25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
7. - 8. mars 2015 Reykjanesbæ
www.nettomot.blog.is
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Nettómótið 2015
Velkomin á Nettómótið 2015 helgina 7. og 8. mars í Reykjanesbæ. Þegar síðasta mót var gert upp reyndist það vera fjölmennasta Nettómótið frá upphafi. Keppnisliðin voru 206 og leiknir voru 488 leikir á 31 klukkustund, en 1.255 keppendur á aldrinum 5 – 11 ára léku á mótinu. Í ljósi þess að stærð mótsins er komin að þolmörkum, gáfu mótshaldarar það jafnframt út að mótið 2014 yrði síðasta mótið í bili a.m.k. þar sem 6. bekkur yrði gjaldgengur. Nettómótið 2015 verður því örlítið minna í sniðum en verið hefur undanfarin ár þó gæðin verði sambærileg eða meiri. Um leið stefnum við á að leika á 12 völlum í fjórum íþróttahúsum í stað 13 valla í fimm húsum áður. Aðrar breytingar verða þær að nú mun morgunverðurinn á sunnudeginum flytjast frá gististöðunum og verða framreiddur í matsal Fjölbrautarskóla Suðurnesja þar sem allir matmálstímar mótsins fara fram. Nettómótið fagnar 25 ára afmæli í ár. Upphaflega hét það Kókómjólkurmótið, síðan Samkaupsmótið lengi vel og hefur undanfarin sex ár gengið undir núverandi heiti. Móthaldarar stefna á mikla afmælisveislu þessa ævintýrahelgi fyrir keppendur, foreldra, systkini og aðra aðstandendur, enda er mótið bæði körfubolta- & fjölskylduhátíð þar sem allir eru sigurvegarar. Með Körfuboltakveðju og góða skemmtun um helgina
ARFA Barna- og unglingaráð Nettómótið 2015 • Útgefandi: KarfaN, hagsmunafélag barna- og unglingaráða körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarðvíkur. • Ritstjóri og ábm: Jón Ben Einarsson • Myndir: sporthero.is • Útlit og umbrot: Víkurfréttir • Upplag: 4.000 eintök • Heimasíða: www.nettomot.blog.is •
2
Landsbankinn óskar þátttakendum á Nettó-mótinu 2015 góðrar skemmtunar
Landsbankinn
landsbankinn.is
410 4000
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Dagskrá mótsins Laugardagur: 07:30 08:00 09:00 10:00 11:00 - 14:00 12:00 18:00 - 20:00 20:30 - 21:30 21:30 - 22:30 21:45
Sunnudagur: 07:00 - 09:00 08:00 09:00 11:00 - 14:00 14:30
Síðas ti ninga r dagur er 27 . febr úar
skrá
Móttaka liða hefst í Íþróttahúsinu við Sunnubraut Leikir hefjast á öllum völlum Leiksvæðið í Reykjaneshöll opnar Bíósýningar hefjast , Skessan opnar hellinn og allt fer á fullt Hádegisverður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Innileikjagarðurinn Ásbrú opnar Kvöldverður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Kvöldvaka í íþróttahúsinu við Sunnubraut Kvöldkaffi fyrir foreldra í Félagsheimilinu við Sunnubraut Kvöldhressing á gististöðum
Morgunverður í Fjölbrautarskóla Suðurnesja fyrir næturgesti Leikir hefjast að nýju Bíósýningar hefjast og leiksvæðið í Reykjaneshöll opnar Pizzuveisla Langbest í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Verðlaunaafhending og mótsslit – Íþróttahúsið við Sunnubraut
ATH. Tímasetningar geta breyst, fer eftir fjölda þátttakenda
ÓSKUM ÞÁTTTAKENDUM GÓÐRAR SKEMMTUNAR UM HELGINA
TILBOÐ 1 Barnaís kr. 150,-
TILBOÐ 2 2 pizzusneiðar og 1/2L. Pepsi 600,-
TILBOÐ 3
Samloka m/skinku og osti og 1/2L. Pepsi kr. 600,-
50% AFSLÁTTUR
af stærsta nammibar á Suðurnesjum. ALLA HELGINA! 120 sælgætistegundir. Tilboðin gilda meðan á mótinu stendur, 7. - 8. mars 2015
4
Hafnargata 6 - 230 Keflavík - S:421 1544
FRAMÚRSKARANDI FRÍHÖFN
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 5 – 0 1 7 6
OG FARÞEGAR Við erum stolt af því að vera framúrskarandi fyrirtæki annað árið í röð. Við erum líka himinsæl með allt það frábæra fólk sem fer um Fríhöfnina á hverjum degi. Þið eruð ekki síður framúrskarandi.
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Úrvals afþreying er á mótinu fyrir alla fjölskylduna Sundferð:
Vatnaveröld-fjölskyldusundlaug verður opin frá kl. 8.00-19.00 laugardag og 8:00-17:00 sunnudag. Krakkar á grunnskólaaldri fá frítt í sund.
Bíóferð:
Allir keppendur og liðsstjórar skella sér í Sambío. Fyrir krakka 8-10 ára verður sýnd glæný teiknimynd, Svampur Sveinsson: Svampur á þurru landi landi og fyrir 6 og 7 ára krakka verður sýnd ævintýra teiknimyndin Big Hero 6.
Kvöldvaka:
Kvöldvakan verður dúndurskemmtileg eins og venjulega. Landsþekktir skemmtikraftar koma í heimsókn og helstu troðslukappar og þriggjastigaskyttur landsins mæta til leiks. Kvöldvakan hefst kl. 20.30.
Foreldrakaffi:
Öllum foreldrum verður boðið í kvöldkaffi eftir kvöldvökuna á laugardagskvöldinu.
Reykjaneshöll:
Það verður stanslaust fjör í höllinni báða keppnisdagana. Á laugardag verður opið frá kl. 9:00 til 19:00 og á sunnudag frá 09:00 til 14:30. Svakalegir hoppukastalar og boltar o.fl. á þessu 7.840 m2 leiksvæði.
Innileikjagarðurinn: Innileikjagarðurinn á Ásbrú er sérstaklega hentugur fyrir krakka á aldrinum 2-8 ára. Á laugardag verður innileikjagarðurinn opin frá kl. 12:00 til 18:00 og á sunnudag frá 12:00-15:00. Skessan í hellinum:
Opnar kl. 10.00 og lokar kl. 17.00 báða dagana.
Víkingaheimar:
Verða opnir 12.00-17.00 báða dagana.
Duushús:
Menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar opna 13.00-17.00 báða dagana.
Ungmennagarðurinn: Opinn alla helgina. Rokksafn Íslands:
6
Opið kl. 11:00 - 18:00 báða dagana.
