttmikið og litríkt samfélag með öfluga menntastofnun, fjölda spennandi fyrirtækja, gróskumikla nýsköpun og blómstrandi mannlíf þar sem skapandi fólk horfir fram á vel launuð framtíðarstörf í þeim greinum atvinnulífsins sem vaxa nú hvað hraðast. Það er af þessum sökum sem Ásbrú er orðið að einu kraftmesta og framsæknasta vaxtarsvæði Íslands þar sem sköpunargleði og hátækniþekking fá notið sín í hverju horni – og saman fer jákvæðni og bjartsýni í spennandi og skemmtilegu samfélagi.

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is


Fjólu og Júlíus Steinþórsson.

8

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

TIL SÖLU

-mannlíf

Reykjanesbær auglýsir fasteignina Hafnargötu 38, Reykjanesbæ, til sölu eða leigu (þar sem nú er veitingastaðurinn Paddys). Til greina kemur að færa húsið innar í lóðina, fjær Hafnargötu, eða flytja annað ef vill. Húsið er meira en 100 ára gamalt og fellur því undir 29. grein laga nr. 80 frá 2012 um friðuð mannvirki. Margs konar starfsemi kemur til greina. Áhugasamir hafi samband við Hjört Zakaríasson, bæjarritara Reykjanesbæjar, fyrir 31. des. 2014 með því að senda tölvupóst á netfangið hjortur.zakariasson@reykjanesbaer.is

TIL LEIGU NÝJAR ÍBÚÐIR Í REYKJANESBÆ Tjarnarbraut 14, Reykjanesbæ Verð á m2 er á kr. 1600,Innifalið er rafmagn og hiti. Dæmi: 90m2 eru þá á 144,000 (3 herbergja) 120m2 eru þá á 189,000 (4 herbergja) 140m2 eru þá á 199,000 (4 herbergja) Óska eftir að vita hvaða stærð fólk sækist eftir Ummsóknir og fyrirspurnir sendist á fasteignaskodun@internet.is

Sporthúsið óskar Suðurnesjamönnum

gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Tökum vel á móti ykkur á nýju ári með troðfullri æfingartöflu og stemningu Flugvallarbraut 701 | 235 Reykjanesbæ | 421-8070 | www.sporthusid.is

pósturu vf@vf.is

VINSÆL ÞAKKARGJÖRÐARHÁTÍÐ Á LANGBEST „Íslendingar eru bara sólgnir í þennan mat,“ segir Ingólfur Karlsson á Langbest, en fullt var út úr dyrum hjá honum á þakkargjörðarhátíðinni sem haldin var hátíðleg á veitingastaðnum á Ásbrú. Þakkargjörðarhátíðin er amerísk og það Ásbjörn Pálsson veitingamaður í Menu afgreiddi fullt af þakkarvar vel við hæfi að bjóða upp á þakkar- gjörðarkalkúnum til viðskiptavina sinna en kom sjálfur og fékk að gjörðarmat á veitingastaðnum en í sama borða hjá félaga sínum í Langbest. húsnæði voru á tímum Varnarliðsins veitingastaðir fyrir bandaríska varnarliðsmenn. Ingólfur hefur boðið upp á kalkún og allt tilheyrandi undanfarin ár og segir hann að vinsældirnar séu sífellt að aukast. „Þetta er í raun bara sprungið hjá mér enda mikil og löng hefð fyrir þessum mat hér á svæðinu,“ segir Ingólfur. Hann kokkaði sjálfur ofan í svanga hermenn hér á árum áður sem og Íslendinga sem unnu á Vellinum. „Þetta er líka bara svo góður matur og mikil fjölskyldustemning sem fylgir þessum hátíðardegi Bandaríkjamanna,“ sagði Ingólfur sem hefur verið í eldhúsinu með konu sinni Helenu á Langbest í mörg ár, lengst af á Hafnargötu 62 en nú eingöngu á gamla Vellinum Bandaríkjamennirnir í körfuboltanum voru Ingó þakklátir fyrir veisleða Ásbrú eins og svæðið heitir núna. una. Will og Damon voru virkilega sáttir.

Valdimar og fleiri góðir jólagestir – hjá Kór Keflavíkurkirkju

V

a l d i m a r G u ð mu n d s s on verður einn af jólagestum á aðventukvöldi Kórs Keflavíkurkirkju, en auk hans koma fram sönghópurinn Vox Felix og Davíð Þór Sveinsson. Tónleikarnir verða haldnir í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 14. desember kl. 20:00 og er enginn aðgangseyrir. Frjálsum framlögum verður safnað og rennur allur ágóði í orgelsjóð kirkjunnar. Á efnisskrá eru að sjálfsögðu jólalög og fallegir sálmar en allur hópurinn mun taka lagið í lokin.

Styrktartónleikar Hollvinafélags Unu Guðmundsdóttur

Jólastofa í flugstöðinni Í

slensk jólastofa frá 1950 hefur verið sett upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar er gestum í flugstö ðinni b o ði ð að rifja upp gamla tíma. Kunnuglegir gripir eru þar, s.s. svefnsófi með útskornum örmum, stofuskápur með glerhurðum og góðu geymsluplássi. Margvísleg djásn er einnig að finna eins og skókassa fullan af jólaog póstkortum eða ljósmyndum

og gömul sendibréf bundin saman með borða. Vegna staðsetningarinnar á Suðurnesjum læðast með amerískir h luti r. S óf ab orð i ð kemur úr herstöðinni en töluvert var til af „klunnalegum“ húsgögnum sem kölluð voru Flinstone-húsögn eftir samnefndum teiknimyndaseríum. Allir munir í stofunni voru fengnir að láni frá Byggðasafni Reykjanesbæjar.

XXHol lv inafélag Unu Guðmundsdóttur heldur skemmtun í Útskálakirkju mánudaginn 15. desember nk. til styrktar húsi Unu, Sjólyst í Garði. Húsið hefur verið opið um helgar tvö undanfarin sumur og margir komið í heimsókn og átt þar notalegar stundir. Í undirbúningi er að koma húsinu í sem upprunalegast horf og hafa þar opið áfram um helgar. Tónleikarnir hefjast að loknum aðalfundi félagsins sem hefst kl. 20:00 en tónleikarnir byrja kl. 21:00 – Hollvinir eru hvattir til að mæta á aðalfundinn. Þau sem koma fram eru: Eivör Pálsdóttir, Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Hilmar Örn Hilmarsson, Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Birna Rúnarsdóttir og Jónína Einarsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir og Anna Hulda Júlíusdóttir. Miðaverð er 2500 krónur. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.


Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik!

Coca-Cola, the Contour Bottle and the Red Disc are registered Trademarks of The Coca-Cola Company.

Komdu í Nettó í Reykjanesbæ og taktu þátt í skemmtilegum jólaleik. Þú einfaldlega giskar á fjölda dósa í Hátíðarblöndu jólatrénu og skilar inn þátttökuseðli. Glæsileg verðlaun fyrir þann sem giskar á réttan fjölda.

bros um jólin


10

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

Um 250 konur á konukvöldi Húsasmiðjunnar og Blómavals

U

m 250 konur mættu á árlegt konukvöld Húsasmiðjunnar og Blómavals sem haldið var á dögunum. Í boði voru afslættir af völdum vörum í báðum verslunum auk þess sem boðið var upp á skemmtidagskrá. Örn Garðarsson frá Soho veitingum tók á móti gestum með humarsúpu og heimabökuðu brauði. Dúettinn HZ vantar konu spilaði jólalög og fleira og verslunin Gallerí Keflavík var með tískusýningu. Kaffitár bauð upp á Hátíðarkaffið. Boðið var upp á konfekt og kynningar voru á glösum, bollum og snyrtivörum. Þá var veglegt happdrætti þar sem fjölmargir vinningar voru í boði. Ljósmyndari Víkurfrétta kíkti við á konukvöldinu og tók meðfylgjandi myndir.

OPNUNARTÍMI VERSLANA

VERSLUM HEIMA! -HAGUR Í HEIMABYGGÐ

JÓLASVEINAR SPRELLA UM BÆINN Föstudaginn Laugardaginn Sunnudaginn Mánudaginn Þorláksmessu

12. des. 20. des. 21. des. 22. des. 23. des.

kl. 15.00-17.00 kl. 15.00-17.00 kl. 15.00-17.00 kl. 15.00-17.00 kl. 15.00-17.00 og 20.00-23.00

LAUGARDAGUR 13. DESEMBER SUNNUDAGUR 14. DESEMBER FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER LAUGARDAGUR 20. DESEMBER SUNNUDAGUR 21. DESEMBER MÁNUDAGUR 22. DESEMBER ÞORLÁKSMESSA 23. DESEMBER AÐFANGADAGUR 24. DESEMBER

KL. 10:00-18:00 KL. 13:00-18:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-22:00 KL. 10:00-23:00 KL. 10:00-12:00

Stærstu styrktaraðilar jóladaga eru:


2014 Vinningshafar úr fyrsta úrdrátti af þremum Sóley Gunnarsdóttir, Garðbraut 92, Garði , ferðavinnungur með Iclandair Guðrún Ævarsdóttir, Starmóa 5, Njarðvík, Kr. 15.000,- gjafabréf í Nettó. Ásta Björnsdóttir, Fífumóa 13 d, Njarðvík, Kr. 15.000,- gjafabréf í Nettó. Petrúnella Skúladóttir, Austurhópi 14, Grindavík, Kr. 10.000,- gjafabréf í Nettó Grindavík. Anna Soffía Haraldsdóttir, Laut 18, Grindavík, Kr. 10.000,- gjafabréf í Nettó Grindavík. Jan Onufrijuk, Víkurbraut 9, Grindavík, Kr. 10.000,- gjafabréf í Nettó Grindavík.

Jólalukka fæst afhent gegn viðskiptum fyrir 5000 kr. eða meira í þeim verslunum/ fyrirtækjum sem taka þátt í leiknum. Að hámarki getur viðskiptavinur fengið fimm miða. Þú getur nálgast vinninginn samstundis hjá viðkomandi verslun eða þjónustuaðila. Þeir sem ekki hljóta vinninga í jólalukkunni geta sett nafn sitt á bakhlið miðans og skilað honum í kassa í Kaskó eða Nettó. Dregið verður úr skiluðum miðum 17. des. og á aðfangadag. Vinningar í úrdrætti eru m.a. kr. 100.000,- matarúttekt, Evrópuferðir, árskort í Sporthúsinu og fleiri veglegir vinningar.

JÓLALUKKAN FÆST Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: GEORG V. HANNAH Úr og skartgripir

ir vann Kristín Bragadótt ð Icelandair ferðavinning me Grindavík

2014

5300 vin

ningar!

ÞAÐ GETUR FYLGT ÞVÍ MIKIL LUKKA AÐ GERA JÓLAINNKAUPIN Á SUÐURNESJUM


12

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-

jólaspurningar

■■Ásgeir Eiríksson:

Heims um ból í Austurríki

Bæjarstjórann í Vogum langar í mótorhjól í jólagjöf! Bæjarstjórinn í Vogum, Ásgeir Eiríksson, horfir reglulega á Home Alone í aðdraganda jólanna. Honum eru sérstaklega minnistæð jól sem hann hélt í Austurríki þar sem hann söng Heims um ból við leiði höfundar lagsins.

Slökkviliðsmenn hjá Brunavörnum Suðurnesja munu í ár selja dagatal til styrktar góðu málefni. Dagatalið er hægt að kaupa á slökkvistöðinni, í Sporthúsinu og einnig verða slökkviliðsmenn með sölu í Nettó og Bónus fyrir jólin. Dagatalið kostar aðeins 2000kr.

Eru einhverjar hefðir hjá ykkur á bæjarskrifstofunni þegar kemur að jólunum? Við pössum upp á að eiga piparkökur og smákökur með kaffinu, svo fáum við okkur saman heitt súkkulaði þegar nær dregur jólum. Hvernig eru jólahefðir hjá þér? Ég mundi segja að þær væru býsna hefðbundnar – fjölskyldan í fyrirrúmi. Hver er besta jólamyndin? Home Alone stendur alltaf fyrir sínu.

Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Jólablöð VF eru framundan. Pantið auglýsingapláss í s. 421 0001

Hvaða lag kemur þér í jólaskap? Hin fyrstu jól eftir Ingibjörgu Þorbergs. Ertu vanafastur um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf? Heimsókn í kirkjugarðinn er fastur liður, það er notalegt að minnast látinna ættingja á jólum. Hvernig er aðfangadagur hjá þér? Mjög hefðbundinn! Borðað á slaginu kl. 18, messan í útvarpinu og pakkar opnaðir eftir matinn.

Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Minnið er gloppótt – engin sérstök kemur upp í hugann. Hvað er í matinn á aðfangadag? Það er mjög hefðbundið: Aspassúpa, hamborgarahryggur og fromage! Eftirminnilegustu jólin? Árið 1989 fórum við í skíðafrí um jólin til Austurríkis. Við sóttum kaþólska messu um miðnættið á aðfangadagskvöld í Wagrain, heimabæ Joseph Mohr, textahöfundar Heims um ból. Að lokinni messu gekk kirkjukórinn og allir kirkjugestir út í kirkjugarðinn að gröf hans og sungu sálminn. Sérlega eftirminnileg stund. Hvað langar þig í jólagjöf? Mótorhjól. Borðar þú skötu? Já. Eru einhverjar hefðir í kringum Þorláksmessu hjá þér? Nei, ekki aðrar en að fá sér skötu!

Finnur Arnar með leiðsögn um FERÐ N

æstkomandi laugardag, 13. desember kl. 14.00, tekur Finnur Arnar á móti gestum, í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, og fjallar um sýningu sína FERÐ. Þess má geta að verk Finns er vídeóverk og er þetta í fyrsta sinn sem haldin er sérstök sýning á vídeólist í húsakynnum safnsins. Finnur Arnar á að baki langan og fjölbreyttan feril á vettvangi íslenskra sjónlista. Myndbandslistaverk eftir hann hafa verið sett upp á helstu sýningarstöðum landsins, ein sér, eða í samfloti við verk unnin í aðra miðla. Finnur Arnar er einnig afkastamikill hönnuður sviðsmynda fyrir leikhús. Loks hefur listamaðurinn í seinni tíð haslað sér völl sem sýningarstjóri, en sýningarstjórn

hans hefur framar öðru hverfst um „Skúrinn“ svokallaða. „Skúrinn“ er gamall og lúinn vinnuskúr sem fjöldi málsmetandi listamanna úr mörgum listgreinum hefur sýnt í og umbreytt með ýmsum hætti, nú síðast Ragnar Kjartansson. Meðal annars hafa listamennirnir flutt hann með sér um landið. Upprunalega mun „Skúrinn“ þó hafa staðið á Suðurnesjum. Allir eru hjartanlega velkomnir. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og piparkökur í tilefni aðventunnar, svo tilvalið er að stinga sér inn úr jólaamstrinu og eiga góða menningarstund. Sýningin stendur til 21. desember. Safnið er opið virka daga 12-17 og um helgar 13-17. Aðgangur er ókeypis.


