Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær
Hjá okkur njóta allir sérkjara af lyfjum utan greiðsluþáttöku
Sími: 421 0000
VELKOMIN Í LÁGT LYFJAVERÐ Félagar í FEB fá 12% afslátt af öllum vörum og góð kjör á lyfseðilsskyldum lyfjum
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
Hringbraut 99 - 577 1150
Opið: Mánudaga-föstudaga. 9:00 - 19:00. Laugardaga 14:00 - 18:00.
vf.is
f immtudagur inn 24. júlí 2 0 14 • 29. TÖ LUBLAÐ • 35. Á RGANGUR
150 kg af skötu og 60 kg af saltfiski ofan í Garðbúa og góða gesti
Ásmundur Friðriksson Alþingismaður og félagar hafa undanfarin tíu ár haldið svokallaða Skötumessu í Garðinum. Ástæðan er Þorláksmessa að sumri sem fagnað er með veglegum hætti og góðum íslenskum mat. Skatan er orðinn fastur liður í lífi Garðmanna á sumrin en farið er að spyrja hvenær Skötuveislan verði strax í maí að sögn Ásmundar. Í ár var skatan einstaklega góð að sögn þeirra sem til þekkja. Við gerum viðburðinum góð skil á síðu 10 í blaði vikunnar.
Nýr bæjarstjóri ráðinn í næstu viku - Sáttur með þátttöku heimamanna
G
FÍTON / SÍA
u ðbr andur E inarss on o d dv iti Beinnar leiðar segist vera ánægður með það hve margir heimamenn hafi sótt um stöðu bæjarstjóra í Reykjanesbæ. Hann segir að gengið verði í það að taka viðtöl við umsækjendur hratt og örugglega en hann býst við að búið verði að taka ákvörðun í næstu viku. Hagvangur mun stjórna viðtölum en oddvitar þeirra þriggja flokka sem eru
einföld reiknivél á ebox.is
í meirihluta í Reykjanesbæ, geta lagt spurningar fyrir umsækjendur á meðan viðtölum stendur. Guðbrandur nefndi í viðtali við Víkurfréttir skömmu eftir kosningar að hann vildi sjá sem flestar konur sækja um og einnig heimafólk. Hann segist ánægður með þann fjölda kvenna og heimamanna sem sækjast eftir stöðunni. „Það þýðir þó ekki að við séum að fara að ráða konu sem er heima-
manneskja. Hæfasti einstaklingurinn hvað varðar þær kröfur sem við gerum verður ráðinn í starfið. Þetta er vandmeðfarið og verður erfið ákvörðun,“ segir Guðbrandur. „Það kemur skemmtilega á óvart hve hátt heimamenn skora í hæfnismati hjá Hagvangi en margir þeirra voru ofarlega á blaði hjá þeim. Það er fyrst og fremst ánægjulegt að sjá að heimamenn sýni þessu áhuga og vilji taka að sér þetta verkefni.“
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
TILBOÐ! Alþrif á bifreið að innan sem utan
Allir bílar sem panta tíma í júlí borga
4.950 kr.
Sími 7827600
Sjónvarp Víkurfrétta auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
er komið í sumarfrí!
2
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-fréttir
VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Á LJÓSANÓTT?
pósturu vf@vf.is
Hverjir sækjast eftir stöðu bæjarstjóra í Reykjanesbæ? vera síma 421 6700 eða sent póst á netfangið Menningarsvið
RÁÐHÚS REYKJANESBÆJAR Þjónustuver í ráðhúsi Reykjanesbæjar verður lokað frá kl. 12:00 föstudaginn 1. ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst kl. 09:00.
Í SPARIFÖTIN FYRIR LJÓSANÓTT
Alls sóttu níu heimamenn um stöðuna. 15 karlmenn sóttu um stöðuna og sex konur. Margir sem sækja um í Reykjanesbæ sóttu einnig um stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði, en alls voru átta sem sóttust eftir báðum stöðum. Nöfn umsækjenda: Ásgeir Elvar Garðarsson er úr Reykjanesbæ. Hann er útskrifaður viðskiptafræðingur frá Háskóla Reykjavíkur. Bergur Elías Ásgeirsson sveitarstjóri Norðurþings. Björgvin Ívar Baldursson er hljóðmaður og tónlistarmaður úr Reykjanesbæ. Drífa Jóna Sigfúsdóttir er fyrrum bæjarfulltrúi og forseti bæjarstjórnar í Keflavík. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Einar Hannesson er með B.Sc. gráðu í iðnaðartæknifræði frá Tækniháskóla Íslands og MBA gráðu frá Háskóla Íslands með áherslu á fjármál og rekstrarstjórnun. Kona Einars er frá Reykjanesbæ en fjölskyldan hefur verið búsett hér síðustu tíu ár. Einar er útibússtjóri Landsbankans á Suðurnesjum en áður var hann sparisjóðsstjóri SpKef. Elín Björg Ragnarsdóttir var framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda. Hún er menntaður lögfræðingur og hefur starfað sem slíkur. (Sótti einnig um í Hafnarfirði)
„Íbúar í Reykjanesbæ, setjum bæinn okkar í spari-
2014 þúsundir landsmanna koma að heimsækja okkur.
Finnbogi R. Alfreðsson starfaði sem rekstrarráðgjafi og lauk BAprófi í Business Administration frá San Jose State University 1984 og MBA prófi frá Edinburgh Uni-
versity 1999. Hann vann áður sem ráðgjafi og framkvæmdastjóri hjá Framleiðni sf. 1984-1990 og framkvæmdastjóri hjá Fiskimjöli og lýsi hf. 1991-1998. Guðmundur Jóhann Árnason er úr Reykjanesbæ en hann er lögfræðingur sem starfar hjá Tollstjóra og áður hjá Fjármálaráðuneytinu. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Guðrún Pálsdóttir var bæjarstjóri Kópavogs. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Inga Birna Ragnarsdóttir er frá Reykjanesbæ og var áður aðstoðarforstjóri Wow Air en hún var einnig framkvæmdastjóri söluog markaðssviðs fyrirtækisins en sviðin tvö voru nýlega sameinuð. Jón Hrói Finnsson fyrrum sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Jón Pálmi Pálsson fyrrum bæjarritari á Akranesi. Kjartan Már Kjartansson frá Reykjanesbæ. Framkvæmdastjóri Securitas á Suðurnesjum. Fyrrum bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ og starfsmanna- og gæðastjóri. Hann skipaði fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ fyrir bæjarstjórnarkosningar árið 2002. Fyrrum forstöðumaður verslanasviðs Samkaupa. Kjartan Már lauk MBA prófi frá Háskóla
Íslands árið 2002 og hefur víðtæka stjórnunarreynslu. Kristinn Dagur Gissurarson viðskiptafræðingur frá Kópavogi. Er yngri bróðir Hannesar Hólmsteins. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Magnús Jóhanness on f ramkvæmdastjóri fastaskrifstofu Norðurskautsráðs. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Magnús Ægir Magnússon fyrrum bankastjóri hjá Byr. (Sótti einnig um í Hafnarfirði) Ólafur Guðjón Haraldsson M.Sc í EBA. Sigurbjörn Arnar Jónson er úr Reykjanesbæ. Sveinbjörg Anna Karlsdóttir úr Reykjanesbæ. Þorvaldur Helgi Auðunsson frá Reykjanesbæ. Helgi er menntaður verkfræðingur á sviði áhættustýringar og öryggismála. Starfaði hjá Icelandair við verkefnastjórnun. Hann starfaði um árabil hjá Brunavörnum Suðurnesja og sömuleiðis við brunavarnir í álverinu í Straumsvík. Starfar sem slökkviliðsstjóri á Akureyri. Þórdís V. Þórhallsdóttir er úr Reykjanesbæ og starfar hjá Icelandair.
Fyrirvörum aflétt vegna kísilvers í Helguvík
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR Lokað verður í Bókasafni Reykjanesbæjar og Ráðhúskaffi laugardaginn 2. ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 5. ágúst kl. 09:00. XXÖllum fyrirvörum vegna samkomulags um raforkuflutninga fyrir kísilver United Silicon í Helguvík hefur nú verið aflétt. Hönnun og undirbúningur framkvæmda fer nú á fullan skrið hjá Landsneti og er miðað við að orkuafhending hefjist í febrúar 2016. Áætlaður framkvæmdakostnaður er 1,3 milljarður króna.