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Enginn verður svangur á Nettómótinu Innifalið í mótsgjaldi fyrir keppendur og liðsstjóra: Laugardagur:
Hádegisverður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja • Pastasúpa, brauð og ávextir Kvöldverður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja • Kjötbollurnar sívinsælu með tilheyrandi meðlæti Kvöldkaffi í matsal á gististöðum • Skúffukaka frá Sigurjóni bakara og drykkur með
Sunnudagur:
Morgunverður í matsal Fjölbrautarskóla Suðurnesja. • Morgunkorn, súrmjólk, brauð, álegg, drykkur og ávextir. Hádegisverður í Fjölbrautaskóla Suðurnesja • Pizzuveisla frá
Sjoppur eru á öllum keppnisstöðum þar sem hægt er að kaupa samlokur, svaladrykki og margt fleira. Rjúkandi kaffi og bakkelsi með verður til sölu fyrir pabba og mömmu.
Óskum keppendum góðs gengis og skemmtunar á mótinu
www.hsorka.is
8
R Hollt, gott og Heimilislegt
Skólamatur matreiðir hollan, góðan og heimilislegan mat og miðar að því að tryggja þér og þínum orku og næringu í dagsins önn.
Sími 420 2500
www.skolamatur.is
Skólamatur ehf. | Iðavellir 1 | 230 Reykjanesbær
Kæru gestir Verið hjartanlega velkomnir til íþróttabæjarins Reykjanesbæjar. Eins og þið vitið eigum við langa og farsæla íþróttasögu sem við erum ákaflega stolt af. Stóru félögin tvö; Njarðvík og Keflavík hafa í gegnum tíðina ekki bara náð frábærum árangri í mörgum íþróttagreinum heldur einnig í samstarfi og verkaskiptingu. Þannig sér Njarðvík um að starfrækja júdódeild á meðan Keflavík starfrækir taekwondodeild. Badmintondeild Keflavíkur æfir í íþróttahúsi Akurskóla í Njarðvík o.s.frv. Bestu dæmin um samvinnu þessara félaga eru þó líklega samstarf sunddeildanna undir merkjum ÍRB og svo samstarf félaganna á Ljósanótt og í tengslum við Nettómótið. Þessi samvinna hefur skilað frábærum árangri sem eftir er tekið. Þúsundir gesta á Nettómótinu í gegnum árin hafa notið árangurs þrotlausrar vinnu foreldra, þjálfara, starfsmanna og annarra sem að undirbúningi og framkvæmd mótsins hafa komið. Reykjanesbær hefur einnig staðið fyrir umfangsmikilli uppbyggingu íþróttamannvirkja og bæjaryfirvöld eru meðvituð um forvarnargildi íþrótta. En íþróttir geta kennt okkur svo margt fleira en að skora fleiri
10
stig, hoppa hærra, hlaupa hraðar og kasta lengra. Þeir sem þær stunda læra að fagna sigrum, taka ósigrum, setja sér markmið, undirbúa sig, að æfingin skapi meistarann og síðast en ekki síst að seiglan og úthald gerir oft gæfumuninn. Forsenda árangurs, á hvaða sviði sem er, er þó alltaf áhugi. Forsenda áhuga, a.m.k. hjá börnum, er svo sú að viðfangsefnið sé skemmtilegt. Það hefur aðstandendum Nettómótsins tekist; að gera mótið skemmtilegt, bæði innan vallar sem utan, og þannig ýtt undir áhugann og viljann hjá þátttakendum til að koma aftur og aftur, ár eftir ár. Fyrir það erum við þakklát. Um leið og ég ítreka óskir okkar um skemmtilega og árangursríka daga í Reykjanesbæ vona ég að þið njótið alls þess sem sveitarfélagið hefur uppá að bjóða. Góða skemmtun. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri
ENNEMM / SÍA / NM63110
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
ENNEMM / SÍA / NM63110
Íslandsbanka Appið
Nú geturðu greitt reikningana í Appinu Við erum stöðugt að þróa Íslandsbanka Appið til að létta þér lífið í dagsins önn. • • • • •
Hærri úttektarheimild í Hraðfærslum - NÝTT! Yfirlit og greiðsla ógreiddra reikninga - NÝTT! Yfirlit og staða reikninga Myntbreyta og gengi gjaldmiðla Vildartilboð Íslandsbanka og fjöldi annarra aðgerða.
Sæktu Íslandsbanka Appið á islandsbanki.is/app
islandsbanki.is
Netspjall
Sími 440 4000
Skessan í hellinum Skessan hefur komið sér vel fyrir í helli við smábátahöfnina í Keflavík. Skessunni þykir gaman að fá krakka í heimsókn og fá bréf frá krökkum sem hún reynir að svara eftir bestu getu. Sjá nánar á skessan.is
Opið lau. og sun. kl. 10:00 - 17:00
Duushús Duushús eru menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar. Þar má sjá bátasafn Gríms Karlssonar, sýningar byggðasafnsins og listasafnsins, og elsta bíósal landsins. Opið lau. og sun. kl. 13:00-17:00
VIKINGWORLD ICELAND
Víkingaheimar Komið og sjáið víkingaskipið Íslending, klæðist víkingafötum á staðnum og upplifið stemninguna. Ókeypis fyrir börn og helmings aflsáttur fyrir foreldra.
Opið lau. og sun. kl. 12:00 - 17:00
Vatnaveröld - fjölskyldusundlaug
Í Vatnaveröld eru fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina, kastalar, rennibrautir, sveppir og selir. Vatnið er upphitað og þægilegt fyrir lítil kríli. Krakkar á grunnskólaaldri fá frítt í sund. Opið lau. og sun. kl. 08:00 – 17:00
1
4
Heiðarskóli
Vellir 9 og 10 Svefnaðstaða
Vellir 11 og 12
2
Íþróttahús/Vatnaveröld Holtaskóli/Fjölbrautaskóli Suðurnesja
5
Reykjaneshöll
Hoppukastali Leiksvæði
6
Vellir 1 - 6 Kvöldvaka Mötuneyti Svefnaðstaða Mótttaka liða
3
Akurskóli
Skannið kóðan og sækið kortið í síman
Myllubakkaskóli Svefnaðstaða
7
Innileikjagarðurinn Ásbrú
8
Njarðvíkurskóli
Vellir 7 og 8 Svefnaðstaða
Ungmennagarðurinn
2
4
4
3
2
4 1
R
LLIR
11 B
4
20 16
FL UG
8 4
LL
52
VA
5
AR
9
VE
7
GU R
13
9
11
7 9
19
15
K R OS S M Ó I
1
5
K R OS S M Ó I
3
9C
13 18
14
10
12
14
1
2 4
5
6
5
12
7 9
9
10
8
17
18
11
LYN GMÓ I
11 13
13
14 16
15
15
7
8
11 9 15 13
10
S T A R MÓ I
20 18
12
19 17
K J AR R MÓ I
24 22
16
23 21
14
16 14
12 10
6
7
8
3
3
5
6
1
2
3 1
2
7
9B
4
4 3
3 5B
5A
9A
25
K R OS S M Ó I 7a
13
11 13 17
9 11
F L U G V A L L AR V .