Nurofen VIKURFR-L&H copy.pdf

1

18/11/14

20:20

Fæst í Lyfjum & heilsu

Nurofen Apelsin

Íbúprófen mixtúra fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 12 ára • Hitalækkandi • Verkjastillandi • Bólgueyðandi Sýnt hefur verið fram á að Nurofen apelsin slær á hitann eftir aðeins 15 mínútur og áhrifanna gætir í allt að 8 klukkustundir

Fæst án lyfseðils í apótekum Nurofen Apelsin 40 mg/ml mixtúra, dreifa. Inniheldur Íbúprófen. Til skammtímameðferðar gegn vægum til miðlungi alvarlegum verkjum eða hita. Skammtar og lyfjagjöf: Til inntöku. Dagsskammtur af Nurofen er 20-30 mg/kg líkamsþyngdar tekin inn í 3-4 aðskildum skömmtum á u.þ.b. 6 til 8 klst. fresti. Mælt er með því að sjúklingar sem eru viðkvæmir í maga taki Nurofen með mat. Ekki ráðlagt fyrir börn yngri en 6 mánaða eða undir 8 kg. Aðeins til skammtímanotkunar. Leita skal til læknis ef einkenni versna. Ef lyfið er notað án lyfseðils og einkenni barnsins eru viðvarandi í meira en 3 daga skal leita til læknis. Lágmarka má aukaverkanir með því að nota lægsta virka skammt í eins stuttan tíma og hægt er til að meðhöndla einkenni. Ekki má taka lyfið ef þú: Hefur ofnæmi fyrir íbúprófeni, bólgueyðandi gigtarlyfjum, hveiti eða einhverju innihaldsefnanna, sögu um berkjukrampa, astma, nefslímubólgu eða ofsakláða í tengslum við inntöku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja, sögu um blæðingar eða rof í meltingarvegi í tengslum við fyrri meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfjum, virk sár, eða sögu um endurtekin sár/blæðingar í maga, virka blæðingu í heila eða annars staðar, alvarlega lifrarbilun, alvarlega nýrnabilun, alvarlega hjartabilun, storkuvandamál, óútskýrðar truflanir á blóðmyndun svo sem blóðflagnafæð, ert á síðasta þriðjungi meðgöngu, tekur önnur bólgueyðandi gigtarlyf eða meira en 75 mg af acetýlsalicýlsýru daglega, ert með hlaupabólu, hefur nýlega gengist undir stóra skurðaðgerð, hefur ofþornað. Gæta skal sérstakrar varúðar og ræða við lækni eða lyfjafræðing ef þú ert með, hefur einhvern tíman fengið eða átt hættu á að fá: Bandvefssjúkdóm, þarmasjúkdóm, hjarta og/eða æðasjúkdóm, skerta nýrnastarfsemi, lifrarsjúkdóm, óþol fyrir sykrum eða ef þú tekur önnur lyf. Regluleg notkun verkjalyfja getur leitt til varanlegra truflana á nýrnastarfsemi. Andþyngsli geta komið fyrir ef barnið hefur astma, langvinnt nefrennsli, sepa í nefi eða ofnæmissjúkdóma. Örsjaldan hefur verið greint frá alvarlegum viðbrögðum í húð í tengslum við notkun bólgueyðandi gigtarlyfja. Hætta skal notkun Nurofen Apelsin strax við fyrstu merki um útbrot á húð, sár á slímhúðum eða önnur einkenni ofnæmisviðbragða. Lyf svo sem Nurofen Apelsin geta tengst aukinni hættu á hjartaáfalli eða heilaslagi. Ekki nota meira en ráðlagðan skammt og ekki lengur en ráðlagt er. Ef blæðing eða sár koma fram í meltingarvegi ætti að hætta meðferð strax. Hættan á blæðingum, sáramyndun eða rofi í meltingarvegi eykst við notkun stærri skammta af bólgueyðandi gigtarlyfjum, hjá sjúklingum með sögu um sár í meltingarvegi, einkum ef þeim hafa fylgt blæðingar eða rof og hjá öldruðum. Lyfið getur dulið einkenni sýkinga og hita. Sjúklingar með sögu um aukaverkanir í meltingarfærum, sérstaklega aldraðir, ættu að hafa samband við lækni án tafar og greina frá öllum óvenjulegum einkennum frá meltingarvegi. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Reckitt Benckiser Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.

www.lyfogheilsa.is


14

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

Sönghóparnir tóku nokkur lög saman.

Jólaandi með söngfólki í Keflavíkurkirkju S

önghópur Suðurnesja og söngsveitin Víkingar fylltu Keflavíkurkirkju á frábærum jólatónleikum í sl. viku. Jólaandinn sveif yfir vötnum og allir komust í jólaskap við að hlíða á skemmtileg lög. Magnús Kjartansson stjórnaði Sönghópi Suðurnesja og fór á kostum að venju í kynningum á lögunum. Jana María Guðmundsdóttir söngkona tók nokkur lög

með kórnum og heillaði kirkjugesti upp úr skónum með glæsilegum söng. Sönghópur Suðurnesja er blandaður kór karla og kvenna en Víkingarnir brýna bara karlaraddir og gera það mjög vel undir stjórn hins dimmraddaða Jóhanns Smára Sævarssonar. Saman sungu sönghóparnir líka saman og enduðu á „Heims um ból“ þar sem kirkjugestir tóku þátt í söngnum.

ö

agj l ó j f a l a v r ú Gott

Hafnargötu 61 | 230 Reykjanesbæ | www.siraf.is | Si01@simnet.is | Sími: 421 7104

Guðmundur Hermannsson, Mummi, tók Baggalútslag og gerði það vel.

DW

Daniel Wellington

Víkingarnir undir stjórn Jóhanns Smára Sævarssonar.

ÞJÓNUSTUVERKSTÆÐI

Bílaver ÁK óskar viðskiptavinum

gleðilegra jóla

a

han g o n n a h r i r fum fy


Armband, Eldur og ís: 18.900 KR

Eyrnalokkar, Eldur og ís: 11.700 KR

Hálsmen, Eldur og ís: 14.900 KR

fa

sk

ce oðað bo u ok fle .co iri m nýja /S r v ig ör nS ur ka á rt

Hringur, Eldur og ís: 15.900 KR

Hringur: 16.900 KR

Hálsmen: 29.900 KR

Hálsmen: 14.900 KR

Eyrnalokkar: 14.900 KR

Hringur: 29.900 KR

Eyrnalokkar: 19.900 KR

Eyrnalokkar, Mystic: 12.900 KR

Hringur: 27.900

KR

Armband, Mystic: 25.900

KR

Hálsmen:49.900 KR

Hálsmen, Eldur og ís: 17.900 KR

Hringur: 17.900 KR

Hringur, Mystic: 14.900 KR

WWW.SIGN.IS . FORNUBÚÐIR 12 HAFNARFJÖRÐUR . S. 555 0800

Georg V Hannah, Hafnargötu 49 - 230 Reykjanesbæ, 421-5757 | Palóma – Föt og skart, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, 426 8711


16

-

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

jólaspurningar

-viðtal

pósturu olgabjort@vf.is

■■Móðir úr Garðinum gaf á dögunum út sína fyrstu bók:

Hvetur börn til þess að trúa á sig og drauma sína S

ædís Sif Jónsdóttir, tveggja barna móðir úr Garðinum hefur gefið út sína fyrstu barnabók. Bókin ber nafnið Draumálfurinn Dísa, og á hún að hvetja börn og aðra lesendur til að hugsa um mikilvægi þess að hafa trú á sér og sínum draumum.

■■Róbert Ragnarsson:

Bjórsmökkun á bæjarskrifstofunni og hamborgarar á Þorláksmessu Róbert Ragnarsson er ekki hrifinn af skötu Bæjarstjórinn í Grindavík heldur í margar jólahefðir en hann fer m.a. norður í land á aðventunni til þess að baka laufabrauð með tengdafólkinu. Ein af eftirminnilegri jólagjöfunum sem Róbert fékk í æsku var Playmobile sjóræningjaskip. Róbert er ekki mikið fyrir jólalög en kemst í jólaskap við að hlusta á Artic Monkeys.

fyrra og kemst í jólaskap þegar ég hlusta á hann.

Eru einhverjar hefðir hjá ykkur á bæjarskrifstofunni þegar kemur að jólunum? Við á bæjarskrifstofunni höfum tekið þátt í viðburðum með verslunarfólki á Víkurbraut 62, og þá boðið upp á heitt kakó, vöfflur og bingó í fundarsal bæjarstjórnar. Undanfarin ár hefur starfsfólkið á skrifstofunni reynt að gera eitthvað sem skemmtilegt saman í aðdraganda jóla. Í fyrra var farið á tónleika og í ár á leiksýningu. Einn föstudag á aðventunni tekur starfsfólkið sig til og lagar sérstaklega vel til í kringum sig, hvort sem er á skrifborðum eða í málaskrá, og skreytir skrifstofuna. Í lok þess dag er orðin hefð að fram fari smökkun á helstu tegundum jólabjórs sem eru í boði hér á neðri hæðinni.

Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ég fékk Playmobil sjóræningjaskip þegar ég var lítill. Það er mjög eftirminnilegt. Svo eftirminnilegt að ég var eiginlega spenntari en sonurinn þegar við gáfum honum samskonar skip í jólagjöf hér um árið.

Hvernig eru jólahefðir hjá þér? Við förum flest jól norður í land á aðventunni til að baka laufabrauð með tengdafólkinu. Við bræðurnir og mamma fórum síðan með fjölskyldunum í sumarbústað á aðventunni þar sem við spilum, föndrum og bökum stundum. Það er mjög gott að komast aðeins í burtu á aðventunni. Um jólahátíðina höldum við jólaboð á annan í jólum, en að öðru leyti er reynt að slaka á. Hver er besta jólamyndin? Ég á enga uppáhaldsjólamynd, en þegar ég var unglingur komu út tvær mjög skemmtilegar. National lampoons christmas vacation og Home Alone. Þær eru enn mjög ferskar í minninu. Hvaða lag kemur þér í jólaskap? Ég er sjálfur voðalega lítið að hlusta á jólalög, en ég fékk Arctic Monkeys diskinn í skóinn í

Hvernig er aðfangadagur hjá þér? Á aðfangadag er fjölskyldan saman og mest allur dagurinn fer í að undirbúa matinn og hátíðina um kvöldið. Oftast koma mamma og bróðir minn í heimsókn, en í ár verðum við bara fimm.

Hvað er í matinn á aðfangadag? Það er mjög breytilegt hvað við höfum í matinn og erum alls ekki vanaföst. Í ár biðja strákarnir um hamborgarhrygg. Í fyrra var það kalkúnn, en við höfum líka verið með hreindýr og nautakjöt. Eftirminnilegustu jólin? Það eru fyrstu jólin með frumburðinn. Það er allt öðruvísi að undirbúa jól þegar maður á sjálfur barn. Við fórum norður í land til tengdaforeldranna og eins og móðursjúkum nýforeldrum sæmir tókum við allt fyrir barnið með okkur norður. Bókstaflega allt! Hvað langar þig í jólagjöf? Ég veit að það er voðalega væmið, en mér finnst alltaf besta gjöfin að sjá hvað strákarnir mínir eru kátir. Borðar þú skötu? Nei, ég reyni að borða sem minnst af skemmdum mat. Eru einhverjar hefðir í kringum Þorláksmessu hjá þér? Þorláksmessa er yfirleitt venjubundinn vinnudagur hjá mér. Þegar ég vann í félagsmálaráðuneytinu fórum við, sem vildum ekki skötu, út og fengum okkur hamborgara á Þorláksmessu. Kölluðum það andskötuveislu!

„Hugmyndin að bókinni byrjaði í raun að myndast stuttu eftir að eldri sonur minn, Manúel Jón, fæddist árið 2009. Þá fór ég að horfa á barnaefni og lesa barnabækur af krafti. Það er eins og að barnið innra með mér hafi vaknað upp aftur eftir að ég eignaðist börnin mín. Þó hef ég aldrei tekið lífinu of alvarlega,” segir Sædís Sif og tekur fram að mikilvægt sé að leyfa sér að dreyma og hafa trú á sjálfum sér. Hún segist sjálf vera mikil draumóramanneskja og skammast sín ekkert fyrir það. „Ætli ég sé ekki bara svolítið eins og draumálfurinn Dísa. Fólk var alltaf að segja við mig setningar eins og: Byrjar hún!, Er þetta enn ein hugmyndin?, Þú ert svo mikil draumóramanneskja!“ Komdu þér niður á jörðina! Þá hefur Sædísi Sif margoft verið bent á að koma sér aftur niður á jörðina. „En oft er það fólk sem er frekar þröngsýnt og leyfir sér ekki að eiga drauma sem kemur með slíkar ábendingar. Nú þegar ég er orðin fullorðin, veit ég það. En þetta átti til að draga úr mér kraftinn þegar ég var yngri. Í kjölfar þess kom hugmyndin að draumálfinum því mig langaði til þess að hvetja börn frá unga aldri til sjálfstæðrar hugsunar og minna á mikilvægi þess að hafa trú á sér og draumum sínum.” Sædís Sif útskrifaðist sem markþjálfi í maí 2013 og eignaðist svo yngri son sinn, Daníel Ísak, haustið 2013. Í fæðingarorlofinu fór hún á námskeiðið Konur til athafna hjá Sigrúnu Lilju, eiganda Gydja Collection. Eftir það námskeið, segist hún hafa fyllst af kraft, og ákveðið að drífa sig í að gefa bókina út fyrir jólin 2014. „Ég hafði samband við forlögin en enginn virtist geta hjálpað mér að koma bókinni út fyrr en árið 2015, sem er skiljanlegt, því bókartíðindi voru að koma út og ég alltof sein í þessu. En ég er svo þrjósk að ég hugsaði: Nú jæja, ég bara gef þetta bara út sjálf.” Hugmynd þróuð með syninum Bókin er fallega myndskreytt og fékk Sædís hæfileikaríkan myndskreyti með sér í lið, Alyssa Erin, frá Bandaríkjunum. Þær unnu saman að hugmyndum f yrir myndirnar. „Þess má til gamans geta að þessi mynd úr bókinni er teiknuð eftir Paradísarlaut í Grábrókarhrauni nokkru neðan við fossinn Glanna í Norðurá. Ég hef farið þangað nokkrum sinnum og líður alltaf jafn vel þegar þangað er komið. Algjör náttúruperla í

Sædís Sif Jónsdóttir ásamt sonum sínum, Daníeli Ísak og Manúel Jón.

Borgarfirði.” Sædís Sif segir að útlitið á Dísu draumálfi sé í raun vel þróuð hugmynd hennar og sonar hennar, Manúels Jóns. „Ég var alltaf að teikna upp einhvers konar ský með augu, munn, hendur og fætur. Sonur minn hafði greinilega fylgst vel með mér, því eitt kvöldið kemur hann með sína útgáfu af því sem ég hafði verið að reyna krassa á blað. Mér fannst myndin hans svo falleg að ég gat ekki annað en notað hana til þess að fullkomna svo draumálfinn okkar.” Bókin 'Draumálfurinn Dísa' kom út 28. nóvember og fæst í verslunum Hagkaupa, Pennanum Eymundsson, Nettó, Iðu og á vefsíðu Heimkaupa, enn sem komið er.