Forstjóri Landsnets undirritaði í mars sl. samkomulag við United Silicon hf. um raforkuflutninga vegna kísilvers í Helguvík. Áætluð aflþörf verksmiðjunnar er 35 megavött (MW) og miðast samkomulagið við að starfsemi hennar hefjist í ársbyrjun 2016. United Silicon hf er nýtt félag, stofnað af hópi aðila í evrópska kísilmálmiðnaðinum, sem á frumkvæði að því að setja upp nýja kísilmálmverksmiðju hérlendis til að mæta vaxandi eftirspurn viðskiptavina sinna í Evrópu. Félagið hefur undirbúið byggingu kísilversins í Helguvík og keypti þróunarfélagið Stakksbraut 9 ehf. sem á lóðina í Helguvík. Umhverfismat hefur þegar verið unnið fyrir verkefnið og var það samþykkt af Skipulagsstofnun í maí 2013.
3
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum
www.kia.com
Nýr Kia Sportage
H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 4 - 1 3 7 5
Komdu og reynsluaktu
Nýr Kia Sportage í sérstakri World
Cup Edition
Í tilefni af því að Kia er einn aðalstyrktaraðili HM í Brasilíu bjóðum við sérútbúinn Kia Sportage á sérstöku tilboðsverði. Kia Sportage – World Cup Edition: 2,0 dísil, sjálfskiptur, 4wd, leðurinnrétting, bakkmyndavél, 7” snertiskjár, íslenskt leiðsögukerfi, litað gler aftur í og margt fleira.
Sparneytinn og kraftmikill dísilbíll Nú er Kia Sportage kominn í nýrri útfærslu með breyttu útliti, enn betri hljóðeinangrun og skemmtilegum nýjungum. Nýr Kia Sportage er öflugur og sparneytinn sportjeppi sem eyðir frá 6,0 l/100 km í blönduðum akstri. Fáanlegur beinskiptur og sjálfskiptur. Að sjálfsögðu er 7 ára ábyrgð á nýjum Kia Sportage, svo hún gildir til ársins 2021. Nýr Kia Sportage 2,0 dísil, beinskiptur 6 gíra, 4wd
Komdu við hjá Öskju að Krókhálsi 11 og kynntu þér þennan framúrskarandi bíl. Við tökum vel á móti þér.
Holtsgötu 52 - Sími 420500 Söluumboð fyrir Öskju á Suðurnesjum
Verð frá
5.990.777 kr.
ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · Sími 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi.
4
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
Kræsingar & kostakjör NAUTAMJAÐMASTEIK DANSKAR KÍLÓVERÐ VERÐ ÁÐUR 2.498,-
Ferskt lambalæri!
2.248,-25% PÍTUBUFF 6 STK M/BRAUÐUM PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 1.271,-
KÍLÓVERÐ VERÐ ÁÐUR 1.498,-
1.288,nautakjöti leiddur úr hágæða ung taka Steikarborgarinn er fram ir þannig að súrefnisupp búð um dar tæm loft í hæstu og pakkað u. Þannig næst að skila king stei við en fyrr i hefjist ekk slu hans gæðum allt fram að ney
953,-30%
-50%
HAMBORGARAR XXL 6X135 G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 1.298,-
LAMBAFRAMHRYGGUR FERSKAR SNEIÐAR KÍLÓVERÐ VERÐ ÁÐUR 2.589-
GRÍSASNITSEL Í RASPI KÍLÓVERÐ VERÐ ÁÐUR 1.994,-
GRÆNMETISBUFF OKKAR-800G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 1.198,-
999,-
1.994,-
1.396,-
599,-
-25%
-35%
-40%
COOP RÓTARGRÆNMETI MEÐ RAUÐRÓFUM 750G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 399,-
COOP FRANSKAR STRÁ - 900G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 489,-
BYGGBRAUÐ NÝBAKAÐ 500 G STYKKJAVERÐ VERÐ ÁÐUR 449,-
CROISSANT M/SKINKU OG OSTI STYKKJVERÐ VERÐ ÁÐUR 229,-
299,-
399,-
292,-
137,-
Tilboðin gilda 24. - 27. júlí 2014 Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.
5
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
GINA SVART TE POKAR 100 STK PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 798,-
699,-
-
FRÁBÆRT VERÐ! NAUTALUNDIR DANSKAR KÍLÓVERÐ
ISIO MATAROLIA 1 LÍTRI STYKKJAVERÐ VERÐ ÁÐUR 589,-
3.789,-
499,-
COOP MANGO FROSIÐ 300G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 299,-
COOP HINDBER FROSIN 300G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 399,-
COOP SKÓGARBER FROSIN 300G PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 359,-
MARS 4 Í PAKKA PAKKAVERÐ VERÐ ÁÐUR 298,-
249,-
349,-
299,-
249,-
-50%
MELÓNA GUL KÍLÓVERÐ VERÐ ÁÐUR 219,-
110,-
VIÐ BENDUM Á AÐ KASKÓ ER MEÐ SÖMU VÖRUR OG NETTÓ Á SAMA GÓÐA VERÐINU
www.netto.is | Mjódd · Grandi · Salavegur · Hverafold · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |
6
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
-afþreying
Hlaupari sem byrjar daginn á hugleiðslu Una Sigurðardóttir er 42 ára viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands en hún sér um starfsmannamálin hjá Icelandair Technical Services. Una er fædd og uppalin í Reykjanesbæ, er gift og á fjögur börn. Hún er mikill maraþonhlaupari, les Vogue og hlaupatímarit og er alæta á tónlist. Una segir lesendum Víkurfrétta hér frá því sem hún gerir sér til afþreyingar.
Góðhjartaðir glókollar frá Grindavík - Styrktu fjölskyldu piltsins sem lést á Benidorm
til þess að safna sér fyrir ferðinni. „Það var öllum brugðið eftir að þetta kom upp en nokkur lið úr mótinu höfðu farið í skemmtigarðinn og m.a. í þetta tæki. Við settumst því niður og ræddum málin og þetta varð niðurstaðan. Strákarnir sýndu þessu mikinn skilning.“ Ægir er augljóslega með góðan hóp í höndunum en strákarnir vöktu mikla athygli á mótinu enda var allur hópurinn algjörlega ljóshærður. „Það er hefð fyrir því að allir sem fara á mótið aflita á sér hárið. Mæðurnar eru misánægðar með þetta,“ segir þjálfarinn og hlær. Ægir sjálfur hefur þurft að aflita á sér hárið sex sinnum enda eru fararstjórar og þjálfarar ekki undanskildir hefðinni.
S
trákarnir í 3. flokk í fótboltanum hjá Grindavík létu sannarlega gott af sér leiða á dögunum. Þeir stvyrktu fjölskyldu 18 ára Íslendings sem lést í skemmtigarði á Benidorm á dögunum um 60.000 krónur. Grindvíkingar voru staddir í æfingaferð á Benidorm þegar slysið átti sér stað, en hópurinn hafði ætlað sér að fara í skemmtigarðinn Terra Mitica. Síðan vaknaði sú hugmynd hjá drengjunum að leggja það fé sem þeir höfðu safnað sér inn til þess að nota í skemmtigarðinum inn á reikning hjá aðstandendum drengsins. Ægir Viktorsson þjálfari liðsins segist ánægður með þetta framtak hjá strákunum en þeir höfðu unnið hörðum höndum við fiskvinnslu
Tónlistin Ég er alæta á tónlist og hlusta mikið á tónlist, allt frá klassískri tónlist og svo það sem er vinsælt hverju sinni. Ég fæ svona dellu fyrir lögum sem ég hlusta endalaust á í smá tíma og svo taka ný lög við. Það sem mest er spilað í símanum hjá mér í sumar eru vinsælir smellir eins og Fifa HM lagið, Love Never Felt So Good með Michael Jackson og JT, Stay with me með Sam Smith og Liar Liar með Cris Cab svo einhver séu nefnd. Einnig hef ég verið að hlusta á hugleiðslu sem ég reyni að koma inn hjá mér einhvers staðar yfir daginn en hver hugleiðsla tekur um 15 mínútur á dag. Best ef ég næ þessu á morgnana en þá er það frábær grunnur að góðum degi en ég mæli með hugleiðslunni frá Oprah & Deepak, mér finnst hún æði. Sjónvarpsþátturinn
Ég horfi lítið á sjónvarp, eiginlega bara ekki neitt nema þá kannski fréttir og svo á sunnudögum. Þá eru það helst viðtalsþættir eða bíómyndir. En það sem ég hef mest gaman af að horfa á eru góðir viðtalsþættir, að hlusta á, læra af og fá innsýn í líf fólks finnst mér mjög gaman. Svo er einn viðtalsþáttur í uppáhaldi hjá mér á netinu, Supersoulsunday á OWN. Þar er Oprah Winfrey að spjalla við fólk, en ég er mikill aðdáandi hennar.