45 43
I 7
10
45
15
47
20
17
22
19
49 24 51
21
26
23
53
28
25
55
30
IT I 27
A LE
57
32
HÁ
59
29
34
31
61
55 53
69 71 73
79
83
67
I 75
27
40
IT LE
S
44
51 49
65
47
38
25
63 7
1
4
U R VE
E LL I
1
50
S UÐ
EF
3
6
7 9
8 10
T AU
U R G
5
3 5
6
5
IN
A
ÓF
10
GR
12
7
BR UR
14
ST VE
8
öð ið st m
rð ar
mfe U
B AK
6 8 10C
10 B
10 A 12 A
12 B
12C
11 9-
14 A
14 B
14 C
13 A
13 B
13 C
A 15 B C
15
C 15 A 17 B 17
C
36
24
57 59 61
TA GA G IS Æ
10
L L IR
1
8
5
I Ð AV
12 A 14 A
5
2
L L IR 6
10 A
9
4A
8
1 7
12
A VE
IÐ A VE
LLIR
3
TA
42
29
AV E
3
6
R
NG
5
10
8
E L LI
14
DR A
Ð J UV
14 b
S MI
85
21
2A
UR EG KA V
10
A B
18
18
18
17
33
38
35 37
9 10
11
26
13
12 14
LT
28
15
HO
30
16
UG 17
BA 18
32
19 21
34
20
36
23
IT I
2A 4B 6
10 B
4
77
81
26
20 22
18
14 16
10
14 16
T
E F S T ALE
24 12
8
10 12
AU
8
I
6
BR
7
6
D
7
10 8
50
4
5
10
7
27
5
15
R.
48
2
3
OL T
8
15
25
3
AB
46
1
23
16
3
8
L IR
11
13
6
23
60
13
IK BL
44
21
9C 9D
NS H
IR
21
1
42
20
19
N
T
40
18
17
E
AU
UT
12
17
16
R
BR
RA
65
T
15
LT
15
14
13
HO
13
ER
12
11
A
VA
AB
11
ÞV
OL
10
9
10
SH
9
IÐ
MÁ
F AX
8
7C 7D
VAT
7
HE IÐA R B E R G
30 2 8
T
67
8A
8
OS
7
E
26 2 4
ÖL
62
AU
8A
KR
6
7
H
8
15
17
16
22 2 0
FJ
69
4
6
5D
3D
7
LL
3
20
R.
5
13
14
AU T
18 1 6
13 -1 5
5
50
9 11 7
5
5 7A 7B
5C
3C
8
4
VE
1
18
47
3
6
11
12
A UT
ÚS
4
3B
11
L IR
17
EL
IR
5
S
AÐ AL
16
1
AU S T U R B
4
9
11
10
48
46
3
3
3
14
3
6
VE L
9
8
7
8
AV
6
LL
R
GA TA
3 7
1 12 10 8
N
44
63
AB R
2
2
11 9
4
E YJA
7
LI R
17
6
10
AG
E
5
V
3
2
ÞÓ
5
1a
14
Ð
SU
52 54
1
12
5
2
6
5
SVEL
10
5
LI R
19
4
12
BR 3
4
IR
ÝS
1
T
1
LL
11
A MI
6
4
F AX AB R
A
9
13
5
4
3
12
3
2
2
IR
VE
3
9
H ÓL
9
34
10
11
4 2
2
2
9
UT
2
T AH
71
73
75
77
9 13
70
72
5
11
RA
4042
R
64
F AX
1
7
.
5A 5B
3A
1C 1D
3
2
Ó ÐIN
1
LLIR 11
13
8
32 15
40
8
NIG
6
4
22
AV E
GU
68
9A 9B
5
15
E L L IÐ
17
1
20
14
17
SVEL
21
Ó ÐIN
23
16
1
15
HÓ LA BR
30
41
6
21
6
16 18
E LL
2
7
28
N
38
74
79
9
1B
6
19
8
14
24
46
H E IM 17
10
C
LI
VE
28
78
81
11
6
IR 8
D
C DE
3
7
B NU
36
34
R ÓT
66
13
8
10
1A
12
26
42
44
48
6
7
6
TÚ
20
18
76
11
11
1
3
5
AR
26
16
14
12
80
12
5
E
V E LL
4
KÓ
24
22
82
6
5
ÁL S 2
41 BA
A
B
C
AB
C DE
AB
A
B
C 12 D
5
26
3
G RÆ
9
Ð UR
10
9
N AV
7
4
24
LT
7
1A
9
7
.
3
28
9
L LI R
AS
Ó LA
23
21
10
4
12
14
16
LT
27
19
17
8 1
3 5
D
A
B
C
10 D
A
B
A
B
C 8 D
39
A
B
C
25
15
13
11
12 b
18
3
22
39
HO
2
20
2
20
36
HÁ
7 17
50
1
19
1
LL
JU
24
1
18
35
3 1
38
16
14
9
36
7
15
7
8
G AR
1
.
20
D C
16
HO
SK 22
20
12 10
5
20
22
14 1 2
R
33
LT
18
4
5
5
RAG
M IÐ
29
6
AR G
27
23 25
21
16 18
H AM
3
14
10 8
9
30
31 A
LY
9 7
6 4
20
13 6
37
A
B
19
HO
13 0
A
B
D C
35
D C
1
ÍÞ
N
1B
6 A
B
1
3
4
12
15 13
14 16
36
18
17
NG
2
1
H E IÐ
GA T A
10
T
34
UT
16
15
2
6 8
9 11
32
RA
UB
14
13
1
1
V E S T UR
4
19
15 17
13
5 7
30
NN
12
17
R
ÁS AB R A U
10 12
G UR
31
1
AR ÐU
6 8
29
SU
11
2
4
6
IG AG R
64
4
V.