Áhugasamir geta fylgst með framhaldinu með því að „like-a“ síðuna á Facebook.

En ég er svo þrjósk að ég hugsaði: Nú jæja, ég bara gef þetta bara út sjálf


ÁRNASYNIR

KAUPTU 800 g ÖSKJU OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ

FERÐ FYRIR 4

*

Merktu kassakvittunina og sendu hana til Nóa Síríus, Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík eða taktu mynd af kvittuninni og sendu á konfektleikur@noi.is.

DREGIÐ ALLA SUNNUDAGA Á AÐVENTUNNI 30. nóvember:

ORLANDO FERÐ FYRIR 4

7. desember:

ORLANDO FERÐ FYRIR 4

14. desember:

ORLANDO FERÐ FYRIR 4

21. desember:

ORLANDO FERÐ FYRIR 4

Sjálfbærni og samfélagsábyrgð Síríus súkkulaði er QPP framleitt. QPP (Quality Partner Program) gerir kakóræktendum kleift að rækta og framleiða kakóið á sjálfbæran og ábyrgan hátt. QPP ferlið tryggir fræðslu til kakóbænda varðandi ræktunaraðferðir sem og aðbúnað starfsfólks sem gerir þeim kleift að auka framleiðni sína á ábyrgan hátt. Auk þess kemur QPP að fræðslumálum, heilsugæslu og aðgengi að hreinu vatni í kakóræktarsamfélögum og stuðlar þannig að betri lífsskilyrðum þeirra sem þar búa.

*Fjórir vinna ferð fyrir 2 fullorðna og 2 börn.


fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

Skoppa og Skrítla kveiktu á jólunum í Grindavík

Þ

að var mikið um dýrðir í Grindavík s.l. sunnudag þegar kveikt var á jólatrénu á Landsbankatúninu svokallaða. Bæjarbúar fjölmenntu og létu kuldann lítið á sig fá. Máninn skartaði sínu fegursta þegar krakkar úr tónlistarskólanum stigu á svið og spiluðu jólalög fyrir gesti. Skoppa og Skrítla tóku líka lagið en þær vöktu sérstaka athygli ungu kynslóðarinnar. Þær sáu svo um að kveikja á jólatrénu. Kristín María Birgisdóttir, forseti bæjarstjórnar, flutti einnig stutt ávarp fyrir bæjarbúa. Þeir bræður Stekkjastaur og Kjötkrókur mættu á svæðið en þá ætlaði allt um koll að keyra. Unglingadeildin Hafbjörg bauð upp á piparkökur og heitt súkkulaði sem rann sérstaklega vel ofan í kalda kroppa.

Mikið úrval af gjafavörum sem gleðja um jólin

Viltu gleðja elskuna þína með fallegri jólagjöf? Lyf og heilsa eru með mikið úrval gjafavara fyrir dömur og herramenn.

www.lyfogheilsa.is Keflavík

Óskum félagsmönnum okkar og Suðurnesjamönnum öllum gleðilegra jóla með þökk fyrir samskiptin á árinu sem er að líða

ÍSLENSKA SIA.IS ICE 72010 12/14

18


ÍSLENSKA SIA.IS ICE 72010 12/14

VELKOMIN HEIM

Á jólunum viljum við að gleðin sé við völd. Við viljum halda í hefðirnar og vera í faðmi fjölskyldu og vina. Á stað sem okkur er kær. Heima hjá okkur. Stundum flækist lífið fyrir fögrum fyrirheitum. Áætlanir breytast. Rétt eins og lífið. Þá aðlögum við okkur. Við getum pakkað jólunum niður og flutt þau þangað sem hjartað slær. Flogið yfir fjöll og höf og búið okkur til nýjar hefðir þar sem ástvinir okkar eru.

Gleðilega hátíð. + icelandair.is

Vertu með okkur


Jólabæklingur nettó kominn út!

Bæklingurinn í heild sinni er aðgengilegur á netto.is

NÝTT BIL KORTATÍMA

www.netto.is

| Mjódd · Salavegur · Hverafold · Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |


|

NÝTT KORTATÍMABIL

Tilboðin gilda 11. - 17. des 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.


22

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu hilmar@vf.is

■■Nettó í Reykjanesbæ vex hratt og jólaverslunin fer af stað:

Fólk sækir í hollari vöru – segir Bjarki Þór Árnason, verslunarstjóri

„Jólaverslunin fer mjög vel af stað og mánuðurinn hefur byrjað vel og bóksalan hjá okkur hefur verið mikil og þetta lítur vel út,“ segir Bjarki Þór Árnason, verslunarstjóri hjá Nettó í Reykjanesbæ, í samtali við Víkurfréttir. Verslunin í Reykjanesbæ hefur vaxið hratt á síðustu árum og er í dag önnur stærsta verslunin í verslunarkeðju Nettó. Hagur Suðurnesjamanna er einnig að vænkast og það segist Bjarki finna bæði í búðinni og samfélaginu. Hann segist finna fyrir mikilli jákvæðni fólks og neyslan sé að breytast. Bjarki segir að kjötsalan sé einnig að aukast mikið þessa dagana. Nú er nýbúið að setja upp tímabundið kjötborð við mjólkurkælinn þar sem m.a. er afgreitt hangikjöt á beini og aðrar steikur eins og hryggir og allt sagað í stærðir að ósk viðskiptavina. Jólakjötborðið nýtur vinsælda miðað við söluna þar fyrstu dagana stefni í metsölu á kjöti nú fyrir jólin. Bækur, sælgæti og villibráð – Hvernig breytist verslunin ykkar fyrir jólin? „Það fyrsta sem fólk tekur eftir er bókamarkaðurinn okkar sem er að njóta mikilla vinsælda allan desember. Svo má segja að búðin fyllist af sykri fyrir jólin þegar konfektið og karamellurnar koma í hillurnar. Mikið er að gera í bökunarvörum fram í miðjan desember en það hefur verið áberandi eftir hrun hvað fólk er farið að baka meira en áður. Það er mikil aukning í sölu á bökunarvörum“. Úrvalið í kjötvöru er eins og best gerist hjá Nettó. Reykta kjötið er allt til í Nettó og þá er mikið úrval af villibráð, hvort sem það eru skorskar rjúpur eða kengúra af sléttum Ástralíu. Þá er jólasíldin öll í Nettó og fjölbreytt úrval af paté og svo er laufabrauðið á sínum stað. Úrvalið í sérvöru hefur aldrei verið meira, segir Bjarki. Nú streyma í hús gámar frá Ameríku með ýmiskonar leikföngum, snjóskóflum og gjafavöru af öllu tagi. Úrvalið í leikföngum er mikið fyrir þessi jól og t.a.m. er að koma mikið af ódýrari leikföngum.

Öll innkaup á sama stað Í Nettó í Reykjanesbæ er hægt að gera öll innkaup til jólanna. Þar er til öll matvara, úrval af gjafavöru og svo fatnaður á alla fjölskylduna, allt frá undirfatnaði til kuldagalla. Þá er góð garndeild fyrir þau sem eru að prjóna eða hekla. Þá hefur sala á stórum raftækjum eins og ísskápum, frystikistum, þvottavélum og þurrkurum verið mjög góð. Eins hefur sala á sjónvörpum verið góð nú fyrir jólin. Í vikunni lauk sérstökum tilboðum til þeirra sem eru félagsmenn í KSK en þar mátti m.a. kaupa þessi stóru raftæki á 30% afslætti og fá góðan afslátt á allri vöru Nettó. Bjarki sagði félagsmenn hafa verið duglega að nýta sér þessi tilboð sem ávallt eru í boði í aðdraganda jóla. Bjartari verslun Verslun Nettó í Reykjanesbæ hefur gengið í gegnum miklar breytingar á síðustu misserum. Búðinni hefur verið snúið við, ef svo má segja, og gerð miklu þægilegri fyrir viðskiptavininn. Þá er nýlega lokið við að skipta út allri lýsingu í búðinni þannig að verslunin er öll mikið bjartari en áður. Það var gert í framhaldi af því að skipt var um þak á verslunarhúsinu og þak-

Hangikjöt og aðrar jólasteikur eru fyrirferðarmiklar í Nettó fyrir jólin.

Bókatorgið í Nettó.

gluggar fjarlægðir. Þá hefur verið skipt um kassakerfi og eftir jólavertíðina verður haldið áfram að betrumbæta búðina. „Verkefnið er ekki búið,“ segir Bjarki. Viðskiptavinir vilja hollari vöru Eins og Bjarki sagði hér fyrr þá eru neysluvenjur að breytast og nefnir hann sem dæmi að lífrænar vörur séu alltaf að verða vinsælli. Það sé nú verkefni starfsfólks í Nettó í Reykjanesbæ að koma þeirri vöru enn betur fyrir í búðinni. Deildin með hollustuvöruna hefur sprengt

allt af sér og hún verður stækkuð enn frekar á nýju ári. „Fólk vill hollari vöru og við reynum að mæta því, m.a. nú í jólaösinni með því að bjóða upp á hollara súkkulaði. Þá erum við að fá til landsins konfekt sem er mun hollara en það súkkulaði sem við höfum verið að bjóða og það sem meira er, að það er bragðgott“. Til marks um það hvernig neysluvenjur séu að breytast þá eru niðursuðuvörur á undanhaldi. Baunir í niðursuðudósum seljast núna minna og fólk sækir frekar ferskt eða frosið grænmeti.

Lífrænar vörur njóta aukinna vinsælda í versluninni.

Mikil spenna fyrir Jólalukkunni – Þið eruð stórir þátttakendur í Jólalukku Víkurfrétta og verslana. Hvað gerir hún fyrir ykkur? „Hún skapar alveg svakalega stemmningu hér í búðinni. Það fer mikið magn miða út hjá okkur og þessi skafmiðaleikur skapar jólastemmningu og spennu í búðinni. Við sjáum að viðskiptavinir eru farnir að skafa áður en þeir eru komnir út úr búðinni. Þá kemur fólk hingað til að sækja vinninga sem við afhendum hér í búðinni. Þá kemur fólk hingað til að setja miða í pott sem svo dregið er úr reglulega. Mér finnst Jólalukkan alveg ómissandi fyrir jólin og þetta er skemmtilegur leikur sem ég vildi ekki vera án,“ segir Bjarki. Nettó í Reykjanesbæ er stór vinnustaður. Þar starfa allt í allt 45 manns en að jafnaði eru 15 manns á vakt á venjulegum degi. Nú fyrir jólin fjölgar svo fólki í búðinni. Skólafólk kemur inn um leið og prófum lýkur og þá kemur aðstoð frá íþróttafélögum fyrir jólin þegar ungt fólk kemur og aðstoðar viðskiptavini að setja vörur í poka.


Framtíðarreikningur

Gefðu gjöf sem vex Barnið stækkar og gjöfin með Framtíðarreikningur Íslandsbanka er verðmæt gjöf sem vex með barninu. Hann er bundinn þar til barnið verður 18 ára og ber hæstu vexti almennra verðtryggðra innlánsreikninga bankans hverju sinni. Með því að stofna Framtíðarreikning byrja ástvinir að safna í sjóð fyrir barnið sem getur seinna meir orðið ómetanlegt veganesti út í lífið. Þú finnur sérfræðinga í sparnaði í útibúinu þínu.

islandsbanki.is

Netspjall

Sími 440 4000

Facebook

Jólaglaðningur! Skemmtilegur DVD diskur með uppáhaldsþáttum Georgs og félaga fylgir nýjum Framtíðarreikningum og innlögnum yfir 3.000 kr. Gildir á meðan birgðir endast.


24

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu olgabjort@vf.is

Gott úrval skartgripa fyrir útskrift afmæli skírn brúðkaup jól og önnur tækifæri. Sérsmíðum einnig eftir þínu höfði. Opið hjá okkur kl. 10:00 - 18:00 virka daga. Kl. 10:00 - 16:00 laugardaga. Njarðvíkurbraut 9 sími 4211052 - Gsm 8234228.

Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýju, við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,

Gísla Más Marinóssonar, Sólvallagötu 12, Keflavík,

Erla Ásgrímsdóttir, Óskar Ingi Gíslason, Svanfríður Þóra Gísladóttir, Þórhalla Gísladóttir, Karl Hólm Gíslason, Helgi Már Gíslason, Hrafnhildur Gísladóttir, Hildigunnur Gísladóttir, og barnabörn.

Ingibjörg Erla Þórsdóttir, Páll Sólberg Eggertsson,

Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, skilning og vináttu vegna andláts og útfarar elskulegs sonar okkar, bróður, unnusta og mágs,

Halldórs Inga Ásgeirssonar, Sóltúni 4, Garði,

Útför hefur farið fram í kyrrþey. Ásgeir Svan Hjelm, Eiríkur Guðni Ásgeirsson, Birgitta Bjargey Ásgeirsdóttir, Birgitta Ýr Jósefsdóttir, Og syskinabörn.

Elínrós E Eiríksdóttir, Ragnheiður Harðardóttir,

Ytri-Njarðvíkurkirkja Aðventusamkoma 13. desember kl.17:00. Söngkonan Lay Low, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, syngur. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Sóknarprestur flytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Jólaball 21. desember kl. 11:00 Jólasveinn sem heima á í fjallinu Keili mætir og gefur börnunum eitthvað gott.