póstur u eythor@vf.is vf.is
SÍMI 421 0000
Bókin Bækurnar á náttborðinu hjá mér núna eru klassík in Veröld sem var, sem ég var að klára en það er mjög áhrifamikil sjálfsævisaga rithöfundarins Stefan Zweig. Stefan Zweig var austurrískur gyðingur fæddur árið 1881 en hóf að skrifa sögu sína árið 1934 og lauk henni árið 1942. Daginn eftir að hann póstlagði handritið til útgefanda styttu Zweig-hjónin sér aldur, einhvern veginn uppgefin á lífinu í stríðshrjáðum heimi. Frábært að fá innsýn í líf þessa manns og sýn hans á heimsstyrjaldirnar og samtíma sinn. Núna var ég svo að byrja á The Book Thief sem er saga stúlku sem elst upp hjá fósturforeldrum í Þýskalandi á þeim tíma er Hitler var við völd. Frábær bók um manngæsku, harða lífsbaráttu og þá illsku og nálægð dauðans sem fylgdi valdatíma Hitlers. Einnig er ég áskrifandi að tímaritunum Runners world og Vouge en ég les þau spjaldanna á milli.
Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 P Afgreiðsla og ritstjórn: Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000 P Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0004, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is P Blaðamenn: Olga Björt Þórðardóttir, sími 421 0002, olgabjort@vf.is, Eyþór Sæmundsson, eythor@vf.is Auglýsingastjóri: Sigfús Aðalsteinsson, sími 421 0001, fusi@vf.is P Hönnun og umbrot: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is, Jóhann Páll Kristbjörnsson, johann@vf.is Afgreiðsla: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0000, rut@vf.is, Aldís Jónsdóttir, sími 421 0000, aldis@vf.is P Prentun: Landsprent hf. P Upplag: 9000 eintök P Dreifing: Íslandspóstur Stafræn útgáfa: www.vf.is, www.kylfingur.is Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið fusi@vf.is. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáauglýsinga fer fram á vef Víkurfrétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðjudögum. Ekki er tekið á móti smáauglýsingum í síma. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring. Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið vf@vf.is. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.
7
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
Feðgar ætla sér yfirráð yfir suðvesturhorninu Allt á floti við Keflavíkurbryggju XXSvokallað stórstreymi gerði vart við sig í Keflavíkurhöfn fyrir skömmu en úr varð skemmtilegt sjónarspil þar sem víða flæddi yfir bryggjuna. Dyggur lesandi Víkurfrétta, Einar Guðberg tók
nokkrar glæsilegar ljósmyndir þar sem ungviðið óð m.a. út í kaldan sjóinn af bryggjunni. Mikið líf var á bryggjunni en fjölmargir voru þar við makrílveiði, bæði bátar og menn.
Baldur og Björgvin sækjast eftir bæjarstjórastól í sitthvoru bæjarfélaginu Feðgarnir Baldur Þórir Guðmundsson og Björg vin Ívar Baldursson sækjast báðir eftir sæti bæjarstjóra í sitthvoru bæjarfélaginu. Baldur sóttist eftir stöðu bæjarstjóra í Hafnarfirði á meðan sonurinn Björgvin sækist eftir stöðu í heimabæ þeirra feðga, Reykjanesbæ. Björgvin segist hafa sótt um stöðuna vegna þess að auglýst hafi verið eftir faglegum bæjarstjóra. „Ég tel mig vera mjög faglegan, vonandi á þann hátt sem leitað er eftir,“ segir Björgvin sem undanfarin ár hefur haldið um stjórnartaumana í hljóðveri Geimsteins sem Rúnar Júlíusson afi hans stofnaði á sínum tíma.
„Það var ekkert samráð í gangi hjá okkur feðgum. Ég sótti bara um strax og þetta var auglýst og bjóst í raun við því að pabbi myndi gera slíkt hið sama.“ Björgvin segir að þeir feðgar hafi í raun ekkert rætt þessi mál fyrr en í gær (sunnudag) þegar Baldur bauð til vínsmökkunar fyrir fimmtugsafmæli sem hann heldur á næstunni. „Það yrði mjög hentugt ef við myndum báðir fá þessar stöður. Þá myndum við ráða yfir suðvesturhorninu,“ segir Björgvin en hann telur góðar líkur á að svo verði. „Ég held að stuðullinn sé svona í kringum 1,5 á okkur báða en þegar maður leggur það saman þá er það auðvitað þrír, sem er ekki alveg eins góður stuðull.“
Björgvin segir að það sé margt líkt með því að reka plötuútgáfu og bæjarfélag og telur að sú reynsla muni nýtast honum vel. „Mér sýnist plötubransinn vera að fara í hundana og það sama má segja um bæjarstjórabransann. Þetta er svipað hark.“ Björgvin nam listfræði og ritlist um stund í háskóla en gafst fljótlega upp á því. „Ég prófaði það í tvo mánuði. Skilaði inn einni ritgerð sem ég fékk gott fyrir. Eftir það kallaði ég þetta gott. Ég er annars búinn með nokkrar annir í skóla lífsins,“ sagði Björgvin að lokum.
Göngugreining, innleggjagerð og alhliða fótaaðgerðir Pöntun og upplýsingar í síma 860 6747
Sigldu á grjótgarðinn við smábátahöfnina
SUMARLOKUN Fjölsmiðjan á Suðurnesjum lokar 28/7 til 11/8. Kompan nytjamarkaður er einnig lokuð á sama tíma.
Tveir menn köstuðust úr hraðbáti í Keflavík
T
veir menn lentu í sjávarháska þegar hraðbátur sem notaður er í svokallað Duus Rib-safari skall á grjótgarðinum við smábátahöfnina í Keflavík. Mennirnir komust af sjálfsdáðum aftur
í land. Mennirnir voru blautir og kaldir en sjúkralið og lögregla voru kölluð á vettvang og flutti mennina á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Annar mannanna er rifbeinsbrotinn en hinn er örlítið
lemstraður. Meðfylgjandi myndir eru af vettvangi en þar má sjá bátinn í grjótgarðinum og mennina vafða inn í teppi.
Fjölsmiðjan á Suðurnesjum // Smiðjuvellir 5 // Gamla Húsasmiðjuhúsið // Reykjanesbær // s. 421-1551
8
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
Opnunartími : Alla virka daga frá 8:00 til 18:00. Lokað á laugardögum í sumar.
LÆGRI
SÖLULA UN
Hringdu 420 0400
UMBOÐSAÐILI
HYUNDAI Santa fe crdi.
BMW 5 523i.
MAZDA 6.
Verð 2.890.000.
Verð 3.280.000.
Tilboðsverð 1.050.000.
NISSAN Micra.
TOYOTA Corolla.
RENAULT Clio.
AUDI Q7 quattro.
NISSAN Qashqai se.
Verð 890.000.
Verð 390.000.
Verð 980.000.
Verð 6.380.000.
Verð 4.290.000.
NISSAN Leaf rafmagnsbíll.
HYUNDAI Ix35 gls.
HYUNDAI Santa fe luxury.
VW Polo.
NISSAN Qashqai luxury.
Tilboðsverð 3.350.000.
Verð 3.290.000.
Verð 2.980.000.
Tilboðsverð 550.000.
Verð 2.350.000.
SUBARU Impreza.
TOYOTA Yaris sol diesel.
MAZDA 6 s/d advance.
NISSAN Note visia.
TOYOTA Yaris terra.
Tilboðsverð 2.290.000.
Tilboðsverð 2.190.000.
Verð 2.190.000.
Verð 1.990.000.
Tilboðsverð 1.890.000.
Árgerð 2007, ekinn 156 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Árgerð 2006, ekinn 111 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2012, ekinn 6 Þ.KM, rafmagn, sjálfskiptur.