13
10 8 6
21
23
1 3
2
25 A
26
25
24
27
24
E S VE V A T N SN28
11 9 7
12
10
21 A 23 A
23
22
1
8
N
28
2
ÐU R
9
5 7
3
11
B J AR
IR
H E IÐA R
25
22
3
LL
TÚ
6
15
8
AT A
1 14
16
24
8
21
VA
M IÐ
29
AL G
2
UR
4
3 7 5
GAR
3
9
8
10
18
10
20
23
5
26
TA
10
B
D C
A
B
D C
JA
4
D C
A
B
C
D
EK
33
A
B
D C
2
32
19
AÐ
Ð UR
19 A
18
ÚN
27
GA
N
19
GU
RT 4
AR
LA
2
21
20
E AV
7
2
RN
25
24
6
AR Ð
5
ÐU R
6 4 10 8
8
4
15
38
40
3
IR
2
2
E
5
22
19
ÓL 14
5
N
T JA
12
7
URG
N OR
2
13
34
36
EL L ÐU R V
2
LL 28
1
L IR
3
4
7
RV
ÍG
28
17
12
R R VE G U14
7
12
ÐU
8
TÚ
22
23
16 14 20 18
10
9 6
41
35
29
23
5
26
VE
5
EL
A
G
26
15
10
5
SK
10
SU
6
UR
20
21
19 17
5
LT
ER
31 20 18
6
2
O GH
TN AV
VA
15
16
3
1
6 10
2
3 4
12
H E IÐA
13
8
8
3
RÐ
19
19
24
ÚN
5
B -C
36
Ö LD
FR
UT
12 8
38
8
8
F
BR
7
32
8
125
RA
GB
1A
A
33 A 33 B
46
IN HR
2
D
3
1
4
NO
17
1
17
4
9
S UÐ
13 11 17 15
7
6
10
12
AR
R AUT
35 A
N 90
27
6
A
6
2
T.
15
24 22
19
9
S G AR
D UR
4
s el aG a rð
IÐ
14
18
12
10
5
3
B AL
LT
t. nis en Sp 40 -42
35 B 35 C
90
45
42
31
A
C B
26
B R E K K U S T ÍG U R 37
39
12
40
38
27
BAKK A
88
7
25
S Ý S LU MAÐUR
12
2
8
15 17 16
2
22
.
RS
13
I
37
1
2
4
12
RG
AP PA
16
K
35
11
9
8
11
1
HE
BR E K KUB
15
42 D
9
8
9
UR
11
5
41
16
20
36
43
NJ A R ÐA R G AT A
40
4
7
1
ÚN
11
7
6
5
ÚN
8
86
3
1
44
10 6
4
2
36
13
34
4
4
1
27 29
34
11
9
7
5
10
6
5
NT
3
33
14
SÓ
86
84
10 1
7
1
8
10
14 1
10
10 2
3
3
13
2
6
2
NA
KL
10
A
23
8
39
33
27
21
4
15
JU
24
EY
4
V
6
N
9
15
RÁ
7
5
ÐS G AT
24
6
37
31
25
19
64 66
NO R
13
6
7
AR
9
ÁN
8
AF
8
11
5
6
6
26
5
10
6
FR
R
10
11
SJ
13
2
L LIR IS VE ÆG 11 13
17
62
11
12
22
14
13
10
15 4
2
3
AR Ð
ÁS G
4
AU
ÁS ABR AU T AR VÖL LU R
32
30
28
26
1
31
99
8
4
SIGURJÓNS BAKARÍ
ÐU R
HR
12
5
3
AR
10 12
82
51
52
50
11
9
24
20
80
78
49
47
38
6 8
11 13
48
95
5
2
4
7
9
97
10 0
LL UR SVÖ ÚN ÐT MI
3
45
46
18
1
3
5
43
44
16
98 96
6 4
11
TA
12
2
1
TÚ
HÁ
14
5
7
8
UR 60
16
20
15
12
17
2 4
8 6
58
9
18
19 8 6
9
6A
2
4
6
N
14
A
7
GA
14
8
LI
27 A
3
5
10
7
2
KÓ
B
23 21
Ð V AR
1
1
ÚN
8
16
K AS
41
42
40
10
6 AK
UB
25 A
7
12
18
11
1
4 54 52
56
20 17
14
1
8
7
19
16
3
ÐF J ÖR
19
46
H V A MM
40
5
N ÓN
25
AT
ÁR
9
11
22
6
8
10
MG
SM
14
19
27 25
31 29
12
53
38
7
TO R G
35 33
37
14
59
71
65
36
32 12 10
39
6 8 10 12
2
2
47
69
34
30 16 14
&%,%
ÚN
92
2
13
24
A
LA G
92 90 88
4
20
1
51
57
63
28
10 12
14
16
H ÁT
LL
39 A
38
36
34
9
NA
TA
94
89
86
15
21
AL
96 A
87
T
84
82
78
26
V ÓL
91
AU
BR
IN G
76
16
28
MY
85
20
23
25
30
MÁ
ÚS
93
1
83
72
22
R AH
S
6
4
5
17
27
32
34
N "<(%
H ÓL
32 30
42 44
18
UR
44
3
45
67
26
24
29 33
42
A B C D E F G H
49
55
5
LT
22
61
O
3
H
20
43
AR
16
17
31
40
5
A B C D E
IÐ
27
19
36
3
23
R
RNA TJ ARSE L
R
81
HR
18
29
31
33
RÚN
1
D A B C E F
E 18
14
23
V ÖR
AR
1
18
SJ ÚK
A AT32
5
PULSUVAGNINN
3
7
79
74
30
32
34
36
35
c/ H
ÐUB
ÐG
80
70
24
GU
VE
9
77 75
69
26
28
21
3
11
H
12
25
21
15
11
25
13
S K ÓLI
13
8
BÓ L H E IÐA R
9
7
38
9
10
H E IÐAR
10
1A
1C
GA
12
A RÐ
13
15
71
68
66
64
4
H E IÐA R
l
2 4 8
11
67
R
U
62
60
58
38
40
37
36
23
15
F
rs e
7
E C D
ða H ei
1F
25
5
A B
6
1D 1B
9
4 31
D E F G H I A B C
27 29
7
4 2
T ÍG
23
21
20
8
1E
BR A UT
1
17
10
21
3
19 17
18
13
H
UT
IL
2
14
G
I
E
56
54
2
4
6
8
10
12
H E IÐA R
9
16
T
52
RÚ
SK
6
12
1
3
7
4
V H_ [
=Vge
2
4
R H O R N5
9
11
14
16
1
15
RA
I
21
GB
K 3
25
IN
AK
23
HR
V ÍK
A E IÐ6
RG
2
G LA
RB
9
2
FU
A
5
19
Hólmgarði 2
E IÐ
11
H 7
19
1
16
H E IÐA
18
6 8 10 12 14
9
17
IG UR
6
8
10
12
13
15
17
4
L
50
9A
1
10
65
63
.