■■Eigandi Gallerí Keflavík segir tískuna þægilega og er ánægð með sína viðskiptavini:

Hver og einn skapar sinn stíl Guðrún Reynisdóttir hefur rekið verslunina Gallerí Keflavík um árabil. Hún er ánægð með viðskiptavini sína og margir komi af höfuðborgarsvæðinu til hennar, jafnvel í hópum. Þá sé tískan í dag þægileg því hver og einn geti skapað sinn stíl. Tekur á móti hópum „Ég er mjög ánægð með mína kúnna, þeir hafa alltaf staðið vel með mér. Enda veit fólk að það er oft betra úrval í verslununum hérna á svæðinu. Við þurfum færri búðir til að þjóna svæðinu og þjóna breiðara aldursbili og öllum týpum,“ segir Guðrún Reynisdóttir, eða Rúna í Gallerí Keflavík. Hún segist leggja sig fram við að stíla inn á að eiga fatnað og fylgihluti fyrir 12 ára og eldri og konur upp í áttrætt hafi komið í verslunina. „Það er misjafnt hverju þær leita að hverju sinni. „Við viljum eiga sem allra mest til á allar konur, einnig skó og fylgihluti. Ég er með marga fastakúnna og það er að aukast að fólk komi af höfuðborgarsvæðinu og geri sér ferð hingað. Mér finnst það mjög gaman.“ Einnig hefur Rúna verið að taka á móti vinnustaða- og vinkvennahópum. Þau hafa bara komið með sínar veitingar, léttvín og snarl og haft það huggulegt, bæði á opnunartíma og eftir lokun. „Þá eru þær bara að dúllast hérna og hafa það notalegt. Þjónustan er á aðeins hærri staðli hér á svæðinu en víða, fólk talar a.m.k. um það.“

-

Mig vantar eitthvað! Jólaverslunin byrjaði að sögn Rúnu snemma og einnig er mikið að gerast hjá fólki í desember, margir á jólahlaðborðum og við alls kyns tilefni. „Oft er fólk á síðustu stundu en það er líka bara þannig og því fylgir skemmtilegt stemning líka. Allir eru velkomnir og vonandi verður skemmtileg stemning í

Ég er með marga fastakúnna og það er að aukast að fólk komi af höfuðborgarsvæðinu og geri sér ferð hingað Keflavík í desember. Ég held að fólk viti það alveg að það er ánægt með allt sem fæst og getur nálgast hér. Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að geta reddað öllum ef eitthvað vantar. Fólk kemur meira hingað og segir: Mig vantar eitthvað! og það fær þjónustuna og er dressað upp. Það er öðruvísi í bænum, þar sem það þarf kannski að vaða búð úr búð í einhverju stressi,“ segir Rúna að lokum.

smáauglýsingar ÓSKAST TIL LEIGU

5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð um miðjan janúar ekki seinna en mánaðarmótin janfeb 2015 í Reykjanesbæ-Garði eða Sandgerði. Uppl, í síma 780-6923 eða 421-2106

Aðfangadagur. Jólavaka kl. 23:30 Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður „Heims um ból“.

Róleg og traust fimmtug kona óskar eftir íbúð í Reykjanesbæ. Uppls í síma:8587002 Hanna.

Jóladagur kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta

Laust til leigu 26fm upphitað bil/geymsla í Hvalvík4 Reykjanesbæ. Hentar fyrir smárekstur 35.000 kr uppl: agustkr@ flugskoli.is s:8200521

Nýársdagur kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta

Færeyingar koma til Íslands að versla Rúna segir að til hennar komi einnig Færeyingar sem séu á heilsuhóteli á Ásbrú. „Færeyingar virðast koma til Íslands til að versla en Íslendingar til útlanda,“ segir hún og brosir. Spurð um hvað sé vinsælast hjá henni segir hún ekkert eitt vera það fram yfir annað. Síðar kápur yfir kjóla séu þó mjög vinsælar núna. „Buxur, toppar og allt svona sítt yfir annað, hvort sem það er yfir kjóla, buxur, pils. Allur gangur á öllu og þægileg tíska núna. Hver og einn getur skapað sinn stíl. Það er mjög þægilegt. En samt er töluvert um glimmer og glamúr, það er alltaf á þessum árstíma og mikið svart. Lurex-efni og pallíettur og svona glimmer.“

TIL LEIGU

Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ

sími 421 7979 www.bilarogpartar.is

WWW.VF.IS

ÞJÓNUSTA Tek að mér að stytta buxur, skipta um rennilása ofl. Vönduð vinnubrögð. Lína Björk, klæðskeri, Njarðvíkurbraut 14, 866 2361 e.kl 16. Opna á nýju ári bónstöð að Njarðarbraut 3h þann 10 janúar. það verður nýárs áskriftarpakki sem hljóðar upp alþrif á 12.000 kr og færð tvo þvotta fría með. Gildir Jan og feb, allir velkomnir S : 421-2410 & 891-9788


25

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

Fjölmennur og notalegur nóvember í Eldey – Vinningshafar í happdrætti og lukkupotti

L

okakvöldið í notalegum nóvember var haldið í Eldey frumkvöðlasetri sl. fimmtudagskvöld en þar var kynnt fjölbreytt starfsemi sprotafyrirtækja í húsinu og hönnun á Suðurnesjum. Má þar nefna framleiðslu á fisksnakki, heilsuvörur unnar úr kísil, ljósmyndadrónar, flugvirkjabúðir, hakkit tæknismiðju og jurtasmyrsl af Reykjanesi. Kvöldinu lauk með tískusýningu hönnuða í Eldey og dregið var í happdrætti til styrktar Krabbameinsfélagi Suðurnesja og lukkupotti hönnuða. Hönnuðir sem sýndu hönnun sína voru Mýr design, Agnes design og Spíral design.

Dregið var í happdrætti Krabbameinsfélags Suðurnesja og lukkupotti hönnuða á lokakvöldi viðburðarins notalegt í nóvember í Eldey frumkvöðlasetri og hér má sjá vinningshafa sem ekki voru á staðnum. Þeir geta vitjað vinninganna í Eldey. Happdrætti Krabbameinsfélags Suðurnesja: Miði nr: 42, 71, 107, 65, 100, 92, 64, 65, 94. Lukkupottur – Eldey frumkvöðlasetur Þórný M. Heiðarsdóttir, Hallfríður, Elínborg Baldursdóttir, Guðmunda Guðbjartsdóttir, Elín Hreggviðsdóttir, Venný, G. Helga Kristjánsdóttir og Ágústa Gylfadóttir.

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

Kæliþjónusta Gísla Wium

20

0

Iðavellir 4b - 420 0303


26

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu hilmar@vf.is

■■Tíðarfarið erfitt fyrir jólaskrautið við Jólahús barnanna:

Með myndarlegt jólasveinaskegg að bjarga blautu jólaskrauti H

allbjörn Sæmundsson er mikill jólakarl. Hann býr við Túngötu í Keflavík og heimili hans er þekkt sem jólahús barnanna. Hann skreytir heimili sitt hátt og lágt bæði að innan og utan svo eftir er tekið. Engin breyting er á í ár, nema síður sé. Nú er kominn myndarleg dráttarvél í innkeyrsluna að Túngötu 14 og situr jólasveinn við stýrið. Þegar tíðindamaður Víkurfrétta tók hús á Hallbirni var hann með hitablásara að huga að rafmagnstengingum. Hann segir veðrið síðustu daga og vikur hafa verið bölvanlegt fyrir

Hallbjörn Sæmundsson hefur látið sér vaxa myndarlegt skegg sem er hvítt og passar vel við rauðan búning jólasveinanna.

jólaskreytingarnar. Mikil væta hefur farið illa í jólaljósin sem hafa verið að slá út og perur að springa. Í veðurofsanum sem gekk yfir bæinn um mánaðamótin stóð Hallbjörn í ströngu við að bjarga skrauti í skjól. Það tókst vel og hefur skrautið nú verið sett upp að nýju. Bílskúrinn að Túngötu 14 er reyndar troðfullur af skrauti þrátt fyrir að húsið sé skreytt frá jörðu og upp yfir þak. „Það má ekki vera of mikið skraut,“ segir Hallbjörn og brosir. Það vekur athygli að Hallbjörn hefur látið sér vaxa mikið skegg og með rauða húfu þá fellur hann í flokk með sveinunum þrettán úr fjöllunum. Það er reyndar spurning úr hvaða fjöllum þeir eru. Börnin í Grindavík segja einmitt jólasveinana eiga heima í Þorbirni meðan börnin í Vogum trúa því að jólasveinarnir búi í Keili. Hvar trúa börn í Reykjanesbæ, Sandgerði og Garði. Hallbjörn segist hafa gaman af að klæða sig í rauða búninginn og dreymir um að fara niður Hafnargötuna á dráttarvélinni klæddur í

Jólahús barnanna að Túngötu 14 í Keflavík.

Bollarnir með verkum eftir myndlistarkonuna Sveinbjörgu fást hjá okkur

gervi jólasveinsins. Dráttarvélin er hins vegar ekki á skrá og því tekur Hallbjörn ekki áhættuna af þeim akstri. Jólahús barnanna er komið í fullan skrúða og snjór sem féll í lok síðustu viku setti extra jólaanda í skreytingarnar. Eins og undanfarin ár er stríður straumur fram hjá heimilinu enda hafa leikskólabörn gaman af að skoða jólaskrautið og marglitu perurnar.

Fallegt og jólalegt skraut við jólahús barnanna.

Föndurvörur í úrvali

Krummabollar (Til í mörgum litum)

Ný sending af vörum frá Sveinbjörgu

2 í pk á kr. 5.990,-

Thermo krúsir með loki (Til í mörgum litum)

kr. 3.600,- stk. Hafnargötu 23 - 230 Reykjanesbæ s. 660 1757

facebook.com/krummaskud

Hafnargötu 35 - 230 Reykjanesbæ - Sími 421 5121. Opið mánudag - föstudag kl. 11:00 - 18:00. Laugardag kl. 12:00 - 16:00.


27

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

20%

AFSLÁTTUR

BOSS G M OUM U ILM SS AF FAKÖ 14. GJA 11. - BER SEM DE

Jólagjafir í Lyfju CLINIQUE

Superdefense gjafasett Dagkrem með vörn, kornakrem og augnkrem í fallegri snyrtibuddu. Verð: 8.590 kr.

GIORGIO ARMANI

BIOTHERM - DÖMUR

Armani Code Ice Kraftmikill, ferskur og spennandi ilmur EdT 50 ml og sturtusápa 75 ml. Verð: 9.890 kr.

Baume Corps gjafaaskja Baume Corps 200 ml húðmjólk fyrir þurra húð, Lait de Gommage kornaskrúbbur 75 ml og Biomains handáburður 20 ml. Verð: 4.690 kr.

SÓLEY

ADIDAS

Boss Ma Vie dömugjafakassi Eau de Parfum 30 ml og body lotion 100 ml. Verð: 8.590 kr.

TREETS

Adidas Team Five taska EdT 50 ml og shower gel 250 ml. Verð: 2.549 kr.

Hörfræhitapúði Með kirsuberjailmi. Verð: 3.890 kr.

Hörfræhitapúði Fyrir líkamann. Verð: 4.990 kr.

LANCÔME

Velkomin í Lyfju Reykjanesbæ! Lóu sett Lóu krem og Lóu sápa í fallegum gjafakassa, tilvalin gjafavara. Unnið með íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum úr ylang ylang blóminu. Tvisvar sinnum 250 ml. Verð: 4.990 kr.

Gjafataska 1 Dagkrem 30 ml og augnkrem 15 ml. Verð: 5.790 kr.

Gjafataska 2 Næturkrem 30 ml og augnkrem 15 ml. Verð: 6.890 kr.

Hypnose Drama gjafaaskja Hypnôse Drama maskari, Bi-Facil augnfarðahreinsir 30 ml og svartur khol augnfarðablýantur. Verð: 5.354 kr.

Lifið heil um jólin!

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári! Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

Fitjatorg.is

ehf.

Blikksmiðja

Ágústar Guðjónssonar ehf.

Brautarnesti Hársnyrtistofan Kamilla


28

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-eldhús

Humarveisla hjá Valgerði „Augað skiptir jafn miklu máli og bragðlaukarnir,“ segir fagurkerinn úr Grindavík

G

rindvíkingurinn Valgerður Vilmundardóttir er höfðingi heim að sækja. Hún heldur reglulega matarboð þar sem hugað er að öllum smáatriðum við borðbúnaðinn. Borðið er ekki bara einstaklega vel skreytt heldur er maturinn algjört lostæti. Valgerður deilir hér tveimur frábærum réttum með humarívafi með lesendum Víkurfrétta. Valgerður, sem er umsjónarmaður verslunar Lyfju í Grindavík, er afkastamikil og dugleg í eldhúsinu og eldar nánast alla daga. Hún hefur ægilega gaman af því að baka og þá verður brauð ansi oft fyrir valinu. „Ég hef mjög gaman af því að fá fólk heim í mat. Mest finnst mér gaman af alls kyns smáréttum,“ segir Valgerður. Þá notast hún mikið við litlar flöskur og krukkur, en hún segist safna slíkum munum. Hún segist alla tíð hafa verið mikill gestgjafi sem vill hafa matinn fallega fram settan. Smáatriðin skipta öllu máli að mati Valgerðar. Hún hefur jafnan sérstakt þema þegar matargesti ber að garði. Hún á það til að föndra talsvert og gestirnir eru svo oftar en ekki leystir út með gjöfum. „Það er allt betra sem er fallegt líka. Augað skiptir jafn miklu máli og bragðlaukarnir.“ Hún viðurkennir

að það þyki nokkuð eftirsóknarvert að komast í mat til hennar, en meðal gesta eru vinnufélagar, vinkonur, frænkur og aðrir fjölskyldumeðlimir. Humarpítsan er rosalega vinsæl Valgerður gerir oft gómsætar smá-humarpítsur sem eru afskaplega vinsælar hjá gestum. „Það eru allir vitlausir í þessar pítsur nema ég,“ segir hún létt í bragði. „Ég elska humar en er komin með ógeð af pítsunni,“ segir hún og skellir upp úr. Pítsurnar hefur hún gert svo oft í gegnum tíðina, enda er óhætt að segja að þær séu hennar sérréttur. Valgerður gerir einnig oft humarpasta og segir það vinsælt meðal matargesta og fjölskyldunnar. Blaðamaður var svo lánsamur að fá að smakka bæði humarpítsu og súkkulaðiköku á dögunum og getur vottað fyrir að hvort tveggja bragðaðist unaðslega. Pítsurnar eru það smáar að þær eru nánast bara einn munnbiti og hreinlega bráðna í munni.

Valgerður segist glugga í matreiðslubækur og skoða matarblogg nokkuð reglulega en þaðan fær hún ferskar hugmyndir. Eldamennskan er þó ekki áhugamál númer eitt hjá okkar konu, henni þykir nefnilega afskaplega gaman að prjóna.


29

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

pósturu vf@vf.is

Humarpítsa Hitið vatnið að 37°C og leysið gerið upp í því. Bætið hunangi við. Blandið þurrefnum saman og hnoðið svo saman við vökvann og látið hefast í 1/2 til 1 klst á hlýjum stað. Einnig er hægt að nota tilbúna pítsubotna. Fletjið botninn þunnt í meðastóra pítsu, eða gerir litlar pítsur ef ætlunin er að hafa þær sem forrétt. Merjið hvítlauk og setjið út í olíuna. Setjið a.m.k. 2 matskeiðar af hvítllauksolíunn yfir pítsubotninn og bakið hann í ofni þar til hann er orðinn ljósbrúnn (ekki alveg fullbakaður). Setjið þá humarhalana á botninn og bakið áfram í 2-3 mínútur eða þar til humarinn er orðinn alveg hvítur. Skerið humarinn í tvennt ef hann er mjög stór. Takið pítsuna úr ofninum þegar hún er bökuð og dreifið klettasalati yfir hana eftir smekk. Rífið parmesanost yfir. Hellið að lokum afgangnum að hvítlauksolíunni yfir og kryddið með nýmuldum pipar og salti.