Árgerð 2010, ekinn 40 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 1999, ekinn 229 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2011, ekinn 126 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2012, ekinn 75 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Árgerð 2006, ekinn 172 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2008, ekinn 128 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2008, ekinn 122 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2008, ekinn 83 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2007, ekinn 118 Þ.KM, dísel, 6 gírar.
Árgerð 2007, ekinn 99 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Árgerð 2005 e:121 Þ.KM, bensín beinskiptur
Árgerð 2012, ekinn 32 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2012, ekinn 46 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2007, ekinn 111 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2013, ekinn 46 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - GE bílar ehf - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is
9
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
HYUNDAI I30.
NISSAN Note visia.
SUZUKI Splash gls.
RENAULT Megane sport.
HONDA Civic hybrid.
Verð 1.780.000.
Verð 1.680.000.
Verð 1.550.000.
Verð 1.490.000.
Tilboðsverð 1.490.000.
TOYOTA Yaris terra.
IVECO Daily 35c11d.
MMC Pajero sport gls turbo.
SKODA Octavia ambiente.
NISSAN Micra visia.
Tilboðsverð 1.480.000.
Verð 1.390.000.
Verð 1.380.000.
Verð 1.290.000.
Verð 1.190.000.
MMC Pajero gls.
SUZUKI Swift gl 4wheeldrive.
OPEL Astra enjoy.
TOYOTA Corolla wagon terra vvti.
RENAULT Megane sport tourer.
Verð 1.190.000.
Tilboðsverð 1.150.000.
Tilboðsverð 1.150.000.
Verð 1.090.000.
Verð 1.090.000.
RENAULT Megane.
FORD Mondeo station.
OPEL Corsa enjoy.
OPEL Astra enjoy.
FORD Econoline.
Tilboðsverð 650.000.
Tilboðsverð 890.000.
Tilboðsverð 890.000.
Tilboðsverð 890.000.
Verð 990.000.
RENAULT Megane scenic.
NISSAN Primera lux.
HYUNDAI Getz.
FORD Mondeo.
SUZUKI GRAND VITARA
Verð 890.000.
Verð 890.000.
Verð 790.000.
Verð 780.000.
Verð kr. 1.690.000.
CONWAY Cruiser.
JEEP Grand cherokee limited.
PARADISO Ideale fellihýsi.
TOYOTA Avensis Station.
PALOMINO Colt.
Árgerð 2003, ek: 165 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2006.
Verð 290.000.
Tilboðsverð 200.000.
Staðgreiðsluverð 180.000.
Verð 850.000.
Verð 980.000.
Árgerð 2008, ekinn 158 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2010, ekinn 74 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2001, ekinn 127 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2005 ek: 127 Þ.KM sjálfskiptur.
Árgerð 2001, ekinn 172 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur.
Árgerð 2007, ekinn 111 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2005, ekinn 166 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2007, ekinn 90 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 1993.
Árgerð 2011, ekinn 81 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2003, ekinn 98 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 1995, ekinn 142 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2012, ekinn 70 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2007, ekinn 175 Þ.KM, dísel, 5 gírar.
Árgerð 2008, ekinn 119 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2008, ekinn 115 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2007, ekinn 140 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 1993.
Árgerð 2008, ekinn 120 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2008, ekinn 119 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2007, ekinn 167 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2007, ekinn 117 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2004, ekinn 160 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2008, ekinn 95 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 2011, ekinn 103 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2006, ekinn 91 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
Árgerð 1988, ekinn 210 Þ.KM, bensín, 5 gírar.
Árgerð 2006, ekinn 99 Þ.KM, bensín, sjálfskiptur.
ALLT Á EINUM STAÐ
Bílasala - Bílaverkstæði - Varahlutasala - Bónstöð Bolafótur 1 - 260 Reykjanesbær - GE bílar ehf - Sími 420 0400 - gebilar@gebilar.is - www.gebilar.is
10
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
■■Skötumessa í Garðinum:
„Hefði ég ekki étið skötu hér áður fyrr hefði ég ekki komist til manns“ - Sumarskatan vekur mikla lukku
S
kötumessan var haldin með glæsibrag í Gerðaskóla í Garðinum á dögunum. Þar kom saman fjöldi fólks sem gæddi sér á vel kæstri skötu. Að mati veislugesta var skatan hæfilega kæst og höfðu nokkrir á orði að hún væri einstaklega góð í ár. Að venju voru góð málefni styrkt en Ásmundur Friðriksson þingmaður og félagar hafa jafnan styrkt ýmis góð verkefni og einstaklinga við þetta tækifæri.
Ég hef ekki fengið svona góða skötu síðan í barnæsku. Hún er svo sterk og góð núna
„Þetta er í fjórða skipti sem við höldum þetta af þessari stærðargráðu hér í Gerðaskóla en við höfðum áður haldið þetta með minna sniði þannig að samtals eru þetta 8 skipti. Það mættu hér 400 manns og það er sá fjöldi sem við búumst við að fá. Það eru yfirleitt sömu andlitin ár eftir ár og ekki beint verið að reyna að stækka þetta meira, frekar að gera þetta betur. Það mikilvægasta í þessu finnst mér að allir gestir upplifi saman í lok kvölds að hafa látið gott af sér leiða eftir afhendingu styrkjanna,“
Fastur liður í lífi Garðmanna á sumrin að fá skötu um mitt sumar, það er farið að spyrja hvenær Skötuveislan verði í maí
Skatan fer vel í stóra sem smáa.
en með Skötumessunni hafa mörg góð verkefni og einstaklingar verið styrkt í gegnum tíðina. „Þegar við fórum að selja inn á þetta fór að vera afgangs peningur sem okkur langaði að nýta í gott málefni. Fyrstu árin fór sá peningur til MND félagsins en þegar þetta stækkaði og við fórum að fá matinn gefins frá Axeli Jónssyni í Skólamat, þá fer hérumbil öll upphæðin sem safnast beint í styrki. Það eru örfáar krónur sem fara í innkaup,“ Ásmundur segir gesti koma hvaðanæva að af landinu, frá Vík í Mýrdal, Vestmannaeyjum, Hvammstanga, víðast hvar af Suðurlandinu og auðvitað höfuðborgarsvæðinu.
Bæjarstjórinn í Garði kláraði af disknum sínum.
„Skatan klikkar aldrei hér“ XXJón Borgarsson Hafnarmaður hefur alltaf mætt á Skötumessuna en hann segir skötuna aldrei klikka. „Ég hef lengi verið í góðgerðarstússi þó maður hafi ekki alltaf haft efni á því. Ég myndi alveg mæta þó ég væri ekki að fá mér að borða. Ég er samt yfir mig hrifinn af skötunni og hefði ég ekki étið skötu hér áður fyrr hefði ég ekki komist til manns. Ég er alinn upp við að borða skötu og fæ mér hana í hvert sinn sem hún er á boðstólum. Framlagið er mjög flott hjá honum Ásmundi og skatan klikkar aldrei hér.“
Þingmaðurinn Páll Jóhann ásamt fleiri glöðum Grindvíkingum.