G
R
11
15
17
11
18
E
19
61
48
E H ÁT
A
2
10
12
14
18
13
@ Zhh/ 46 N EgdX 44 B % % 2 8 % &% 44 42 46 *% 48 (,+ dcZ/ 41 39 EVci43
4
6
8
10
{g c/ 7a
V H_ [
=Vge
HV
NN S
15 A
9
11
13
22
K J U T E
20
M 21
59
57
55
7
LL
ÐU
3
16 - 14
6
12
9
14
R
17
15
2
4
6
8
19
14
16
18
20 2
ÍK AL V
13 a
UR
12 @ T dXZhh/ N BR AUEg (% B NG HRI 8 ,* &* &%% *)% dcZ/ ci EV
V A LL 15
17
22
34
45 43
47
49
51
53
14
19
15
12
a
1
3
5
7
10
12
14
9 10
irkja flavíkurk
Ke
8
A
19 28
VA
6
6
14
AT AR G
29
31
4
13
16
IG IT E EN G R 17 15 13
21
23
25
IG UR K IT E 11 9
15
3
8
10
12
14
16
Vje
18
20
22
24
26
27
29
31
33
35
34
37 39
41
14
20
14
13
39 37
19
UR
6
B IR
21
23
25
28
30
32
34
36
41
18
20
22
17
33
35
37
24
26
27
43
45
47
` HV b 29
31
VE G
K JU
K IR
49
51
53
55
57
28
30
32
38
12
10
11
32
59
V ÍK
25
30
13
12
30
24 22
20
11
10
RG
28
26
7
19
21
23 2
4
7
AT A
16
18
38
40
42 44
46
48 50
52
24
BR U
9
SEL
7
G UR
10
6 8
G VE
TÍG U R
8
7
BE R
UR
N OR
ÍS H 6Ú S S
5
2 4
5
R VE G
26
10
T Ú NG 9
20
22
ÐU
SU
19
-17
33
31
29 27 25 23
15
6 1
11
13
15
17
12
14
16
18
19 A 19
5
7
U V ÍK U
6a 20
2
3
9
HE LG
4a
22
9
7
3
1
48
A AT G 44
5
5
4
2
6
2A
2
5
AR
42
4
3
2 1
14
13 11
R VE G U
15
DU U S G AT A
36
32
3
17
16
17
BE R G
2 -8
10
FN
2
12
4
HA
HA FNA R G AT A
68 A
17
37 35
45
79
77
76
74
72
70
68
66
62 60
58
56 54 52 50
48 A
40 38
36 A
30
28
26 24
22
34
29
A
27
25
23
21
18
16
2-
10
27
19 A
19
17
15
41
39 A
51 -55
49
47
89
14
75
22
38
42
40
23
12
73
71
69
67
10
8
6
4
65
57
26
24
22
TA G A 20 U R18
45
12
37
37 35 33 31
18 n höf
ST
16
1
Ó
AU
KFC
ÍG U R B A K K AS T
21
13
S G AT A
B A L DU R
2
57
23
21
19
17
13
11
OLSEN OLESEN
61
14
12
10
15
G UN báta S má
16
A
8
20
19
21
16
15
20
18
UR
VE G
NE S
18
19
20
22
F R AM
17
15
KEFLAVÍK
24
23
21
9
KEFLAVÍKURHÖFN
14
14
Skessuhellir
UR
13
4
11
5
19
V EG
12
I THA VÍK A L F KE 11
GJU
YG
BR
1
3
9
7
T
4
6
BÁ S V E G UR 9
11
7
8
BR AU
5
8
10
18
6
V ÍK U R
1
3
5
GA T A
N AR
H R AN
4 6
7
5
1
2
2
IÐJ U S TÍG U R
4A
7
5
J ÖR
9
L UT S VÖ
11
2 7 5 3
1
15
13
24
4
12 10 8
19
17 15
T R AU S TA
P AB
KAMBUR
a
1
P AB
7
5
10
3
19
KI
21
2 4
8
8 10
3
9
ÖRN
7
A TJ
5
7
9
13
UT
11
3
RA
7
L ÓM
6
16
30
20 18
28
38 36
26 24
14 12
22
1
N
10
1
N AB
3
34 36
AR
ÖR
TJ
32
A TJ
23
30
5
40
12
M ÁV
B AK
T
R NA
17
R AU
T JA
5
11
15
28 26
34 32
3
S TA
RN
5
6
P AB
6 4 2
UTJ Ö
5
21
11
27
22
7
1
3
KI B AK
1
ÖRN
5
T
4
1
ESB
1
41
35
4
37
14 39
K J AN
35
32
3
R AU
33
28
30
12
33
AT J
2
4
6
29
31
26
29
31
R NA
8
6
23
10
27
19
21
23
25
25
24
8
17
15
13
B L IK 7
6
19
5
7
LÁ GS E Y LA
A
9
8
10
8
17
4
R AU
T
1
11
16 18 20
3
ERL
T JA
52 b
47
52
56
13 11
12
54
S TA
3
62
6
49
4
N
ÖR
9
A TJ 13
66
2
14
24
5
9
6
27
25
23
21
65
5
45
50
43
58
5 8
16 18
26
16
HÁ S E YL
2
Vinsamlegast leggið bifreiðum löglega við íþróttamannvirki . Akið gætilega og hafið aðgát á gangandi vegfarendum
14
3
9
12
10
20
-5
1
7
19
17
15
13
11
29
27
25
23
21
60
16
8
14
51
29
33
31
43
41
39
18
6
4
1
19
21
ÖRN
UTJ
4
1
3
5
11
15 17
Ágætu mótsgestir
10 12 24
T
B R AU
AK U R 7
50
22
42
44
46
32
38 40
4
48
30
36
AT A
9
20
28
34
6
2
18
26
P AG
TA
37
20
3 5
9
15
S TA
13
10
GA
N
J ÖR
22
1
M ÁV
7
11
AR
35
55
53
51
49
47
45
14
64
22
20
18
61
10
RN
L UT
28
AT A
S ÚL
AU T
R
L AB
S KÓ T JA
16
30
63
26
24
P AG
17
S VÖ
T
33
42
B R AU
4
S TA
AT A
25
N
14
32
R NA
LLIG 31
23 a
27
29
JÖR
1
3 7
9
11
13
TA R T
34
8
AU T
URBR
Ð V ÍK
15 19 21
23
Þ R AS
T JA
R KI
44
N J AR
10
12
14
18
20
22 24
26 28
30
2
6 59
T HO
38
5
7
9
4
16
25
27
29
32
T
11
13
19
21
AU T
31
34
R AU
JUB
15
1
3
57
R JUB
33
36
K IR K 17
30
32
34
18 20
22
24
26
6
8
10
12
N
ÖR
AT J
SPÓ
2
4
38 36
19 21
23
28
K IR K 35
14
16
1
3
5 7
9
13
19
17
2
4
6
8
T U B R AU 11
15
AU T
25
27
29
36
38
26
UBR
K ÓP
31
K ÓP
24
24
32
34
16 18 20
22
28
30
1
12
14
13
15
3
10
11
UT
17
5
7
9
A R BR
19
26
N Ý JA
21
NÝ
G UÐ
14 16 18 20 22
G UÐ
3
.