Humarpasta Sósan 3 dl humarsoð 2-3 tsk Oskar humarkraftur 3 dl hvítvín 2,5 dl rjómi væn skvetta af koníaki eða dökku rommi cayennepipar 2-3 msk hvítlaukostur Setjð humarsoð, koníaki og hvítvín í pott og sjóðið niður um allt að 2/3. Bætið rjómanum saman við og sjóðið niður áfram um ca helming eða þar til að sósan er orðin þykk og fín. Bragðið til með cayennepipar. Pasta humarhalar steinselja hvítlaukur smjör Tagliatelle (pasta) parmesan Eldið humarhalana að vild. Steikið, grillið eða eldið í ofni ásamt smjöri, hvítlauk og steinselju. Sjóðið pasta. Blandið sósunni saman við pastað ásamt fínt saxaðri steinselju, setjið á diska og humarhalana yfir. Berið fram ásamt nýrifnum parmesan.

Brauð

500 gr. Hveiti 15 gr. Salt 3 matskeiðar jómfrúarolía 300 ml. ylvolgt vatn 15 gr. þurrger 15 gr. sykur 15-20 svartar ólífur Salt og pipar 20-30 rósmarínnálar

Fyrir 3-4 samlokur 2-3 þroskaðir tómatar 1 mozzarellaostur Nokkur basillauf 2-3 matskeiðar jómfrúarolíu Vekið gerið í ylvolgu vatni og bætið við sykrinum Blandið því næst hveitinu, saltinu og jómfrúarolíu í skál Hellið vökvanum í hveitið og hnoðið vel saman Látið hefast í rúma klukkustund þar til deigið hefur rúmlega tvöfaldast að stærð. Fletjið deigið ofan í olíusmurða ofnskúffu og myndið grópir með fingrunum. Raðið ólífunum á deigið, dreifið jómfrúaroliúnni yfir, saltið og piprið og sáldrið rósmaríninu á milli. Látið hefast í þrjú korter. Bakið í 200 gr. heitum forhituðum ofni í 20 mínútur Ofaná brauðið eru settar 2-3 msk ólífu olía 3 hvítlauksrif gott salt gott að hafa krydd í því. Rífa svo slatta af parmesanosti yfir. Brauðið verður að vera með!


30

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu olgabjort@vf.is

Sendum Suðurnesjamönnum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. ■■Framundan eru 27. jól frá stofnun fjölskylduverslunar Gerorgs V. Hannah.

Fólk tekur eftir verðlagi og þjónustu H

F

IÐAVÖLLUM 6 - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 421 4700 - FAX 421 3320

JÓLABINGÓ Á NESVÖLLUM

Félag eldri borgara mun halda jólabingó sunnudaginn 14. desember kl. 13:30. Húsið opnar kl. 12:30. Veglegir vinningar í boði, t.d. ferð til Vestmannaeyja, matur, sumarbústaðargisting, hótelsvíta og margt fleira spennandi. Spjaldið er á kr. 300 Heitt verður á könnunni og auðvitað eitthvað gott með því. Hittumst hress og kát.

Þú finnur okkur á

Ú

ra- og skartgripaverslun Georgs V. Hannah hefur frá stofnun árið 1968 verið staðsett að Hafnargötu 49 í Keflavík. Það er öllu gjöfum pakkað fallega inn og það kostar ekkert aukalega. Starfsfólk og eigendur segja jólaverslunina byrjaða og að viðskiptavinir fylgist vel með vöruverði. „Hérna biðja langflestir okkur um að pakka inn gjöfunum. Svo setjum við á þær fínar slaufur. Héðan fara varla gjafir út nema vera pakkað fallega inn. Og ekki er tekin króna fyrir það,“ segir Vordís Heimisdóttir starfsmaður verslunarinnar til margra ára. Hún segir einnig að starfsfólkið reyni að leiðbeina við val á gjöfum. „Það er alveg magnað hvað við munum af því sem fólk hefur keypt. Margir fastakúnnar sem við þekkjum vel til. Þeir segja þegar þeir koma hingað að þeir komi aftur og aftur vegna þess að vöruúrvalið er mikið. Í litlu bæjarfélagi eru líka meiri líkur á því að vita hver maki viðskiptavinarins er og geta þannig lagt mat á það sem hann kaupir. Hann fær persónulegri þjónustu fyrir vikið.“

láta smíða úr því í stað þess að selja það einhverjum. Það fæst svo lítið fyrir brotagull sem keypt er sem er endurunnið. Ef fólk er að hugsa um að fá sér eitthvað gull þá borgar sig að leggja fram gullið. Þá borgar það bara fyrir vinnuna,“ segir Georg og bætir við að einnig sinni feðgarnir viðgerðum. „Við erum hér á sínum hvorum básnum. Eggert er lærður gullsmiður, svo kemur fyrir að ég hóa í hinn soninn, Rúnar Inga, sem er lærður úrsmiður. Hér hjálpast allir að fyrir jólin.“

Smíða skart úr gulli viðskiptavina Í versluninni er seld gjafavara, úr og skartgripir. Skartið er alveg frá ódýru, sem er fjöldaframleitt úr silfri og upp í sérsmíðað af Eggerti, syni Georgs. „Hann smíðar líka eftir pöntunum. Sumir eiga mikið af gulli og það er hægt að

Verslakjarninn hefur dreifst Aðspurð segja Georg og Vordís bæði að verslunin hafi gengið vel fyrir jólin í fyrra. „Fólk kemur fyrr að kaupa jólagjafir en þó er alltaf sama stemningin á Þorláksmessu. Alltaf einhverjir á síðustu stundu. Það er bara þannig. Sumum finnst ekki passa að kaupa jólagjafirnar

fyrr en á Þorláksmessu. Aðrir eru búnir að fara á milli og skoða og ákveða sig svo rétt fyrir jól,“ segir Vordís. Á tímabili voru þrjár skartgripaverslanir í miðbæ gömlu Keflavíkur. „Þá var verslanakjarninn hérna en hefur dreifst meira yfir svæðið, að Fitjum og Krossmóa,“ segir Georg. Bjóða upp á góð verð Georg segir æ meira orðið um að fólk eigi fleiri en eitt úr. „Það er vel hægt að eiga tvö úr eins og tvenna skó eða tvenna jakka.“ Í gjafavöru hafi mikið verið selt af vörum frá Ittala, Georg Jensen og Rosendahl. „Það gengur allt árið. Við bendum líka á að ef hluturinn er ekki til hér að þá getum við útvegað helling þótt hilluplássið bjóði ekki upp á meira. Þannig spörum við tíma, fyrirhöfn og eldsneyti fyrir viðskiptavininn,“ segir Vordís og að þónokkuð sé af því að fólk spái í þetta og nýti sér þjónustuna. „Viðskiptavinirnir koma víða að því við bjóðum upp á góð verð. Fyrir jólin í fyrra komu hjúkrunarfræðingar sem starfa á HSS, en búa á höfuðborgarsvæðinu. Þær keyptu gjafavörur hér því verðið var hagstæðara. Svona spyrst út.“ Georg bætir við að fólk virðist fylgjast mjög vel með verðlagi og viti hvað hlutirnir kosti. „Það þýðir að við verðum líka að vera dugleg að fylgjast með,“ segir hann og brosir.


31

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

-fréttir

pósturu vf@vf.is

■■ Rauði krossinn á Suðurnesjum gaf framlag:

600 þúsund til Velferðarsjóðs Suðurnesja F

ulltrúi stjórnar Rauða krossins á Suðurnesjum, Guðmundur Þ. Ingólfsson, afhenti 600 þúsund króna framlag til Velferðarsjóðs Suðurnesja. Það var Þórunn Þórisdóttir, rekstarstjóri Keflavíkurkirkju, sem tók við framlaginu. Víkurfréttir voru á staðnum og smelltu af mynd.

Lionsklúbbur Njarðvíkur veitir fjölda styrkja L

Vetrarfatnaður vegna neyðarástands XXRauði krossinn á Íslandi hefur opnað fyrir neyðarsöfnun á vetrarfatnaði sem verður komið til úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi. Rauði krossinn hvetur alla sem hafa tök á því til að leggja söfnuninni lið með hvers kyns prjónafatnaði, vetrarfatnaði og skóm eða hlýjum teppum. Sóst er eftir fötum fyrir alla aldurshópa og bæði kyn. Mikilvægt er að fatapokarnir sem ætlaðir eru úkraínskum flóttamönnum séu merktir „Úkraína“ áður en þeim er komið fyrir í fatagámum Rauða krossins eða grenndargámum. Einnig er tekið við fatnaði í miðstöð fatasöfnunar Rauða krossins í Skútuvogi 1 í Reykjavík. Stjórnmálalandslagið í Úkraínu hefur verið vægast sagt óstöðugt á árinu sem er að líða. Óeirðir brutust út í febrúar á þessu ári þar sem óbreyttir borgarar voru myrtir við mótmæli. Átök hafa síðan geisað víða um landið en alvarlegust hafa þau verið í austurhluta landsins, við borgirnar Luhansk og Donetsk. Nú þegar hafa hátt í 750 þúsund Úkraínumenn þurft að yfirgefa heimili sín. Hluti þeirra hefur freistað þess að sækja um pólitískt hæli í Hvíta-Rússlandi en þar hefur Rauði krossinn á Íslandi stutt mannúðarverkefni um nokkurra ára skeið. Eitt þeirra er fatasöfnun, þar sem hlýjum vetrarfatnaði er safnað og dreift til þeirra sem á þurfa að halda. Vetrarhörkurnar í Hvíta-Rússlandi geta verið einkar harðar og húsin mörg illa kynt. Það er mikilvægt að átta sig strax á erfiðum aðstæðum úkraínskra flóttamanna í Hvíta-Rússlandi, sem þurftu að yfirgefa heimili sín vegna stríðsátaka – margir hverjir allslausir og illa búnir. Hlutleysi er eitt af grunngildum Rauða krossins og því tekur hann ekki afstöðu með annarri hvorri stríðandi fylkingu. Rauði krossinn tekur fyrst og fremst afstöðu með óbreyttum borgurum, sem hafa þurft að súpa seyðið af refsskák stjórnmálamanna og herforingja.

íknarsjóður Lionsklúbbs Njarðvíkur veitti á dögunum styrki upp á rúma milljón krónur til verkefna á Suðurnesjum og innan Lionshreyfingarinnar. Styrkirnir eru veittir af fé sem safnast með sölu á happdrættismiðum í árlegu bílahappdrætti klúbbsins. Velferðarsjóður Suðurnesja fékk 300.000 krónur frá klúbbnum og tók Þórunn Þórisdóttir við styrknum. Inga Sjöfn Kristinsdóttir

veitti 200.000 kr. viðtöku fyrir hönd Virkjunar á Ásbrú. Fjölsmiðjan fékk 200.000 kr. og tók Þorvarður Guðmundsson við styrknum. Starfsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja fékk styrk til kaupa á tveimur iPad spjaldtölvum. Styrkurinn hljóðar upp á 180.000 kr. og það var Ásta B Ólafsdóttir sem veitti styrknum móttöku. Gróðurátak í Paradís hlaut 100.000 kr. Paradís er skógræktarsvæði í Bolafæti sem Lionsklúbbur Njarðvíkur tekur

þátt í að rækta upp. Thor Hallgrímsson veitti styrknum móttöku. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar fékk 50.000 krónur frá líknarsjóðnum og tók Karen Sturlaugsson við styrknum. Þá hlaut Orkester Norden, Sínfóníuhljómsveit ungs fólks á Norðurlöndum, sem er samnorrænt Lionsverkefni 50.000 kr. styrk. Árni B Hjaltason veitti styrknum móttöku.

Formaður Líknarnefndar Lionsklúbbs Njarðvíkur, Eðvald Bóasson, ásamt styrkþegum klúbbsins. VF-mynd: Hilmar Bragi

JólAgJAfA DAgAr

gildir fimmtudag - laugardags

25% 25% 20%

Af Öllum

afsláttur Útivistarfatnaði afsláttur afsláttur

Af Öllum russell hobbs smáraftækjum

Af Öllum

Búsáhöldum

20% 20% afsláttur afsláttur

Af Öllum Verkfærum

Af seríum frá sirius

sKOðAðu ÚrVAlið í hAnDBóK hÚsAsmiðJunnAr hluti af Bygma

*AFSLÁTTUR gildir ekki af vörum merktum Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar og tilboðsvörum.

Allt frá grunni Að góðu heimili síðAn 1956


32

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu hilmar@vf.is

■■Björgunarsveitir höfðu í nógu að snúast í óveðrinu um síðustu helgi:

Brotnar rúður og fjúkandi þakjárn – meðal verkefna Björgunarsveitarinnar Suðurnes

S

uð-vestan ofsaveður gekk yfir Suðurnes um mánaðamótin með tilheyrandi eignatjóni. Þrátt fyrir ofsann í veðrinu varð ekkert stórtjón þó víða hafi orðið skemmdir. Björgunarsveitirnar skipa lykilhlutverk í aðstæðum eins og sköpuðust þá. Víkurfréttir fylgdu eftir einum björgunarflokki frá Björgunarsveitinni Suðurnes í óveðrinu og eru myndirnar með þessari umfjöllun úr útkallinu. Við ræddum einnig við Harald Haraldsson, formann björgunarsveitarinnar. Sérhæfð í fjöldahjálp Björgunarsveitin Suðurnes er ein af aðildarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Í sveitinni starfa tugir sjálfboðaliða sem eru tilbúnir í útkall allan sólarhringinn, alla daga ársins. Það sem greinir Björgunarsveitina Suðurnes frá öðrum björgunarsveitum er að hún hefur sérhæft sig í fjöldahjálp og fyrstu hjálp. „Við erum mjög vel búin björgunarsveit fyrir hópslys og höfum sérhæft okkur á þeim vettvangi,“ segir Haraldur Haraldsson, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes, í viðtali við Víkurfréttir. Helsta ástæða þess að sveitin hefur sérhæft sig í hópslysum er nálægðin við Keflavíkurflugvöll. Haraldur segir þó að sveitinni séu engin takmörk sett og hún sinni verkefnum um allan Reykjanesskagann og víðar ef óskað er eftir liðsinni sveitarinnar. „Við förum með búnaðinn okkar þar sem hans er þörf. Við erum með sérstakan krókheysisbíl sem er sérútbúinn forgangsakstursbíll með gámi sem hefur að geyma allan okkar búnað til að takast á við hópslys“. Gott að geta undirbúið útköll Haraldur segir að starfið í björgunarsveitinni sé skemmtilegt og krefjandi. Hver einasti dagur sé með þéttskipaðri dagskrá. Fundir, æfingar, æfingaferðir. Starfið blómstri um þessar mundir. Hjá björgunarsveitinni er rekið öflugt nýliðastarf. Í nánu samstarfi við Björgunarsveitina Suðurnes er starfandi slysavarnadeildin Dagbjörg og einnig unglingadeildin Klettur. Um síðustu mánaðamót gekk mjög djúp lægð yfir landið með veðurofsa. Björgunarsveitin Suðurnes