XXPáll Jóhann Pálsson þingmaður Framsóknar frá Grindavík segir skötuna góða í Garðinum. Hann tekur þó ekki svo djúpt í árinni að segja hana betri en á heimaslóðunum. „Skatan er fjandi góð, ansi sterk en ég geng nú ekki svo langt að segja að hún sé betri hér en í Grindavík, en mjög ná-
lægt því. Þetta er í fyrsta skipti sem ég mæti en við Ásmundur höfum kynnst vel á þinginu og þar fékk ég að heyra af þessari Skötumessu. Síðasta þingdaginn elduðum við Ási saman skötu við misjafnar undirtektir hinna þingmannanna. Lyktin þótti ekki vel við hæfi en flestum líkaði þetta
þó. Mér finnst þetta frábært framtak og virkar vel fyrir alla, hægt er að fá sér skötu og styrkja gott málefni í leiðinni. Hér áður fyrr fékk maður alltaf skötu á sjónum á laugardögum en núna er þetta eiginlega bara á Þorláksmessu,“ sagði þingmaðurinn. XXMatreiðslumaðurinn Gunnar Sumarliðason sagði að sjaldan hefði farið jafn mikið af skötu og nú. „Við erum að fara með um 150 kg af skötu og 60 kg af saltfisk. Hún er rétt rúmlega kæst að þessu sinni. Skatan kemur úr Garðinum frá honum Tedda, hann kann þetta. Þetta er með mesta móti núna.“
11
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
-fréttir
pósturu vf@vf.is
Ágúst nýr skólastjóri Gerðaskóla
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
HILMAR ARASON Ágúst Ólason hefur Skógarbraut 1106, Reykjanesbæ verið ráðinn skólastjóri Gerðaskóla til Lést sunnudaginn 13. júlí. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju eins árs. Alls sóttu föstudaginn 25. júlí kl 13:00. hönd aðstandenda, níu manns umFyrir stöðuna en núverandi Finnbogi Þorsteinn Ólafsson Brynja Hilmarsdóttir Anthony D´Onofrio skólastjóri, SkarpKaren Hilmarsdóttir Einar Hafsteinn Árnason h é ð i n n Jó n s s o n , Barnabörn og barnabarnabarn hafði óskað eftir árs leyfi Eftir mat á umsækjendum samþykkti bæjarráð Garðs samhljóða á fundi sínum þann 17. júlí tillögu um að Ágúst Ólason verði ráðinn skólastjóri Gerðaskóla til eins árs. Ágúst Ólason tekur til starfa sem Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð, vináttu og skólastjóri Gerðaskóla þann 1. hlýju við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa, ágúst nk.
Póstbíll tekur við póstafgreiðslunni í Garði XXFrá og með 5. ágúst lokar póstafgreiðslan í Garði og póstbíll mun taka við póstþjónustunni. Póstbíllinn, sem ekur alla virka daga, er búinn góðum afgreiðslubúnaði og mun veita sambærilega þjónustu og er í pósthúsum ásamt því að dreifa og taka við pósti frá íbúum. Einnig er hægt að sækja um að vera í reikningsviðskiptum sem hentar vel fyrirtækjum, félagasamtökum og öðrum aðilum sem senda póst frá sér reglulega. Ef sérstakar óskir eru varðandi afhendingu sendinga þá má koma þeim á framfæri og reynt verður að verða við slíkum beiðnum eins og kostur er. Póstbíllinn kemur frá pósthúsinu í Reykjanesbæ. Starfstími hans er frá kl. 11:00 til kl. 14:30 alla virka daga. Sími póstbílsins er 825 1150, en einnig má hafa samband við
pósthúsið í Reykjanesbæ í síma 421 5000. Ráðist er í fyrirhugaðar breytingar vegna gríðarlegra breytinga sem orðið hafa í umhverfi Póstsins á undanförnum árum. Mikil fækkun hefur orðið í bréfamagni ásamt því að heimsóknum á pósthús hefur fækkað mikið á vissum stöðum. Frá árinu 1998 hefur 28 póstafgreiðslum verið lokað, þar af 5 á höfuðborgarsvæðinu. Þjónusta Póstsins hefur ekki lagst af við þessar breytingar heldur hafa annað hvort aðrar póstafgreiðslur tekið við hlutverki þeirra, sem lagðar hafa verið niður, eða að póstbílar hafa yfirtekið þjónustuna. Pósturinn þarf að aðlaga sig að breyttu starfsumhverfi og því mun móttöku- og afhendingarkerfi fyrirtækisins taka breytingum næstu ár með það að leiðarljósi að veita áfram góða þjónustu.
Eftirtalin sóttu um stöðu skólastjóra Gerðaskóla: Anna Jóna Guðmundsdóttir Anna Kristjana Egilsdóttir Ágúst Ólason Hlín Bolladóttir Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir Jón Einar Haraldsson Lambi Lind Völundardóttir Óðinn Pétur Vigfússon Samúel Örn Erlingsson
Þórarins Sæbjörnssonar Miðhúsum, Sandgerði, áður Skeiðflöt, Sandgerði
Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja fyrir einstaka umönnun og hlýtt viðmót.
Bjarnveig Skaftfeld Sæbjörn Þórarinsson Jónína Þórarinsdóttir Ásta Laufey Þórarinsdóttir
Skúli Ragnarsson Guðrún Antonsdóttir Gunnar Stígsson Ragnar Már Sigfússon
Barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
+ www.vf.is
83% LESTUR
Konurnar létu sitt ekki eftir liggja.
Veglegt hlaðborð. Skata, plokkfiskur og saltfiskur með öllu tilheyrandi. Ritstjóri Reykjaness lét sig ekki vanta.
Það myndaðist löng biðröð eftir kæsta góðgætinu.
12
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-mannlíf
pósturu vf@vf.is
Eyðibýli skrásett á Reykjanesinu
H
ópur háskólanema hefur farið um landið undanfarin fjögur sumur til að mynda og safna upplýsingum um eyðibýli og önnur yfirgefin íbúðarhús í sveitum. Hópurinn fór nýlega um Reykjanesið og myndaði þar nokkur eyðibýli en að sögn Olgu Árnadóttur, annars verkefnisstjóra verkefnisins í sumar voru frekar fá eyðibýli á svæðinu. Flest voru þau á Vatnsleysuströnd og eru þar þrjú í röð sem standa á
fallegum stað. Húsið sem er eflaust hvað þekktast er Sjónarhóll á Vatnsleysuströnd en jörðin var sýkt af miltisbrandi fyrir um 10 árum síðan þar sem þrjú hross drápust. Húsið brann fyrir einhverju síðan og því ekki spennandi um að litast innandyra. Fleiri þekkt hús á svæðinu voru mynduð og má þar nefna burstabæinn á Hafurbjarnastöðum og Stóra-Hólm sem margir kannast við á Jóelnum, æfingagolfvell-
GLÆSILEGT ÚRVAL AF FLOTTUM STEIKUM Á GRILLIÐ, PÖNNUNA EÐA OFNINN! EKTA NAUTAHAMBORGARAR, EINGÖNGU EÐAL HRÁEFNI. EINNIG ER FISKBORÐIÐ SPRIKLANDI AF FERSKUM FISK OG- FISKRÉTTUM, 1. FLOKKS HUMAR SELDUR Í STYKKJATALI. MIKIÐ ÚRVAL AF GÓÐUM, KÖLDUM SÓSUM FYRIR FISK OG KJÖT.
OPNUNARTÍMAR Í SUMAR: MÁN–FIM FÖS LAU
11.00–18.00 11.00–19.00 13.00–16.00
HÓLAGÖTU 15 // 421-6070 // VIÐ ERUM Á FACEBOOK
inum á Hólmsvelli í Leiru. Annars var óvenju mikið af tóftum og menningarlandslagi á Reykjanesinu sem vitna um sjósóknina áður fyrr að sögn Olgu. Rannsóknarverkefnið nefnist Eyðibýli á Íslandi og markmið þess er að rannsaka og skrá umfang og menningarlegt vægi yfirgefinna húsa. Verkefnið hófst árið 2011 og er þetta því fjórða og síðasta sumarið sem hópurinn ferðast um landið, en Suðvesturhornið er tekið fyrir að þessu sinni. Olga segir hópinn ekki enn vita mikið um sögu húsanna en um þessar mundir fer fram eftirvinnsla þar sem aðalrannsóknarvinnan fer fram. Nú þegar hafa fimm bindi komið út frá mismunandi landshlutum og í haust má eiga von á tveimur bindum í viðbót þar sem afrakstur vinnu sumarsins er gefinn út.
13
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
-aðsent
pósturu vf@vf.is
Stapaprent lifir góðu lífi
N
ýlega heyrði ég á förnum vegi að sú ágæta prentsmiðja Stapaprent í Grófinni væri búin að leggja upp laupana eða flutt úr bænum og þangað þýddi ekki lengur að leita um prentun. Þessari furðusögu vísaði ég alfarið á bug enda nánast daglegur gestur í Stapaprenti sem ritstjóri Faxa mestalla þessa öld. Stapaprent er reyndar eina starfandi prentsmiðjan sem eftir er á Suðurnesjum, hugsanlega að undanskildu einhverju prentverki í heimahúsum. Fyrirtækið á 30 ára afmæli á þessu ári, hóf starfsemi sína árið 1984 að Holtsgötu 52 í Njarðvík en flutti svo á Brekkustíginn. Síðustu 20 árin hefur hún verið til húsa í Grófinni 13 hér í bæ. Um langt árabil prentaði Stapaprent fjölda blaða og bóka, m.a.