19 31
.
17
AR G
REY
4 1
3
R AU
T
UT
3
1
29
21
AR G
KK J
15
ÖRN
P AB
S TA
23
KK J
13
S TE
S TE
2
9 11
5
79 73
75
83 49
51 25 27
71 69
47
85
89
43
.
87
.
41
61
59
AR G
AR G
37
57
KK J
53
63
KK J
35
55
S TE
S TE
65
33
67
T
BRA
B R AU
IN G A VÍK
T A TJ
2
R NA
KK
S TE
A
T JA
R G AT
KK JA
1
81
7
16
S TE
A
G AT JA R
2
6
38
36
37
34
Ath. að fjöldi bílastæða er bæði fyrir ofan Fjölbrautarskóla Suðurnesja og fyrir neðan Sundmiðstöðina - Vatnaveröld NJARÐVÍK
ÁL F
1a
9
7
10
Víkingaheimar
6
4
19
15
2
REY
13
1
K J AN
ESB
11 a
R AU
T
anesb raut
11
NJARÐVÍKURHÖFN
15
10 33
13
35
6-12 12
2
6
1
R
2
F IT 18
2A
GR
13
2
7 9 11
16
3 1 5
4 6
18
17 15
8 10
21 25
y Re
2B
Æ NÁ
20
23
3A
n kja
S
10
20
11 14
11 13
8
91 4
91 6
91 8
FN
14
AV
EG
UR
91 9
11 15
92 1
11 01
4
93 2
92 2
92 3
92 8
94 6
UT
12 17
92 9
12
15
12
16
94 5
T
G R Æ NÁS B R A U T
93 1
V IR
12
12
18
20
AU S T U R B R AU
93 0
SKÓGARBRAU T
RA
13
SB
92 7
12 14
NÁ
12
RÆ
99 9
G
Ásbrú
92 6
92 4
92 5
22 12
92
9
31 12
10
2
28
12 27 12
29
32
12
12
1233
LA BE NGST
12
30
25 12 34 12
R
UT
93
70
8 75
86 8
75
5
4
7
1
70 5
72 7
88 9
0
77
8
77
77
76 0
75 9
77
7 77
91 0
ÐU
UT
87 3
SU
A BR
RA
89 0
95 3
0
12 12
95
12
UT
T
SB
RA
U
NÁ
UB
A
Æ
23
R
GR
12
RB
0
95 1
72
89 1
A
T
3
12 11
26
12
24
12
BO
RG
AU
94
19 12
21 12
2
96 3
ÖR
BR
95 0
96 1 96
FJ
K IS
96 0
96 4
7
BR
4
76
2
76
A
UT
VA
LL
AR
BR
A
U
T
75 5
1
75
74 7
71
4
FE
RJ
UT
0
3
74
3
75
2
72 5
UT
74 8
55
UT
76
G
RA
U
SB
FL
NÁ
IS
Æ
R B RA
86 6
E IL
0
A L LA
K
70
V A LH
87 8
GR
6
76 3
75
87 2
72 6
77
1
86 9
74 4
86
75
0
86
72
1
4 74 1
SE
LJ
UB
RA
UT
72
4
5
1
67
2 68
74 9
75
74
73 2
73 6
72
2
1
9
67
73 4 73 8
0
88 5
67
6
67
73 3 74
0
8
5
67
86 3
83
8
67
2
75
88
67 73
87 9
67 4
63 74
2 73
82 3 84 8
79 82
6
0
63
3
9
0
0
2
T
84 84
AU
9
5
1
BR
83
3
2
88 1
JU
2
HA
11 05
64 9
18
t
b es
ÁS
L AR
63
8
65 1
16
19
24 26
V AL
22
1A
19 21
17
28
20
BR A UT
14
30
1
19
21 16
rau
20
66 9
12
29
18 2
3
27
16
4
21
25
14 6
SK ÓGA RBR AU T
15
ME LA VE GU R 10
6
22
32
12
8
5
66 8
7
5
1c
K L E T TÁS 10
7 18
17
19
17
15
13
11 13
9
15
A R ÁS
14
5
11 06
12
3
ÁS
11 08
10
12
11
14 16
AR
11 03
5
21
7
10
9
A R ÁS
12
13
LL
11 07
V A LL 8
1
9
11
8
7
URÐ 10
11
VA
11 04
6
5
8
9
10
11 02
6
7
7
T ÁS
11 09
4
5
JÓ
11 12
2
8
9
ÁS
11 10
4
3
ÁS
3
M EL
6
11 11
1
G
6
5
91 7
R
4
5
GR
4
3
SK ÓGA RBR AU T
9 11
13 15
17
1
34
1 3
1 3 5
7
R TU
15
FÓ
1
BE
3
2
7
4
6
8
10
12
14
3
2
1
1
3
25 27
4
1
R
1b
13
11
9 3 1a
4
6
8
9
LL
10
GÓ
N
HÓ
8
1
3
1
6
3
2 2
V Ö L U ÁS 5
7
9
LA
36 34
17
32
19
30
13
15
28
E G UR
5
7
9
11
10
12
14
11
5
4
S E LÁS
13
15
17
16
18
13
2
4
6
22 20
R
27 29
RVE G U
26 24
31 33
BOR G A
40 44
21
46
23
49 A
14
11
25
12
8
2
7
6
12
7 9
12
23
36 38
14
10
9
8
14
10
13
12
26 30
7
35
9
19 5
48
25
12 14
9
50
27
16
H R A U NSV
10
E G UR
8
11
11
R JA
4
EG 6
UV 3
NG 5
TU
11
1
RG
7
9
8
14 16
UR
8
GU 3
VE 5
AR
10 12
BO
10
20
23
52
VE G UR
13 15
H L ÍÐAR
M ÓA V
82
84
86
72
19
7
9
5d
11
5c
13
H Æ ÐAR GA T A
49 B
9
7
74
62
17
5 1d 3b 3a 3d
3c
3e
F ÍF U M Ó I 5a
5b
7
8
12 14
9
10
16
11 13
12
LÁ GMÓ I
1820
15
14
17
22 16
19
8
15
11
10
12
14
16
18
13
15
17
19
BO
1
5 2
32 34
3
7 9
5
4
11 7
13 15
42
1c
17
1b
1
2
1a
2
4 4
6
3
8 5
10
6
5
6
5 7
7
8
9
12
9
10
11
LYN GMÓ I
11
13
13
14 16
15
15
6
16 18
12
14
F IT J A ÁS
45
9
13
16
18
20
22
24
GU
18
4
43
E
18
12
52
54
64
21
17
88
7
41
SV
90
76
78
39 11
2
6
3
VE G U R HJA LLA
5
K R OS S M Ó I 2
1
1
4
3
3
6
4
5 7
6 11 9
8
15 13
10
19 17
K J AR R MÓ I
S T A R MÓ I
14
23 21
80
3
6c
52
4
S T E INÁ S
NÁ
16
56
66
37
35
5
47 48
46
44
Æ
25
68
15
18
58
60
70
31
45
42
40
G AT A
GR
27
1
33
43
41
38
36
HO LT S
28
1
1
3
2
2
3 1
4 8 12 10
K R OS S M Ó I
50
3
39
37
34
32
29
B R AU T
NJ A R ÐA R
A TA
35
33
30
25
1
6d
33
1
HÓ LA G
31