sinnti þar tugum útkalla í Reykjanesbæ. Aðspurður um hvernig starfið í óveðrinu hafði gengið, svaraði Haraldur: „Þegar maður veit með fyrirvara að útköllin koma, þá getur maður undirbúið sig örlítið betur. Við byrjuðum á að fara í BYKO og byrgja okkur upp af timbri og plasti og eiga aðeins meira af því en vanalega. Svo er farið í undirbúning og farið yfir hvað við höfum af mannskap. Honum er skipað niður í hópa og gera klárt fyrir óveðrið. Það þarf að huga að ýmsu. Það þarf til dæmis að gefa öllu þessu fólki að borða. Slysavarnadeildin sér um það verkefni. Við erum með mjög öfluga svæðisstjórn hér á Suðurnesjum sem útdeilir okkur verkefnum í gegnum fjarskipti“. Haraldur segir að björgunarsveitinni hafi gengið vel að takast á við fjölda útkalla sl. sunnudag. Verkefnin hafi verið fjölmörg og fjölbreytt. Sum voru leyst auðveldlega á meðan önnur kröfðust sértækra úrræða. Klæðningar losnuðu af húsum, þakjárn fuku og rúður brotnuðu. Öflugt unglingastarf Allir sem fara í útköll með björgunarsveit þurfa að fara í gegnum ákveðna þjálfun. Að jafnaði tekur þessi þjálfun 18 mánuði hjá Björgunarskólanum. Svo öðlast björgunarsveitarfólk mikla reynslu með því að starfa á vettvangi. Björgunarsveitin Suðurnes er einnig með prógramm fyrir 25 ára og eldri sem eru komnir með ákveðna lífsreynslu og ekki á sama stað í lífinu og unglingar á aldrinum 15-17 ára og eru að koma til starfa innan björgunarsveita. Unglingastarf innan björgunarsveitarinnar er öflugt í Reykjanesbæ en á vegum sveitarinnar er rekin unglingadeildin Klettur sem er í góðu samstarfi við grunnskólana í Reykjanesbæ. „Það er mjög gott starf sem þau eru að vinna og hefur m.a. forvarnagildi og er bætandi fyrir unglinga að taka þátt í skipulögðu unglingastarfi“. Tvinna saman vinnu og björgunarstörf – Nú eruð þið nokkur í Björgunarsveitinni Suðurnes sem náið að tvinna saman ykkar atvinnu og svo starfið innan björgunarsveitarinnar. Hér eru lögreglu-

menn, sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn. Hvernig fer þetta saman? „Þetta fer mjög vel saman. Það er mjög góð tenging hjá Björgunarsveitinni Suðurnes inn í Brunavarnir Suðurnesja og líka til lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum og samstarfið þarna á milli er mjög gott. Við erum með einstakt samstarf við Brunavarnir Suðurnesja og líka lögregluna. Í Björgunarsveitinni Suðurnes eru fjölmargir fullmenntaðir sjúkraflutningamenn og það nýtist björgunarsveitinni í sínu starfi og sérstaklega í fyrstuhjálparhópum sveitarinnar“. Haraldur segir það ekki á eins manns færi að reka björgunarsveit. Það sé stór og kröftugur hópur á bakvið það verkefni. Framundan er einnig mikilvægasta fjáröflun sveitarinnar sem er flugeldasala nú fyrir áramótin. Starf Björgunarsveitarinnar Suðurnes er alfarið rekið fyrir tekjur af sölu flugelda og eins Neyðarkallsins, sem seldur er á haustin. „Við þurfum að sækja allar okkar tekjur. Það koma engin umslög til okkar mánaðarlega full af peningum. Öll okkar útgjöld eru greidd af þeim peningum sem við fáum í þessum tveimur fjáröflunum sem skipta okkur miklu máli,“ segir Haraldur Haraldsson, formaður Björgunarsveitarinnar Suðurnes í viðtali við Víkurfréttir.


33

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

Ljóðræn málverk á jólasýningu Sossu S

ossa myndlistarkona fór nýjar leiðir í málverkunum sínum sem hún sýndi á jólasýningu sinni um síðustu helgi. Sossa sótti innblástur ljóð Antons Helga Jónssonar. Sossa segir að Anton hafi lengi verið í uppáhaldi hjá sér, alveg frá því fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1974. Ljóðin hans séu myndræn og húmorísk. Anton var sérstakur gestur á sýningunni og las upp úr ljóðum sínum. Þá mætti tónlistarmaðurinn Svavar Knútur með gítarinn og söng nokkur lög en hann er góður vinur myndlistarkonunnar. Fjölmargir aðdáendur og vinir Sossu mættu á sýninguna og var ekki annað að sjá en að ljóðrænu myndirnar hefðu vakið mikla athylgi þeirra. Víkurfréttir litu við hjá Sossu á jólasýninguna og þar voru þessar myndir teknar.

Þorláksmessustemmning á kósýkvöldi í verslunum

Það var mikið hægt að skoða hjá Georg V. Hannah.

Það var jólastemmning í búðunum og allir í góðum gír.

Þ Mjög kósý allt saman í Skóbúðinni og margir að skoða og kaupa.

að var mikið fjör í verslunum í Reykjanesbæ þegar þær buðu upp á kósýkvöld sl. fimmtudag. Flestar buðu upp á tilboð eða afslætti og kunnu Suðurnesjamenn vel að meta það og fjölmenntu á Hafnargötuna og nágrenni. Margir verslunareigendur voru í skýjunum með traffíkina og sögðu að það verði verið Þorláksmessustemmning. Auk afslátta var hluti af „kósý-inu“ að bjóða léttar veitingar sem viðskiptavinir voru ánægðir með.


34

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu olgabjort@vf.is Róbert á vinnustofu sinni.

■■Smiðurinn Róbert Fisher býr til ljósker úr efni sem þolir vel íslenska veðráttu:

Gott frelsi frá hversdagsleikanum Keflvíkingurinn Róbert Fisher dó ekki ráðalaus þegar verkefnum hjá honum sem smið fækkaði eftir hrun. Hann hefur smám saman þróað og útbúið ljósker og skartgripastanda sem minna á stuðlaberg. Hann segir sköpunina gefa sér gott frelsi frá hversdagsleikanum. „Eftir hrun var minna að gera hjá mér í smíðunum. Á leiðinni heim eftir smá dvöl í Bandaríkjunum fletti ég tímariti um borð í flugvél og hugsaði með mér hvort ekki væri hægt að flytja út eitthvað til að selja. Ég prófaði mig áfram og ekkert varð úr því en ég stofnaði fyrirtæki í því ferli og lærði heilmikið,“ segir Róbert Fisher, smiður og þúsund þjala smiður í Keflavík. Hann lét í framhaldinu reyna á innflutning og flutti inn timburúr og vantaði útstillingarefni undir úrin. „Ég fór að hugsa í andstæðum, um timbur og grjót. Á leið minni að Meðalfellsvatni, þar sem ég var að fara að glerja sumarbústað, flaug mér í hug stuðlaberg. Ég hringdi í konuna mína og sagði henni frá hugmyndinni og hún hló að mér. Hef fengið margar skrýtnar hugmyndir og hún er vön að hlæja að mér,“ segir Róbert og hlær. Hann fór á hugarflug með hvernig hann gæti fari að því að búa til stuðlaberg. „Ég náði mér í silicon í BYKO og sprautaði því í fötu með sápu í og gat þannig mótað silconið. Lét svo búa til sexstrending úr timbri og siliconklæddi hann og leyfði því að þorna. Þá tók ég timbrið úr og var kominn með steypumót fyrir fyrsta sexstrendinginn. Tók þá nokkra og límdi saman. Konunni fannst þetta svo

flott að hún notaði það undir hringana sína við vaskinn inni á baði,“ segir Róbert.

sýruþvegið gler (í stað sandblásins) því húðfita festist ekki á því,“ segir Róbert.

Sama efni og í brúarmannvirkjum Komið er ár síðan þróunarvinnan hófst og eitt hefur leitt af öðru. Róbert vildi finna réttu samsetninguna og að hún myndi þola íslenska veðurfarið. „Blandan sem ég nota nefnist EXM703 og er keypt í Múrbúðinni. Það er frostþolin þansteypa sem notuð er í brúarmannvirki og undir vélasamstæður á stórum verkstæðum og álverum. Þetta er alvöru!“ segir Róbert og bætir við að eftir að steypun er lokið setji hann glæru, sem sett er á bílaplön, yfir til að fá svona „wet look“ áferð. Ljóskerin segist hann steypa eftir skapi sínu hverju sinni. „Ég er með ker undir sprittkerti og einnig blómapott. Nú stefni ég á að nota blómapottinn á þann hátt að hann sé blómapottur á sumrin en ljósker á veturna. Þá set ég mót úr járni ofan í. Ég ræddi þetta við blikksmið og hann er að útbúa slíkt fyrir mig.“ Einnig lét Róbert útbúa krossana eftir pælingar með að skreyta fyrir leiði og er að skoða annars konar skraut, eins og engil eða stjörnumerki. „Svo er ég að íhuga að setja einnig led-ljós í þetta og þá er hægt að vera með ljósin úti á palli til lýsingar. Svo nota ég

Kerin komin víða um land Að sögn Róberts gefa glerin á kerjunum ágætt skjól. „Það hefur ekki slokknað á þessu við húsið hjá okkur en það getur veið sniðugt að vera með rafljós á leiðum. Fyrirspurnir um kerin hafa ekki verið margar ennþá en þó hef ég selt eitthvað. Það eru ker í Vestmannaeyjum, á Akureyri, Kirkjubæjarklaustri og víða hér á svæðinu og í sumarbústöðum á landinu og eitt er á leiðinni á Stöðvafjörð.“ Róbert er borinn og barnfæddur Keflvíkingur en hef búið erlendis hluta af ævinni, sjö ti átta ár. Hann er giftur Bryndísi Lúðvíksdóttur og á tvær dætur, Anítu Lind og Sonju Bjarneyju. Þau búa í húsi við Vallargötu í Reykjanesbæ, sem byggt var 1934, og þau hafa höfum mikið endurnýjað það. „Konan mín og vinkonur hennar hafa hvatt mig til að koma mér áfram og ég sló því til. Ég er líka alltaf með hugann opinn fyrir nýjungum. Er svona leitandi persóna. Ég verð örugglega í einhverri sköpun í framtíðinni. Þetta er svo gott frelsi frá hversdagseikanum,“ segir Róbert, sem útbúið hefur Facebook síðu undir nafninu Stuðlaberg.

Ég hringdi í konuna mína og sagði henni frá hugmyndinni og hún hló að mér Ljósker í vinnslu

Hringastandur úr stuðlabergi.

Þrjá gerðir af kerjum, undir blóm og kerti og eitt með krossi.


35

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

-mannlíf

pósturu vf@vf.is

Vísiskórinn ásamt stjórnanda sínum, Margréti og undirleikaranum Ársæli Mássyni.

■■Félagar í Vísiskórnum í Grindavík læra tungumál hvers annars í gegnum söng:

Söngnum fylgir smitandi gleði Vísiskórinn var stofnaður fyrir um mánuði síðan og átti upphaflega að koma saman vegna einnar jólaskemmtunar. Kórinn er hálfgert hugsjónaverkefni málfræðingsins og Grindvíkingsins Margrétar Pálsdóttur sem segir Íslendinga missa af svo miklu með því að læra ekki tungumál erlendra samstarfsmanna. Samsöngur sé góð leið til þess og að finna gleðina og skynja menningu þeirra. „Við hittumst fyrst fyrir um mánuði vegna þess að sú hugmynd kom upp að það kæmi mögulega saman hópur starfsmanna Vísis til að syngja á jólaskemmtun fyrirtækisins. Þá ákváðum við að kanna áhugann og létum þetta berast. Dálítill hópur skráði sig og mætti á æfingu og ákváðum svo í sameiningu að syngja á tungumáli þeirra kæmu til að syngja,“ segir Margrét P á l s d ó t t i r, kórstjóri Vísiskórsins. Fólk frá mörgum l ö n d u m starfar hjá útgerðarfélaginu og fiskvinnslunnar Vísis í Grindavík. Í hópinn skráðu sig Pólverjar og Íslendingar sem eru flestir meðal starfsmannanna. „Ég held að hinir hafi verið feimnir í byrjun en ég held að þeir sjái í dag að hvað Íslendingarnir erum líka duglegir að syngja pólskuna. Þá held ég að þeir komi með. Ég vona það að minnsta kosti.“ Fjölhæft fólk sem hefur frá mörgu að segja Stofnun kórsins hefur í raun verið dálítið hugsjónaverkefni hjá Margréti sem vill að Íslendingar læri líka tungumál fólks af öðrum þjóðernum sem kemur hingað til

lands. „Já mér finnst hafa einkennt síðustu ár að allir innflytjendur og starfsmenn eigi að læra íslensku. Það er gott og blessað. En við höfum gleymt því að við þurfum líka að læra málið þeirra. Þetta fólk kemur hingað, er fjölhæft og hefur frá mörgu að segja og getur miðlað mörgu til okkar; menningu, þekkingu og skemmtun. Er yndislegt fólk. Við missum af svo miklu með að vita ekki hvað þau hafa að segja,“ segir Margrét og bætir við að sniðugt sé að vera með sönghóp eins og þennan á fjölþjóðlegum vinnustað. „Það kom í raun í ljós eftir að við byrjuðum að við höfðum verið að kynnast þeim Íslendingarnir og læra lögin þeirra og finna gleðina sem þau hafa smitað til okkar.“ Opin og fjölþjóðleg söngkvöld Spurð segist Margrét ekki vita til þess að svona sönghópar séu á öðrum fjölþjóðlegum vinnustöðum, en svo gæti þó vel verið. Hún mælir hiklaust me ð þv í a ð stofna slíkan og segir það afar skemmtilegt. „Ég bjó til Facebook hóp þar sem ég matreiddi textana ofan í þau. Ég hef alltaf tröllatrú á fólki og söngurinn er þannig að ef þú færð tækifæri til að syngja þá ferðu að syngja. Þannig að ég sé fyrir mér að það sé hægt að vera með sérstök opin og fjölþjóðleg söngkvöld. Þetta hefur mjög góð áhrif. Þú sérð það bara með þennan hóp. Þetta átti bara að vera jólasönghópur en þau eru farin að kalla þetta kór svo að þetta er orðið Vísiskórinn,“ segir Margrét kát.

Full búð af fallegum skóm á alla fjölskylduna. Inniskór, spariskór og allt þar á milli. Komdu og skoðaðu úrvalið.

Hafnargötu 29, 230 Reykjanesbær - Sími 421 8585

Jólatréssala hefst 13. desember kl. 14:00

Í ár selur Kiwanisklúbburinn Keilir jólatré í Húsasmiðjunni á Fitjum.