Faxa, Víkurfréttir og Reykjanesið, í Heidelberg prentvél sem seld var til Afríku á síðasta ári. Í kjölfarið var prentsmiðjan hátæknivædd, m.a. með öflugri stafrænni prentvél af fullkomnustu gerð þar sem kosningabæklingar allra framboða á Suðurnesjum nema eins voru prentaðir í vor – þetta eina hefur hugsanlega lagt trúnað á furðusöguna sem nefnd var í upphafi. Svavar vinur minn Ellertsson sem rekur fyrirtækið segir mér að hér og hvergi annars staðar vilji hann vera. Við sem fylgst höfum með starfseminni óskum Stapaprenti langra lífdaga og mælum eindregið með verkfærninni, verðinu og þá ekki síður viðmótinu á þeim góða bæ. Eðvarð Taylor Jónsson
HEILSUHORNIÐ Ískaffi með kanil og vanillu Nýjasta æðið hjá mér þessa dagana er svalandi ískaffi en í gegnum tíðina hef ég gjarnan fengið mér koffínlaust kaffi á góðum degi. Ég er nefnilega alveg á því að kaffi er okkur hollt ef við kunnum að fara með það, þ.e. ef við notum það innan skynsamlegra marka og að mínu mati eru 1-3 bollar á dag ágætis viðmið en þannig fáum við góðu ÁSDÍS áhrifin af kaffinu án þess að ofgera taugakerfGRASALÆKNIR inu um of. Svo er alltaf hægt að velja koffínlaust en svo virðist sem ásókn í koffínlaust SKRIFAR kaffi hefur aukist töluvert síðustu misseri. Heilsueflandi áhrif kaffis eru t.d. aukin orka, hraðari efnaskipti, aukið líkamlegt úthald og hugsanleg verndandi áhrif á lifrina. Einnig gefa nokkrar rannsóknir vísbendingu um að kaffi geti virkað sem forvörn gegn Parkinson’s sjúkdómi, sykursýki týpu 2 og dregið úr depurð. Þess utan er kaffi talið auka langlífi og inniheldur mikið magn andoxunarefna og einhver næringarefni. Hins vegar getur vissulega langvarandi og of mikil kaffidrykkja hækkað blóðþrýsting, ýtt undir hitakóf og brjóstsviða og truflað svefnmynstur, en þarna gildir hófsemin og að kúnstin að njóta þess að drekka kaffi án þess að setja líkamsstarfssemina úr jafnvægi. Espressoskot kalt (koffínlaust fyrir þá sem kjósa frekar) 1 ½ dl möndlumjólk t.d. Isola (eða önnur mjólk að eigin vali) 5 dropar English Toffee stevía frá Now Kanill og vanilluduft ef vill 5-7 ísmolar Öllu skellt í blandara og njóta!
Heilsukveðja, Ásdís grasalæknir.
www.facebook.com/grasalaeknir.is, www. pinterest.com/grasalaeknir
Glaðværð, gleði og jákvæð þátttaka H
eimsmeistaramótið í knattspyrnu hafði jákvæð áhrif á samfélagið og hafði ýmsar birtingamyndir. Ég sem kem víða við og hitti marga varð þess áskynja hvað þessi jákvæðu áhrif skiluðu sér inn á vinnustaði, dvalarheimili og hjá fólki á förnum vegi. Hvar sem ég kom í kaffistofur var búið að setja upp lista þar sem spáð var fyrir um úrslit mótsins og vegleg verðlaun sumstaðar í boði. Menn áttu sín uppáhalds lið og kappsfullar umræður, glettni og grín fylgdi umræðunni sem skilaði sér í jákvæðni á vinnustaðnum og í enda dagsins betri afköstum og skemmtilegri vinnustað. Í erli dagsins er gott að hafa eitthvað uppi í erminni og hlakka til að hitta vinnufélagana sem máttu lúta í gras í kappleiknum kvöldið áður. Spennan jókst þegar liðunum fækkaði og „potturinn“ varð heitari. Fólk safnaðist jafnvel saman á torgum og opnum svæðum til að horfa á átrúnaðargoðin sín og stolt þjóða sinna spila knattspyrnu. Ekki var áhuginn eða jákvæðnin minni á dvalarheimilum þar sem eldri borgarar tóku ekki minni þátt í keppninni en væru þeir sjálfir búnir að reima á sig takkaskóna á heitum völlum Brasilíu. Þar mættu menn jafnvel í treyju liða sinna fyrir framan sjónvarpið til að kynda undir rífandi stemninguna sem konur og karlar tóku virkan þátt í. Á þennan hátt hafa íþróttir jákvæð áhrif á allt samfélagið. Hver þekkir það ekki á sjálfum sér sem búið hefur í samtaka samfélagi hvað andinn í bænum léttist þegar liðið sigrar leik svo ekki sé talað um þegar landað er meistaratitli. Íþróttir hafa jákvæð áhrif Á mínum æskuslóðum mátti lesa í bæjarbraginn eftir gengi ÍBV í fótbolta eða handbolta. Fátt er meira rætt á hafnarvoginni og kaffistofum en gengi liðsins. Þegar vel gengur þá smitar það út í allt samfélagið og meiri gleði og jákvæðni ríkir. Ég held því fram að Íslandsmeistaratitill ÍBV í handbolta hafi haft jákvæð áhrif á úrslit kosninganna í Eyjum í vor og hefði hjálpað hvaða bæjarstjórn sem var við völd. Slíkur er máttur íþróttanna. Þannig eru íþróttirnar ekki aðeins góðar fyrir þá sem þær stunda heldur hafa íþróttir jákvæð áhrif á allt samfélagið í kringum sig. Það er mikilvægt að við leggjum rækt við gleðina, vonina og það góða sem í okkur býr. Nógur er barlómurinn og neikvæðu fréttirnar sem góðu tíðindin og jákvæðu fréttirnar verða að víkja fyrir í umræðunni. Betra samfélag Fátt gleður okkur meira en geta orðið að liði. Vera ærlegir þegnar, skila okkar og leggja öðrum lið. Þetta upplifði ég í liðinni viku ásamt 400 öðrum góðum konum og körlum. Þessi hópur hefur hist á Þorláksmessu að sumri og borðað saman kæsta skötu til góðs fyrir þá sem þurfa aðstoð eða að tekið sé á með þeim undir hornið á vagninum og honum komið yfir erfiðan hjalla á lífsleiðinni. Til að gera þetta mögulegt hafa fyrirtæki og einstaklingar lagt sitt af mörkum ásamt þeim sem greiða sig inn að töluverður sjóður verður til sem
notaður er til styrktar góðum málefnum. Í lok borðhaldsins eru styrkirnir afhentir að viðstöddum öllum þeim sem tóku þátt í verkefninu. Á þann hátt upplifa allir þátttöku sína í góðu verki og við göngum saman út í sumarnóttina glöð í bragði yfir betra samfélagi í dag en í gær. Það er sannarlega verkefnið að við leggjum okkur fram um betra samfélag. Reiðin og hatrið, skömmin og þunginn í umræðu síðustu ára bætir ekki samfélagið. Með því að efla forvarnir og íþróttir, taka þátt í hjálpsömu og glaðværu samfélagi verður lífið okkur léttara og við sjálf ánægð og gleðjumst yfir framlagi okkar til betra lífs fyrir alla. Er það ekki verkefni okkar allra? Ásmundur Friðriksson alþingismaður
STÖRF HJÁ IGS 2014 Við bjóðum fjölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. IGS leitar að öflugum einstaklingum í fjölbreytileg og skemmtileg störf í hlaðdeild. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi, sveiganleika og árvekni. Unnið er á vöktum. Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: Lágmarksaldur 19 ár, almenn ökuréttindi nauðsynleg, vinnuvélaréttindi og enskukunnátta æskileg. Umsóknum er skilað inn rafrænt á heimasíðu IGS sjá www.igs.is fyrir 31. júlí 2014
14
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • VÍKURFRÉTTIR
-íþróttir
pósturu eythor@vf.is
Fallslagur í Sandgerði - Derby-slagur í 2. deild karla í fótbolta
- Una Margrét er fyrirliði U17 landsliðsins:
Get spilað flestar stöður fyrir utan markmanninn
R