29
26
24
28 23
27
42
44
46
48
6a
24
22
20
6b 27
25 16 18
19
1
2
4
17
14
12
32
34
36
38
24
26
28
30
40
E G UR
26
28
16
18
10
16
56
31
2
14
54
51
2A
12 2
13
UR
60
4
52
20
58
6
10
VA LLA R BR A UT
50
ANE S V
56
14
22
11
9
10
46
3
6
3-5
29
10
12
14
16
18
20
7
A R S T ÍG
8
6
44
54
20
16 14
5
K L AP P
4
42
19
8
T
1B
15
13
6
2022
20 18
2
12
21 4
21
24 22
RB
F NA HA 1a
4 1 3 5
11
R 13 15
23 9
2
2
4
1
11
17
60
1
KOSTUR
20
7
5
F IT J A B R AU 14
27
K R OS S M Ó I
3
1c
1b
30
R E YKJ NE S V E L L IR
1a
3B
16
18
RVE G U
15
15
14
17
12
19
2
17
10
13
29 A
NJ A R ÐA R B R A U T
20
19
8
G R U NDA
30
32 6
11
5
4
R
TA
29
ÍG U
R
5
3
A
31 A 31 B 31 C 31 D 31 E 31 F
33 A 33 B
ST
KKU
6
G
35 A
17
KU
EK
BR 21
S TE
8
AR
35 B 35 C
3
4
10 12
16
18
23
10
ÁV
39
43
25
6 8
15 17 14
27
2
.
20 a
13 S
26 28
24
ST
21
24
12 A
26 -3 0
7
9 11 ist. nn pe
UR
4
3 5
22
14
B A K K AS T ÍG U R
B R E K K U S T ÍG U R 37
R
24
20
36
S
RU
ÞÓ
22
U T ÍG
9
14
4
IÐJ U S TÍG U R
22
38
42
41
20
12 B
8 10
12 14
16
18
10 16
T
AU
BR
AR
5 18
4
SJ
KFC 40
FN
2
5
RÐ
7
HA 12
NO
2
7
3
2
4
6
17 -19
KI AK
27
20 23
Reykj
11
30
29
38
32
25
63
5
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Rútuferðir og skutlur Ef lið vantar far milli keppnisstaða er alltaf hægt að hringja eftir skutlu í boði mótshaldara í síma 863 0571 og 863 0572. Ath. að mjög stutt er að ganga á milli íþróttahússins við Sunnubraut og Reykjaneshallar. Rútuferðir á bíósýningar eru frá keppnisstöðunum, Holtaskóla, Heiðarskóla, Akurskóla og Njarðvíkurskóla. Rútuferðir verða einnig á gististaði eftir kvöldvökuna og í morgunverðinn á sunnudagsmorgninum. Munið að koma tímanlega í rúturnar.
Gunnar Gísli Guðlaugsson Svæðisstjóri Reykjaness, Krossmói 4 - 230 Reykjanesbæ Sími: 514 1120 / 825 8520 - fax 514 1121 - gunnargg@vordur.is - www.vordur.is
16
SAFAR SEM FARA ÞÉR VEL AF ÞÍNUM
ÁVÖXTUM Á DAG*
*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.
FLORIDANA.IS
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Kvöldkaffi fyrir foreldra Á laugardagskvöldinu þegar kvöldvöku lýkur í Íþróttahúsinu á Sunnubraut og börnin eru farin í kvöldhressingu á gististöðunum, verður öllum áhugasömum foreldrum og þjálfurum boðið að eiga notalega kvöldstund og spjall fyrir svefninn og þiggja kaffiveitingar í boði mótshaldara.
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 0 5 7 2
Kvöldstund fyrir foreldra fer fram í félagsheimili Keflavíkur á 2. hæð Íþróttahússins við Sunnubraut. Tímasetning er áætluð frá kl. 21:30 – 22:30.
AF ÞVÍ AÐ LÍFIÐ ER MEIRA
ÞÚ FÆRÐ MEIRA Í STOFNI · · · · · · · · ·
Afsláttur af tryggingum Stofn endurgreiðsla Afsláttur af dekkjum Vegaaðstoð án endurgjalds Afsláttur af barnabílstólum Ókeypis bílaleigubíll í 7 daga vegna kaskótjóns Enginn iðgjaldsauki ef þú lendir í tjóni Frí flutningstrygging innanlands Nágrannavarsla ... og margt fleira
ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ
18
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
www.bilahotel.is
Keflavík
19
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Reglur mótsins • Mótið er fyrir stúlkur og drengi fædd árið 2004 og síðar. • Hver leikur er 2 x 12 mínútur. • Mikilvægt er að allir leikmenn fái tækifæri til að spila. • Það má skipta inná hvenær sem er á leiktímanum. • Reglur fyrir minnibolta eru notaðar á vellinum. • Stigin eru ekki talin – ALLIR vinna. • Liðin verða að muna eftir að bakka yfir miðlínu í vörn. • Ef varnarmaður brýtur á skotmanni fær hitt liðið eitt vítaskot. • Mikilvægt er að ábyrgur aðili fylgi hverju liði. Börn eða unglingar mega ekki vera liðstjórar. Munið að hlusta og fara eftir því sem liðstjórinn segir. Munið að hvatningin er kraftmeiri en nokkuð annað.
HÁDEGISTILBOÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 11:00 - 14:00
Ostborgari m/frönskum, kokteilsósa og gosi
Eldsteiktur 115gr
að eigin vali m/gosi
Lítil Olsenloka
Stór Olsenloka
Djúpsteikt ýsa í orly
Kr. 1.495,-
Kr. 1.150,-
1.495,-
1.595,-
að eigin vali m/gosi frá
m/frönskum, kokteilsósu, salati og gosi
Hafnargata 62 - Keflavík - Sími 421 4457 Urval af meðlæti: Franskar kartöflur - Krullu kartöflur - Sveita kartöflur - Sætar kartöflur - Laukhringir
20
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Ungmennagarðurinn Í Ungmennagarðinum við 88 húsið og Fjörheima er ýmsa afþreyingu að finna enda er garðurinn afrakstur hugmyndavinnu Ungmennaráðs Reykjanesbæjar sem hvatti bæjaryfirvöld til að setja upp leiktæki og margs konar afþreyingu fyrir ungmenni. Garðurinn hefur notið mikilla vinsælda og er nánast í stanslausri notkun. Meðal leiktækja í garðinum eru uppblásinn ærslabelgur, aparóla, mini golfbrautir, hjólabrettapallar, netboltasvæði og hjólastólaróla sem er sú fyrsta sinnar tegundar á landinu.
Við hvetjum mótsgesti til að líta við og njóta þess sem þar er í boði. Staðsetningu ungmennagarðsins má sjá á yfirlitsmynd í miðju bæklings.
SPORTHERO.IS
myndar alla á Nettómótinu
- Myndasala - Stúdíó myndataka - Liðsmyndir Ógleymanlegar minningar á www.sporthero.is 21
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Innileikjagarðurinn Ásbrú Skemmtilegt innileiksvæði fyrir krakka á aldrinum 2-8 ára enda alltaf gott veður í garðinum. Innileikjagarðurinn er staðsettur að Keilisbraut 778, ca. 100 metra frá Langbest. Sjá nánar á yfirlitsmynd í opnu bæklings. Laugardaginn 7. mars opið frá kl. 12:00-18:00. Sunnudagurinn 8. mars opið frá kl. 12:00-15:00.
Matvöruverslun
Holtsgötu 24 // Reykjanesbæ // S. 421 5010
Thai kef
22
2 FYRIR 1
tilboð af aðgangseyri dagana 7. - 8. mars. Frítt fyrir börn 16 ára og yngri. Almennur aðgangseyrir: 1500 kr.
Opnunartími: 11:00-18:00
Rokksafn Íslands í Hljómahöll spannar sögu dægurtónlistar á Íslandi frá 1930 til 2013. Sagan er sögð með textum, ljósmyndum, lifandi myndefni, munum og margvíslegri nýmiðlun á skjám, skjávörpum og spjaldtölvum. Gestir geta prófað ýmis hljóðfæri, hljóðblandað lög, skellt sér í bíó og fengið sér kaffi eða kakó. Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbær // Sími 420 1030 // rokksafn@hljomaholl.is // www.rokksafn.is
ÁSBRÚ
PIZZUR, FISKUR HAMBORGARAR BARNAMATSEÐILL
SAMLOKUR STEIKUR, SALÖT OPIÐ 11-22 ALLA HELGINA
| WWW.LANGBEST.IS | 421-4777 |
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Vöxtur Nettómótsins frá árinu 2002 Félög Keppnislið Þátttakendur Leikir Stuðull
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
10
12
14
15
15
17
17
21
22
24
23
20
2014 25
67
81
101
124
126
137
122
131
147
187
180
194
206
436
527
657
825
825
891
862
836
1.022
1.191
1.108
1.204
1.254
171
206
247
299
304
322
295
313
356
447
433
462
488
6,50
6,50
6,50
6,65
6,55
6,50
7,07
6,38
6,95
6,37
6,16
6,21
6,09
1400
1200
Keppnislið Þátttakendur
1000
Leikir 800
600
400
200
0 2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
PIPAR \ TBWA
•
SÍA
•
131409
™
24
b
Nói Síríus kynnir:
Síríus Rjómasúkkulaði ÁRNASYNIR
Nóa Lakkrís
Í sérhverri sögu er hetja. Í þessari eru þær tvær. Nóa Lakkrís er ekta íslenskur lakkrís. Hann er sætur og kröftugur í senn. Hann er lungamjúkur, með djúpu lakkrísbragði og anísundirtóni, sem tryggir þér alveg einstaka bragðupplifun. Síríus súkkulaði þekkja Íslendingar vel og hafa átt í ástarsambandi við um árabil. Hið silkimjúka Síríus rjómasúkkulaði bráðnar uppi í þér og í Nóa Lakkrís bitum í rjómasúkkulaði umlykur það mjúkan lakkrísinn, sem er einmitt þróaður til að fara einstaklega vel með súkkulaði. Saman mynda Nóa Lakkrís og Síríus rjómasúkkulaði epíska bragðupplifun sem þú átt hreinlega eftir að elska.
NÚ Í VERSLUNUM NÁLÆGT ÞÉR
Rétta bragðið
Sjálfbærni - Samfélagsábyrgð
25 ára afmælismót ~ 1990 - 2015
Góð kveðja Stundum berast okkur mótshöldurum góðar kveðjur og þakkir að loknu móti þegar fólk er komið heim. Það eflir okkur að sjálfsögðu að fá slíkar sendingar og vita af mótsgestum sem eru alsælir eftir helgina enda er það ávallt okkar takmark að ná þeim tilgangi. Ein afskaplega góð kveðja barst okkur úr Borgarnesi eftir mótið í fyrra: Góða kvöldið. Vil þakka kærlega fyrir mig og mína. Við fjölskyldan áttum frábæra helgi á Nettómótinu og 7 ára daman mín taldi sig vera komna eins nálægt himnaríki og hægt er, slík var ánægjan með ævintýri helgarinnar. Ég tek hatt minn ofan fyrir ykkur sem stóðuð og hafið staðið, að þessu móti. Þó ég sé viss um 1255 krakkar hafi farið ánægðir heim, þá veit ég fyrir víst að það var ein sem brosti hringinn og hún var varla komin inn úr dyrunum þegar hún var hlaupinn út aftur að vígja nýja boltann. Enn og aftur kærar þakkir Konráð J. Brynjarsson og fjölskylda, Borgarnesi
26
Kef. airport www.alex.is Guesthouse
Hringbraut 92 Keflavík Sími 867 4434
n
i
te tómót
NETTÓMÓTIÐ REYKJANESBÆ 7.- 8.MARS 2015
Kræsingar & kostakjör