Opið virka daga kl. 16–20 og um helgar kl. 14–20 Jólatré - norðmannsþinur - fura - greni - leiðiskrossar- skreyttar greinar Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála


36

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal

pósturu hilmar@vf.is

Gleðileg jól og farsælt komandi ár Jólakort í 80 ár

N

ú stendur yfir sérstæð sýning í Kirkjulundi í Reykjanesbæ þar sem gefur að líta safn jólakorta í 80 ár. Kortin voru í eigu Fjólu Sigurbjörnsdóttur sem að sögn Gísla B. Gunnarssonar sonar hennar henti aldrei jólakortum sem hún og eiginmaður hennar Gunnar Sveinsson fengu en fyrir hver jól sendu þau hátt í 70 kort til vina og ættingja. Kortin söfnuðust upp í kössum, á geymslulofti, í skápum og kommóðuskúffum og þegar móðir Gísla lést árið 2011 voru kortin orðin um 3.600 talsins. Móðir Gísla hafði haft orð á því fyrir nokkrum árum að gaman gæti verið að sýna kortin á Ljósanótt. Henni gafst ekki tími til þess en Gísli kom hugmyndinni í framkvæmd. Leitaði hann til Keflavíkurkirkju og óskaði eftir því að setja sýninguna þar upp, vel var tekið í erindið og verður hægt að skoða brot af jólakortunum á aðventunni í Kirkjulundi. Sýninguna tileinkar Gísli minningu móður sinnar. Fjóla, móðir Gísla, var fædd 6. febrúar árið 1930 og eru elstu kortin send til hennar á barnsaldri. Hún var næstyngst fimm systkina en ólst upp hjá Ragnheiði Jósefsdóttur móðursystur sinni í Hlíð í Garðahverfi og manni hennar Gísla Guðjónssyni sem Gísli er nefndur eftir. Upphaflega var hún send í fóstur á Hlíð í nokkra mánuði vegna veikinda móður hennar en hún ílengdist þar. „Þegar hún átti að fara heim þá vildi hún bara vera áfram og hún fékk

það“, sagði Gísli. „Hún ólst upp í Hlíð en átti alla tíð í góðu sambandi við foreldra sína og systkini. Átti þarna tvær fjölskyldur eins og sjá má í gömlu afmæliskorti þar sem Ragnheiður skrifar: Hjartanlega óska ég þér til hamingju með afmælisdaginn þinn Fjóla mín, frá mömmu í Hlíð. Svo eru þarna önnur kort frá foreldrum hennar og syskinum“. Ungur kaupfélagsstjóri á balli í Ungó Þegar Fjóla fer að vinna fyrir sér flytur hún til Reykjavíkur 17 ára og leigir þar ásamt vinkonum sínum. Hún vann m.a. í kexverksmiðjunni Esju í eigu hins fræga Sæmundar sem sparikexið er kennt við, og í Ölgerðinni Sanitas. Það var svo örlagaríkt kvöld þegar hún og vinkonur hennar ákváðu að skella sér á ball í Ungó í Keflavík. Þar var ungur kaupfélagsstjóri á balli og þau dönsuðu saman allt kvöldið og mæltu sér svo mót í Reykjavík helgina á eftir. Eftir það var ekki aftur snúið og Fjóla flutti búferlum til Keflavíkur en lengst af bjuggu þau hjónin á Brekkubraut 5 sem þau byggðu. Gísli er yngstur fimm barna Fjólu og Gunnars. Systkini hans eru Magnús, Ragnheiður, Sveinn, og Sigurbjörn. Magnús og Sveinn eru látnir. Að sögn Gísla var móðir hans mjög skipulögð og vildi hafa hlutina á hreinu. „Hún gat samt verið snögg að taka ákvarðanir og var ekkert að bíða með hlutina. Það gat tekið pabba þrjú ár að kaupa stól og svo

loksins þegar hann lét verða af því þá var hann hundóánægður með hann. Mamma dreif hins vegar í hlutunum og framkvæmdi. Ég er eins og hún. Þegar ég tek eitthvað að mér vil ég bara klára það sem fyrst. Eins og með þetta verkefni, þá fór ég bara í það og vann þangað til ég var búinn. Ég lagði íbúðina undir þetta og tók svo lokahnykkinn þegar ég ákvað að sýna hér í Kirkjulundi. Starfsfólkið í kirkjunni tók vel í hugmyndina, þetta var samþykkt og nú er sýningin komin upp“. Móðir Gísla sá alfarið um jólakortin á heimilinu og hélt um þau á skipulegan hátt. „Hún skrifaði hjá sér nákvæmlega hverjir sendu kort, næsta ár var svo farið yfir hver sendi okkur kort og sent út samvæmt því. Þau voru bæði mjög félagslynd, við þekktum svo margt fólk bæði þar sem pabbi var kaupfélagsstjóri og mikið í félagsmálum en hún líka. Pabbi er svo af stórri ætt og þekkir marga fyrir vestan sem skýrir af hverju þau sendu milli 60 og 70 jólakort um hver jól. Ég veit ekki hvort þetta var óalgengt á sínum tíma. Mamma lét pabba skrifa kort ef viðtakendur voru háttsettir karlar eða menn sem tengdust vinnunni hans. Eðlilega lenti þessi vinna mikið á henni sem og undirbúningur fyrir jólin enda voru þau annasamur tími í Kaupfélaginu. Mamma var þá heimavinnandi en hún vann seinna hlutastarf í kaupfélaginu á Faxabraut, þegar við systkinin vorum öll flutt að heiman“.


37

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014 Nú er ég búin með efri skápana, nú er ég búin með neðri skápana Jólakortin voru opnuð jafnóðum og þau bárust og þá mátti að sögn Gísla heyra Fjólu segja „heyrðu já þessi, sendum við þessum? Þá þurfti að senda honum og athuga bókhaldið. „Mamma þreif allt hátt og lágt fyrir jólin og skipulagið var svipað og með jólakortin. Hún var byrjuð löngu fyrir jól og í dag skilur maður það ekki, að þrífa í mesta myrkrinu. Þá heyrðist í mömmu: „nú er ég búin með efri skápana, nú er ég búin með neðri skápana, nú er ég búin að fægja silfrið“. En sendir Gísli jólakort? „það hefur minnkað með árunum, í dag er ég hættur að senda jólakort. Ég var farinn að senda svo fá kort og fékk það á tilfinninguna að fólk væri að senda mér jólakort af því að ég væri að senda þeim. Þannig að fyrir einum eða tveimur árum hugsaði ég með mér: æ ég er ekkert að þessu. Ég sendi einstaka nemendum sem ég kenni og þá sendi ég jólakort í póstkassann í skólanum“. Gísli hefur starfað sem kennari í Myllubakkaskóla í bráðum 10 ár. Hann er félagslyndur eins og foreldrarnir, syngur í kór og tekur þátt í starfi leikfélagsins, nú síðast í revíunni Með ryk í auga eftir nokkurt hlé. „Ég hélt að ég fengi þessa þörf að koma fram og halda tölur frá pabba en seinna fann ég það út

að það er komið frá mömmu. Hún var hátt í áttrætt þegar hún stóð upp á Faxa fundi þegar konunum var boðið og flutti Gunnarshólma utan að. Elsta kortið frá 1931 Ekki var hægt að sýna öll kortin og því ákvað Gísli að setja þau niður í sex flokka. Þeir eru: jólasveinar, kirkjur, María og barnið, María og Jósef með barninu, englar og jólatré. Elsta kortið er frá 1933 og telja þau til dagsins í dag. Sjá má í kortunum að jólakveðjan hefur lítið breyst í tímans rás, þar má finna hina stöðluðu kveðju: “Gleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum liðið”. „Það sem mér finnst skemmtilegt við kortin er að maður sér að fyrst eru það bara hjón sem rita undir, næst eru það hjónin og eitt barn, þá þrjú eða fjögur og svo fækkar því aftur og kortin enda svo aftur á hjónunum einum“. Að sögn Gísla er hending ef tvö kort eru eins og finna má ótrúlega margar útgáfur þótt mörg kortin séu lík. Á yngri árum Fjólu prýða myndir af leikurum kortin s.s. Shirley Temple, Ingrid Bergman og fleiri þekktar kvikmyndastjörnur. Í safninu má finna bæði heimagerð kort og prentuð, fallegar teikningar og seinna ljósmyndir. Elsta jólakortið í safninu er frá árinu 1931 þótt ekki megi finna það í sýningunni núna. Í því er svohljóðandi áramótakveðja:

„Sauðárkróki 1931. Elsku litla frænka mín! Guð gefi þér gott og gleðilegt nýtt ár. Þess biður þín frænka, Bubba”. Í safninu má jafnframt finna fágætan dýrgrip sem er jólakort hljómsveitarinnar Hljóma, með mynd af þeim félögum og eftirfarandi kveðju: Okkar beztu jólaog nýársóskir. Þökkum liðin ár. Hljómar Keflavík og í kortinu eru áritanir þeirra. Kortið er komið til af því að Erlingur og kona hans leigðu í kjallaranum hjá foreldrum Gísla á tímabilinu 1967 – 69. „Maður heyrði aðeins þegar Hljómar tóku létta æfingu í kjallaranum“. Gísli segist alveg eiga efni í sýningar næstu árin þar sem kortin eru mörg. „Ég gæti haft aðra flokka næst, t.d. heilan flokk frá Ísafirði eða verslun O Ellingsen. Ég ætlaði að hafa einn flokk kerti en það kemur kannski næst”. Við hvetjum sem flesta til þess að skoða sýningu Gísla í Kirkjulundi en hún verður opin á aðventunni og fram yfir áramót. ó – Jesúbarn, þú kemur nú í nótt, og nálægð þína ég í hjarta finn. Þú kemur enn, þú kemur undurhljótt í kotin jafnt og hallir fer þú inn. J. J. SM

ÞÚ VELUR LJÓSAHÚS REYKJANESBÆJAR V

al á ljósahúsi Reykjanesbæjar 2014 fer fram á vef Víkurfrétta en kosning um ljósahúsið hefst í dag, 11. desember kl. 18:00 og stendur til sunnudagsins 14. desember kl. 24:00. Það verður því viðhaft íbúalýðræði við val á ljósahúsinu í ár eins og í fyrra. Jólanefnd hefur valið 10 hús í bæjarfélaginu og myndir af þeim öllum birtast hér og á vf.is. Bæjarbúar kjósa svo með netkosningu á vef Víkurfrétta. Hver og einn velur eitt hús. Niðurstaða kosninganna verður kynnt mánudaginn 15. desember kl. 18:00 í Duushúsum og eru allir bæjarbúar velkomnir að vera viðstaddir. Húsið sem fær flest atkvæði verður útnefnt ljósahús Reykjanesbæjar og næstu tvö fá einnig viðurkenningu. Húsin sem eru tilnefnd í ár eru: Borgarvegur 20, Freyjuvellir 7, Heiðarból 19, Heiðarbrún 4, Melavegur 9, Miðgarður 2, Steinás 18, Túngata 14, Týsvellir 1 og Þverholt 18. Borgarvegur 20 í Njarðvík.

Freyjuvellir 7 í Keflavík.

Melavegur 9 í Njarðvík.

Týsvellir 1 í Keflavík.

Miðgarður 2 í Keflavík.

Þverholt 18 í Keflavík.

Heiðarból 19 í Keflavík.

Heiðarbrún 4 í Keflavík.

Steinás 18 í Njarðvík.

Túngata 14 í Keflavík1.

Kjósið ljósahúsið á vf.is


38

fimmtudagurinn 11. desember 2014 • VÍKURFRÉTTIR

-íþróttir

■■Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum er með yfir 100 iðkendur:

NES VEX HRATT – Lögreglan vekur athygli á íþróttum fatlaðra með kyndilhlaupi

N

ES er íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum og eina íþróttafélagið fyrir fatlaða á svæðinu. Í dag eru um 100 virkir iðkendur hjá félaginu og starfið þar vex ár frá ári. Í dag eru í boði fimm íþróttagreinar hjá félaginu, sund, boccia, frjálsar íþróttir, lyftingar og knattspyrna. Iðkendum hjá NES gefst kostur á að vera í öllum greinum eða stökum greinum en greiða alltaf sama þátttökugjald. Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðmundur Sigurðsson er formaður félagsins og hann segir í samtali við Víkurfréttir að öllum sé frjálst að æfa hjá félaginu. Með framkvæmdastjóra og sjö þjálfara NES er með sjö þjálfara á sínum snærum og því er rekstur félagsins orðinn eins og fyrirtæki. Nýlega var ráðinn framkvæmdastjóri til félagsins til reynslu í hálft ár til að halda utan um sívaxandi starf. Að sögn Guðmundar fjármagnar félagið sig með styrkjum, æfingagjöldum og samstarfssamningum. Það verður m.a. hlutverk nýs framkvæmdastjóra að ræða við fyrirtæki og sveitarfélög um framlög til starfsins. - Þið eruð nýkomin frá Malmö í Svíþjóð þar sem þið voruð með 50-60 manna hóp. Hvernig fjármagnið þið svona ferðalög? „Þau sem fara í ferðir með félaginu afla sjálf fjár til fararinnar en félagið sjálft leggur ekki í kostnað. Krakkarnir eru því duglegir að stunda fjáraflanir og borga ferðina alfarið sjálf. Ef allir sem vilja fara í svona ferðalög leggjast á eitt, þá er þetta hægt,“ segir Guðmnudur. Nes er með mjög færa þjálfara á sínum snærum. Í sundinu er t.a.m. Ingi Þór Einarsson með þjálfun fyrir NES en hann er jafnframt landsliðsþjálfari í sundi.