þétt baráttuleikur og væri eynismenn taka á móti gaman að sjá sem flesta á grönnum sínum frá vellinum.“ Njarðvík í kvöld í 2. deild Hvað hefur verið að karla í fótbolta. Liðin eru klikka hjá Sandgerðí tveimur neðstu sætum ingum í sumar? „Þetta er deildarinnar og segja mætti nýtt lið og menn eru að að nú sé að duga eða drepast slípa sig saman. Þetta eru fyrir bæði lið. Jafnan þegar ungir strákar og vantar liðin mætast þá er fjörugur Aðstoðarþjálfararnir Ómar og Hjörtur. reynslu. En við Grétar fótbolti leikinn og mikið af (Hjartarson) erum að mörkum. Hvað gerist í Sandreyna að koma inn með gerði í kvöld? í sumar. Það er gott að hafa hann „Bæði lið þurfa sigur þar sem til taks. Þegar hann er nálægt reynslu og svo er Magni (Jóhannsson) líka byrjaður að mæta aftur og þetta er í raun fallslagur. Við markinu er alltaf hætta á marki.“ mun sennilega vera í hóp á fimmtuerum í vondri stöðu, það þarf daginn. Egill þjálfari er líka reynsluekkert að skafa af því,“ segir Draumur ef reynsluboltarnir mikill og það væri algjör draumur Ómar Jóhannsson aðstoðar- myndu ná að bjarga okkur frá falli þjálfari Njarðvíkinga. „Við gerum Hjörtur Fjeldsted ólst upp með ef reynsluboltarnir myndu ná að okkur grein fyrir að hver leikur þeim Ómari og Guðmundur í yngri bjarga okkur frá falli.“ Hjörtur er sem líður verður mikilvægari þar flokkum Keflavíkur. Hann hefur að æfa með liðinu og segir að það sem stigunum fækkar sem eru í verið hjá Reynismönnum frá árinu sé aldrei að vita nema hann klæði boði. Njarðvík-Reynir er líka 2004 og er núna aðstoðarþjálfari sig í búning. „Það verður gaman að skemmtilegur leikur, það er alltaf liðsins. Hann viðurkennir að það mæta Gumma, Ómari og félögum. smá öðruvísi að mæta grönn- væri gaman að skjóta vinstrifótar- Við spiluðum saman upp alla yngri flokka og upp í meistaraflokk í unum sama hver staðan er í deild- vinum sínum ref fyrir rass. inni.“ Njarðvíkingar styrktust á „Ætli ég verði ekki á bekknum sem Keflavík. Það verður samkeppni á dögunum en þá kom framherjinn aðstoðarþjálfari og reyni jafnvel í milli okkar vinstrifótamannanna,“ Andri Fannar Freysson til liðsins. framhaldinu að fylla í skó Kjartans segir Hjörtur. Hann segir að ef „Andri Fannar er náttúrulega ný- Mássonar. Við Reynismenn eigum gamli vinur hans, Gummi Steinars, kominn og er mjög mikilvægur möguleika á að kljúfa okkur að- verði með þá séu Njarðvíkingar fyrir okkur, og ekki er það verra eins frá Njarðvík með sigri þeirra alltaf hættulegir fram á við. „Hann að hann sé algjör Njarðvíkingur,“ geta þeir jafnað okkur í deildinni. þarf ekki mikinn tíma eða pláss. segir þjálfarinn. Mun þjálfarinn Þetta er því botnsslagur af bestu Hann þarf varla að vera kominn Guðmundur Steinarsson klæðast gerð,“ segir Hjörtur en hann býst yfir miðju til þess að teljast líklegur treyju í leiknum? „Það er aldrei við góðum leik. „Það er alltaf nóg til þess að skora,“ sagði Hjörtur á að vita, hann hefur náttúrulega að gerast í þessum Derby-leikjum léttu nótunum að lokum. spilað nokkrar mínútur nú þegar okkar, þannig að þetta verður pott-
XXUna Margrét Einarsdóttir er fyrirliði U17 landsliðsins í fótbolta en hún spilar með 3. flokki RKV sem er sameiginlegt lið Reynis, Keflavíkur og Víðis. Einnig á hún að baki tíu leiki með meistaraflokki Keflavíkur. Una er fædd og uppalin í Garðinum og spilaði með Víði í Garði upp alla yngri flokka, þar til að hún skipti yfir í Keflavík í fyrravor. Hún hefur spilað sjö leiki með U17 landsliðinu en hún var að koma heim úr landsliðsferð frá Sviss. „Það var rosalega gaman að fara út að spila með landsliðinu. Okkur gekk ekkert það vel, við erum mikið minni þjóð en hinar. Þetta var bara mjög góð reynsla,“ sagði Una Margrét. Hvernig er sambandið á milli ykkar stelpnanna í landsliðinu? „Við stelpurnar í landsliðinu erum nokkuð nánar, tölum mikið saman þegar það eru æfingar. Á milli leikja erum við mikið uppi á herbergi að slaka á og spjalla, við reynum að vera sem minnst á netinu. Svo fórum við líka að versla.“ En hvernig er að spila í meistaraflokki? „Það er svolítið erfiðara að spila í meistaraflokki, en stelpurnar í liðinu eru æðislegar og aðstoða mig mikið. Ég læri líka mikið af því að spila með þeim og fá góða reynslu.“ Áttu þér einhver önnur áhugamál? Ég hef verið í tónlistarskóla, þannig að ég myndi segja tónlist. Hvað langar þig til að gera í framtíðinni? Langar að vera kennari en það er bara svo illa borgað. Hvaða stöðu spilarðu og hvaða stöðu finnst þér skemmtilegast að spila? Get spilað flestar stöður fyrir utan mark, en finnst skemmtilegast að vera fremst á miðju.
Hver er besti skemmtikrafturinn í liðinu? (Keflavík) Það koma margar til greina en Magga bingó vinnur þetta. Hvenær vaknarðu á morgnana? Vakna um hálfátta á virkum dögum en frekar mikið seinna um helgar, ef það er ekki leikur. Ertu að vinna einhvers staðar? Er bara í bæjarvinnunni. Í hvaða framhaldsskóla ferðu í og hvað ætlarðu að læra? Fer í FS og ég ætla á félagsfræðibraut. Uppáhalds: Bíómynd? Fault In Our Stars situr í mér. Þættir? Eitthvað svona sakamála, Bones, The Mentalist og Rizzoli And Isles. Matur? Mexíkósk kjúklingasúpa. Staður? Rúmið mitt er minn staður. Tónlistarmaður/hljómsveit? Á ekki beint uppáhalds, hlusta á allt mögulegt. Fótboltamaður/-kona? Lionel Messi & Luis Suarez.
Grænir og góðir 5. flokkur Njarðvíkur í fótbolta spilaði við Val í A- og C-liðum á dögunum. Ljósmyndarar Víkurfrétta kíktu á Njarðtaksvöll og smelltu nokkrum myndum af keppendum. Hægt er að sjá myndasafn af köppunum á vefsíðu okkar vf.is.
Una í leik með meistaraflokki gegn Víkingi.
15
VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 24. júlí 2014
-sumarspjall
Gunnar er fyrsti Þróttarinn Skýin eru sem nær 100 leikjum
alveg orðin þreytt
Gunnar Helgason, f y rirliði Þróttar Vogum á sínum tíma, varð á dögunum fyrsti leikmaður félagsins til að spila 100 leiki með meistaraflokki félagsins í knatt spyrnu. Áfanganum náði Gunnar þegar hann lék með Þrótturum gegn Mána á Höfn í Hornafirði. Gunnar, sem er 41 árs gama ll varnarmaður, spilaði fyrsta leikinn á ferlinum gegn KR-U23 í bikarnum árið 1998. Eru þetta skráðir leikir í þriðju og fjórðu deild, en einnig í bikarkeppni KSÍ. Gunnar spilaði í 3. deildinni með Þrótti árin 1999 og 2000. Hann kom til baka frá Víði árið 2007 og tók þátt í að endurvekja meistaraflokk félagsins og hefur tekið virkan þátt í því uppbyggingarstarfi síðan.
Halla Ingólfsdóttir er Kefl víkingur á 18. ári. Hún vinnur á Langbest í sumar en hana langar að ferðast um landið . Hún segir að nautalundir sé uppáhalds grillmatur og að Fanta Exotic sé drykkurinn í sumar.