„Með góðum þjálfurum og miklum áhuga, þá næst góður árangur og þau sem eru að ná langt á heimsvísu hafa lagt gríðarlega vinnu í að ná þeim árangri. Við erum t.d. með einn núna sem er að gera gríðarlega góða hluti, Arnar Helgi Lárusson, í hjólastóla-race. Með mikilli æfingu og aga hjá honum sjálfum, þá hefur honum tekist að ná langt“. Iðkendur frá öllum Suðurnesjum Iðkendur hjá NES koma frá öllum sveitarfélögum Suðurnesja en æfingar fara fram í Reykjanesbæ. Boccia er stærsta greinin sem er stunduð innan félagsins en sundið er hins vegar sú grein sem er í hvað mestum vexti og vekur athygli hvað yngri iðkendum er að fjölga. Iðkendum hefur fjölgað það mikið í sundinu að brugðið var á það ráð að skipta upp í hópa. Áður voru yngri og eldri hópar en nú eru yngri, eldri og miðstig. Þá hafa þjálfarar

einnig skipt iðkendum eftir getu þvert á aldur. Þá býður NES upp á svokallað garpasund fyrir 25 ára og eldri. Það er vel sótt. Garpasundið fer fram í sundlaug Heiðarskóla og er í raun að sprengja utan af sér aðstöðuna þar. Langstærsti hópurinn sem æfir hjá NES er með þroskahömlun, kallað S-14, og það sama á við um önnur íþróttafélög fatlaðra á landinu. Það eru ekki margir með líkamlega eða sjáanlega fötlun sem stunda æfingar hjá félaginu. Kyndilhlaup lögreglunnar Um síðustu helgi hélt NES í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra og Knattspyrnusamband Íslands Íslandsleika Special Olympics í fótbolta. Keppt var í blönduðum liðum þar sem eru 3 ófatlaðir og 4 fatlaðir en keppnin er hluti af alþjóðlegu verkefni - Unified football. Auk keppenda frá aðildarfélögum ÍF voru meðspilarar frá

lögreglunni, Knattspyrnufélaginu Víði í Garði og 4. flokki Keflavíkur. Þá voru dómarar frá KSÍ. Með þessu fyrirkomulagi er vilji til að skapa frekara samstarf milli fatlaðra og ófatlaðra inni á íþróttavellinum og á æfingum. Þess má geta að NES varð Íslandsmeistari Special Olympics í knattspyrnu á þessu móti. Guðmundur starfar sem rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglustjóraembættinu á Suðurnesjum, auk þess að vera á kafi í félagsstarfinu hjá NES. Um síðustu helgi stóðu Guðmundur og félagar hans innan lögreglunnar fyrir svokölluðu kyndilhlaupi lögreglu í tengslum við Íslandsleika Special Olympics í fótbolta sem fram fóru í Reykjaneshöllinni. Special Olympics voru stofnaðir af Kennedy-fjölskyldunni árið 1968 í því skyni að veita þroskahömluðum tækifæri til íþróttaiðkunar og fjölskyldan veitir leikunum ennþá for-

stöðu. Það var síðan árið 1981 sem lögreglustjóri í Bandaríkjunum vildi vekja enn frekari athygli á Special Olympics og fékk því lögreglumenn til standa að og sjá um kyndilhlaup fyrir og til stuðnings Special Olympics. Hlaupið náði til Evrópu 1988 og Ísland er svo fyrsta norðurlandaþjóðin til að taka upp kyndilhlaupið. Special Olympics á Íslandi hóf samstarf við lögregluna árið 2013 en lögreglumenn hafa verið í alþjóðasamstarfi við Special Olympics samtökin í fjölda ára og hlaupið kyndilhlaup fyrir Evrópu- og alþjóðaleika. Lögreglumenn hlaupa undir merkjum LETR (Law Enforcement Torch Run) og í september fóru fram Evrópuleikar Special Olympics í Belgíu þar sem m.a. voru þátttakendur frá NES. Þá fóru t.a.m. tveir lögreglumenn frá Suðurnesjum þangað og hlupu kyndilhlaup í einum sextán borgum. Þetta voru þeir Guð-


39

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 11. desember 2014

pósturu hilmar@vf.is mundur Sigurðsson og Gunnar Ólafur Schram. Á fimm dögum hlupu þeir samtals 100 kílómetra og 16 borgir og bæi í Belgíu. Guðmundi var boðið á Evrópuráðstefnu LETR í Belgíu árið 2013 en Guðmundur hefur sterk tengsl við Special Olympics í gegnum formennsku sína hjá NES og hefur sonur hans keppt á Evrópu- og alþjóðaleikum Special Olympics. Þá er Guðmundur lögreglumaður og er með tengingu í gegnum LETR við leikana og er málefnið hugleikið að eigin sögn. Fyrsta kydilhlaupið var í Reykjanesbæ í nóvember í fyrra og svo aftur í Reykjavík í vor. Þriðja hlaupið var svo í Reykjanesbæ um liðna helgi í tengslum við mótið í Reykjaneshöllinni. Nú eru Íslandsleikar Special Olympics haldnir tvisvar á ári og er stefnt að því að hlaupa alltaf við setningu þeirra. Special Olympics veitir þroskahömluðum tækifæri til íþróttaiðkunar en það fær ekki sömu umfjöllun og íþróttir fatlaðra og ófatlaðra og með hlaupinu vilja lögreglumenn draga athygli að Special Olympics. „Þetta er gott fyrir leikana og þarna eru lögreglumenn að gefa af sér til samfélagsins,“ segir Guðmundur. Með kyndil lögreglu og keppendur frá NES til LA Næsta sumar fara alþjóðaleikar Special Olympics fram í LA í Bandaríkjunum. Þangað fer hópur níu þátttakenda frá NES sem mun keppa í knattspyrnu, boccia, frjálsum, sundi og golfi og þar af eru fimm frá NES sem munu skipa ellefu manna landsliði í fótbolta auk þess sem knattspyrnuþjálfari Nes fer út með landsliðinu. Guðmundur segir að það færist í aukana að NES taki þátt í alþjóðlegum verkefnum hjá Íþróttasam-

bandi fatlaðra. Meðal annars er leitað til NES með þjálfara fyrir þessi verkefni og segir Guðmundur það jákvætt. Guðmundur mun einnig fara í ferðina sem fulltrúi íslensku lögreglunnar og hlaupa með kyndilinn um Kaliforníu í aðdraganda leikanna ásamt 100 lögreglumönnum víðs vegar að úr heiminum. Guðmundur hefur engan bakgrunn í hlaupi og segir það talsvert átak að takast á við þessi hlaup erlendis. Nú þurfi hann að vera í góðu formi til að takast á við þetta hlaupaverkefni ofan á allt annað. Mót um hátíðirnar Nú um jól og áramót verða haldin mót í flestum greinum hjá NES og koma önnur félög fatlaðra til þátttöku. Til að mynda mun Þjótur frá Akranesi etja kappi við Nes í boccia og þá verður nú haldið fótboltamót í þriðja skiptið þar sem NES og Ösp senda lið til þátttöku ásamt liðum frá Lögreglunni á Suðurnesjum og frá Brunavörnum Suðurnesja. Milli hátíða verður haldið sundmót og þangað er boðið félögum af höfuðborgarsvæðinu. Nýjasta greinin innan NES er lyftingar en lyftingamót verður skoðað fljótlega á nýju ári. Guðmundur segir að keppnir og mót sé einungis einn þáttur starfsseminnar, mikilvægt sé að hafa það í huga að þáttaka í keppnum er ekki aðalmálið. Að vera hluti af heild skiptir mun meira máli og taka þátt í því samfélagi sem rammast innan íþróttafélagsins og efla félagsfærni einstaklingsins. Starfsemin byggist upp á því að skapa fötluðum tækifæri til þátttöku í íþróttastarfi og með þeim hætti að efla einstaklinginn líkamlega, andlega og félagslega.

Eltu drauminn suður

Andrés og Eysteinn fóru frá Egilsstöðum til þess að láta að sér kveða í Keflavík

H

é r a ð s bú a r n i r Ey j ó l f u r og Andrés ákváðu að elta æskudrauminn og flytja suður til þess að leika körfubolta með einu sigursælasta félagi Íslandssögunnar. Þeir gengu til liðs við Keflavík nú í sumar en báðir eru þeir uppaldir á Egilsstöðum, þar sem þeir hafa spilað með Hetti alla tíð. Strákarnir hafa komið sér vel fyrir á Faxabrautinni í Reykjanesbæ, steinsnar frá íþróttahúsinu og FS, þar sem þeir stunda nám. Þeim leist strax vel á að að flytja hingað í Reykjanesbæ þar sem auðvelt er að tvinna saman nám og íþróttir. Eftir gott gengi með Hetti í fyrstu deild og með yngri landsliðum Íslands, höfðu þeir úr fjölda áhugasamra liða að velja nú í sumar. Þeir ákvaðu að taka stökkið og reyna fyrir sér í deild þeirra bestu, hjá liði sem þeir höfðu fylgst grannt með frá unga aldri. „Við hefðum ekki komið hingað ef við hefðum ekki trú á því að við gætum spjarað okkur. Þegar svona klúbbur eins og Keflavík hefur samband þá er þetta einfaldlega tækifæri sem maður tekur,“ segir Eysteinn. „Það var hálfgert sjokk að heyra af áhuga Keflvíkinga en maður er búinn að fylgjast með liðinu síðan maður var krakki. Maður var bara búinn að sjá þessa kalla eins og Gunna og Damon í sjónvarpinu, en nú eru þeir að æfa

með okkur. Það er virkilega gaman að spila með þeim,“ bætir Andrés við.“ Þeir hafa báðir æft körfubolta frá því að þeir komust til vits og ára, en Andrés dró Eystein fyrst á æfingu. Þeir hafa verið eins og Malt og Appelsín síðan, góð blanda sem smellur saman, jafnt innan vallar sem utan. Þegar sú hugmynd kom upp að færa sig um set frá Egilsstöðum, þá var ljóst að um pakkadíl yrði að ræða. Tveir fyrir einn ef svo mætti segja. „Það var eiginlega ekki í myndinni að fara í sitthvort liðið,“ segja þeir félagar. Þeir vilja skiljanlega ná sem lengst í boltanum en gera sér grein fyrir því að erfitt getur verið að vinna sér inn sæti í sterku úrvalsdeildarliði. Gaman að vinna með hinum íslenska Phil Jackson „Maður hugsaði mér sér að vinna mér inn sæti í liðinu hægt og bítandi en kannski ekki að fá að spila alveg strax,“ segir Andrés. „Þetta er undir okkur sjálfum komið, þetta gerist ekki bara að sjálfu sér,“ skýtur Eysteinn inn í samtalið. Báðir voru þeir í lykilhlutverki hjá Hetti og því talsvert viðbrigði að spila mun færri mínútur og bera minni ábyrgð. Þeir segjast þó báðir finna fyrir því að þeir séu að bæta sig sem leikmenn með aukinni samkeppni, hörku og hraða. Hér æfa þeir meira en fyrir austan enda

aðstaðan betri en þeir eru vanir. Svo ekki sé talað um þjálfarana og þeirra þátt í bættum leik strákana. „Það er ekki leiðinlegt að vera með sigursælasta þjálfara Íslands yfir sér,“ segir Eysteinn. „Maður leit mikið upp til hans. Siggi (Ingimundar) er eiginlega hinn íslenski Phil Jackson, “ segir Andrés og hlær. Á Egilsstöðum er nokkuð sterk hefð fyrir körfubolta en lið Hattar hefur verið sterkt undanfarin ár. Karfan er í stöðugri sókn fyrir austan og þá sérstaklega á Egilsstöðum að sögn strákana. Lið Hattar er einmitt í efsta sæti 1. deildar núna og þykir líklegt til afreka á tímabilinu. Báðir voru þeir Eysteinn og Andrés hluti af sterkum árgangi fyrir austan sem m.a. vann bikarmeistaratitill í 10. flokki, en það var fyrsti titilinn í sögu félagsins í körfuboltanum. Höttur var yfirleitt í efsta riðli í þeirra árgangi og léku þeir því á móti sterkustu liðum landsins. Þar á meðal Suðurnesjaliðinum. Þeir þekkja því vel til þeirra ungu og efnilegu leikmanna sem finna má hér á svæðinu. Eins höfðu þeir báðir leikið talsvert með yngri landsliðum Íslands. Forvitnilegt verður að fylgjast með því hvernig þessir ungu og efnilegu leikmenn koma til með að spjara sig en nú þegar hafa þeir látið að sér kveða í Domino’s deildinni.

Piltarnir búa saman á Faxabrautinni og gengur sambúðin vel að þeirra sögn. Þeir kunna vel við sig Í Reykjanesbæ en viðkenna að fá stundum heimþrá. Þá helst sakna þeir þess að fá mömmumatinn víðfræga. „Maður verður stundum þreyttur á súrmjólk og hafragraut,“ segja þeir léttir.

Austfirðingarnir eru klárir í slaginn í úrvalsdeildinni.


vf.is

FIMMTUDAGINN 11. DESEMBER 2014 • 48. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR

VIKAN Á VEFNUM Guðfinnur Sigurvinsson Allt með kyrrum kjörum í Jólaþorpinu. Ekki sála á ferli

Valgerður Björk Pálsdóttir 5 ár, 5 skólar og 5 lönd. Mastersgráðan í alþjóðastjórnmálafræði loksins komin í hús! // 5 years, 5 schools and 5 countries. Finally got my masters degree in international politics

Guðmundur Brynjólfsosn Hugtakið "krans" vefst greinilega fyrir mörgum. Ég get í það minnsta ekki fallist á að fjögur kerti sem raðað er upp í beina röð séu í krans. Maður þarf að vera í trans til sjá það sem krans.

-mundi Ha? Strætó óhapp?

■■Breytingar á almenningssamgöngum í RNB taka gildi 5. janúar:

Skiptimiðar, strætóapp og ferðir frá flugstöðinni „ Maður hleypur ekki til og breytir strætókerfi. Þetta er dálítið eins og stórt olíuskip, þú verður að beygja hægt,“ segir Guðlaugur H. Sigurjónsson, framkvæmdarstjóri umhverfisog skipulagssviðs Reykjanesbæjar, um boðaðar breytingar í almenningssamgöngum á Suðurnesjum í janúar. „Við tengjum miðstöðina okkar við kerfi Strætó BS og þá á fólk að geta nýtt sér leiðakerfið. Síðast var gjaldtaka 2004 og þá voru tekjur af gjaldtöku helmingur af kostnaði. Af praktískum ástæðum förum við því ekki í það núna. En við erum að fara í heildarendurskoðun á kerfinu með breytingunni og munum þá skoða gjaldtökuna betur og beiðnir sem hafa borist. Íbúar á Ásbrú hafa t.d. beðið um að bílar keyri hjá Bónus við Fitjar

en af öryggisástæðum er ekki vilji fyrir því að fara með fullan bíl af börnum út á Reykjanesbraut til þess að komast í eina verslun.“ Þá muni Reykjanesbær spara 8-9 milljónir á ári við að fækka svokölluðum pöntunarferðum. Upplýsingarbæklingur í hús á milli jóla og nýárs Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri SSS, segir að stærsta breytingin muni fela í sér að ferðir á milli Reykjavíkur og Reykjanesbæjar muni hefjast og enda við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og BSÍ. Þó muni kvöld- og helgarferðir enda við skiptistöð Strætó BS í Firði, Hafnarfirði, þar sem leið 1 tekur við farþegum. „Fyrstu ferðir á morgnana, fyrir þá sem sækja vinnu eða skóla, verða með tveimur bílum frá flugstöðinni.

Annar fer að Keili á Ásbrú og hinn ekur Hringbrautina og í gegnum Reykjanesbæ.“ Þá muni farþegar fá skiptimiða sem þeir geta nýtt á höfuðborgarsvæðinu. „Leiðakerfið er komið inn á vefsíðu Strætó BS og þjónustuverið þeirra mun taka á móti öllum ábendingum og koma þeim áleiðis. Við erum að prenta bæklinga sem verður dreift á öll heimili á Suðurnesjum á milli jóla og nýárs. Þar verða upplýsingar um leiðir, tímatöflur, gjald, strætóappið og annað. Í appinu verður hægt að sjá staðsetningu vagna og hægt verður að biðja um að fá sendar upplýsingar um breytingu á ferðum með sms. Við erum síðasti landsbyggðarhlutinn sem fer inn í þetta kerfi hjá Strætó BS og munum taka öllum ábendingum fagnandi,“ segir Berglind.

góða veislu gjöra skal! KR Ó

ÓKA LEI ÐA

r fitá

ÁN KR ÓKALEI ÐA

ka f

kaffitar.is

Á N KR

Hátíð Í BÆ k af

ka ff itá

ÁN

kaff itá r

RÓKALE IÐA ÁN K

kaffitár

IÐ A

áR f it

LEIÐA

LE KA

r

KA KRÓ ÁN


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.