Aldur og búseta? Ég er á átjánda ári og ég bý í Keflavík. Starf eða nemi? Er bæði nemi og er í starfi. Hvernig hefur sumarið verið hjá þér? Ekkert sérstakt, hef aðallega verið bara að vinna. Hvar verður þú að vinna í sumar? Ég verð að vinna á Langbest.
Vel heppnað golfmaraþon GS unglinga
Hvernig á að verja sumarfríinu? Ætla að reyna að vinna bara og safna pening, mig langar samt að reyna að ferðast eitthvað meira um landið! Ætlar þú að ferðast í sumar, og hvert þá? Já, ég er nýkomin úr Flatey og svo ætlum við stelpurnar í útilegu núna um helgina, og síðan er ég að fara til Glasgow í ágúst. Eftirlætisstaður á Íslandi? Flatey á Breiðafirði, finnur ekki betri stað á landinu! Hvað einkennir íslenskt sumar? Rigning og leiðinlegt veður, finnst ennþá eins og það sé vor og sumarfríið sé ekki byrjað, held að flestir séu sammála því að þessi ský eru alveg orðin þreytt. Áhugamál þín? Hef eiginlega engin sérstök áhugamál, en elska að ferðast! Einhver sem þú stundar aðeins á sumrin? Vinnu og svefn.
A
frekshópur unglinga í Golfklúbbi Suðurnesja lauk nýlega tólf tíma golfmaraþoni sem hófst að loknu lokahófi meistaramóts klúbbsins. Tíu kylfingar tóku þátt í maraþoninu og léku stúlkurnar í hópnum
fyrst 18 holur og tóku strákarnir við að því loknu. Í lokin léku allir saman 9 holur og fór hópurinn því 45 holur á þessum tólf tímum. Veðrið var gott þó svo að það hafi aðeins rignt þegar leið á nóttina. Þá vantaði eilítið upp á birtuna um tíma en ungu kylfingarnir nutu þess að leika golf í skemmtilegri sumarnóttinni. Uppátækið var liður í fjáröflun unglinganna fyrir æfingaferð næsta vor en um síðustu
páska fór hópurinn undir stjórn Inga Rúnars Gíslasonar, íþróttastjóra GS, í æfingaferð til Englands. Þótti ferðin heppnast mjög vel en hópurinn æfði einnig vel í allan vetur. Árangur GS kylfinga í sumar hefur vakið athygli og þeir hafa verið í titilbaráttu á mörgum mótum á Íslandsbankamótaröðinni í sumar. Upp úr standa þrír sigrar hinnar ungu Kingu Korpak í telpnaflokki en hún er aðeins 10 ára. Hópurinn safnaði áheitum fyrir á þriðja hundrað þúsund krónur. Næsti liður í fjáröflun verður opið golfmót sem haldið verður á Hólmsvelli í Leiru nk. laugardag 26. júlí.
-
Hvað ætlar þú að gera um Verslunarmannahelgina? Verð bara að vinna, hefði samt alveg verið til í að fara á Þjóðhátið, miðað við hvernig fólk talar um stemninguna þá hefði mig alveg langað! Ætli maður fari ekki á næsta ári bara. Hvað fær þig til þess komast í sumarfíling? Þegar sólin fer að láta að sjá sig þá kemst ég í sumarfíling. Hver er sumarsmellurinn í ár að þínu mati? Það eru svo mörg lög sem maður hlustar á á repeat þangað maður fær nóg, þannig að það er enginn einn sumarsmellur að mínu mati. Hvað er það besta við íslenskt sumar? Þegar allir eru í sumarfíling og eru úti, sólin (þegar hún kemur), landslagið, lyktin af nýslegnu grasi, að komast í burtu í útilegur og svo eru sumarkvöldin líka æðisleg. En versta? Þegar maður er ekki að vinna og sefur til eitt eða tvö og þá er allur dagurinn farin til spillis, en annars er veðrið ekkert að hjálpa þessu sumri! Uppáhaldsgrillmatur? Nautalundirnar hans pabba eru alltaf góðar. Sumardrykkurinn? Fanta exotic klikkar ekki!
póstur u pop@vf.is
smáauglýsingar ÍBÚÐ ÓSKAST
Einstaklings ibúð óskast í Keflavík eða Njarðvík upplýsingar í síma 847 1451
Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ
sími 421 7979 www.bilarogpartar.is
vf.is
fimmtudagurinn 24. júlí 2014 • 29. TÖLUBLAÐ • 35. ÁRGANGUR
Bjarni Halldór Janusson Giska á að Guðrún Pálsdóttir verði næsti bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Guðmundur Stefán Gunnarsson Rétt eftir kosningar frétti ég að flokkur í meirihluta ætlaði að ráða vissa konu sem bæjarsjóra. Ég neitaði og neita að trúa þessari sögu.
- Stóran bassaháls við sjávarsíðuna Guðmundur Auðunn Gunnarsson Af hverju gerir fólk köttunum sínum það að hafa þá í bandi?!
Úrsúla María Guðjónsdóttir 55 ára mamma mín og 61 árs pabbi minn eru að fara á þjóðhátíð en ekki ég??ég þarf heldur betur að fara skoða minn gang #oook
Ingibjörg Ýr Smáradóttir Fékk svo góðan bát á subway að ég hringdi og þakkaði fyrir mig. Jón Ingi Jónsson Ég held að FS-ingar munu lúmskt sakna mín á Haustönn, það þurfa allir skólar a.m.k einn vitleysing.
Skildi það verða fyrsta verk Björgvins sem bæjarstjóra að reisa risavaxinn rafmagnsbassa ... hvað eru mörg err í því?
Vill reisa minnisvarða um Rúnna Júll
VIKAN Á VEFNUM Freyr Brynjarsson Andri Fannar frændi ekki lengi að skora fyrir Njarðvík í sínum fyrsta leik. #Fotbolti
-mundi
hilmarbragi #vikurfrettir
L
i s t a m a ð u rinn Guðmundur Lúðvíksson kom nýlega fram með ferska hugmynd að minnisvarða um rokkg o ð i ð Rú n a r Júlíusson. Guðmundur sér fyrir sér að r e i s a s tó r a n bassaháls við sjávarsíðuna í Reykjanesbæ sem leika myndi tónlist Rúnars. „Mér finnst vera kominn tími á að reisa veglegan minnisvarða í bænum okkar um G. Rúnar Júlíusson. Ég læt hér máli mínu til stuðnings fylgja með hugmynd sem gengur út á það að inni í þessum bassahálsi er sí-spilari sem leikur t.d allt efni sem Rúnar kom nálægt, en til þess að heyra það þarf að leggja eyrun við verkið og hlusta,“ segir listamaðurinn á facebook-síðu sinni. Hann bætir við að það undirstriki mjúka nálgun, en þannig hafi Rúnar einmitt verið. Hér til hliðar má sjá mynd af verkinu eins og Guðmundur sér það fyrir sér.
Allt að R A G N I RÝM 5 0 % afsláttu r
SALA UM Á SUMARVÖR
GASGRILLIÐ FYLGIR!
Ef þú kaupir pallaefni fyrir 100.000 kr. eða meira færðu Outback gasgrill í kaupbæti.
ÖGN 30% GARÐHÚSG ÖGN 40% FERÐAHÚSG 20-50% SUMARBLÓM NAR 50% TRÉ OG RUN TJÖLD 30% ÖNG 40% GARÐLEIKF 0% REIÐHJÓL 3 0% HJÁLMAR 5 REIÐHJÓLA OTTAR 30% BLÓMAÚTIP AR 30% GOSBRUNN FRÆ 30% UR 30% GARÐSTYTT A ARGT FLEIR OG ÓTAL M
LA EINNIG ÚTSA : RUFLOKKUM VÖ M GU ÖR ÍM RI 20% GARÐVERKFÆ 25% R PU IP KL HEKK % ÐVÖRUR 40 CLABER GAR % 25 IR KEÐJUSAG -50% ATNAÐUR 30 ÚTIVISTARF 0% 30-5 BÚSÁHÖLD
Afsláttur gildir ekki af vörum merktum Lægsta lága verð Húsasmiðjunnar. Úrval af rýmingarsöluvörum getur verið misjafnt milli verslana.
HLUTI AF BYGMA
ALLT FRÁ GRUNNI AÐ GÓÐU HEIMILI SÍÐAN 1956